16
TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010 MONITORBLAÐIÐ 3. TBL 1. ÁRG.

MONITORBLAÐIÐ3.TBL1.ÁRG. FIMMTUDAGUR8.APRÍL2010 ... · FRÁ 1981 Clash of the Titans er endurgerð samnefndrar kvikmyndar frá árinu 1981. Þar fór stórleikarinn Laurence Olivier

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

    MORGUNBLAÐIÐ | mbl.isFIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010MONITORBLAÐIÐ 3. TBL 1. ÁRG.

  • [email protected] • www.betrabak.isFaxafeni 5, Reykjavik og Skeiði 1, Ísafirði • Sími 588 8477

    Opi› virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16

    Fermingarveislan er hafin

    Crownheilsurúm

    Aðeinskr. 10.541,- á mán.vaxtalaust í 12 mán.Fermingartilboð kr. 119.900,-Stærð 120x200 cm. Fleiri stærðir í boði.

    Sjá nánar á www.betrabak.is

    Chiro standardheilsurúm

    Aðeinskr. 11.915,- á mán.vaxtalaust í 12 mán.Fermingartilboð kr. 135.900,-Stærð 120x200 cm. Fleiri stærðir í boði.

    Chiro Deluxeheilsurúm

    Aðeinskr. 12.773,- á mán.vaxtalaust í 12 mán.Fermingartilboð kr. 145.900,-Stærð 120x200 cm. Fleiri stærðir í boði.

    Þú átt að elska rúmið þitt

  • Stúlknasveitin The Charlies, sem áður nefndistNylon, notaði páskana ekki til þess að úða í sigsúkkulaðieggjum, eins og flestir Íslendingar. ÞærKlara Ósk Elíasdóttir, Alma Guðmundsdóttir ogSteinunn Camilla Sigurðardóttir hafa nefnilegaverið í detox hjá Jónínu Ben síðustu daga. Páska-maturinn þeirra var eitt stykki ávaxtasafi.

    Skýrari í kollinum„Þetta er alveg æðislegt. Það sem kemur mér

    mest á óvart er hvað þetta er nærandi fyrirlíkamann og sálina. Þetta er svo mikil slökun,“segir Klara, sem var stödd á meðferðarstöðinnií Reykjanesbæ þegar Monitor náði tali af henni.Þar hafa stúlkurnar búið undanfarna daga ogdeila saman herbergi. „Við erum búnar að færa

    saman tvö rúm og gistum saman á nóttunni,“segir Klara.

    Detoxið er liður í undirbúningi fyrir AmeríkuförThe Charlies, sem stúlkurnar leggja upp í eftirrúman mánuð, en þær gerðu plötusamning viðútgáfufyrirtækið Hollywood Records í fyrra. „Þaðer gott fyrir okkur að vera hérna saman og stillasaman strengina. Ég finn hvað maður verðurmiklu skýrari í kollinum af þessu og líður á allanhátt betur. Fólk kemur ofboðslega orkumikið útúr þessu. Við þurfum auðvitað að vera þróttmikl-ar og með hausinn í lagi þegar við förum út,“segir Klara.

    Jónína og Gunnar frábærKlara ber Jónínu söguna vel og segir hana mikið

    dugnaðarkvendi. „Við þekktum hana ekkert áðuren við komum, en erum búnar að kynnast henniágætlega núna og hún er alveg frábær. Jónínaþykist ekki vera neitt meira en hún er. Hún erótrúlega hress og jákvæð og hörð af sér. Hún ereiginlega alveg ótrúleg kona og ég dáist að þvísem hún er búin að gera hérna,“ segir Klara.

    Það hefur varla farið framhjá mörgum að Jónínaog Gunnar í Krossinum gengu í það heilaga ádögunum, en Gunnar er einmitt líka í detox.

    Klara segir hann hafa komið sér skemmtilega áóvart. „Hann er algjör húmoristi. Ég bjóst eigin-lega ekki við því að hann væri svona sniðugur,“segir Klara.

    Söngkennari og talþjálfari bíða útiUpphaflega stóð til að Charlies-stúlkurnar færu

    til Bandaríkjanna í byrjun þessa árs, en mikilpappírsvinna hefur seinkað förinni. „Við erumeinmitt á leið á okkar fyrsta Skype-fund meðsöngkennaranum um leið og við komum út úrdetoxinu. Við þurftum að bíða með fundinn þartil eftir meðferðina, því á meðan á henni stendurmá ekki nota farða og við vildum ekki að fyrstukynni söngkennarans af okkur yrðu þannig,“segir Klara og hlær.

    Auk söngkennara hafa stúlkurnar yfir að ráðatalþjálfara, sem mun reyna að gera enskan hreimþeirra eins amerískan og hægt er. „Talþjálfarinner til þess að koma í veg fyrir að við lendumí vandræðum þegar berum fram textana. Viðvildum fá einhvern til að gera okkur sjóaðar íhreimnum og slípa burtu íslenska hreiminn einsog hægt er. Það hjálpar okkur að ná betur tökumá málinu og gerir það að verkum að við stöndumokkur betur í viðtölum úti,“ segir Klara.

    3fyrst&fremst

    Ritstjóri: Björn Bragi Arnarsson ([email protected]) Umbrot og hönnun: Hilmar Gunnarsson ([email protected])Blaðamenn: Allan Sigurðsson ([email protected]), Haukur Harðarson ([email protected]) Forsíðumynd: Ernir EyjólfssonAuglýsingar: [email protected] Útgefandi: Árvakur Prentun: Landsprent

    Bubbi Mort-hens Sólin kistimig í morgunég tók hanaí fangið og

    hvíslaði pabbi elskar þig húnhorfði á mig brúnum augumbrosti og sagði at Búið

    5. apríl kl. 08:28

    Jón JósepSnæbjörnssonÉg er meðspurningu: Égá 505 vini á

    facebook sem ég þekki og ermeð 501 vinabeiðni. Á ég aðsegja já við öllum eða haldaáfram að handvelja vinina eftirþví sem ég nenni?

    28. mars kl. 23:07

    Unnur B.Vilhjálmsdóttir-BJóR og pitsatil að jafna sig àgeðveikinni

    I lìfi minu.. 5. apríl kl. 13:08

    FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010 Monitor

    Mynd/Kristinn

    Klara, Alma og Stein-unn undirbúa Amer-íkuför með andlegri oglíkamlegri hreinsun.

    Monitormælir með

    Sporcle.com er staður-inn fyrir þig, ef þig langar að missavinnuna eða falla í öllum prófunumí vor. Þar er aðfinna ógrynni afheilabrotsleikj-um, þar semmaður á tildæmis að fyllainn höfuðborgirlanda eða þekkjamyndir af tónlist-armönnum. Það er alls ekkert grínað maður verður gjörsamlega háðurSporcle, en þessi fíkn hefur það þófram yfir flestar aðrar að maðurverður klárari af því að glíma viðhana.

    I Love You PhillipMorris er stórskemmti-leg mynd. Jim Carreyhefur stigið mörgfeilspor á síðustuárum, en hann er ífínu formi í hlutverkisamkynhneigðasvikahrappsins StevensRussells. Það munu þóeflaust einhverjirroðna yfir ástar-atlotum hans ogEvans McGregors.

    Kvöldsunder eitthvað það besta sem til er. Þóttfarið sé að birta og hlýna, er ennþásvalt í lofti og dimmt á kvöldin. Þá

    er fátt betra en aðskella sér í heita

    pottinn ogsvamla um ílauginni. Ekkiskemmir fyrirað taka með

    sér fýsileganaðila af hinu

    kyninu. Lykilatriðiað fara á kvöldin, þegar það er orðiðdimmt.

    Vikan á...

    Feitast í blaðinuLeikmenn Breiða-bliks fóru til Spán-ar og tóku frekarvafasamarljósmyndir 4

    Friðrik Dór ogJón Ragnar erubræður sem eru aðgera það gott ítónlistinni

    7

    Kvikmyndasíðantekur fyrir frum-sýningar bíóhús-anna umhelgina

    7

    Fílófaxið er Biblíafyrir alla sem ætlaað gera sér glaðandag umhelgina 13

    Simmi og Jói opnaveitingastað og fánikk frá StebbaHilmars íNóatúni 8

    Á NETINU

    Í BÍÓ

    Nylon-stúlkur í detoxFYRIR LÍKAMA OG SÁL

    Sjónvarpsbangsarnir Auddi og Sveppi gerðuskemmtilegt veðmál í síðasta Monitor. Auddi erstuðningsmaður Manchester United, en Sveppi heldurmeð Chelsea, og veðjuðu þeir um hvort liðið myndisigra í leik þeirra um síðustu helgi. Sá sem héldi meðliðinu sem tapaði þyrfti að láta mynda sig í treyjuandstæðingsins og játa að sitt lið væri óæðra. Skemmster frá því að segja að United tapaði 2-1 á heimavelli ogneyðist Auddi því til að kyngja stolti sínu.

    „Sveppi kippir sér ekkert upp við það ef Chelseatapar en ég verð brjálaður þegar United tapar. Þettahefur furðulegt nokk alveg hellings áhrif á mig,“sagði Auddi og Sveppi bætti við: „Það er svonasvipuð tilfinning fyrir mig að vera með veikt barnog það er fyrir Audda þegar United tapar leik.“

    Það þarf ekki að taka það fram hversu sárt Auddaþótti að fara í Chelsea-treyjuna og lýsa því yfir aðþeir bláklæddu væru betri en Rauðu djöflarnir.Myndin hér til hliðar er óneitanlega erfiður biti aðkyngja fyrir United-menn um allan heim.

    Aron Pálmars-son 2-3 Arsen-al, Rosicky 2og Bendtner 1...áfram Gunners!6. apríl kl. 18:43

    Efst í huga Monitor

    Að tapa veðmálivið vin sinn

    HalldórHalldórssonEr ég sá einisem sefur ekkiaf ótta við þetta

    eldgos? 6. apríl kl. 20:46

  • Mikil stemning í æfinga-ferð Breiðabliks á Spáni

    4 Monitor FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010

    • Stöð 2 hefurá teikniborðinuíslenskansjónvarpsþáttum póker, enþátturinn yrði sáfyrsti sinnar tegundar á Íslandi.Stendur til að fjalla á gaman-saman hátt um pókermenning-una hér á landi og þá á að haldastórmót, þar sem stórlaxarlandsins í póker keppa um stórpeningaverðlaun. Það eru þeirValur Heiðar Sævarsson, beturþekktur sem Valur í Buttercup,og Davíð Rúnarsson sem eruhugmyndasmiðir þáttarins.

    • Ekkert hefurverið ákveðiðum hvermuni stjórnaþættinum, enfregnir hermaað þeir Valur og Davíð hafi rættvið aðstandendur þáttannaAtvinnumennirnir okkar um aðbúa til þættina. Atvinnumenn-irnir okkar slógu eftirminnilegaí gegn og voru tilnefndir tilEdduverðlauna, en leikstjóriþeirra var knattspyrnumaður-inn Hannes Þór Halldórsson.

    • Haffi Haff erí viðræðum viðútgáfufyrirtækiðBorgina um aðgefa út fyrstubreiðskífu sínasem er væntanleg í sumar.Haffi mun fyrst hafa rætt viðSenu sem hafnaði kappanum.Steinþór Helgi Arnsteinssonog félagar hjá Borginni erutalsvert spenntari fyrir tónlistHaffa Haff og heimildir Monitorherma að verið sé að rissa uppsamning þeirra á milli. Borginnigekk vel í plötuútgáfu í fyrra,en á þeirra snærum voru meðalannars Hjálmar og Hjaltalín.

    • Fegurðar-drottningarnarJóhanna ValaJónsdóttir ogÁsdís SvavaHallgrímsdóttireru orðnar fullgildar flugfreyjur.Jóhanna var valin UngfrúÍsland árið 2007 og Ásdís Svavahafnaði í öðru sæti í sömukeppni árið áður. Þær stöllureru vinkonuren fengu vinnuhjá sitthvoruflugfélaginu,Jóhanna Vala hjáIcelandair, enÁsdís Svava hjáIceland Express. Þótt félöginséu í harðri samkeppni hafaskvísurnar látið hafa eftir sér aðöll dýrin í skóginum eigi að veravinir og hafa víst ákveðið aðláta smella af sér mynd saman íflugfreyjugöllunum í sumar.

    • Bergur EbbiBenediktsson erfjölhæfur meðeindæmum.Bergur er starf-andi lögfræðing-ur og meðlimur í grínhópnumMið-Ísland, en hann hefur þráttfyrir það fundið sér tíma til aðsemja ljóðabók. Bókin ber heitiðTími hnyttninnar er liðinn ogkemur út hjá Máli og menninguí maí.

    • Annar Mið-Íslendingur,Ari Eldjárn, slóí gegn á Aldreifór ég suðurhátíðinni umsíðustu helgi. Þá söng hann lögBubba Morthens við undirleikHjaltalín. Ari er orðinn svogóður í að herma eftir Bubba aðhann gæti blekkt Bubba sjálfan.

    Og já...

    Tónleikar í Hljómahöllinni á þriðjudaginn

    Geimsteinn kynnirútgáfu ársins

    Útgáfufyrirtækið Geimsteinn stendurfyrir tónleikum í Hljómahöllinni íKeflavík næstkomandi þriðjudagskvöld, 13.apríl, þar sem útgáfa fyrirtækisins á árinuverður kynnt. 13. apríl var afmælisdagurrokkkóngsins Rúnars Júlíussonar, sem léstí desember 2008, en hann hefði orðið 65ára á þriðjudaginn.

    „Við erum með svo stóra útgáfu í ár. Viðhöfum alltaf verið með uppskeruhátíð ídesember, en núna langaði okkur að bjóðaupp á stóra tónleika og kynna útgáfuna al-mennilega,“ segir Björgvin Ívar Baldurssonhjá Geimsteini. Ein af þeim hljómsveitumsem gefa út hjá Geimsteini í ár er Lifun,

    en Björgvin er einmitt meðlimur í henni.„Það er búið að taka einhver tvö ár að geraplötuna. Ég er með svo mikla fullkomnun-aráráttu,“ segir Björgvin. Lára Rúnarsdóttirsyngur með Lifun á plötunni, en hún erhætt í hljómsveitinni til þess að einbeitasér að sólóferli sínum.

    Tónleikarnir á þriðjudaghefjast klukkan 20 og er fríttinn. Þeir sem koma frameru Blaz Roca, Klassart,Deep Jimi and the ZepCreams, Valdimar,Bjartmar Guðlaugs ogBergrisarnir og Lifun.

    Grillaðir BlikarBikarmeistarar Breiðabliks fóru í æfingaferð til Spánar

    á dögunum til að þjappa hópnum saman fyrir komandiátök í sumar. Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliks,segir stemninguna í hópnum einstaklega góða ogmeðfylgjandi myndir, sem hann tók í ferðinni, eru góðsönnun fyrir því.

    „Við höfðum létta frumleikakeppni. Gengum á milliherbergja og létum menn gera eitthvað frumlegt. Þettavar það sem kom út úr því,“ segir Kári þegar hann erbeðinn um að útskýra alla nektina sem blasir við ámyndunum. „Svona ferðir eru farnar til þess að þjappahópnum saman og það er nákvæmlega það sem húngerði. Þetta var frábært í alla staði,“ segir Kári.

    Breiðablik er greinilega eitt hressasta knattspyrnuliðlandsins og Monitor bíður spennt eftir næsta uppátæki.

    FYRIRLIÐINN KÁRI ÁRSÆLSSONÁSAMT SIGMARI INGA SIGURÐSSYNI

    ÞJÁLFARINN ÓLAFUR KRISTJÁNSFÆR HÁRÞURRKUMEÐFERÐINA

    HÖGNI OG ARON MÁR ERU BESTUVINIR OG GERA ALLT SAMAN

    GUÐMUNDUR PÉTURSSON ERSLÁANDI LÍKUR DAVID BECKHAM

    ÆVINTÝRI Í ANDA BROKEBACKMOUNTAIN Í UPPSIGLINGU

    HAUKUR BALDVINSSON OG ALFREÐFINNBOGASON FREMJA GJÖRNING

    FINNUR ORRI OG KRISTINN SPILA RASSINN ÚRBUXUNUM OG BUXURNAR AF RASSINUM

    JÖKULL OG ARNÓR SVEINN SÝNANÆRFATALÍNU PEPSIDEILDARINNAR 2010

    BLAZ ROCA GEFUR ÚTHJÁ GEIMSTEINI Í ÁR

    BJÖRGVIN ÍVAR ER ÍHLJÓMSVEITTIN LIFUN

  • 5FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010 Monitor

    Localice Productions er ungt ogmetnaðarfullt fyrirtæki með stórframtíðaráform sem sérhæfir sigí gerð tónlistarmyndbanda. Þrírfélagar, Arnar Helgi Hlynsson,Egill Björnsson og Unnar HelgiDaníelsson, reka fyrirtækið sem ermeð starfsstöðvar bæði á Íslandi ogBretlandi þar sem Arnar og Egill erubúsettir og stunda nám samhliðaþví að reka fyrirtækið. Þeir standafyrir heljarinnar rokkveislu á Nasaá föstudagskvöldið, sem er aðeinsupphafið að því sem koma skal.

    „Localice er í raun margþættframleiðslufyrirtæki en viðhöfum lagt langmesta áherslu ágerð tónlistarmyndbanda hingaðtil. Tónleikarnir á föstudaginn erufyrstu stóru tónleikarnir sem viðhöldum en planið er að fara meiraút í tónleikahald í framtíðinni,“segir Arnar Helgi. Alls koma sjöíslenskar hljómsveitir fram átónleikunum á Nasa, sem hafahlotið nafnið Localice Live. Þær eruCliff Clavin, For a Minor Reflection,Noise, Ten Steps Away, Nevolution,Our Lives og síðast en ekki sístSign með Ragnar Sólberg í broddifylkingar, sem hefur ekki spilað áÍslandi í meira en ár.

    Í samstarfi við Kerrang!og iTunes

    Arnar viðurkennir að svonatónleikum fylgi alltaf ákveðinfjárhagsleg áhætta en kveðst þóhafa fulla trú á íslenska tónlistar-markaðnum. „Í dag koma ekki jafnmargir erlendir tónlistarmenn tillandsins og var hérna fyrir nokkrumárum. Mér finnst íslenskt tónlistarlífvera að taka virkilega við sér. Égvelti því stundum fyrir mér hvorthljómsveitir á borð við Diktu, semeru að fylla stóra tónleikastaði trekkí trekk, hefðu gert það hérna í kring-um 2007 þegar úrvalið af erlendumlistamönnum var gífurlegt. Í dagheld ég að fólk vilji sjá íslenska böndá sviði,“ segir Arnar.

    Localice hefur náð athyglisverðum

    samstarfssamningum við stórfyrirtæki erlendis og ber hæst aðnefna rokktímaritið Kerrang! „Viðnáðum að landa samstarfssamningivið Kerrang! um að þeir streymiLocalice Live tónleikunum beint ávefnum sínum. Hugmyndin er aðþessir tónleikar verði góður sýning-argluggi fyrir íslenskar hljómsveitirsem vilja koma sér á framfæri.Við ætlum að reyna að halda þessikvöld að minnsta kosti tvisvar á áriog vonandi áfram í samstarfi viðKerrang!“ segir Arnar en Kerrang! ereitt vinsælasta tímaritið í rokksen-unni á heimsvísu.

    „Við höfum líka verið að geramyndbönd fyrir iTunes sembirtast á heimsíðunni þeirra.Starfsemin hefur verið aðvinda mjög mikið upp á sig aðundanförnu. Við byrjuðum einungisí tónlistarmyndböndum en erumkomnir út í heimildarmyndagerð ogtónleikahald. Það má segja að viðhöfum byrjað á botninum og unniðokkur upp þaðan,“ segir Arnar aðlokum. Miðasala á tónleikana ferfram í verslunum Skífunnar, Retro íSmáralind og á miði.is.

    Localice gerir það gott í mynd-bandagerð og stendur fyrir heljar-innar rokkveislu á Nasa.

    Fólk vill sjáíslensk bönd

    Mynd/Ernir

    Myndbönd semþú gætir hafa séðeftir LocaliceCliff Clavin - Midnight GetawaysCliff Clavin - This is WhereWe Kill More Than TimeDikta - Thank YouNevolution - All I SeeNoise - Stab in the darkSign - The HopeTen Steps Away -Point of Desperation

    ıwww.itr.is sími 411 5000

    Sundsamlega gott!Heilsulindir í Reykjavík

  • kvikmyndir

    Hæð: 193 sentimetrar.Besta hlutverk: Oskar Schindlerí Schindler‘s List.Skrýtin staðreynd: Hefur leikiðfjölmargar persónur sem vorutil í alvörunni, svo sem Rob Roy,Oskar Schindler, Michael Collinsog Alfred Kinsey.Eitruð tilvitnun: „Það er athygl-isvert að eftir því sem maðurnær meiri árangri, þeim munfleiri vilja gefa þér fría hluti.“

    1952Fæddur 7. júní íbænum Ballymenaá Norður-Írlandi.

    1971Hefur nám í eðlis-og tölvunarfræðií háskóla í Belfast, höfuðborgNorður-Írlands, en hættir ogfer að starfa fyrir Guinnes-bjórframleiðandann.

    1978Þreytir frumraunsína í kvikmynd-um þegar hann leikur JesúKrist í trúarmyndinni Pilgrim‘sProcess.

    1987Flytur tilHollywood, meðþað fyrir augum að meika það.Á þessum tíma hafði hannbúið í London í nokkur ár ogleikið aukahlutverk í nokkrumkvikmyndum, meðal annars íThe Mission (1986) með RobertDeNiro og Jeremy Irons.

    1990Kemur sér á kortiðfyrir alvöru þegarhann leikur aðalhlutverkið íofurhetjumyndinni Darkmaneftir Sam Raimi.

    1994Hlýtur sínafyrstu og einuÓskarstil-nefningu fyrirhlutverk sittsem OskarSchindler í kvikmyndinniSchindler‘s List, sem kom útárið á undan. Tapar fyrir TomHanks úr Philadelphia.

    1994Kvænist leikkon-unni NatöshuRichardson og eignast meðhenni tvo syni, Michael (1995)og Daniel (1996).

    1999Leikur Jedi-ridd-arann Qui-GonJinn í Star Wars Episode I: ThePhantom Menace.

    2009Natasha,eiginkonahans, deyraf völdumalvarlegrahöfuðáverkasem húnhlaut í skíðaslysi í Kanada.

    LiamNeeson

    FERILLINN

    6 Monitor FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010

    Frumsýningarhelgarinnar

    Clash of the TitansLeikstjóri: Louis Leterrier.Aðalhlutverk: Sam Worthington, Liam Neeson, RalphFiennes, Danny Huston, Gemma Arterton, Mads Mikkelsen,Alexa Davalos og Pete Postlethwaite.

    Lengd: 100 mínútur.Dómar: IMDB: / Metacritic: / Rotten Tomatoes:Aldurstakmark: 14 ára.

    Kvikmyndahús: Sambíóin Álfabakka, Kringlunni,Keflavík, Selfossi og Akureyri.

    Perseus (Worthington) býður sig fram til að leiða hóp stríðsmanna niður íhelvíti Hadesar (Fiennes), eftir að Hades hefur myrt fjölskyldu hans. Perseusog menn hans þurfa að sigra Hades áður en hann hrifsar völdin af Seifi(Neeson) og skapar helvíti á jörðu. Perseus þarf að glíma við eigin örlög ogsætta sig við að hann er guð, til þess að geta sigrað ýmsa djöfla og skrímsli

    Date NightLeikstjóri: Shawn Levy.Aðalhlutverk: Steve Carell, Tina Fey,Mark Wahlberg, Ray Liotta, JamesFranco, Leighton Meester, MarkRuffalo og Mila Kunis.Lengd: 88 mínútur.Dómar: Engir dómar komnir.Aldurstakmark: 10 ára.Kvikmyndahús: Smárabíó, Laug-arásbíó, Háskólabíó og BorgarbíóAkureyri.

    Lífið er frekar hversdagslegt og sam-bandið einhæft hjá hjónaleysunumPhil (Carell) og Claire (Fey) svo þauákveða að gera sér dagamun og faraút að borða á fínan veitingastað.Vegna misskilnings lenda þau íhlutverki glæpahjóna á flótta íbullandi vandræðum.

    MARK WAHLBERG BORGAR STEVE CARELLOG TINU FEY FYRIR AÐ FINNA BOLINN SINN

    ENDURGERÐFRÁ 1981Clash of the Titans er endurgerðsamnefndrar kvikmyndar frá árinu1981. Þar fór stórleikarinn LaurenceOlivier með hlutverk Seifs ogBond-skvísan Ursula Andress meðhlutverk Afródítu. Með hlutverkPerseusar fór Harry Hamlin, semhefur lítið markvert gert síðan.Gamla myndin kostaði litlar 16 millj-ónir Bandaríkjadollara í framleiðslu,en kostnaðurinn við nýju myndinanemur 125 milljónum dollara.

    VILTU VINNA MIÐA?Monitor ætlar að gefa nokkrum heppnum

    lesendum tvo miða á Date Night.Það eina sem þú þarft að gera er að fara

    inn á Facebook-síðu Monitor og skrifaathugasemd á kvikmyndaþráð vikunnar.

    Þú finnur okkur með því að slá inn„Tímaritið Monitor“ í leitarstrenginn.Dregið verður á mánudag úr þeimnöfnum sem skrifuð eru á þráðinn.

    PERSEUS ER NÁUNGI SEM FÓLKÆTTI AÐ FORÐAST AÐ REITA TIL REIÐI

    TINA FEY, STEVE CARELL, COMMON OG LEIGHTON MEESTERÁ FRUMSÝNINGU DATE NIGHT Í NEW YORK Í VIKUNNI

  • Friðrik Dór Jónsson er einnheitasti popptónlistarmaðurÍslands í dag. Hann sló í gegn meðlaginu Hlið við hlið, sem var eitt afvinsælustu lögum Íslands í fyrra.Annað lag með honum, Á samastað, hefur einnig notið mikillavinsælda. Bróðir hans, Jón Ragnar,sendi nýverið frá sér sitt fyrstalag, Lately, sem hefur verið mikiðspilað á Rás 2. Þar er á ferðinnihresst sumarpopp að bandarískrifyrirmynd, sem gefur góð fyrirheitum það sem koma skal.

    „Það er ekki beint hægt að segjaað við höfum glímt við mikla erf-iðleika, sem við þurftum að vinnaokkur út úr í tónlistinni.“ segirJón, þegar blaðamaður vill stimplaþá sem íslenska poppútgáfu afGallagher-bræðrunum úr Oasis. „Lífokkar hefur verið frekar einfalt,“segja bræðurnir, sem ólust upp íSetberginu í Hafnarfirði, stunduðubáðir tónlistarnám og gengu báðirí Verzló, þar sem þeir voru í aðal-hlutverkum í söngleikjum skólans,hvor á sínum tíma.

    „Við höfum alltaf spilað ogsungið mikið saman, en við höfumkannski ekki unnið mikið samanog ekki líklegt að það gerist í bráð,“segir Friðrik. Jón tekur undir þaðog segir samvinnuna að mestufelast í því að gefa álit og gagnrýni„Við erum kannski frekar að haldahvor öðrum á tánum. Þegar ég varúti í Bandaríkjunum áttum við oftSkype-samtöl og sýndum hvoröðrum eitthvað sem við vorum aðgera,“ segir Jón.

    „Okkar besta samvinna tilþessa er samt þegar ég brautbaðherbergishurðina heima,þegar ég sló beltissylgju á eftirJóni,“ segir Friðrik og bræðurnirhlæja. „Þetta gerðist í fyrradag,“grínast Jón.

    Fyrsta íslenska RNB-platan„Fyrsta skipti sem ég söng var í

    söngvakeppni Samfés í 10. bekk,þá spilaði ég á trommur og söngí laginu Afgan,“ segir Friðrik ogfullyrðir að hann sé hinn íslenskiPhil Collins. Upphafið að sólótón-listarferli hans má rekja til þessað hann hóf að skrifa söngleik,ásamt tveimur félögum sínum, ogsamdi lagið Hlið við hlið fyrir þaðverkefni. „Það varð reyndar ekkertúr söngleiknum, en mér fannst

    lagið gott og talaði við félaga mínaí Redd Lights um hvort þeir vilduekki taka þetta alla leið og geraslagara úr þessu,“ segir Friðrik.

    Þar á bæ höfðu menn litla trú áverkefninu til að byrja með. „Égvar einmitt að tala við Inga úr ReddLights um daginn og hann sagðimér að það fyrsta sem hann hugs-aði þegar við gerðum þetta var:„Djöfull nenni ég þessu ekki. Hvaðfáum við út úr því að gera þetta lagmeð þessum gaur?“ En þetta gekkvonum framar,“ segir Friðrik.

    Það eru orð að sönnu, því Friðrikgerði nýverið plötusamning viðSenu og gefur út sína fyrstu plötuí haust. „Þetta verður 12 laga platameð lögum eftir mig. Líklega fyrstaalvöru íslenska RNB-platan semgefin er út í heiminum,“ segirFriðrik, en hann er þegar byrjaðurað vinna að plötunni. „Ég er einmittað gefa út lag núna, sem heitir Fyrirhana. Það fjallar um hana sem égátti einu sinni, en hann er dáinní dag,“ grínast Friðrik og uppskermikinn hlátur bróður síns ogblaðamanns. „Nei, þetta er svona

    sumarsmellur. Mér finnst þettamjög skemmtilegt lag og hef trú áþví,“ segir Friðrik.

    Of væminn á íslenskuJón fór til Boston í hagfræðinám

    eftir að hann kláraði Verzló ogútskrifaðist vorið 2009. „Menninginþarna úti er svolítið öðruvísi enhérna heima. Menn eru reiðubúnariað gefa nýju dóti tækifæri og fíla aðhlusta á og uppgötva nýja tónlist.Það var mjög skemmtilegt að spilafyrir ameríska krakka, sem kunnuvel að meta það sem maður var aðgera, og það hvatti mig til að haldaáfram að spila og semja,“ segir Jón,sem setti saman hljómsveit meðfélögum sínum þegar hann fluttiaftur til Íslands.

    „Þegar ég útskrifaðist var égkominn með einhver 15 lög, þannigað þegar ég kom heim ákvað égað setja saman band og byrja aðspila,“ segir Jón, sem fór til NewYork með hljómsveitinni í haustog lék þar á nokkrum tónleikum.„Það var eiginlega þar sem okkurvarð ljóst að við þyrftum að geraeitthvað af viti við þetta. Ekki barasetja þetta á Facebook og láta þarvið sitja,“ segir Jón.

    Hann telur að það sé erfiðara aðná hylli íslenskra hlustenda meðlög sem sungin eru á ensku, enhefur þó litlar áhyggjur af því. „Ég

    vil hafa lögin á ensku og verð aðvera samkvæmur sjálfum mér,“segir Jón og bætir við að textasmíð-ar séu ekki hans sterkasta hlið. „Éghef alltaf hlustað fyrst og fremst átónlistina. Ég held að að lögin mínyrðu líka asnaleg á íslensku, ég ersvo væminn.“

    „Mín lög eru ekki væmin,“ grípurFriðrik inn í. „Ég sem um stríðog byssur. Næsta lag fjallar umhungursneyð. Svo ætla ég líka aðgefa út kreppulag,“ grínast hann,en játar svo að hann sé síst minnavæminn en Jón.

    Boðið í bíó afgrunnskólastelpum

    Markhópur þeirra bræðra eróneitanlega ekki sá sami ogFriðrik gengst við því að stærstihluti aðdáenda hans sé í yngrikantinum. „Ég er reyndar að ná tilaðeins eldri hóps en ég átti von á.Ég spila alveg fyrir 20 plús, en ég erkannski ekkert að heilla einhverjarhúsmæður,“ segir Frikki. „Víst!“segir Jón og heldur áfram: „Égspilaði um daginn í félagsmiðstöð.Þau þekktu coverlögin sem viðtókum, en kveiktu ekki eins vel ámínu eigin efni. Svo mætti Friðriksem leynigestur í lokin, þá varðallt vitlaust,“ segir Jón og hlær.

    Talið berst að vinsældumFriðriks meðal unglingsstúlkna.„Ég er með einhverja sex hundruðvini á Facebook sem ég þekkiekki og einstaka sinnum fæ égfyndin skilaboð. Um daginn spurðieinhver stelpa, líklega svona 14ára, hvort ég vildi koma í bíó. Húnbauðst meira að segja til þess aðborga,“ segir Friðrik og hlær, enneitar því að hann verði fyrir mikluáreiti.

    Þekkt er að menn í hans stöðu fálíka á sig vænan slurk af skítkasti.Aðspurður hvort menn séu mikiðí að drulla yfir hann segir Friðrik:„Drullið fer aðallega fram áYouTube og svoleiðis stöðum. Þáeru það einhverjir gaurar sem kallasig „I H8 My Life“ og verða að verageðveikt neikvæðir. En flestir semgefa sig á tal við mig eru bara góðirá því og segjast fíla þetta.“

    Friðrik Dór og Jón Ragnar Jónssynireru bræður úr Hafnarfirði, sem báðireru að gera það gott í tónlistinni.

    Um dag-inn spurði

    einhver stelpa,líklega svona14 ára, hvort égvildi koma í bíó.

    ValkvíðiHvít-RússaValkvíði er nokkuð sem margirvilja kalla lúxusvandamál.En valkvíði virðist samt hrjáHvít-Rússa, þjóð sem maðurhefði haldið að glímdi við nógumörg vandamál fyrir. Vandamálsem ekki verða leystmeð kökusölu íKringlunni.

    Það gerðist íannað sinn ádögunum, í fremurstuttri Eurovision-sögu Hvíta-Rússlands,að lag sem hafði verið kynntsem framlag landsins vardregið til baka á síðustustundu. En ólíkt nágrönnumsínum í Úkraínu, sem báru viðpólitískum ástæðum, þá finnstHvít-Rússum það einfaldlegafrekar leiðinlegt þegar lagið

    þeirra þykir lélegt.Þannig var það

    allavega árið2005, en þávar fulltrúilandsins hinsnoppufríða

    AngelicaAgurbash,

    fyrrverandi ungfrúHvíta-Rússland og meira aðsegja fyrrverandi Miss PhotoUSSR - titill sem eflausthefur verið slegist um í gömluSovétríkjunum.

    Angelica var því líklega ekkivön höfnun. Lagið hennar, Boysand girls, sem fjallaði lauslegaum gíslatökuna í Beslan, fékkhins vegar hörmulegar viðtökurerlendis eftir að það var valiðsem framlag landsins. Húnheimtaði því að fáað skipta umlag og söngá endanumlagiðLove metonight. Húnuppskar þóenga ást ákeppniskvöldinuog komst ekki upp úr undanúr-slitunum.

    Maður hefði haldið að þessilitla saga hefði kennt Hvít-Rússunum lexíu en svo virðistekki vera. Sönghópurinn 3+2hefur skipt út laginu Far Awaysem hafði verið kynnt semframlag landsins í ár og í stað-inn er komið lagið Butterflies.Skemmst er frá því að segjaað bæði lögin eru léleg og þaðseinna líklega verra en hiðfyrra. Þau geta þó reynt að gerafleiri breytingar og umbætur

    fram að stóru stund-inni. Þau gætu

    kannski skiptum söngvaraeða bara umkyn ef þauhalda að það

    muni hjálpa.En þegar þeim

    hefur verið snúiðheim eftir forkeppnina

    í Ósló skulum við samt vona aðþau hafi loksins lært það semvið lærðum flest í grunnskóla:Maður á aldrei að breytakrossinum á síðustu stundu.

    EURO-HAUKUR ER DÓSENT Í EUROVISION

    7FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010 Monitor

    JÓN RAGNAR JÓNSSONFyrstu sex: 30.10.85Áhrifavaldar: Ég er bara ógeðslega„mainstream“. Ég get nefnt Coldplay, BenHarper, Gavin DeGraw, John Mayer og Jack

    Johnson. Ég vil ekki nefna JamesMorrison því hann er bara einu árieldri en ég, en hann er flottur.Eftir þrjá mánuði: Að spila ein-hver svöl sumargigg á skemmti-

    legum stöðum.Eftir þrjú ár: Ennþá að spilaog búinn að gefa eitthvað út.

    Svo væri gaman að taka einnháskólatúr í Bandaríkjunum.

    FRIÐRIK DÓRJÓNSSON

    Fyrstu sex: 07.10.88Áhrifavaldar: Þetta hefur þróast

    frá einhverju Led Zeppelin yfir í JackJohnson og Ben Harper. Úr því yfirí Lauryn Hill og í dag er ég farinn að

    hlusta meira á svona „pródúsað“ efni einsog Ne-Yo og The-Dream.Eftir þrjá mánuði: Að spila út um

    allt, gefa út lög og klára plötuna,sem kemur út í haust.Eftir þrjú ár: Búinn að gera svo mikið af

    svölu stöffi að fólki finnist í lagi að ég sémeð sólgleraugu inni.

    Bræðurmunuberjast... um vinsældir

    Mynd/Árni Sæberg

    8vikurí Eurovision

  • 8 Monitor FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010

    í skápnum

    Sigmar Vilhjálmsson og JóhannesÁsbjörnsson, betur þekktir sem Simmi ogJói, hafa verið fastagestir á sjónvarpsskjámlandsmanna undanfarin ár í þáttum á borðvið 70 mínútur, Idol-stjörnuleit og nú síð-ast í Wipeout. Að auki hafa þeir stjórnaðgeysivinsælum útvarpsþætti á Bylgjunnialla laugardagsmorgna undanfarin þrjú ár.

    Það virðist flest sem drengirnir snertaverða að gulli, en nú hefst nýr kafli í lífiþeirra. Simmi hætti í starfi sínu semmarkaðsstjóri Tals síðasta sumar ogJói sagði í kjölfarið upp á markaðsdeildLandsbankans. Ætlun þeirra var að opnahamborgarastað og hefur undirbúningurstaðið yfir í vetur. Föstudaginn 9. aprílverður bitið í fyrsta hamborgarann áHamborgarafabrikkunni.

    Nú þegar þið eigið veitingastað, má ekkigera fastlega ráð fyrir því að þið verðiðspikfeitir áður en langt um líður?S Það má alveg búast við því. En ég ermeðvitaður um hættuna sem fylgir því aðeiga veitingastað, þannig að ég er búinn aðskrá mig í mjög strangt aðhaldsnámskeið.(Simmi er að borða brauðstöng þegar hannlætur þessi orð út úr sér.)

    Það er greinilega ekki byrjað.S Nei, það er reyndar ekki byrjað.J Við erum á átunni núna. Við höfumhreinlega ekki tíma til að fara í ræktina.Þetta hafa verið geðsjúkir mánuðir í vinnuog ekki minnkar það núna.S Þegar maður er í þessum lífsstíl ogmætir ekkert í ræktina er voðalega erfitt aðskammta matinn sinn.J Enda erum við báðir búnir að fitnasvolítið. Ég er búinn að bæta á mig svonafimm kílóum síðan í haust.S Átta hér. En ég er fljótur að ná af mér. Éger eiginlega jafn fljótur að ná af mér eins ogég er að bæta á mig. Ef glöggir áhorfendureru eitthvað að fylgjast með sjónvarpsþátt-unum má sjá að ég er stundum spikfeitur íupphafi þáttarins, en seinna í þættinum erég kannski búinn að minnka talsvert.J Ég fitna hins vegar hægt og fitna allsstaðar. Ég var orðinn alveg sílspikaður umaldamótin. Þá var ég 98 kíló.S Þú varst kallaður Hómer.J Já, ég fæ svo stóran rass þegar ég fitna ogpassa ekki í neinar buxur. Ég fitna asnalega.

    Þá vorum við líka að borða svona einnog hálfan Doritos-poka hvor í hverju

    einasta hádegi og drekka svona lítra afpepsi með. Þetta var alltaf á borðinu hjáokkur í 70 mínútum.S Ég var orðinn 120 kíló, en ég fór í átakeftir það og missti 20 kíló. Þegar ég er í mínubesta formi er ég 100 kíló.

    Hvað eruð þið þungir í dag?S Ég er 110.J Ég er 87.S Finndu haminn...(Simmi stendur upp og neyðir blaðamann tilað þreifa á aftanverðum lærvöðvanum, semhann segir eina af ástæðunum fyrir því að hanner yfir kjörþyngd. „Hamurinn“ er óneitanlegastinnur og glæsilegur.)S Finndu þríhöfðann líka...(Blaðamaður er farinn að óska þess að hannhefði valið aðra viðmælendur.)

    Hvenær kviknaði hugmyndin að því aðopna veitingastað?J Hún er svolítið gömul. Við höfum lengivelt því fyrir okkur hvort við gætum nýttokkar persónur og það sem við höfumverið að stússast í til þess að skapa okkurlífsviðurværi til frambúðar. Það var alltafein af hugmyndunum að opna veitingastað.Þegar Simmi hætti í vinnunni sinni síðastasumar og þurfti að finna sér eitthvað nýttkom þessi hugmynd aftur upp og varð aðveruleika alveg ótrúlega fljótt. Ég var búinnað vera í bankanum í fimm ár og það varkannski minna sem togaði í mann þar enáður. Það þurfti ekkert mikið til að sannfæramig um að segja upp líka.

    Hvaða markmið hafið þið sett ykkur meðFabrikkuna?S Ég sé bara fyrir mér að þetta verðisígildur veitingastaður og fastur póstur umókomin ár. Veitingastaður sem ávallt ergaman að koma á og við alltaf tilbúnir aðendurnýja og breyta.J Skammtímamarkmiðið er að láta rekst-urinn ganga upp og gera hann arðbæran. Enþað eru engin skrýtin markmið um að verðaríkir fljótt. Okkur langar til þess að eigaþennan stað þegar við verðum gamlir.S Við verðum ekki milljónamæringar afþessum stað.J Það var frábært að gera þetta íkreppunni, annars hefðum við gert þetta áröngum forsendum.S Með erlent lán og svona.

    Þið hafið aldrei verið í fullu starfi viðfjölmiðla. Hefur það ekkert heillað ykkur?J Ekki mig. Ég hef engan svakalegan áhugaá öðrum fjölmiðlaverkefnum en þeim semvið erum að sinna núna.S Jú, ef maður fengi fjármagnið til að geraþað sem mann langar til að gera. Það þyrftiað vera það stórt. Ég myndi ekki nenna aðlesa fréttir til þess að geta verið með þátt

    eins og Logi í beinni. Ég hef sjálfur ekkiáhuga á því að lesa fréttir og myndi ekkivilja þurfa að gera það til þess að réttlætaað vera með eigin sjónvarpsþátt.J Mér finnst þetta fyrirkomulag alvegfrábært, að vera ekki háðir. Við höfumalltaf haft eitthvað annað aðalstarf og þaraf leiðandi getað valið hvað við tökum aðokkur. Um leið og maður er orðinn fastráð-inn fjölmiðlamaður þarf fyrirtækið auðvitaðað láta mann vinna og þá þarf að veljaverkefni af nauðsyn frekar en kostgæfni.Þá er óumflýjanlegt að maður taki að sérmisgóð verkefni.

    Hvað er það sem ykkur dreymir um aðgera í fjölmiðlum, ef þið fengjuð fjármagn-ið til þess?S Okkur langar, að minnsta kosti áður envið deyjum, til þess að stýra þætti í andaSaturday Night Live. Þá þyrfti maður að hafaviku til þess að vinna þáttinn, hann yrði íbeinni útsendingu, með öllum nauðsynleg-um leikmunum og helst tekinn upp á Litlasviðinu í Borgarleikhúsinu.J Þetta er ekki kreppuþáttur. Þetta ergóðærisþáttur.

    Fjölmiðlaverkefni ykkar hafa verið af þeimtoga að þið hafið þurft að spila svolítið eftirreglunum og vera frekar „mainstream“.Eruð þið ekki algjörir durgar í raunveru-leikanum?J Við höfum alltaf verið frekar „mains-tream“. Mér finnst við alltaf hafa verið frek-ar venjulegir fjölmiðlamenn og við höfumaldrei litið á okkur sem einhverja grínista.Við höfum frekar reynt að vera skemmtileg-ir en eitthvað svakalega fyndnir.S Fjölmiðlar ganga út á að afla tekna, hvortsem fólki líkar það betur eða verr. Það einasem selur er „mainstream“.J Við dönsum nú oft á línunni á Bylgjunni.En við erum frekar vænir strákar í raunveru-leikanum og það eru engar beinagrindurí skápnum. Við hefðum alveg getað tekiðeinhverja aðra stefnu, en það var kannskiIdolið sem læsti okkur svolítið á þeirri brautsem við erum í dag. Kannski hljómar þaðkjánalega en við urðum svolítið „allra“ þá.S Það er miklu auðveldara að vera öðruvísiog vera „rebel“ heldur en að ná því að verða„allra“.

    Eftir Björn Braga Arnarsson [email protected]: Ernir Eyjólfsson [email protected]

    Simmi og Jói leggja allt undir á hinn heil-aga hamborgara og opna Hamborgarafa-brikkuna. Þeir eru meðvitaðir um hættunaá því að sá fyrrnefndi hlaupi í spik.

    Engarbeinagrindur

    Simmi var einu sinni að vinna í Sportkringl-unni, sem var íþróttavöruverslun. Stærstastund hans í því starfi var að afgreiða BjörnUlvaeus úr Abba sem kom óvænt í búðina.

    Ég held aðþað hafi verið

    Simmi sem tók í migá sínum tíma ogsagði mér að snoðamig. Ég var lentur ísmá skallarexíu, ánþess að vita af því.

  • viðtalið

    9FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010 Monitor

  • 10 Monitor FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010

    J Þegar við vorum að byrja á PoppTíví horfðienginn á okkur. Svo komst þetta inn undir hjákrökkunum og þannig fóru foreldrarnir að horfa,yfir öxlina á þeim. Þannig sprakk PoppTíví út,þetta varð ansi vinsæll þáttur og við náðumfrábærum árangri hjá yngri markhópum. Idoliðvarð svo auðvitað alveg svakaleg bomba og þaðmyndaðist algjört Idol-æði. Eftir það höfum viðverið frekar uppteknir af áhorfi og tölum. Þegarmaður er búinn að vera í svona stóru prógrammier maður ekkert að fara að vera eitthvað jaðar.Þá finnur maður hvatningu í því að skoðahlustunar- og áhorfstölur. Það verður gulrótin ogmaður vill bara vera í stóra leiknum.

    Þið gerið mikið af því að semja grínlög íútvarpsþættinum ykkar. Hafið þið aldrei viljaðgera alvöru tónlist?S Við eigum eitt popplag, Týpíska lagið. Það náðitoppnum á íslenska listanum í eina viku, en varslegið út af Audda Blöndal og Sverri Bergmann.J „Ég skæri mér hjartað úr með skeið.“ Það varAuðunn Blöndal.S Hann kann að slá því upp í grín í dag, enhann var í alvörunni að semja þetta lag. Hannmeinti þetta lag. Honum fannst þetta mjög kúlog var stoltur af því.J Ég hef náttúrlega stússast mikið í tónlist ogætlaði mér alltaf að verða tónlistarmaður. Égkannski kláraði það þegar ég, Pálmi, Sjonni ogHilmir Snær settum upp Bítl í Loftkastalanum.Ég hafði verið í einhverri barspilamennsku framað því, en hætti því að mestu eftir Bítl.

    Simmi á næstum 5.000 vini á Facebook en Jóiinnan við 2.000. Hvaða ályktun má draga afþessu?J Að Simmi samþykki alla vini, enJói er selektívur.S Já, ég byrjaði fyrr að sam-þykkja alla, en Jói er farinn aðsamþykkja alla núna.J Ég verð að ná þér maður.Þetta eru allt væntanlegir„hamborgarar“.

    Jói, þú varst að gerast vinurAnitu Briem.Hvor addaði hverjum?J Ég addaði henni.

    Hvers vegna?J Bara „one celeb to another“. (Hlær.)S Það er meginmunurinn á mér og þér, ég erekki búinn að adda vinum frá því að ég byrjaði áFacebook.J Ég adda alltaf öðru hvoru. Einhverjum semgætu talað vel um hamborgarana mína.S Þú þekkir ekkert Anitu Briem.J Nei, ég myndi bara bransaheilsa henni.S Varstu að adda Anitu Briem? (Hneykslaður.)J Já.(Simmi gerir mikið grín að Jóa og hrósar blaðamannifyrir rannsóknarvinnuna. Verðlaun fyrir rannsóknar-blaðamennsku ársins sendist á skrifstofu Monitor.)

    Segið mér meira frá bransaheilsinu.J Um leið og Ingibjörg Sólrún var búin aðdrekka ógeðsdrykk á PoppTíví fóru allir stjórn-málamenn að heilsa okkur. Þegar við urðumsvona frægir í Idolinu byrjaði þetta svo af alvöru.Við höfum oft grínast með að það er svona„klan“ af frægum á Íslandi og það heilsa allirhver öðrum, alveg sama hvort þeir þekkjast eðaekki. Þú færð kannski nikk frá Stebba Hilmars ákassanum í Nóatúni.S Mitt furðulegasta bransaheils er AnnþórKarlsson. Ég veit ekki af hverju hann heilsaðimér, en hann heilsaði mér og ég heilsaði til baka,

    enda þorði ég ekki öðru.

    Að lokum, Simmihvað ertu búinn

    að borða margarbrauðstangirá meðan áviðtalinu stóð?S Átta.

    Mitt furðulegastabransaheils er

    Annþór Karlsson.

    JÓI UM SIMMA SIMMI UM JÓA

    Hvað er skrýtnast við hann?

    S Hann hefur aldrei á ævinnisett í þvottavél og getur ekkihengt upp mynd eða hillu.

    J Það skrýtnasta við hann erhvað hann hefur mikla samkenndmeð fólki og er tilbúinn að eyðatíma með hverjum sem er. Hanner maður litla mannsins, sem er íhrópandi andstöðu við hið miklaegó hans.

    Hver er helsti kostur hans?

    S Hann er svakalega trausturí öllum mögulegum skilningiþess orðs. Hann myndi eiginlegadrepa fyrir þig, þótt hann séengan veginn ofbeldishneigður.

    J Hann er bara ótrúlega öflugurnáungi. Mikill framkvæmda-maður og fylginn sér. „Talksthe talk and walks the walk.“

    Hver er fallegasti líkamshluti hans?

    S Ég myndi segja að það væriinnskotið rétt fyrir ofan rófubeiniðá honum. Þar er hann meðbrúsk, það sprettur svona smáVaglaskógur á honum.

    J Það er hamurinn, aftanvertlærið á honum síðan í spjótinu.Hamstrengurinn slitnar ekki, alvegsama hvaða klippur þú myndirreyna á hann.

    Nei, mér finnst þú núreyndar ekki með neittsérstaklega fallegan

    tittling.

    Er það ekki getnaðarlimurinn?

    Hvað er mest pirrandi við hann?

    S Það er mjög pirrandi að hanná aldrei sjálfur í vörina.

    J Það getur verið fjandanumerfiðara að rökræða við hann, enmér tekst það nú yfirleitt alltaf.Þegar hann er kominn í ham meðsannfæringarkraftinn sinn er bestað bíða bara aðeins og koma svoseinna og reyna að ná lendingu.

    Þetta má eiginlegaekki fara í blaðið,því mamma og

    pabbi vita ekki aðég tek í vörina.

    Hvernig er auðveldast að fara í taugarnar á honum?

    S Það eru ansi margar leiðir tilþess. Auðveldasta dæmið er aðbyrja að ræða Bítlana og geragrín að þeim.

    J Með því að vera latur ogláta hann vinna meira en maðurgerir sjálfur. Ef ég læt hann geraeitthvað af því að ég er sjálfur aðfara að gera eitthvað skemmtilegt. Simmi segir að

    David Beckham séstærri en Bítlarnir.

    Fyrir hverju er hann viðkvæmastur?

    S Ég held að Jói sé almenntekkert svakalega viðkvæmur. Ásínum tíma var hann viðkvæmurfyrir hárþynningunni, þar til hannhorfðist í augu við vandamálið.Hann er líklega viðkvæmasturfyrir gagnrýni. Hann má ekki vitaaf neikvæðu bloggi skrifuðu umokkur, þá heldur hann varla svefni.

    J Ég hélt alltaf að hann værialveg kúl með það hvað hann áauðvelt með að bæta á sig. En þaðer búið að gera svolítið mikið úrþví núna undanfarið og ég heldað það stingi aðeins. Ég gerði mérbara ekki grein fyrir því.

    Þetta er alls ekki rétt.En ég væri alveg til íað vera grennri samt.

    Ég held að það hafi verið Simmi semtók í mig á sínum tíma og sagði mér

    að snoða mig. Ég var lentur í smáskallarexíu, án þess að vita af því.

    Við vorum saman í hótelherbergi og hann spurði í mót-tökunni hvort hótelherbergið væri með hárblásara, því

    hann þurfti alltaf að blása á sér hárið. Eini karlmaðurinná Íslandi sem blés á sér hárið og pissaði sitjandi.

    Ég hefði ekki blásið á mér háriðfyrir framan alþjóð. Hárþynning

    er alveg alvöru dæmi. En égkomst í gegnum það.

  • BT SKEIFAN - BT SMÁRALIND - BT AKUREYRI - www.BT.is - 550-4444

    Með fyrirvara um prentvillur,myndbrengl og uppseldar vörur. Tilboðin gilda ekki með öðrum tilboðum.

    ION VIDEO2 PCION FILMUSKANNI

    Skannar filmur og slides yfir átölvu eða beint á minniskortSkjár sýnir myndirnar strax5MP- 2592 x 1680 punktaupplausnSkannar allt að 30 myndir ámínútuHugbúnaður fylgir

    Breytir analog video í digitalEinfaldur hugbúnaður fylgir,til að klippa og brenna á DVDTilvalið til að koma videospólunumeða gömlum upptökum á DVDLookbetter - tækni sem hámarkargæðin af vídeóspólunumRCA component og S- Video tengiUSB tengi

    FILM2SD Videobreytir

    24.999

    1080P HD afspilun,Spilar beint yfir net,Spilar beint í gegnum USB,HDMI,RCA,OPTICAL,USB OGLAN

    NINTENDO DS LITE

    29.999

    Tveir skjáir og er sá neðri snertiskjár.Tengi fyrir heyrnartólHljóðnemi sem gerir mögulegtað raddstýra þar til gerðum leikjum.Wi-Fi tenging svo hægtsé að spila leiki gegnum netiðRaufar fyrir bæði DSog Game Boy Advance leikiInnbyggt spjallforrit með fjórum spjallrásum,allt að 16 geta spjallað í einu.

    Packard Bell Dot NetIntel T4200 2.0Ghz

    Ótrúlega

    skemmtileg93%

    stærri skjár39.999

    4GB DDR3 1066MHz vinnsluminni500GB SATA 5400RPM diskur8xDVD SuperMulti DL skrifari15.6’’ HD LED CrystalBrite 1366x768512MB Intel X4500HD skjástýring300Mbps þráðlaust Draft-N net0.3MP innbyggð vefmyndavélWindows 7 Home Premium 64-BIT

    PACKARD BELL EASYNOTETJ65

    129.999

    AMD Athlon 64 L110 Single Core 1.2Ghz örgjörvi2GB DDR2 533MHz vinnsluminni250GB SATA 5400RPM harðdiskur11.6’’ HD LED 16:9 skjár með 1366x768 upplausn512MB ATI Radeon X1270 skjárstýring með 128MB sjálfst.minni6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 5 tíma endinguInnbyggð 0.3MP vefmyndavél og Skype Certified MICÞyngd - Fislétt og örþunn aðeins 1,3kgStýrikerfi - Windows VISTA Home Premium

    VERBATIM FLAKKARI

    1TB

    LACINEMA HD CLASSIC 1TB

    VGA upplausninnbyggður míkrafónnskype,msn o.s.frv.

    MICROSOFT LIFECAM VX800

    2.4999993.

    NINTENDO WII

    54.99949.999

    MICROSOFT X6-SIDEWINDER

    Fullkomið lyklaborð fyrir hörðustu leikjaspilaranaSjálfstætt talnaborð – henta vel fyrir örvhenta30 forritanlegir hnapparBaklýsingMacro record – flýtir fyrir endurteknum aðgerðum.

    Nettengi 10/1001080i stuðningur við FullHDDigital audio 5.1Hægt er að læsa möppum með lykilorðiSpilar eftirtaldar skráargerðir:MPEG 1,2,3 (MPG, MPEG, AVI, M2V,DAT, VOB) / XviD,MP3, WMA,OGG Vorbis,JPG

    VERBATIM SJÓNVARPSFLAKKARI

    29.999

    12.99999914.

    ION PTUSB

    Glæsilegur plötuspilariInnbyggðir hátalararGetur gengið fyrir rafhlöðumUSB tengi – til að færaVinyl plötuna yfir á MP3RCA tengi – til að tengjavið hljómtækjastæðuLine-in – tilvalið fyrirsegulbandstækiðEinfaldur hugbúnaður fylgir

    Plötuspilari

    Aðeins umhelgina

    ION USB DJ GRÆJA

    Allt sem þarf til að DJ-ast í tölvunni,Crossfader til að skipta milli laga,Bass og treble stýring,Hugbúnaður fyrir upptökuUSB tengi

    24.99999929. 12999

    99914.

    19.999

    79.99989. 999

    54.99959. 999

    19.99924. 999

    1 stká mann

    10.000 krverðlækkun

  • –– Meira fyrir lesendur

    Þú færð það sem þú borgar fyrir!Morgunblaðið og mbl.is bjóða lesendum sínum yfirgripsmiklar og ýtarlegar íþróttafréttir,

    innlendar og erlendar, og gera það með hraði.

    Íþróttaáhugafólk:Vinsamlega berið saman umfjöllun um íþróttir í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.Það er engum blöðum um það að fletta hver hefur vinninginn.

    MOGGINN ER Í SIGURSÆTI

    Íþróttasíður í Morgunblaðinu 26. mars 2010 Íþróttasíðan í Fréttablaðinu 26. mars 2010

    ���

    ��

    ��

    ��

    ��

    ���

    ��

    ���

    ��

    sjónvarp12 Monitor FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010

    SJÓNVARP

    MASTERS-MÓTIÐStöð 2 sport

    21:00 Bein útsending fráfyrsta keppnisdegiá Augusta Masters-mótinu. Mótið ersérstakt að því leyti að sjálfur TigerWoods mun þarna keppa á sínu fyrstamóti eftir að upp komst um hressilegsvik hans í einkalífinu.

    DESPERATEHOUSEWIVESSjónvarpið

    21:25 Aðþrengdueiginkonurnar hafaalltaf í nógu að snúast í einkalífinuenda skortir ekki dramatíkina í þessum

    FIMMTUDAGUR 8. APRÍL

    AUDDI OG SVEPPIStöð 2

    19:20 Auddi og Sveppi virðasteiga óskaplega auðveltmeð að gera skemmtilegt sjónvarpsefni.Snúa aftur eftir stutt frí og halda áframað gera gott grín.

    DJÚPA LAUGINSkjár einn

    21:00 Í þætt-inumleggja íslensk ungmenniallt undir til að komast ádraumastefnumótið.

    ME, MYSELFAND IRENEStöð 2

    21:40 Hress mynd meðmeistara Jim Carrey íaðalhlutverki. Fjallar um lögreglumannsem á tvo persónuleika sem eru báðirí fullu fjöri þegar hann gleymir að takalyfin sín.

    FÖSTUDAGUR 9. APRÍL

    UNDANÚRSLIT FA CUPStöð 2 sport

    15:50 Chelsea og AstonVilla eigast hérvið í leik um sæti í úrslitum elstubikarkeppni veraldar í fótbolta, enskubikarkeppninnar, en leikurinn fer framá Wembley.

    SATURDAY NIGHT LIVESkjár einn

    21:20 Einn allravinsælastigrínþáttur sjónvarpssög-unnar. Í þessum þætti erhjartaknúsarinn AshtonKutcher gestaleikari.

    BLADES OF GLORYStöð 2

    01:40 Frábær grínmynd meðWill Ferrell og Jon Hederúr Napoleon Dynamite í aðalhlutverk-um. Myndin fjallar um tvo listdansara áskautum og er bráðskemmtileg.

    LAUGARDAGUR 10. APRÍL

    SUNNUDAGUR 11. APRÍL

    UNDANÚRSLIT FA CUPStöð 2 sport

    14:50 Í seinniundan-úrslitaleik ensku bikar-keppninnar eigast viðPortsmouth og Tottenham.Eiður Smári og HermannHreiðarsson mætast þvímiður ekki á Wembley þar sem Hemmimeiddist illa fyrir skemmstu.

    RÉTTURStöð 2

    20:20 Rammíslensktlögfræðidrama. MagnúsJónsson hefur farið á kostum í hluverkilögfræðingsins Loga sem stendur íströngu í þætti kvöldsins.

    SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ

    Úrslit Útsvars, spurningakeppni sveit-arfélaganna, eru á dagskrá Sjónvarpsinsklukkan 20:10 á laugardaginn. Boðiðverður upp á nágrannaslag af bestu gerðþví Reykjavík etur kappi við litla bróðurúr Garðabæ. Vilhjálmur Bjarnason, lektorvið Háskóla Íslands, hefur farið mikinn

    í liði Garðarbæjar í vetur. „Það er hverí sínu horni að lesa sitt og svo tölumvið af og til saman, helst sem minnst.Við erum með svo góða verkaskiptinguí þessu og við vitum alveg hvernigliðsfélagarnir hugsa,“ segir Vilhjálmurog bætir við: „Við ætlum að minnstakosti að gera okkar besta og svo ráðaörlögin framhaldinu.“

    Lið Reykjavíkur hefur verið firnasterktí ár en fjölmiðlakonan Svanhildur HólmValsdóttir er á vinstri kantinum fyrirhönd höfuðborgarbúa. „Liðið hittistyfirleitt einu sinni fyrir hverja keppni.Undirbúningurinn felst aðallega í þvíað við borðum einhverja góða kökusaman,“ segir Svanhildur en hún segirhlutverkaskiptinguna í liðinu góða.„Við erum með bókmenntafræðinginní Jóni Yngva, Stefán er mikið í íþróttumog slíku en ég er mest í gagnslausriþekkingu,“ segir Svanhildur og bætir við:„Annars höfum við öll ýmis sérsvið semÓli spurningahöfundur virðist ekki hafaneinn sérstakan áhuga á að spyrja út í.“

    Undirbúningurinn felst í kökuáti

    SVANHILDUR HÓLM ÆTLARAÐ BORÐA KÖKUR MEÐ LIÐINU

    VILHJÁLMUR OG FÉLAGARÆTLA AÐ HITTAST SEM MINNST

  • UNDANÚRSLITÍ KÖRFUNNILjónagryfjan, Njarðvík

    19:15 Suðurnesjaslagur af bestugerð. Baráttan um Reykjanes-bæ verður gríðarlega hörð og áhorfendur getabúist við gríðarlega spennandi viðureign.Liðið sem fyrst vinnur þrjá leiki í rimmunnifer áfram í úrslitin.

    HÆNUUNGARNIRKassinn, Þjóðleikhúsinu

    20:00 Nokkrir kjúklingar á tilboðs-verði hverfa úr frystikistu ífjölbýli sem á eftir að draga talsverðan dilká eftir sér. Eggert Þorleifsson hefur fengiðmikið lof fyrir frammistöðu sína í hlutverkihins óútreiknanlega djassáhugamanns,Sigurhans. Hænuungarnir eru annað verkBraga Ólafssonar.

    GAURAGANGURBorgarleikhúsið

    20:00 Ormur Óðinsson og félagar erumættir aftur á fjalirnar í þessuástæla verki Ólafs Hauks Símonarsonar. Íþetta skipti er Gauragangurinn í Borgar-leikhúsinu og það ætti enginn að láta þettastykki framhjá sér fara. Aðalhlutverkið er íhöndum Guðjóns Davíðs Karlssonar en þessmá geta að tónlistin í verkinu var sérsaminaf hljómsveitinni Ný dönsk þegar leikritið varsett upp í fyrsta skipti í Þjóðleikhúsinu.

    HÆNUUNGARNIRKassinn, Þjóðleikhúsinu

    20:00 Nokkrir kjúklingar á tilboðs-verði hverfa úr frystikistu ífjölbýli sem á eftir að draga talsverðan dilká eftir sér. Eggert Þorleifsson hefur fengiðmikið lof fyrir frammistöðu sína í hlutverkihins óútreiknanlega djassáhugamanns,Sigurhans. Hænuungarnir eru annað verkBraga Ólafssonar fyrir leiksvið.

    POLAR PUB QUIZKaraoke Sport Bar

    21:00 Vinsælt pub quiz semsamanstendur af almennum,krossa- og myndaspurningum ásamthljóðdæmum. Að hámarki mega fjórir verasaman í liði en nokkuð veglegir vinningar eruí boði fyrir þá allra skörpustu.

    REGÍNA ÓSK SYNGURCARPENTERSSalurinn

    21:00 Regína Ósk tekur fyrir bestulög Carpenters ásamt einvalaliði hljóðfæraleikara og söngvara. Atburðursem enginn sannur Carpenters-aðdáandi mámissa af.

    ÚTGÁFUTÓNLEIKARHJÁ SKÚLA MENNSKACafé Rosenberg

    21:00 Tónlistarmaðurinn SkúliÞórðarson, betur þekktursem Skúli mennski, fagnar útgáfu plötunnarSkúli mennski og hljómsveitin Grjót. Skúlimennski kemur fram á ýmsum stöðum yfirdaginn, ýmist einn með gítar eða með hljóm-sveit, en hápunkturinn verður tónleikarnirum kvöldið.

    TÓNLEIKARHemmi & Valdi

    22:00 Ruxpin, Troopa og DJ AnDrekoma fram á tónleikum semExtreme Chill stendur fyrir. Búast má viðafslappandi stemningu ef tónleikahaldarinnstendur undir nafni.

    ÓLAFSVAKAKaffi Zimsen

    22:00 Sigurður Marteinsson eðaDJ El Nino spilar klassísktrokk frá árunum 1970 til 1979. Þeir sem heitaÓlafur fá fyrsta bjórinn frían en þurfa aðmuna eftir skilríkjunum.

    13

    fílófaxiðFIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010 Monitor

    TÓNLEIKAR, LEIKHÚS, SÝNINGAR, ÍÞRÓTTIR, UPPISTAND, PUBQUIZ, TRÚBADORAR OG ALLT ANNAÐ

    fimmtudagur

    Valgerður Guðnadóttir fer með hlutverk Linduí Gauragangi sem gengur fyrir fullu húsi þessadagana í Borgarleikhúsinu. „Þetta hefur gengið alvegótrúlega vel. Aðsóknin hefur verið gríðarlega góðog fólk virðist skemmta sér rosalega vel enda ersýningin flott og fjörug,“ segir Valgerður sem sjálfmissti af Gauragangi þegar verkið var sett upp ífyrsta skipti í Þjóðleikhúsinu.

    „Ég veit eiginlega ekki alveg hvernig ég fór að því.Líklega hef ég verið á kafi í félagslífinu í Verzló en égman eftir lögunum. Það bætir það vissulega upp aðfá að taka þátt í þessari uppfærslu. Það er náttúrlegaekkert slor að fá að leika þessa hasargellu,“ segirValgerður og bætir við: „Þetta er búið að veraótrúlega skemmtilegt verkefni. Það er stór ogskemmtilegur hópur sem kemur að sýningunni oggaman að fara í vinnuna og hitta allt þetta fólk.“

    Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóriBorgarleikhússins, leikstýrir sjálfur sýningunni enValgerður ber honum vel söguna. „Hann stendur sigalveg frábærlega og er virkilega fær leikstjóri semnær því besta út úr öllum,“ segir Valgerður.

    Gaman að leikaþessa hasargellu

    GAURAGANGURBorgarleikhúsið

    20:00

    8apríl

    Mynd/Grímur Bjarnason

    föstudagur

    „Það hefur verið hálfgert Bollywood-æði á Íslandi undanfarið. Ég fæoft símtöl þar sem ég er spurð útí búninga og tónlist sem tengistþessu,“ segir Yesmine Olsson semstendur fyrir Bollywood-sýninguí Turninum í Kópavogi. Yesminebýður upp á kvöldstund sem erblanda af indverskri matarveisluog danssýningu í Bollywood-stíl.Sýningin á föstudagskvöldið verðursú síðasta, í bili að minnsta kosti.

    „Það getur vel verið að við förumaftur af stað með sýninguna seinna.Upphaflega ætluðum við að gerafjórar sýningar en nú held ég að þærséu orðnar fjórtán,“ segir Yesminesem er ánægð með viðtökurnar. „Égheld líka að Íslendingum finnistindverskur matur almennt alvegrosalega góður,“ segir Yesmine.

    Fjórar sýn-ingar urðuað fjórtán

    BOLLYWOOD SÝNINGTurninn, Kópavogi

    20:00

    9apríl

    SINFÓNÍUTÓNLEIKARLangholtskirkja

    19:30 Sinfóníuhljómsveitinheldur tónleika til heiðurstónskáldinu Jóni Nordal í Langholtskirkju.

    HLJÓMAR FRÁ MEXÍKÓSalurinn

    20:00 Klassísku gítarleikararnirSantiago Gutiérrez Bolio &Santiago Lascurain verða með tónleika bæðiá einleiksgítar og flytja saman verk. „Soundsof Mexico“ er alþjóðlegt menningarátak tilkynningar á mexíkóskri tónlist og mexíkön-um sem starfa í Evrópu.

    GAURAGANGURBorgarleikhúsið

    20:00 Ormur Óðinsson og félagareru mættir aftur á fjalirnar íþessu ástæla verki Ólafs Hauks Símonarson-ar. Í þetta skipti er Gauragangurinn í Borgar-leikhúsinu og það ætti enginn að láta þettastykki framhjá sér fara. Aðalhlutverkið er íhöndum Guðjóns Davíðs Karlssonar en þessmá geta að tónlistin í verkinu var sérsaminaf hljómsveitinni Ný dönsk þegar leikritið varsett upp í fyrsta skipti í Þjóðleikhúsinu.

    EILÍF ÓHAMINGJABorgarleikhúsið – Litli salur

    20:00 Eilíf óhamingja er sjálfstættframhald af verkinu Eilíf ham-ingja sem sett var upp í Borgarleikhúsinuárið 2007. Verkinu er lýst sem gamansamri enbeittri ádeilu á markaðshyggjuna. Handrits-gerð er í höndum Andra Snæs Magnasonarog Þorleifs Arnar Arnarssonar. Þorleifurleikstýrir einnig verkinu en hann hefur getiðsér gott orð sem leikstjóri á erlendri grund,nú síðast fyrir uppsetningu á Rómeó og Júlíuí Sviss sem hlaut mikið lof.

    LOCALICE LIVENasa

    20:00 Allsherjar rokkhátíð semLocalice-framleiðslufyrir-tækið stendur fyrir í samstarfi við breskatónlistartímaritið Kerrang! Fram komaíslensku hljómsveitirnar Cliff Clavin, Fora Minor Reflection, Noise, Ten Steps Away,Nevolution, Our Lives og Sign.

    BRENNUVARGARNIRÞjóðleikhúsið

    20:00 Leikritið Brennuvargarnir ereitt af frægustu leikritum 20.aldarinnar. Þetta er næstsíðasta sýninginá verkinu að sinni en á meðal leikenda eruÓlafía Hrönn Jónsdóttir og Eggert Þorleifsson.

    HJALTALÍN TÓNLEIKARCafé Rosenberg

    22:00 Hjaltalín hefur ekki átt íerfiðleikum með að fylla þátónleikastaði sem hljómsveitin hefur spilaðá að undanförnu. Það er því vissara að mætatímanlega fyrir þá sem vilja ná góðu plássi.

    Allt að gerast - alla fimmtudaga!

  • 14 Monitor FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010 fílófaxið

    Hjaltalín kemur fram á tvennumtónleikum á Café Rosenberg umhelgina. „Við höfum spilað þarnafyrr í vetur. Það myndaðist hrikalegahugguleg stemning og það er gamanað vera svona nálægt áhorfendunum.Við hlökkum öll til,“ segir SigríðurThorlacius, söngkona Hjaltalín, enhún var á dögunum valin „Röddársins“ á Íslensku tónlistarverðlaun-unum. Hjaltalín er þessa dagana aðfylgja eftir sinni annarri breiðskífu,Terminal, en sveitin var mikið áfaraldsfæti á tónleikaferðalögumá síðasta ári. „Við verðum líklegaað spila bara hérna heim fram ásumar að minnsta kosti. Platan erekki komin út annars staðar en hérá landi en við erum að vinna í þvíað koma plötunni út. Þá förum viðvonandi út en fram að sumri verðumvið á Íslandi og ætlum að reyna aðspila á nokkrum stöðum og hafa þaðnotalegt bara,“ segir þessi frábærasöngkona að lokum.

    Gaman aðvera í ná-lægð viðáhorfendur

    HJALTALÍN TÓNLEIKARCafe Rosenberg

    22:00

    laugardagurDR. ROBERT YOUNGMEÐ FYRIRLESTURRope Yoga setrið

    09:00 Dr. Robert Young heldurdaglangan fyrirlestur umpH-kraftaverkið sem er kenning sem hannhefur sett fram og veltir fyrir sér hvort orsökallra sjúkdóma sé of lágt pH-gildi. Þó erulíklega ekki margir sem ætla að skella sérmeð alla fjölskylduna þar sem miðaverðið er39.000 krónur.

    SKOPPA OG SKRÍTLAÁ TÍMAFLAKKIBorgarleikhúsið, litli salur

    12:00 og 14:00 Tilvalin sýning tilað fara á með krakka endahafa Skoppa og Skrítla verið eftirlæti ungraleikhús- og bíógesta undanfarin ár.

    FÍASÓLÞjóðleikhúsið, Kúlan

    13:00 og 15:00 Fíasól í Hosiló ersprellfjörug sýning fyrir allafjölskylduna byggð á hinum geysivinsæluog margverðlaunuðu bókum Kristínar HelguGunnarsdóttur en sýningunni er leikstýrt afVigdísi Jakobsdóttur.

    HORN Á HÖFÐIRýmið, Akureyri

    14:00 Barnasýning á vegumLeikfélags Akureyrareftir Guðmund Brynjólfsson og Berg ÞórIngólfsson en leikstjórn er einnig í höndunþess síðarnefnda. Sagan segir af Birni litlasem vaknar einn morguninn með horn áhöfðinu. Hann fær vinkonu sína í lið meðsér til að komast að ástæðunni fyrir því aðhann vill ekki líta út eins og geit það semeftir er, en leikarar í sýningunni eru SólveigGuðmundsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarssonog Víðir Guðmundsson.

    GAURAGANGURBorgarleikhúsið

    16:00 og 20:00 Ormur Óðinssonog félagar eru mættiraftur á fjalirnar í þessu ástæla verki ÓlafsHauks Símonarsonar. Í þetta skipti erGauragangurinn í Borgarleikhúsinu og þaðætti enginn að láta þetta stykki framhjásér fara. Aðalhlutverkið er í höndumGuðjóns Davíðs Karlssonar en þess mágeta að tónlistin í verkinu var sérsamin afhljómsveitinni Ný dönsk þegar leikritið varsett upp í fyrsta skipti í Þjóðleikhúsinu.

    UNDANÚRSLITÍ KÖRFUNNIDHL-höllin

    16:00 Snæfellingar mæta íVesturbæinn en viðureignirþessara liða eiga það til að ráðast á síðustukörfu leiksins. Spennan verður í hámarki enþað lið sem fyrr vinnur þrjá leiki í rimmunnifer áfram á úrslitin.

    MARTIAL NARDEAU OGDÉSIRÉ N´KAOUASalurinn

    17:00 Flautu- og píanóleikararnirMartial Nardeau og DésiréN´Kaoua spila klassísk verk eftir meistara áborð við Bach, Schubert, Fauré, Roussel ogProkofief í Salnum í Kópavogi.

    ÞÝSK SÁLUMESSAHallgrímskirkja

    17:00 Lokatónleikar á Kirkjulista-hátíð 2010. Flutt verðurÞýsk sálumessa eftir Johannes Brahms semþykir eitt af stórverkunum í kirkjutónlist.Stjórnandi er Hörður Áskelsson.

    39 ÞREPLeikfélag Akureyrar

    19:00 39 þrep, eða The 39 Steps,er nýlegur gamanleikureftir Patrick Barlow, sem byggður er á hinniþekktu kvikmynd Alfreds Hitchcocks, eftirsamnefndri skáldsögu Johns Buchans. Í þessunýstárlega verki blandast saman spenna oggamanleikur en sýningin þykir afar hröð ogspennandi. Þess má til gamans geta að leikar-arnir fjórir í sýningunni, Atli Þór Albertsson,Björn Ingi Hilmarsson, Jóhann G. Jóhannssonog Þrúður Vilhjálmsdóttir, þurfa að bregðasér í 139 hlutverk meðan á sýningu stendur.Leikstjórn er í höndum Maríu Sigurðardóttur.

    HÆNUUNGARNIRKassinn, Þjóðleikhúsinu

    20:00 Nokkrir kjúklingar á tilboðs-verði hverfa úr frystikistu ífjölbýli sem á eftir að draga talsverðan dilká eftir sér. Eggert Þorleifsson hefur fengiðmikið lof fyrir frammistöðu sína í hlutverkihins óútreiknanlega djassáhugamanns,Sigurhans. Hænuungarnir eru annað verkBraga Ólafssonar fyrir leiksvið.

    REGÍNA ÓSK SYNGURCARPENTERSGræni hatturinn

    20:00 Regína Ósk tekur fyrir bestulög Carpenters ásamt einvalaliði hljóðfæraleikara og söngvara. Atburðursem enginn sannur Carpenters-aðdáandi mámissa af.

    GERPLAÞjóðleikhúsið

    20:00 Baltasar Kormákur leggurtil atlögu við meistaraverknóbelsskáldsins, en Gerpla hefur aldrei áðurverið sett á svið. Með hlutverk fóstbræðrannaÞorgeirs Hávarssonar og Þormóðs Kolbrúnar-skálds fara Jóhannes Haukur Jóhannesson ogBjörn Thors.

    HÆNUUNGARNIRKassinn, Þjóðleikhúsinu

    20:00 Nokkrir kjúklingar á tilboðs-verði hverfa úr frystikistu ífjölbýli sem á eftir að draga talsverðan dilká eftir sér. Eggert Þorleifsson hefur fengiðmikið lof fyrir frammistöðu sína í hlutverkihins óútreiknanlega djassáhugamanns,Sigurhans. Hænuungarnir eru annað verkBraga Ólafssonar fyrir leiksvið.

    DUBSTEPNasa

    22:00 A.T.G. Og Techno.is takahöndum saman og standafyrir einum stærsta atburði ársins í Dubstep-senunni á Íslandi. Technoþyrstir einstakling-ar ættu ekki að láta sig vanta.

    10apríl

  • 15fílófaxið FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010 Monitor

    Sigurður Eggertsson,handboltakappi

    „Ætli ég kaupi mér ekki flösku.Svo sest ég við símann og bíðeftir að einhver hringi. Af hverjuætti þessi helgi að vera eitthvaðfrábrugðin öðrum helgum?“segir handboltakappinn SigurðurEggertsson sem leikur með Val íN1-deildinni. „Það hefur enginnhringt hingað til,“ segir Sigurðurað lokum og er augljóslegaspenntur fyrir helginni.

    sunnudagur

    SKOPPAOG SKRÍTLABorgarleikhúsið,litli salur

    12:00 og 14:00 Tilvalin sýning tilað fara á með krakka endahafa Skoppa og Skrítla verið eftirlæti ungraleikhús- og bíógesta undanfarin ár.

    FÍASÓLÞjóðleikhúsið, Kúlan

    13:00 og 15:00 Fíasól í Hosiló ersprellfjörug sýning fyrir allafjölskylduna byggð á hinum geysivinsæluog margverðlaunuðu bókum Kristínar HelguGunnarsdóttur en sýningunni er leikstýrt afVigdísi Jakobsdóttur.

    ALGJÖR SVEPPIÍslenska óperan

    13:00 og 16:00 Börnin elska Sveppa.Algjör Sveppi - Dagur í lífistráks er frábær fjölskyldusýning í leikstjórnFelix Bergssonar en tónlistarstjóri er sjálfurJón Ólafsson.

    ÞÝSK SÁLUMESSAHallgrímskirkja

    17:00 Lokatónleikar á Kirkjulista-hátíð 2010. Flutt verðurÞýsk sálumessa eftir Johannes Brahms semþykir eitt af stórverkunum í kirkjutónlist.Stjórnandi er Hörður Áskelsson.

    UNDANÚRSLIT ÍKÖRFUNNIToyota-höllin, Keflavík

    19:15 Suðurnesjaslagur af bestugerð. Baráttan um Reykjanes-bæ verður gríðarlega hörð og áhorfendur getabúist við gríðarlega spennandi viðureign.Liðið sem fyrst vinnur þrjá leiki í rimmunnifer áfram í úrslitin.

    EILÍF ÓHAMINGJABorgarleikhúsið – Litli salur

    20:00 Eilíf óhamingja er sjálfstættframhald af verkinu Eilífhamingja sem sett var upp í Borgarleikhúsinuárið 2007. Verkinu er lýst sem gamansamri enbeittri ádeilu á markaðshyggjuna. Handrits-gerð er í höndum Andra Snæs Magnasonar ogÞorleifs Arnar Arnarssonar. Þorleifur leikstýrirverkinu en hann hefur getið sér gott orð áerlendri grund, nú síðast fyrir uppsetningu áRómeó og Júlíu í Sviss.

    FAUSTBorgarleikhúsið

    20:00 Það eru liðin fjörutíu ár síðanFaust fór síðast á leiksvið áÍslandi en nú gefst áhugasömum tækifæritil að berja sýninguna augum í Borgarleik-húsinu. Í þetta skipti er leikstjórn í höndumGísla Arnar Garðarssonar en það er enginnannar en Nick Cave sem sér um tónlistina ísýningunni ásamt Warren Ellis.

    „Þetta hefur verið frábært verkefni. Tvímælalaust stærsta ogflóknasta verkefni sem ég hef komið að. Það eru fjörutíu mannsá sviðinu og þar af meirihlutinn börn með takmarkaða reynslu ásviði þannig að það var mjög krefjandi að kenna þeim í rauninniallt frá grunni. Þetta er bara svona risasöngleikur, þeir verðaekkert mikið stærri en þetta,“ segir Selma Björnsdóttir semleikstýrir söngleiknum Ólíver sem hefur gengið fyrir fullu húsií Þjóðleikhúsinu frá jólum. Hún hefur leikstýrt þremur stórumsýningum undanfarið og kann vel við sig í leikstjórastólnum ennúna tekur hún næsta skref. „Ég er einmitt að fara að flytja tilEnglands í næstu viku þar sem ég ætla að taka mastersgráðu íleikstjórn. Öll fjölskyldan flytur út og við munum búa í Bristolnæsta rúma árið,“ segir Selma að lokum.

    Ólíver á flugi ogSelma flytur út

    ÓLÍVERÞjóðleikhúsið

    15:0019:00

    11apríl

    Helginmín

  • DREIFING:

    FRUMSÝND 16. APRÍL

    “A Ridiculously entertaining , perfectly paced , ultra violentcinematic rush that kicks the places other movies struggleto reach.”– EMPIRE