39
Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu Stefán Ólafsson, Arnaldur Sölvi Kristjánsson og Kolbeinn Stefánsson Þjóðmálastofnun, September 2012

Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II

Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu

Stefán Ólafsson, Arnaldur Sölvi Kristjánsson og Kolbeinn Stefánsson

Þjóðmálastofnun, September 2012

Page 2: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Áhrif hrunsins á lífskjörin Seinni skýrslan af tveimur

• Fyrri skýrslan fjallaði um: • Kjaraskerðinguna – umfang og einkenni • Áhrif á ólíka tekjuhópa • Tekjuskiptinguna og skattastefnuna

• Seinni skýrslan fjallar um: • Velferðarútgjöldin • Skuldavandann • Fátækt og fjárhagsþrengingar • Atvinnuáhrif • Viðhorf almennings: Staða og horfur

Page 3: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Almennar niðurstöður • Skýrslurnar sýna að Ísland hefur farið að mörgu

aðra leið í gegnum kreppuna en algengast er á Vesturlöndum

• Botni var náð á árinu 2010 og síðan hefur vöxtur hafist á ný og kjörin batnað

• Ísland er að ná sér fyrr upp úr kreppunni en aðrar kreppuþjóðir

• Lægri og milli tekjuhópum var hlíft

• Umskipti í skuldavanda, þrengingum og atvinnu urðu frá og með 2010

• Atvinnubati er þó hægur

Page 4: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Leið Íslands

Page 5: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Íslenska leiðin úr kreppunni

• Megin valkostir: Niðurskurður eða virkar aðgerðir stjórnvalda í anda J. M. Keynes

• Íslenska leiðin: Blönduð leið í anda Keynes og velferðarstefnu

• Endurdreifing útgjalda, aukin tekjuöflun og niðurskurður

Page 6: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Íslenska leiðin úr kreppunni

• Velferðarkerfinu beitt til varnar • Skorið niður og aukið í senn

• Aukin útgjöld • Tilfærslur til heimila • Vaxtabætur • Atvinnuleysisbætur og VM-úrræði • Lífeyrislágmark almannatrygginga • Velferðarútgjöld urðu meira lágtekjumiðuð

• Niðurskurður einkum í þjónustu og stjórnsýslu

• Heilbrigðisþjón., menntun, +auknar skerðingar á milli og hærri tekjuhópa

Page 7: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Velferðarútgjöld Tekjutilfærslur jukust mikið

5,6 5,55

6,27

7,14 6,83

6,2 5,7 5,76

6,06

8,16 7,86

8,27

0

20000

40000

60000

80000

100000

120000

140000

160000

0

1

2

3

4

5

6

7

8

9

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

Mill

jóni

r kró

na (v

erðl

ag 2

011)

Hlu

tfall

af V

LF

Hlutfall af vergri landsframleiðslu Heildarútgjöld í kr. (verðlag ársins 2011)

Page 8: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Skuldavandi heimila

Page 9: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Aðgerðir í skuldamálum

• AGS tekur aðgerðir í skuldaúrræðum heimila á Íslandi sem annað af tveimur dæmum um viðamiklar og vel heppnaðar aðgerðir

• Hitt dæmið eru aðgerðir Roosevelt stjórnarinnar í USA 1933

• Í fjármálakreppunni í Skandinavíu um 1990 var ekki gripið til sérstakra skuldaúrræða fyrir heimili

• Mat AGS er að um 15-20% skulda heimila hafi verið afskrifaðar snemma árs 2012

Page 10: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Skuldaþróun heimila Umskipti frá og með 2010. Fast verðlag.

100

150

200

250

300

350

Vísi

tölu

r, fa

st v

erðl

ag (1

993=

100)

Skuldir

Eignir

100%

99%

91%

Page 11: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Staðan í skuldamálum • Heildarskuldir heimila voru á árinu 2011

svipaðar og var milli 2006 og 2007 (skv. skattframtölum). Lækkun um 14%.

• Fasteignaskuldir einar eru á fyrsta ársfjórðungi 2012 svipaðar og var milli 3ja og 4ða ársfjórðungs 2007 (skv. tölum Seðlabanka Íslands). Lækkun um 17%.

• Aðrar skuldir (einkum bílalán) hafa lækkað meira, ekki síst á árinu 2011.

• Kaupmáttur launa er hins vegar enn talsvert lægri en var 2007 og því erfiðara að ráða við skuldirnar nú en þá.

Page 12: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Staðan í eignamálum

• Eignir heimilanna náðu hámarki að raunvirði árið 2007 • Síðan þá hafa þær lækkað og voru árið 2010 um 76% af

hámarkinu 2007. Hækkuðu lítillega 2011. • Neikvæðari eignastaða eftir hrun er því meira vegna

lækkunar eignaverða en af hækkun skulda. • Eignir höfðu hækkað óeðlilega mikið í verði á

bóluárunum, 2003-2007, bæði fasteignir og hlutabréf. • Langmest var aukning eigna hjá hæstu tekjuhópunum • Hátekjuhópar juku rauneignir sínar talsvert á

tímabilinu 1993-2010, þrátt fyrir hrunið; meðal-fjölskyldan jók eignir lítillega en lágtekjufólk stóð í stað

Page 13: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Þróun skuldabyrðinnar

• Greiðslubyrði vegna skulda heimilanna náði hámarki árið 2009, en hefur lækkað síðan þá.

• Skuldabyrði jókst mikið eftir hrun, einkum vegna mikillar rýrnunar ráðstöfunartekna

• Skuldabyrðin nettó fór úr 7% af ráðstöfunatekjum upp í um 12% 2009

• Það er meðaltali allra heimila (hærra ef bara er litið á skuldug heimili)

• Árið 2010 lækkaði meðalskuldabyrðin í um 11% 2010, einkum vegna hærri vaxtabóta.

• Alvarlegir greiðsluerfiðleikar heimila vegna skulda hafa minnkað um nærri fjórðung eftir 2009, skv. rannsókn Seðlabankans (2012).

Page 14: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Þróun skuldabyrðinnar Vaxtakostnaður sem % ráðstöfunartekna

5,6 5,5 5,3 5,4 5,4 5,3 5,5 6,1

6,5 6,9 6,9 7,7 7,5

6,9 7,0

8,5

12,1 11,1

0

2

4

6

8

10

12

14

1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

Vaxt

akos

tnað

ur s

em %

ráðs

töfu

nart

ekna

fjöl

skyl

dna

Nettóvaxtakostnaður Brúttovaxtakostnaður Áhrif vaxtabóta

Page 15: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Niðurgreiðsla vaxtakostnaðar Vaxtabætur sem % vaxta af húsnæðislánum

0

5

10

15

20

25

30

35

Hlu

tfall

af rá

ðstö

funa

rtekj

um

Verulega aukin niðurgreiðsla vaxtakostnaðar 2010: Um 31% vaxtakostnaðar hjá meðalfjölskyldu greiddur af vaxtabótum, en um 45% hjá lágtekjufólki

Page 16: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Niðurgreiðsla vaxtakostnaðar Vaxtabætur sem % vaxta af húsnæðislánum í 100

tekjuhópum (frá lægstu til hæstu tekna)

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

40%

45%

50%

0-1

3-4

6-7

9-10

12-1

315

-16

18-1

921

-22

24-2

527

-28

30-3

133

-34

36-3

739

-40

42-4

345

-46

48-4

951

-52

54-5

557

-58

60-6

163

-64

66-6

769

-70

72-7

375

-76

78-7

981

-82

84-8

587

-88

90-9

193

-94

96-9

799

-100

Vax

tabæ

tur

sem

% v

axta

gjal

da h

úsnæ

ðisl

ána

100 jafn stórir tekjuhópar, frá lægstu (vinstra megin) til hæstu (hægra megin)

2007 2008 2009 2010

Mikil aukning árið 2010; Meiri niðurgreiðsla eftir því sem tekjur eru lægri

Page 17: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Vaxtabyrði fasteignalána og annarra lána (bíla- og neyslulána)

Meðalfjölskylda

4,3 4,2 4,2 4,1 4,1 4,1 4,2 4,4 4,6 4,9 5,0 5,7

5,3

4,2 4,1

5,0 5,7 5,4

0

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

Vaxt

abyr

ði (%

af r

áðst

öfun

arte

kjum

)

Nettó vaxtabyrði fasteignalána

Vaxtabyrði annarra lána

Mest byrði af bíla- og neyslulánum

Page 18: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Vaxtabyrði fasteignalána og annarra lána (bíla- og neyslulána)

Lágtekjufólk (lægstu 10% fjsk.)

4,3 3,8 3,9 3,6 3,6 3,5 3,9 4,2

5,0 5,2 5,6 6,5 6,5

5,5 5,6

6,7 7,5

6,4

0

2

4

6

8

10

12

14

1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

Vaxt

abyr

ði -

% a

f ráð

stöf

unar

tekj

um

Nettó vaxtabyrði fasteignalána

Vaxtabyrði annarra lána

Page 19: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Fátækt fyrir og eftir hrun Mæling Hagstofunnar á afstæðri fátækt

Page 20: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Stærð lágtekjuhópsins Þeir sem eru með minna en 60% miðtekna

10 9,7 9,6 10,1 10,1 10,2 9,8 9,2

11,3 10,2

13,5

18,8 17,9

14,8

6,3 4,6

0

2

4

6

8

10

12

14

16

18

20

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

% u

ndir

60%

fátæ

ktar

mör

kum

Fátækt - Allir Fátækt - Eftirlaunafólk

Page 21: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Fátækt fyrir og eftir félagslegar greiðslur Hve stórum hópi var lyft upp fyrir fátæktarmörk?

0

10

20

30

40

50

60

70

80

2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

Mun

ur á

% u

ndir

fátæ

ktar

mör

kum

fyrir

og

eftir

l. gr

eiðs

lur

Alls 0-17 18-24 65+

16%

25%

Page 22: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Hækkun greiðslna til lágtekjuhópa

41,0

17,8

31,7 30,9 32,4 40,8 40,6

108,1

0

20

40

60

80

100

120

% b

reyt

ing

upph

æða

frá

2007

til 2

010

(v

erðl

ag h

vers

árs

)

Page 23: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Tekjuþróun hjá lífeyrisþegum Eldri borgarar og öryrkjar, 2008-2012 (% breyting)

38,2

-71,8

14,7

-11,6

6,9 5,8

25,2

-66,0

26,0

-31,6

-10,7 -13,5

-80

-60

-40

-20

0

20

40

60

Öryrkjar Eldri borgarar

Page 24: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Þróun barnabóta 1997 til 2010 % af heildartekjum fjölskyldna

0

1

2

3

4

5

6

7

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010

Bar

nabæ

tur s

em %

af h

eild

arte

kjum

Neðstu 10%

3. tíund

Milli 10%

Veiki hlekkurinn í skjaldborginni

Page 25: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

13,7 14,4 14,9 15 15,1

16,6 16,9 17,1 17,1

18,3 18,3 19,3 19,7 20,6 20,6 20,8 21,7

23,1 23,5 24 24,5 25,3 25,5

27,7 27,8

29,9 29,9

31,3 33,4

38,1 41,4 41,6

0 10 20 30 40 50

ÍslandTékklandNoregurSvíþjóðHolland

AusturríkiFinnland

LúxemborgSviss

DanmörkSlóvenía

FrakklandÞýskaland

MaltaSlóvakía

BelgíaEistlandBretland

EvrópusambandiðKýpurÍtalía

PortúgalSpánn

GrikklandPólland

ÍrlandUngverjaland

KróatíaLitháenLettland

RúmeníaBúlgaría

2009 2007

Hlutfall heimila í hættu á fátækt eða félagslegri einangrun Gögn Eurostat og Hagstofu Íslands

Page 26: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Fjárhagsþrengingar fyrir og eftir hrun Spurningakönnun Hagstofu Íslands

Page 27: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Erfitt að láta enda ná saman % heimila

9,7 6,9 5,8 5,6 5,9 8,2 13,7 13,3

36,6 30 29

22,9 24,2 30,8

35 38,3

53,8 63,2 65,2

71,6 69,9 61

51,3 48,5

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

Með miklum erfiðleikum Með erfiðleikum Auðveldlega

Page 28: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Mjög erfitt að láta enda ná saman Norðurlöndin og Írland samanborin (%)

0

2

4

6

8

10

12

14

16

2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

% h

eim

ila

Danmörk Finnland Svíþjóð Ísland Noregur Írland

Page 29: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Erfitt að láta enda ná saman Evrópuríki samanborin 2010 - % heimila

0102030405060708090

100

% h

eim

ila

Mjög miklir erfiðleikar Erfiðleikar Nokkrir erfiðleikar

Page 30: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Atvinna og atvinnuleysi

Page 31: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Atvinnuleysi í 4 kreppuríkjum Finnland+Svíþjóð 1990; Ísland+Írland 2008

0

2

4

6

8

10

12

14

16

18

Atv

innu

leys

i (%

af m

anna

fla)

Írland Finnland Svíþjóð Ísland

Page 32: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

-200

500

-3100

-2400

1300

-700

-200

2400

-1300

-7700

-200

-1700

1300

400

400

-12700

-11300

-14000-12000-10000 -8000 -6000 -4000 -2000 0 2000 4000

Önnur þjónusta og ótilgreind

Heilbrigðis- og félagsþjónusta

Fræðslustarfsemi

Opinber stjórnsýsla

Fasteignaviðsk. og ýmis þjón.

Fjármálaþjónusta og tryggingar

Samgöngur og flutningar

Hótel- og veitingahúsarekstur

Verslun og viðgerðarþjónusta

Mannvirkjagerð

Veitur

Annar iðnaður

Fiskiðnaður

Fiskveiðar

Landbúnaður

Atvinnulausir 2011

Alls

Áhrif hrunsins á fjölda starfa – eftir atvinnugreinum

Page 33: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Tap Íslendinga úr landi (% íbúa) og breyting þjóðarframleiðslu

-15

-10

-5

0

5

10

15

-1,00

-0,80

-0,60

-0,40

-0,20

0,00

0,20

0,40

0,60

0,80

1,00

% b

reyt

ing

á VL

F

% a

f hei

ldar

man

nfjö

lda

Tap Íslendinga sem % íbúa Verg landsframleiðsla, magnbreyting frá fyrra ári

Page 34: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Mat þjóðarinnar á ástandi og horfum

Fjölþjóðleg samanburðarkönnun,

frá maí 2012 (Eurobarometer)

Page 35: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

0 20 40 60 80 100

GrikklandPortúgalBúlgaría

UngverjalandRumenía

ÍtalíaLitháenLettlandSlóvakíaEistlandTyrkland

SpánnPólland

ESB meðaltal (27)Tékkland

KýpurMalta

FrakklandAusturríkiSlóvenía

ÍrlandÞýskaland

BelgíaBretland

LúxemborgHolland

FinnlandÍsland

DanmörkSvíþjóð

Mjög ánægðirFrekar ánægðirEkki mjög ánægirAlls ekki ánægðir

Ánægja með lífið í maí 2012

Page 36: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Ánægja með fjárhagsstöðu heimilisins

0 20 40 60 80 100

GrikklandUngverjaland

BúlgaríaPortúgal

RúmeníaÍrlandÍtalía

KýpurSpánn

TyrklandPóllandLettlandSlóvakíaLitháen

SlóveníaTékkland

ESB meðaltal (27)Eistland

MaltaFrakklandAusturríkiBretland

ÞýskalandÍslandBelgía

FinnlandHolland

LúxemborgDanmörk

Svíþjóð

Mjög góðFrekar góðFrekar slæmMjög slæm

Page 37: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Telurðu líf þitt verða betra eða verra eftir 12 mánuði?

0 20 40 60 80 100

PortúgalGrikklandTékkland

UngverjalandÍtalía

BúlgaríaSpánnKýpur

AusturríkiSlóveníaPólland

ÍrlandÞýskaland

SlóvakíaESB meðaltal (27)

MaltaBelgía

HollandLitháen

LúxemborgFinnlandDanmörkRúmeníaBretlandLettlandEistland

FrakklandTyrklandSvíþjóð

Ísland

BetraSvipaðVerra

Einnig er mikil bjartsýni á þróun atvinnu og efnahagslífs næstu 12 mánuðina

Page 38: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Helstu göt í varnaraðgerðum

• Barnabætur hefðu þurft að hækka • Skerðing grunnlífeyris almannatrygginga

bitnaði illa á ellilífeyrisþegum með milli og hærri tekjur

• Þeir tekjulægstu í hópi eldri borgara voru vel varðir en tekjur annarra lækkuðu um of

• Þó Íslandi hafi almennt tekist vel að halda aftur af atvinnuleysi í kreppunni, hefur störfum fjölgað of hægt eftir hrun.

• Það er algengur vanda í skuldsettum löndum eftir fjármálakreppur, sbr Finland.

Page 39: Áhrif mótvægisaðgerða á skuldavanda, fátækt og atvinnu ...thjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi... · Áhrif fjármálahrunsins á lífskjörin II . Áhrif mótvægisaðgerða

Takk fyrir!