12
Nýting slátur- og dýraleifa Kjartan Hreinsson sérgreinadýralæknir Maí 2011

Nýting slátur- og dýraleifa

  • Upload
    yamka

  • View
    37

  • Download
    6

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Nýting slátur- og dýraleifa. Kjartan Hreinsson sérgreinadýralæknir. Maí 2011. Reglugerðir og saga. Upphaf má rekja til kúariðunnar í Bretlandi Nauðsynlegt að stjórna leið dýraleifa í fóður Koma í veg fyrir hringrás smitefna Sérstaklega horft á riðusmitefni (SRM) - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Nýting slátur- og dýraleifa

Nýting slátur- og dýraleifa

Kjartan Hreinsson sérgreinadýralæknir

Maí 2011

Page 2: Nýting slátur- og dýraleifa

Reglugerðir og saga.• Upphaf má rekja til kúariðunnar í Bretlandi• Nauðsynlegt að stjórna leið dýraleifa í fóður• Koma í veg fyrir hringrás smitefna• Sérstaklega horft á riðusmitefni (SRM)• Bann við notkun kjötmjöls í fóður búfjár• Nær í dag líka til fiskimjöls• Rekjanleiki afurða þarf að vera tryggður• Skjalfesting

Page 3: Nýting slátur- og dýraleifa

Reglugerðir• Stofn allra reglugerða er í 999/2001 EB sem er

reglugerð um riðu.• Á grundvelli hennar ofl. var sett 1774/2002 EB• Íslensk reglugerð byggð á 1774 er;• 820/2007 um meðferð og nýtingu á slátur- og

dýraleifum.• Tekið hefur gildi ný reglugerð í EB 1069/2009• Á Íslandi gilda því tvær reglugerðir þe. fram til

1.nóv 2011 820/2007 fyrir kjötafurðir, en frá 1. mars 2010 1774/2002 fyrir fisk, fóður o áburð.

Page 4: Nýting slátur- og dýraleifa

Reglugerð 1774/2002 EB• Heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum,

sem ekki eru ætlaðar til manneldis• Gilda m.a. um: • Söfnun, flutning, geymslu, meðhöndlun, vinnslu og

notkun eða förgun aukaafurða úr dýrum í því skyni að koma í veg fyrir að þessar afurðir skapi hættu fyrir lýðheilsu og heilbrigði dýra

• Setningu aukaafurða úr dýrum á markað

Page 5: Nýting slátur- og dýraleifa

Þrír flokkar úrgangs

• 1. flokkur inniheldur efni sem eyða skal eða farga með viðurkenndum hætti

• 2. flokkur inniheldur efni sem í vissum tilvikum má nota til áburðar

• 3. flokkur inniheldur m.a. aukaafurðir úr dýrum sem falla til við framleiðslu afurða sem eru ætlaðar til manneldis td. frá slátrun og kjötvinnslu og fisks sem veiddur er á opnu hafi til framleiðslu fiskimjöls, og einnig ferskar aukaafurðir úr fiski frá stöðvum sem framleiða fisk til manneldis

• Einungis aukaafurðir í 3ja flokki má, eftir viðurkennda meðhöndlun, nota sem fóður fyrir dýr sem gefa af sér matvæli

Page 6: Nýting slátur- og dýraleifa

Flokkun einföldun

Áhættuflokkar:1.Flokkur; Mesta áhætta, SRM, hættulegar

sýkingar og útrýmingar.2.Flokkur; Sýkt og gormengað og annað

óflokkað.3.Flokkur; Í raun efni sem væri hæft til

manneldis en er valið að sé úrgangur.

4.ATH; allt sem ekki er tilgreint í 1 eða 3 er 2

Page 7: Nýting slátur- og dýraleifa

Meðhöndlun og merking• Meðhöndlun aukaafurða (úrgangs) skal vera með

þeim hætti að ekki sé hætta á mengun annarra afurða

• Ílát skulu vera lokuð og þétt• Ílát skal auðkenna með merkingum um hvaða

flokki aukaafurðirnar tilheyra og• ef 3. flokkur: “ÓHÆFT TIL MANNELDIS”• ef 2. flokkur: “ÓHÆFT Í FÓÐUR”• ef 1. flokkur: “EINGÖNGU TIL FÖRGUNAR”

• Ílát, ökutæki og annan endurnotanlegan búnað sem snertir aukaafurðir, skal þvo og sótthreinsa eftir hverja notkun

Page 8: Nýting slátur- og dýraleifa

Flutningar aukaafurða, Viðskiptaskjal• Í flutningum skal viðskiptaskjal fylgja aukaafurðum úr dýrum og unnum afurðum.

• Þar skal koma fram:• a) dagurinn þegar efnið var flutt af athafnasvæðinu,• b) lýsing á efninu, þ.m.t. upplýsingar um flokk, dýrategundin, sem efnið í 3. flokki ...sem er

ætlað til notkunar sem fóðurefni,• c) magn efnisins,• d) upprunastaður efnisins,• e) nafn og heimilisfang flytjandans,• f) nafn og heimilisfang viðtakanda og, ef við á, samþykkisnúmer hans og• g) þar sem við á:

• i) samþykkisnúmer upprunastöðvar og• ii) tegund meðhöndlunar og aðferðir sem eru notaðar við meðhöndlunina.

• Viðskiptaskjölin skulu gerð a.m.k. í þríriti (eitt frumrit og tvö afrit). Frumritið skal fylgja sendingunni til lokaviðtökustaðar. Viðtakandi skal halda því eftir. Framleiðandinn skal halda eftir öðru afritinu og flytjandinn hinu.

• Rafræn viðskiptaskjöl.

Page 9: Nýting slátur- og dýraleifa

Skrár og varðveisla upplýsinga.• Allir, sem senda, flytja eða taka við

aukaafurðum úr dýrum, skulu halda skrár yfir sendingarnar

• Í skránum skulu koma fram flestar þær upplýsingar, sem eru tilgreindar í viðskiptaskjali

• Skrár, viðskiptaskjöl og heilbrigðisvottorð skal geyma í amk 2 ár

Page 10: Nýting slátur- og dýraleifa

Förgun aukaafurða og dýraleifa• Flokkur 1; Brennsla (SRM) , urðun sem

undantekning. Nýting undantekning.

• Flokkur 2; Urðun, brennsla, vinnsla. Nýting í áburð og fóður fyrir loðdýr á undanþágu.

• Flokkur 3; Nýting í fóður fyrir dýr önnur en dýr til manneldis, áburð, moltu osfrv.

Page 11: Nýting slátur- og dýraleifa

Væntanleg reglugerð 1069/2009 EB• Hefur nokkra kosti umfram 1774/2002 ;• Er svipuð hvað flokkun varðar• Skilgreinir upphafs og endapunkt ferla• Nútímalegri • Sveigjanlegri• Rýmri aðlögunarheimildir• Fleiri ákvarðanir á valdi einstakra ríkja. (remote

area)

Page 12: Nýting slátur- og dýraleifa

Takk fyrir!

www.mast.is