12
Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: [email protected]. Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson 46. tbl. 25. árg. 2010 17. - 23. nóvember Sjónaukinn Sparisjóðurinn óskar Ungmennafélaginu Kormáki innilega til hamingju með 25 ára útgáfuafmæli Sjónaukans 25 ára

Sjo%cc%81naukinn%2046 %20tbl %202010

Embed Size (px)

DESCRIPTION

http://simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2046.%20tbl.%202010.pdf

Citation preview

Page 1: Sjo%cc%81naukinn%2046 %20tbl %202010

Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413,

símbréf 451-2786, netfang: [email protected].

Útg. Umf.Kormákur.

Ábm. Oddur Sigurdarson

46. tbl. 25. árg. 2010 17. - 23. nóvember

Sjónaukinn

Sparisjóðurinnóskar

Ungmennafélaginu Kormáki

innilega til hamingju með

25 áraútgáfuafmæli

Sjónaukans

25ára

Page 2: Sjo%cc%81naukinn%2046 %20tbl %202010

Horft um öxl í tilefni25 ára útgáfuafmælis

Sjónaukans

Í 25 ár hefur Sjónaukinn veriðauglýsinga- og upplýsingamiðill íokkar góða samfélagi.

Við viljum af því tilefni þakka ykkur innilegafyrir ánægjuleg samskipti og farsælt samstarf áþessum aldarfjórðungi sem liðinn er.

Allur hagnaður af Sjónaukanum þessi ár hefurfarið í íþróttastarfi barna og unglinga hjá Umf.Kormák og verður svo áfram.

Bestu kveðjurStjórn Umf. Kormáks

Aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 3: Sjo%cc%81naukinn%2046 %20tbl %202010

Útsala - ÚtsalaÚtsala hefst miðvikudaginn 17. nóvember.

Á okkar vinsælu ullarvörum.Höfum líka til sölu flísvörur frá ICEWEAR

Handprjónaband Léttlopa-Plötulopa-ÁlafosslopaSetjum rennilása í lopapeysur

Opnunartími: virka daga frá kl. 8 - 18. Opið verður laugardaginn 27. nóvember frá kl. 13 - 17.

Verslum í heimabyggð.

Verslun WOOL FACTORY SHOP.KIDKA ehf. Höfðabraut 34.

Sími 451 00 60.

Spilakvöld Kb verður fimmtudaginn 18. nóv. kl. 20:30 íFélagsheimilinu Hvammstanga. Kvenfélagið Björk.

HvammstangakirkjaBarna- og fjölskyldumessa

Barna- og fjölskyldumessa n.k. sunndag 21. nóvember kl. 14.Stundin verður með sunnudagaskólaívafi, börn úr 6 - 9 ára starfinutaka þátt og syngja sálma.Leikskólabörn og börn af mömmumorgnum sérstaklega boðinvelkomin í öruggri fylgd foreldra sinna. Mömmur á mömmumorgnum töfra fram veitingar að stundinnilokinni.

Allir velkomnir - Sóknarprestur

Page 4: Sjo%cc%81naukinn%2046 %20tbl %202010

BEKKJARFUNDIR

AÐALFUNDUR FORELDRAFÉLAGSINS

Næstkomandi miðvikudag, þann 17. nóvember verðahaldnir bekkjarfundir með umsjónarkennurum 5. - 10.bekkjar í bekkjarstofum á Laugarbakka. Foreldrar hafaþá tækifæri til að ræða við umsjónarkennara um starfið íbekknum, samskipti, nám og kennslu. Fundirnir hefjast kl.20:00 og eru til kl. 20:30.

Á eftir fundunum hefst aðalfundur foreldrafélagsins ímatsal skólans á Laugarbakka. Þar verða venjulegaðalfundarstörf, kosning í skólaráð og almennarumræður. Foreldrar yngri barna (1. - 4. b.) mæta því kl.20:30.

Bekkjarfundir með foreldrum 1. - 4. bekkjar verðamiðvikudaginn 24. nóvember í skólanum á Hvammstangakl. 17:00 - 18:00

Skólastjóri verður til viðtals á skrifstofu sinni á meðanbekkjarfundir standa yfir.

Skólastjóri

Grunnskóli Húnaþings vestravi› Fífusund, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2900 - Fax 455-2908

Page 5: Sjo%cc%81naukinn%2046 %20tbl %202010
Page 6: Sjo%cc%81naukinn%2046 %20tbl %202010
Page 7: Sjo%cc%81naukinn%2046 %20tbl %202010
Page 8: Sjo%cc%81naukinn%2046 %20tbl %202010
Page 9: Sjo%cc%81naukinn%2046 %20tbl %202010

Frá stjórn félags Stofnfjáreigenda í

fyrrum Sparisjóði Húnaþings og Stranda

(SSPHUN).Frestur til þess að lýsa kröfum í þrotabúSparisjóðsins í Keflavík rennur út þann 10.desember n.k. Að höfðu samráði við lögmann SSPHUNer mælt með því að þeir aðilar sem tóku þátt ístofnfjáraukningunum árið 2007 og fjármögnuðu kaupin meðlánsfé frá Sparisjóði Húnaþings og Stranda lýsi kröfum í búiðí von um að til skuldajöfnunar komi.Nánari upplýsingar má fá í síma 861 72 63 og einnig má sendatölvupóst á netfangið [email protected]

....fögur er hlíðin og fer ég hvergi....Hefur þú hugsað þér að fara í nám?Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum í samstarfi við Farskólann - miðstöð símenntunará Norðurlandi vestra býður upp á fjarnám í Menntastoðum á vorönn 2011. Námið erunnið í samstarfi símenntunarmiðstöðva víðsvegar um landið og gerir því öllumlandsmönnum kleift að taka meirihluta námsins í sinni heimabyggð. Menntastoðir er grunnnám á framhaldsskólastigi. Kennd eru eftirtalin fög; stærðfræði,íslenska, enska, danska, námstækni og tölvu- og upplýsingatækni. Menntamálaráðuneytið hefur samþykkt að framhaldsskólar geti metið námið til eininga.Keilir metur námið sem fullnægjandi undirbúning undir framhaldsnám í Háskólabrú.Námið er 10 mánaða langt og byggir á einni helgarlotu í mánuði þar sem nemendurmæta í tíma á nálæga símenntunarmiðstöð en sækja annars kennslu í gegnum netið.Námið hefst föstudaginn 7. janúar og lýkur með útskrift í janúar 2012 og geta nemendurinnritað sig þá beint í fjarnám í Háskólabrú Keilis sem hefst í janúar 2012. Námið kostar 110.000 kr. - Skráning fer fram á www.keilir.net - Allar nánari upplýsingarmá nálgast inni á www.mss.is eða hafa samband við Hjörleif Þór Hannesson hjá MSS ísíma 421 7500. - Hefur blundað í þér að fara í nám?

MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Á SUÐURNESJUMSími 421 7500 - www.mss.is

Page 10: Sjo%cc%81naukinn%2046 %20tbl %202010

Basar!Föstudaginn 19. nóv. kl. 13:30 - 16,00

verður haldinn basar í dagstofu Sjúkrahússins á Hvammstanga.Margt góðra muna í boði, komið og gerið góð kaup.

Verið velkominIðjan/föndrið - Sjúkrahúsinu Hvammstanga

Er slökkvitækið í lagi?Yfirfer duftslökkvitæki, vatnsslökkvitæki og léttvatnsslökkvitæki.Endurhleð slökkvitæki einnig eftir notkun.

Slökkvitækjaþjónustan Hvammstanga.Marteinn Hólmsteinsson sími 898 24 53.

Jólatónleikar í Félagsheimilinu Ásbyrgi Laugardagskvöldið 27.nóvember klukkan 21:00.

Aðgangseyrir kr. 1.000Nánar auglýst síðar

Sjónaukinn 25 ára Í tilefni af því að 25 ár eru liðin frá því 1. tölublaðSjónaukans var gefið út setjum við afrit af því í miðjuna áþessu blaði. - Þá voru ekki notaðar tölvur til að setja uppblaðið heldur ritvél, úrklippur og krassstafir.

Page 11: Sjo%cc%81naukinn%2046 %20tbl %202010

Ólafur JakobssonÉg býð mig fram til stjórnlagaþings

Ég vil leggja mitt af mörkum til þess að bætastjórnarskrána, vegna barnanna okkar og framtíðarinnar.

Ég bið um stuðning þinn.

Kosninganúmerið er 4558Sjá nánar á: www.kosning.is og á facebook síðu.

Netfang: [email protected]

Sauðfjárslátrun í nóvember

Sauðfé verður slátrað þann 24. nóvember hjá SAHAfurðum. Bændur eru hvattir til að hafa samband viðsláturhússtjóra í síma 896 22 80 og gefa upp áætlaðansláturfjárfjölda.Sama verð og greiðslukjör verða í boði og fyrirhaustslátrun 2010.

Page 12: Sjo%cc%81naukinn%2046 %20tbl %202010

Auglýsingum kjörfund.

Kjörfundur í Húnaþingi vestra vegnakosninga til Stjórnlagaþings þann 27.nóvember 2010 hefst kl. 09:00 íGrunnskólanum á Hvammstanga(gengið inn frá Kirkjuvegi) og líkur kl19:00.

Samkvæmt lögum ber kjósendum aðframvísa persónuskilríkjum sé þessóskað.

Kjörstjórn Húnaþings vestra.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2400 - Fax 455-2409