69
Hættuleg efni á vinnustöðum Guðmundur Mar Magnússon, sérfræðingur Öryggis- og tæknisvið Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020

Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Hættuleg efni á vinnustöðum

Guðmundur Mar Magnússon, sérfræðingur Öryggis- og tæknisvið

Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020

Page 2: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Hættuástand

Page 3: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Helstu lög og reglur um efnamálSem varða Vinnueftirlitið

» Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum

» Lög nr. 61/2013, efnalög með síðari breytingum» Reglugerð nr. 553/2004 um verndun starfsmanna gegn hættu á

heilsutjóni af völdum efna á vinnustöðum» Reglugerð nr. 415/2014 um flokkum, merkingu… (CLP)» Reglugerð nr. 888/2015 um skráningu, mat, leyfisveitingu og

takmarkanir (REACH)

Page 4: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Helstu lög og reglur um efnamálSem varða Vinnueftirlitið

» Reglugerð nr. 390/2009 um mengunarmörk í innilofti á vinnustað» Reglugerð nr. 349/2004 um sprengifimt andrúmsloft á vinnustöðum» Reglugerð nr. 510/2018 um sprengiefni og forefni til sprengiefnagerðar» Reglugerð nr. 1077/2010 um flutning á hættulegum farmi á landi» Reglur nr. 707/1995 um öryggis og heilbrigðismerki á vinnustöðum» Reglur nr. 497/1994 um notkun persónuhlífa» Reglur nr. 429/1995 um öryggisráðstafanir við vinnu í lokuðu rými

Page 5: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Hvað er hættulegt efni ?

» Hættuleg efni eru flokkuð samkvæmt svk. CLP kerfi sem byggir á reglugerð Evrópusambandsins, sem byggir á alþjóðlegu kerfi sameinuðu þjóðanna

» Markmiðið er að efni og efnablöndur verði flokkuð og merkt á sama hátt alls staðar innan Evrópska efnahagssvæðisins og í raun heimsins alls

» Ef efnavara skal vera hættumerkt skv. ákvæðum í CLP telst hún hættuleg

» Umhverfisstofnun sér um reglur sem snúa að flokkun og merkingu efna

Page 6: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Hættuleg efni

» Hættuleg efni eru efni og hlutir sem vegna efna- og/eða eðlisfræðilegra eiginleika eru:

• sprengifim• eldfim• með hættu á sjálftendrun• eitruð• geislavirk • ætandi• skaðleg heilsu eða umhverfinu

Page 7: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Geislavirk efni» Geislavirk efni eru örsjaldan notuð á

vinnustöðum. » Helst notað í mæli- og eftirlitstæki t.d. búnað

sem skynjar fyllihæð í umbúðum. Geislavirka efnið er alltaf lokað inni í tækinu í svk. geislalind.

» Efnin eru ekki beinlínis meðhöndluð.

Lög nr. 44/2002 um geislavarnir

Page 8: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Geislavirk efni

» Ef búnaður sem inniheldur geislavirk efni er á vinnustað á að vera skilgreindur umsjónarmaður geislatækja.

» Aldrei má opna þessi tæki né sinna viðhaldi án samráðs við umsjónarmann.

» Þessi tæki eru leyfisskyld og eru merkt sérstaklega» Rafsuðuskaut geta innihaldið lítið magn af geislavirku

efni

Lög nr. 44/2002 um geislavarnir

Page 9: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

FlokkunCLP: Classification labelling and packaging

» Sýnt er fram á hættueiginleika efna með prófunum. » Efni má eingöngu markaðssetja ef búið er að flokka það

samkvæmt CLP eða staðfesta að efnið sé ekki hættulegt, þá á flokkun ekki við.

» Flokka skal öll efni sem fara á markað og hafa eiginleika sem gera þau hættuleg.

Reglugerð nr. 415/2014

Page 10: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

GHS kerfiðalþjóðlegt kerfi (Global Harmonized System), tók gildi 2010

» Sjá bækling vinnueftirlitsins um hættuleg efni í vinnuumhverfi: http://www.vinnueftirlit.is/media/fraedslu--og-leidbeiningarit/33_haettuleg_efni_09012015.pdf

Reglugerð nr. 415/2014

Page 11: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

GHS kerfið» Hættumerkin svipuð og eldri merki en standa á

horni, tíglar » 9 merki alls» Nýir hættu undirflokkar» Fleiri en einn undirflokkur undir sama merki» Alvarleiki hættunnar almennt gefinn í texta

• Hætta eða Varúð» Hættan skilgreind í texta

• Upptökuleiðir koma fram: húð, öndun, inntaka» Hættan magngreind

• 1,2 3 - - - (fallandi hætta)

Reglugerð nr. 415/2014

Page 12: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Hættumerkigeta bent á fleiri en eina hættu

» Sprengifim efni – GHS01 • Geta sprungið við upphitun, högg eða rafsegulbylgjur• Dæmi: Flugeldar, dýnamít

» Eldfim efni – GHS02• Kviknar í við neista eða hita• Sjálfíkveikjandi• Gefa frá sér eldfimt gas• Dæmi: Eldsneyti, fljótandi gas, sótthreinsivökvar

» Eldnærandi/oxandi – GHS03• Íkveikjandi, eldmyndandi• Kveikja eld í brennanlegum efnum (án neista) • Dæmi: Klór, bleikiefni, súrefnisgas

Reglugerð nr. 415/2014

Page 13: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Hættumerkigeta bent á fleiri en eina hættu

» Gas undir þrýstingi – GHS04• Gas í ílátum undir þrýstingi eða fljótandi við mjög lágan

hita• Dæmi: Gashylki

» Ætandi efni – GHS05• Ætandi fyrir húð og valda alvarlegum augnskaða,

málmtæring• Dæmi: Síflueyðir, sýrur og basar

» Bráð eiturhrif – GHS06• Veldur bráðaeitrun, lítið magn efnis veldur eitrun• Dæmi: Varnarefni, metanól, nikótínáfylling fyrir rafrettur

Reglugerð nr. 415/2014

Page 14: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Hættumerki geta bent á fleiri en eina hættu

» Heilsuskaðlegt – GHS07• Erta húð og augu, ofnæmisviðbrögð í húð, ertir

öndunarveg, veldur syfju og svima• Getur skaðað umhverfið• Dæmi: Þvottaefni, lím og lakk

» Alvarlega heilsuskaðlegt – GHS08• Getur valdið langvarandi heilsuskaða, • Getur hindrað frjósemi og skaðað fóstur• Krabbameinsvaldandi • Getur valdið astma og ofnæmi • Skaðar líffæri • Dæmi: Terpentína, bensín, þynnir

» Skaðlegt umhverfinu – GHS09• Efni sem eru hættuleg umhverfinu og eitruð vatnalífi• Dæmi: Varnarefni, bensín, terpentína, lökk og sum

lím

Reglugerð nr. 415/2014

Page 15: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Stundum er áætluð hættaLitakóði

Page 16: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Varnaðarmerki og hættuflokkunEldri merkingar

Page 17: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Hvað breyttist ?

» Flokkun breyttist jafnframt í nokkrum tilvikum, t.d. eru efni sem voru með hauskúpu í gamla kerfinu ekki með hana í nýja kerfinu og öfugt

Page 18: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Aðrar merkingar

» Stundum sást aðrar merkingar sérstaklega utan Evrópu t.d.

» GHS kerfið er alþjóðlegt og á við vörur framleiddar eftir 2010, en leyfilegt að nota gömul merki til 2017.

» Gamlar umbúðir eru áfram í umferð.

Page 19: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Öryggisblöð» Á öryggisblöðum koma fram allar helstu upplýsingar um

hættur, varúð og viðbrögð» Eiga að vera á íslensku eða ensku» Eiga að liggja frammi á vinnustað, þar sem efnin eru notuð » Eru í 16 liðum, sem eru í tiltekinni röð» Birgjarnir eiga að senda þau með vörunni» Birgjar og framleiðendur eiga að uppfæra blöðin í takt við

breytingar á Lögum, reglugerðum og nýjum upplýsingum um hættur efnanna

Lög nr. 61/2013, 30.gr

Page 20: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Öryggisblöðí 16 liðum

• 1. Vöruheiti• 2. Innihaldsupplýsingar,

hættuflokkun, merki• 3. Upplýsingar um

samsetningu• 4. Skyndihjálp• 5. Brunaviðbrögð og

slökkviaðferðir• 6. Efnaleki• 7. Meðhöndlun, geymsla• 8. Mengun og varnir,

persónuhlífar

• 9. Eðlis- og efnafræðilegir eiginleikar

• 10. Stöðugleiki og hvarfgirni

• 11. Eiturefnafræðilegar upplýsingar

• 12. Umhverfishættur• 13. Förgun• 14. Flutningur• 15. Lög og reglugerðir• 16. Annað

Lög nr. 61/2013, 30.gr

Page 21: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr
Page 22: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr
Page 23: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr
Page 24: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Gagnagrunnar» Sumir þjónustuaðilar bjóða uppá utanumhald um öryggisblöð

fyrir fyrirtæki» Ef birgi gefur út uppfært öryggisblað fær notandinn upplýsingar

um það og uppfærir sinn grunn í framhaldi.» Öll öryggisblöð notanda eru vistuð á vefsvæði þannig alltaf og

alsstaðar má nálgast upplýsingar. » Snjallforrit, öpp, eru líka notuð í þessum tilgangi.

Page 25: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Verndun starfsmanna vegna efnahættuHelstu atriði» Áhættumat» Verklagsreglur» Öryggisblöð» Heilsuvernd

• Atvinnurekandi ber ábyrgð• Meta áhættuna ef hættulegt efni er notað• Geyma efnin rétt• Merkingar og upplýsingar réttar• Mengun á að vera undir mengunarmörkum

Reglugerð nr. 553/2004

Page 26: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Geymsla efna» Hættuleg efni eiga að vera í læstri geymslu aðskilin frá

öðrum efnum. Gott getur verið að hafa lekabyttur undir ef leki verður

» Ekki er skynsamlegt að geyma t.d. klór og súr efni hlið við hlið

» Geymslan á að vera loftræst, ekki endilega vélrænt, hafa í huga að gufur frá efnum geta tært loftræstistokka, best að lofta beint út og helst ekki „blanda“ við almennt loftræstikerfi

Reglugerð nr. 553/2004

Page 27: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Geymsla efnaÖryggisblöð

» Á öryggisblöðunum er tiltekið hvort einhverjar sérstakar ráðstafanir þarf að gera varðandi geymslu eins og t.d. forðast sólarljós

» Segja líka til um hvernig á að farga og hvort efnið má blandast öðrum efnum við förgun

» Geymslu fyrir förgun» Hvaða hættur eru af "tómum" umbúðum

Reglugerð nr. 553/2004

Page 28: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Meðhöndlun efna» Velja óskaðleg eða minna skaðleg efni, ef það er hægt» Kynna sér öryggisleiðbeiningar og hættumerkingar á

umbúðum fyrir notkun» Nota ávallt viðeigandi persónuhlífar og öryggisbúnað við

notkun» Efni á alltaf að geyma í lokuðum og upprunalegum

umbúðum

Reglugerð nr. 553/2004

Page 29: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Meðhöndlun efna » Fylgja notkunarleiðbeiningum» Kynna sér staðsetningu neyðarbúnaðar eins sturtu og

augnskolsbúnaðar» Gætta að loftræstingu/loftskiptum» Verði óhapp, taktu með öryggisblað eða umbúðir af

efninu til læknis ef hægt er

Reglugerð nr. 553/2004

Page 30: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Hvað þarf að merkja?Á vinnustað þurfa varasöm efni að vera greinilega merkt

» Umbúðir• Upprunalegar, bráðbirgða, varanlegar

» Ílát og geymar• Stór og lítil

» Lagnir• Lagnamerkingar mikilvægastar við loka og tengi

Reglugerð 553/2004

Page 31: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Merkingar umbúða» Upplýsingar á merkimiðum eiga að koma fram á íslensku, að öllu

jöfnu» Þarf að vera á tungumáli sem búast má við að sem flestir skilji» Öryggi neytenda er ætíð í fyrirrúmi» Hættu- og varnaðarsetningar eru staðlaðar, lista yfir þær á

íslensku má finna á vef umhverfisstofnunar

Reglugerð nr. 415/2014

Page 32: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

GHS, hættu(H) og varúðarsetningar(P)Hér koma tölur sem flokka hættur

» Hættusetningar svipaðar og áður, í eldra kerfi• Skilgreining hættu kemur í textann Sérstakar fyrir húð Sérstakar fyrir innöndun Sérsakar fyrir inntöku

» Varnaðarsetningar um 4 atriði• Forvarnir• Viðbrögð• Geymsla• Förgun

Reglugerð nr. 415/2014

Page 33: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Dæmi um hættu-(H) og varnaðarsetningar (P)

Page 34: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Merkingar umbúða» Samanstendur af

• Hættumerki (Hazard pictogram)• Viðvörunarorði - Hætta/Varúð (Danger/Warning)• Hættusetningum (Hazard statements)• Varnaðarsetningum (Precautionary statements)

Reglugerð nr. 415/2014

Page 35: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Merkingar umbúðaReglugerð nr. 415/2014

Page 36: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Litamerking gasþrýstihylkja» Þrýstihylki á að litamerkja skv. „viðurkenndum staðli“, t.d.

ÍST-EN 1089-3, 2011

Reglugerð nr. 1021/2017 um einföld þrýstihylki

Page 37: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Merkingar lagna

» Hættumerki» Litur: norrænir eða alþjóðlegir litastaðlar» Ör með rennslisstefnu» Nafn efnis skrifað inn í örina» Í örina á líka að vera skrifað

• þrýstingur (ef við á)• hitastig (ef við á)

Reglur nr. 707/1995 og 553/2004

Page 38: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Sænskir litastaðlarum merkingar lagna

Eldfimar lofttegundir rauðgultLoft (og lofttæmi) ljósbláttÓeldfimar loftteg. ljósbrúntVatnsgufa gráttVatn græntFerskvatn (hreinsað) bláttEldfimir vökvar brúntSýrur og basar fjólubláttReykur, mökkur ljósrauttAðrir vökvar svartSlökkvivatn rautt

Page 39: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Merking lagna dæmi: Própangas

» Hættumerki, rauðgul ör eða grunnur, svartur texti, efnisnafn, þrýstingur

Própan 2 bar

Reglur nr. 707/1995 og 553/2004

Page 40: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Merkingar á lögnumdæmi

Reglur nr. 707/1995 og 553/2004

Page 41: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Öryggismerki, almenn

» vara við margskonar hættum» framleidd hér á landi » þar sem aðrar sérhæfðar reglur skortir

Reglur nr. 707/1995

Page 42: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Sprengifimt andrúmsloft ATEX

» Sérstakar reglur gilda þar sem hætta er á sprengifimu andrúmslofti

» Getur verið bæði vegna gufu eldfimra efna og ryks

» Leiðbeiningabæklingur um ATEX er á heimasíðu Vinnueftirlitsins

» Reglugerð um búnað og verndarkerfi sem eru ætluð til notkunar í mögulega sprengifimu lofti reglugerð nr. 313/2018

Reglugerð nr. 349/2004

Page 43: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Lokuð rými

» Lokuð rými eru • Tankar • Þrær• (ís)hellar• Lagnastokkar• o.s.frv.

» Helstu hættur• Súrefnisskortur• Eiturgufur• Sprengifimt andrúmsloft

Reglur nr. 429/1995

Page 44: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Mengunarmörk í innilofti á vinnustaðReglugerð nr. 390/2009

Page 45: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

» Hámarksstyrkur gass, gufu og ryks

» Miðast við 8 tíma vinnudag og 40 stundavinnuviku alla starfsæfi

» Mengunnarmörk lækka ef vinnutími lengist(meðalgildi og þakgildi)

» Mælt í miljónustu hlutum lofts, ppm (lítrar í miljón lítrum). Þetta herbergi er á að giska tæplega hálf miljón lítra

» Milligrömmum í rúmmeter, mg/m3

» Mengunarmörk hérlendis, ekki endilega sömu og annarsstaðar ath. öryggisblöð

Mengunarmörk í innilofti á vinnustaðReglugerð nr. 390/2009

Page 46: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

DæmiMengunarmörk

Terpentína (gufa): 25 ppm

Metanól (gufa): 200 ppm

Ammóníak (gas): 25 ppm (þakgildi 50 ppm)

Klór (gas): 0,5 ppm (þakgildi 1,0 ppm)

Formaldehýð 0,3 ppm

Reglugerð nr. 390/2009

Page 47: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Sprengiefni

» Sprengiefni og hráefni í þau viðurkenningaskyld» Rekjanleiki sprengiefnis í gegnum framleiðslu,

dreifingu og notkun» Vinnueftirlitið hefur eftirlit með sprengiefnageymslum» Vinnueftirlitið heldur námskeið sem gefur réttindi til

sprengivinnu

Reglugerð nr. 510/2018

Page 48: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Flutningur hættulegra efna

» Um flutning hættulegra efna gilda sérstakar reglur, ADR reglur» Upphaflega settar til að samræma flutning innan Evrópu» Innleiddar hérlendis með reglugerð » Tígullaga varúðarmerki og hættuskilti með hættunúmeri og UN númeri» Vinnueftirlitið heldur námskeið til ADR réttinda fyrir bílstjóra

Reglugerð nr. 1077/2010

Page 49: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

PersónuhlífarReglugerð nr. 497/1994

Page 50: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

SíugrímurRykgrímur – virka ekki sem gasgrímur

P1 Síar gróft rykP2 Síar meðalgróft rykP3 Síar mjög fínt ryk (t.d. asbest)

Page 51: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

SíugrímurGasgrímur er ekki hægt að nota ef súrefni hefur eyðst úr loftinu

Page 52: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

SíugrímurA Lífræn leysiefni, eiturúðun

B Ólífrænar lofttegundir: klór, blásýra….

E Súrar lofttegundir: brennisteinsdíoxíð, saltsýra….

K Ammóníak

CO Kolmónoxíð

Stundum er tala sem gefur til kynna hámarksstyrk efna1 Styrkur allt að 0,1 % ( 1000 ppm) 2 Styrkur allt að 0,5 %3 Styrkur allt að 1,0 %

Page 53: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

SíugrímurSamsett sía, dæmi

A2 E1 P2

Brúnt A Gufur lífrænna efna2 Styrkur undir 0,5 %

Gult E Súr gös (t.d. HF og SO2)1 Styrkur undir 0,1 %

Hvítt P2 Ryksía meðalgróf

Page 54: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Hversu lengi endist gríman?

» Endingartími fer eftir:• Styrk efnanna• Loftraka og hita• Annarri mengun• Öndunarhraða

» Geymslutími í réttum umbúðum getur verið um 5 ár en í raun oftast mun skemmri

» Hreinsa grímu eftir notkun og ekki geyma í mengun» Einn starfsmaður um hverja grímu

Page 55: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Hanskar efnaþol» Ef hanskinn þarf að þola varasöm efni:

• Fá upplýsingar frá seljanda um gerð og efnaþol efni, sbr. öryggisblöð

• Hanskarnir eiga að vera CE - merktir

Page 56: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Hanskar slitna» Auk efna skemma hanskann:

• Hár hiti mýkir gerviefni og gerir þau viðkvæmari fyrir efnum ofl. Mikill kuldi getur gert þau stökk

• Núningur slítur ystu húð efnisins í hönskunum og styttir endingartíma

• Hvassir hlutir geta rifið göt á hanska ef hann er eingöngu úr efnaþolnu gerviefni

» Þarf að hafa í huga þegar hanskar eru valdir, þ.e. hvað fleira en efni hefur áhrif

Page 57: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Áhrif efna» Bráð áhrif (akút)

• áhrifin koma fram strax við snertingu efnanna, • getur gerst mjög hratt sekúndubrot jafnvel• Bruni, sýrur valda ætisári, eiturloft í lungu veldur

eitrun

» Síðkomin áhrif (krónísk)

• áhrifin koma fram síðar, jafnvel ekki fyrr en á næstu kynslóð

• ofnæmi, krabbamein, stökkbreytingar• Sum efni nær líkaminn að losa sig við jafnóðum• Þungmálmar (kvikasilfur, blý..) og þrávirk eiturefni

(PCB, skordýraeitur..) geta safnast upp í líkamanum• Áhrif koma ekki fram fyrr en styrkur er orðin nægur

Page 58: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Leiðir efna inn í líkamannFyrstu viðbrögð

» Í gegnum húðina (eitur eða ætiefni)• Skola með miklu vatni / þvo. • Húðin þarf loft

» Í gegnum öndunarfærin (gaseitrun)• Gott loft, halda hita, rólegheit• Læknisskoðun

» Í gegnum meltingarfærin (eiturinntaka)• Vatn (mjólk), ekki framkalla uppsölu (nema að

læknisráði)• Læknisskoðun

Page 59: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

ÁHRIF EFNA - Öndunarfærin» Lofttegundir

• Skemma slímhimnu ef þau eru ætandi• Komast inn í blóðið gegnum lungun • Langtímaáhrif á lungu og önnur líffæri

» Rykagnir < 5 µm berast ofan í lugnablöðrurnar.

• safnast í lungnablöðrurnar og geta valdið sjúkdómum• margs konar ryk leysist upp í lungnablöðrunum• bifhárin hreinsa gróft ryk

Page 60: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Vökvar – öndunarfærivökvar geta verið rokgjarnir

» Lífrænir leysar • Oft lágt suðumark, rokgjarnir• Oft eldfimir• Mynda gufur sem valda eituráhrifum við innöndun• Geta hlaðist upp í líkamanum• Eru fituleysanlegir• Sýrustig (pH) mælist ekki • Leysa fitu úr og geta valdið skemmdum á húð• Geta borist í gegnum húð inn í líkamann og eitrað

Sjá bækling Vinnueftirlitsins: Varúð! Lífræn leysiefni

Page 61: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Lífrænir leysarDæmi, þar sem eldhætta er aðalhættan

» Toluen» IPA (isoprópanól)» Aceton» Etýlasetat» Etanól» Isobútanól» Metýletýlketon (MEK)

Page 62: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Lífrænir leysarDæmi þar sem eitrun er aðalhættan

» Metanól» Tríklóretylen» Formaldehýð (Formalín)» Koltetraklóríð» Petroleter» Solventnafta

Page 63: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

Vökvar – öndunarfærivökvar geta verið rokgjarnir

» Vatnslausnir (geta verið tærar og lyktarlausar)

• Geta innihaldið ætandi efni fyrir húð og slímhúð• Ætandi efni geta verið basísk eða súr• Geta innihaldið eitur• Inntaka og jafnvel húðsnerting getur innfært eitur

Page 64: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

ÁHRIF EFNA

» Kolmónoxíð – öndunarlamandi bruni» Níturdíoxíð – ætir lungu, bjúgur díselvélar» Sótthreinsiefni – ertandi, hvarfgjörn gerlaeitur» Brennisteinsvetni–sterkt öndunareitur jarðhiti» Sót – krabbameinsvaldandi (PAH) bruni» Sýrur – ætandi á húð brennisteinssýra» Basar – ætandi á húð vítissódi, þvottaduft

Page 65: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

ÁHRIF EFNA» Metan, própan, bútan–afar eldfim sprengihætta» Ryk, eldfimt tré, plast ofl. sprengihætta í lokuðu rými» Natríumhypóklórít – ætandi, klórgefandi gerlaeitur» Polyuretan einangrun/húðun ísosýanat -

lungnaskaði» Epoxí lakk/lím – heilsuspillar húð/lungu - ofnæmi» CO2 N2 He Ar kæfandi ryðja burt súrefni» O2 súrefni kveikir í brennanlegum efnum

Page 66: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

ÁHRIF EFNA

» Ammóníak – ætandi í öndunarfæri kælitæki» Klórgas – ætandi í öndunarfæri í iðnaði» Bensín – mjög eldfimt vélar / eldsneytisgeymar» Leysar – eldfimir,heilsuspillar þynna/hreinsa (VOC)» Malbik, tjara eldfim (þynnt), brunaskaðar (heitt)» Sprengiefni höggnæm, eldur illslökktur, eiturgufur » Sprengiefnagerð blandarar viðurkenndir

Page 67: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

ÁHRIF EFNA» Ál, bráðið – brunasár snöggbrennir húð, hár hiti» Álraflausn – langtímaáhrif á öndunarfæri og bein » Álraflausn – eitrað, flússýrumyndun í sýru, raka, hita» Súrál – ertandi ryk mengunarmörk fyrir kerskálaryk,

5 mg/m3

» Brennisteinstvíildi – ætir öndunarfæri álver» Kolafóðrun/skaut– eitruð kerfóðrun» Plastefni – bræðsla/suða eitraðar gufur» Asbest–ryk krabbavaldur má ekki berast í lungu

Page 68: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr

ÁHRIF EFNAOfnæmi

» Nikkel – húð (konur)» Króm – húð (karlar)» Myglusporar – öndunarfærin» Eggjahvítuefni – öndunarfærin» Dýrahár – öndunarfærin» Gúmmí (hanskar) – húð» Ísósýanöt – öndunarfærin

Page 69: Námskeið fyrir þjónustuaðila 2020 Hættuleg efni á vinnustöðum · 2020-01-28 · » Lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum » Lög nr