12
Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: [email protected]. Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson 9. tbl. 26. árg. 2011 2. - 8. mars Sjónaukinn Deildafundir KVH 2011 Aðalfundir deilda Kaupfélags Vestur-Húnvetninga verða haldnir sem hér segir: Aðalfundur Þorkelshólshreppsdeildar verður haldinn í Víðihlíð mánudaginn 14. mars og hefst kl. 20:30. Staðarhrepps- og Fremri- og Ytri -Torfustaðahreppsdeildir sameiginlega í Ásbyrgi, fimmtudaginn. 17. mars kl. 20:30. Hvammstangahreppsdeild og Þverár- og Kirkjuhvammsdeild sameiginlega á Vertanum, mánudaginn 21. mars kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf deilda 2. Önnur mál Magnús Freyr Jónsson framkvæmdarstjóri SKVH mun vera gestur okkar á fundunum. Hann fer yfir og svarar fyrirspurnum varðandi mál SKVH Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga

Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202011

Embed Size (px)

DESCRIPTION

http://simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2009.%20tbl.%202011.pdf

Citation preview

Page 1: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202011

Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413,símbréf 451-2786, netfang: [email protected].

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

9. tbl. 26. árg. 2011 2. - 8. mars

Sjónaukinn

Deildafundir KVH 2011Aðalfundir deilda Kaupfélags Vestur-Húnvetninga verðahaldnir sem hér segir:

Aðalfundur Þorkelshólshreppsdeildar verður haldinn íVíðihlíð mánudaginn 14. mars og hefst kl. 20:30.

Staðarhrepps- og Fremri- og Ytri -Torfustaðahreppsdeildirsameiginlega í Ásbyrgi, fimmtudaginn. 17. mars kl. 20:30.

Hvammstangahreppsdeild og Þverár- og Kirkjuhvammsdeildsameiginlega á Vertanum, mánudaginn 21. mars kl. 20:30.

Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf deilda

2. Önnur mál

Magnús Freyr Jónsson framkvæmdarstjóri SKVH mun veragestur okkar á fundunum. Hann fer yfir og svararfyrirspurnum varðandi mál SKVH

Félagsmenn eru hvattir til að mæta.

Kaupfélag Vestur-Húnvetninga

Page 2: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202011

Vantar þig?KlósettpappírEldhúsrúllur

Gjafapappír með kortumVið erum með ofangreindar vörur til sölutil fjáröflunar fyrir uppskeruferð okkarvorið 2011.Þeir sem vilja panta hjá okkar hafisamband við Odd í síma 898 2413 eða ínetfangið [email protected] og viðmætum til þín með vöruna um hæl.

Uppskeruhópur Umf. Kormáks í körfu 2011.

Aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 3: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202011

Hvammstangakirkjaööööööööööööö

Æskulýðsmessa

Æskulýðsmessa verður í Hvammstangakirkju áæskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar

sunnudaginn 6. mars n.k. kl. 14. Börn úr 6 - 9 ára kirkjustarfinu syngja sálma, TTT - börnin sýnahelgileik og fermingarbörnin lesa ritningarlestra og bænir.

Eftir messu selja fermingarbörnin bollukaffi í safnaðarheimilinutil styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar.

Allir velkomnirSóknarprestur

ööööööööööööööööööö

Kvöldsöngur

Kvöldsöngur/vesper verður sunginn Hvammstangakirkju nk.

sunnudagskvöld 6. mars kl. 20:30.Kirkjukór Hvammstanga, Kór Melstaðar- og Staðarbakkasóknaog Kór Blönduóskirkju leiða sönginn undir stjórn sinnaorganista en sóknarprestarnir á Hvammstanga, Melstað ogBlönduósi þjóna fyrir altari.

Allir velkomnirSóknarprestur

Page 4: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202011

Á döfinniTími Hvað - Hvað tbl.

3. marskl. 15:00 180. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra 9

4. marskl. 20:30 Alþjóðlegur bænadagur kvenna Melstaðarkirkju 8 Jögvan og Vignir Snær á Vertanum 9

5. marskl. 20:30 Kvennakórinn Sóldís tónl. Blönduóskirkju 9 Lokadagur skráningar í söngvarakeppnina 9 Ljósmyndanámskeið hjá Farskólanum 9

6. marskl. 14:00 Æskulýðsmessa Þjóðkirkjunnar Hvt.kirkju 9kl. 20:30 Kvöldsöngur Hvammstangakirkju 9

7. marskl. 20:00 Reiðtímar Þytsheimum Ísólfur Líndal 7kl. 20:30 Aðalfundur Framsóknarfélagsins í Hlöðunni 9

8. marskl. 19:30 Blak í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga 8kl. 20:00 Gömlu dansarnir í Nestúni 9

10. marskl. 10:00 Frumherji bifreiðaskoðun Vélav. H.E. 9

11. marskl. 8:00 Frumherji bifreiðaskoðun Vélav. H.E 9

Sjónaukinn fyrir þig og þínatil styrktar

íþróttastarfi ungmenna

Page 5: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202011

AðalfundurAðalfundur Framsóknarfélags Húnaþings vestra verður haldinn

mánudagskvöldið 7. mars 2011 í kaffihúsinu Hlöðunni kl. 20:30.Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf

Sveitastjórnarmál Önnur mál.

Á fundinn mætir formaður kjördæmissambandsinsSvava Halldóra Friðgeirsdóttir.

Nýir félagar eru velkomnir á fundinn. - Stjórnin.

Þvottahúsið PerlanTekur ekki lengur á móti fatnaði í þurrhreinsun.Vinsamlegast þeir sem eiga fatnað hjá mér aðsækja sem fyrst.

Stólpar halda bingó í Nestúni20. mars kl. 15:00.

Sjónaukinnslóðin er: www..simnet.is/umf.kormakur

Aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 6: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202011

Frá Farskólanummiðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra

Ljósmyndanámskeið fyrir byrjendur á stærri vélar, verður haldið á Hvammstangalaugardagana 5. mars og 12. mars frá klukkan 10:00.Námskeiðið fer fram í Fjarnámsstofunni að Höfðabraut6. Námskeiðsgjald er 12.000 kr.

Félagsmenn í Kili athugið! Kjölur stéttarfélag greiðir þetta

námskeið fyrir sína félagsmenn að fullu.

Stéttarfélög styrkja tómstundanámskeið um allt að 50%.

Kynnið ykkur rétt ykkar til endurgreiðslu.

eeeeeeeeeeeeeeeeee

ÚtskurðarnámskeiðÁ döfinni er námskeið í útskurði. Hafið samband viðFarskólann til að fá frekari upplýsingar og til að skráykkur.Upplýsingar og skráningar hjá Farskólanum í síma 45560 10 og hjá Helgu Hinriksdóttur í síma: 864 60 14.

www.farskolinn.is

Page 7: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202011

Laus störf á Hótel EdduLaugarbakka

Hótel Edda Laugarbakka óskar eftir aðráða kraftmikið og duglegt starfsfólk til

almennra hótelstarfa nú í sumar.

Starfsreynsla æskileg og lágmarksaldur er 18 ár.

Hægt er að senda inn umsóknir á rafrænu formi á heimasíðuHótel Eddu www.hoteledda.is

Umsóknarfrestur er til 23. mars n.k.

Nánari upplýsingar gefur Magnea í síma 897 02 04.

Hótel Edda Laugarbakka

Bifreiðaskoðun verður á Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar

Hvammstanga eftirtalda daga:Fimmtudaginn 10. mars kl. 10:00 - 18:00og föstudaginn 11. mars kl. 8:00 - 16:00

Tímapantanir í síma 451 25 14.Ath. lokað í hádeginu frá kl 12 til 13.

Hvammstangi2011

FRUMHERJI HF. - ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ

Page 8: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202011

Á döfinni - framhald

Tími Hvað - Hvað tbl.12. mars

Ljósmyndanámskeið hjá Farskólanum 914. mars

kl. 20:00 Reiðtímar Þytsheimum Ísólfur Líndal 7kl. 20:30 KVH deildarf. Í Víðihlíð Þorkelshólshr.deildar 9

17. marskl. 20:30 KVH deildarf. í Ásbyrgi Staðar og Torfust.d 9

20. marskl. 15:00 Stólpar halda bingó í Nestúni 9

21. marskl. 20:30 KVH deildarf. í Vertanum, Hvt., Þverá og Kirkjuh.d. 9

9. apríl Söngvarakeppni Húnaþings vestra 9

Sjónaukinn fyrir þig og þínatil styrktar

íþróttastarfi ungmenna

Félagsnúmer okkar í Getraunum er

530Umf. Kormákur

Getraunir til að vinna

Aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 9: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202011

Enn og aftur höldum við dansiballNæsta föstudag 4. mars verða það sjálfir

Eurovision töffaranir Jögvan og Vignir Snær

sem halda öllum í stuði.Einstakt tilefni til að koma sjá og sannfærast.

Ekki missa af þessu tækifæri kr. 1.000 inn.

Minnum á öll okkar tilboð og lambasteik alla helgina með alle

aðeins kr. 1.590

Nú fer að koma að því...Söngvarakeppni Húnaþings vestra verður 9.apríl í Félagsheimilinu Hvammstanga. Enn erlaust pláss á sviðinu, tilvalið fyrir hópa að komasaman og flytja sitt uppáhalds lag, skráningulýkur 5. mars.

Eftir keppnina mun hljómsveitin Von ásamt Magnaskemmta ballgestum til kl 03:00. 18 ára aldurstakmark.

Bar á staðnum.

Nánar auglýst síðar

Page 10: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202011

Þjónusta í boðiHvað Þjónustuaðili tbl.Ökuskólinn Námskeið hefjast 18. mars 9Dansiball og tilboð Vertinn 9Útskurðarnámskeið Farskólinn 9Geislad. Lauf Geisladiskurinn Lauf er kominn út 9Laus störf Hótel Edda Laugarbakka 9Námskeið Farskólinn - Verkstjórn í skapandi gr. 8Páskaslátrun 5. apríl Sláturhús KVH 8Nýtt Pizzatilboð Vertinn 8Alþjóðadagur Hvammstangadeild RKÍ 8Til sölu Fífusund 7 Hvammstanga 7Starfsmann vantar Vertinn 7Sumarvinna Ferðir ehf. Brekkulæk 7Nudd Víðigerði - Árborg 6Tilboð og opnutími Vertinn Hvammstanga 6Gifsplötur til sölu Sigurður vinnumaður 6Jarðstraumskönnun Bryndís Pétursdóttir 6

Sjónaukinn í þína þágu,til styrktar íþróttastarfi ungmenna

Auglýsingar VERÐA AÐ HAFA BORIST fyrir kl.

21:00 á mánudagskvöld, nema um annað sé sérstaklegasamið. Netfang: [email protected],

símbréf 451 27 86, sími: 898 24 13. Sjónaukinn

Aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 11: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202011

Eldri borgarar! Gömlu dansarnir!Gömlu dansarnir verða í Nestúni, þriðjudaginn

8. mars, 2011, frá kl. 20 til kl. 23.Bjössi og Benni sjá um fjörið, allir velkomnir.

Aðgangseyrir 500 kr.Áhugahópur um gömlu dansana.

Kvennakórinn SóldísHeldur tónleika í Blönduóskirkju

laugardaginn 5. mars kl. 20:30

Söngstjóri er Sólveig Sigríður Einarsdóttir

Undirleikari er Rögnvaldur Valbergsson

Miðaverð kr. 1500,ath. ekki tekið við greiðslukortum.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Kvennakórinn Sóldís

Page 12: Sjo%cc%81naukinn%2009 %20tbl %202011

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

180. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestraverður haldinn fimmtudaginn 3. mars 2011 kl.15:00 í fundarsal Ráðhússins.

Dagskrá:

1. Byggðarráð.Fundargerð 682. fundar.Fundargerð 683. fundar.Fundargerð 684. fundar.

2. Félagsmálaráð.Fundargerð 112. fundar.

3. Fræðsluráð.Fundargerð 119. fundar.

4. Landbúnaðarráð.Fundargerð 101. fundar.Fundargerð 102. fundar.

5. Menningar- og tómstundaráð.Fundargerð 95. fundar.

6. Skipulags- og umhverfisráð.Fundargerð 194. fundar.

7. Málefni Sparisjóðs Keflavíkur.

Hvammstanga 28. febrúar 2011Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409