27
Þarfagreining (Pre-Project) Integrated Search System for Iceland” Integrated Search System for Iceland” Sveinbjörg Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

  • Upload
    edric

  • View
    44

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Þarfagreining (Pre-Project) “ Integrated Search System for Iceland” Sveinbjörg Sveinsdóttir framkvæmdastjóri. Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008. Gagnasöfn bókasafna á vefnum. Fyrst kom hvar.is og gegnir.is - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Þarfagreining (Pre-Project)

“Integrated Search System for Iceland”Integrated Search System for Iceland”

Sveinbjörg Sveinsdóttir framkvæmdastjóri

Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Page 2: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Gagnasöfn bókasafna á vefnum

Fyrst kom hvar.ishvar.is

og gegnir.isgegnir.is

Einnig tímarit.istímarit.is, bokmenntir.isbokmenntir.is, sagnanet.issagnanet.is, hirsla.ishirsla.is, séráskriftirséráskriftir háskóla osfrv.

FjársjóðurFjársjóður

en er hann nógu aðgengilegur landsmönnum?

Page 3: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Integrated Search System

•Sameina þarf leit í mörgum gagnasöfnum

•Samþætt leitargátt (Integrated Search System for Iceland)

•Við erum að leggja af stað í könnunarleiðangur.....

Page 4: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Integrated Search System

•Netríkið Íslands Stefna ríkistjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið 2008-2012

•Aðgengi á einum stað

•Stefna Reykjavíkurborgar

•Stefna menntamálaráðneytisins

Page 5: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Hvers vegna erum við að skoða þetta?

• Bókasöfn eru alls staðar í fararbroddi varðandi aðgengi

• Norðurlandaþjóðirnar er að hugsa á svipuðum nótum. Liggur í loftinu alls staðar, tæknin er fyrir hendi og margir eru lagðir af stað.

• Infrastrúktúrinn er til staðar

• Mikil fjárfesting liggur í kerfum og stafrænu efni

• Landsmenn séu vel upplýstir og sjálfbjarga við gagnaöflun

• Web2.0 tækni og gagnvirkni (tagging, RSS, alerts, enrichment)

• Íslendingar vilja vera í fararbroddi varðandi nýtingu rafrænnar þjónustu og upplýsingatækni.

Page 6: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Meginmarkmið

•Skoða fýsileika þess að setja upp leitarvél á Íslandi, sem gerir kleift að leita í mörgum gagnasöfnum samtímis.

•Aðgengi að stafrænu efni íslenskra safna í einni gátt.

•Auka upplýsingaþjónustu safna og stuðla að sjálfsafgreiðslu á netinu.

•s.s. árvekniþjónustu þ.e. að fræðimenn og almenningur geti fengið ábendingar um nýtt efni á bókasöfnum.

Page 7: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Ávinningurinn

•Einfaldara aðgengi

Leit frá einumeinum stað “one-stop search”

Ekki þörf á að leita á mörgum stöðum

•Sameinar leit í bókum, rafrænum tímaritum og greinum, ljósmyndum, tónlistarefni, kvikmyndum, stafrænum varðveislusöfnum osfrv.

•Aðstoð við leit (drill down, facetet navigation, did you mean?)

Page 8: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Takk fyrir!

Page 9: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Ávinningurinn frh.

•Gagnvirkni•Árvekniþjónusta, RSS

•Tagging and Clouds

•Settu inn athugasemd (comment)

•Share (tags, ratings, results)

•E-shelf

•Röðun niðurstaðna (Ranking)

•Auðgun gagna (Data enrichment)•t.d. bókakápur, efnisyfirlit, útdrættir

osfrv.

Page 10: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008
Page 11: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Ávinningurinn frh.

Fyrsta skerfið (?) í að koma á laggirnar

“Aðgengi á einum stað að bókasöfnum, minja- og listasöfnum,

skjalasöfnum ásamt fleiri gagnasöfnum”

(Upplýsingasamfélagið 2008-2012)

??

Page 12: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Mögulegar “græjur”

Leitarvélar

• Primo frá Ex Libris

• AquaBrowser frá Medialab Solutions

• Encore frá Innovative Interfaces

• Endeca

• Ónefnt kerfi frá SirsiDynix?

• Summa frá háskóanum í Árósum

Auðgun færslna

• Syndetic Solutions

Page 13: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

ILS situation “…needs from this…”

Single ILS OPAC

Single ILS OPAC

Page 14: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

ILS situation “…via this (today)…”

OPAC

OPAC

Union catalog

Union catalog

Internet search

Internet search

Institutional Repository

Institutional Repository

UniversityUniversity

Journal Aggregation

Journal Aggregation

Present Portal

Present Portal

Page 15: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

ILS situation “…to this (future)…”

ILS

ILS

Union catalog

Union catalog

Internet search / Internet Vendors

Internet search / Internet Vendors

Institutional Repository

Institutional Repository

ArchiveArchive

Integrated search / portal

Integrated search / portal

Articles, eJournals

Articles, eJournals Social

networking

Social networking

museum

museum

University

University

Page 16: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Verkefnið

Samstarfsverkefni

•Landskerfis bókasafna hf

•Landsbókasafns Íslands – háskólabókasafns

•Borgarbókasafns Reykjavíkur

•Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn

•Technical Information Center við DTU (DTIC)

Með þátttöku aðildarsafna Gegnis

Landskerfi bókasafna leiðir verkefnið

Page 17: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Verkefnið

• Tekið verður mið af leitarvél, sem KB hefur í samvinnu við DTIC komið á fót

• Mögulegt að leita á einum stað í

• samskrám,

• rafrænum áskriftum tímarita

• auk fleiri gagnasafna.

• Kannað verður að hvaða leyti hægt sé að heimfæra leið Dana yfir á íslenskar aðstæður.

• Prototypa með íslenskum gögnum í prófunarumhverfi Konunglega bókasafnsins

• Framhaldið ræðst af niðurstöðum verkefnisins

Page 18: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

TillagaDr.Neubauer

Samþætt leitarvél

Annars vegar íslenskt og hins vegar erlent efni

Page 19: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Er hægt að nota danska líkanið á Íslandi?

Page 20: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Danska Primo landskerfið

• Konunglega bókasafnið

• DTIC (Danmarks Tekniske Informationscenter, DTU)

• Háskólabókasafnið í Álaborg

• Stjórnsýslubókasökn

Konunglega bókasafnið er í forsvari fyrir danska Primo landskerfið

Samlagið er opið öllum dönskum rannsóknarbókasöfnum

Page 21: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

DADS

•DADS stendur fyrir Digital Article Database Service

•DADS er gagnagrunnur og leitarvél fyrir rafrænar tímaritaáskriftir og gagnagrunna

•DADS gögn eru gerð aðgengileg í Primo leitarvél hjá KB á sérflipa (Artikler)

Page 22: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Leitarvél Konunglega bókasafnsins

Tveir valflipar

1. Bøger, tidsskrifter m.m. – leit í gagnagrunnum KB

2. Artikler – leit í DADS

Lítur svona út.....

Page 23: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Leitarvél Konunglega bókasafnsins

Page 24: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Verkáætlunin

Page 25: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Verkefnið – nýtilkomið?

Nei,

Það er búið að vera í skoðun lengi.

Þar sem óvissa var um fjármagn, fór það ekki hátt.

Loforð um fjármögnun voru komin.

Verkefnið er farið af stað

Vika 44 mikilvæg. Þá er von á Dönunum til landsins.

Page 26: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Verkefnið – samstarfið

Samstarfsverkefni starfsmanna Landskerfis bókasafna, aðildarsafna Gegnis auk Landsbókasafns-háskólabókasafns, Borgarbókasafns og fleiri aðila.

Mun krefjast góðrar samvinnu !Mun krefjast góðrar samvinnu !

Page 27: Landsfundur Upplýsingar, 10. Október 2008

Takk fyrir áheyrninaTakk fyrir áheyrnina