8
GRUNNSTOÐIR MARKAÐSSETNINGAR

Leiðarljós í ferðaþjónustu

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Leiðarljós í ferðaþjónustu

GRUNNSTOÐIR MARKAÐSSETNINGAR

Page 2: Leiðarljós í ferðaþjónustu

Leiðarljós í markaðs-

setningu

ÍslandÞað er ekki fyrir hvern sem er.

Það er ekki fyrir þá sem fara þangað sem allir aðrir fara. Það er ekki fyrir ferðalanga sem vilja ekki láta koma sér á óvart. Það er fyrir þá sem ferðast um heiminn til að upplifa eitthvað öðruvísi og snúa heim með sögu að segja og leyndarmál að deila.

Sögurnar frá Íslandi hætta ekki að berast þegar vetrar.

Allt árið um kring, allt landið um kring, hefur Ísland að geyma leyndarmál fyrir ævintýragjarna og upplýsta ferðamenn.

Vertu velkominn í hóp þeirra sem ferðast í anda landkönnuða með ævintýraþrá og sköpunargleði í brjósti.

Ísland er kannski ekki fyrsta landið sem þér dettur í hug að heimsækja en þetta verður fyrsta landið sem þú segir vinum þínum frá.

Komdu og láttu heillast af Íslandi.

Page 3: Leiðarljós í ferðaþjónustu

Markmið fyrir íslenska ferðaþjónustu 2014-2017

Auka meðalneyslu ferðamanna á Íslandi á hvern dag og auka gjaldeyristekjur íslenskrar ferðaþjónustu

Draga úr árstíðarsveiflu hvers landshluta og fjölga ferðamönnum til landsins með mismunandi áherslum eftir árstíðum

Að vitund um Ísland sem áfangastað aukist um 2% að meðaltali á erlendum markaðssvæðum á tímabilinu.

Að viðhorf gagnvart Íslandi sem áfangastað batni um 2% að meðaltali á erlendum markaðssvæðum á tímabilinu.

Að viðhorf gagnvart Íslandi sem vetraráfangastað batni um 3% að meðaltali á erlendum markaðssvæðum á tímabilinu.

Að ánægja ferðamanna með för sína til Íslands fari ekki undir 90% að meðaltali. Að auka áhuga að koma að vetri til.

Page 4: Leiðarljós í ferðaþjónustu

SAMÞÆTT MARKAÐSSETNINGSÖGUMENN & HAGSMUNAAÐILAR

Page 5: Leiðarljós í ferðaþjónustu

SKILABOÐIN OG SÖGURNAR - “Closer than you think”

Menning Ævintýri Hreinleiki

Sköpunarkraftur Sjálfbærni Dulúð

Page 6: Leiðarljós í ferðaþjónustu

HLJÓMFALL SKILABOÐANNA

Við erum sjálfum okkur trú Við erum tápmikil Við erum glaðleg

Við erum gestrisin Við komum á óvart

Page 7: Leiðarljós í ferðaþjónustu

Markhópurinnhinn upplýstiferðamaðurer skilgreindur með eftirfarandi hætti:

Fólk á aldrinum 20 til 65 ára• Býr í þéttbýli• Menntun yfir meðallagi• Tekjur yfir meðallagi• Fjölmiðlaneysla, net- og snjallsímanotkun yfir meðallagi

Fólk sem vill standa utan við hjörðina• Vill ferðast sjálfstætt• Hefur áhuga á menningu, hugmyndum og lífsstíl annarra.

Fólk sem vill fara á nýja og spennandi áfangastaði• Vill fara í frí að vetri til• Er opið fyrir nýjungum• Sækist eftir áskorunum• Er tilbúið að deila upplifun sinni með öðrum

Page 8: Leiðarljós í ferðaþjónustu