30
Norðlingaskóli Norðlingaskóli Skóli fyrir alla Skóli fyrir alla ágúst ólason ágúst ólason 17. nóvember 2008 17. nóvember 2008

Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

NorðlingaskóliNorðlingaskóli Skóli fyrir alla Skóli fyrir alla

ágúst ólasonágúst ólason17. nóvember 200817. nóvember 2008

Page 2: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

EinstaklingsmiðunEinstaklingsmiðunSkóli án aðgreiningarSkóli án aðgreiningar

Einstaklingsmiðað nám Einstaklingsmiðað nám Einstaklingsmiðuð kennslaEinstaklingsmiðuð kennslaEinstaklingsmiðaðir starfshættirEinstaklingsmiðaðir starfshættir

Page 3: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

33

Skóli án aðgreiningar Skóli án aðgreiningar ... að menntun sé frumréttur hvers barns og skylt sé

að gefa því kost á að ná og viðhalda viðunandi stigi menntunar; að börn séu mismunandi og hafi sérstök áhugamál, hæfileika og námsþarfir; að í skipulagi menntakerfis og tilhögun náms beri að taka mið af miklum mun á einstaklingum og þörfum þeirra; að einstaklingar með sérþarfir á sviði menntunar skuli hafa aðgang að almennum skólum og þar beri að mæta þörfum þeirra með kennsluaðferðum í þeim anda að mið sé tekið af barninu; að almennir skólar séu virkasta aflið til að sigrast á hugarfari mismununar. (Salamanca yfirlýsingin)

Page 4: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

44

EinstaklingsmiðunEinstaklingsmiðun(differentiation)(differentiation)

„„Einstaklingsmiðun er einfaldlega viðleitni kennarans til að Einstaklingsmiðun er einfaldlega viðleitni kennarans til að bregðast við einstaklingsbundnum þörfum tiltekins nemanda bregðast við einstaklingsbundnum þörfum tiltekins nemanda eða nemendahóps fremur en að fara að eins og allt of oft er eða nemendahóps fremur en að fara að eins og allt of oft er gert að kenna heilum bekk eins og allir nemendur séu í gert að kenna heilum bekk eins og allir nemendur séu í grundvallaratriðum eins.“grundvallaratriðum eins.“

„„Í tengslum við nám og menntun er einstaklingsmiðun gjarnan Í tengslum við nám og menntun er einstaklingsmiðun gjarnan skilgreind sem viðleitni kennarans til að bregðast stöðugt við skilgreind sem viðleitni kennarans til að bregðast stöðugt við einstaklingsbundnum þörfum nemandans. Kennari sem lagar einstaklingsbundnum þörfum nemandans. Kennari sem lagar kennsluna að þörfum hvers nemanda veit hvenær nemandi kennsluna að þörfum hvers nemanda veit hvenær nemandi hefur þörf fyrir að slá á létta strengi, vinna í hóp, fá hefur þörf fyrir að slá á létta strengi, vinna í hóp, fá viðbótarkennslu til að ná einhverri ákveðinni leikni, grafast viðbótarkennslu til að ná einhverri ákveðinni leikni, grafast betur fyrir um tiltekið námsefni eða að fá leiðsögn við að betur fyrir um tiltekið námsefni eða að fá leiðsögn við að skilja texta – og hann bregst við þessu á virkan og skilja texta – og hann bregst við þessu á virkan og uppbyggilegan hátt“uppbyggilegan hátt“

Carol Ann Tomlinson og Susan Demirsky Allan, 2000, Carol Ann Tomlinson og Susan Demirsky Allan, 2000, Leadership for differentiating schools & classroomsLeadership for differentiating schools & classrooms

Page 5: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

55

Skóli þar sem nemendur með Skóli þar sem nemendur með SÉRþarfir og fatlaðir nemendur eru SÉRþarfir og fatlaðir nemendur eru með jafnöldrum sínum í almennum með jafnöldrum sínum í almennum námshópi í heimaskóla sínum?námshópi í heimaskóla sínum?

Skóli þar sem allir nemendur stunda Skóli þar sem allir nemendur stunda nám við hæfi?nám við hæfi?

Skóli þar sem allir hafa jafnan rétt til Skóli þar sem allir hafa jafnan rétt til náms og félagsstarfs?náms og félagsstarfs?

Skóli sem virðir og mætir SÉRþörfum Skóli sem virðir og mætir SÉRþörfum allra nemenda?allra nemenda?

Skóli þar sem fram fer Skóli þar sem fram fer einstaklingsmiðað nám.einstaklingsmiðað nám.

Hvað er skóli án Hvað er skóli án aðgreiningar?aðgreiningar?

Page 6: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

66

Nýr skóli – sveitaskólinn í ReykjavíkurhreppiNýr skóli – sveitaskólinn í Reykjavíkurhreppi Nemendur eru núna um 250 en verða trúlega 450 þegar Nemendur eru núna um 250 en verða trúlega 450 þegar

hverfið verður í jafnvægihverfið verður í jafnvægi Útfærsla á starfsháttum og hönnun skólans taka mið af Útfærsla á starfsháttum og hönnun skólans taka mið af

þessu – kominn grunnur að nýju húsiþessu – kominn grunnur að nýju húsi Einstakt umhverfi - útiskólasvæðiEinstakt umhverfi - útiskólasvæði Límið í samfélaginu - vettvangur fyrir íbúana til að Límið í samfélaginu - vettvangur fyrir íbúana til að

hittast – hittast – samfélagsleg virknisamfélagsleg virkni

NORÐLINGASKÓLINORÐLINGASKÓLI

Page 7: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

77

Áherslur - SýnÁherslur - Sýn Að starf skólans grundvallist á því lífsviðhorfi að Að starf skólans grundvallist á því lífsviðhorfi að

hverjum einstaklingi skuli búin námsskilyrði svo hverjum einstaklingi skuli búin námsskilyrði svo hann megi, á eigin forsendum, þroskast og dafna hann megi, á eigin forsendum, þroskast og dafna og útskrifast úr grunnskóla sem og útskrifast úr grunnskóla sem sjálfstæður, sjálfstæður, sterkursterkur og ekki síst og ekki síst lífsglaður einstaklingurlífsglaður einstaklingur. .

Að árgöngum sé kennt saman, þ.e. að byggt Að árgöngum sé kennt saman, þ.e. að byggt verði á verði á samkennslu árgangasamkennslu árganga en hún stuðlar m.a. en hún stuðlar m.a. að aukinni félagsfærni nemenda og auðveldar að að aukinni félagsfærni nemenda og auðveldar að hver nemandi fari á sínum hraða á hver nemandi fari á sínum hraða á grunnskólagöngu sinni.grunnskólagöngu sinni.

Page 8: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

88

Áherslur - SýnÁherslur - Sýn Að nemendum líði vel og að nám og starf Að nemendum líði vel og að nám og starf

sérhvers þeirra miðist við þarfir hans og getu sérhvers þeirra miðist við þarfir hans og getu sem og sterkar hliðar. Byggt verður á sem og sterkar hliðar. Byggt verður á einstaklingsmiðuðumeinstaklingsmiðuðum starfsháttum og starfsháttum og samvinnusamvinnu hvers konar. hvers konar.

Að skólinn sé fyrir alla nemendur skóla- Að skólinn sé fyrir alla nemendur skóla- hverfisins, hverfisins, án aðgreiningarán aðgreiningar, þar sem engum er , þar sem engum er ofaukið og allir velkomnir.ofaukið og allir velkomnir.

Að Að starfsfólk skólans vinni í teymumstarfsfólk skólans vinni í teymum enda enda stuðlar slíkt fyrirkomulag að því að stuðlar slíkt fyrirkomulag að því að margbreytileikinn í hópi starfsfólks nýtist margbreytileikinn í hópi starfsfólks nýtist nemendum.nemendum.

Page 9: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

99

Áherslur - SýnÁherslur - Sýn Að skólinn verði í Að skólinn verði í nánum tengslum við samfélagiðnánum tengslum við samfélagið

sem hann er hluti af, m.a. með sem hann er hluti af, m.a. með samstarfi milli samstarfi milli heimilanna og skólansheimilanna og skólans þar sem sérþekking foreldra þar sem sérþekking foreldra á börnum sínum og sérþekking starfsfólks á á börnum sínum og sérþekking starfsfólks á skipulagi skólastarfs fléttast saman.skipulagi skólastarfs fléttast saman.

Að starf skólans taki mið af því Að starf skólans taki mið af því menningarlega og menningarlega og náttúrulega umhverfináttúrulega umhverfi sem hann er hluti af og stuðli sem hann er hluti af og stuðli að því að þeir sem eru að flytja í hverfið nái saman að því að þeir sem eru að flytja í hverfið nái saman og upplifi sig sem heildstætt samfélag.og upplifi sig sem heildstætt samfélag.

Page 10: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

1010

Sameiginleg sýnSameiginleg sýn

SAMEIGINLEG SÝN

Það eiga allir rétt á því að njóta sín í skólanum og margbreytileikann ber að vernda

Page 11: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

Viðhorfin skipta Viðhorfin skipta öllu máliöllu máli

  

NORÐLINGASKÓLI

Page 12: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

1212

ViðhorfinViðhorfin„„ViðhorfaaðbúnaðurViðhorfaaðbúnaður““ nemenda nemenda

Nemendur okkar eiga rétt á að:Nemendur okkar eiga rétt á að:hafa sem mest um eigið nám að segja hafa sem mest um eigið nám að segja búa við vellíðan, lýðræðislega starfshætti, búa við vellíðan, lýðræðislega starfshætti, valfrelsi og ákveðið frjálsræði valfrelsi og ákveðið frjálsræði skólastarfið sé á þeirra forsendum og skólastarfið sé á þeirra forsendum og þannig að þeir hafi gagn og gaman af þvíþannig að þeir hafi gagn og gaman af þvíþeim sé sýnd tiltrú sama á hverju gengur þeim sé sýnd tiltrú sama á hverju gengur „„það geta allir gert mistök og þau eru það geta allir gert mistök og þau eru bara til þess að læra af þeimbara til þess að læra af þeim““LEYFUM OKKUR AÐ ÞYKJA VÆNT UM ÞAU LEYFUM OKKUR AÐ ÞYKJA VÆNT UM ÞAU OG KOMA FRAM VIÐ ÞAU EINS VIÐ VILDUM OG KOMA FRAM VIÐ ÞAU EINS VIÐ VILDUM AÐ KOMIÐ VÆRI FRAM VIÐ OKKAR EIGIN AÐ KOMIÐ VÆRI FRAM VIÐ OKKAR EIGIN BÖRNBÖRN

Page 13: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

1313

Dæmisaga um skólaDæmisaga um skóla

Page 14: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

1414

Skólamenningin - SkólabragurinnSkólamenningin - Skólabragurinn Skólabragurinn í Norðlingaskóla mótast af þeirri sýnSkólabragurinn í Norðlingaskóla mótast af þeirri sýn að talið er að talið er eðlilegt eðlilegt

og jafnvel eftirsóknarvert að ekki séu allir einsog jafnvel eftirsóknarvert að ekki séu allir eins. Talið mikilvægt að . Talið mikilvægt að hver nemandi fái að njóta sín, miðað við getu sína, þarfir, áhuga, langanir hver nemandi fái að njóta sín, miðað við getu sína, þarfir, áhuga, langanir og styrkleika. og styrkleika.

Ríkjandi eru þau Ríkjandi eru þau viðhorfviðhorf að skólinn sé vinnustaður þar sem starfið á að að skólinn sé vinnustaður þar sem starfið á að einkennast af samvinnu, vellíðan, gleði, öguðu frjálsræði, sjálfstæðum einkennast af samvinnu, vellíðan, gleði, öguðu frjálsræði, sjálfstæðum vinnulotum nemenda, lýðræði, notalegum vinnuaðstæðum, fjölbreytni og vinnulotum nemenda, lýðræði, notalegum vinnuaðstæðum, fjölbreytni og sveigjanleika ….sveigjanleika ….

Mikil samvinna er meðal starfsfólks, mikil fagleg umræða og Mikil samvinna er meðal starfsfólks, mikil fagleg umræða og TEYMISVINNA TEYMISVINNA sem rýfur einangrun og veitir bjargirsem rýfur einangrun og veitir bjargir

Áberandi vilji til nýbreytni – skólaþróun er talin eðlilegur hluti af Áberandi vilji til nýbreytni – skólaþróun er talin eðlilegur hluti af starfinu og stöðugt mat á skólastarfinu er talið mikilvægt.starfinu og stöðugt mat á skólastarfinu er talið mikilvægt.

Skólastarfið virðist taka mið af nemendunum sem eru í skólanum en Skólastarfið virðist taka mið af nemendunum sem eru í skólanum en nemendur eiga ekki að passa inn í ákveðna gerð af skólastarfnemendur eiga ekki að passa inn í ákveðna gerð af skólastarf

Foreldrar hvattir til að hafa skoðanir og koma í skólann Foreldrar hvattir til að hafa skoðanir og koma í skólann Upplýsingarflæði er mikiðUpplýsingarflæði er mikið Það eina sem vinnur á og upprætir neikvæðni er jákvæðni!!Það eina sem vinnur á og upprætir neikvæðni er jákvæðni!!

Page 15: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

1515

Húfur - TyggjóHúfur - Tyggjó

Hvernig orðum við hlutina?

Hvernig orðum við hlutina?ADHD eða GOSIADHD eða GOSI

„„Hegðunarvandi“Hegðunarvandi“

„„Hamingjuhegðun“Hamingjuhegðun“

Page 16: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

1616

Samstarf Samstarf heimilanna og skólansheimilanna og skólans

Undirbúningsfundir með foreldrum Undirbúningsfundir með foreldrum SAMRÁÐ Foreldrar eru sérfræðingar í börnum sínum – starfsfólk í námi og kennsluSAMRÁÐ Foreldrar eru sérfræðingar í börnum sínum – starfsfólk í námi og kennslu Kynnisferð á leikskólanaKynnisferð á leikskólana og grunnskólana og grunnskólana SkSkólaboðunardagurólaboðunardagur MorgunmMorgunmóttaka – Heimferðóttaka – Heimferð Alltaf kaffi á könnunniAlltaf kaffi á könnunni Fræðslukvöld Fræðslukvöld MorgunkaffiMorgunkaffi ÞÞátttaka í markmiðssetninguátttaka í markmiðssetningu ForeldraskóladagurForeldraskóladagur Tölvupóstur – MentorTölvupóstur – Mentor

„Samskipti milli heimilanna og skólans eru bara tær snilld að mínu mati, tölvupósturinn,

morgunkaffið, fræðslukvöldin, skóladagurinn okkar og einstakur skólaboðunardagur sem mætti taka upp

annars staðar“ (móðir í 2. bekk)

Page 17: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

1717

Viðhorf foreldraViðhorf foreldraHvað hugsaðir þú fyrst þegar barnið þitt var að fara í grunnskóla?Hvað hugsaðir þú fyrst þegar barnið þitt var að fara í grunnskóla? „„Ó shit nú fer allt í rassgat!″ Ó shit nú fer allt í rassgat!″ Gerði ekki endilega ráð fyrir að grunnskólinn hefði það sem til þyrfti til að taka á móti barninu Gerði ekki endilega ráð fyrir að grunnskólinn hefði það sem til þyrfti til að taka á móti barninu

okkarokkar Nú verður þetta allt svo erfitt – Væri kannski hægt að draga það um eitt ár að hann byrjaði í Nú verður þetta allt svo erfitt – Væri kannski hægt að draga það um eitt ár að hann byrjaði í

grunnskóla?grunnskóla?

Hvaða væntingar hafðir þú til skólans?Hvaða væntingar hafðir þú til skólans? Ég vonaði það besta en vissi ekki hvað beið okkar Ég vonaði það besta en vissi ekki hvað beið okkar Vonaði að þetta gengi – en hélt að þetta yrði erfitt – Kom mér á ávart hvað allt hefur gengið Vonaði að þetta gengi – en hélt að þetta yrði erfitt – Kom mér á ávart hvað allt hefur gengið

velvel Að skólinn héldi áfram því frábæra starfi sem leikskólinn skilaðiAð skólinn héldi áfram því frábæra starfi sem leikskólinn skilaði

Hvernig líður þér núna?Hvernig líður þér núna? Er ofsalega ánægður, það er svo mikil jákvæðni og sveigjanleiki í skólanum og þar er tekin Er ofsalega ánægður, það er svo mikil jákvæðni og sveigjanleiki í skólanum og þar er tekin

ábyrgð í skólanum ábyrgð í skólanum Þetta er frábært í skólanum er bara einlægur vilji til að gera vel.Þetta er frábært í skólanum er bara einlægur vilji til að gera vel. Setning eins og: „Nú eigum við hana saman” – sjokkerandi í byrjun en er frábært.Setning eins og: „Nú eigum við hana saman” – sjokkerandi í byrjun en er frábært.

Page 18: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

1818

Viðhorf og álit foreldraViðhorf og álit foreldra Mér finnst starfið í skólanum og þeir starfshættir sem þar eru Mér finnst starfið í skólanum og þeir starfshættir sem þar eru

viðhafðir mjög athyglisverðir og jákvæðir. Ég á fjögur börn fædd á viðhafðir mjög athyglisverðir og jákvæðir. Ég á fjögur börn fædd á árunum 1975 til 1994 og er mitt yngsta við nám í Norðlingaskóla. árunum 1975 til 1994 og er mitt yngsta við nám í Norðlingaskóla. Þetta er í fyrsta sinn sem ég hef þá tilfinningu að ég og barnið mitt Þetta er í fyrsta sinn sem ég hef þá tilfinningu að ég og barnið mitt (nemandinn) hafi eitthvað um það að segja hvernig skólinn skuli (nemandinn) hafi eitthvað um það að segja hvernig skólinn skuli vera og að skólinn sé fyrir alla nemendurna. vera og að skólinn sé fyrir alla nemendurna.

Henni líður vel í skólanum er ánægð með skólann sinn. Henni líður vel í skólanum er ánægð með skólann sinn. Einstaklingsmiðað nám hentar henni vel. Hún var ekki að fá kennslu Einstaklingsmiðað nám hentar henni vel. Hún var ekki að fá kennslu við sitt hæfi í gamla skólanum sínum. Þurfti oft að vinna við sitt hæfi í gamla skólanum sínum. Þurfti oft að vinna eyðufyllingarefni á meðan hún var að bíða eftir að aðrir nemendur eyðufyllingarefni á meðan hún var að bíða eftir að aðrir nemendur kláruðu verkefnin sín. Svo finnst mér gott að gert er ráð fyrir því að kláruðu verkefnin sín. Svo finnst mér gott að gert er ráð fyrir því að ég geti metið þetta líka og gert mínar væntingar.ég geti metið þetta líka og gert mínar væntingar.

Mínu barni líður mjög vel og einstaklingsmiðað nám hentar honum Mínu barni líður mjög vel og einstaklingsmiðað nám hentar honum einstaklega vel og á stóran þátt í því hversu vel honum líður í einstaklega vel og á stóran þátt í því hversu vel honum líður í skólanum.skólanum.

Page 19: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

1919

Hafa gaman af Hafa gaman af þessu!!þessu!!

Page 20: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

2020

Skipulag námsins Skipulag námsins StarfshættirnirStarfshættirnir

Page 21: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

2121

Einstaklingsmiðaðar Einstaklingsmiðaðar áætlaniráætlanir

Áforma einu sinni í vikuÁforma einu sinni í viku Er einnig heimanámiðEr einnig heimanámið

NORÐLINGASKÓLINORÐLINGASKÓLI

Page 22: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

2222

Enginn eins – allir jafnirEnginn eins – allir jafnirEinstaklingsmiðuð áformEinstaklingsmiðuð áform

Page 23: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

2323

Enginn eins – allir jafnirEnginn eins – allir jafnirEinstaklingsmiðuð áformEinstaklingsmiðuð áform

Page 24: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

2424

ÁhugasviðiðÁhugasviðið Unnið með sterkar Unnið með sterkar

hliðar hvers og eins hliðar hvers og eins (fjölgreindarkenningin)(fjölgreindarkenningin)

NámssamningurNámssamningur

NORÐLINGASKÓLINORÐLINGASKÓLI

Nemandinn og kennarinn gera samning um Nemandinn og kennarinn gera samning um viðfangsefni nemandans, hvernig hann hyggst viðfangsefni nemandans, hvernig hann hyggst vinna það og á hvað löngum tíma. Einnig er oft vinna það og á hvað löngum tíma. Einnig er oft samið um hvernig nemandinn ætlar að skila samið um hvernig nemandinn ætlar að skila verkinu og hvað kennarinn þarf að gera til að verkinu og hvað kennarinn þarf að gera til að auðvelda nemandanum verkið.auðvelda nemandanum verkið.

Page 25: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

2525

NORÐLINGASKÓLINORÐLINGASKÓLIValkerfi - valfjölskyldanValkerfi - valfjölskyldan

☺☺„„Spurðu alltaf fyrst annan nemanda

Spurðu alltaf fyrst annan nemanda

áður en þú spyrð kennarann

áður en þú spyrð kennarann.“.“☺☺

Það að bjóða nemendum upp á val er m.a. gert til að Það að bjóða nemendum upp á val er m.a. gert til að auka fjölbreytniauka fjölbreytni og og sveigjanleika, sveigjanleika, auðvelda sjálfsnám nemendannaauðvelda sjálfsnám nemendanna og skapa um leið og skapa um leið kennurum kennurum aukið svigrúmaukið svigrúm til að sinna hverjum og einum til að sinna hverjum og einum

smiðjursmiðjur

Page 26: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

2626

Dagskrá dagsins sýnilegDagskrá dagsins sýnileg

Page 27: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

StundarskrártímabilStundarskrártímabil

2727

Page 28: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

2828

STUNDASKRÁIN STUNDASKRÁIN NORÐLINGASKÓLINORÐLINGASKÓLI

45-50% vinnutímans er hreyfing og smiðjur (list- og verkgreinar o.þ.h.) Samfélagsfræði og náttúrufræði eru kenndar í þemum/smiðjum

5.-7. BEKKUR mín Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur FöstudagurMóttaka 7:55-8:10 15          

  8:10-8:45 35Sund /Áformsvinna Áform/Listir Sams./Áformsvinna Íþróttir Danska/Lestur

  8:45-9:20 35 SRG / RÞP / HMK / BVS AI / FS / HMK / RÞP / BVS

/ AG / BB / NÍGAI / BK / FS /HMK / ÞÁB /

BVS EÞF / HV / SRG / BVS DÞ/AI/HMK/RK

Hressing 9:20-9:30 10          

  9:30-10:05 35Sund /Áformsvinna Áform/Listir

SMIÐJUR5. - 7. BEKKUR

SMIÐJUR5. - 7. BEKKUR

Enska/Nátt./Bókmenntir

  10:05-10:40 35 SRG/ RÞP / HMK / BVS AI / FS / HMK / RÞP / BVS

/ AG / BB / NÍGAI / FS / HMK / RÞP /

BVS

Frímínútur 10:40-11:00 20          

  11:00-11:35 35Tónmennt Áform/Listir

SMIÐJUR5. - 7. BEKKUR

SMIÐJUR5. - 7. BEKKUR

Áformsvinna

  11:35-12:10 35BK AI / FS / HMK / RÞP / BVS

/ AG / BB / NÍGAI / FS / HMK / RÞP /

BVS

Matur/Næði 12:10-12:45 35          

  12:45-13:20 35Enska/Nátt./Bókmenntir

Enska/Nátt./Bókmenntir Íþróttir Áhugasvið Áformsvinna

  13:20-13:55 35AI / FS / HMK / RÞP / BVS AI / FS / HMK / RÞP / BVS EÞF / HV / SRG / BVS FS / RÞP / BVS / AG / BB /

NÍG / BK AI / FS / RÞP / BVS

Frímínútur 13:55-14:00 5          

Page 29: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

2929

SmiðjurSmiðjur

Page 30: Í 1. bekk vinnum við með:€¦ · PPT file · Web view · 2008-11-17Norðlingaskóli Skóli fyrir alla ágúst ólason 17. nóvember 2008 * Nú er það svo að ég hef af veikum

3030

Björnslundur Björnslundur