21
HIRSCHSPRUNG´S SJÚKDÓMUR 1 Anna Gunnarsdóttir MD, PhD Barnaskurðlæknir Barnaspítali Hringsins, Landspítali

Hirschsprung ´s sjúkdómur

  • Upload
    mauli

  • View
    322

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Hirschsprung ´s sjúkdómur. Anna Gunnarsdóttir MD, PhD Barnaskurðlæknir Barnaspítali Hringsins, Landspítali. Mb Hirschsprung-Megacolon. Megacolon Aganglionosis 1:5000, 80% strákar (4:1) Kemur oftast fyrir sporatiskt (5-15% fjölskyldusaga) Algengara hjá Trisomy 21 (5-15%) - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Hirschsprung ´s  sjúkdómur

HIRSCHSPRUNG´S SJÚKDÓMUR

1

Anna Gunnarsdóttir MD, PhDBarnaskurðlæknir

Barnaspítali Hringsins, Landspítali

Page 2: Hirschsprung ´s  sjúkdómur

Mb Hirschsprung-Megacolon Megacolon Aganglionosis 1:5000, 80% strákar (4:1) Kemur oftast fyrir

sporatiskt (5-15% fjölskyldusaga)

Algengara hjá Trisomy 21 (5-15%)

RET mutation á litningi 10 30% með aðra galla

Page 3: Hirschsprung ´s  sjúkdómur

1691Frederick Ruysch,

anatomist. Fyrsta lýsing á post mortem megakolon, 5

ára stúlka

1887Harald Hirschsprung,

CPHCong. dilatation of

the colon

1901Karl von

TittelVöntun á ganglia-frumum í

ristli

1948Swenson & BillFjarlægja distal

hluta ristils

1948Whitehouse &

KernohanAganglionosis í

myenteric plexus og nervhypertrophy.

Meðfæddur sjúkdómur

1955Swenson ráðl.

”fullveggs” sýni

1956Bernard Duhamel

Retrorectal transanal pull-through

1960Gherardi

Aganglionosis einnig í submucous

plexus

1964Franco Soave

Pull-through með muscular cuff

1965Dobbins &

BillVefjasýni með sogi

Page 4: Hirschsprung ´s  sjúkdómur

1972Karnovsky &

RootsAcetylcholinester

as staining, 2 timmar

1980´s3-staged til

1-stage

1994Kobayashi

Rapid Ach-staining, 10 mín

1995Georgeson, USALap assisted pull-

through1993

Rintala & Lindahl

Transanal endorectal coloanal

anastomosis (TECA)

1998De La Torre-Mondragón

Transanal endorectal pull-through (TERPT)

2003Rintala

TERPT með short cuff

Page 5: Hirschsprung ´s  sjúkdómur

Epithelia

Endocrine cells

Immune cells

Neurons

Cajal cellsSubmucous layerMeissner´s (submucous) plexusMuscle layerAuerbachs (myenteric) plexus

General organisation of the gastrointestinal tract- ENS

Page 6: Hirschsprung ´s  sjúkdómur

6

Etiologia Taugaplexusarnir koma frá Crista neuralis Neuroblastar ganga niður eftir Vagus

tauginni inn í þarmavegginn Á 6. fósturviku hafa neuroblastarnir náð

Cardia Á 12. fósturviku hafa þeir náð til anus Truflun verður á framrás neuroblastanna-

af hverju?? Sérhæfing yfir í ganglionfrumur verður

eftir framrásina

Page 7: Hirschsprung ´s  sjúkdómur

75-80%

15-20%

5%

Page 8: Hirschsprung ´s  sjúkdómur

8

Page 9: Hirschsprung ´s  sjúkdómur

9

Klinisk einkenni Ekkert meconium fyrstu 24 klst eftir

fæðingu Þaninn kviður Uppköst – galllituð uppköst Hægðatregða frá fæðingu Illa lyktandi linar hægðir, hiti,

slappleiki.......AKÚT

Page 10: Hirschsprung ´s  sjúkdómur

10

Mismunagreining Meconium ileus Neonatal small

left colon syndrome

Anal stenosa Sepsis, adrenal

insufficiens, hypothyroidismus

Page 11: Hirschsprung ´s  sjúkdómur

11

Greining Saga, klínisk

einkenni Innhelling með

skuggaefni (Anografia)

Anorectal manometria

Rectal biopsia Aganglionosis Hypertrophic nerve

trunks

Page 12: Hirschsprung ´s  sjúkdómur

Aðgerðir

Lengd aganglionosis Stomia eða ekki Resektion / Rekonstruktion

Duhamel, Swenson, Soave Transanal EndoRectal Pull-Through, TERPT Lap assisted pull-through(Georgeson)

Page 13: Hirschsprung ´s  sjúkdómur
Page 14: Hirschsprung ´s  sjúkdómur

TERPT Transanal EndoRectal Pull-

Through

Page 15: Hirschsprung ´s  sjúkdómur
Page 16: Hirschsprung ´s  sjúkdómur
Page 17: Hirschsprung ´s  sjúkdómur
Page 18: Hirschsprung ´s  sjúkdómur

Árangur aðgerða Eftirfylgni eftir TERPT aðgerð hafa í

samanburði með opna aðgerð-styttri legutíma-minni verki post op-byrja að borða fyrr-hægðalosun fyrr -engin sýnileg ör-færri enduraðgerðir-sambærilegar niðurstöður hvað varðar hægðatregðu, hægðaleka eða enterocolitis

Page 19: Hirschsprung ´s  sjúkdómur

Langtímaárangur eftir aðgerð

Hægðatregða Hægðaleki (soiling) Enterocolitis (0-40%) Starfrænar truflanir í görn Internal sphincter achalasia

-Botulinum toxin, myectomy Betri function á unglingsárum QoL verra á unglingsárum, betra hjá

fullorðnum

Page 20: Hirschsprung ´s  sjúkdómur

Hirschsprungs Related Enterocolitis

Illa lyktandi lausar hægðir Þaninn kviður Uppköst Hiti Hækkun á CRP og hvblk Oft hundveik, septísk börn Mortalitet

Aflasta, fasta og Metronitrazol

Page 21: Hirschsprung ´s  sjúkdómur