15
Hrognkelsaeldi Tómas Árnason Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík, 13.-14.mars

Hrognkelsaeldi - Strandbúnaður• 2015 • Alls 300.000 seiði seld til Færeyja (Hafró + SF) • Söfnun klakfisks hófst áður en kynslóðin á undan hafði verið send til

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hrognkelsaeldi - Strandbúnaður• 2015 • Alls 300.000 seiði seld til Færeyja (Hafró + SF) • Söfnun klakfisks hófst áður en kynslóðin á undan hafði verið send til

HrognkelsaeldiTómas Árnason

Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík, 13.-14.mars

Page 2: Hrognkelsaeldi - Strandbúnaður• 2015 • Alls 300.000 seiði seld til Færeyja (Hafró + SF) • Söfnun klakfisks hófst áður en kynslóðin á undan hafði verið send til

Heimsframleiðsla ~ 2 milljónir tonnaChile

530.000 tNoregur1.200.000 t UK

170.000 t

Ísland8.000 t Færeyjar

66.000 t

N-Ameríka130.000 t

• Erlendis er laxalús helsta vandamálið sem framleiðendur glíma við.

Page 3: Hrognkelsaeldi - Strandbúnaður• 2015 • Alls 300.000 seiði seld til Færeyja (Hafró + SF) • Söfnun klakfisks hófst áður en kynslóðin á undan hafði verið send til

Helstu aðferðir í baráttunni við lúsina Hreinsifiskar

Varafiskur (leppefisk): 20 milljónir í Noregi 2016 (97% veitt, 3% úr eldi)

Hrognkelsi: 17,5 milljónir seiða í Noregi 2016. Gert ráð fyrir 30 milljón seiðum 2017.

Baðefni (t.d. vetnisperoxíð) Efnin eru skaðleg umhverfinu Lúsin hefur myndað ónæmi gegn þeim.

Aðrar aðferðir Fiskur baðaður í volgu ferskvatni Mekanísk hreinsun Svæðahvíldir Leysigeislar Lyf í fóður Lúsanet

Page 4: Hrognkelsaeldi - Strandbúnaður• 2015 • Alls 300.000 seiði seld til Færeyja (Hafró + SF) • Söfnun klakfisks hófst áður en kynslóðin á undan hafði verið send til

Íslenskar lúsaætur í Færeyjum • Ónæmi gegn baðefnum mikið vandamál í Færeyjum

Page 5: Hrognkelsaeldi - Strandbúnaður• 2015 • Alls 300.000 seiði seld til Færeyja (Hafró + SF) • Söfnun klakfisks hófst áður en kynslóðin á undan hafði verið send til

Söfnun klakfisks og hrogna• Tiltölulega auðvelt að verða sér út um villtan klakfisk á Íslandi• Reynt var að koma í veg fyrir að hrygnur næðu að hrygna í hreiður• Frjóvgun og klak er betra úr hrognum sem fást með kreistingu• Hrognin klekjast eftir 40 daga frá frjóvgun við 7°C

Page 6: Hrognkelsaeldi - Strandbúnaður• 2015 • Alls 300.000 seiði seld til Færeyja (Hafró + SF) • Söfnun klakfisks hófst áður en kynslóðin á undan hafði verið send til

Seiðaeldið• Fóðrað með artemíu 3 dögum eftir klak• Seiði komin yfir á þurrfóður eftir þrjár vikur

Page 7: Hrognkelsaeldi - Strandbúnaður• 2015 • Alls 300.000 seiði seld til Færeyja (Hafró + SF) • Söfnun klakfisks hófst áður en kynslóðin á undan hafði verið send til
Page 8: Hrognkelsaeldi - Strandbúnaður• 2015 • Alls 300.000 seiði seld til Færeyja (Hafró + SF) • Söfnun klakfisks hófst áður en kynslóðin á undan hafði verið send til

Bólusetning • Bólusetning gegn Vibrio og Kýlaveiki hefst þegar fiskar hafa náð u.þ.b.

10 g. • Unnið er að þróa nýrra bóluefna fyrir hrognkelsi.

Page 9: Hrognkelsaeldi - Strandbúnaður• 2015 • Alls 300.000 seiði seld til Færeyja (Hafró + SF) • Söfnun klakfisks hófst áður en kynslóðin á undan hafði verið send til

Útflutningur• Fyrstu seiðin eru flutt til Færeyja þegar þau hafa náð 20 g (5-6

mánuðum eftir klak).• Hafró 2014-2015

• Seiðin sett í poka með 20L sjó og hreinu súrefni. Flutt út með farþegaflugvél í frauðplastkössum.

Page 10: Hrognkelsaeldi - Strandbúnaður• 2015 • Alls 300.000 seiði seld til Færeyja (Hafró + SF) • Söfnun klakfisks hófst áður en kynslóðin á undan hafði verið send til

• Hafró 2016-2017• Flutningur með flugi í sérútbúnum fiskflutningakerjum (Fishpac)

Page 11: Hrognkelsaeldi - Strandbúnaður• 2015 • Alls 300.000 seiði seld til Færeyja (Hafró + SF) • Söfnun klakfisks hófst áður en kynslóðin á undan hafði verið send til

Gámaflutningar Stofnfisks• Stofnfiskur hefur flutt út öll bólusett seiði með gámum • Óbólusett seiði hafa farið með flugi til Skotlands

Page 12: Hrognkelsaeldi - Strandbúnaður• 2015 • Alls 300.000 seiði seld til Færeyja (Hafró + SF) • Söfnun klakfisks hófst áður en kynslóðin á undan hafði verið send til

Almennt um árangurinn

• 2014• Alls 350.000 seiði seld til Færeyja

(Hafró + SF)• Talsverð afföll vegna flutninga, afráns

og sjúkdóma• Samt mjög góð frammistaða í lúsaáti• Kaupandinn þurfti aldrei að nota

baðefni á árinu 2015

Page 13: Hrognkelsaeldi - Strandbúnaður• 2015 • Alls 300.000 seiði seld til Færeyja (Hafró + SF) • Söfnun klakfisks hófst áður en kynslóðin á undan hafði verið send til

• 2015• Alls 300.000 seiði seld til Færeyja (Hafró + SF)• Söfnun klakfisks hófst áður en kynslóðin á undan hafði verið send til Færeyja. • VHS veirusjúkdómur greindist í villta fisknum og því þurfti að farga öllum hrognkelsum í

Tilraunastöð Hafró.• Sýking náði ekki útbreiðslu og greindist einungis í nokkrum hrognkelsum í Tilraunastöðinni.

• 2016• Eftir VHS tilfellið var aðferðum við meðhöndlun klakfisks og hrognasöfnun breytt.

Klakfiskur hafður í sóttkví í Sandgerði Hrognaskömmtum haldið aðskildum og hrognin einungis notuð í framleiðslu ef sýni úr foreldrafiski greinast neikvæð.

• Alls 1.350.000 bólusett seiði seld til Færeyja• Stofnfiskur 1.100.000 seiði• Hafró 250.000 seiði

• U.þ.b. 1.100.000 óbólusett seiði og lirfur sendar til Skotlands (SF)• Seiðagæði almennt mjög góð• Góð frammistaða í lúsaáti í Færeyjum

Page 14: Hrognkelsaeldi - Strandbúnaður• 2015 • Alls 300.000 seiði seld til Færeyja (Hafró + SF) • Söfnun klakfisks hófst áður en kynslóðin á undan hafði verið send til

• Áætlun 2017 • Stofnfiskur

• 2.000.000 bólusett seiði seld til Færeyja• 2.000.000 smáseiði flutt til Skotlands

• Hafró• 150.000 bólusett seiði seld til Færeyja

Page 15: Hrognkelsaeldi - Strandbúnaður• 2015 • Alls 300.000 seiði seld til Færeyja (Hafró + SF) • Söfnun klakfisks hófst áður en kynslóðin á undan hafði verið send til

Takk fyrir áheyrnina