12
Skóli og Skóli og foreldrasamstarf foreldrasamstarf Eygló Logadóttir og Katla Valdís Ólafsdóttir

Skóli og foreldrasamstarf

  • Upload
    marika

  • View
    53

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Skóli og foreldrasamstarf. Eygló Logadóttir og Katla Valdís Ólafsdóttir. Foreldrasamstarf. Áhersla á samstarf milli heimilis og skóla er meiri en áður var Stuðlar að bættum námsárangri Aukin vellíðan á meðal nemenda Kvíði Sjálfstjórn Ástundun Þrautsegja. Foreldrasamstarf. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Skóli og foreldrasamstarf

Skóli og foreldrasamstarfSkóli og foreldrasamstarf

Eygló Logadóttir og Katla Valdís Ólafsdóttir

Page 2: Skóli og foreldrasamstarf

ForeldrasamstarfForeldrasamstarfÁhersla á samstarf milli heimilis og skóla

er meiri en áður varStuðlar að bættum námsárangriAukin vellíðan á meðal nemenda

◦Kvíði◦Sjálfstjórn◦Ástundun◦Þrautsegja

Page 3: Skóli og foreldrasamstarf

ForeldrasamstarfForeldrasamstarfSífellt meiri áhersla á samstarf foreldra

og skólaTengsl eru á milli þátttöku foreldra og

gæði skólansAuknar kröfur á kennaraViðhorf til nemenda og foreldra skiptir

máliSkólinn og heimilið ber ábyrgð á uppeldi

barna

Page 4: Skóli og foreldrasamstarf

Foreldrasamstarf Foreldrasamstarf Nemendur eyða meiri tíma í skólanum en

áður

Áður fyrr sáu foreldra um uppeldi ◦Kennarar sáu um menntun◦Breytt fjölskyldumunstur

Page 5: Skóli og foreldrasamstarf

Foreldrasamstarf Foreldrasamstarf Foreldrasamstarf hefst í leikskólaFramlag foreldra skiptir máliDagleg samskipti við foreldraHvað með framhaldsskólann?Þátttaka foreldra fer minnkandi á efri

árum grunnskóla

Page 6: Skóli og foreldrasamstarf

Heimsókn umsjónarkennara til Heimsókn umsjónarkennara til fjölskyldnafjölskyldna

Ingibjörg Auðunsdóttir (2008)◦ Heimsókn kennara◦ Óformlegt spjall◦ Skapar betri aðstæður◦ Kynnist fjölskyldu

Markmiðið með heimsóknunum ◦Efla tengsl◦Auðvelda þátttöku◦Upplýsa kennara◦Efla samskipti

Page 7: Skóli og foreldrasamstarf

Samstarfsáætlun EpsteinSamstarfsáætlun EpsteinSkólanum er ráðlagt að vinna með

foreldrum á sex sviðum◦Uppeldi◦Samskipti◦Sjálfboðavinna◦Ákvörðunartaka◦Heimanám◦Samstarf við samfélagið

Page 8: Skóli og foreldrasamstarf

ForeldrasamstarfForeldrasamstarf-hlutverk-hlutverkSkólasamfélagið

◦Nemendur◦Starfsfólk skóla◦Foreldrar

Hver ber ábyrgð?

Page 9: Skóli og foreldrasamstarf

Foreldrasamstarf-hlutverkForeldrasamstarf-hlutverkForeldrar eru þátttakendur Mismunandi viðhorf til foreldrasamstarfs

◦Kennarar◦Foreldrar

Gagnkvæm virðingMynda gott samband

Page 10: Skóli og foreldrasamstarf

Foreldrasamstarf í Foreldrasamstarf í fjölmenningarsamfélagifjölmenningarsamfélagiFólksflutningar milli landaFjölbreytileiki í foreldrahópiÖnnur nálgunGengur misvelViðurkenning gagnvart fjölskyldum

◦Menning◦Styrkleikar◦Væntingar◦Trú

Page 11: Skóli og foreldrasamstarf

Umræður Umræður Afhverju teljið þig foreldrasamstarf

minnki þegar líður á skólagöngu barna?

Í ljósi breyttra aðstæðna hvernig var foreldrasamstarfi háttað þegar þið voruð í skóla í samanburði við samstarf nú í dag?

Page 12: Skóli og foreldrasamstarf

HeimildaskráHeimildaskrá Anderson, K. J. og Minke, K. M. (2007). Parent Involvement in Education: Toward an Understanding of Parents' Decision

Making. Journal Of Educational Research, 100(5), 311

Anna Lilja Sævarsdóttir, Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Hermína Gunnþórsdóttir. (2013). Foreldrasamstarf og fjölmenning: Samskipit deildarstjóra í leikskóla. Netla–Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt 19 febrúar 2014 af http://netla.hi.is/greinar/2013/ryn/016.pdf

Áslaug Brynjólfsdóttir. (2007). „Við þekkjum börnin okkar best“ Hafa foreldrar þau áhrif sem þeir vildu á skólastarf og á hvað leggja þeir áherslu í samstarf við skóla? Í Kristín Bjarnadóttir og Sigrún Klara Hannesdóttir (ritstjórar), Þekking – þjálfun – þroski. Greinar um uppeldis- og fræðslumál (107–118). Reykjavík: Delta Kappa Gamma.

Birna M. Svanbjörnsdóttir. (2007). Vilja foreldrar stuðning í foreldrahlutverkinu? Uppeldi og menntun, 16(2), bls. 95–115

Epstein, J. L., Sanders, M. G., Simon, B. S., Salians, K. C., Jansorn, N. R. og Voorhis, F. L. V. (2002). School, family and community parnterships: Your handbook for action. Californina: Corwin Press

Ferlazzo, L. (2011). Involvement or engagement? Educational Leadership, 68(8), bls. 10-15.

Halsey, P. A. (2005). Parent Involvement in Junior High Schools: A Failure to Communicate. American Secondary Education, 34(1), 57-69

Harris, A., Andrew-Power, K. og Goodall, J. (2009). Do Parents Know They Matter? Bretland: CPI Antony Rowe, Chippenham, Wiltshire. .

Ingibjörg Auðunsdóttir. (2007). „Fannst ég geta sagt það sem mér lá á hjarta...“. Uppeldi og menntun 16(1), bls. 33–52.

Ingibjörg Auðunsdóttir. (2008). Heimsókn umsjónarkennara til fjölskyldna. Glæður 18, bls. 20–28.

Nanna Kristín Christiansen. (2007). Hver á eiginlega að ala börnin upp, foreldrar eða kennarar?. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt 17 febrúar 2014 af http://netla.hi.is/greinar/2007/006/index.htm

Nanna Kristín Christiansen. (2010). Skóli og skólaforeldrar: Ný sýn á samstarfið um nemendann. Reykjavík: Iðnú.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2011a). Aðalnámskrá leikskóla. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2011b). Aðalnámskrá grunnskóla: Almennur hluti. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.