10

Nýnemablað NMK 2012

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Nýnemblað Menntaskólans í Kópavogi

Citation preview

Page 1: Nýnemablað NMK 2012
Page 2: Nýnemablað NMK 2012

Efnisyfirlit

5

6-7

8-9

10-12

13

14-15

16

| Ávarp ritnefndar

| Starfsfólk skólans

| Busaviðtöl

| Kynning nefnda

| Skólakort

| Busadagur/busaball

| Forsíðumódel

nýnemaBlað mK | 2012 útgÁFa

24

Page 3: Nýnemablað NMK 2012

5

ávarp ritnEfndaræru nýnemar og samnemendur, við í ritnefndinni viljum byrja á því að bjóða ykkur hjartanlega velkomin í skólann. Við byrjuðum að vinna í blaðinu um leið og sumarfríinu lauk. Við eyddum þó öll ótal mörgum klukkustundum í hugleiðingar og vangaveltur um það hvernig við vildum sinna nefndinni

okkar í vetur . Í sumar eyddi formaðurinn, Berglaug, öllum sínum tíma lokuð inní frystihúsi við færibandsvinnu úti á landi svo nægur var tíminn til að

hugstorma. Sunna, meðstjórnandi drakk í sig menningu Reykjavíkur og vann á forréttabarnum. arndís, meðstjórnandi, gerði eitthvað sjúklega skemmtilegt

sem ég veit ekki alveg hvað er, fór kannski til noregs. Jóhann, varaformaður og listrænn hugsjónarmaður fór til Danaveldis í sumar og vann þar sem barþjónn

og á geðsjúkrahúsi. markmið okkar í ritnefndinni er að bjóða nemendum menntaskólans í Kópavogi uppá skemmtileg og flott skólablöð sem eiga ekki

heima í ruslinu heldur innrömmuð á veggjum framtíðarheimila þeirra. Þetta blað er aðeins þunn sneið af gríðalega góðri súkkulaðiköku sem þið fáið

að smakka betur á þegar Smáfjötli og Sinfjötli koma út.Okkur er því sönn ánægja að kynna nýnemablað nmK 2012.

K

ALLTAf ódýrAri á neTinufLugfeLAg.isÞAÐ MáTTu BóKA

pAnTAÐu í dAg

eKKi á Morgun

á fLugfeLAg.is

neTTiLBoÐNú er

FLUGFÉLAG ÍSLANDS MÆLIR MEÐ því að bóka flugið á netinu. Það er fljótlegra, þægilegra og ódýrara. Smelltu þér á flugfélag.is, taktu flugið og njóttu dagsins.

ÍSLE

NSK

A/S

IA.IS

/FLU

608

96 0

8/12

Page 4: Nýnemablað NMK 2012

maRgRÉt FRIðRIKSDÓttIRSKÓLAMEISTARI

margrét situr í hæsta hásæti menntaskólans í Kópavogi. Í skólanum sést hún sjaldan nema við hátíðleg tækifæri.Í sumar fékk hún barnabörnin sín í heimsókn í fimm vikur. Þau eru annars búsett í Skotlandi. Hún eyddi því mestum hluta sumarins í húsdýragarðinum, í bíó og í útilegum.

HelgI KRIStInSSOnAÐSTOÐARSKÓLAMEISTARIHelgi er eldhress og vill að nemendur viti það að dyr hans eru ávallt opnar hvað sem erindið er. Hann ferðaðist um gömlu evrópu í sumar og málaði einnig þakið á húsinu sínu. ef þú hefur áhuga á að vita hvernig húsið hans er á litinn eða á ferðasögum frá evrópu ertu velkomin/nn í spjall til hans.

SteInUnn I. ÓttaRSDÓttIRÁFANGASTJÓRI

er áfangastjóri bóknams hér í menntaskólanum í Kópavogi. Hún sér um alls konar flókið dót sem þú skilur líklega ekki og er ástæðan fyrir því að þú átt stundatöflu.Í sumar gerði hún margt skemmtilegt eins og að ferðast innanlands. Hún er verðandi maraþonhlaupari og hljóp tíu km. í sumar á 59 mínútum og 8 sekúndum.

BalDUR SÆmUnDSSOnÁFANGASTJÓRI VERKNÁMSBaldur er menntaður kokkur og þjónn ásamt því að vera áhugamaður um hatta og húmoristi (hann mætir oft til leiks með fínar slaufur líka). Baldur fékk sér vespupróf fyrr á árinu og í sumar lenti hann í vandræðum með öryggisverðina á Kastrupflugvelli. Hann vill að nemendur viti að þeir eru velkomnir til hans hvenær sem er.

SIgRÍðUR VInKOnaNÁMSSTJÓRISigríður var einu sinni þýskukennari og er þ.a.l. mjög smámunasöm, en það er ekki endilega slæmt. Hún svarar öllum mögulegum spurningum varðandi námið sem þér dettur í hug, og þegar Bára skreppur á salernið tekur Sigríður hennar stað. útskriftarnemar þurfa alla hennar hjálp og þess vegna er hún mamma eldri nemenda skólans. Í sumar fór Sigríður í útilegu innanlands, henni líkar illa við að fara til útlanda á sumrin því að hún er rauðhærð og Ísland er svo fagurt yfir sumartímann!

BÁRa HÁKOnaRDÓttIRSKRIFSTOFUDAMAN Bára svarar þér í gegnum símtækið þegar þú hringir í skólann, því má segja að hún sé rödd skólans. Í sumar ferðaðist hún hringinn í kringum landið á aðeins 1 viku og tjaldaði í nauthólsvík*. *ritnefndin ber ekki ábyrgð á áreiðanleika heimilda hvað varðar tómstundaiðju Báru í sumar

starfsfólk MK

6 7

Page 5: Nýnemablað NMK 2012

Busaviðtöl

8 9

Edda ósKdufþaKsdóttirER EINN AF FRÁbæRUM NýNEMUM OKKAR héR í

MK. í SUMAR LOSNAÐI húN VIÐ SpANGIRNAR OG hEFUR

EKKI hæTT AÐ bROSA SíÐAN. húN FÓR EINNIG Á

þJÓÐhÁTIÐ.

afhverju valdir þú MK? - "Bý svo stutt frá"Hvernig týpur eru í MK? - "Þær eru mismunandi" á hvaða braut ertu? - "náttúrfræði"Hvað er ormurinn? - "Sófinn"Hver er þinn helsti ótti? - "Kongulær af því þær eru ljótar og eitthvað" Hver er heitasti businn? - "Sæti strákurinn, þeir er sætir sumir, veit bara ekkert hvað þeir heita"það besta við MK hingað til? - Stutt frá og góður félagsskapur, líka svo mikið af sætum strákum í skólanum!það versta við MK hingað til? - alltaf svo heitt hérna!

árni aðalstEinnrúnarsson

ER úR KÓpAVOGI OG VANN í UNGLINGAVINNUNI í SUMR. hANN ER EINN

AF FJöLMöRGUM FJALLMyNDARLEGUM NýNEMUM OKKAR í

SKÓLANUM.

afhverju valdir þú MK? - "Ég sótti um í Verzló í fyrsta sæti og mK í annað, er samt mjög glaður með að hafa komið í mK"Hvernig týpur finnst þér vera í MK? - "mér finnst vera allskonar týpur í mK." á hvaða braut ertu? - "málabraut"Hvað er ormurinn? - "ekki hugmynd"Hver er þinn helsti ótti? - "að mK brenni" Hver er heitasti businn? - "allaveg ekki Pétur Hafliði"það besta við MK hingað til? - "Hvað það er geðveikt að chilla hérna"það versta við MK hingað til?- "ekkert sem ég hef tekið eftir"

BErgrós p.MortHEns

í SUMAR FERÐAÐIST húN hEIMShORNA Á MILLI, TIL bOSTON, TExAS, N.y. OG DANMERKUR. þAÐ VAR

EIGINLEGA hEppILEGT AÐ húN SKILAÐI SéR AFTUR

TIL íSLANDS.

afhverju valdir þú MK? - "nálægt og lýst vel á þennann skóla"Hvernig týpur finnst þér vera í MK? - "allar týpur!" á hvaða braut ertu? - "Viðskipta og hagfræði"Hvað er ormurinn? - "Sófinn"Hver er þinn helsti ótti? - "Kóngulær af því þær viðbjóðslegar" Hver er heitasti businn? - "ekki búin að læra nöfnin, þeir eru alveg nokkrir"það besta við MK hingað til?- "Uu, skemmtilegir krakkar"það versta við MK hingað til?- "Hitinn"

sigurður Káriragnarsson

FLOTTUR STRÁKUR úR KÓpAVOGI SEM hEFUR

GAMAN AÐ þVí AÐ LEIKA SéR. hANN VANN NEFNILEGA í TOyS 'R US.

afhverju valdir þú MK? - "einhversstaðar verð ég að vera"Hvernig týpur finnst þér vera í MK? - "Skatertýpur, einhverjir tumblr tísku gaurar og svo er mjög mikið af svona dökkhærðum skinkum" á hvaða braut ertu? - "Félagsfræðibraut"Hvað er ormurinn? - "???"Hver er þinn helsti ótti? - "Þegar ég var lítill þá elskaði ég ostakökur en ég fékk bita af einni skemmdri og hef ekki getað borðað ostakökur síðan" Hver er heitasti businn? - "Dannyela torres, ég, Álfhólsgellurnar, magdalena Sara og gunnar Örbekk"það besta við MK hingað til? - "Félagarnir"það versta við MK hingað til?- "Saunan á göngunum!"

ragnHildurEggErtsdóttir

EyDDI SíNU SUMRI UNDIR SJÁVARMÁLI í hOLLANDI,

EN þAÐ GERIR húN REGLULEGA. RAGNhILDUR ER MyNDARLEG VIÐbÓT í

NEMENDAFLÓRUNA OKKAR héR í MK.

afhverju valdir þú MK? - "Vegna þess að ég vildi fara í viðskiptafræði."Hvernig týpur finnst þér vera í MK? - "mér finnst þær vera mjög fjölbreyttar, engin ein" á hvaða braut ertu? - "Viðskiptabraut"Hvað er ormurinn? - "er það ekki þetta bláa niðri?"Hver er þinn helsti ótti? - "Deyja" Hver er heitasti businn? - "Veit ekki"það besta við MK hingað til? - "að þetta er tölvu skóli, maður má alltaf vera með tölvuna í skólanum"það versta við MK hingað til?- "ekki búin að finna neitt ennþá"

pétur Hafliðisigurðsson

ELDhRESS STRÁKUR, EN þAÐ ER ALDREI NÓG AF

þEIM héR í MK. péTUR ER FRÁ AKRANESI OG SpILAR

FÓTbOLTA.hANN Á EINNIG MJöG

LITRíKT SAFN STUTTbUxNA.

afhverju valdir þú MK? - "Stutt í skólann!"

Hvernig týpur finnst þér vera í MK? - "Venjulegar myndi ég segja"

á hvaða braut ertu? - "Viðskipta og hagfræði"

Hvað er ormurinn? - "Sófinn þarna niðri"

Hver er þinn helsti ótti? - "nálar" Hver er heitasti businn? - "Var að tala við hana rétt áðan, man ekki hvað hún heitir.. ..jú, magdalena!"það besta við MK hingað til? - "mikill chill tími"það versta við MK hingað til?- "ekkert verst!"

Page 6: Nýnemablað NMK 2012

10 11

StJÓRnIn

nemendafélagið

formaður: Ólafur Ásgeir Jónssonvaraformaður: gísli Sveinsson

Margmiðlunarstjóri: metúsalem Björnssongjaldkeri: elvar Frímannsson

lIStaFJelagIðheldur utan um ýmis viðburði innan skólans eins og Ostakvöldin sem eru mánaðarlega haldin inni í skólanum sjálfum.

formaður: gréta Pálín Pálsdóttirvaraformaður: Vigdís lilja guðmundsdóttirMeðstjórnendur: Rakel Ósk magnúsdóttir og Ingi Hrafn Pálsson

SKemmtIneFnDSér um skemmtanahald á vegum NMK. Standa fyrir öllum böllunum í skólanum ásamt fleiri viðburðum á borð við busaferðina.

formaður: Berglind Rut Bjarnadóttir Wöhler varaformaður: Sonja nikulásdóttirMeðstjórnendur: nasipe Bajramaj, Ásgeir a. Ásgeirsson, Karen guðmundsdóttir, Jónas O. Jóhannson

RItneFnDöll blaðaútgáfa yfir skólaárið er í höndum ritnefndar. Nýnemablað og Smáfjötli koma út á haustönn, en Sinfjötli (árbókin) á vorönn.

formaður: Berglaug Petra garðarsdóttirvaraformaður: Jóhann HaukssonMeðstjórnendur: arndís Sigurbjörg Birgisdóttir og Sunna ýr einarsdóttir

lJÓSmynDaneFnDTekur myndir af öllu því skemmtilega sem gerist á vegum skólans, t.d á böllunum, ostakvöldunum og svo framvegis.

formaður: guðrún Björg Sigurðardóttirvaraformaður: Sara Rut arnardóttirMeðstjórnandi: Dagbjört Rós Jónsdóttir

ÍÞRÓttaneFnDSér um þá viðburði skólans sem tengjast íþróttum t.d paintball mótið, Mk-deildina í fótbolta og hið vinsæla Lazertag mót sem verður haldið á vorönninni.

formaður: Hilmar Jökull Stefánssonvaraformaður: axel máni SigurðssonMeðstjórnandi: axel Örn guðmundsson

gRaFÍSKa neFnDInbýr til öll plakötin sem auglýsa viðburði skólans. Einnig sér nefndin um það að búa til miðana fyrir böllin og um hönnunina á nemendakortunum.

formaður: Ólöf Sigþórsdóttirvaraformaður: Ragnheiður emilía auðunsdóttir

Page 7: Nýnemablað NMK 2012

skólakort

tÓmStUnDaneFnDStendur fyrir lagasmíðakeppni MK og Urpinu sem er undankeppni skólans fyrir söngvakeppnina. Sér einnig um að festa atburði annarinnar á filmu o.fl.

formaður: Kristján Óli Ingvarssonvaraformaður: Demian Óðinn KristínusonMeðstjórnendur: Björn D. Bjarnason, Benjamín Þráinsson, Vilmar B. Jóhansson

tyllIDaganeFnDSér um svokallaða Tyllidaga en það eru þemadagar hér í MK. Á þessum dögum mæta nemendur á skemmtilega viðburði í stað skólatíma.

formaður: Vala Snorradóttir Wiumvaraformaður: Íris BjarnadóttirMeðstjórnendur: edda mjöll Karlsdóttir, Helga g. guðmundsóttir, guðbjörg J. magnúsdóttir

SaUðKInDInEr leiklistarnefnd NMK. Aðal afurð hennar er stór leiksýning sem haldin er á vorönn, en nefndin heldur einnig utan um leiklistarnámskeið o.fl.

formaður: Fjóla Valdís Bjarnadóttirvaraformaður: Jenna Katrín KristjánsdóttirMeðstjórnendur: Ólöf B. Bjarnadóttir, Þorgils e. einarsson, guðný H. Harðardóttir, Daníel leó

aSKUR Og emBlaSér um Gettu betur og Morfís hér í Menntaskólanum í Kópavogi. þau þurfa á þér að halda til að styðja okkar lið í þessum keppnum.

formaður: edda Þórisdóttirvaraformaður: tinna Björk HilmarsdóttirMeðstjórnandi: Viktor Þór Freysson

Page 8: Nýnemablað NMK 2012

BusaBalliðBusadagurinn

14 15

BUSaBallIð27. ágúst á Spot - myndir á www.nmk.is

Page 9: Nýnemablað NMK 2012

lSH

myndirKolbrún arna garðarsdóttir magdalena Sara leifsdóttir

metta margrét muccio

myndataka & vinnsla: Ritnefnd nmKKærar þakkir til landspítala Ísl.

FORSÍðUmÓDel

to

n/

A

Eitt, tvö, þrjúog það varst þú...

KaupumÁ allra vörum glossfrá Dior og styrkjumveikustu börnin okkar

Söfnunar-dagur

14. sept.

Eitt gloss getur breytt svo mikluHið árlega átak Á allra vörum stendur nú yfir og venju samkvæmt eru seld gloss frá Dior til styrktar góðu málefni. Að þessu sinni söfnum við fyrir stuðningsmiðstöð fyrir �ölskyldur barna sem eru alvarlega veik og berjast fyrir lífi sínu á hverjum degi. Slík stuðningsmiðstöð myndi skipta sköpum fyrir þessar �ölskyldur og létta undir með þeim í baráttunni við illvíga sjúkdóma.

Hjálpum þessum ungu hetjum og kaupum Á allra vörum gloss frá Dior.

TAKTU MEÐ ÞÉR ANDRÉS Í TÍMANN!

KOMDU Í ÁSKRIFT Á WWW.ANDRÉSÖND.IS

Við mælum ekki með þvi að þú lesir Andrés í kennslutíma! En þú getur sagt kennaranum að lestur á Andrési styrki íslenskukunnáttu og lesskilning! Góða skemmtun.

Kæri MK nemi.

LEIÐIST ÞÉR Í SKÓLANUM?

©D

isne

y

16

Page 10: Nýnemablað NMK 2012