16
Þorrablót 2014 5. - 11. febrúar 18. árg. 5. tbl. 2014 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Forsala aðgöngumiða Í íþróttahúsinu á Hellu, 8. febrúar kl. 10:00 -13:00 Miðaverð í forsölu 6.200.- Eftir forsölu kr. 6.900.-, sími 695 1708 (Hulda) 892 0621 (Sólrún) Aldurstakmark 18 ára Íþróttahúsinu Hellu 15. febrúar nk. Þorrablót 2014 Húsið opnað kl. 19:00 Borðhald hefst kl. 20:00 Hljómsveitin Karma spilar fyrir dansi SúRMETI: Hrútspungar, sviðasulta, lundabaggar, bringukollar, lifrarpylsa, blóðmör og hvalrengi. NýMETI: Hangikjöt úr læri, harðfiskur, hákarl, síldarréttir, sviðasulta, sviðakjammar, reyktur lax, köld rófustappa, heit kartöflumús, kartöflusalat og fleira. HEITIR RéTTIR: Soðið saltkjöt m/uppstúf og kartöflum, nautapottréttur með brauði og salati, glóðarsteikt lambalæri transerað í sal. Í boði verður: Um matinn sér Þorrakóngurinn í Múlakaffi

Þorrablót 2014ºkolla 5.tbl_.2014.pdf · Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Þorrablót 2014ºkolla 5.tbl_.2014.pdf · Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því

Þorrablót 2014

5. - 11. febrúar 18. árg. 5. tbl. 2014Búkolla

Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777

Forsala aðgöngumiðaÍ íþróttahúsinu á Hellu, 8. febrúar kl. 10:00 -13:00

Miðaverð í forsölu 6.200.-

Eftir forsölu kr. 6.900.-, sími 695 1708 (Hulda) 892 0621 (Sólrún)

Aldurstakmark 18 ára

Íþróttahúsinu Hellu 15. febrúar nk.Þorrablót 2014Húsið opnað kl. 19:00Borðhald hefst kl. 20:00

Hljómsveitin Karma spilar fyrir dansi

SúrMEti: Hrútspungar, sviðasulta,

lundabaggar, bringukollar, lifrarpylsa, blóðmör og hvalrengi.

NýMEti: Hangikjöt úr læri, harðfiskur, hákarl, síldarréttir, sviðasulta,

sviðakjammar, reyktur lax,köld rófustappa,

heit kartöflumús, kartöflusalat og fleira.

HEitir réttir: Soðið saltkjöt m/uppstúf

og kartöflum, nautapottréttur með brauði og salati, glóðarsteikt

lambalæri transerað í sal.

Í boði verður:

Um matinn sér Þorrakóngurinn

í Múlakaffi

Page 2: Þorrablót 2014ºkolla 5.tbl_.2014.pdf · Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því

Katla jarðvangur auglýsir Staðarleiðsögn í jarðvangi II. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Háskólafélag Suðurlands og Fræðslunetið og styrkt af Evrópusambandinu.

Námskeiðið er framhald af Staðarleiðsögn í jarðvangi I sem haldið var vorið 2011 og haustið 2013, og hefst laugardaginn 8. febrúar næstkomandi kl 11-15 á Hvolsvelli.

Í framhaldi verða haldnir fyrirlestrar eitt kvöld í viku kl. 19-21.30 sem sendir verða með fjarfundarbúnaði á Klaustur, Vík, Hvolsvöll og Selfoss. Að þessu sinni verður fjallað um tækni í gönguleiðsögn, skipulagsmál á ferðamannastöðum, stýringu ferðamanna, hálendisvegi, náttúrutúlkun, fræðandi ferðamennsku og margt fleira. Gert er ráð fyrir að þátttakendur hafi lokið Staðarleiðsögn í jarðvangi I eða sambærilegu námi. Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því aðeins 18.000 kr.Innritun fer fram hjá Fræðslunetinu í síma 560 2030 eða í tölvupósti, [email protected]. Gefa þarf upp nafn, kennitölu, heimilisfang og símanúmer.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Fræðslunetsins (www.fraedslunet.is) eða í síma 8570634 (rannveig) og á netfangið [email protected]

• Tími: Tveir laugardagar kl 11-15 og fimm kvöld í miðri viku kl 19-21.30 frá 8. febrúar til 18. mars• Staður: Fjarfundur og staðnám, Selfoss, Vík, Klaustur og Hvolsvöllur.• Verð: 18.000

Staðarleiðsögunámskeið í jarðvangi ii

Page 3: Þorrablót 2014ºkolla 5.tbl_.2014.pdf · Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því

afsláttur20%

verð áður 898

SS folaldaframpartur,reyktur

699 kr. kg

Kjúklingur, frosinn

799 kr. kg

afsláttur15%

Lay’s snakk,175 g, 3 teg.

329 kr. pk.

verð áður 389

afsláttur24%

Egils appelsín, 2 lítrar

249 kr. stk.

verð áður 326

afsláttur15%

Lambi WC pappír,12 rúllur

1149 kr. pk.

verð áður 1365

afsláttur24%

Kínakál

299 kr. kg

verð áður 398

First Price sterk blanda, 300 g

329 kr. pk.

Bónda Brie, 100 g

298 kr. stk.

Myllu Speltbrauð

Cocoa Puffs,335 g

498 kr. pk.

Léttir AB drykkir,2 teg., 250 ml

149 kr. stk.

Chicago Townpizza, 2 teg.

499 kr. pk.

Búrfells brauðskinka, 250 g

398 kr. pk.

Öll

ver

ð er

u bi

rt m

eð f

yrir

vara

um

pre

ntvi

llur

og/

eða

myn

dabr

engl

. G

ildi

r fi

mm

tuda

ginn

6.

febr

úar

- su

nnud

agsi

ns 9

. fe

brúa

r 20

14

Klaustur // Vík // Hvolsvöllur // Hella // Þorlákshöfn // VestmannaeyjarSjá opnunartíma á www.kjarval.is

Heima er best

2 1fyrir

Page 4: Þorrablót 2014ºkolla 5.tbl_.2014.pdf · Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því

Skoðunarstöðin á Hvolsvelli Lokað frá 17. til 21. febrúar

vegna vinnu á Höfn. Skoðun stórra ökutækja líkur 13. febrúar

Sími570 9211 - þegar vel er skoðað -

Verður haldinn í Árhúsum á Hellu miðvikudaginn 19. febrúar kl 20:00.Venjuleg aðalfundarstörf.

Fjölmennum og eflum félagsstarfið.

Stjórnin

AðAlFuNdur Hestamannafélagsins Geysis

Page 5: Þorrablót 2014ºkolla 5.tbl_.2014.pdf · Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því

ÁrbæjarkirkjaGuðsþjónusta

sunnudaginn 9. febrúar kl. 11.00.Súpa í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni.

Sóknarprestur

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis- fatamarkaður í Safnaðarheimilinu Hellu

föstudaginn 7. febrúar frá kl. 14 - 18.

Mikið úrval af nýjum kvenfatnaði í öllum stærðum. Sparitoppar, tunikur, mussur, pils, peysur, skyrtur, bolir,

buxur og fleira. Stretsbuxur í stærðum 36 - 60.

THEODÓRA sími 864 9673

HagakirkjaGuðsþjónusta

sunnudaginn 9. febrúar kl. 14.00

Kaffi í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni.

Sóknarprestur

HerrafatnaðurNýjar herrabuxur í miklu úrvali á góðu verði.

20 - 50% afsláttur af eldri herrabuxum, bolum og peysum.

ANDRÉS sími 862 6439

Page 6: Þorrablót 2014ºkolla 5.tbl_.2014.pdf · Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því

Bókmennta- og kjötsúpufélagiðNæsti fundur verður mánudaginn 10. febrúar kl. 17:00

Hefur þú áhuga á bókalestri og umræðum um bækur og höfunda? Þá eru fundir bókmenntafélagsins fyrir þig.

Höfundur mánaðarins var Jakobína Sigurðardóttir.

Bókmenntafundirnir eru öllum opnir.

Félagsmenn Verkalýðsfélags Suðurlands

LögFræðiþjónuStaVerkalýðsfélag Suðurlands minnir félagsmenn á lögfræðiþjónustu í boði félagsins.

Einu sinni í mánuði gefst félagsmönnum kostur á viðtali við lögmann sér að kostnaðarlausu.

Við lögmann má bera hvert það álitaefni sem félagsmenn hafa spurningar við.

Næsti viðtalstími verður: þriðjudaginn 11. jan. 2014A.T.H. Panta þarf tíma í síðasta lagi deginum áður.

tímapantanir í síma 487-5000

Héraðsbókasafn Rangæinga, Vallarbraut 16, 860 Hvolsvöllur 488-4235

Yoga á Laugalandi - Ekki kennt frá 11. febr. til 3. mars.

Erna á Skák, sími 823 3459

Page 7: Þorrablót 2014ºkolla 5.tbl_.2014.pdf · Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því

Elli- og örorkulífeyrisþegar 10% afsl. á hreinsun

Rennilásar, tölur, tvinni, prjónagarn, prjónar o.m.fl.

Umboð fyrir hreinsun á leðri og rússkinni.

Þvottahúsið Rauðalæk sími: 487 5900OPið MÁNud. - FÖStud. KL. 08:00 - 16:00

Léttlopi - Álafosslopiplötulopi - hosuband

Umboð Hvolsvelli: Björkin Mottuleiga.

Verið velkomin

Parhús til leiguTil leigu er íbúð í parhúsi með bílskúr við Giljatanga nr. 5 á Laugalandi. Íbúðin er 137 fm að stærð og bílskúrinn 38 fm. Íbúðin telur forstofu, gestasnyrtingu, gang, stofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu. Laus strax. Leiguverð er um kr. 151.000 á mánuði. Umsóknir um leigu skulu vera skriflegar og þær má senda á netfangið [email protected]

HÚSAKYNNI BS, Þrúðvangi 18 Hellu. sími: 487-5028.

Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Fróða í kvöld

Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Fróða verður haldinn í Árhúsum á Hellu í kvöld, miðvikudag og hefst kl. 20:00.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og umræður um framboðsmál vegna sveitarstjórnakosninga í vor.

Stjórn Fróða

Page 8: Þorrablót 2014ºkolla 5.tbl_.2014.pdf · Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því

Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru auglýstar eftirfarandi tillögur að deiliskipulagi í rangárþingi eystra.

Nátthagi - deiliskipulag frístundasvæðisTillagan tekur til um 1,6 ha lands úr landi Seljalandssels. Tillagan byggir á deili-skipulagstillögu frá 1993, sem ekki hlaut lögformlega afgreiðslu. Gert er ráð fyrir 20, 400m² sérafnotaflötum fyrir frístundahús. Á hverjum sérafnotafleti verður heimilt að byggja allt að 50m² frístundahús og 10m² geymslu.

Eystra-Fíflholt - deiliskipulag landbúnaðarsvæðisUm er að ræða tillögu sem áður hefur verið auglýst og samþykkt af sveitarstjórn Rangárþings eystra. Tillagan tekur til um 342 ha lands Eystra-Fíflholts, sem skipt er upp í þrjá hluta. Gert er ráð fyrir byggingu tveggja íbúðarhúsa og landbún-aðarbygginga. Vegna formgalla er tillagan auglýst að nýju.

Ofangreindar deiliskipulagstillögur er hægt að skoða á heimasíðu rang-árþings eystra www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og byggingarfull-trúa að Ormsvelli 1, 860 Hvolsvelli, frá 5. febrúar 2014. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 19. mars 2014. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa.

F.h. Rangárþings eystraAnton Kári Halldórsson

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra

Frá Skeiðvangi

Til stendur að halda reiðnámskeið sem byrja 17. febrúar n.k.Kennt verður í öllum flokkum ef næg þátttaka fæst.

Kennari verður Sara á Skíðbakka, reiðkennari.

Þátttaka tilkynnist til Bergs S: 894-0491 fyrir 14. febr. n.k.

Page 9: Þorrablót 2014ºkolla 5.tbl_.2014.pdf · Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því

Reiðnámskeið fyrir yngri kynslóðina (13 ára og yngri) verður haldið í Rangárhöll þriðjudagana 11. febrúar – 11. mars (5 skipti), yngri hópur kl. 17:00 og eldri hópur kl. 18:00. Námskeiðið er ætlað öllum krökkum, bæði þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í hestamennsku sem og lengra komnum. Mikil áheyrsla er lögð á leik í kennslu. Kennari er Heiðdís Arna Ingvarsdóttir. Verð er 7.000 kr. án niðurgreiðslu. Skráning hjá Guðrúnu Margréti í síma 892-2576 og Heiðdísi í síma 864-3246.

Reiðnámskeið fyrir 14 ára og eldri verður haldið í Rangárhöll fimmtudagana 20. febrúar – 20. mars (5 skipti) kl. 18:00. Námskeiðið er almennt og er ætlað öllum þeim sem vilja gera sinn hest betri. Kennari er Ísleifur Jónasson. Verð er 12.000 kr. Skráning hjá Guðrúnu Margréti í síma 892-2576 og Valsteini 892-9183.

Allir velkomnir!

Í Gestastofunni má fræðast um eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 og áhrif þess í máli og myndum.

Starfið felst í móttöku ferðamanna, afgreiðslu og upplýsingagjöf.Æskilegt er að viðkomandi sé eldri en 20 ára, hafi ríka þjónustulund,

góða tungumálakunnáttu (íslensku og ensku), sýni sjálfstæði í vinnubrögðum og hafi þekkingu á svæðinu.

Umsóknir óskast sendar á netfangið [email protected]óknarfrestur er til 15. mars 2014 - www.icelanderupts.is

Gestastofan - Þorvaldseyri - 861 Hvolsvöllur - s. 487 5757

Reiðnámskeið

Gestastofan á Þorvaldseyri óskar eftir að ráða:

Sumarstarfsmann í fullt starf við gestamóttöku

Page 10: Þorrablót 2014ºkolla 5.tbl_.2014.pdf · Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því

Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á ÞRiðjudögum

Viðhorfskönnun meðal Sunnlendinga um gjaldtöku á ferðamannastöðum – svarfrestur rennur út þann 10. febrúar

Þessa dagana standa SASS – Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, ásamt Markaðsstofu Suðurlands, fyrir viðhorfskönnun á meðal Sunnlendinga um gjaldtöku á ferðamannastöðum. Hvetjum ykkur til að nýta tækifærið og taka þátt í könnuninni á www.sass.is

Ljósmynd: Þorri

Járnhurðir í körmum 97 cm breiðar, lamir og læsingar, fataskápar 90 cm á breidd (henta mjög vel í bílskúrinn eða geymsluna), skrifborð með einni skúffu 85 cm, skrifborðsstólar með hjólum,

rúm 200 x 90 með springdýnu, hillur, ljós og margt fleira.Byggingarfélagið Sandfell Hella.

Upplýsingar gefur Jói í síma 898 8005.

Til sölu

FISKÁS ehf. – Ferskir í fiskinum

Dynskálum 50, Hellu - S. 546-1210 [email protected] - Fésbókin: Fiskás ehf

Fiskbúðin er opin alla virka daga frá kl. 10:00 -17:00.

Verið velkomin!

Ný hrogn og lifur, ýsa, þorskur.

Súr hvalur, hákarl og harðfiskur

Page 11: Þorrablót 2014ºkolla 5.tbl_.2014.pdf · Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því

Vítamín og steinefni fráSaltsteinnSaltsteinn með viðbættu magnesíum, seleni og joði. 10 kg.

Steinefnafata Universalschale

Alhliða steinefnafata fyrir sauðfé.

Supramil T - kálfaduftSupramil T kálfaduft hefur góðan meltanleika og inniheldur sýrur sem vernda gegn skitu og meltingartruflunum.

Steinefnafata Mineraleimer

Alhliða steinefnafata fyrir kýr og hross.Ekki fyrir sauðfé.

Suðurlandsvegi 4 - 850 HellaSími 512 1110 - gSm. 669 1110 - fax 512 1111HeL u

PakkhúsiðL

Alltaf heitt á

könnunni!Opið virka daga frá kl. 08 -12 og 13 - 18

pakkhúsið

GjafagrindurGott úrval af reiðtygjumSkeifur - Hóffjaðrir - Spænir

Page 12: Þorrablót 2014ºkolla 5.tbl_.2014.pdf · Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því

Unglingurinn er frábært nýtt leikverk sem er samið og leikið af unglingum. Sýningin hefur slegið í gegn og Menningarþátturinn Djöflaeyjan kaus hana m.a sem eina af áhugaverðustu sýningum ársins og sagðist ekki hafa skemmt sér svona vel í langan tíma.

UNGLINGURINN er drepfyndið leikrit en á sama tíma mjög einlægt og tekur á öllum helstu málum sem brenna á unglingum í dag. Þó að verkið sé um unglinga er það ekki síður skemmtilegt fyrir foreldra og systkini.

Þetta er tilvalin samverustund þar sem hláturtaugarnar eru kitlaðar og foreldrar fá smá fræðslu í unglingamálum!

Og ekki spillir verðið því að Gaflaraleikhúsið og Menntalest Suðurlands (SaSS) bjóða miðann á aðeins 1.750 kr ef að keypt er viku fyrir sýningu eða fyrr. (almennt miðaverð er 2.500 kr)

Sýningar á Suðurlandi:Laugardagur 15. feb. kl. 17.00 Laugaland í HoltumLaugardagur 22. feb. kl. 17.00 Leikskálar í VíkMánudagur 24. feb. kl. 20.00 Leikfélag VestmannaeyjaSunnudagur 2. mars. kl. 17.00 Sindrabær á HöfnSunnudagur 16. mars. kl. 17.00 Hólmaröst á StokkseyriLaugardagur 22. mars kl. 17.00 aratunga

Miðar fást á www.midi.isFinnið okkur á Facebook: www.facebook.com/unglingurinn

Við komum með Unglinginn til ykkar!

Ágætu Sunnlendingar

Page 13: Þorrablót 2014ºkolla 5.tbl_.2014.pdf · Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (15:22)08:30 Ellen (134:170)09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (7:175)10:15 60 mínútur 11:00 Nashville (7:21)11:50 Suits (9:16)12:35 Nágrannar 13:00 The Dilemma 14:45 The O.C (13:25)15:40 Ofurhetjusérsveitin 16:05 Tasmanía 16:30 Ellen (135:170)17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (6:14)19:40 The Michael J. Fox Show (13:22)20:05 Heilsugengið Vandaður og fróðlegur íslenskur þáttur 20:30 Masterchef USA (6:25)21:10 Person of Interest (3:23)21:55 NCIS: Los Angeles (24:24)22:40 Saw VI 00:10 Spaugstofan 00:35 Breathless (5:6)01:20 The Tunnel (10:10)02:05 The Following (2:15)02:50 Banshee (4:10)03:40 The Dilemma 05:30 Fréttir og Ísland í dag

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (16:22)08:30 Ellen (135:170)09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (8:175)10:15 Celebrity Apprentice (1:11)11:50 Harry's Law (11:22)12:35 Nágrannar 13:00 Mistresses (13:13)13:40 Win Win 15:25 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 15:45 Xiaolin Showdown 16:10 Waybuloo 16:30 Ellen (136:170)17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (21:22)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:45 Spurningabomban 20:30 Batman Returns (1:1)Leðurblökumaðurinn er kominn á kreik og enn verður hann að standa vörð um Gotham-borgina sína. 22:35 Stolen Spennumynd með Nicolas Cage og fjallar um fyrrum þjóf sem leitar dóttur sinnar eftir að mannræningjar námu hana á brott.00:15 Universal Soldier: Regeneration 01:50 Win Win 03:35 After.life 05:15 The Simpsons 05:40 Fréttir og Ísland í dag

07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Bold and the Beautiful 13:40 Ísland Got Talent 14:25 Hello Ladies (5:8)14:55 Veep (5:8)15:25 Kolla 15:55 Sjálfstætt fólk (20:30)16:30 ET Weekend 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:13 Leyndarmál vísindanna 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Modern Family (13:22)19:15 Lottó 19:20 Two and a Half Men (5:22)Í þessari elleftu þáttaröð hinna geysivinsælu gamanþátta Two and a Half Men fylgjumst við áfram með þeim Alan, Jack og Walden, milljónamæringsins sem kom óvænt inn í líf feðganna.19:45 Spaugstofan 20:10 Big Mommas: Like Father, Like Son 21:55 Hitchcock 23:35 44 Inch Chest 01:10 The Keeper 02:45 Milk Mögnuð og áhrifamikil mynd með Sean Penn í ógleymanlegu hlutverki sem Harvey Milk, fyrsti opinberlega samkynhneigði embættismaðurinn í Kaliforníu. Penn hlaut Óskarsverðlaunin fyrir hlutverk sitt í myndinni.04:50 Ísland Got Talent 05:45 Fréttir endursýndar frá því fyrr í kvöld.

13.55 Vetrarólympíuleikar – Hólasvig15.25 Táknmálsfréttir15.30 Vetrarólympíul.- Listdans á skautum19.00 Fréttir19.25 Veðurfréttir19.30 Íþróttir19.40 Kastljós20.05 Nigellissima (3:6)20.40 Frankie (3:6)21.35 Best í Brooklyn (3:13)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Glæpahneigð (8:24)Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu-manna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. 23.00 Erfingjarnir (5:10)23.55 Kastljós00.15 Fréttir - Dagskrárlok

14.10 Ástareldur15.50 Táknmálsfréttir16.00 Setningarathöfn Vetrarólympíuleika19.00 Fréttir - Veðurfréttir19.30 Íþróttir19.40 Njósnari (4:10)20.10 Gettu betur (2:7)21.15 Morðingi og lygar- Ástir, svik og lygar eru þræðirnir sem tvinna saman þessa sænsku sakamálamynd eftir sögu Mariu Lang. Puck Ekstedt og kærasti hennar Einar Bure reyna að varpa ljósi á morð sem framin eru þar sem morðinginn virðist aldrei vera fjarri. 22.45 Takmörk valdsins - Saga dularfulls einfara með vafasamt ætlunarverk. 00.40 Bannað að leggjaÁhrifamikil mynd um Noah sem missir tökin á lífi sínu og virðist hafa gefist upp fyrir áfengis- og fíkniefnadjöflinum.02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok05.00 Dagskrárlok

05.25 Vetrarólympíuleikar - Brekkuat07.15 Morgunstundin okkar08.40 Vetrarólympíuleikar - Snjóbretti09.55 Vetrarólympíuleikar - Gönguskíði10.55 Gettu betur (2:7)12.00 Aldamótabörn – Unglingsárin (2:2)13.00 Duran Duran 14.05 Mótorsystur14.20 Vetrarólympíuleikar - Skíðaskotfimi16.25 Minnisverð máltíð – Ole Bornedal16.35 Stundin okkar -Grettir -Ævar vísm.17.40 Gunnar17.50 Táknmálsfréttir18.00 Vetrarólympíul. - Listdans á skautum18.54 Lottó19.00 Fréttir - Veðurfréttir - Íþróttir19.45 Söngvakeppnin 2014 (2:3)21.05 Sherlock Holmes (2:3)22.30 Pappírsmaður00.20 Blóð - Síðasta vampíran06.30 Dagskrárlok

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Cheers (1:26)08:25 Dr. Phil09:10 Pepsi MAX tónlist16:45 90210 (4:22)17:35 Dr. Phil18:20 Parenthood (5:15)19:10 Cheers (2:26)19:35 Trophy Wife (5:22)20:00 Svali&Svavar (5:10)20:40 The Biggest Loser - Ísland (3:11)21:40 Scandal (4:22)22:30 Blades of GloryFrábær gamanmynd 00:00 CSI (5:22)00:50 Franklin & Bash (4:10)01:40 Necessary Roughness (10:10)02:30 Blue Bloods (18:22)03:20 Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist08:25 Dr. Phil - 09:10 Pepsi MAX tónlist15:55 Svali&Svavar (5:10)16:35 The Biggest Loser - Ísland (3:11)17:35 Dr. Phil18:20 Minute To Win It19:05 The Millers (5:13)19:30 America's Funniest Home Videos 19:55 Family Guy (15:21)20:20 Got to Dance (5:20)21:10 90210 (5:22)22:00 Friday Night Lights (5:13)22:45 A Beautiful MindÍslandsvinurinn Russerl Crowe í sínu besta hlutverki til þessa sem snillilngurinn John Nash sem glímir við alvarlega geðsjúkdóma. 01:00 Ringer (17:22)01:50 Beauty and the Beast (11:22)02:40 Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist10:45 Dr. Phil - 13:00 Top Chef (9:15)13:50 Got to Dance (5:20)14:40 Svali&Svavar (5:10)15:20 The Biggest Loser - Ísland (3:11)16:20 Sean Saves the World (5:18)16:45 Judging Amy (1:23)17:30 90210 (5:22)18:20 Franklin & Bash (4:10)19:10 7th Heaven (5:22)20:00 Once Upon a Time (5:22)20:50 Made in Jersey (2:8)21:40 Trophy Wife (5:22)22:05 Blue Bloods (5:22)22:55 Hawaii Five-0 (13:22)23:45 Friday Night Lights (5:13)00:30 CSI: New York (15:17)01:20 Made in Jersey (2:8)02:10 The Mob Doctor - Pepsi MAX tónlist

Sjón

varp

iðSk

jár

1St

öð 2

FimmTUDAGUR 6. FebRúAR FÖsTUDAGUR 7. FebRúAR LAUGARDAGUR 8. FebRúAR

Page 14: Þorrablót 2014ºkolla 5.tbl_.2014.pdf · Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því

07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:15 Nágrannar 13:00 Mikael Torfason - mín skoðun 13:50 Spaugstofan 14:20 Spurningabomban 15:10 Heilsugengið 15:35 Um land allt 16:05 Á fullu gazi 16:35 The Big Bang Theory (5:24)17:00 Eitthvað annað (7:8)17:35 60 mínútur (18:52)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (24:30)19:10 Sjálfstætt fólk (21:30)19:45 Ísland Got Talent 20:35 Breathless (6:6)21:25 The Following (3:15)Önnur þáttaröðin af þessum spennandi þáttum en síðasta þáttaröð endaði í mikilli óvissu um afdrif fjöldamorðingjans Carroll einnig hvað varðar söguhetjuna Ryan Hardy. 22:10 Banshee (5:10)23:00 60 mínútur (19:52)23:45 Mikael Torfason - mín skoðun 00:30 Daily Show: Global Edition 00:55 Nashville (5:20)01:40 Mayday (2:5)02:40 American Horror Story: Asylum (4:13)03:25 Mad Men (6:13)04:10 The Untold History of The United States (6:10)05:10 Ísland Got Talent 05:55 Fréttir

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (17:22)08:30 Ellen (136:170)09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (116:175)10:10 Miami Medical (11:13)10:50 Don't Tell the Bride (1:6)11:50 Falcon Crest (2:28)12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (16:27)14:30 Wipeout USA (15:18)15:20 ET Weekend 16:05 Kalli litli kanína og vinir 16:30 Ellen (137:170)17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Eitthvað annað (8:8)19:45 Mom (13:22)20:05 Nashville (6:20)20:50 True Detective (4:8)21:45 Mayday (3:5)22:45 American Horror Story: Asylum (5:13)23:30 The Big Bang Theory (11:24)23:50 The Mentalist (8:22)00:35 Rake (2:13)01:20 Girls (5:12)01:50 Bones (14:24)02:35 Orange is the New Black (5:13)03:30 Boss - 04:25 Sons of Tucson (6:13)04:50 Hellcats - Simpson-fjölskyldan

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (18:22)08:30 Ellen (137:170)09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (117:175)10:15 Wonder Years - 10:40 The Middle11:05 White Collar - 11:50 Flipping Out12:35 Nágrannar - 13:00 The X-Factor 13:40 In Treatment - 14:10 Sjáðu 14:35 Lois and Clark (17:22)15:20 Scooby-Doo! Leynifélagið 15:45 Ozzy & Drix - 16:05 Tommi og Jenni 16:30 Ellen (138:170)17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Um land allt 19:45 New Girl (12:23)20:10 Geggjaðar græjur 20:25 The Big Bang Theory (12:24)20:45 The Mentalist (9:22)21:30 Rake (3:13)22:15 Girls (6:12)22:45 Bones (15:24)23:30 Daily Show: Global Edition 23:55 2 Broke Girls - 00:20 The Face (5:8)01:05 Lærkevej - 01:50 Touch (10:14)02:35 Breaking Bad (3,w:8)04:05 Burn Notice - 04:50 The Mentalist 05:35 The Big Bang Theory (12:24)05:55 Fréttir og Ísland í dag

07.00 Morgunstundin okkar11.00 Sunnudagsmorgunn12.15 Vetrarólympíuleikar – GÖNGUSKÍÐI14.20 Vetrarólympíuleikar - Skíðaskotfimi16.20 Söngvakeppnin 2014 (2:3)17.40 Táknmálsfréttir17.50 Poppý kisuló (47:52)18.00 Stundin okkar18.25 Basl er búskapur19.00 Fréttir19.20 Veðurfréttir19.25 Íþróttir19.40 Landinn20.10 Brautryðjendur (1:8)(Katrín Þorkelsdóttir og Dóra Hlín Ingólfsdóttir)20.40 Saga Eimskipafélags Íslands (2:2)21.20 Erfingjarnir (6:10)22.20 Vetrarólympíuleikar - Listdans á skautum00.25 Sunnudagsmorgunn01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok06.30 Dagskrárlok (5)

06.50 Vetrarólympíuleikar - Alpatvíkeppni08.35 Vetrarólympíuleikar - Brun karla10.50 Vetrarólympíuleikar - Alpatvíkeppni12.55 Vetrarólympíuleikar - Skautahlaup14.50 Vetrarólympíuleikar -Skautahlaup16.30 Vetrarólympíuleikar - Skíðaskotfimi18.10 Táknmálsfréttir18.20 Fisk í dag18.30 Brautryðjendur (1:8)19.00 Fréttir - Veðurfréttir19.30 Íþróttir19.40 Kastljós20.05 Afríka – Kalahari eyðimörkin (1:5)Ævintýraleg þáttaröð frá BBC um Afríku í allri sinni dýrð. Með einstökum gleraugum Sir Davids Attenborough ferðast áhorfandinn yfir álfuna þvera og endilanga.21.05 Meistarar matreiða22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir - Íþróttir (1:8)22.25 Viðtalið22.55 Vetrarólympíuleikar - Hólasvig00.40 Kastljós - 01.00 Fréttir01.10 Íþróttir - Dagskrárlok

05.55 Vetrarólympíul. - Brekkuat á skíðum07.30 Vetrarólympíuleikar - Skíðaskotfimi09.00 Vetrarólympíul. - Brekkuat á skíðum10.10 Vetrarólympíuleikar - Sprettganga11.00 Vetrarólympíuleikar - Sprettganga13.55 Vetrarólympíuleikar Saga snjóbretta á Ólympíuleikum14.55 Vetrarólympíuleikar -Snjóbretti16.05 Ástareldur17.20 Táknmálsfréttir17.25 Vetrarólympíuleikar - Snjóbretti18.45 Fisk í dag19.00 Fréttir - Veðurfréttir19.30 Íþróttir - Kastljós20.00 Söngvakeppnin 2014 20.10 Pönk á Patró 20.40 Castle (6:23)21.25 Djöflaeyjan22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir - Íþróttir (2:8)22.25 Whitechapel (6:6)23.15 Taggart – Illt í efni00.00 Kastljós - Fréttir00.30 Íþróttir - Dagskrárlok

06:00 Pepsi MAX tónlist12:00 Dr. Phil13:30 Once Upon a Time (5:22)14:20 7th Heaven (5:22)15:55 Family Guy (15:21) 16:20 Made in Jersey (2:8)17:10 Parenthood (5:15)18:00 Friday Night Lights (5:13)18:45 Hawaii Five-0 (13:22)19:35 Judging Amy (2:23)20:20 Top Gear (4:6)21:10 Law & Order (1:22)22:00 The Walking Dead (6:16)22:50 The Biggest Loser - Ísland (3:11)23:50 Elementary (5:22)00:40 Scandal (4:22)01:30 The Walking Dead (6:16)02:20 The Bridge (5:13)03:10 Beauty and the Beast (12:22)04:00 Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Cheers (2:26)08:25 Dr. Phil09:10 Pepsi MAX tónlist16:45 Judging Amy (2:23)17:30 Dr. Phil18:15 Top Gear (4:6)19:05 Cheers (3:26)19:30 Family Guy (15:21)19:55 Trophy Wife (6:22)20:20 Top Chef (10:15)21:10 Hawaii Five-0 (14:22)22:00 CSI (6:22)22:50 CSI (21:23)23:35 Law & Order (1:22)Verðbréfamiðlari er myrtur á hrottafenginn hátt en brátt taka böndin að berast að ólöglegum bardagaklúbbi.00:25 Hawaii Five-0 (14:22)01:15 CSI: New York - Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Cheers (3:26)08:25 Dr. Phil09:10 Pepsi MAX tónlist16:40 Got to Dance (5:20)17:30 Dr. Phil18:15 Top Chef (10:15)19:05 Cheers (4:26)19:30 Sean Saves the World (5:18)19:55 The Millers (5:13)20:20 Parenthood (6:15)21:10 The Good Wife (1:22)22:00 Elementary (6:22)Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. 22:50 The Bridge (6:13)23:40 Scandal (4:22)00:30 Elementary (6:22)01:20 Excused01:45 Pepsi MAX tónlist

Sjón

varp

iðSk

jár

1St

öð 2

sUnnUDAGUR 9. FebRúAR mánUDAGUR 10. FebRúAR ÞRiðJUDAGUR 11. FebRúAR

Page 15: Þorrablót 2014ºkolla 5.tbl_.2014.pdf · Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Cheers (4:26)08:25 Dr. Phil09:10 Pepsi MAX tónlist16:35 Once Upon a Time (5:22)17:25 Dr. Phil18:10 The Good Wife (1:22)19:00 Cheers (5:26)19:25 America's Funniest Home Videos 19:50 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (5:20)20:20 Sean Saves the World (6:18)20:45 The Millers (6:13)21:10 Franklin & Bash (5:10)22:00 Blue Bloods (6:22)22:50 CSI Miami (21:24)23:40 The Walking Dead (6:16)00:30 Made in Jersey (2:8)01:20 CSI: New York (17:17)02:10 Pepsi MAX tónlist

06.50 Vetrarólympíuleikar - Alpagreinar09.25 Vetrarólympíuleikar(Norræn tvíkeppni)10.30 Vetrarólympíuleikar – Snjóbretti13.15 Vetrarólympíuleikar – Norræn tvík.14.15 Vetrarólympíuleikar – Snjóbretti16.23 Disneystundin - Sígildar teiknimyndir16.53 Herkúles - 17.15 Táknmálsfréttir17.25 Vetrarólympíuleikar – Snjóbretti18.45 Fisk í dag18.54 Víkingalottó19.00 Fréttir - Veðurfréttir19.30 Íþróttir - Kastljós20.00 Söngvakeppnin 2014 - lögin í úrslitum20.10 Neyðarvaktin (13:22)20.55 Fjölbraut - 21.25 Kiljan22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir - Íþróttir22.25 Vetrarólympíul. – Listdans á skautum01.45 Kastljós02.05 Fréttir - Íþróttir - Dagskrárlok

Sjón

varp

iðSk

jár

1St

öð 2

Hvolsdekk ehf.Hlíðarvegur 2 - 4, 860 HvolsvöllurSími 487 8005 - 693 1264fax 487 8383

Dekkja-, smur- og bílaþjónustaOpið mánud.-fimmtud. 8 - 18, föstud. 8 - 16Góð þjónusta - Verið velkomin - Starfsmenn

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:20 Fjörugi teiknimyndatíminn 07:40 Kalli kanína og félagar 08:05 Malcolm In the Middle (19:22)08:30 Ellen (138:170)09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (118:175)10:15 Masterchef USA (9:20)11:05 Spurningabomban (8:21)11:50 Grey's Anatomy (24:24)12:35 Nágrannar 13:00 Chuck (9:13)13:45 Up All Night (6:24)14:10 2 Broke Girls (2:24)14:35 Suburgatory (13:22)15:05 Sorry I've Got No Head 15:35 Fjörugi teiknimyndatíminn 16:00 Kalli kanína og félagar 16:25 UKI - 16:30 Ellen (139:170)17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar - 17:57 Simpson-fjölsk.18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Stelpurnar (8:14)19:40 The Middle (12:24)20:05 Heimsókn - 20:25 Léttir sprettir 20:50 The Face - 21:35 Lærkevej (9:12)22:20 Touch - 23:05 Joueuse 00:45 Person of Interest (3:23)01:30 NCIS: Los Angeles (24:24)O'Donnell og LL Cool J.02:10 Crusoe (3,4:13)03:40 The Brothers Bloom 05:30 Fréttir og Ísland í dag

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Jón Bergþór Hrafnsson viðskiptafræðingur

FASTEIGNIR TIL SÖLU

Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is

TAXIRangárþingi

Sími 862 1864Jón Pálsson6 manna bíll

Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla miðvikudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Útg.: Prentsmiðjan Svartlist ehf Hellu - Auglýsingasími 487 [email protected] - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu

er kl. 9 á þriðjudagsmorgnum. Sími 487 5551 - [email protected]

miðvikUDAGUR 12. FebRúAR

Page 16: Þorrablót 2014ºkolla 5.tbl_.2014.pdf · Námskeiðið er alls 36 kennslustundir. Námskeiðið er niðurgreitt af IPA styrk Háskólafélagsins og er námskeiðsgjaldið því

Taktu sprettinn...!

Sprettur

Minna ryk - meiri gæði - betri spretta

Eldsneyti, smurolíur og aðrar rekstrarvörur á hagstæðum kjörum.Kynntu þér málið!

SuðurlandBúaðföngLúðvík BergmannStórólfsvöllumsími: 487 8888gsm: 896 [email protected]

1

2

Fyrirframgreiðsla, greitt fyrir 1. mars

Staðgreiðsla, greitt fyrir 15. maí

Eindagi er 15 dögum eftir gjalddagaDragist greiðsla fram yfir eindaga reiknastdráttarvextir frá gjalddaga. Öll verð eru án/vsk. og leggst 25,5% vsk. ofan á verð við útgáfu reiknings.

3 Greiðsludreifing / greitt fyrir 15. október Í boði eru 7 jafnar vaxtalausar mánaðarlegar greiðslur með gjalddaga 1. hvers mánaðar frá maí til nóvember eða ein vaxtalaus greiðsla með gjalddaga 1. október 2014.

Öll verð eru í íslenskum krónum pr.tonn og án vsk. Verðlisti getur breyst án fyrirvara.

GREIÐSLUFYRIRKOMULAG 2014

Áburðartegund N P K Ca Mg S Se BFyrirframgreiðslagreitt fyrir 1.mars

Staðgreiðsla, greitt fyrir 15. maí

Greiðsludreifing

Sprettur N27 27 0,0 4,3 1,8 61.425 62.746 66.048 Sprettur N26+S 26 0,0 3,6 1,5 3,6 63.662 65.031 68.454 Sprettur 25-5 25 2,2 3,3 1,4 2,5 67.890 69.350 73.000 Sprettur 25-5+Avail+Selen 25 2,2 3,3 1,4 2,5 0,002 70.680 72.200 76.000 Sprettur 26-13 26 5,7 1,3 0,5 2,0 75.220 76.838 80.882 Sprettur 27-6 27 2,6 2,0 69.954 71.459 75.220 Sprettur 20-5-13+Avail+Selen 20 2,2 10,8 2,4 1.0 2,5 0,002 76.725 78.375 82.500 Sprettur 22-6-13 22 2,6 10,8 2,0 76.679 78.328 82.450 Sprettur 20-10-10 20 4,4 8,3 2,4 1.0 2,5 74.469 76.071 80.075 Sprettur 22-10-10 22 4,4 8,3 2,0 78.937 80.635 84.879 Sprettur 20-10-10+Selen 20 4,4 8,3 2,4 1,0 2,5 0,002 76.701 78.351 82.475 Sprettur 20-12-8+Selen 20 5,2 6,6 2,1 1.0 2,5 0,002 77.222 78.883 83.035 Sprettur 22-14-9 22 6,1 7,5 2,0 79.376 81.083 85.350 Sprettur 22-7-6 22 3,1 5,0 2,9 1,2 2,5 71.216 72.747 76.576 Sprettur 22-7-6+Selen 22 3,1 5,0 2,9 1,2 2,5 0,002 73.448 75.027 78.976 Sprettur 25-9-8 25 3,9 6,6 2,0 78.357 80.042 84.255 Sprettur 27-6-6 27 2,6 5,0 2,0 75.145 76.761 80.801 Sprettur 16-15-12 16 6,5 10,0 1,3 0.5 2,5 77.984 79.661 83.854 Sprettur 12-12-20+Avail+Bór 12 5,2 16,6 1,1 0,6 7,2 0,02 98.278 100.391 105.675 Sprettur DAP 18 20,1 91.212 93.174 98.078 Sprettur Calciprill (kornað kalk) 0,0 0,0 36,4 0,1 30.006 30.652 32.265

GARÐ-

ÁBURÐUR

SELEN

SELEN

SELEN

SELEN

SELEN

BúAðföng