21
Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsins - Kolbeinn Stefánsson Eilífðarvélin – Fyrirlestraröð um frjálshyggjuna Þðmálastofnun og Edda – center of excellence Háskóli Íslands, 10.9.2010

Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsins

- Kolbeinn Stefánsson

Eilífðarvélin – Fyrirlestraröð um frjálshyggjuna Þjóðmálastofnun og Edda – center of excellence

Háskóli Íslands, 10.9.2010

Page 2: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

Um bókina

 Höfundar: ◦  Giorgio Baruchello ◦  Kolbeinn Stefánsson ◦ Mia Vabø ◦  Pär Gustafsson ◦  Salvör Nordal ◦  Stefán Ólafsson ◦  Sveinbjörn Þórðarson ◦  Þorgerður Einarsdóttir

Page 3: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

Um fyrirlestraröðina

  Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands   EDDA – öndvegissetur   Fyrirlesarar: ◦  Kolbeinn Stefánsson, Helga Dittmar, Stefán

Ólafsson, Sveinbjörn Þórðarson, Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Rósa Erlingsdóttir, Annadís G. Rúdólfsdóttir, Kristinn Már Árssælsson, Salvör Nordal, Magnús Sveinn Helgason, Giorgio Baruchello, og Stefán Snævarr

  http://www.ts.hi.is/eilifdarvelin/

Page 4: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

FRJÁLSHYGGJAN

Page 5: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

Frjálshyggjan á Íslandi

  Dólga-frjálshyggja frekar en ígrunduð hugmyndafræði ◦  Tortryggni í garð hins opinbera ◦  Efasemdir um regluverk og eftirlitsstofnanir ◦  Ofurtrú á markaðinn ◦  Eignarrétturinn ofar öllu ◦  Róttæk einstaklingshyggja

  Lítill tillit tekið til ágreinings ólíkra skóla frjálshyggjunnar

  Ósamstæðum hugmyndum raðað saman eftir því hvað hentar tilteknum hagsmunum á hverjum tíma

Page 6: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

Viðskipti efla alla dáð …

  Markaðurinn er vettvangur einstaklingsfrelsisins ◦  Kjörbúðarlýðræði

  Áhersla á hagkvæmni og skilvirkni ◦  Að gefnum forsendum er markaðurinn öflugt

upplýsinga- og samhæfingarkerfi ◦  Ef einstaklingar hegða sér í samræmi við forskrift hins

hagsýna manns þá virkar markaðurinn sem skyldi ◦  Markaðurinn virkar best ef hann fær að starfa án

afskipta hins opinbera og félagslegra þátta

Page 7: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

Sjálfgengissamfélagið

 Markaðurinn er sjálfstillandi gangverk ◦  Því fleiri svið mannlífsins sem heyra undir

markaðinn, því meiri hagkvæmni og skilvirkni í samfélaginu ◦  Því færri svið mannlífsins sem standa utan

markaðarins, því skilvirkari er markaðurinn ◦ Markmiðið: Markaðurinn sjái því um sem flest

Page 8: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

Stjórnmál og tæknileg úrlausnarefni

 Gildi eru spurning um val einstaklingsins og því ekki viðfangsefni stjórnmála ◦  Stjórnmál hætta að snúast um hvernig samfélagið á

að vera … ◦ … og snúast um tæknileg úrlausnarefni

 Markaðurinn er vettvangur einstaklingsfrelsis o  Því stærra sem hlutverk markaðarins er, því minni þörf er

fyrir sameiginlega ákvarðanatöku o  Því fleiri þættir samfélagsins sem falla undir markaðinn því

meira er frelsi einstaklinga

Page 9: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

EINSTAKLINGURINN

Page 10: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

Einstaklingar og kerfi: Málsvörn frjálshyggjufólks

 Einstaklingsskýring: Nokkrir óreiðumenn fóru óvarlega með skelfilegum afleiðingum

 Kerfislæg skýring: Ísland var ekki hreint frjálshyggjusamfélag, því er ekki hægt að kenna frjálshyggju um það hvernig fór

Page 11: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

Samspil kerfis og einstaklinga

 Öll kerfi eru rammi utan um mannlegt atferli ◦  Einstaklingar munu bregðast öllum kerfum sem

byggja á óraunsæjum hugmyndum um manneskjuna

 Kerfi móta hegðun fólks ◦  Skilgreina þá hvata og tækifæri sem fólk bregst við ◦  Veita svigrúm (mikið eða minna)

Page 12: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

Hinn nýfrjálsi einstaklingur – lýsing eða forskrift? ◦  Frjáls (er óháður aðstæðum og samhengi) ◦  Sjálfselskur (gerir allt fyrir sjálfan sig) ◦ Ásælinn (hámarkar eigin hag) ◦  Efnishygginn(áhersla á tekjur/efnisleg lífsgæði) ◦ Hagsýnn (velur hagkvæmustu leiðina að

markmiðum sínum) ◦  Er óbrigðull varðandi eiginn hag og velferð

Page 13: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

Hayek: Íhaldsmaður og markaðssinni

 Útgangspunkturinn í íhaldsstefnunni ◦  Takmörkuð trú á skynsemi manneskjunnar ◦  Hefðahyggja ◦  Einstaklingurinn er ekki óbrigðull, en þó betur fær

en aðrir um að taka ákvarðanir um eigin hag ◦  Samfélagsleg þróunarhyggja

 Markaðurinn er gagnlegt upplýsinga- og samhæfingarkerfi flókinna samfélaga

 Niðurstaðan er róttæk markaðshyggja

Page 14: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð, desember 2009, s. 11)

  “Við mótun skattkerfisins er ekki síst mikilvægt að hafa hugfast að ákvarðanir einstaklinga mótast á jaðrinum. Með því er átt við að þegar einstaklingar vega og meta kosti og galla ákveðinna valmöguleika hugsa þeir út frá jaðaráhrifum þeirra. Sem dæmi um þetta má nefna að þegar einstaklingur tekur ákvörðun um hvort borgi sig að mennta sig metur hann jaðaráhrif menntunarinnar. Ábatinn er fólginn í væntri launahækkun og bættum starfskjörum sem fylgja aukinni menntun en kostnaðurinn er fólginn í þeim tíma og fjármunum sem lagðir eru í að afla menntunarinnar. Þegar launaábatinn er metinn hafa jaðarskattar launatekna mikil áhrif, þ.e. hvað viðkomandi fær í eigin vasa af viðbótartekjunum. Séu jaðarskattarnir of háir gæti niðurstaðan verið sú að ekki borgi sig að mennta sig frekar.”

Page 15: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

Kerfið mótar einstaklinginn

Frjálshyggja

Gildi einstaklinga

Heilsa hagkerfisins

Hegðun einstaklinga

Page 16: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

Kerfið mótar einstaklinginn

 Gildi og viðmið um hvað sé eftirsóknarvert ◦  Efnis- og peningahyggja ◦  Einstaklingshyggja ◦ Ásælni

  Fastinn sem frjálshyggjan haggar ekki ◦ Manneskjan er félagsvera ◦ Tengslanet, traust og sameiginlegir hagsmunir

Page 17: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

MARKAÐURINN

Page 18: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

Veikleikar markaðarins

 Almannagæði (public goods) ◦  Erfitt að áætla verðgildi á jákvæð áhrif

hverskyns starfsemi, sem þýðir að verðlagning verður hærri en hún þarf að vera frá hagkvæmnissjónarmiði

 Neikvæð ytri áhrif ◦  Fyrirtæki geta velt hluta af “kostnaði” starfsemi

yfir á aðra (t.d. mengun)

Page 19: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

Niðurstöður

  Frjálshyggjan byggir á óraunsæjum hugmyndum um manneskjuna ◦  Fyrir vikið gengur hún illa upp ◦  Fyrir vikið er það ekki málsvörn að Ísland hafi ekki

verið hreint frjálshyggjusamfélag í aðdraganda hrunsins

  Jafnvel þó frjálshyggjan stæði á traustum grunni eru markaðir ófullkomnir ◦  Því er vafasamt að ætla markaðnum of stórt

hlutverk

Page 20: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

TAKK FYRIR

Page 21: Manneskjan í gangverki sjálfgengissamfélagsinsthjodmalastofnun.hi.is/sites/thjodmalastofnun.hi.is/... · 2012. 9. 13. · Fjármál hins opinbera – aðrar leiðir færar (Viðskiptaráð,

What is the Price of Consumer Culture? – 17. september   Dr. Helga Dittmar er dósent

í sálfræði við Sussex Háskóla. Helga er þekkt á alþjóðavettvangi sem sérfræðingur í félagssálfræði neyslusamfélaga og tengslum þeirra við vellíðan og sjálfsmynd fólks.