Bulgaria Elisa

Preview:

Citation preview

Rússland

Rússland er stærsta land í heiminum eða 17,075,200 ferkílómetrar að stærð.

Rússland

Rússland liggur yfir 14 ríki. Það eru Aserbaídsjan, Hvíta Rússland, Kína, Eistland, Finnland, Georgíu, Kasakstan, Norður Kórea, Litháen, Mongólía, Noregur, Pólland og Úkraína.

Sjálfstæði og Þjóðhátíðardagurinn.

Rússland fékk sjálfstæði 24. ágúst 1991og er Þjóðhátíðardagurinn 24. ágúst.

Fosetinn

Stjórnarfarið er lýðveldi. Forsetinn heitir Dmitnij Médvédév.

Íbúar

Í Rússlandi búa 141.377.752b manns.

Höfuðborgin í Rússlandi heitir Moskva.

Trúarbrögð

Rússneska rétttrúnaðarkirkjan 15-20%Múslímar 10-15%Önnur kristin trúarbrögð 2%

Tungumál

Rússneska er opinbert tungumál í landinu.

Rússar

Um ¾ hlutar Rússa búa í borgum og flestir í steinsteypublokkum síðan á tímum Sovétríkjanna.

Rússar

Rússar gifta sig snemma eða 18 - 22 ára.

Karlar og konur

Karlmenn á heimilinu eru yfirleitt höfuð fjölskyldunnar þó bæði konan og karlinn vinna úti.

Karlar

Karlmennirnir taka ekki þátt í heimilisstörfum og því mæðir mikið á rússneskum konum.

Rússneskar ömmur

Rússneskar ömmur kallast babúskur og fjölskyldunni mjög mikilvægar.

Það er jafnvel sagt að þær haldi rússneska samfélaginu gangandi.

Mjög fáir Rússar eiga bíl það telst lúxus.

Hátíð í Rússlandi

Stærsta hátíðin í Rússlandi er nýársdagur (1.janúar).

Á tímum Sovétríkjanna var bannað að halda jólin.

Börnin í Rússlandi

Barnæskan er mikils metin í Rússlandi. Mörg börn eru í umsjón ömmu sinnar á

meðan foreldrar þeirra vinna utan heimilis. En ef engin amma er til staðar eru þau send í dagvistun og svo í leikskóla. Flest rússnesk börn eru einbirni

Rússar eru góðir íþróttamenn og árið 2014 verða vetrarólympíuleikarnir haldnir í Sochi í Rússlandi.