15
Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012 Grand Hóteli Reykjavík Hafa breytingar á liðnum áratugum leitt til betri stöðu fyrir atvinnulífið og einstaklinginn? Jón Torfi Jónasson [email protected] http://www.hi.is/~jtj/ Menntavísindasvið HÍ

Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012 Grand Hóteli Reykjavík

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012 Grand Hóteli Reykjavík. Hafa breytingar á liðnum áratugum leitt til betri stöðu fyrir atvinnulífið og einstaklinginn? Jón Torfi Jónasson [email protected] http://www.hi.is/~jtj/ Menntavísindasvið HÍ. Efni. Starfsmenntun, fyrir atvinnulífið, fyrir einstaklinginn - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012  Grand Hóteli Reykjavík

Ráðstefna Iðnmenntar3. febrúar 2012 Grand Hóteli Reykjavík

Hafa breytingar á liðnum áratugum leitt til betri stöðu fyrir atvinnulífið og einstaklinginn?

Jón Torfi Jó[email protected] http://www.hi.is/~jtj/

Menntavísindasvið HÍ

Page 2: Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012  Grand Hóteli Reykjavík

Efni

• Starfsmenntun, fyrir atvinnulífið, fyrir einstaklinginn• Starfsmenntun í kerfisumræðunni

– Þróun starfsmenntakerfis– Hvar í skólakerfinu, karlar, konur– Starfsmenntun og brottfall

• Þróun starfa– Hvers starfs, starfsferill breytilegur, litróf starfa breytist

• Menntun til lengri og skemmri tíma– Þarfir atvinnulífsins

• Nám hjá meistara – eða í skólastofu

Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

Page 3: Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012  Grand Hóteli Reykjavík

Starfsmenntun, fyrir atvinnulífið, fyrir einstaklinginn

Menntun fyrir samfélagið, atvinnulífið og einstaklinginn, allt í senn

Meðal þess sem við spyrjum um er hve langt fram í tímann ímyndum við okkur að menntunin sem við veitum í dag dugi? Í kjölfarið, hvernig ætti hún að líta út?

Á hún – í öllum aðalatriðum – að duga, 5, 10 eða 40 ár?

Hvert á að vera inntak og skipulag fyrir bragðið?

Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

2015 2020 2025 2030 2035 2040 2045 2050 2055 2060 2065 20702015

20202025

2030

Page 4: Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012  Grand Hóteli Reykjavík

Menntun til lengri og skemmri tíma

Þarfir atvinnulífsins, hverjar eru þær?– Góður grunnur!?, fagmennska, sveigjanleiki, endurnýjun þekkingar

Jafnframt ætti að viðurkenna að a) störf innan faggreinar verða sífellt ólíkari hvert öðru

Það er liðin tíð að fólk sem undirbýr sig í tiltekinni faggrein geri ráð fyrir að vinna tiltekin verk nokkuð óháð því hver vinnuveitandinn er

Það er samt sem áður svo að til tiltekins starf s er best að læra í starfinu sjálfu, (skólavæðing menntunar er samt ekki beinlínis til umfjöllunar hér)

b) störf innan flestra faggreina breytast mjög hratt Endurnýjun þekkingar verður að vera hluti starfsins Hugmyndin um mjög fagbundna grunnmenntun úreldist sífellt hraðar

c) hve margir skipta um störf Sífellt stærri hópar fólks skipta um störf, m.a. vegna þess að sum störf hverfa og gríðarlegur fjöldi

nýrra starfa bætist við

Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

Page 5: Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012  Grand Hóteli Reykjavík

Menntun til lengri og skemmri tíma

Þrátt fyrir þetta er iðulega fjallað um menntun, m.a. menntun til starfa, eins og ekkert af þessu eigi sér stoð (hér er vísað í öll störf hvort sem menntun til þeirra fer fram á framhaldsskóla- eða háskólastigi)

Eins og fólk mennti sig í eitt skipti fyrir öllEins og þjálfun til starfs geti farið fram annars staðar en í starfinu sjálfuEins og ekki komi sífellt upp algjörlega ný verkefni sem krefjist þjálfunar án þess þó að

það þýði alltaf margra ára eða mánaða nám

Ég tel mikilvægt að gerður sé greinarmunur á því hvernig sé lagður góður grunnur til starfs eða starfssviðs og hvenær eða hvernig fólk getur menntað sig eða þjálfað til tiltekinna verka: gera greinarmun á menntun til skemmri eða lengri tíma.

Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

Page 6: Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012  Grand Hóteli Reykjavík

Skólakerfið, starfsemenntunin

Horft inn í kerfið

Horft á það utan frá

Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

Page 7: Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012  Grand Hóteli Reykjavík

Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

Fram

hald

sskó

lasti

g 20

10

164 Nátt

úruf

ræði

brau

t til s

túde

ntsp

rófs

Féla

gsfr

æði

brau

t til s

túde

ntsp

rófs

Alm

enn

nám

sbra

ut

Mál

abra

ut ti

l stú

dent

spró

fs

Viðs

kipt

a- o

g ha

gfræ

ðibr

aut ti

l stú

dent

spró

fs

Listi

r - b

reið

ar n

ámsl

eiði

r

Rafið

nir,

grun

nnám

Sjúk

ralið

anám

Frum

grei

nade

ild

Íþró

ttab

raut

sta

rfsn

ám

Hús

asm

íði

Star

fsbr

aut

Véls

tjórn

Mál

mið

nir g

runn

nám

Hár

snyr

tiiðn

Upp

lýsi

nga-

og

fjölm

iðla

grei

nar,

grun

nnám

Tölv

ufræ

ðibr

aut

Snyr

tifræ

ði

Rafv

irkju

n

Féla

gslið

abra

ut

Mat

væla

grei

nar g

runn

nám

FramhaldsskólastigAlmennt nám 3AG 5194 5051 173 1119 1047 0 0 0 470 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0Almennt nám 3CG 0 0 3159 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0For-s tarfsnám 3BP 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0For-s tarfsnám 3CP 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 358 0 0 0 0 0 0 0 0 0Starfsnám 3AV 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0Starfsnám 3CV 0 0 0 0 0 1036 506 491 0 437 383 0 348 339 277 233 230 217 208 186 173Starfsnám 4CV 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0

Al ls 25090 5194 5051 3332 1119 1047 1036 506 491 470 437 383 358 348 339 277 233 230 217 208 186 173100 20,7 20,1 13,3 4,5 4,2 4,1 2,0 2,0 1,9 1,7 1,5 1,4 1,4 1,4 1,1 0,9 0,9 0,9 0,8 0,7 0,7

0 20,7 40,8 54,1 58,6 62,7 66,9 68,9 70,8 72,7 74,5 76,0 77,4 78,8 80,2 81,3 82,2 83,1 84,0 84,8 85,5 86,2Óútskýrt 79,3 59,2 45,9 41,4 37,3 33,1 31,1 29,2 27,3 25,5 24,0 22,6 21,2 19,8 18,7 17,8 16,9 16,0 15,2 14,5 13,8

0,61 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21Hlutfal l námsbrauta 0,6 1,2 1,8 2,4 3,0 3,7 4,3 4,9 5,5 6,1 6,7 7,3 7,9 8,5 9,1 9,8 10,4 11,0 11,6 12,2 12,8

Page 8: Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012  Grand Hóteli Reykjavík

Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

Mat

væla

grei

nar g

runn

nám

Viðb

ótar

nám

til s

túde

ntsp

rófs

af s

tarf

snám

sbra

utum

Bygg

inga

- og

man

nvirk

jagr

eina

r gru

nnná

m

Skip

stjó

rn

Kvik

myn

dage

Bifv

élav

irkju

n

Bílið

nir g

runn

nám

Mat

reið

sla

Leið

bein

endu

r í le

iksk

ólum

Tækn

iteik

nun

Fata

tækn

i

Nud

d

Viðs

kipt

abra

ut

Hljó

ðfæ

rale

ikur

Inte

rnati

onal

Bac

cala

urea

te

Vélv

irkju

n/vé

lsm

íði

Búfr

æði

Pípu

lagn

ir

Fjöl

mið

latæ

kni

Skrif

stof

ubra

ut

Han

díða

brau

t

Söng

ur

Lyfja

tækn

i

Flug

liðab

raut

Mál

arai

ðn

Hei

lsum

eist

araf

ræði

Hús

stjó

rn

Hug

vísi

ndab

raut

til s

túde

ntsp

rófs

Myn

dlis

t

Rafe

inda

virk

jun

Hús

gagn

asm

íði

Flug

umfe

rðar

stjó

rn

0 173 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 86 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 46 0 0 0 00 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 00 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 90 0 0 0 0 0 0 0 68 0 0 0 0 0 0 0 0 0 00 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 00 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 45 0 0 0

173 0 172 170 144 139 130 127 126 112 101 93 92 0 0 82 81 78 76 75 74 0 58 54 52 50 47 0 0 41 38 330 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0

173 173 172 170 144 139 130 127 126 112 101 93 92 90 86 82 81 78 76 75 74 68 58 54 52 50 47 46 45 41 38 330,7 0,7 0,7 0,7 0,6 0,6 0,5 0,5 0,5 0,4 0,4 0,4 0,4 0,4 0,3 0,3 0,3 0,3 0,3 0,3 0,3 0,3 0,2 0,2 0,2 0,2 0,2 0,2 0,2 0,2 0,2 0,1

86,2 86,9 87,6 88,3 88,9 89,4 89,9 90,4 90,9 91,4 91,8 92,2 92,5 92,9 93,2 93,6 93,9 94,2 94,5 94,8 95,1 95,4 95,6 95,8 96,0 96,2 96,4 96,6 96,8 96,9 97,1 97,213,8 13,1 12,4 11,7 11,1 10,6 10,1 9,6 9,1 8,6 8,2 7,8 7,5 7,1 6,8 6,4 6,1 5,8 5,5 5,2 4,9 4,6 4,4 4,2 4,0 3,8 3,6 3,4 3,2 3,1 2,9 2,8

21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 5212,8 13,4 14,0 14,6 15,2 15,9 16,5 17,1 17,7 18,3 18,9 19,5 20,1 20,7 21,3 22,0 22,6 23,2 23,8 24,4 25,0 25,6 26,2 26,8 27,4 28,0 28,7 29,3 29,9 30,5 31,1 31,7

Page 9: Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012  Grand Hóteli Reykjavík

Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

0

10

20

30

40

50

60

70

1997

1998

1999

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

%H

lutf

all a

f hóp

num

í he

ild, m

iðað

við

hvor

t ky

n fy

rir s

ig

Hlutfall ólíkra aldurshópa í framhaldsskóla 1997-2009

Konur 15-19

Konur 20-24

Konur 25+

Karlar 15-19

Karlar 20-24

Karlar 25+

Byggt á gögnum Hagstofu Íslands, nóv. 2011. Skólamál, framhaldsskóli

Page 10: Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012  Grand Hóteli Reykjavík

Nám og starf

Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

Nám Starf

Starfsþjálfun

Page 11: Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012  Grand Hóteli Reykjavík

Hvenær fer menntunin fram?

Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

Skip

t um

star

f

Tími frá upphafi náms, störfin breytast

5 ár 10 ár 20 ár 30 ár 40 ár

Page 12: Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012  Grand Hóteli Reykjavík

Tvær hliðar ævimenntunar – mjög sláandi dæmi um sundurslit

Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

Tímaásinn, frá upphafi skóla til loka starfsævi+

Hástemmdri formlegri orðræðu um ævimenntun er lýst með þessari samfellu

Grunnmenntun (leikskóla til háskóla), starfsmenntun, starfsþróun, tómstundamenntun

Menntunarkerfið eins og það virkar og eins og um það er hugsað í raun

Skólakerfið Minna skipulögð endurmenntun og starfsþróun

Page 13: Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012  Grand Hóteli Reykjavík

Starfsmenntun í kerfisumræðunni

– Þróun starfsmenntakerfis, skólavæðing þess• Sumt er betra að læra í skóla• Sumt er betra að læra í starfi, margt verður hvergi annars staðar lært• En náin tengsl við vettvang geta verið mikilvæg til þess að skilja viðfangsefni

námsins, þótt ekki sé um eiginlega starfsþjálfun að ræða; þessi aðgreining er að mínu mati mjög mikilvæg

– Hvar í skólakerfinu, karlar, konur• Starfsmenntun pilta er í frekar á framhaldsskólastiginu, en starfsmenntun stúlkna

(t.d. í heilbrigðis- og uppeldisgreinum) er frekar á háskólastigi

– Spurning um formlegt millistig á milli framhaldsskóla og háskóla• Tímabært að taka þetta upp til umræðu; sveinspróf er á millistigi; meistarapróf á

pari við bakkalárpróf

– Starfsmenntun og brottfall úr skóla• Mikilvæg viðfangsefni, en ég tel það misráðið að ræða þessi efnisatriði sífellt í sömu

andrá

Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

Page 14: Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012  Grand Hóteli Reykjavík

Hafa breytingar á liðnum áratugum leitt til betri stöðu fyrir atvinnulífið og einstaklinginn?

Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

– Fyrsta svarið er að breytingar hafa verið of litlar, þó sumum finnist margt hafa breyst– Skólavæðing menntunar hefur sennilega verið skynsamleg til þess að losa nemendur

undan of stýrandi atvinnulífi og til þess að tryggja gæði og breidd í undirbúningi– Það er að mínu mati vanmetið að staðsetning náms í skólakerfinu skiptir máli: fyrir

nemandann– Lausnir á ýmsum vandamálum starfsmenntunar liggja hjá atvinnulífinu frekar en hjá

skólunum, en þó sumpart hjá báðum það skiptir máli að nemendur séu hvattir til að afla sér menntunar, atvinnulífið

verður að velta því fyrir sér hvernig það geti hvatt nemendur bæði til þess að velja og til þess að læra

það vantar sterkari hefð fyrir metnaðarfullri starfsþjálfun á vinnustað í upphafi starfs, sem er á könnu vinnuveitandans en gæti verið með tilstyrk skólans

það vantar viðurkenningu á því að hægt sé að afla sér starfsþekkingar til tiltekinna verkefna á skömmum tíma; það vantar líka hefð fyrir slíku námi inni í kerfinu

það vantar alla hefð fyrir öflugri samvinnu á milli skóla og fyrirtækja um símenntun og endurmenntun og jafnvel ummenntun; þetta er stærsta umbóta verkefni næsta áratugar.

Page 15: Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012  Grand Hóteli Reykjavík

Kærar þakkir

Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012