12
Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: [email protected]. Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson 20. tbl. 26. árg. 2011 18. - 24. maí Sjónaukinn Vorhátíð Grunnskóla Húnaþings vestra föstudaginn 20. maí 2011 Dagskrá vorhátíðar 13:00 - 14:00 Sýning í Félagsheimilinu Hvammstanga 14:00 - 14:30 Farartækjakeppni í Íþróttamiðstöð 14:30 - 16:30 Kaffihús 9. bekkinga 14:30 - 17:00 Hoppukastali, draugahús, andlitsmálun, leikir o.fl. Hittumst á Facebook - styrktarsýning Félagsheimilinu Hvammstanga 20. maí kl. 20:30 Föstudagskvöldið 20. maí munu nemendur Hljómlistar standa fyrir sérstakri styrktarsýningu þar sem allur ágóði af miðaverði mun renna til valkyrjanna Rósu á Fjarðarhorni og Siggu á Gauksmýri. Nemendur Hljómlistar hvetja alla sem vettlingi geta valdið að mæta í Félagsheimilið Hvammstanga og njóta frábærrar skemmtunar um leið og við sýnum stuðning okkar í verki. Sýningin hefst kl. 20:30 og er miðaverð kr. 1.500 fyrir fullorðna og kr. 500 fyrir börn. Athugið að ekki er tekið á móti kortum. Hljómlistarhópur og leikstjórar Grunnskóli Húnaþings vestra við Fífusund, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2900 - Fax 455-2908

Sjo%cc%81naukinn%2020 %20tbl %202011

Embed Size (px)

DESCRIPTION

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2020.%20tbl.%202011.pdf

Citation preview

Page 1: Sjo%cc%81naukinn%2020 %20tbl %202011

Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413,símbréf 451-2786, netfang: [email protected].

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

20. tbl. 26. árg. 2011 18. - 24. maí

Sjónaukinn

Vorhátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

föstudaginn 20. maí 2011Dagskrá vorhátíðar

13:00 - 14:00 Sýning í Félagsheimilinu Hvammstanga14:00 - 14:30 Farartækjakeppni í Íþróttamiðstöð14:30 - 16:30 Kaffihús 9. bekkinga14:30 - 17:00 Hoppukastali, draugahús, andlitsmálun, leikir o.fl.

Hittumst á Facebook - styrktarsýningFélagsheimilinu Hvammstanga 20. maí kl. 20:30

Föstudagskvöldið 20. maí munu nemendur Hljómlistar standafyrir sérstakri styrktarsýningu þar sem allur ágóði af miðaverðimun renna til valkyrjanna Rósu á Fjarðarhorni og Siggu áGauksmýri.Nemendur Hljómlistar hvetja alla sem vettlingi geta valdið aðmæta í Félagsheimilið Hvammstanga og njóta frábærrarskemmtunar um leið og við sýnum stuðning okkar í verki.Sýningin hefst kl. 20:30 og er miðaverð kr. 1.500 fyrir fullorðnaog kr. 500 fyrir börn. Athugið að ekki er tekið á móti kortum.

Hljómlistarhópur og leikstjórar

Grunnskóli Húnaþings vestravið Fífusund, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2900 - Fax 455-2908

Page 2: Sjo%cc%81naukinn%2020 %20tbl %202011

Vantar þig?KlósettpappírEldhúsrúllur

Gjafapappír með kortumVið erum með ofangreindar vörur til sölutil fjáröflunar fyrir uppskeruferð okkarvorið 2011.Þeir sem vilja panta hjá okkar hafisamband við Odd í síma 898 2413 eða ínetfangið [email protected] og viðmætum til þín með vöruna um hæl.

Uppskeruhópur Umf. Kormáks í körfu 2011.

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 3: Sjo%cc%81naukinn%2020 %20tbl %202011

Bifreiðaskoðun verður á Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar

Hvammstanga eftirtalda daga:Miðvikudaginn 18. maí kl. 13:00 - 18:00Fimmtudaginn 19. maí kl. 8:00 - 18:00og föstudaginn 20. maí kl. 8:00 - 12:00

Tímapantanir í síma 451 25 14.Ath. lokað í hádeginu frá kl 12 til 13.

Hvammstangi2011

FRUMHERJI HF. - ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ

Jennýjar Jóhannesdótturfrá Egilsstöðum

Við viljum einnig þakka starfsfólki Heilbrigðisstofnunar

Hvammstanga fyrir góða umönnun.

Erna, Jóhannes, Elín Rósa, Eggert og Hulda.

Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug

við andlát og útför föðursystur okkar

Page 4: Sjo%cc%81naukinn%2020 %20tbl %202011

Á döfinniTími Hvað - Hvar tbl.

Miðvikudagur 18. maíkl. 13:00 Frumherji bifreiðaskoðun hjá VHE 20

Fimmtudagur 19. maíkl. 8:00 Frumherji bifreiðaskoðun hjá VHE 20kl. 15:00 Afmæli Hlöðunnar 20kl. 20:30 Áríðandi fundur með foreldrum - Umf. Kormákur 20

Föstudagur 20. maíkl. 8:00 Frumherji bifreiðaskoðun hjá VHE 20kl. 14:00 Vorhátið Grunnskólans Hvammstanga 20kl. 20:30 Hittumst á facebook - Félagsh. Hvt 20

Laugardagur 21. maíkl. 14:00 Skólaslit FNV Sauðárkróki 20

Miðvikudagur 25. maíKl. 11:00 Skólaslit Grunnskóla Húnaþings vestra 20 Kynbótasýning hrossa Hvt. 20

Sjónaukinn í þína þágu,til styrktar íþróttastarfi ungmenna

Félagsmenn í Stéttarfélaginu SamstöðuTakið þátt í póstatkvæðagreiðslunni um kjarasamninga SGS ogSA og LIV og SA, sem undirritaðir voru 5. maí síðast liðinn.Kjörgögnum þarf að skila til kjörstjórnar Samstöðu á Blönduósifyrir kl. 17.00, 24. maí 2011.Ekki láta þitt atkvæði verða dautt atkvæði.

Stéttarfélagið Samstaða

Page 5: Sjo%cc%81naukinn%2020 %20tbl %202011

Uppskeruhópur Umf. Kormáks 2011Er með eftirfarandi fiskvörur til sölu tilfjáröflunar fyrir uppskeruferð sína í vor.

Ýsa roðlaus og beinlaus. Verð kr. 12.000.Pakkningar 9 kg. Sjófrosið

Handhægt í frystirinn, hvert flak er millilagt með plasti þannig að auðvelt erað losa hvert flak. Bestu möguleg gæði á frosinni vöru Varan er fryst um borðum leið og hún er veidd á frystitogara.

Ýsa roðlaus og beinlaus. Verð kr. 2.500.Kemur í 2 kg pokum Rúmast vel í litlum frystihólfum

Stór Rækja. Verð kr. 3.700.Pakkað í 2,5 kg pokum, stór og góð rækja mun stærri en almennt út úr

búð. Íslensk framleiðsla sem ætluð er til útflutnings.

Humar pillaður. Verð kr. 4.000.Pakkaður í 1 kg. poka, skelflettur íslenskur humar, mjög þægilegtog handhægt, frábær vara í ýmsa forrétti.

Harðfiskur ýsa . Verð kr. 3.000.Pakkaður í 400 gr. pokum, roðlaus inniþurrkaður toppgæða ektaíslenskur harðfiskur

Tekið er við pöntunum á ofangreindum vörumí síma 895 11 57, Erna og í netfangið

[email protected] til og með 22. maí 2011.Vörurnar afhentar 23. - 25. maí.

Það er gott að búa í okkar góða samfélagiGleðilegt sumar takk fyrir veturinn.

Krakkarnir í Uppskeruhópnum.

Page 6: Sjo%cc%81naukinn%2020 %20tbl %202011

Félagsnúmer okkar íGetraunum er530

Umf. KormákurGetraunir til að vinna

Kæru íbúarÓskum eftir sjálfboðaliðum

á Landsmót UMFÍ 50+

Skráið ykkur hjá USVH [email protected]ða Flemming síma 868 10 08.

Landsmótsnefnd

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður slitið laugardaginn 21. maí kl. 14:00 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.Allir velunnarar skólans velkomnir.Skólameistari

Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 7: Sjo%cc%81naukinn%2020 %20tbl %202011

Áríðandi fundurmeð foreldrum/forráðamönnum

iðkenda í knattspyrnu ogkörfubolta

hjá Umf. Kormák

Verður íFélagsheimilinu Hvammstangafimmtudaginn 19. maí kl. 20:30.

Dagskrá:

1. Sala/fjáraflanir á Landsmóti 50+,24. - 26. júní á Hvammstanga.

2. Sumarstarfið - Keppnisgjöld

Stjórn Umf. Kormáks

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Page 8: Sjo%cc%81naukinn%2020 %20tbl %202011
Page 9: Sjo%cc%81naukinn%2020 %20tbl %202011

HlaðanSími 451 11 10 og 863 73 39

Nú er sumarið komið, kýrnar farnar út og heyið búið úrhlöðunni.Opna 19. maí, opið í sumar frá kl. 9 til 21 alla daga nemasunnudaga frá 10 til 21.En í tilefni af afmæli Hlöðunnar og mín mun ég bjóða öllumsem vilja í kaffi og pönnsu milli kl. 15 og 17, 19. maí.

Verið velkomin María.

SkólaslitGrunnskóla Húnaþings vestra

Skólastarfi í Grunnskóla Húnaþings vestra 2010 - 2011verður slitið miðvikudaginn 25. maí kl. 11:00 með athöfn ííþróttahúsi skólans á Laugarbakka.

Allir velkomnir.

Áætlað er að athöfninni ljúki um kl. 12:00 en að hennilokinni verður nemendum 10. bekkjar og foreldrum þeirraboðið í mat í matsal skólans.

Ekki verður skólaakstur á skólaslitadaginn.

Skólastjóri

Grunnskóli Húnaþings vestravið Fífusund, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2900 - Fax 455-2908

Page 10: Sjo%cc%81naukinn%2020 %20tbl %202011

Þjónusta í boði/óskastHvað Þjónustuaðili tbl.

Sjálfboðaliðar óskast Landsmótsnefnd 50+ 20Greiðið atkvæði Stéttarfélagð Samstaða 20Nýr opnunartími Vertinn Hvammstanga 20Nýtt námsframboð Fjölbrautaskóli NLV 20Fiskur til sölu Uppskeruhópur Umf. Kormáks 20Hádegistilboð og fl. Vertinn Hvammstanga 19Hreinsið eftir hundana Tjaldsvæðið Kirkjuhvammi 19Garðalönd Húnaþing vestra 19Lausar vikur orlofsh. Stéttarfélagið Samstaða 19Nýtt símanúmer Landsbankinn Hvammstanga 19Innritun leikjanámskeið Húnaþing vestra 19Starfskraftur óskast Húnaþing vestra 18Grillkjöts útsala Sláturhús KVH 18Sláttuvél óskast Pálmi 18Háskólanám í fjarnámi Farskóli Norðurlands vestra 18Bifhjólanámskeið Ökuskóli Norðurlands 18Innritun í vinnuskóla Húnaþing vestra 18Meindýravarnir Meindýravarnir 18Innritun hefst 26.4 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 18

Sjónaukinn í þína þágu,til styrktar íþróttastarfi ungmenna

Nýtt símanúmerLandsbankans

á Hvammstanga er 410 41 59og faxnúmerið er 410 43 59.

Page 11: Sjo%cc%81naukinn%2020 %20tbl %202011

Minnum á nýjan opnunartímaAlla virka daga frá kl. 18 til 21, ávallt pizzutilboð.

Helgaropnun frá kl. 14 til 21.Barinn opinn föstudag og laugardagLeggið þetta á minnið. - Sjáumst

Kynbótasýning hrossa á Hvammstanga

Kynbótasýning hrossa hefst á Hvammstanga

miðvikudaginn 25. maí 2011Dómar verða miðvikudag og fimmtudag og yfirlitssýning á föstudegi.Þetta getur þó breyst ef skráningar verða ekki í samræmi við áætlanir.

Best er að senda skráningar á tölvupósti - [email protected] - en einnig máhringja í síma 451 -2602.Síðasti skráningardagur er föstudagur 20. maí.

Við skráningu þurfa að koma fram upplýsingar um hrossið,fullnaðardómur eða bara bygging eða hæfileikar, nafn og kennitalasýnanda, nafn og kennitala þess sem greiðir reikning og óskir um tíma efeinhverjar eru.Gjald er 15.000 fyrir fullnaðardóm en 10.500 ef bara annað hvort byggingeða hæfileikar. Greiðist inn á banka 307-26-2650 (kt 471101-2650)samhliða skráningu og senda kvittun á [email protected] með upplýsingumfyrir hvaða hross er verið að greiða. Kynnið ykkur vel reglur um járningar,spattmyndir, dna ofl

Nánari upplýsingar og tímasetningar á www.rhs.is þegar nær dregur

Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda

Page 12: Sjo%cc%81naukinn%2020 %20tbl %202011

Vorhátíð Grunnskóla Húnaþings vestra

föstudaginn 20. maí 2011

Hátíðin hefst kl. 13:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Þarfrumsýna nemendur í Hljómlistarvali söngleikinn "Hittumst á Facebook".Söngleikurinn, sem fjallar um dvöl unglinga í sumarbúðunum Grettisgarði,er saminn og fluttur af nemendum sjálfum. Um leikstjórn sér HrafnhildurÝr Víglundsdóttir en tónlistarstjórn er í höndum Guðmundar Helgasonar.Að sýningu lokinni syngja nemendur 5. og 6. bekkjar nokkur vel valinsumarlög og kór yngri deildar tekur lagið. Aðgangur er ókeypis á vorhátíð.

Þegar dagskrá í félagsheimilinu lýkur (kl. 14:00) hefst farartækjakeppni 7.bekkjar í Íþróttamiðstöð og kaffihús 9. bekkinga opnar kl 14:30 í skólanumá Hvammstanga. Kaffihúsið er upphaf fjáröflunar fyrir útskriftarferð 10.bekkjar að ári svo allir eru hvattir til að koma við og fá sér kaffi og meðlæti.Kaffið kostar kr. 500 og athugið að ekki er tekið á móti kortum. Foreldrareru minntir á að ef nemendur hyggjast fá sér hressingu á kaffhúsinu þá þarfað greiða fyrir það kr. 500.

Margt verður á boðstólum á skólalóðinni; hoppukastali, draugahús,andlitsmálun, leikir, hestar o.fl.

Nemendur mæta kl. 9:30 í skólann á Hvammstanga.(Opið er fyrir nemendur 1. - 3. bekkjar í gæslu frá kl. 8:00)Vorhátíðin stendur til kl. 17:00 og skólabílar aka heim kl. 17:30 þegarfrágangi er lokið. Nemendur fara því ekki heim fyrr en skóladegi er lokiðkl. 17:30.

Dagskrá vorhátíðar sjá nánar á forsíðuForeldrar, afar og ömmur, frændur og frænkur sérstaklega hvötttil að koma og taka þátt í deginum.

Skólastjóri

Grunnskóli Húnaþings vestravið Fífusund, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829Sími 455-2900 - Fax 455-2908