12
Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: [email protected]. Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson 45. tbl. 26. árg. 2011 9. - 15. nóvember Sjónaukinn Kynningarfundir um tillögu að sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþings vestra. Samstarfsnefnd um sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþings vestra boðar til almennra kynningarfunda um tillögu að sameiningu sveitarfélaganna sem hér segir: Í skólahúsinu á Borðeyri þriðjudaginn 22. nóvember n.k. kl. 16:00. Í Félagsheimilinu Hvammstanga þriðjudaginn 22. nóvember n.k. kl. 20:00. Kynningarfundirnir eru öllum opnir og hvetur samtarfsnefndin íbúa Bæjarhrepps og Húnaþings vestra til að sækja fundina hvort heldur er á Borðeyri eða Hvammstanga. Kynningarbæklingi um sameiningu sveitarfélaganna verður dreift á öll heimili í sveitarfélögunum um miðjan nóvembermánuð. Til nánari upplýsingar er samantekt samstarfsnefndar og KPMG að finna á heimasíðu Húnaþings vestra www.hunathing.is og á www.strandir.is Samstarfsnefnd.

Sjo%cc%81naukinn%2045 %20tbl %202011

Embed Size (px)

DESCRIPTION

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2045.%20tbl.%202011.pdf

Citation preview

Page 1: Sjo%cc%81naukinn%2045 %20tbl %202011

Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413,símbréf 451-2786, netfang: [email protected].

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

45. tbl. 26. árg. 2011 9. - 15. nóvember

Sjónaukinn

Kynningarfundirum tillögu að sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþings vestra.Samstarfsnefnd um sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþingsvestra boðar til almennra kynningarfunda um tillögu aðsameiningu sveitarfélaganna sem hér segir:

Í skólahúsinu á Borðeyriþriðjudaginn 22. nóvember n.k. kl. 16:00.

Í Félagsheimilinu Hvammstangaþriðjudaginn 22. nóvember n.k. kl. 20:00.

Kynningarfundirnir eru öllum opnir og hvetur samtarfsnefndiníbúa Bæjarhrepps og Húnaþings vestra til að sækja fundina hvortheldur er á Borðeyri eða Hvammstanga.Kynningarbæklingi um sameiningu sveitarfélaganna verðurdreift á öll heimili í sveitarfélögunum um miðjannóvembermánuð.Til nánari upplýsingar er samantekt samstarfsnefndar og KPMGað finna á heimasíðu Húnaþings vestra www.hunathing.is og áwww.strandir.is

Samstarfsnefnd.

Page 2: Sjo%cc%81naukinn%2045 %20tbl %202011

Á döfinniTími Hvað - Hvar tbl.

Miðvikudagur 9. nóvemberkl. 20:30 Bubbi „Ég trúi á þig“ Félagsheimilinu Hvammst. 44

Fimmtudagur 10. nóvemberkl. 15:00 Sveitarstjórnarfundur hjá Húnaþingi vestra 45

Föstudagur 11. nóvemberkl. 20:00 Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra 45kl. Réttindagæslumaður fatlaðra á Hvammstanga 45

Laugardagur 12. nóvemberkl. 13:00 Opið hús hjá Bændaþjónustunni Blönduósi 45kl. 17-19 Körfuboltaleikur í Íþróttamiðstöðinni 8. fl. stúlkna 45kl. Gæsaveislan - Gæs og gisting, Gauksmýri 42

Sunnudagur 13. nóvemberkl. 10-12 Körfuboltaleikur í Íþróttamiðstöðinni 8. fl. stúlkna 45kl. 14:00 Messa í Melstaðarkirkju 45kl. 20:30 Messa í Staðarbakkakirkju - Aðalsafnaðarfundur 45kl. 20:30 Lomber í félagsheimilinu Ásbyrgi 45

Miðvikudagur 16. nóvemberkl. 15:00 Tónleikar á Bókasafninu - dagur íslenskrar tungu 45kl. Augnlæknir á Hvamsmtanga til 18. nóv. 45

Þriðjudagur 22. nóvemberkl. 16:00 Kynningarfundur um sameiningu Gr.sk. Borðeyri 45kl. 20:00 Kynningarfundur um sameiningu Félagsh. Hvt. 45

Miðvikudagur 30. nóvember Lokadagur fyrir athugasemdir við aðalskipulag 42

Lokadagur fyrir athugasemdir við deiliskipulag 42Föstudagana 2. og 9. desember

Jólahlaðborð - Jólastemming, Gauksmýri 42Laugardagana 3. og 10. desember

Jólahlaðborð - Jólastemming, Gauksmýri 42

Page 3: Sjo%cc%81naukinn%2045 %20tbl %202011

MelstaðarkirkjaMessa sunnudag 13. nóv. kl. 14.

Eftir messu verður þess minnst að nú eru 100 ársíðan gamla prestsetrið, nú safnaðarheimili kirkjunnar, varreist, og sett upp mynd af sr. Eyjólfi Kolbeins, sem lét reisahúsið.

StaðarkirkjaMessa sunnudag 13. nóv. kl. 20.30.

Aðalsafnaðarfundur kirkjunnar eftir messu.

Sóknarprestur og sóknarnefndir

Réttinda-gæslu-maðurfyrir fatlað fólk

Verður á Hvammstanga 11.nóvemberViðtalspantanir í síma 858 1959 eða á netfangið[email protected]

Guðrún

Page 4: Sjo%cc%81naukinn%2045 %20tbl %202011
Page 5: Sjo%cc%81naukinn%2045 %20tbl %202011

Íslandsmótið í körfubolta8. fl. stúlkna 1. d. C, 2. umf.Íþróttamiðstöðinni Hvammstangi

laugardaginn 12. ogsunnudaginn 13. nóvember 2011

Íbúar! Skellið ykkur á leikina og hvetjið ungmenni tildáða.

Umf. Kormákur

Laugardagur 12. nóv.kl. 17:00 Kormákur - Þór Akkl. 18:00 Stjarnan - Kormákurkl. 19:00 Þór Ak - Stjarnan

Sunnudagur 13. nóv.kl. 10:00 Þór Ak - Kormákurkl. 11:00 Þór Ak - Stjarnankl. 12:00 Stjarnan - Kormákur

KONFEKTGERÐHalldór Kr. SigurðssonKonditorimeistari verður meðnámskeið í konfektgerð laugardaginn26. nóv. n.k. í FélagsheimilinuHvammstanga.

Upplýsingar og skráning hjá RögguEggerts. sími: 451 26 17 / 899 26 17fyrir 22. nóv.

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 6: Sjo%cc%81naukinn%2045 %20tbl %202011

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR189. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinnfimmtudaginn 10. nóvember 2011 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

Dagskrá:

1. Byggðarráð.Fundargerð 716. fundar.Fundargerð 717. fundar.Fundargerð 718. fundar.Fundargerð 719. fundar.Fundargerð 720. fundar.Fundargerð 721. fundar.Fundargerð 722. fundar.Fundargerð 723. fundar.

2. Félagsmálaráð.Fundargerð 121. fundar.Fundargerð 120. fundar.

3. Fræðsluráð.Fundargerð 125. fundar.

4. Menningar og tómstundaráð.Fundargerð 100. fundar.Fundargerð 101. fundar.

5. Skipulags- og umhverfisráð.Fundargerð 202. fundar.

6. Tillaga samstarfsnefndar um mögulega sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþings vestra. Seinni umræða.

Hvammstanga 7. nóvember 2011Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829

Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 7: Sjo%cc%81naukinn%2045 %20tbl %202011
Page 8: Sjo%cc%81naukinn%2045 %20tbl %202011

Króksamótið í körfu, á Sauðárkrók laugardaginn 12. nóv.

Eins og áður hefur komið fram þá fer Króksamót Tindastóls íkörfubolta fyrir 1. - 6. bekk fram á Sauðárkróki n.k. laugardag12. nóvember.

Þetta er tilvalið mót fyrir iðkendur til að reyna sig við aðra á,engin stig talin og leikgleðin og ánægjan höfð að leiðarljósi.

Skráningu þarf að vera lokið SEM ALLRA ALLRA FYRST, íallra síðasta lagi fyrir kl. 20:00 miðvikudag 9. nóvember.

Skráið ykkur með því að svara þessum tölvupósti eða sendatölvupóst á netfangið [email protected] eða hringja í 898 2413 Oddur.

Stefnt er að því að mótið hefjist kl. 10 og ljúki um kl. 16laugardaginn 12. nóvember.

Umf. Kormákur

LOMBERLomberkvöldin byrja sunnudaginn 13. nóvember ífélagsheimilinu Ásbyrgi, kl. 20:30. Spilað verður ásunnudagskvöldum í allan vetur.Kennsla verður á staðnum fyrstu vikurnar fyrir alla þá sem viljalæra eða rifja upp þetta stórskemmtilega spil.

Lomberklúbburinn Ponti

Page 9: Sjo%cc%81naukinn%2045 %20tbl %202011

Starfskraftvantar.

Félagsmiðstöðin Óríon auglýsir eftir starfskrafti til að vera ífélagsmiðstöðinni á þriðjudagskvöldum frá 19 - 21. Einnig vantarstarfskraft í félagsmiðstöðina Óríon á miðvikudögum fá kl. 15 -17 Áhugasamir hafi samband við íþrótta- og tómstundafulltrúa ísíma 867 75 42 eða senda tölvupóst á netfangið[email protected]

AugnlæknirÖrn Sveinsson, augnlæknir verður á HeilsugæslustöðinniHvammstanga dagana 16., 17. og 18. nóvember 2011.Tímapantanir í síma 432 13 00.

Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hvammstanga.

Frá BókasafninuÁ degi íslenskrar tungu 16. nóv. verður skemmtilegt íbókasafninu kl. 15:00 ætlar Elínborg Sigurgeirsdóttir að komameð nemendur og munu þau leika á hljóðfæri. Eru þetta ætíðánægjulegar stundir. Nú eru nýju bækurnar sem óðast að koma.

Bókavörður

Bóka- og skjalasafn Húnaþings vestraHöfðabraut 6, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 451-2607

HÚNAÞING vestraHvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829

Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Page 10: Sjo%cc%81naukinn%2045 %20tbl %202011

Þjónusta í boði/óskastHvað Þjónustuaðili tbl.Augnlæknir á Hvt. Örn Sveinsson 16. - 18. nóv. 45Króksamót í körfubolta Umf. Kormákur 45Konfektgerð Ragga Eggerts. 45Fallegt í jólapakkann Ísaumur.is 45Sauðfjárslátrun Sláturhús KVH 45Vinnuvélanámskeið Ökuskóli Norðurlands vestra 45Starfskraftur óskast Félagsmiðstöðin Óríon 45Umsóknir um styrki Styrktarsjóður USVH 44Nýtt símanúmer Tannlæknastofan á Hvammstanga 44Framtíðarstarf á Samb. Húnaþing vestra 44Tímab. starf á Sambýli Húnaþing vestra 44Nám í boði á vorönn Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki 44Innilegar þakkir Guðmundur Karlsson 44Úrslit leikja í körfu Umf. Kormákur 44Tek að mér rúning Magnús Elíasson 43Laust starf stuðningflt. Grunnskóli Húnaþings vestra 43Sjálfboðaliðar óskast Rauði krossinn Hvammstangadeild 43Vinnuvélanámskeið Ökuskóli Norðurlands vestra 43Rjúpnaveiði Húnaþ. v. Húnaþing vestra 43Tilkynning samstarfsn. Bæjarhreppur og Húnaþing vestra 43Rjúpnaveiði í Víðidal Landeigendur 43Bann við rjúpnaveiði Húnaþing vestra 43Vetrardekk á felgum Til sölu, uppl. gefur Oddur 42Fréttaspistill Gærunar - Nytjamarkaður 42Aðalskipulag auglýst Húnaþing vestra 42Styrktarsjóður Elínborg Sigurgeirsdóttir 34

Sjónaukinn í þína þágu,til styrktar íþróttastarfi ungmenna

Page 11: Sjo%cc%81naukinn%2045 %20tbl %202011

Sauðfjárslátrun!Sauðfjárslátrun verður eftirtalda daga:

Fimmtudaginn 24. nóvemberFimmtudaginn 8. desember

Vinsamlegast sendið ekki ný rúið fé tilslátrunar

Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafið samband í síma 45523 30 eða Steinbjörn í síma 893 50 70. Einnig er hægt aðsenda í vefpósti á [email protected]

Page 12: Sjo%cc%81naukinn%2045 %20tbl %202011

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestraverður haldin föstudaginn 11. nóvember í

Félagsheimilinu Hvammstanga.

Árshátíðin hefst kl. 20:00 með skemmtiatriðum í Félagsheimilinu Hvammstanga.

Að þeim loknum mun DJ DODDI MIX sjá um tónlist fyrirdansi, en um leið verða kaffiveitingar í húsnæði skólans áHvammstanga.

Áætlað er að ballinu ljúki um kl. 1:00.

Miðaverð á árshátíðina er eftirfarandi:Skemmtiatriði, kaffiveitingar og dansleikur 2.000 kr.

Kaffiveitingar og dansleikur fyrir nemendur skólans 1.000 kr.Athugið að ekki er hægt að greiða með kortum.

Ef fleiri en tveir nemendur eru frá sama heimili,er frítt frá og með þriðja barni.

Börn undir grunnskólaaldri fá frítt inn á árshátíðina.

Forsala á miðum verður í Grunnskóla Húnaþings vestra áHvammstanga fimmtudaginn 10. nóvember kl. 11 -16

Allur ágóði af skemmtuninni rennur í ferðasjóð nemenda.

Árshátíðarkveðja frá nemendum og starfsfólki Grunnskóla Húnaþings vestra.

Grunnskóli Húnaþings vestraKirkjuvegi 1, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2900 - Fax 455-2908