11
Mjólkurkýr og nýting afurðanna 1 Njörður Helgason

Mjólkurkýr og nýting afurðanna

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Mjólkurkýr og nýting afurðanna. Upphafið á Íslandi. Landnámsmenn fluttu með sér kýr frá heimaslóðum í Noregi. Nýting afurðanna var mikilvægur hluti næringarinnar. Kýrin var notuð við landnám kvenna. Volg úr spena og súr úr sánum. Mjaltir eru vakt bónda og frúar. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Mjólkurkýr og nýting afurðanna

Njörður Helgason 1

Mjólkurkýr og nýting afurðanna

Page 2: Mjólkurkýr og nýting afurðanna

Njörður Helgason 2

Upphafið á ÍslandiLandnámsmenn fluttu með sér kýr frá heimaslóðum í Noregi. Nýting afurðanna var mikilvægur

hluti næringarinnar.Kýrin var notuð við landnám kvenna.

Page 3: Mjólkurkýr og nýting afurðanna

Njörður Helgason 3

Volg úr spena og súr úr sánum

Mjaltir eru vakt bónda og frúar. Skyr var gert og geymt í tunnum.

Page 4: Mjólkurkýr og nýting afurðanna

Njörður Helgason 4

Kýr í fjósum.Rúst Fornafjóss í Álftaveri talin vera frá því um 1700 Krossfjós frá Húsum í Ásahreppi

Page 5: Mjólkurkýr og nýting afurðanna

Njörður Helgason 5

Betri nýting afurða og hitans.

Bærinn Skál á Síðu Baðstofan fyrir ofan fjósið.

Page 6: Mjólkurkýr og nýting afurðanna

6

Þróun í fjósbyggingum.

Seljaland í Reykjavík Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum.

Njörður Helgason

Page 7: Mjólkurkýr og nýting afurðanna

7

Breyting í tækjabúnaði.

Allt var gert með höndunum. Allt er orðið sjálfvirkt

Njörður Helgason

Page 8: Mjólkurkýr og nýting afurðanna

Njörður Helgason 8

Úrvinnsla afurðanna.

Gömul verkfæri. Framför í tækjabúaði.

Page 9: Mjólkurkýr og nýting afurðanna

Njörður Helgason 9

Úrvinnsla í samvinnuRjómabúið Baugsstöðum. Stofnað 1904 af 48 bændum.

Mjólkurbílar sækja afurðirnar til bænda. Mjólkurstöðvarnar vinna úr henni vörur fyrir neytendur.

Page 10: Mjólkurkýr og nýting afurðanna

Njörður Helgason 10

Afurðir gleðja neytendur og bændur

Page 11: Mjólkurkýr og nýting afurðanna

Njörður Helgason 11

Skál og þakkir!