36

Vefrit 10 ara

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Vefrit 10 ara
Page 2: Vefrit 10 ara

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

Velkomin í nýjan netbanka

Nýr netbanki Landsbankans hefur verið

endurhannaður frá grunni og byggir á ítarlegum

notkunarmælingum og þeim aðgerðum sem

viðskiptavinir nota mest. Kynntu þér nýjan net-

banka á landsbankinn.is/netbanki.

Page 3: Vefrit 10 ara

Efnisyfi rlit

4 Hugleiðing ritsjóra Sigurður Örn Hannesson 5 Hálfdán Björnsson, Kvískerjum, sjálfmentaður fræðimaður Björn Gísli Arnarson 6 Hálfdán Björnsson, ómetanlegur samstarfsmaður Erling Ólafsson 9 Einar Hálfdánarson, frumkvöðull í skógrækt á Höfn Sigurður Örn Hannesson og Brynjúlfur Brynjólfsson10 Fuglaathugunarstöð á Höfn, draumur eða veruleiki ? Brynjúlfur Brynjólfsson og Björn Gísli Arnarson12 Starf Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands á 10 ára afmæli hennar Brynjúlfur Brynjólfsson, Björn Gísli Arnarson og Kris n Hermannsdó r14 Ferð á Falsterbo í Svíþjóð - IBOC 2014 Kris n Hermannsdó r16 Helgolandsgildran Brynjúlfur Brynjólfsson17 Fuglaathugunarstöð Suðausturlands - fuglamerkingar Brynjúlfur Brynjólfsson24 Endurheimtur Brynjúlfur Brynjólfsson25 Vöktun fuglastofna með stöðluðu merkingarátaki Guðmundur A. Guðmundsson26 Samstarf Ná úrstofu- og Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands Kris n Hermannsdó r27 Tís ð... Rannveig Ólafsdó r28 Rjúpnatalningar á Kvískerjum 1963 l 2014 Ólafur Karl Nielsen31 Starfsmenn stöðvarinnar Brynjúlfur Brynjólfsson og Björn Gísli Arnarson

Útgefandi:Fuglaathugunarstöð Suðausturlands10 ára afmælisrit

ISBN 978-9979-72-779-8

Ritstjóri:Sigurður Örn Hannesson

Ritnefnd:Björn Gísli ArnarsonBrynjúlfur BrynjólfssonKris n Hermannsdó rSigurður Örn Hannesson

Prófarkalestur:Zophonías TorfasonÞórir Snorrason

Umbrot:Brynjúlfur Brynjólfsson

Prentun: Hjá Guðjóni Ó, vistvæn prentsmiðja

Ljósmyndarar: Björn Gísli ArnarsonBrynjúlfur BrynjólfssonErling ÓlafssonGaukur HjartarsonGuðbjörg Sigurðardó rHans BisterHálfdán BjörnssonIngvar A. SigurðssonKris n Hermannsdó rÓlafur Karl NielsenPálmi Snær BrynjúlfssonSigmundur Ásgeirsson

Þakkir:Við viljum þakka öllum þeim sem hafa aðstoðað okkur við ri ð, við yfi rlestur og fl eira.

Mynd á forsíðu, skógarþröstur,ljósmyndari: Björn Gísli Arnarson

Mynd á baksíðu, he umáfur,ljósmyndari: Björn Gísli Arnarson

Hrossagaukur, mynd: Brynjúlfur Brynjólfsson.

www.fuglar.is 3

Page 4: Vefrit 10 ara

Alla ð hefur maður tekið vel e ir fugl-um. Ég man vel hvar steindepilshreiðrið var þegar ég var lí ll í svei nni, sennilega innan við 5 ára. Það er ein af mínum fyrstu bernskuminningum. Við systkinin fylgd-umst vel með því og pössuðum okkur á að snerta aldrei við eggjunum eða ungunum þegar þeir loksins birtust. Ég var orðinn nokkuð eldri þegar ég sá skrítnu fuglana fyrir neðan túnið. Þeir voru með toppa upp úr hnökkunum. Ég fl e upp í fuglabók sem var l annað hvort heima eða í skólanum og sá að þe a myndu vera vepjur sem kannski hafa hrakist hingað undan veðrum. Ég man líka þegar hegrarnir sáust. Það þótti tíðindum sæta og fréttin um þá bárust um alla sveitina eins og eldur í sinu, enda var sveitasíminn margmiðlunartæki þess tíma. Ég man eftir grimmu kjóahjónunum sem alltaf urpu á sama stað árum saman. Við krakkarnir hættum okkur ekki á yfir-ráðasvæði þeirra nema hafa tryggan höfuðbúnað, oft fötur eða gamla potta. Svo var það blessuð krían sem ég

hef alltaf ha uppáhald á. Tímunum saman gat ég fylgst með há erni hennar, veiðitækni og lis lugi. Svona gæti ég endalaust haldið áfram en læt hér staðar numið. Þó er ré að geta þess að í þá daga gat að líta keldusvín í sveit-inni en það er nú víst liðin ð að ég held. Ei sinn fylgdum við systkinin afa okkar áleiðis heim l sín e ir að hann hafði verið í heimsókn. Á gönguleið okkar var mikið fuglalíf og við spurðum afa um nöfn allra fugla sem við sáum. Hann leys greiðlega úr fl estum okkar spurningum, en var ekki mjög vel að sér í smáfuglunum, því ef það var ei hvað annað en skógarþröstur eða maríuerla sagði hann: „Þe a er bara ein-hver lingur“. Þrátt fyrir þessa fræðslu afa og önnur kynni mín af fuglum í æsku hef ég aldrei stundað skipulega fuglaskoðun eða horft á þá með vísindalegu augnaráði. Sem betur fer eru aðrir l sem gera það eins og sjá má meðal annars í þessu ri . Við Austur-Ska fellingar erum svo heppnir að eiga a urða vísinda- og áhugamenn á þessu sviði sem hafa borið hróður okkar

byggðarlags ví um land og jafnvel út um heim. Draumur þessara manna varð að veru-leika. Fuglaathugunarstöð Suðausturlands tók formlega til starfa 14. mars árið 2005 og á því 10 ára afmæli um þessar mundir. Það er mér sérstök ánægja að hafa fengið að vinna með þeim að þessu afmælisriti.

Sigurður Örn Hannesson

Hugleiðingar ritstjóra

Keldusvín, mynd: Björn Gísli Arnarson.

4 10 ára afmælisrit

Sigurður Örn Hannesson, ritstjóri,mynd: Guðbjörg Sigurðardó r.

Page 5: Vefrit 10 ara

Fuglaathugunarstöð Suðausturlands var stofnuð 14. mars 2005 á afmælisdegi Hálfdáns Björnssonar á Kvískerjum og ei aðalmarkmið stöðvarinnar er að halda á lo i þeim merku athugunum sem Hálfdán er búin að sinna frá því 1940 en þá fór hann að skrá hjá sér upplýsingar um fugla, þá 13 ára gamall. Á Kvískerjum er lengsta samfelda fuglaathugun hér á landi Hálfdán er yngstur barna þeirra hjóna Björns Pálssonar og Þrúðar Aradó ur frá Kvískerjum og hefur hann alltaf búið á Kvískerjum þar l fyrir rúmu ári síðan að hann kom á Hjúkrunarheimilið hér á Höfn. Hann er sjálfmenntaður vísindamaður af guðs náð.

Hálfdán hefur farið töluvert um Austur- Ska afellssýslu l að kanna ná úruna almennt svo sem fugla, skordýr og jur r. Einnig hefur hann ferðast um landið l að kanna hvað ná úran geymir á hverjum stað og hann var við störf í Surtsey e ir að gosi lauk og var að fylgast með landnámi og

framvindu fugla, gróðurs og skordýra. Hann hefur líka farið í vísindaferðir til Grænlands þá fyrstu 1955 til Meistaravíkur með dr. Finni Guðmundssyni og Kristjáni Geir-mundssyni.

Margar og ógleymanlegar ferðir höf-um við Hálfdán farið og sennilega er fyrsta ferðin farin vorið 1976. Þá fer ég með Hálfdáni í vísindaferð inn í Steina-

dal í Suðursveit og farartækið var Citroen Mehari árgerð 1973 og á u ferðir á þessum bíl e ir að verða fl eiri. í þessum ferðum var ekki bara verið að horfa e ir fuglum heldur var öll ná úran undir. Það var velt við steinum og athugað hvað þar leyndist undir, hvort það var járnsmiður eða snigill eða ei hvað allt annað. Mosar, grös og blóm eru skoðuð, einnig er vel fylgst með skordýralífi og að sjálfsögðu má ekki gleyma að horfa e ir hvaða fuglar eru á hverju svæði fyrir sig. Þessar ferðir okkar Hálfdáns hafa að miklu leyti markað þá stefnu sem ég hef farið í náttúru- og fuglaskoðun og enn þann dag í dag erum við að fara í styttri ferðir hér í nágrenni Hafnar og svo er það þessi mikli og óþrjótandi hæfi leiki

Hálfdáns að miðla og fræða þá sem eru með honum í svona ferðum. Hálfdán hefur talið rjúpukarra á óðölum sínum á Kvískerjum í Öræfum frá 1963 og taldi síðast þar 20. apríl 2013 en síðustu

ár hefur fuglaathugunarstöðin tekið við kefl inu af Hálfdáni, þe a eru lengstu samfelldu talningar á rjúpum hér á landi. Talningar fara fram að vori, yfi rlei í endaðan apríl og alltaf er farinn nákvæm-lega sami hringur. Mjög mikilvægt er að halda áfram þeim miklu rannsóknum og byggja ofan á þann mikla grunn sem nú þegar hefur verið safnað í á þeim rúmu 70 árum sem Hálfdán hefur fylgst með ná úrunni hér í Austur-Ska afellssýslu.

Björn Gísli Arnarson

Hálfdán Björnsson, Kvískerjum, sjálfmenntaður fræðimaður.

Hálfdán Björnsson, mynd: Björn Gísli Arnarson.

Ná úrskoðun, mynd: Björn Gísli Arnarson.

Rjúpnatalning, mynd: Björn Gísli Arnarson.

Vísindamaðurinn, mynd: Björn Gísli Arnarson.Netluygla, mynd: Hálfdán Björnsson.

www.fuglar.is 5

Page 6: Vefrit 10 ara

Erling Ólafsson

Hálfdán Björnsson, ómetanlegur samstarfsmaður

Fræðasetrið KvískerKvísker er án efa sá bær á landinu sem fl es r landsmenn nefna þegar vitnað er l fróðleiks og fræða utan háskólasam-

félagsins. Er það ekki að ástæðulausu. Þekking á ná úru og sögu héraðsins hefur farið há á þeim bæ. Nauðsynlegt hefur verið að þekkja gangverk ná úr-unnar sem lifi brauðið gaf og leinka sér verklag sem þur i l að sjá sér farborða á landi, þar sem ná úruöfl in hafa sífellt gripið inn í daglegt líf fólks og athafnir. Vegna þekkingarinnar gat fl est það sem l féll í umhverfi nu orðið að lífsbjörg og

tólum l að sinna nauðsynlegustu ver-kum. Ekki má skilja þe a sem svo að lærdómurinn hafi eingöngu komið l af illri nauðsyn. Ekki spill fyrir að fróðleiks-fýsn hefur alla ð verið fólkinu á Kvísker-jum í blóð borin og þekkingin á umhver-fi nu, sögu þess og ná úru, vei ómælda lífsfyllingu. Menntun er vissulega grunnur far-sældar og skip r ekki öllu máli hvort hún er lkomin vegna skólagöngu eða grúsks í heimahögum. Systkinin á Kvískerjum, að mestu sjálfmenntuð, skiptu með sér verkum í fræðum, búskap og heimil-ishaldi og fór enginn í grafgötur með það hvert hans hlutverk var.

Ná úrubarnið Hálfdán BjörnssonHér verður kastljósinu beint að Hálfdáni sem var yngstur í hinum stóra systkina-hópi sem óx upp á Kvískerjum og rak þar búskap og sameiginlegt heimili. Ná úran sem ól hann á hug hans allan. Hann varð á unga aldri barn ná úrunnar, lifði og hrærðist í ná úrunni, skoðaði hana og lærði að skilja hvernig samhengið allt gekk fyrir sig. Til að skilja gangverkið var það honum nauðsynlegt að þekkja tegundirnar og á a sig á því hvert hlutverk hver og ein hafði. Hálfdán á auðvelt með að leinka sér þann hugsunarhá sem l þur i,

á aði sig vel á ölbrey leika tegundanna og var allt undir, plöntur, smádýr og fuglar. Það dugði honum ekki að skoða lífverur-nar ú í ná úrunni heldur tók hann þær einnig með heim l að skoða enn betur. Þar var ekki lá ð staðar numið því hann fór snemma að varðveita ná úrugripina og skrá á vísindalegan há í safni sínu.

Fuglasafnarinn HálfdánFuglar voru löngum í öndvegi enda bar óvíða jafnmarga áhugaverða fl ækings-

fugla að garði. Hálfdán á í áraraðir farsælt samstarf við Dr. Finn Guðmundsson fugla-fræðing hjá Ná úrugripasafninu í Reykja-vík, síðar Ná úrufræðistofnun Íslands. Finnur lagði ríka áherslu á að byggja upp safn fugla, jafnt íslenskra sem aðkomu-fugla. Afrek Hálfdáns í því verki verður seint slegið.

Smádýrasafnarinn HálfdánSmádýrin skipuðu einnig ríkan sess í huga Hálfdáns. Hann fór snemma að halda l haga smádýrum sem urðu á vegi hans og smám saman fór að byggjast upp verðmæ safn þrá fyrir laka aðstöðu l þess. Varðveisla smádýra l lengri ma er því arri að vera einföld. Hafa þarf sér-

stakar nálar l að geyma gripina á, vökva og vökvaheld smáglös, einnig góðar hirslur l að tryggja að meinsemdir komist hvergi

nærri. Þarna sátu vissulega ljón á vegi, en orðspor Hálfdáns barst út fyrir landsteina og tóku fræðimenn í nágrannalöndum l við að senda honum áhöld sem þur i l að stunda þessa iðju sem best. Má þar nefna skordýrafræðingana og Íslands-vinina Søren L. Tuxen í Danmörku og Carl H. Lindroth í Svíþjóð. Með ólíkindum er hvað Hálfdáni tókst að fi nna smádýrunum fræðihei þó bóka-kosturinn væri af skornum skamm og á tungumálum sem hann hafði ekki á tak-teinum. O vantaði hann þó fræðihei n en fl okkaði samt eintökin fagmannlega í hirslurnar.

Hálfdán við nýuppse a ljósgildru á Kvískerjum í maí 1995, mynd: Erling Ólafsson.

6 10 ára afmælisrit

Page 7: Vefrit 10 ara

Hálfdán Björnsson tæmir fi ðrildagildru á Kvískerjum, mynd: Björn Gísli Arnarson.

Ég undirritaður varð þess ei sinn aðnjótandi að hi a danska fi ðrildafræðing-inn og merkismanninn Niels L. Wolff sem kom l landsins um miðja síðustu öld og tók síðar saman he i um fi ðrildin í ritröð-inni The Zoology of Iceland. Hann sagði mér frá því að hann hefði fengið aðgang að fi ðrildasafni Hálfdáns við þá samantekt. Hálfdáni hafði áður tekist að nafngreina safnið að hluta og öllu ónafngreindu hafði hann einnig raðað upp e ir tegund-um. Sumar tegundanna voru ölbrey -legar í útli en það blekk ekki. Hálfdán þekk tegundirnar nefnilega einnig á því hvernig þær öktuðu, hvar þær héldu sig, á hverju þær lifðu og hvenær sumars þær fl ugu. Það reyndist Wolff lé verk að fara í gegnum safnið og setja nafnamiða þar sem þá vantaði. Wolff var fullur aðdáunar.

Fiðrildafræðingurinn Hálfdán Ég hafði snemma veður af þessum snillingi austur í Öræfasveit þó ekki tækjust formleg kynni fyrr en síðar þegar ég tók að feta menntabrau r háskólanna að se u marki í skordýrafræðinni. Þaðan í frá varð samvinnan í grúskinu ósli n og náði hún hæstu hæðum þegar hleypt var af stokkum yfi rgripsmiklu rannsóknaverk-efni sem gekk út að vakta stofna fi ðrilda. Verkefnið hófst sem samnorrænt átak á vegum norrænu ráðherranefndarinnar. Sá var hva nn að verkefninu að fi ðrildi geta gefi ð vísbendingar um óvæntar breyt-ingar sem kunna að verða í gangverki ná -úrunnar. Þau eru fl est hver plöntuætur og svara fl jó er brey ng verður á gróðurfari. Fyrirvaralaus brey ng á fi ðrildafánu lands-væðis þykir vísbending um að ei hvað óeðlilegt kunni að vera í gangi sem leita þarf skýringa á og e.t.v. bregðast við. Með vöktun fi ðrildafánu er því í raun se á laggir ákveðið viðvörunarkerfi . Leitast var e ir því að fá tvo staði á Ís-landi inn í þe a norræna verkefni. Ég var auðgynntur l verkefnisins enda ljóst að þarna gæfi st einstakt tækifæri l fi ðrilda-rannsókna sem myndu stórauka þekkingu okkar á þessum athyglisverðu smádýrum. Til landsins var svo sendur sérfræðingur með sérhannaðar gildrur l sjálfvirkra fi ðrildaveiða, svokallaðar ljósgildrur. Slíkar gildrur byggja á þeirri árá u fi ðrilda, sem fl est hver kjósa að fl júga þegar skyggir á kvöldin, að sækja markvisst að ljósum, einkum þeim sem gefa frá sér ú jólubláa geislun. Norræna verkefnið gekk út á það að velja staði í skóglendi. Á hverjum stað skyldi tveim gildrum komið fyrir, annarri inni í skógi, hinni í skógarjaðri. Þe a var ha að leiðarljósi við val á stöðum fyrir ljós-

gildrunar hér á landi. Á stöðunum var nauðsynlegt að komast í rafmagn. Þá var æskilegt að koma gildrunum fyrir á stöðum þar sem óviðkomandi fólk á ekki leið um og friður var fyrir ágengum búsmala. Á staðnum þyr i að vera maður sem gæ sinnt gildrunum, gripið í tauma ef ei vað færi úrskeiðis og tæmt þær vikulega frá vori l hausts. Að þessu sögðu má ljóst vera að enginn staður kom betur l greina en Kvísker. Þá þó ekki lakara að Hálfdán umsjónarmaður gildranna væri að mestu ley sjál jarga við úrvinnslu gagna. Tuma-staðir í Fljótshlíð var hinn staðurinn sem þó henta. Aðstæður voru vissulega ólíkar á þessum tveim stöðum, íslenskur birkiskógur á Kvískerjum og trjárækt á Tumastöðum, þar sem erlend tré voru uppistaðan þó birki væri einnig ræktað í nokkrum mæli. Hálfdán tók því afar vel þegar þess var farið á leit við hann að taka þá í verkefn-inu enda sá hann strax möguleikana sem honum buðust l að sökkva sér enn dýpra ofan í þe a hugðarefni si . Í maí 1995 var tveim ljósgildrum komið fyrir á Kvískerjum, annarri í jaðri birkiskógarins norðan við bæjarhúsin, hinni inni í skóginum hærra uppi í brekkunni. Vöktunarprógram ráðherranefndar-innar gerði í upphafi ráð fyrir öfl un gagna í u ár. Þrá fyrir þau áform var verkefn-ið varla komið af stað þegar nefndin

ákvað að tveim l þrem árum liðnum að búið væri að „vakta“ nóg. Sýndi það lí nn skilning stjórnmálamanna á því hvað vökt-un inniber. Norðurlandasamvinnan sigldi sinn sjó. Við Hálfdán létum það áfall ekki spilla veiðigleði okkar og héldum veiðun-um áfram eins og ekkert hefði í skorist, enda hafði veiðitæknin sannað ágæ si og þekkingin á fi ðrildunum okkar þá þegar aukist l muna. Stefndum á að ná u ára gagnaseríunni sem lagt var upp með. Árin u liðu hraðar en okkur grunaði og að þeim liðnum þur i að taka ákvörðun um framhaldið. Skyldi hæ eða haldið áfram? Tvær ástæður urðu l þess að við ákváðum að halda veiðunum áfram. Á þeim áratug sem liðinn var má merkja áhrif hlýnandi veðurfars á fi ðrildin og vorum við afar spenn r fyrir því að fylgja þróun-inni áfram e ir. Auk þess er aldrei auðvelt að stöðva verk sem komist hefur í rót-gróinn vana og vei r ólæknandi ná úru-dýrkendum lífsfyllingu! Skemmst er frá að segja að verkefnið er enn í fullum gangi og hefur því heldur betur vaxið ásmegin. Ná úrustofur og aðrir áhugasamir í öllum landshlutum hafa smám saman komið inn í myndina, komið sér upp ljósgildrum, leinkað sér nauðsynlega þekkingu og haldið ú veiðum sem samræmast að öllu ley þeim vinnubrögðum sem viðhöfð hafa verið frá upphafi , þ.e. sambærilegt veiði mabil frá

www.fuglar.is 7

Page 8: Vefrit 10 ara

miðjum apríl fram í miðjan nóvember, eða e ir því sem snjóar leyfa á hverjum stað, og sömu tæmingadagar gildra. Hins vegar fór að ara undan á Kvískerjum árið 2009 er upp komu vandamál sem urðu l þess að ljósin voru endanlega slökkt nokkrum árum síðar. Önnur Kvískerjagildran fékk síðar framlengda lífdaga þegar ljós var kveikt á henni á Höfn í Hornafi rði sumarið 2014. Allt tekur enda, eins og öllum er kunn-ugt, og fi ðrildaveiðarnar runnu si skeið á enda á Kvískerjum. En það er eljusemi og óbilandi áhuga Hálfdáns að þakka að fyrir liggur órtán ára samfelld öfl un verð-mætra upplýsinga um fi ðrildafánu Kvískerja. Þó gögnin séu að fullu greind l tegunda hefur enn ekki unnist mi l að taka þau öll saman og kynna niðurstöðurnar. Um

er að ræða tugi þúsunda eintaka sem fóru um hendur Hálfdáns og hann hefur greint l tegunda og talið. Sennilega hafa há

í sjö u tegundir komið við sögu. Þar á meðal eru tegundir sem augljóslega hafa numið hér land á seinni árum, eins og stráyglan (Apamea remissa) og allmargar tegundir fl ækingsfi ðrilda sem ekki höfðu fundist hér á landi áður. Má ur ljósgildr-anna er nefnilega mikill. Ljósin vaka allar nætur og laða að sér fi ðrildin á meðan mannfólkið sefur. Þegar spennandi fi ðril-da var að vænta hóf Hálfdán daginn gjarn-an á því að gægjast ofan í gildrurnar þó ekki væri runninn upp se ur tæminga-dagur. Áður var horft í kringum útiljós að morgni þar sem sjaldgæf fiðrildi glöddu stöku sinnum, en þarna var ólíku saman að jafna hvað veiðni varðar, þ.e. ljósgildran og ú ljósið á veggnum. O hafa haldist í hendur komur fl ækingsfi ðrilda og fl ækings-fugla með haustlægðum. Þá gat orðið annasamt hjá Kvískerjabónda!

Gjöfult samstarf ber að þakkaÞó fi ðrildin hafi verið afar ríkur þá ur í samstarfi okkar Hálfdáns þá fer því arri að annað hafi verið okkur óviðkomandi. Sner fl e rnir voru ölmargir og sam-vinnan í fræðunum ómetanleg, held ég megi fullyrða fyrir okkur báða. Ég sá l þess að aldrei vantaði skordýranálar,

glös og merkimiða l að lé a umsvifi n á Kvískerjum. Margt af því fékk ég síðar l baka með verðmætum eintökum fyrir safn Ná úrufræðistofnunar Íslands. Þegar að því kom að Hálfdán fl u st endanlega á hjúkrunarheimilið á Höfn ásamt Helga bróður sínum árið 2014 þur i að fi nna skordýrasafninu á Kvískerj-um endanlegan og öruggan lendingarstað. Í safninu fólust nefnilega ómetanleg fræði-leg verðmæ og var mikilvægt að tryggja því örugga höfn l frambúðar. Hálfdán hafði gefi ð í skyn að hann vildi helst sjá það lenda í minni vörslu á Ná úru-fræðistofnun Íslands, þ.e. ef það yrði ekki of mikill baggi á mér! Þannig er Hálfdáni vini mínum ré lýst.

Kóngasvarmi, mynd: Björn Gísli Arnarson. Flikruvefari, mynd: Björn Gísli Arnarson.

Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Helgi Björnsson, Sigurður Björnsson, fr. Dorrit Moussaieff og Hálfdán Björnsson í heimsókn forsetahjónanna að Kvískerjum 26. apríl 2006.Mynd: Björn Gísli Arnarson.

8 10 ára afmælisrit

Page 9: Vefrit 10 ara

Einar Hálfdanarson fæddist á Fagurhóls-mýri í Öræfum 4. júní 1920. Foreldrar hans voru Hálfdan Arason og Guðný Einars-dó r. Þegar Einar var tveggja ára fl u hann með foreldrum sínum og systkinum að Bakka á Mýrum og þar bjó ölskyldan l 1947 er hún fl u á Höfn. Á Höfn stundaði

Einar ýmis störf, var m.a. lengi umsjónar-maður Fiskiðjunnar. Hann stofnaði ásamt föður sínum og bræðrum Vélsmiðjuna Ás sem seinna sameinaðist Vélsmiðju Horna- arðar, en þar starfaði Einar meðan

heilsan en st. E ir að Einar se st að á Höfn fékk hann mikinn áhuga á skógrækt og má telja hann fyrsta skógræktarmann á Höfn. Hann var um ma formaður Skógræktar-félags Austur-Ska afellssýslu. Um 1950 byrjaði Einar að planta trjám við Mið- árhúshól á Höfn og um u árum síðar við

Hellisholt á Mýrum þar sem hann kom sér

einnig upp sumarbústað. Lundurinn við Mið árhúshól er yfi rlei kallaður Einars-lundur en margir þekkja hann undir nafn-inu Ugluskógur. Í Einarslundi er mest af barrtrjám en einnig nokkuð af lau rjám. Margar tegundir fugla hafa sést í og við lundinn og alltaf fi nnast þar stokkandar-, hrossagauks- og skógarþrastarhreiður á hverju ári.

Fuglaáhugamenn á Höfn hafa verið ðir ges r í Einarslundi um árabil og er óhæ að fullyrða að Einari hafi ekki leiðst þær gestakomur. E ir að hann af heilsufars-ástæðum dró sig í hlé frá daglegu amstri, var honum því ljúft að afhenda Félagi fuglaáhugamanna lundinn sinn til eignar og umráða. Árið 2009 var Aðalfundur Skógræktar-félags Íslands haldinn á Höfn. Af því lefni reis Fuglaathugunarstöð Suðausturlands lí nn minnisvarða um Einar við Einarslund og voru það systkini Einars, Guðrún og Helgi sem a júpuðu varðann. Frú Vigdís

Finnbogadó r fyrrverandi forse Íslands var viðstödd auk mikils ölda skógræktar-manna. Einnig var farið í Hellisholt og skoðað hvað Einar hafði áorkað þar. Mikla athygli vak öldi trjátegunda þar sérstak-lega hversu margar furutegundir voru.

Einar Hálfdanarson lést 15. nóv. 2006.

Sigurður Örn Hannesson og Brynjúlfur Brynjólfsson

Einar Hálfdanarson, frumkvöðull í skógrækt á Höfn

Einar Hálfdanarson, mynd: Brynjúlfur Br.

Guðrún Hálfdanardó r og Helgi Hálfdanarsonvið a júpun minnisvarða um Einar í Einarslundi 29. ágúst 2009, mynd: Björn Gísli Arnarson.

Björn Gísli Arnarson, frú Vigdís Finnbogadó r og Brynjúlfur Brynjólfsson í Einarslundi 29. ágúst 2009, mynd: Gaukur Hjartarson.

www.fuglar.is 9

Í blæja-logni baðar sól á báðum vöngum, þá litlu morin sitja’ og syngja

svo það gleður Íslendinga.

Nú eru fuglar komnir á kreik og kvæðin syngja, því ég vandist o við unga,

er mér kunnug þeirra tunga.

Til þess í vor þig fi nnur frærhinn varmi vestanblær, vellandi spóinn hlær.

Fuglavísur e ir Eggert Ólafsson (1726-1768)

Page 10: Vefrit 10 ara

Í byrjun árs 2003 fór Björn Gísli Arnar-son fuglaáhugamaður og safnvörður á Höfn l Rannveigar Ólafsdó ur forstöðu-manns Háskólasetursins á Hornafi rði og viðraði við hana hugmynd að stofnun fugla-athugunarstöðvar á Höfn. Rannveig var mjög hrifi n af þessari hugmynd og fl jótlega upp úr því fór verkefnið í gang, undirbúnings-hópur var stofnaður undir stjórn Félags fuglaáhugamanna Hornafi rði. Auk félags-ins og Háskólasetursins komu Menningar-miðstöð Horna arðar og Ná úrugripasafn Austur-Ska afellssýslu að verkefninu og í undirbúningshópnum á u sæ auk þeirra Björns og Rannveigar, Brynjúlfur Brynjólfs-son, Hálfdán Björnsson og Gísli Sverrir Árnason.

Af hverju fuglaathugunarstöð á Höfn?Á Suðausturlandi hafa staðbundnar athuganir á fuglum farið fram í tæp 60 ár samfellt, eða frá því upp úr 1940. Þá hóf Hálfdán Björnsson á Kvískerjum skráningar

sínar. Þessar athuganir hafa eflst og svæðið sem reglulega er skoðað hefur stækkað eftir því sem fuglaáhugamönnum hefur fjölgað. Árið 1964 byrjuðu hjónin Elínborg Pálsdóttir og Benedikt Þorsteinsson að skrá hjá sér ýmislegt um flækings- og farfugla, upp úr 1975 hóf Björn Gísli Arnarson reglulegar skrásetningar og sl.

áratug hafa Brynjúlfur Brynjólfsson og Þórir Snorrason einnig bæst í hóp virkra fuglaskoðara á svæðinu. Mikill öldi fólks í Austur-Ska afellssýslu hefur áhuga á fuglum og því nausynlegt að safna saman öllum þeim upplýsingum sem l eru af svæðinu. Hvergi á landinu hafa sést fl eiri tegundir fugla en á Suðausturlandi. Er þar um að ræða íslenska varpfugla, umferða-fugla og ekki síst erlenda umferðar- og fl ækingsfugla. Á svæðinu frá Lómagnúpi í vestri austur l Djúpavogs hafa sést um 280 tegundir (af um 360 sem þekkst hafa á Íslandi) og margar hverjar hafa ekki sést annars staðar á landinu. Stærs hlu um-ferðafugla kemur hingað frá Evrópu á leið sinni l Grænlands og Norður-Kanada. Suðausturland er viðkomustaður stórs hluta fugla á þeirri leið. Flækingsfuglar sem berast l landsins virðast einnig lang-fl es r koma frá Evrópu en samt sem áður hefur sést á Suðausturlandi þó nokkuð

af fuglum frá Asíu og Norður-Ameríku. Alls hafa yfi r tu ugu tegundir amerískra fuglategunda verið skráðar á Suðaustur-landi og þar af a.m.k. sjö sem hafa ekki sést annars staðar á landinu. Þessar tölur hækka ef svæðið er stækkað frá Vík í Mýrdal l Djúpavogs. Fuglaathugunarstöð á Höfn myndi

byggja á þeim mikilvæga grunni sem áhugamenn á Suðausturlandi hafa mótað undarfarna sex áratugi. Varanleg fugla-athugunarstöð myndi ennfremur renna stoðum undir lang marannsóknir, en þær eru undirstaða fyrir dýpri skiln-ing og aukna þekkingu á eðli fuglalífs á Íslandi. Fuglaathugunarstöð myndi einnig styrkja skólana á svæðinu og ferða-þjónustu. Einn bes mi l fuglaskoð-unar á Íslandi er frá miðjum apríl og fram í júní. Möguleikar á því að lengja ferðamannatímann á svæðinu eru því miklir með tilkomu stöðvarinnar. Nú þegar er til allmikið myndasafn af fuglum, bæði ljósmyndir og myndbönd, sem myndi eflast enn frekar við tilkomu fuglaathugunarstöðvar. Slík stöð yrði einnig mikilvæg stoð við uppbyggingu Nátturugripasafns Austur-Skaftafellssýslu sem nú þegar á fjölda uppstoppaðra flækingsfugla.

Erlendar fuglaskoðunarstöðvar skoðaðarSó var um styrki l undirbúningsvinn-unnar og fékkst samtals 1.000.000 kr. frá umhverfi sráðuney nu, Byggðastofnun, Menningaráði Austurlands og Þjóhá ðar-sjóði, en mó ramlag þeirra sem að verk-efninu komu var 800.000 kr. Ákveðið var að kynna sér starfsemi og rekstur fuglaathugunarstöðva erlendis sem margar hverjar hafa verið starfræktar um áratuga skeið. Í þeim tilgangi var

Björn Gísli Arnarson og Brynjúlfur Brynjólfsson

Fuglaathugunarstöð á Höfn, draumur eða veruleiki?

Þessi grein birtist í tímaritinu Glettingi, 14. árg. 3. tölublaði, árið 2004. Greinin er skrifuð áður en fuglaathugunarstöðin í Einarslundi tók l starfa og segir frá aðdragandanum að stofnun hennar.

„Draumur eða veruleiki?“ er spurt í undirfyrirsögninni. Nú þegar við fögnum 10 ára afmæli stöðvarinnar, vitum við að á vegum hennar hefur verið unnið mikið og merkilegt starf, en um það má lesa í næstu grein hér á e ir.

Já, draumurinn varð að veruleika!Ritstj.

Rannveig Ólafsdó r og Hálfdán Björnsson, mynd: Björn Gísli Arnarson.

Hálfdán Björnsson og Rannveig Ólafsdó r í Blaavand Fuglaathugunarstöðinni í Danmörku,mynd: Björn Gísli Arnarson.

10 10 ára afmælisrit

Page 11: Vefrit 10 ara

skipulögð ferð til tveggja stöðva í Danmörku og tveggja í Svíþjóð dagana 7. - 15. september 2003. Í ferðinni var einnig tekið þátt í landsmóti danskra fuglaáhugamanna sem haldið var á Fanø 4. - 7. september. Fyrsta stöðin sem skoðuð var var Blaa-vand, sem staðse er á vestasta odda Danmerkur stu frá Esbjerg. Hún var stofnuð árið 1963 og hafa því verið stundaðar þar fuglaathuganir í 40 ár. Næst var haldið l Falsterbo á suðvestur odda Svíþjóðar. Við Falsterbo hafa verið stundaðar fuglaathuganir síðan upp úr

1920. Talið er að um 500.000.000 farfugla fl júgi frá Skandinavíu á hverju haus og fer stór hlu þeirra yfi r Falsterbo. Talið er að 30-50.000 ránfuglar fari þar um ár-lega. Frá Falsterbo var haldið l syðsta odda Danmerkur, Gedser á Falster. Fugla-athugunarstöðin á Gedser er sú yngsta í Danmörku, stofnuð 1995. Síðasta stöðin sem skoðuð var er O enby á Öland. Öland er 100 km löng eyja í Eystrasal nu ré utan við Kalmar. Stöðin í O enby er sú stærsta og þar eru viðamestu rannsóknir á fuglum af þessum stöðvum sem skoðaðar voru. Þessar stöðvar voru mjög ólíkar hvað varðar rannsóknir, uppbyggingu og rekstur. Greinilegt var að meira fé var lagt

í stöðvarnar í Svíþjóð og þó sérstaklega í O enby.

Fuglaathugunarstöð á HöfnVerði þessi draumur fuglaáhugamanna að veruleika verða l ný störf, miklir möguleikar á ölbrey um rannsóknum á fuglalífi svæðisins, ýmis verkefni tengd skólastarfi og miklar líkur á lengingu ferða-

manna mans. Starfsvið stöðvarinnar yrði meðal annars að stunda skiplagðar merkingar á fuglum, kanna varpútbreiðslu á Suðausturlandi, talningar á fuglum á öllum mum árs en einnig að fylgjast með komu ma og far ma fugla l landsins. Samvinna við skóla og ferðaþjónustu yrði

mikil. Ýmsir möguleikar eru í samvinnu við öll skólas g á svæðinu, margskonar verk-efni, ve vangsferðir og fræðsla. Hvað ferða-þjónustuna varðar eru miklar líkur á að hægt verði að lengja ferðamanna mann í báða enda en áhugaverðas minn l fugla-skoðunar á svæðinu er þegar farfuglarnir eru að koma l landsins frá um 20. apríl og fram í miðjan júní og svo a ur e ir 15. ágúst og fram á haust þegar farfuglarnir eru að yfi rgefa landið og ekki síður vegna þeirra fl ækingsfugla sem miklar líkur eru að sjáist á haus n. Fuglaathugunarstöð á Höfn verður því að teljast áhugaverður og jákvæður kostur fyrir Suðausturland.

Einarslundur, fuglaskoðunar- og ú vistarstaður.Á vordögum 2004 ánafnaði Einar Hálfdánarson, skógræktaráhugamaður á Höfn, Félagi fuglaáhugamanna Hornafi rði trjálundi við Mið árhúshól en þar byrjaði hann að planta trjám um 1950. Samhliða var gerður samningur við Sveitarfélagið Horna örð um landið i kringum lundinn. Félagið fékk styrk frá Menningarborgar-

sjóði l gera svæðið aðgengilegt fyrir almenning. Gengið var frá girðingum og útbúið upplýsingaskil við aðalhliðið. Búið er að snyrta svæðið og unnið verður að því á næstu árum að planta og vinna svæðið þannig að það ný st sem best í þeim verkefnum sem stefnt er að að stöðin vinni á svæðinu. Í Einarslundi er gert ráð fyrir því að fari fram merkingar á fuglum, aðallega spörfuglum og með aðal-áherslu á skógarþres . Gert er ráð fyrir að þar verði merk r yfi r 2000 skógar-þres r á ári auk ölda annara fugla. Í og við Einarslund hafa sést 95 tegundir fugla og sennilega eru fáir staðir á landinu sem státa af jafn mörgum spörfuglategundum og Einarslundur.

Fuglaathugunarstöðin O enby á Öland í Svíþjóð, mynd: Brynjúlfur Brynjólfsson.

Hálfdán skoðar Helgolandsgildruna á O enby í Svíþjóð, mynd: Björn Gísli Arnarson.

Í fuglaskoðunarturni á Gedser, mynd: Björn G.

Per Kær, danskur merkingamaður og Binni,mynd: Björn Gísli Arnarson.

www.fuglar.is 11

Page 12: Vefrit 10 ara

Fuglaathugunarstöð Suðausturlands var stofnuð 14. mars 2005 á afmælisdegi Hálfdáns Björnsson á Kvískerjum. Ei aðalmarkmið með starfi stöðvarinnar er að halda á lo i þeim merku athugunum sem Hálfdán hefur sinnt í hartnær 70 ár. Í stjórn Fuglaathugunarstöðvar Suð-austurlands sitja 3 aðalmenn og 2 vara-menn. Brynjúlfur Brynjólfsson, Björn Gísli Arnason og Eyjólfur Guðmundsson hafa setið í stjórn frá upphafi, en núverandi varamenn eru Rannveig Einarsdóttir og Þorvarður Árnason.

Núverandi verkefniFuglamerkingarÁr hvert eru slæðunet (mistnet) se upp í Einarslundi við Höfn. Þau eru höfð uppi þegar veður leyfi r og voru þre án net notuð árið 2014, á ellefu stöðum í og

við lundinn. Ne n eru ekki höfð uppi yfi r hásumarið því þá þarf og fær fuglinn frið l að sinna sínu varpi. Í heild geta netin

verið uppi í um 154 daga á ári, en ef það er of hvasst eða blau eru þau tekin niður. Hvern dag sem ne n eru uppi er þeirra vitjað á klukku ma fres í um 8 klukku- ma. Þegar netana er vitjað eru fuglar

teknir úr þeim og þeir merk r og mældir, allt skráð inn í töflu sem nýtist Ná úru-fræðistofnun Íslands. Einnig hefur verið se upp Helgolandsgildra í Einarslund sem notuð er samhliða netunum. Mest hefur verið merkt af skógar-þröstum, eða rúmlega 10.200 fuglar frá upphafi l október 2014, næst mest merkt af þúfutittlingum um 3800 fuglar og auðnu- lingum um 1200 fuglar. Af öðrum

tegundum er minna merkt en stöðin hefur merkt samtals 68 tegundir frá því að hún hóf starfsemi sína fyrir 10 árum.

Að meðaltali hafa um 2600 fuglar verið merk r á hverju ári síðustu 9 ár, 2005-2013. Einnig hafa verið farnar sér ferðir og merk r ungar, mófuglar, sjófuglar og fl eiri. Mest hefur verið merkt af kríuungum eða rúmlega 6300 ungar. Nokkur síðustu ár hefur starfsmaður stöðvarinnar einnig farið og merkt fugla við Kvísker og þá mest af skúmsungum en þar er búið að merkja skúma í áratugi. Snjó lingar hafa verið veiddir í gildrur að vetri l og merk r í húsagarði á Höfn. Til þessa hafa 737 fuglar verið merk r þar, en áratugum saman hafa snjó lingar verið merk r á Kvískerjum að vetri l.

FuglatalningarÁ hverju vori hefur verið farið í rjúpna-talningar í Kvísker og Skaftafell og karrar taldir þar á óðölum og á Kvískerjum hafa verið taldir karrar síðan 1963 eða í 52 ár. Er það lengsta samfellda sería sem l er af rjúpnatalningum á Íslandi. Rjúpna-talningar fara þannig fram að alltaf er gengið sama svæðið og sama leiðin og talið innan þess. Best er að telja snemma á morgnana og a ur síðdegis því á þessum tímum eru karrarnir að sýna sig fyrir kvenfuglinum. Álftir hafa reglulega verið taldar í Lóni, en mjög stór hlu ál astofnsins kemur

við á Lóninu eða dvelur þar stóran hluta ársins. Þegar mest er eru um 10.000 fuglar þar, en einnig eru ál ir í felli þar og eru þá um 5-6000 fuglar.

FiðrildiFiðrildagildra kom vorið 2014 á Höfn frá Kvískerjum og var sett í Einarslund. Þar safnast fiðrildi og er hún tæmd einu sinni í

viku, frá miðjum april og fram í nóvember. Svo eru fi ðrildin fl okkuð, talin og skráð og fara allar upplýsingar l Ná úrufræðistofn-unar Íslands og Ná úrustofu Suðaustur-lands.

FlækingarÁrlega birtast upplýsingar um fl ækings-fugla sem sjást á Suðausturlandi í ma-ri nu Blika en daglegar fré r af fl ækingum fara á vefi nn www.fuglar.is. Þegar fréttist af fl ækingsfuglum einhvers staðar á landinu kasta fuglaáhugamenn o öllu frá sér og koma l að sjá fuglinn og mynda. O ar en ekki fi nnast þessir fuglar í Hornafi rði. Þetta er algengast á vorin og haus n en enginn mánuður er undanskilinn. Á vefi nn fuglar.is fara einnig ýmsar upplýsingar um starfsemi fuglaathugunarstöðvarinnar. Samstarf við Framhaldsskólann í Austur- Ska afellssýslu og Grunnskóla Horna- aðar

Á hverju vori fara nemendur úr Grunnskóla Hornafjarðar (5. bekkur) að planta trjám við Drápskle a og skoða í leiðinni fugla í Einarslundi. Starfsmaður frá stöðinni sér um fuglahlutann. Einnig hefur starfsmaður frá stöðinni sinnt verkefnum fyrir FAS, t.d. verið líff ræðikennurum l halds og trausts

í fuglaverkefnum. Hófst samstarf við FAS strax á fyrsta starfsári stöðvarinnar.

Ná úruvöktunAlmenn ná úruvöktun á sér stað sam-hliða fugla og fiðrildavöktuninni og er það skráð í dagbækur eða feltbækur. Má þar t.d. nefna talningu á hreindýrum og skráningu á gróðri.

Björn Gísli Arnarson, Brynjúlfur Brynjólfsson og Kris n Hermannsdó r

Starf Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands á 10 ára afmæli hennar.

Nemendur FAS við fuglaskoðun (2005), mynd: Björn Gísli Arnarson.

Net í Einarslundi, mynd: Brynjúlfur Brynjólfsson

12 10 ára afmælisrit

Page 13: Vefrit 10 ara

HeimasíðaFuglaathugunarstöð Suðausturlands ásamt Félagi fuglaáhugamanna Hornafirði heldur ú vefsíðu, fuglar.is. Þangað eru se ar inn upplýsingar um talningargögn, fl ækinga og myndir af fuglum. Þessi síða heldur utan um flest það sem stöðin sér um og má nota þessi gögn við kennslu og til upplýsinga.

Ýmis störf Síðastliðinn áratug hafa ýmis verkefni verið unnin af starfsmönnum Fuglaathugunar-stöðvar Suðausturlands, fl est tengd fugl-um. Á vegum landbúnaðarstofnunar var safnað saursýnum úr fuglum 2006- 2010 vegna e irlits með fuglafl ensu. Engin fl ensa fannst í þessum sýnum. Árið 2009 kom út kort sem sýnir staðsetningar þar sem go er að skoða fugla. Kor ð var unnið í samstarfi við Fuglaklasa Suðaustur-lands. Árið 2005 voru se upp upplýsinga-skil um fugla í Haukafelli. Einnig hafa starfsmenn stöðvarinnar haldið allnokkra fyrirlestra um málefni sem tengjast stöðinni víða um land og nú síðast í Svíþjóð. Og loks ber að geta þess að stöðin á nokkurn bókakost og er hann skráður inn í Gegni.

Fram ðarsýn MerkingarSumarið 2014 voru nokkrar fullorðnar kríur veiddar í háf og merktar. Það að merkja fullorðna fugla á varpsvæðum gefur aðrar upplýsingar en að merkja unga. Alltaf eru töluverð aff öll hjá ungunum, en fullorðnir fuglar verpa yfi rlei á sömu svæðunum. Meira mætti gera af svona merkingum í fram ðinni. Fullorðnir skúm-ar hafa einnig verið merk r á Kvískerjum

á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands. Þeir eru teknir í gildru sem er sett yfir hreiður og krefst þe a mikillar yfi rlegu. Þessar merkingar eru gerðar l að fá upp-lýsingar um aldur og farleiðir skúma og einnig hvort þeir komi aftur á sama svæði ár eftir ár.

TalningarKoma má upp markvissum talningum á ákveðnum svæðum t.d. tjörnum og vötn-um og telja t.d. andategundir þar. Einnig má horfa á leirurnar við Höfn sem eru mjög mikilvægar fyrir fugla á farfl ugi bæði íslenska (lóuþræll, sandlóa, jarðakan, stelkur, heiðlóa og tjaldur) og ekki síður grænlenska (rauðbrys ngur og ldra). Sjófuglavöktun og talningar gætu farið fram á Stokksnesi, en þangað væri hægt að fara reglulega og telja fugla sem fl júga framhjá í 1 klukku ma í senn, aðallega á vorin og haus n. Einnig mæ skoða sjófugla reglulega í Ingólfshöfða og notast

við aðferðir sem snúa að bjargfuglataln-ingu. Á Suðausturlandi mætti einnig gera reglulegar talningar á gæsum að vori og haus .

FiðrildiTvær ónotaðar fi ðrildagildrur eru l á Suðausturlandi. Önnur gæ verið á Kvískerjum en hin nálægt Kirkjubæjar-klaustri. Einnig þarf að setja fi ðrildi upp l varðveislu, söfnunar og sýninga.

Samtarf við skóla að sænskri fyrirmyndÁ alþjóðlegri fuglaráðstefnu í Svíþjóð sem starfsmenn Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands sóttu ásamt Kristínu Hermannsdóttur forstöðumanni Náttúru-stofu Suðausturlands haustið 2014 kom fram mikilvægi samstarfs við nærumhverfi . Þar var talað um að fuglaskoðun er ekki bara fyrir gamalt fólk. Allur almenningur þarf að sjá hvað er gert, þá myndast jákvæð umræða um verkin. Það að fólk sjái fugl í hendi er mjög jákvæ . Farfuglaskoðun er einnig áhugaverð, en þar kemur fólk sjál með kíki og fær leiðbeiningar um hvaða fuglar eru hvar. Hreiðurskoðun er fyrir alla og má þá skoða ákveðin hreiður úr arska með kíki. Alla þessi þæ mæ fram

kvæma á Suðausturlandi í samstarfi við skóla og fyrirtæki svæðisins.

LokaorðSíðustu 10 ár hafa verið viðburðar- og lærdómsrík fyrir starfsmenn Fugla-athugunarstöðvar Suðausturlands. Stöðin var stofnuð l að halda áfram rannsókn-um og athugunum sem Hálfdán Björnsson á Kvískerjum hefur unnið að í áratugi. Því þarf að halda áfram merkingum, talningum og athugunum á þeim tegundum sem hann skoðaði, bæði nærri Kvískerjum en einnig á öllu Suðausturlandi.

Þórshani, mynd: Björn Gísli Arnarson.

Binni og Hálfdán í Ingólfshöfða, mynd: Björn Gísli Arnarson.

www.fuglar.is 13

Page 14: Vefrit 10 ara

Dagana 29. ágúst l 1. september 2014 var farin ferð frá Höfn á fyrstu alþjóðlegu ráðstefnu fuglaathuganastöðva. Í ferðina fóru Kris n Hermannsdó r forstöðumaður Ná úrustofu Suðausturlands og Brynjúlfur Brynjólfsson og Björn Gísli Arnarson frá Fuglaathugunarstöð Suðausturlands. Ferðin hófst í Kefl avík að morgni 29. ágúst og var fl ogið l Kaupmannahafn-ar og þaðan farið með lest og strætó l Falsterbo í SV-Svíþjóð. Ráðstefnan hófst

kl. 17 þann dag og endaði um kl. 15 á mánudegi 1. september. Á ráðstefnunni voru um 100 manns frá öllum heimshornum, fl es r frá Norðurlöndunum og Bretlandi, en einnig fólk frá Ísrael, USA, Ástralíu, Nígeríu og Kanada. Hver dagur byrjaði á fel erð út á Falsterbo odda, en þar fara fram mæl-ingar, rannsóknir og talningar á fugl-um. Við fengum að skoða aðstöðuna og fræðast um það sem þarna er gert, auk þess að sjá nokkra fugla á fl ugi. Felt-ferðirnar voru frá kl. 06:00-9:30 þrjá morgna í röð, en fyrirlestrar og umræður voru annars allan daginn.

Á fyrsta kvöldi var haldinn áhugaverður fyrirlestur um fugla í Ísrael, en þar fengust ármunir í rannsóknir hjá hernum, því allt

of margir fl ugmenn létust e ir árekstur við fugla. Núna er farfl ug fugla yfi r Ísrael vel skráð og herinn fl ýgur ekki á sömu mum og fuglarnir l að hindra árekstra.

Á öðrum degi var ræ um mæl-ingar: Einn fyrirlesturinn var frá Íslandi og allaði um það sem gert er hjá Fuglaathug-

unarstöð Suðausturlands. Vöktu mæl-ingar á vænglengdum músarindla á Íslandi athygli fundarmanna. Í Noregi og Svíþjóð eru ne n se upp vor og haust og eru frá sólarupprás og l kl. 11, en eru ekki se upp í roki og rigningu. Í Finnlandi eru ne n uppi frá sólarupprás í 4 klst. og eru það mest sjál oðaliðar sem sjá um þau. Til að fá fl eiri sjál oðaliða þarf að halda námskeið og kenna fólki. Fundarmönn-um var umhugað um mikilvægi þess að gera mælingar á sambærilegan há á öllum stöðum. Allar mælingar fara í gagna-grunna í hverju landi fyrir sig og töluðu fundarmenn um að skoða þyr i hvernig gera mæ gögnin aðgengileg fyrir alla,

því þá geta aðrir unnið með þau eða bæ við sínar rannsóknir. Hver og einn er lí ll, en saman erum við stór. Á þriðja degi var ræ um rannsóknir: Þar var sagt frá gervitunglaprógrammi þar sem fuglar eru með sendi á bakinu.

Einnig var sagt frá fuglaatlas, en þar er tekið saman hvaða fuglar hafa verið merk r og hvar þeir hafa komið fram a ur. Slíkir atlasar hafa verið gefnir út víða um heim. Í Svíþjóð hafa grátrönur verið skoðaðar á sama staðnum frá 1956. Þangað koma þær á hverju vori, eru taldar á hverju kvöldi í mars og apríl og a ur tvisvar í viku í ágúst - október. Bændur fóðra þær á ákveðnum stað svo að þær

Kris n Hermannsdó r

Ferð á Falsterbo í Svíþjóð – IBOC 2014

Þá takendur á ráðstefnunni IBOC 2014 á Falsterbo í Svíþjóð, mynd: Hans Bister.

Binni og Bjössi á leiðinni l Falsterbo, mynd: KH

Binni skoðar fugla í hléi á milli fyrirlestra, mynd: KH

Björn Malmhagen, starfsmaður á Falsterbo, mynd: Björn Gísli Arnarson.

14 10 ára afmælisrit

Page 15: Vefrit 10 ara

é ekki kornið þeirra. Einnig koma margir túristar að skoða trönurnar, en tölur um talningar eru se ar á vefi nn samdægurs. Trönum hefur ölgað mikið síðustu ár, tengist líklega brey um búskap og aðstæðum með fóður. Út frá fi nnskum rannsóknum má sjá að varpsvæði fugla er að færast norðar á jörðinni um ca 1 km á ári, mismunandi þó e ir tegund-um. Þe a kemur fram þegar skoðaðar eru tölur frá 1970 bornar saman við tölur frá 2011. Á Helgolandi hafa verið merk r fuglar frá 1920. Þangað koma fuglar núna fyrr á vorin en fyrir 40 árum (það mun-ar 4-20 dögum e ir tegundum). Þe a tengist líklega veðurfarsbrey ngum, en það hefur hlýnað um 2°C á þessum slóðum, bæði vetur og vor. Í Sviss hafa verið notaðir geo-logger l að fylgjast með fuglum og svo er fylgst með þeim á ratsjá. Fles r fuglar fl júga undir 200 m nærri Danmörku, en á Gíbraltar fl júga þeir í um 1000 m hæð og í V-Sahara fl júga þeir enn hærra. Þegar mótvindur er 5 m/s eða meiri fl júga þeir lágt, en hærra

ef það er meðvindur. Þegar meðvindur er góður fl júga fuglar allt upp í 7000 m hæð, en venjulega eru þeir í 3000 m eða un-dir. Í USA hefur samband veðurs (einkum kuldaskila) og fugla verið rannsakað. Veður hefur frekar áhrif á fugla sem fl júga langt. Helstu niðurstöður í USA sýna að ef það er hlý koma fuglar fyrr á vorin og ef það er mikil úrkoma koma þeir yfi rlei seinna. Á órða degi var ræ um kynningar og fræðslu: Í strandbæ í Cape May í USA er pallur fyrir fólk l að standa eða sitja á l að skoða fugla. Þar er líka leiðsögn um hvað fyrir augu ber á ákveðnum mum. Þau halda líka há ð vor og haust

og hafa hópkeppni í að sjá sem fl estar teg-undir á 24 mum. Í Missouri hafa þau út-búið bækur sem eru kenndar í skólum á svæðinu en einnig eru þau farin að nota GIS tækni l að skrá niður hvar fuglar eru. Þau notast við smáforrit (App) fyrir síma l að skrá inn upplýsingar- einkum við punktmælingar og talningar á fuglum.

Þe a er fram ðin því þá sparast pappír og auðvelt er að sýna fólki hvar fuglar eru út frá myndum. Í USA (Hawk Mountain) hafa þau lá ð krakka fá góða kíki í hönd l að skoða fugla. Með ré um tækjum má kenna þeim að fylgjast með fuglum. Það er mjög verðmæ . Með því að láta ungt fólk halda á fuglum og snerta þá fá þau mum meiri lfi nningu fyrir því að vernda þá og virða líf þeirra. Samantek r e ir ráðstefnuna í heild sinni: Mikið af athugunum og rannsókn-um byggja á sjál oðaliðum, en upplýs-ingar eru notaðar l að fræða almenn-ing. Sumt ný st l að sýna fram á land-vernd fyrir fugla eða að fi nna staði sem fuglar nota l að hvílast og nærast á ferð sinni l og frá varpstöðum. Stöðvarnar sem eru starfræktar eru mismunandi. Sumir mæla og merkja alla fugla, aðrir bara ákveðnar tegundir. Sumir telja alla fugla sem þeir sjá, aðrir einbeita sér að ákveðnum tegundum. Ekki er l neinn alþjóðlegur grunnur sem segir frá því hvað er mælt hvar, hvernig og hvenær, en slíkt myndi hjálpa rannsakendum að skoða gögn sem tengjast þeirra rannsókn-um. Flestar athugunarstöðvarnar tengjast háskólum og er það talið af hinu góða, því þá verða mælingarnar frekar að vísinda-niðurstöðum. Samstarf milli háskóla og athugunar-stöðva er mjög mikilvægt. Mikil þekking er hjá þeim sem vinna í sjál oðavinn-unni og einnig skip r máli að fá nem-endur l að vinna að rannsóknum á athug-unarstöðvunum. Kynningar fyrir almenn-ing eru mikilvægar en það að gera gögn

sýnilegri fyrir almenning er mikilvægt fyrir starfi ð og fram ðina. Athugunarstöðvar-nar eru því í lykilhlutverki í fuglarannsókn-um l lengri ma. Skoða þyr i hvort athug-unarstöðvarnar æ u ekki að vera inni í rannsóknaráætlunum HÍ eða NÍ því þá fæst viðurkenning á starfi nu og auðveld-ara að sækja um styrki fyrir starfi nu. Einnig æ að þjálfa fl eiri í að merkja fugla á Íslandi. Athugunarstöðvarnar þurfa að fá skýr skilaboð um hvað gagnast NÍ og HÍ l að geta mælt það sem skip r mestu máli hverju sinni og l langs ma. Upplýsingar og fræðsla: Mikilvægt er að kynna starfi ð vel. Fuglaskoðun er fyrir alla og fólk fær að sjá hvað gert er og myndast jákvæð umræða um verkin. Það að lofa fólki að sjá fugl í hendi er mjög jákvæ . Nemendur eiga að fá fræðslu um hvernig fuglar eru merk r og einnig má kynna merkingarnar fyrir öðrum hópum. Farfuglaskoðun er einnig áhugaverð, en þar kemur fólk sjál með kíki og fær leiðbeiningu um hvaða fuglar eru hvar. Hreiðurskoðun er fyrir alla og skoða má ákveðin hreiður úr arska með kíki. Þe a var fyrsta tegund svona ráð-stefnu og var almenn ánægja með hana. Því var ræ um framhaldið. Næsta ráð-stefna verður e ir tvö ár í Hawk Moun-tain með samvinnu við Cape May í USA, haus ð 2016. Lokasetning ráðstefnunar var: „Fólk sem vinnur með fugla er hamingjusamt fólk .”

Kris n Hermannsdó r, Ná úrustofu Suðausturlands

Fugl skoðaður í hendi á Falsterbo, mynd: KH.

Fuglaskoðun að morgni dags á Falsterbo, mynd: Björn Gísli Arnarson.

www.fuglar.is 15

Page 16: Vefrit 10 ara

Frá upphafi hafa verið notuð slæðunet (mistnet) í Einarslundi og yfi r háveturinn hafa verið se ar upp gildrur í garði við Júllatún 5 á Höfn, ungar teknir í og utan við hreiður og svo var smíðuð svokölluð Helgolandsgildra árið 2014. Helgolandsgildru er helst hægt að líkja við troll, stórt op sem þrengist svo smá

saman og endar í lokuðum kassa, sjá mynd 1. Þessi tegund gildra er kennd við þýsku eyjuna Helgoland (NV af Þýskalandi). Það var Hugo Weigold sem kom þar á stofn

fyrstu nú ma merkingastöðinni, hannaði og smíðaði þar fyrstu gildruna um 1910. Áður höfðu verið stundaðar þar ýmsar rannsóknir á fuglum í meira en eina öld, fuglar veiddir fyrir safnara og söfn. Mjög víða eru notaðar Helgolands-gildrur l fuglamerkinga og eru sumar

hverjar gríðarlega stórar. Opið getur t.d. verið 50 m brei og yfi r 10 m há niður í nokkurra metra brei op, allt e ir að-stæðum á hverjum stað.

Fuglaathugunarstöðin fékk styrk úr Kvískerjasjóði árið 2013 l að byggja gildruna og er hún staðse ofanvert við lundinn, gildran er byggð þannig að auðvelt

er að fl ytja hana l ef staðsetningin reynist ekki nægjanlega vel. Gildran var tekin í notkun vorið 2014 svo lí l reynsla er komin á hverju hún mun skila en það sem af er hefur töluvert af fuglum komið í hana og þó nokkuð margar tegundir, t.d. bendir margt l að hún reynist vel við að veiða hrossagauka. Gildran í Einarslundi er að mestu smíðuð úr járnpró lum og er um 30 m löng, net er se yfi r. Í endanum er stórt manngengt búr sem fuglarnir eru reknir inn í og er því svo lokað á meðan þeim er komið fyrir í kassa sem er á endan-um, mynd 2. Úr kassanum eru þeir teknir, merk r og sleppt a ur.

Brynjúlfur Brynjólfsson

Helgolandsgildran

Brynjúlfur og Björn við smíði gildrunnar, mynd: Pálmi Snær Brynjúlfsson.

Mynd 1, hér sést inn í opið á gildrunni, mynd: Brynjúlfur Brynjólfsson.

Mynd: Pálmi Snær Brynjúlfsson.

Búrið í enda gildrunnar, mynd: Brynjúlfur Br.

Mynd 2: Brynjúlfur Brynjólfsson.

16 10 ára afmælisrit

Page 17: Vefrit 10 ara

Árið 2005 hófust reglubundnar fuglamerk-ingar á vegum Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands. Net voru se upp í Einars-lundi um 20. mars og hófst þá það skipu-lega merkingarstarf sem þar hefur verið æ síðan. Merkingar mabilin í Einars-lundi eru tvö á ári, frá um 20. mars l 10. maí og svo a ur frá 1. ágúst l 10. nóvember. Einnig hafa ne n verið se upp annað slagið yfi r sumarið, þó mest í júlí. Notuð eru slæðunet sem eru sér-hönnuð l fuglamerkinga. Þau eru gerð úr nugerðum svörtum nælonþræði og nær ósýnileg í rökkri eða með dökkum

bakgrunni. Að mestu er notast við 9 og 12 m löng net með 4 hillum og 30 mm möskva. Ne n eru höfð uppi alla daga þegar veður leyfi r frá því um kl. 06.00 á morgnana og að minnsta kos l hádegis, en o fram á kvöld. Yfi rlei hafa verið um 240 m af netum á um 10-15 stöðum í einu. Nokkrar brey ngar hafa orðið á staðsetningum á netum í áranna rás en nú er komið nokkuð fast kerfi á þe a. Yfi r sumar mann er farið í allmargar ferðir á varpstaði l að merkja kríur, skúma og vaðfugla og eins hafa starfs-menn stöðvarinnar alltaf með sér merki

og merkja það sem þeir rekast á. Í Einars-lundi er lang mest merkt af skógarþröst-um, svo af þúfu lingum, auðnu ling-um,maríuerlum,steindeplum, músarrindl-um og einnig all margir hrossagaukar. Fyrstu fi mm árin voru merkingar jafnar og með svipuðu sniði en ári 2010 var ár-vei ng frá ríkinu skorin alveg niður. Lí l starfsemi var það árið og sést það vel á merkingartölum en síðan hefur allt verið að komast í gang á ný. Vorið 2014 var tekin í notkun Helgolandsgildra í Einarslundi og einnig hafa gildruveiðar á snjó lingum og fl eiru verið stundaðar að vetrarlagi.

Brynjúlfur Brynjólfsson

Fuglaathugunarstöð Suðausturlands – fuglamerkingar

Yfi rlit yfi r þær tegundir sem merk r hafa verið fl eiri en u fuglar af hverri tegund:

Skógarþröstur Turdus iliacusLangmest hefur verið merkt af skógar-þröstum eða 10238 fuglar, langfl estar endurheimturnar eru einnig skógþres r um 2000 og þar af 8 erlendar. Fles r fuglar voru merk r fyrsta árið, 1544 og fæs r árið 2010, 320 fuglar. Á vorin byrja merking-arnar yfi rlei daginn sem fyrstu þres rnir koma en það er á mabilinu 15. mars l 15. apríl en algengast er að þeir komi um

og upp úr 20. mars. Lí ð er merkt á vorin annað en skógarþres r og er mjög brey -legt hve margir fuglar eru merk r. Það ræðst af því hvernig þeir koma l landsins, sum árin koma þeir mjög hra og í mjög miklum ölda á fáum dögum en önnur ár koma þeir jafnt og þé og er þá líklegra að fl eiri fuglar veiðist þau ár. Skógarþres r koma o í mjög stórum hópum og í einum slíkum þann 15. apríl 2006 voru merk r

127 fuglar á um 2 mum en mes öldi á einum degi var 184 þann 17. apríl 2008.

Kría Sterna paradisaeaKríur eru að langmestu ley merknar í 5 vörpum í Austur-Ska afellssýslu: Óslandi á Höfn, Dynjanda í Nesjum, Hala í Suður-sveit og á tveimur stöðum á Breiðamerkur-sandi, nálægt Stemmu og við Jökulsárlón. Miklar sveifl ur eru í varpárangri kríunnar á milli ára og sést þannig greinilega hve ástand sjávar er brey legt á milli ára. O hafa rigningar í lok júní eða byrjun maí se strik í reikninginn hjá kríunum. Árin 2013 og 2014 voru merk r yfi r 1100 ungar og rúmlega 1000 árið 2008 en árin 2010 og 2011 voru mjög léleg og mikill fæðu-skortur fyrir sjófugla. Ástandið við Höfn var svo dapurt árið 2010 að kríurnar urpu ekki. Alls hafa 6330 kríur verið merktar.

Þúfu lingur Anthus pratensisÞúfu lingar eru mest veiddir í ágúst og fram í september en toppur var yfi rlei á bilinu 15. – 25. ágúst, þe a hefur breyst með árunum og síðust árin höfum við ekki fengið þessa toppa. Fyrstu þrjú árin voru góð ár hjá þúfu lingum en vorið 2006 gerði a aka veður í endaðan maí

á Norðausturlandi og drápust fuglar í gríðarlega miklu magni. Líklegt er að þeir hafi einnig leitað suður á bóginn undan veðrinu. Árið 2008 varð svo algjört hrun í þúfu lingsmerkingum, hvort það eru afl eiðingar frá vorinu 2006 er ekki go að segja en sveifl ur geta verið miklar í spör-fuglastofnunum. Þúfu lingar virtust vera að ré a a ur úr kútnum fram l ársins 2011 en hafa síðan farið mjög hra niður á við. Árið 2014 voru einungis merk r 86 fuglar en 778 þegar best var árið 2007. Frá upphafi er búið að merkja 3768 fugla, endurheimtur eru allmargar og þar af nokkrar milli ára og 5 erlendis frá.

Auðnu lingur Carduelis fl ammeaAuðnu lingar eru ekki algengir í Austur-Ska afellssýslu. Þá er helst að fi nna í Ska a-felli en í október koma hópar auðnu -linga og er það minn sem merk r eru lang

020040060080010001200140016001800

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Fjöldi

Ár

Skógarþröstur

0

200

400

600

800

1000

1200

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Fjöldi

Ár

Kría

0100200300400500600700800900

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Fjöldi

Ár

Þúfutittlingur

www.fuglar.is 17

Page 18: Vefrit 10 ara

fl es r fuglarnir. E ir það virðast þeir hverfa að mestu ley a ur. Það er mjög brey legt milli ára hvað sést af auðnu -lingum í Einarslundi. Fles r voru merkt-ir 274 auðnu lingar árið 2009 og 269 árið 2014 en fæs r 28 árið 2012. Alls hafa verið merk r 1227 auðnu lingar.

Snjó lingur Plectrophenax nivalisLí ð kemur af snjó lingum í net í Einars-lundi en langfl es r af þeim 840 sem merkt-ir hafa verið koma í gildrur sem eru stað-se ar við Júllatún 5 á Höfn. Fjöldi snjó -linga er mjög brey legur og fer það allt e ir ðinni yfi r háveturinn. Þeir veiðast langmest þegar snjór er yfi r öllu. Árin 2010 og 2013 voru engir snjó lingar merk r en önnur ár á bilinu 3 l 155 nema 2009 en þá voru merk r 499.

Maríuerla Motacilla albaMaríuerlur eru algengar allsstaðar á svæðinu en brey legt er hve mikið er af þeim. Þær eru mest merktar í júlí l september og langmest ungfuglar. Flestar eða 114 voru merktar árið 2007 en 2013 og 2014 sást lí ð af maríuerlum og voru einungis merktar 23 árið 2013 og 13 árið 2014. O eru miklar sveifl ur í spör-fuglastofnunum og gæ þe a verið mikil sveifl a niður á við en svo hefur rigning og

vindur líka áhrif á hve mikið er hægt að hafa ne n uppi.

Steindepill Oenanthe oenantheSteindeplarnir koma l landsins fyrrihluta maí og veiðast alltaf nokkrir fuglar á vorin, en mest er af þeim í ágúst og fram í sept-ember en stöku fuglar eru þó fram í nóv-ember. Sveifl ur í stofnstærð steindepla

milli ára koma vel fram í merkingartölum og hefur það verið mjög greinilegt hvað mikið meira hefur sést af þeim þau ár sem mikið er merkt. Búið er að merkja 479 fugla, langfl esta 115 árið 2011 en einungis 13 fugla árið 2014 en það haust bar mjög lí ð á steindeplum.

Músarrindill Troglodytes troglodytesAlls er búið að merkja 325 músarrindla, langfl esta í Einarslundi. Fles r voru 64 árið 2007 en fæs r 13 árið 2005. Ís-lenskir músarrindlar eru mun stærri en

þeir evrópsku og hefur stór hlu þeirra verið vængmældur og kemur þar í ljós að minnstu fuglarnir okkar eru á stærð við stærstu evrópsku músarrindlana (samkv. Lars Svensson). Einn var samt áberandi stærstur og mældist vængur hans 68 mm þó fl es r íslensku fuglana séu með 54-56 mm vængi.

Tjaldur Haematopus ostralegusAf þeim vaðfuglum sem mest er búið að merkja utan Einarslundar er tjaldur, 233 fuglar, allt tekið sem ófl eygir ungar. Árið 2009 voru merk r 60 ungar en fæs r 5 árið 2005, þe a endurspeglar nú ekki ástand tjaldastofnsins á svæðinu. Ekki hefur verið farið í skipulagðar merkingar á vaðfuglum og mófuglum af hálfu stöðvarinnar, meira farið í óreglulegar ferðir í júní og júlí og merkt það sem næst í.

Stelkur Tringa totanusSama er uppi á teningnum með stelka og tjaldana að merkingar eru óregluleg-ar. Þó hefur verið lögð áhersla á að ná fl estum ungum í Óslandi en þar verpa allt að 10 stelkspör ár hvert. Búið er að merkja 153 ófl eyga unga og er öldinn mjög brey legur milli ára. Stelkar hafa einnig komið í net í Einarslundi.

0

50

100

150

200

250

300

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Fjöldi

Ár

Auðnutittlingur

0

100

200

300

400

500

600

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Fjöldi

Ár

Snjótittlingur

0

20

40

60

80

100

120

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Fjöldi

Ár

Maríuerla

0

20

40

60

80

100

120

140

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Fjöldi

Ár

Steindepill

0

10

20

30

40

50

60

70

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Fjöldi

Ár

Músarrindill

0

10

20

30

40

50

60

70

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Fjöldi

Ár

Tjaldur

18 10 ára afmælisrit

Page 19: Vefrit 10 ara

Skúmur Stercorarius skuaEkki var lögð mikil áhersla á skúms-merkingar fyrstu árin þar sem Hálfdán Björnsson sá að mestu ley um þær en síðustu ár hefur verið farið á Breiðamerkur-sand og nágrenni og ungar merk r. Búið er að merkja 150 skúma og líklegt að sú tala hækki nokkuð hra næstu árin.

Hrossagaukur Gallinago gallinagoStærstur hlu þeirra 131 hrossagauka sem búið er að merkja er úr Einarslundi en þeir koma töluvert í net. Ungar hafa líka verið teknir við hreiður, en fáein pör

verpa við lundinn. Hrossagaukar eru mjög staðbundnir og eru allmargar endur-heimtur í lundinum af fuglum sem þar hafa verið merk r. Einn fugl endurheim st tvö næstu ár e ir að hann var merktur og það nánast á sama ma að vorlagi.

Sandlóa Charadrius hia culaBúið er að merkja 130 sandlóur og er merkingarfyrirkomulagið það sama og með stelka og tjalda, en ungar eru teknir þar sem l þeirra næst, þó er farið á svipaða staði ár e ir ár.

He usöngvari Sylvia atricapillaBúið er að merkja 125 he usöngvara en það er sú tegund sem mest hefur verið merkt af erlendum fl ækingfuglum. E ir að merkingar hófust í Einarslundi höfum við komist að því að mun meira fer í gegnum lundinn af t.d. he usöngvurum en okkur óraði fyrir áður. Þeir koma mest

í október og nóvember og þá stundum í allmiklu magni og sáum við mjög fl jó að þeir stoppa ekki lengi í lundinum, þó svo að nokkrir fuglar hafi komið a ur í ne n.

Spói Numenius phaeopusSama gildir um merkingar á spóa og öðrum mófuglum að merkingar eru óreglulegar og mjög mis margir fuglar á milli ára. Búið er að merkja 115 ófl eyga spóaunga, fl esta 25 árið 2009.

Svartþröstur Turdus merulaSvartþres r hafa verið merk r bæði vor og haust. Þeir koma o í endaðan mars og spurning hvort hlu íslenska stofn-sins séu farfuglar. Á haus n kemur mest af þeim í október og nóvember en þá hrekjast þeir stundum í miklu magni l landsins, það gerðist t.d. haus ð 2014.

Svartþröstur hafði orpið í Einarslundi, fyrir stofnun stöðvarinnar. Alls hafa verið merk r 107 svartþres r, fl es r 23 árin 2009 og 2011.

Stari Sturnus vulgarisStarar hafa mest verið veiddir í gildrur með snjó lingum yfi r háveturinn en töluvert hefur samt komið af þeim í net

í Einarslundi. Starastofninn á Höfn hefur verið lí ll mörg undanfarin ár, einungis 5-10 pör. Töluvert hrekst l landsins á hverju haus og bæ st við varpfuglana og eru yfi rlei á bilinu 30-60 fuglar með vetursetu á Höfn. Búið er að merkja 102 fugla, fl esta 33 árið 2009.

He umáfur Larus ridibundusLang mest hefur verið merkt af he u-máfum í Óslandi á Höfn en ekkert hefur verið farið í önnur vörp í sýslunni. Búið er að merkja 88 fugla og þar af voru 50 merk r 2013. Einungis hafa verið merk r ófl eygir ungar.

Barrfi nka Carduelis spinusHaus ð 2007 kom stór ganga af barr-fi nkum l landsins. Fyrstu fuglarnir komu í net í Einarslundi 21. október eða alls 34. Næstu daga á e ir voru svo merktar allmargar barrfi nkur en þe a haust voru

merk r 70 fuglar af þeim 86 sem búið er að merkja. Sumarið 2008 voru merkt-ir 13 fuglar og það mest nýlega fl eygir ungar. Mjög líklegt er að ei par hafi orpið í Einarslundi og alla vega ei par á Höfn en barrfi nkur urpu í miklu mæli hér á landi sumarið 2008. Utan þessarar tveggja ára hafa einungis verið merk r 3 fuglar.

Gransöngvari Phylloscopus collybitaGransöngvarar eru algengir haus læk-ingar en koma líka á vorin. Vorið 2009 voru merk r 4 fuglar, 2 karlfuglar og 2 kven-fuglar og þá um sumarið verp ei par í Einarslundi og líklega annað par í nágrenni

við lundinn. Seint í júní var merktur einn fugl, 6 ungfuglar í júlí og svo einn í ágúst. Gransöngvarar hrekjast helst l landsins í október og þá voru merk r 13 fuglar svo alls voru merk r 28 gransöngvarar árið 2009 af þeim 81 sem búið er að merkja. Einn gransöngvari merktur á Bretlands-eyjum hefur endurheimst í lundinum.

0

5

10

15

20

25

30

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Fjöldi

Ár

Gransöngvari

www.fuglar.is 19

Page 20: Vefrit 10 ara

Heiðlóa Pluvialis apricariaHeiðlóur hafa komið í net í Einarslundi en annars er eins með þær og aðra mófugla að það eru lviljanakenndar merkingar á þeim og merk r þeir ungar sem fi nnast.Búið er að merkja 59 fugla.

Kjói Stercorarius parasi cusMest hefur verið merkt af kjóaungum á Austur örum við Horn í Nesjum en þar er farið tvisvar l þrisvar sinnum yfi r sumarið: Búið er að merkja 42 kjóa.

Laufsöngvari Phylloscopus trochilusLaufsöngvarar koma o l landsins á vorin og fl est öll ár eru syngjandi karlfugl-ar í Austur-Ska afellssýslu fram á sumar

og mjög líklegt að þeir hafi orpið í ein-hver skip . Nýfl eygir ungar hafa fundist að sumarlagi við Hof í Öræfum og í Haukafelli á Mýrum. Laufsöngvarar hrekjast mest l landsins í september, búið er að merkja 31 fugl en af þeim voru 11 merk r árið 2011.

Smyrill Falco columbariusAllir smyrlarnir sem merk r hafa verið hafa komið í net í Einarslundi og allir

verið ungfuglar eða kvenfuglar. Búið er að merkja 29 fugla.

Sílamáfur Larus fuscusBúið er að merkja 28 sílamáfa og það var gert á þremur sumrum, allt ófl eygir ungar. Ekki hefur verið farið sérstaklega í þau sílamáfsvörp sem eru í Austur-Ska a-fellssýslu.

Svartbakur Larus marinusSvartbaksungar hafa verið merk r um leið og farið hefur verið í skúmsmerkingar en ekki hefur verið sérstaklega farið í svart-baksmerkingar. Búið er að merkja 24 fugla.

Silfurmáfur Larus argentatusBúið er að merkja 21 silfurmáf, en þar af voru 19 merk r í samvinnu við Gunnar Þór Hallgrímsson sem notaði skotnet l að ná þeim. Gunnar hefur komið á Höfn tvisvar sinnum í þessum lgangi.

Stormsvala Hydrobates pelagicusFarið var fyrstu ögur árin í Ingólfshöfða l svölumerkinga. 15 fuglar voru merk r

árið 2005 en svo lí ð e ir það. Alls er búið að merkja 21 stormsvölu. Þær eru teknar í slæðunet að nó u l.

Glóbrys ngur Erithacus rubeculaGlóbrys ngur er einn af algengustu fuglum Evrópu og hrekst l landsins bæði vor og haust. Einnig hefur hann orpið í einhver skip og er mjög líklegur land-nemi næstu árin. Búið er að merkja 18 fugla og þarf af voru 10 merk r haus ð

2014 e ir mjög stóra göngu. Glóbryst-ingar leita mikið í garða við heimahús og eru mikið augnayndi. Þeir lifa af vetur hér, sérstaklega ef þeim er gefi ð.

Sjósvala Oceanodroma leucorhoaSjósvölurnar hafa einungis verið merktar í Ingólfshöfða eins og stormsvölur. Mest var merkt af þeim árið 2005 eða 12 fuglar af þeim 17 sem merk r hafa verið. Starfs-maður frá stöðinni hefur farið í svölumerk-ingar í Vestmannaeyjum.

Söngþröstur Turdus philomelosSöngþres r eru árvissir fl ækingsfuglar hér á landi helst í október og nóvember en þeir lifa o vetur hér. Lí ð kemur af þeim

í net í Einarslundi nema haus ð 2014 voru merk r 10 fuglar í kjölfar mjög stórrar hrakningsgöngu af þeim 15 sem merk r hafa verið frá upphafi .

Garðsöngvari Sylvia borinBúið er að merkja 14 garðsöngvara en þeirra er helst von í september og október en koma líka nokkuð á vorin. Þá fi nnast

reglulega syngjandi karlfuglar, þá helst í júní. Það hafa all o verið syngjandi fuglar í Einarslundi.

Gráþröstur Turdus pilarisGráþres r er algengir haus lækingar og haf orpið nokkrum sinnum hér á landi,

0

2

4

6

8

10

12

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Fjöldi

Ár

Glóbrystingur

0

2

4

6

8

10

12

14

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Fjöldi

Ár

Söngþröstur

20 10 ára afmælisrit

Page 21: Vefrit 10 ara

árið 2008 varp ei par í Einarslundi og kom upp þremur ungum, tveir af þeim fengu merki. Búið er að merkja 14 fugla.

Krossnefur Loxia curvirostraKrossnefi r koma o í stórum hópum (rás-far) l landsins, sérstaklega á sumrin. Í kjölfar slíkra ganga hafa þeir verið að nema hér land sérstaklega á suðvesturhelmingi

landsins. Búið er að merkja 11 krossnefi , þar af 8 fugla sumarið 2009.

Fjallafi nka Fringilla mon fringillaFjallafi nkur er algengir fl ækingsfuglar hér á landi og hafa orpið í allmörg skip . Líklegt er að þær muni nema land með stækkandi skógum. Búið er að merkja 10 fugla.

Glókollur Regulus regulusGlókollur er minns varpfuglinn á Íslandi og verpur mjög víða í greniskógum lands-ins. Hann er nýr landnemi og hefur m.a. orpið á nokkrum stöðum í Austur-Ska a-fellssýslu. Þeir eru líka algengir haust-fl ækingar. Búið er að merkja 10 glókolla.

Netlusöngvari Sylvia currucaNetlusöngvari er árviss fl ækingur hér á landi aðalega á haus n, en hann kemur líka á vorin og hefur fundist syngjandi all o . Búið er að merkja 10 netlusöngvara.

Af þeim 68 tegundum sem merktar hafa verið af stöðinni eru 31 sem er með færri en 10 einstaklingum og verður þeim hér skipt niður í þrjá fl okka: íslenskir varp-fuglar, sjaldgæfi r varpfuglar og fl ækings-fuglar. Íslensku varpfuglarnir eru óðins-hani Phalaropus lobatus (8), lóuþræll

Calidris alpina (8), brandugla Asio fl am-meus (5), jaðrakan Limosa limosa (5), stokkönd Anas platyrhynchos (4), hrafn Corvus corax (2), sendlingur Calidris mari ma (1), fálki Falco rus colus (1) og rauðhöfðaönd Anas penelope (1). Stokk-endur verpa í Einarslundi og hafa þær allar komið þar í net og þrjár af branduglunum.Af sjaldgæfum varpfuglum hafa verið merktar landsvala Hirundo rus ca (6)

og ein norsk verið endurheimt, bókfi nka Fringilla coelebs (5), eyrugla Asio otus (3), ha yrðill Alle alle (3) ekki lengur varpfugl

við Ísland og skógarsnípa Scolopax rus -cola (2) sem er orðinn árviss varpfugl á nokkrum stöðum á landinu.

Flækingsfuglar eru hlu af merktum teg-undum og hafa verið merk r færri en 10 einstaklingar af 17 tegundum: hauk-söngvari Sylvia nisoria (8), rósafi nka Carpo-dacus erythrinus (7), hnoðrasöngvari Phylloscopus inornatus (6), silkitoppa Bombycilla garrulus (3) sem hefur einu sinni orpið á Íslandi, árið 2011 við

Mývatn, hrím lingur Carduelis hor-nemanni (2), þis lfi nka Carduelis car-duelis (2), fl ekkugrípur Ficedula hypo-leuca (2), seljusöngvari Acroscephalus palustris (2) og einn fugl af e irfarandi tegund, hörpu lingur Zonotrichia albi-collis (2008), kjarnbítur Coccothraustes coccothaustes (2008), peðgrípur Ficedula parva (2014), sefsöngvari Acrocephalus

Færri en 10 fuglar merk r af tegund:

Brandugluungar í hreyðri, mynd: BB

Landsvölur, mynd: BB

Skógarsnípa, mynd: BB

Hauksöngvari, mynd: BB

www.fuglar.is 21

Page 22: Vefrit 10 ara

scirpaceus (2008), síkjasöngvari Acro-cephalus schoenobaenus (2007), straum-söngvari Locustella fl uvia lis (2008, kom 10 sinnum í net um sumarið), garða-sko a Phoenicurus phoenicurus (2008), blábrys ngur Luscinia svecica (2006) og runn tla Prunella modularis (2008).

Rósafi nka, mynd: BB

Hnoðrasöngvari, mynd: BB

Þis lfi nkur, mynd: BB

Flekkugrípur, mynd: BB

Seljusöngvari, mynd: BA

Runn tla, mynd: BB

Sefsöngvari, mynd: BB

Síkjasöngvari, mynd: BB

Þyrnisöngvari, mynd: BB

Blábrys ngur, mynd: BB

Straumsöngvari, mynd: BB

Kjarnbítur, mynd: BA

Þyrnisvarri, mynd: BB

Peðgrípur, mynd: Ingvar A. Sigurðsson

Hörpu lingur, mynd: BB

22 10 ára afmælisrit

Page 23: Vefrit 10 ara

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014Skógarþröstur 1544 1450 1317 1284 1434 320 891 459 575 964 10238Kría 609 565 453 1023 694 210 201 353 1114 1108 6330Þúfutittlingur 585 682 778 289 345 74 453 339 137 86 3768Auðnutittlingur 40 36 147 88 274 78 216 28 51 269 1227Snjótittlingur 7 47 5 3 499 37 87 155 840Maríuerla 51 105 114 111 70 32 108 87 23 13 714Steindepill 60 46 41 56 25 29 115 62 18 27 479Músarrindill 13 15 64 40 37 21 51 16 19 49 325Tjaldur 5 6 26 48 60 18 9 22 24 15 233Stelkur 7 10 11 38 10 35 2 20 13 7 153Skúmur 28 1 5 2 12 1 43 21 37 150Hrossagaukur 35 12 9 2 19 9 11 4 15 15 131Sandlóa 2 11 20 6 25 19 8 19 11 9 130Hettusöngvari 31 9 3 2 16 4 36 4 5 15 125Spói 2 19 21 25 6 1 22 9 10 115Svartþröstur 3 20 8 4 23 2 23 2 3 19 107Stari 1 2 2 1 33 5 23 30 5 102Hettumáfur 4 4 13 15 50 2 88Barrfinka 1 70 13 1 1 86Gransöngvari 2 12 3 5 28 2 17 2 1 9 81Heiðlóa 7 1 7 8 7 5 2 3 13 6 59Kjói 3 1 2 4 4 12 9 7 42Laufsöngvari 3 2 1 2 3 1 11 6 2 31Smyrill 4 6 5 3 5 1 3 1 1 29Sílamáfur 7 9 12 28Svartbakur 5 10 4 2 3 24Silfurmáfur 2 19 21Stormsvala 15 2 1 3 21Glóbrystingur 1 3 1 1 2 10 18Sjósvala 12 2 1 2 17Söngþröstur 1 1 1 12 15Garðsöngvari 4 4 1 3 2 14Gráþröstur 1 2 2 1 4 3 1 14Krossnefur 1 8 1 1 11Fjallafinka 2 3 1 4 10Glókollur 2 3 2 1 1 1 10Netlusöngvari 1 1 1 1 2 1 3 10Óðinshani 2 3 1 2 8Lóuþræll 3 1 4 8Hauksöngvari 2 1 1 1 2 1 8Rósafinka 3 1 2 1 7Landsvala 2 1 3 6Hnoðrasöngvari 2 1 3 6Brandugla 2 1 1 1 5Jaðrakan 5 5Bókfinka 1 1 2 1 5Stokkönd 1 2 1 4Eyrugla 2 1 3Haftyrðill 1 1 1 3Silkitoppa 1 2 3Hrafn 2 2Skógarsnípa 1 1 2Hrímtittlingur 1 1 2Þistilfinka 2 2Flekkugrípur 1 1 2Seljusöngvari 1 1 2Sendlingur 1 1Fálki 1 1Rauðhöfðaönd 1 1Hörputittlingur 1 1Kjarnbítur 1 1Peðgrípur 1 1Sefsöngvari 1 1Síkjasöngvari 1 1Straumsöngvari 1 1Garðaskotta 1 1Blábrystingur 1 1Runntítla 1 1

25891

www.fuglar.is 23

samtals

Page 24: Vefrit 10 ara

Brynjúlfur Brynjólfsson

Endurheimtur

Mikið endurheim st af fuglum í Einarslundi og koma sumir þeirra o í ne n og þá yfi rlei næstu daga e ir að þeir eru merkt-ir. Svo eru fuglar sem koma í ne n ár e ir ár og eru það líklegast fuglar sem eru varpfuglar í eða við lundinn. Mest endur-heim st af skógarþröstum enda er búið að merkja lang mest af þeim. Þeir eru einnig algengir varpfuglar í lundinum (um 10 pör á ári) og nágrenni hans. Nokkrir fuglar hafa endurheimst sem merkt-ir voru erlendis, skógarþres r, þúfu lingar og svo landsvala og gransöngvari. Starfsmenn stöðvarinnar lesa einnig mikið á litmerki á fuglum, ál um, gæsum, jaðrakönum, stelkum og stöku fugla af ýmsum öðrum tegundum svo sem dvergsvani í Lóni, sílamáfa og nokkrar vaðfuglategundir.

Kor n hér á síðunni útbjó Svenja Auhage hjá Ná úrufræði-stofnun Íslands og vil ég þakka henni fyrir aðstoðina. Þau sýna endurheimtur á 8 tegundum sem endurheimst hafa í meira en 10 km arlægð frá merkingastað. Punktarnir eru endurheimtu-staðir en þríhyrningarnir merkingastaðir. Þar sem verið er að skrá allar merkingar og endurheimtur inn í gagnagrunn Ná úru-fræðistofnunar Íslands og ekki allt komið inn þá eru ekki allar upplýsingar um endurheimtur stöðvarinnar aðgengilegar enn, en starfsmenn hafa lesið af um 3000 merkjum, bæði litmerkjum og málmmerkjum.

24 10 ára afmælisrit

Page 25: Vefrit 10 ara

Gömul hefð er fyrir fuglamerkingum á Suðausturlandi og hefur Hálfdán Björns-son á Kvískerjum verið a astamestur. Hann hóf merkingar aðeins 15 ára gamall árið 1942 og hæ svo merkingum sökum aldurs 70 árum síðar, árið 2012. Þá hafði hann merkt 26.500 fugla af 52 tegundum, mest skúma (9448), skógarþres (6791) og snjó linga (4844). Þegar Fuglaathugunar-stöð Suðausturlands hóf starfsemi sína árið 2005 var það þeirra fyrsta verk að feta í fótspor Hálfdáns og he a stórfelldar fugla-

merkingar. Fyrs skógarþrösturinn (nr. 881001) var merktur þann 24. mars 2005. Á 10 árum hefur elja Brynjúlfs Brynjólfs-sonar og Björns Arnarsonar skilað rúmlega 26.000 nýmerktum fuglum af 68 tegundum og eru 10.200 skógarþres r meðal þeirra. Fuglaathugunarstöð Suðausturlands hefur stundað staðlaðar fuglamerkingar í 10 ár með netaveiði í Einarslundi við Höfn í Hornafi rði. Stöðlun á árs ma, ma dags og ölda neta er gundvöllur þess að merkingar ge nýst l vöktunar á stærð fuglastofna og nýliðun. Slæðunet (e. mist-net) eru viðkvæm fyrir miklum vindi sem dregur úr veiðni þeirra og ekki er hægt að stunda slíkar veiðar í mikilli úrkomu fuglanna vegna. Skilyrði á Íslandi eru því einstaklega erfi ð fyrir merkingar af þessu tagi vegna óhagstæðra veðuraðstæðna, svo sem ðra hvassviðra og úrkomu – nema hvoru tveggja sé. Því er líklegt að aðstæður l að fanga fuglana hafi mikil áhrif á þann ölda sem veiðist. Skip r þar mestu hvernig aðstæður eru þegar öldi fugla er í hámarki á far ma. Þess vegna er mikilvægt að skrá nákvæmlega átakið við veiðarnar, bæði ölda neta og þann ma sem þau eru höfð opin á hverjum degi.

Þá er hægt að reikna afl a á sóknareiningu (t.d. meðal öldi fugla á net á klukkustund) og leiðré a að einhverju marki fyrir þeim brey leika sem orsakast af ytri aðstæðum. Mest hefur verið merkt af skógarþrös-tum í Einarslundi eða 10.231 fugl, næst-mest af þúfu lingum eða 3768 fuglar, svo 1227 auðnu lingar, 714 maríuerlur, 479 steindeplar og 325 músarrindlar. Allt eru þe a tegundir þar sem lang ma-vöktun á ölda gæ verið fýsileg, sérstak-lega ef hliðstæð gögn yrðu jafnframt ltæk

frá öðrum svæðum. Vöktun á viðkomu þessara tegunda (mæld sem árlegt hlu all ungfugla í veiði) er mæling sem er gagnleg við túlkun á öllum vísitölum á ölda og er ekki eins háð aðstæðum og veiðitölur. Ef við skoðum aðeins skógarþrasta-merkingarnar í Einarslundi þá hafa 5499 skógarþres r verðið merk r þar að vorlagi frá upphafi og 4732 að haustlagi. Hámark í veiðum að vorlagi er frá um 20. mars l 5. maí (toppur 16. apríl) en haustveiðin nær yfi r lengra mabil frá byrjun ágúst og fram til 10. nóvember, en nær ekki sömu hæðum og vorveiðin (toppur 22. október; 1. mynd). Fullvaxna þres að haus má greina af öryggi í unga frá sumrinu og eldri fugla. Fyrri part hausts má í mörgum tilfellum greina ársgamla fugla (þ.e. fugla á 2. almanaksári) en þau einkenni hverfa er líður á september. Því er fróðlegt að skoða hlu öll ungfugla frá sumrinu af heildar- ölda aldursgreindra fugla (2. mynd). Það

er góður mælikvarði á árlega viðkomu í stofninum og æ að vera fremur óháð aðstæðum l veiða. Þó er líklegt að hlut-fall unga sé að einhverju ley ýkt því eldri fuglar búa yfi r reynslu sem nýst gæ l

að forðast ne n. Það er ljóst að talsverð sveifl a er á milli ára og er engin marktæk leitni í gögnunum heldur sveifl ast unga-hlu allið um 15% upp fyrir og niður fyrir meðaltal mabilsins (bil: 61,4-83,6% af veiddum fuglum). Sé li ð á heildarveiði á skógarþröstum að haustlagi e ir árum kemur fram leitni í gögnunum sem bendir l fækkunar sem þó er ekki tölfræðilega marktæk, þar sem minn skýrir 25% af brey leika gagn-

anna (3. mynd). Þar sem ekki eru l önnur sambærileg gagnasöfn er erfi að túlka þessar niðurstöður. Vitað er að merk-ingar árið 2010 voru minni en árin á und-an vegna árskorts. Ekki er ólíklegt að þessi neikvæða leitni hverfi ef hor er l meðalveiði á net á klukkustund í stað

heildarveiði yfi r mabilið. Merkingar Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands eru frábært framtak sem ég tel að eigi e ir að verða mjög mikilvægt l lengri ma li ð fyrir vöktun algeng-

ustu spörfuglategunda. Um leið og ég óska stöðinni l hamingju með fyrsta áratuginn í starfi óska ég þess að starf-semin eigi e ir að vera með svipuðum hæ um langa hríð.

Guðmundur A. Guðmundsson, Ná úrufræðistofnun Íslands.

Guðmundur A. Guðmundsson

Vöktun fuglastofna með stöðluðu merkingarátaki

1. mynd. Skógarþrastamerkingar í Einarslundi 2005-2014 e ir dögum.

2. mynd. Vísitala árlegrar viðkomu skógarþrasta mæld sem frávik árlegs hlu alls unga í haust-veiði frá meðaltali áranna 2005-2014 (73,1%).

3. mynd. Vísitala stofnstærðar skógarþrasta mæld sem frávik árlegrar veiði að haustlagi frá meðalveiði að haustlagi mabilið 2005-2014.

www.fuglar.is 25

Page 26: Vefrit 10 ara

Ná úrustofa Suðausturlands var stofnuð árið 2013 og hóf starfsemi sína um mi það ár. Hún er rannsóknarstofnun á sviði ná úrufræða sem staðse er á Hornafi rði og starfar samkvæmt lögum um Ná úru-fræðistofnun Íslands og um ná úrustofur nr 60/1992. Hennar helstu hlutverk eru; a. að safna gögnum, varðveita heimild-ir um ná úrufar og stunda vísinda-legar ná úrurannsóknir, einkum í þeim landshluta þar sem ná úrustofan starfar, b. að stuðla að æskilegri landný ngu og ná úruvernd og veita fræðslu um um-hverfi smál og ná úrufræði og aðstoða við gerð ná úrusýninga, c. að veita ná úruverndarnefndum á starfssvæði stofunnar upplýsingar og ráðgjöf á verksviði stofunnar samkvæmt ákvörðun stjórnar ná úrustofu hverju sinni, d. að veita ráðgjöf, sinna rannsóknum og sjá um vöktun gegn greiðslu á verk-sviði stofunnar að beiðni sveitarfélaga, ríkis eða stofnana þeirra, einstaklinga, fyrirtækja eða annarra aðila, e. að annast almennt e irlit með ná -úru landsins, sbr. 7. gr. ná úruverndar-laga, nr. 44/1999, einkum í þeim lands-hluta þar sem ná úrustofan starfar.

Á Náttúrustofu Suðausturlands starfa tveir starfsmenn í fullu starfi , Kris n Hermanns-dó r veðurfræðingur og Snævarr Guð-mundsson ná úrulandfræðingur. Fljótlega e ir að stofan hóf starfsemi sína kom l tals samstarf við Fuglaathug-unarstöð Suðausturlands, og þegar leið á haus ð 2013 var ákveðið að sækja um styrki í sameiginleg verkefni. Fengust tveir styrkir í verkefni sem unnin voru árið 2014. Annað verkefnið allar um ágang gæsa á ræktarlönd bænda á SA-landi, að skoða mismun uppskeru í friðuðum reit og svæði þar sem fuglinn kemst óhindrað um. Þar

komu starfsmenn Fuglaathugunarstöðvar SA-lands að talningum á fuglum í eða nærri þeim túnum sem tilraunareitirnir voru. Farnar voru nokkrar talninga-ferðir vorið 2014 og taldir rúmlega 21.000 fuglar á túnum, og voru nærri 100%

þeirra gæsategundir. Hi verkefnið sneriað kortlagningu á helsingjahreiðrum í Austur-Ska afellssýslu. Fóru starfsmenn Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands á þá staði sem talið var að helsingjar kynnu að verpa. Voru hreiður þeirra skráð með GPS hnitum og þau talin á hverjum stað. Samkvæmt heimildum frá 2009 var búist við að um 40 hreiður væru í Austur-Ska a-fellssýslu, en talningin sumarið 2014 leiddi í ljós að hreiðrin voru að minsta kos 508. Ná úrustofa Suðausturlands hefur tekið saman skýrslur um bæði þessi verkefni og

mun vera hægt að fi nna þær á vef hennar www.na sa.is. Sumarið 2014 var se upp fi ðrilda-gildra í Einarslundi og voru það starfsmenn Fuglaathugunarstöðvar og náttúrustofu sem sáu um að vakta hana, tæma og

greina fiðrildin sem komu í gildruna. Í allt komu 541 fiðrildi í gildruna af a.m.k. 17 tegundum en eftir er að tegundargreina 16 fiðrildi og gæti því fjöldinn breyst frá því sem hér er sagt. Er það von starfsmanna Ná úrustofu Suðausturlands að go samstarf verði í fram ðinni milli þessara tveggja ná úru-tengdu stofnana á Suðausturlandi.

Kris n Hermannsdó r,Ná úrustofa Suðausturlands

Kris n Hermannsdó r

Samstarf Ná úrustofu- og Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands

Helsingjapar með unga, mynd: Brynjúlfur Brynjólfsson.

Heiðagæsir og helsingjar á túni í Lóni, mynd: Brynjúlfur Brynjólfsson.

Jarðygla, mynd: Björn Gísli Arnarson.

26 10 ára afmælisrit

Page 27: Vefrit 10 ara

Það sem kemur fyrst upp í hugann er ég lít l baka l upphafsára Fuglaathugunar-stöðvarinnar á Höfn í Hornafi rði er hinn mikli áhugi og hin mikla elja sem ein-kenndi frumkvöðlana sem standa að baki Stöðvarinnar og hefur gert allar götur síðan. Eg var svo heppin að fá að kynnast þess-um frumkvöðlum, þeim Hálfdáni Björn-syni frá Kvískerjum, Brynjúlfi Brynjólfs-syni og Birni Gísla Arnarsyni, og smitast af áhuga þeirra er ég vann með þeim við undirbúning að stofnun Fuglaathugnar-stöðvarinnar á Höfn. Hlu af undirbúningi var að kynnast starfsemi fuglaathugnunar-stöðva erlendis, og fórum við og kynntum okkur starf slíkra stöðva í Danmörku og Svíþjóð, en í báðum þessum löndum er löng hefð fyrir fuglaathugunarstöðvum. Flestar þeirra byggðust í upphafi upp fyrir atorku fuglaáhugafélaga á þeim svæðum sem þær eru staðse ar. Þessar stöðvar urðu síðar grunnur að svæðisbundnum stöðvum, ýmist ríkisreknum eða styrktum, sem enn eru starfandi og hafa efl st mikið og gefi st mjög vel. Starf þessara stöðva er ölbrey . Auk þess að skrá og merkja fugla nær starfssvið stöðvanna einnig yfi r að skipuleggja uppbyggingu ná úru-fræðslu bæði fyrir nemendur og almenn-ing, en bæði í Danmörku og Svíþjóð þjóna fuglaathugunarstöðvarnar mikilvægu hlut-verki í að auka þekkingu og tengsl skóla-barna sem og almennings við ná úruna. Í þessum nágrannalöndum okkar líta yfi rvöld á þessa starfsemi sem mikilvægan grunn í heimi sívaxandi streitu og o eldis. Ei hvað sem væri mikilvægt að sjá íslensk yfi rvöld taka sér l fyrirmyndar. Þá er ekki síður mikilvægt að vakta allar brey ngar, nú á mum þegar umhverfi sbrey ngar hafa aldrei verið hraðari. Ég tel þannig hafi ð yfi r allan efa að öfl ugur gagnabanki reglulegra skráninga á a erli fugla muni um ókomna fram ð veita ómetanlegar upplýsingar l ölbrey ra rannsókna sem leiða l aukins skilnings komandi kynslóða á umhverfi sbrey ngum. Reynsla þessara frumkvöðla Fugla-athugunarstöðvarinnar á Höfn og áhugi þeirra er dýrmæt auðlind fyrir stað eins og Höfn. Á Suðausturlandi hafa sam-felldar staðbundnar athuganir á fuglum farið fram lengur en í nokkrum öðrum landshluta, eða í um sjö áratugi. Upp úr 1940 hóf Hálfdán Björnsson á Kvískerjum reglubundnar skráningar sínar, sem eru

í dag ómetanlegur gagnabanki. Þá er sú staðreynd að hvergi á landinu hafa sést fl eiri tegundir fugla en á Suðausturlandi nóg l að ré læta lveru Fuglaathugunar-stöðvar á Höfn. Er hér um að ræða bæði íslenska staðfugla og umferðarfugla, sem og erlenda umferðar- og fl ækingsfugla. Í fuglaathugunarstöðvunum í Dan-mörku og Svíþjóð hefur síðustu áratugi samvinna við ferðamálayfi rvöld farið s gvaxandi. Þe a á í raun við um fugla-athugunarstöðvar út um allan heim. Li ð er á fuglaathugunarstöðvar sem mikilvægt aðdrá arafl ferðamennsku og því er mikið ármagn se í að byggja upp og viðhalda slíkum stöðvum. Fuglaferða-menn eru skemm legir ferðmenn. Þeir eru lbúnir að leggja á sig langt ferðalag l að sjá sjaldgæfan fugl, og bíða rólegir

á áfangastað í þeirri von að fuglinn bir st. Þe a eru umhverfi svænir ferðamenn sem dvelja á staðnum og nýta alla þá þjónustu sem þar er að fá. En, fuglaskoðun nær l

miklu fl eiri ferðamanna en bara sérvit-urra fuglaáhugamanna. Þannig má líta á fuglaathugunarstöðvar sem mikilvægan segul l að byggja upp arðbæra ferða-mennsku tengda öllu sem viðkemur fugl-um og umhverfi þeirra, s.s. fuglaskoðun, fræðslu, ná úrskoðun, gönguleiða, o.s.frv.Þegar kemur að byggðaþróun hafa ráða-menn þjóðarinnar iðulega se ð svei r við að sannfæra landsmenn um nauðsyn stórra framkvæmda, o með lheyrandi

innfl u u vinnuafl i, l að viðhalda blóm-legri byggð á landsbyggðinni. Þannig hefur byggðaþróun hér á landi o ar en ekki einkennst af átakslausnum með l-heyrandi ver ðarumsvifum. Kannski að verð ðar-stemningin hafi verið nauðsyn-leg á árum áður l að komast af í landi kenjó rar ná úru og veðurfars. Hins vegar þegar l lengri ma er li ð er það vafalí ð önnur verkefni sem eiga e ir að viðhalda blómlegri ásýnd landsbyggðar-innar. Farsælasta byggðaþróunin hlýtur að þurfa að byggjast á eigin forsendum, á því að styrkja þá innviði sem eru l staðar á hverju svæði sem og það fólk sem vill hvergi annars staðar búa. Slík byggða-þróun mun skila miklu meira l langs ma en stór átaksverkefni sem fl ytja stóra hópa með engar rætur á milli staða, sem hverfa síðan burt er átakinu lýkur. Þannig mun Fuglaathugunarstöðin á Höfn án efa skila mun meiri arði l langs ma li ð og upp-fylla á þann há markmið um sjál æra

þróun sveitarfélaga og styrkja stoðir sjálf-bærrar ferðamennsku í sveitarfélaginu. Þessi litlu sjál æru verkefni lifa hins vegar ekki á frumkvöðlakra inum einum sér í marga áratugi!

Rannveig Ólafsdó r er prófessor í ferðamálafræði við Háskóla Íslands.

Rannveig Ólafsdó r

Tís ð ...

Rannveig og Björn í fuglaskoðun við Gedser fuglastöðina í Danmörku, mynd: Brynjúlfur Br.

www.fuglar.is 27

Page 28: Vefrit 10 ara

Rjúpan er mikilvægur fugl á Íslandi; hún er vinsæl veiðibráð, einkennisfugl móa og alla og a astames grasbítur úr hópi villtra hryggdýra á þurrlendi hér á landi. Annað sem gerir rjúpuna áhugaverða eru kerfi sbundnar brey ngar á stofnstærð hennar en stofninn rís og hnígur og hver slík lota tekur um 10 ár. Rjúpnastofninn er vaktaður með talningum, greiningum á aldurshlu öllum og skráningu á veiði. Út frá þessum gögnum má ráða í stofnbreyt-ingar, meta ná úruleg aff öll, veiði aff öll og stofnstærð. Vöktun er ein af forsendum sjál ærra nytja rjúpnastofnsins og mun væntanlega halda áfram svo lengi sem rjúpur eru veiddar í landinu. Slíkt verk-efni krefst því úthalds og aga við söfn-un, varðveislu og úrvinnslu gagna. Ná -úrufræðistofnun Íslands ber ábyrgð á öllum þá um vöktunar rjúpnastofnsins nema skráningu á veiði sem er á ábyrgð Umhverfi sstofnunar. Vöktun rjúpnastofnsins hófst formlega við Ná úrufræðistofnun árið 1994 og 1995 við Umhverfi sstofnun. Ræturnar ná þó lengra a ur í man. Finnur Guðmundsson fuglafræðingur við Ná úrufræðistofnun hóf rjúpnarannsóknir 1963 og lgangurinn var að skýra reglubundnar stofnbrey ng-ar rjúpunnar. Hlu af því verkefni var að telja rjúpur á vorin l að fá stofnvísitölu. Rannsóknasvæði Finns var á Norðurlandi, nánar ltekið í Hrísey á Eyjafi rði. Jafnframt

þá fékk Finnur menn víða um land l að telja rjúpur og safna gögnum um lífshæ þeirra. Einn af þeim sem svaraði kalli Finns vorið 1963 var Hálfdán Björnsson bóndi á Kvískerjum. Hálfdán hóf rjúpnatalningar á sinni heimajörð og jafnframt safnaði hann upplýsingum um varphæ rjúpunnar og merk há í 1000 rjúpur l að rannsaka ferðalög þeirra, á hagatryggð og lang-

lífi . Fjallað hefur verið um niðurstöður rjúpnarannsókna á Kvískerjum í ritgerð í Ná úrufræðingnum (Ólafur K. Nielsen og Hálfdán Björnsson 1997) og tveimur Fjölritum Ná úrufræðistofnunar (Ólafur K. Nielsen 1999, Ólafur K. Nielsen o.fl . 2004). Þar hefur m.a. verið sýnt fram á að stofnbrey ngar rjúpunnar á Kvískerjum eru í takt við stofnbrey ngar tegundar-innar í öðrum landshlutum. Jafnframt hefur komið í ljós að varpþé leiki á Kvískerjum er hár samanborið við önnur svæði og fuglarnir eru frjósamir en skamm-lífi r (elsta rjúpan varð 5 ára). Fles r fugl-anna halda sig innan héraðs alla sína ð en örfáir ferðast langar leiðir í vetrarhaga (allt upp í 230 km), karlfuglar sýna meiri tryggð en kvenfuglar við sínar æskuslóðir en enginn munur er e ir kynjum á á haga-tryggð fullorðinna fugla. Til að ráða í stofnbrey ngar rjúpunnar er nauðsynlegt að hafa góð gögn og langar maraðir. Því er mikilvægt að þráðurinn

slitni ekki þegar frumherjarnir rifa seglin, tryggja þarf framhald verka þannig að kynslóð taki við kynslóð. Rjúpnarannsókn-um Finns Guðmundssonar lauk formlega 1977 og þá hæ u einnig allir aðrir sem Finnur hafði fengið l verka, allir nema Hálfdán Björnsson. Hálfdán hélt sínu striki við rjúpnarannsóknir á Kvískerjum allt fram l 2013, í 51 ár stóð hann vak na! Síðustu árin, frá 2010, var Björn Arnarson

Ólafur K. Nielsen

Rjúpnatalningar á Kvískerjum 1963 l 2014

Rjúpnakarri á biðilsfl ugi, mynd: Ólafur Karl Nielsen.

Línurit yfi r ölda rjúpnakarra á Kvískerjum, 1963 l 2014.

28 10 ára afmælisrit

Page 29: Vefrit 10 ara

Hálfdáni l aðstoðar við rjúpnatalningar á Kvískerjum og Björn tók að fullu við vorið 2014. Kvísker er ei best heppnaða dæmið hér á landi um lang ma vöktun fugla-stofna, gagnaröðin er löng, hún er ósli n og ábyrgðin á framkvæmdinni hefur fl ust á milli kynslóða. Rjúpnatalningasvæðið á Kvískerjum er 2,1 km2 að fl atarmáli og mjög öl-brey bæði að landslagi og gróðri. Bærinn Kvísker er á talningasvæðinu en stór hlu svæðisins er hin svonefnda Heiði. Mestur hlu hennar er vaxinn birkikjarri, kræki-lyngi og bláberjalyngi með gamburmosa þar á milli. Svæðið nær austur fyrir Heiði-na á jökulöldur sem þar eru. Jökulöldur-nar eru allmikið grónar krækilyngi og lág-vöxnum birkirunnum. Suðvestur af Heiði eru Eystri-Hvammur og Arnarbæli, skógi-vaxnar brekkur undir háum kle um. Stór tjörn, Stöðuvatnið, er í Eystri-Hvammi, og Eystri-Háls gengur norðaustur úr því. Á Bæjarskeri er víða birki og eins austan á því, ásamt ýmsum gróðri, lyngtegundum o.fl . Vestan við bæinn nær rjúpnaathugana-svæðið um Vestri-Hvamm, Vestri-Háls og vestur fyrir Hellisgil, en þangað nær birki-gróður. Upp af skógarbrekkunum í Vestri-Hvammi eru kle ar og skriður en lí ð af birki í þeim. Brekkan sunnan á Bæjarskeri er með ölbrey um gróðri. Lægstu hlutar talningasvæðisins eru í um 30 m hæð yfi r sjó og hæstu í um 120 m hæð (Ólafur K. Nielsen og Hálfdán Björnsson 1997). Aðeins karlfugl rjúpunnar, karrinn, er talinn. Þe a ræðst af því að auðvelt er að koma auga á karrana, þeir eru hví r fram í lok maí og mjög áberandi meðan þeir verja óðul (síðari hlu apríl og fram í lok maí). Kvenfuglarnir eru hins vegar felu-

gjarnir og erfi að koma auga á þá. Ef línurit sem sýnir ölda karra sem sést hafa í talningum á Kvískerjum 1963-2014 er skoðað eru nokkur atriði sem fanga augað. Í fyrsta lagið mikill brey leiki í stofnstærð e ir árum en munur á mesta og minnsta ölda karra er um 50-faldur! Í öðru lagi er

stofnsveifl an ekki regluleg, það á bæði við um lögun toppanna og lotulengd. Þannig voru greinilegir afmarkaðir toppar 1966, 1997 og 2010 en meira og minna samfellt hámark í 6 ár 1981 l 1986. Í þriðja lagi hefur rjúpum fækkað verulega á athuga-na manum. Hvað ræður því að stofninn rís og hnígur og hvaða sögu segir maröð líkt og rjúpnatalningar á Kvískerjum? Slíka maröð má greina m.a. með aðferðum

sem Peter Turchin hefur þróað (Peter Turchin 2003; sjá líka forri ð Nonlinear Time-Series Analyzer á h p://cliodynam-ics.info/Turchin.html). Fasa-línurit fyrir maröðina þar sem stofnbrey ngar (rt =

ln(Nt/Nt-1)) eru bornar saman við stofn-stærð árið t-1 (Nt-1) sýnir hringlaga ferla sem ganga ré sælis þegar punktarnir eru tengdir saman í hlaupandi röð, hver hringur er ein lota. Þe a sannar að þé leikaháðir þæ r með hniki ráða stofnbrey ngum Kvískerjarjúpna. Ef gerð er sjálff ylgnigrein-ing (autocorrela on) á gagnaröðinni, þar sem gögnunum er fyrst ln-umbrey og leitni í ma jöfnuð, sést að stofninn sýnir marktæka sveifl u sem tekur um 14 ár. Á sama máta sýnir hlu ylgnigreining (par- al autocorrela on) á gagnaröðinni að

hnikið er marktækt við árið t-1 og árið t-2. Samkvæmt þessu eru það atburðir sem gerðust 1-2 árum áður sem skipta máli við stofnbrey ngar. Annað mikilvægt

atriði í þessum greiningum er stærð og formerki svokallaðs Lyapunovs veldisvísis. Í dæminu um Kvískerjarjúpurnar er veldis-vísir Lyapunovs -0,343 sem bendir l þess að stofnferillinn sé stöðug markrás (stable limit cycle). Þá vaknar spurningin, hver er þessi hnikþá ur sem knýr áfram stofnsveifl u rjúpunnar? Almennt er talið að reglubundnar stofnsveifl ur ráðist af atburðum innan fæðuvefsins. Rjúpan er jurtaæta og því er samband grasbíts og þeirra plantna sem hann étur eða sam-skip hans við rándýr mikilvægt, sem og sníkjudýr sem herja á grasbí nn. Lögun toppanna, ýmist hvassir eða rúnnaðir, er talið vera lýsandi fyrir hlutverk viðkom-andi tegundar í stofnsveifl unni: „rándýr“ eru með hvassa toppa og „bráðin“ með rúnnaða. Toppar í stofnsveifl u rjúpunn-ar á Kvískerjum og almennt á Íslandi eru hvassir og því er líklegt að það afl sem knýr sveifl una áfram sé samspil grasbíts og plantna.

HeimildaskráÓlafur K. Nielsen 1999. Vöktun rjúpna-stofnsins. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 39. 55 bls.Ólafur K. Nielsen og Hálfdán Björnsson 1997. Rjúpnarannsóknir á Kvískerjum 1963–1995. Ná úrufræðingurinn 66: 115–123.Ólafur K. Nielsen, Jenný Brynjarsdóttir og Kjartan Magnússon 2004. Vöktun rjúpnastofnsins 1999-2003. Fjölrit Ná -úrufræðistofnunar nr. 47. 110 bls.Peter Turchin 2003. Complex popula on dynamics. Princeton University Press. 450 bls.

Rjúpnakarri á varpóðali, mynd: Ólafur Karl Nielsen.

www.fuglar.is 29

Rannsókn

Fuglaskoðendur eiga heiður skilinn fyrir að fl okka sig í stopulum frístundum

og ferðast í hópum ví um lönd l að sinna þessu áhugamáli sínu. Þeir einir fá

kaup sem hafa útskri upp á hurðarskjöld og síma l þess arna, og þeir eru o ast að pukrast við þe a einir fyrir lí ð sem ekkert. Enda þó fuglaskoðendur styggi stundum fugl og fugl af eggjum, er það

l mikils hagræðis fyrir gaukynjur. En nú kvað vera farið að stofna

áhugamannafélög l þess að skoða fuglaskoðendur, og fi nnst víst sumum

að það hljó nú að vera nokkuð undarlegir fuglar sem það stunda.

Og menn eru þegar byrjaðir að fl okka sig l þess að skyggna þá.

Stefán Hörður Grímsson úr Yfi r heiðan morgun 1989

Page 30: Vefrit 10 ara

Á. Guðmundsson ehfBB prentun, Höfn

Bókhaldsstofan, Höfn G-Falk PhotographyHáskólasetrið á Höfn

Horna arðarsöfnJúlía K. Óskarsdó r, Höfn

Martölvan ehf, HöfnSeyðis arðarkaupstaður

Þingvað ehf, byggingaverktakar

Styrktarlínur

Velunnarar

Aðalsteinn Örn SnæþórssonAuðun Helgason

Benjamín Glói BrynjúlfssonBirkir Fannar Brynjúlfsson

Björk Pálsdó rBjörn Gísli Arnarson

Brynjúlfur BrynjólfssonDavíð BjörnssonEinar Þorleifsson

Emilía Baldursdó rErla Dóra Vogel

Eyjólfur GuðmundssonGaukur Hjartarson

Georg Ólafur TryggvasonGísli Ármannsson

Guðmundur A. GuðmundssonGuðmundur Örn Benediktsson

Gunnar ÁsgeirssonGunnar Baldvinsson

Gunnlaugur PéturssonHalldór Hrannar Brynjúlfsson

Hálfdán BjörnssonHelgi GuðmundssonIngvar A. Sigurðsson

Ingvar Júlíus ViktorssonJóhann Helgi StefánssonJóhann Óli Hilmarsson

Kris nn Haukur Skarphéðinsson

Kris n Hermannsdó rÓlafur Einarsson

Pálmi Snær BrynjúlfssonPetra DinnebierRagnar Jónsson

Ragnheiður Jónsdó rRannveig Einarsdó rRegína Hreinsdó r

Reynir ArnarsonSesselja Steinólfsdó rSigmundur Ásgeirsson

Sigrún Ingólfsdó rSigurður Örn HannessonSnævarr Örn GeorgssonSnævarr Guðmundsson

Sverrir ThorstensenSæmundur Helgason

Tómas Grétar GunnarssonVala Björg Garðarsdó r

Yann KolbeinssonÞorlákur SigurbjörnssonÞorlákur Snær Helgason

Þorsteinn IngólfssonÞorvarður Árnason

Þórir SnorrasonÞuríður Baldursdó r

Ævar PetersenÖrn Óskarsson

30 10 ára afmælisrit

Page 31: Vefrit 10 ara

Brynjúlfur Brynjólfsson

Binni er fæddur árið 1964, hefur skoðað og fylgst með fuglum frá barnsaldri, hann fl u st l Hafnar árið 1991 frá Húsavík þar sem hann ólst upp, og hefur síðan fylgst vel með fuglalífi Suðausturlands. Máfar hafa heillað Binna undanfarin ár og hefur hann lagt mikla vinnu í að skoða og fylgjast með þeim. Binni er rafeindavirki að mennt en vinnur nú samhliða vinnu við stöðina í eigin fyrirtæki við umbrot og prentun.

Björn Gísli Arnarson

Bjössi er fæddur árið 1962 og uppalinn á Reynivöllum í Suðursveit og hefur skoðað fugla frá barnsaldri og þekkir því fuglalíf Suðausturlands mjög vel. Bjössi er sá sem séð hefur fl estar fuglategundir á Íslandi og hefur því einnig mjög mikla reynslu í greiningu sjaldséðra fugla. Bjössi var safnvörður við Byggðasafnið á Höfn l margra ára en hann er einnig með

vélstjórnarré ndi.

Hálfdán Björnsson

Hálfdán frá Kvískerjum er fæddur 1927, hann hefur skoðað og rannsakað fuglalíf Suðausturlands í yfi r 70 ár og er manna fróðastur um svæðið og lífríki þess. Hálfdán hefur einnig mikla þekkingu á skordýra- og plöntulífi svæðisins, auk þess að hafa mikla þekkingu á jarðfræði.

Þórir Snorrason

Þórir er fæddur 1943 og er uppalinn á Skipalóni í Hörgársveit. Þórir hefur ha áhuga á fuglum frá barnsaldri en hann fl u l Hafnar árið 1994. Hann hefur verið fuglamerkingamaður lengi en síðustu árin hefur hann komið stöðugt meira að vinnu við stöðina.

www.fuglar.is 31

Brynjúlfur Brynjólfsson og Björn Gísli Arnarson

Starfsmenn Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands

Page 32: Vefrit 10 ara

Nýjar tegundir á Íslandi, fundnar í Sveitarfélaginu Hornafi rði 2005-2014

Þis lfi nka (Carduelis carduelis), 17. október 2005, Brunnhóll á Mýrum. Myndin er tekin 13. október 2006 við Einarslund af þriðja fuglinum sem fannst á landinu. Mynd: Brynjúlfur Brynjólfsson.

Dvergþerna (Sterna albifrons), 10. júní 2006, Ósland á Höfn. Myndin er tekin 22. júní 2014 við Núpskötlu á Melrakkaslé u, þar sáust 2 fuglar saman. Mynd: Sigmundur Ásgeirsson.

Fölsöngvari (Hippolais pallida), 24. október 2007, Hæðargarður 21 í Nesjum. Mynd: Brynjúlfur Brynjólfsson.

Sorarella (Porzana carolina), 26. apríl 2011, Hali í Suðursveit. Mynd: Björn Gísli Arnarson.

Fölheiðir (Circus macrourus), 15. september 2011, Einarslundur á Höfn. Mynd: Brynjúlfur Brynjólfsson.

Bleiksvarri (Lanius isabellinus), 13. nóvember 2011, Hof í Öræfum. Mynd: Björn Gísli Arnarson.

32 10 ára afmælisrit

Fuglar fundnir árið 2011 -2014 eiga e ir að fara fyrir íslensku fl ækingsfuglanefndina.

Page 33: Vefrit 10 ara

Nýjar tegundir á Íslandi, fundnar í Sveitarfélaginu Hornafi rði 2005-2014

Lónamáfur (Larus melanocephalus), 8. maí 2013, Ósland á Höfn. Mynd: Brynjúlfur Brynjólfsson.

Roðaþerna (Sterna dougallii), 28. júní 2013, Ósland á Höfn. Mynd: Brynjúlfur Brynjólfsson.

Ósamáfur (Larus cachinnans), 12. apríl 2014, Ósland á Höfn. Mynd: Brynjúlfur Brynjólfsson.

Heiðmáfur (Larus glaucescens), 17. nóvember 2013, Höfn, höfnin. Mynd: Brynjúlfur Brynjólfsson.

Jarpönd (Aythya nyroca), 6. maí 2014, Höfn, Óslandstjörn. Mynd: Björn Gísli Arnarson.

Svartkráka (Corvus corone), 21. maí 2014, Höfn, bærinn. Mynd: Björn Gísli Arnarson.

www.fuglar.is 33

Page 34: Vefrit 10 ara

Styrktaraðilar

34 10 ára afmælisrit

Page 35: Vefrit 10 ara
Page 36: Vefrit 10 ara