28
Hvert skal haldið? Árið 2016 Hluti 1 Efnahagsleg staða og málin sem verða í brennidepli Janúar 2016

PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Hvert skal haldið?

Árið 2016

Hluti 1 – Efnahagsleg staða og málin sem verða í brennidepli

Janúar 2016

Page 2: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Hvert skal haldið?

• Horfur á árinu 2016 eru almennt góðar. Íslenska hagkerfið er í örum vexti, tekjujöfnuður er hvergi meiri og kaupmáttur

launa nálgast nú það sem mest var fyrir efnahagshrunið. Mikil sókn er í innlendri ferðaþjónustu og sjá flest allar

atvinnugreinar fram á aukna fjárfestingu og ráðningar á árinu sem nú er í hönd. Við það bætist að samningar við

kröfuhafa fallinna fjármálafyrirtækja munu skila ríkissjóði töluverðum tekjum sem gefur færi á að bæta skuldastöðu

ríkisins töluvert.

• Þrátt fyrir góða stöðu má finna blikur á lofti. Þjóðin eldist hratt og hlutfall fólks á vinnualdri mun fara ört lækkandi á

komandi árum. Aukinn fjöldi aldraðra mun kalla á umtalsvert aukin útgjöld ríkisins til heilbrigðis- og velferðarmál auk þess

sem ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar hins opinbera nálgast gjalddaga. Á sama tíma eru skuldir ríkissjóðs enn miklar,

jafnvel að teknu tilliti til stöðuleikaframlaga, og mun vaxtabyrðin að viðbættum ófjármögnuðum lífeyrisskuldbindingum

halda áfram að sliga ríkissjóð verði ekki aðhafst.

• Ýmis stór mál liggja fyrir á nýju ári. Tryggja þarf farsælt afnám hafta, ná samstöðu um bætt vinnumarkaðslíkan og tryggja

aðhald í opinberum rekstri. Sé ætlunin að draga úr vaxtakostnaði þarf að selja eignir og setja skýr og bindandi markmið

um aðhald í opinberum rekstri.

• Eldri þjóð dregur úr nýliðun á vinnumarkaði og haldi hagkerfið áfram að vaxa í takt við langtímameðal mun það kalla á

aukinn fjölda erlendra starfsmanna. Hækkun lífeyrisaldurs til samræmis við auknar ævilíkur og útskrift nemenda úr

framhaldsskóla við 18 ára aldur með styttingu námstíma til stúdentsprófs og skólaskyldu frá 5 til 15 ára er til þess fallið

að auka bæði framleiðni og nýliðun á vinnumarkaði. Slík breyting, þó til góðs, myndi engu að síður ekki brúa

mannaflaþörfina nema að hluta. Auk þess að auðga samfélagið með meiri fjölbreytni og styrkja innlent hagkerfi með

vinnu sinni mun fjöldi erlendra starfskrafta breyta ásýnd samfélagsins á komandi árum. Breytingin er í senn óumflýjanleg

og eftirsóknarverð en kallar á skýra stefnu í innflytjendamálum.

2

Page 3: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Hvert skal haldið?

1. Hverjar eru horfurnar fyrir árið 2016?

2. Málin sem verða í brennidepli

Page 4: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Kaupmáttur ráðstöfunartekna meiri en 2007

Á árunum 2006-2008 jukust ráðstöfunartekjur heimila skarpt. Það mátti rekja til almennrar launahækkana en ekki síður til

vaxtar fjármagnstekna. Fjármagnstekjurnar byggðu ekki á traustum grunni eins og síðar kom í ljós þegar þær hurfu í

hruninu. Við mat á kaupmáttarþróun síðustu ára er eðlilegra að leiðrétta fyrir fjármagnstekjum.

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs4

100

120

140

160

180

200

220

240

1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015*

Ráðstöfunartekjur með og án fjármagnstekna- vísitala = 100 árið 1994

Ráðstöfunartekjur alls Ráðstöfunartekjur án fjármagnstekna

* Áætlun fyrir árið 2015, m.v. Meðalhækkun kaumáttar launa

Page 5: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Laun á Íslandi í alþjóðlegum samanburði

54.700

38.900

52.400

37.500

44.400

33.600

48.700

30.200

42.800

29.700

0

10.000

20.000

30.000

40.000

50.000

60.000

Fyrir skatta og bætur Eftir skatta og bætur

Meðalárstekjur einstaklings í kaupmáttarleiðréttum USD 2016

Noregur Ísland Svíþjóð Danmörk Finnland

Heimildir: OECD, Taxing Wages. Árið 2016 framreiknað frá 2014 miðað við launa- og gengisþróun

*Árið 2016 framreiknað frá 2014 miðað við launa- og gengisþróun

5

Page 6: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Tekjujöfnuður mestur á Íslandi

0 10 20 30 40

Ísland 2014Noregur

Ísland 2013SlóvakíaSlóveníaTékkland

SvíþjóðHolland

FinnlandBelgía

AusturríkiDanmörk

MaltaUngverjaland

SvissÞýskaland

ÍrlandFrakkland

BretlandLúxemborg

EvrópusambandiðEvrusvæðið

PóllandKróatía

KýpurÍtalía

EistlandSpánn

RúmeníaPortúgal

GrikklandLitháenLettlandBúlgaría

Serbía

Gini stuðull (2013)

0 2 4 6 8 10

Ísland 2014Noregur

Ísland 2013TékklandFinnlandHolland

SlóvakíaSlóveníaSvíþjóðBelgía

AusturríkiMaltaSviss

UngverjalandDanmörk

FrakklandÍrland

BretlandLúxemborgÞýskaland

KýpurPólland

EvrópusambandiðEvrusvæðið

KróatíaEistland

ÍtalíaPortúgalLitháenLettland

SpánnBúlgaría

GrikklandRúmenía

Serbía

Fimmtungastuðull (2013)- Ráðstöfunartekjur 20% tekjuhæstu

einstaklinganna sem hlutfall af 20% tekjulægstu

6 Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Page 7: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Lágmarkslaun og bætur TR hafa hækkað langt umfram almenn laun

Heimildir: Tryggingastofnun, útreikningar SA

218

216

161

90

110

130

150

170

190

210

230

1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

Kaupmáttur launa, lágmarkslauna og lágmarksbóta TR frá 1995

Kaupmáttur lágmarksbóta TR Kaupmáttur lágmarkslauna Kaupmáttur launa skv. launavísitölu

7

Page 8: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Hverjar eru horfurnar á árinu 2016?

8

Page 9: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Aukin bjartsýni, aukin neysla

okt-nóv: 8%

-30%

-25%

-20%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

Kortavelta og einkaneysla- raunbreyting milli ára

Kortavelta Einkaneysla

0

20

40

60

80

100

120

140

160

-25

-20

-15

-10

-5

0

5

10

15

Samspil væntinga og neyslu

Einkaneysla, árleg br. (v.ás)

Væntingavísitala Gallup (h.ás)

9 Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Page 10: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Nýskráningar bifreiða taka við sér, en um helmingur þeirra eru nú bílaleigubílar

5%

8%

13%13%

12%

12%

9%11%

12%

23%

25%56%

45%

43%39%

43%

48%

0

2

4

6

8

10

12

14

16

18

20

1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015*

Nýskráningar nýrra fólksbifreiða - fjöldi í þúsundum og sem hlutfall af heild

Einstaklingar og fyrirtæki Bílaleigur

Heimildir: Bílgreinasambandið, Samgöngustofa, Greining Íslandsbanka

*Árið 2015 frá jan-okt

10

Page 11: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Áfram er spáð kröftugum hagvexti

Heimild: AGS

Svo virðist sem hagvöxtur hafi, að Írlandi undanskildu, hvergi verið meiri en á Íslandi á árinu sem leið. Spá

Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir árið 2016 gerir ráð fyrir að Ísland muni áfram verma annað sætið með 3,7% hagvöxt .

3,7

-2

-1

0

1

2

3

4

5

Árið 2016: Hagvaxtarspá AGS fyrir OECD ríkin- magnbreyting á VLF

11

Page 12: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Kjarasamningar hafa ótvíræð áhrif á verðbólgu

Heimild:Hagstofa Íslands

-8%

-6%

-4%

-2%

0%

2%

4%

6%

8%

10%

jan.11 maí11 sep.11 jan.12 maí12 sep.12 jan.13 maí13 sep.13 jan.14 maí14 sep.14 jan.15 maí15 sep.15

Verðbólga og undirliðir - ársbreyting

VNV Innlendar vörur Innfluttar vörur

Kjarasamningar 2011 Kjarasamningar 2014 Kjarasamningar 2015

Miklar launahækkanir kjarasamninganna 2011 skiluðu sér í hærra verðlagi, verðbólga það árið mældist tæp 8%. Hófstilltari

kjarasamningar ársins 2014 skiluðu hins vegar minni verðbólgu og miklum kaupmáttarvexti. Kjarasamningar síðasta árs geta

því miður seint talist ábyrgir og þrátt fyrir að verðbólgan sé enn undir markmiði Seðlabankans þá er innlend verðbólga komin

í 5% og verði ekki áframhald á lækkun hrávöruverðs og styrkingu krónu má ætla að framundan sé mikil verðbólga.

12

Page 13: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Viðskiptakjör voru hagstæð á síðasta ári, en verðum við eins heppin árið 2016?

Heimild: Seðlabanki Íslands

Margt hefur snúist á sveif með Íslendingum á undanförnum árum. Verð á helstu útflutningsvörum landsins hafa hækkað

töluvert á sama tíma og mikilvæg aðföng eins og olía hafa lækkað í verði. Áframhald þeirrar þróunar er hvergi nærri í hendi

og töluverð óvissa er á komandi ári.

80

90

100

110

120

130

140

150

160

199

9

200

0

200

1

200

2

200

3

200

4

200

5

200

6

200

7

200

8

200

9

201

0

201

1

201

2

201

3

201

4

201

5

Útflutningsverð sjávarafurðavísitala janúar 1999 = 100

Verð sjávarafurða alls (v. ás) Verð botnfisks (v. ás)

0

20

40

60

80

100

120

140

200

0

200

1

200

2

200

3

200

4

200

5

200

6

200

7

200

8

200

9

201

0

201

1

201

2

201

3

201

4

201

5

Olíuverð á heimsmarkaði- Brent, $/tunnu

13

Page 14: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Seðlabankinn beitir vaxtatækinu. Ólík viðbrögð við ólíkum kjarasamningum

Heimildir: Seðlabanki Íslands

2

3

4

5

6

7

nóv.10 jún.11 des.11 júl.12 jan.13 ágú.13 mar.14 sep.14 apr.15 okt.15

Virkir stýrivextir- frá ársbyrjun 2011

Vextir hækka eftir

kjarasamninga 2011

Vextir hækka í kjölfar

kjarasamninga 2015

Kjarasamningar 2011 Kjarasamningar 2014 Kjarasamningar 2015

Vextir lækka eftir

kjarasamninga 2014

Seðlabankinn brást við miklum launahækkunum 2011 með hækkun vaxta og hafa viðbrögð hans hafa verið svipuð í kjölfar

kjarasamninganna á síðasta ári. Árið 2014 leiddu ábyrgir kjarasamningar hins vegar til þess að verðbólgan hjaðnaði og

lækkaði Seðlabankinn stýrivexti í kjölfar þeirra samninga.

14

Page 15: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Verðbólgu hefur verið ofspáð og aðhaldið því meira en stefnt var að

Heimildir: Seðlabanki Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Þrátt fyrir lága verðbólgu voru stýrivextir hækkaðir um 125 punkta árið 2015. Frekari vaxtahækkanir hafa verið boðaðar á

þessu ári gangi verðbólguspá Seðlabankans eftir. Hingað til hefur Seðlabankinn spáð mun meiri verðbólgu en síðan hefur

raungerst. Verbólguhorfur hafa enn sem komið er ekki versnað ólíkt því sem gert var ráð fyrir og hefur raunvaxtastigið

haldist hærra fyrir vikið.

2,5

2,32,1

1,31,1

1,5

2 1,9

3,2

2,7

33,2

3,13,1

2,7

3,3

0

1

2

3

4

1F 2014 3F 2014 1F 2015 3F 2015

Verðbólguspá Seðlabankans og rauntölur- breyting frá fyrra ári

Rauntölur

Spá Seðlabankans birt ári fyrr

0

1

2

3

4

5

6

7

8

jan.11 sep.11 maí12 jan.13 sep.13 maí14 jan.15 sep.15

Virkir stýrivextir Seðlabankans (%)

Stýrivextir hækkuðu

um 1,25% á árinu

15

Page 16: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Þjónustuútflutningur heldur uppi viðskiptaafgangi við útlönd

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Hagstofa Íslands

60

70

80

90

100

110

120

130

140

150

160

2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Vöxtur undirliða landsframleiðslu- vísitölur, 100 árið 2008

Vöruútflutningur Þjónustuútflutningur

Verg landsframleiðsla Þjóðarútgjöld

Vöxtur þjónustugreina og vægi þeirra í útflutningi er til marks um breytingu á íslensku hagkerfi. Hagvöxtur frá því

efnahagsbatinn hófst hefur verið keyrður áfram af útflutningsgreinum. Er svo komið að viðskiptaafgangurinn er að öllu leyti

tilkominn vegna sölu á þjónustu, þar sem aftur er orðinn halli á vöruskiptum við útlönd.

16

-20

-15

-10

-5

0

5

10

15

Vöru- og þjónstujöfnuður% af VLF

Vöruskiptajöfnuður Þjónustujöfnuður

Page 17: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Þjóðin hefur greitt niður skuldir þensluáranna og erlenda staðan sjaldan verið betri

-800

-700

-600

-500

-400

-300

-200

-100

0

1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 2011 2013 2015

Hrein erlend staða þjóðarbúsins- sem % af VLF

Hrein erlend staða

Hrein staða miðað við uppgjör þrotabúa

17 Heimildir: Seðlabanki Íslands, útreikningar efnahagssviðs

0

50

100

150

200

250

300

350

400

450

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

Skuldir heimila og fyrirtækja- sem hlutfall af VLF

Page 18: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Hvert skal haldið?

1. Hverjar eru horfurnar fyrir árið 2016?

2. Málin sem verða í brennidepli

Page 19: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

1. Afnám hafta

Fyrsta skref Annað skref Þriðja skref

Þrotabú föllnu bankanna eru í þann mund að hefja, eða hafa þegar hafið, útgreiðslur. Fyrstu skref í átt að losun hafta hafa

því verið tekin. Til stóð að halda aflandskrónuútboðið haustið 2015, en nú við upphaf árs 2016 hefur það hvorki verið haldið

né boðað. Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst.

19

Aflandskrónuútboð

Page 20: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

1. Afnám hafta

Fyrsta skref Annað skref Þriðja skref

Þrotabú föllnu bankanna eru í þann mund að hefja, eða hafa þegar hafið, útgreiðslur. Fyrstu skref í átt að losun hafta hafa

því verið tekin. Til stóð að halda aflandskrónuútboðið haustið 2015, en nú við upphaf árs 2016 hefur það hvorki verið haldið

né boðað. Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst.

20

Aflandskrónuútboð

Page 21: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

1. Afnám hafta

?Fyrsta skref Annað skref Þriðja skref

Þrotabú föllnu bankanna eru í þann mund að hefja, eða hafa þegar hafið, útgreiðslur. Fyrstu skref í átt að losun hafta hafa

því verið tekin. Til stóð að halda aflandskrónuútboðið haustið 2015, en nú við upphaf árs 2016 hefur það hvorki verið haldið

né boðað. Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst.

21

Aflandskrónuútboð

Page 22: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

1. Afnám hafta

?Fyrsta skref Annað skref Þriðja skref

?

Þrotabú föllnu bankanna eru í þann mund að hefja, eða hafa þegar hafið, útgreiðslur. Fyrstu skref í átt að losun hafta hafa

því verið tekin. Til stóð að halda aflandskrónuútboðið haustið 2015, en nú við upphaf árs 2016 hefur það hvorki verið haldið

né boðað. Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst.

22

Aflandskrónuútboð

Page 23: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

2. Umbætur á vinnumarkaðslíkani

Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði

„Merkið“

Kjarasamningar smærri hópa á

almennum vinnumarkaði

Kjarasamningar opinberra starfsmanna

Launaskrið.

Jafnstaða á milli almenns og opinbers

vinnumarkaðar

23

Page 24: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

3. Endurskoðun peningastefnunnar

Þegar Seðlabankinn hækkaði vexti sína í sumar þá lækkaði langtímakrafa á skuldabréfamarkaði um tíma. Þau öfugsnúnu

áhrif má fyrst og fremst rekja til innkomu erlendra aðila á skuldabréfamarkaðinn. Þrátt fyrir að lækkun ávöxtunarkröfu

óverðtryggðra bréfa hafi að hluta gengið tilbaka þá endurspeglar þróunin sl. sumar þá stöðu að Ísland er lítið land með

sjálfstæða peningastefnu. Viðskipti fárra aðila geta nægt til að hnökrar myndist í miðlunarferli peningastefnunnar.

Heimildir: Macrobond, Seðlabanki Íslands

2

3

4

5

6

7

8

sep.11 apr.12 okt.12 maí13 nóv.13 jún.14 des.14 júl.15 jan.16

Virkir stýrivextir og ávöxtunarkrafa óverðtryggða ríkisbréfa- frá nóvember 2011

Virkir stýrivextir RB 22 RB 31

Seðlabankinn hefur hækkað vexti

um 125 punkta

24

Page 25: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

4. Dugar fjármálaregla hins opinbera til að tryggja aukin aga á góðæristímum?

Vonandi mun ný fjármálaregla kalla fram aukið aðhald í rekstri ríkissjóðs. Reynsla síðustu þensluára sýnir hins vegar glöggt

að afkoma er ekki fullnægjandi mælikvarði á aðahaldssemi opinberra fjármála. Kosningafrumvarp ríkisstjórnarinnar mun líta

dagsins ljós næsta haust en almennt er slakað nokkuð á útgjöldum í aðdraganda kosninga. Áhugavert verður að sjá hvort

ný fjármálaregla muni knýja fram aukinn aga á útgjaldahliðinni.

-2%

0%

2%

4%

6%

8%

10%

1985-1987 1996-2001 2003-2007 2016-2019

Síðustu þensluskeið: Útgjöld hins opinbera og hagvöxtur- raunbreyting milli ára á útgjöldum og VLF

Ríkisútgjöld Hagvöxtur

?

Heimildir: Ríkisreikningar, Fjárlagafrumvarp 2016

Mun ný

fjármálaregla knýja

á um aukið aðhald?

25

Page 26: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Að lokum

26

Page 27: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Aukin umsvif en hófleg kampavínsneysla

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

12.000

14.000

16.000

18.000

80

90

100

110

120

130

140

150

2001 2003 2005 2007 2009 2011 2013 áætlun 2015

Umsvif í hagkerfinu og kampavínsneysla landsmanna

Kampavínssala, lítrar (h.ás) Landsframleiðsla, vísitala (v.ás)

*áætlun fyrir árið 2015

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs27

Þrátt fyrir að Íslendingar hafa náð fyrra framleiðslustigi þá eru landsmenn enn nokkuð hóflegri í kampavínsneyslu sinni en

árin fyrir hrun. Hófsemdina má telja ákveðið heilbrigðismerki þó það megi rökræða eins og annað.

Page 28: PowerPoint Presentation - sa.is · Mikilvægt er að ekki verði slegið slöku við svo unnt verði að losa um höft á innlenda aðila sem allra fyrst. 19 Aflandskrónuútbo

Þorsteinn Víglundsson

Framkvæmdastjóri

[email protected]

sími: 591-0001

Hannes G. Sigurðsson

Aðstoðarframkvæmdastjóri

[email protected]

sími: 591-0022

Ásdís Kristjánsdóttir

Forstöðumaður efnahagssviðs

[email protected]

sími: 591-0080

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Forstöðumarður mennta- og

nýsköpunarsviðs

[email protected]

sími: 591-0014

Hörður Vilberg

Forstöðumaður samskipta

[email protected]

sími: 591-0005