17
Greinabundin tungumálakennsla Náttúrufræði og stærðfræði Word Generation Aðferð Catherine Snow Ingigerður Sæmundsdóttir Svava Pétursdóttir

Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Aðferðir Catherine Snow kynntar á Ísbrúarnámsskeiði Greinabundin tungumálakennsla 16. ágúst 2013. Með Ingigerði Sæmundsdóttur framhaldssskólakennara

Citation preview

Page 1: Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Greinabundin tungumálakennsla Náttúrufræði og stærðfræði

Word Generation

Aðferð Catherine Snow

Ingigerður Sæmundsdóttir

Svava Pétursdóttir

Page 2: Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Yfirlit okkar hluta

• Word generation aðferðin kynnt

• Fléttað inn öðrum aðferðum og úrvinnslumöguleikum

• Verkefni dæmi um nemendavinnu:

– Líknardráp og ,,Á að greiða fyrir námsárangur”

• Verkefni – velja texta og orð til að útbúa 1 viku út frá Word Generation aðferð

Page 3: Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Word generation

• Catherine Snow • Catherine Snow http://www.wordgeneration.org/proven.html

• Boston, 3 ára prógram, allur skólinn tekur þátt • Átak sem sýndi mælanlegan árangur • 24 umræðuefni/vikur á ári • 15 mínútur á dag • Unnið með öllum kennurum • Verkefni sem henta stæ-nátt-fél • Öll gögn á vefnum (á ensku og spænsku) • http://wg.serpmedia.org/

Page 4: Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Ýmsar leiðir

• Sjáum leiðir til að kennarar í ýmsum kringumstæðum geti aðlagað aðferðina að sínu

• Tekið ,,brot af því besta”

Page 5: Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Word Generation- aðalatriði

• Kynna fræðileg hugtök í texta sem setur fram álitamál sem vekur áhuga unglinga.

• Verkefni fyrir faggreinakennara leggja áherslu á að sýna orðaforðann í í raunverulegu samhengi.

• Verkefni eiga að tengjast markmiðum námsskrár og hæfniviðmiðum.

Page 6: Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Hvaða orð

• Word generation : academic vocabulary

• Mætti líka vinna með:

– Fræðiorð

– Þematengd orð

– Orðtök

– En alltaf umlukið texta

• Meta og aðlaga að aldri og tungumálakunnáttu nemenda

Page 7: Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Einkenni fræðilegra orða/hugtaka

a) Orð sem notuð eru um hugsun og samskipti

– T.d. Að neita og að draga ályktanir

b) Orð sem eru notuð í mörgum námsgreinum en geta haft mismunandi þýðingu eftir samhengi

– T.d. Efni eða þáttur

• Nemendur lenda oft í vandamálum að skilja slíkan orðaforða, ef ekki er unnið með hann.

Page 8: Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Dæmi um orð og hugtök

• Friðhelgi

• hæfir

• Ummynda

• Óhóflegt

• hlutar

• Andstæða

• hvati

• Viðeigandi

• þyngd

• Eiginleiki

• Hefta

• afstaða

• Skynja

• Þættir

Page 9: Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Dæmi um viku

Page 10: Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Dæmi um viku í Word Generation

• Mánudagur: kynna orðaforða í texta um álitamál

• Þriðjudagur vinna með skilgreiningar og merkingu í náttúrufræði

• Miðvikudagur vinna með orðaforða í dæmum í stærðfræði

• Fimmtudagur: umræður með orðaforðanum um álitamálið

• Föstudagur: verkefni þar sem nemendur sýna færni sína, t.d. ritgerð

Page 11: Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Mánudagur: Kynna orðaforða

• Með texta, af neti, frétt, sérsamin

• Með texta úr kennslubók

• Með myndbandi af vef/sjónvarpi

• Með myndbandi útbúnu af kennara, vendikennsla

• ...

Álitamál Klípusögur

Allt í einu fara allir að tala um orðin sem enginn vildi læra.

Nemendur verða spenntir

að læra ný orð.

Page 12: Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Þriðjudagur: Vinna með skilgreiningar og merkingu

• Náttúrufræði, lesa skilgreiningar

• Tilbúin tilraun

• Skoða mismunandi merkingar

• Flettispjöld (Í pappír- Í ipad)

• Leiðarbækur

• Glósubók (Word generation notebook)

• Hugtakakort

• Spil og leikir

Page 13: Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Miðvikudagur: Stærðfræðivinna

• Tengja hugtök og skýringarmyndir

– Úr myndbandi

– Úr texta

• Reikna og leysa þrautir tengdum orðaforða

– Vextir, peningar, laun

Page 14: Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Fimmtudagur: Umræður-rökræður

• Kennarastýrðar • Þýska leiðin • Opinion line • Socrative.com • Miðar • Tré- með afstöðu • http://kennsluadferdir.wikispaces.com/ • Brainwriting -ritflug • klípusögur

Page 15: Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Föstudagur: Ritun – Samantekt - Námsmat

• Meta orðskilning

– Krossapróf – sjá dæmi á vef wordgeneration

• Á pappír

• Á moodle

– Ritgerð þar sem afstaða er tekin, sögugerð

– Wiki

– Orðabanki á moodle

– * Word Generation gerir ráð fyrir lokaprófi fimm bls eftir 24 vikur og/eða 12 vikur

Page 16: Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Verkefni

• Skrifa eina viku samkvæmt Word Generation aðferðinni

• Form má finna í Facebookhóp „Kennarar nemenda með íslensku sem annað tungumál“

– Líka á pappír og usb

• Styðjist við leiðbeiningar í námsskeiðspakka

• Sendið afurðina til Huldu Karenar ????

Page 17: Word generation fyrir Ísbrú 16.08.13

Framtíðarsýn

• Að safna saman og deila fullbúnum pökkum

• Svona „amerískt“

• 24 vikur, 3 ár

• Deilt á vef