36
UT messa 7. febrúar 2014 Sigurjón Ólafsson @sigurjono Fúnksjón vefráðgjöf RÍKISVEFUR ÍSLANDS Hvað getum við lært af gov.uk? http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/2/29/Hammer_and_Sickle_on_Flag_of_Soviet_Union.JPG

Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Presentation given at UT messa, technology conference in Iceland, 7 February 2014. In this talk I asked if the Icelandic government should go the same way in digitial service as the UK with gov.uk.

Citation preview

Page 1: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

UT messa7. febrúar 2014

Sigurjón Ólafsson @sigurjonoFúnksjón vefráðgjöf

RÍKISVEFUR ÍSLANDS

Hvað getum við lært af gov.uk?

http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/2/29/Hammer_and_Sickle_on_Flag_of_Soviet_Union.JPG

Page 2: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Hönnunar-verðlaun?

Page 3: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

SIMPLERCLEARERFASTER

Page 4: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Er GOV.UK dæmi um sósíalíska miðstýringu?

Tæplega. En þetta er bylting. Og í boði íhaldsmanna. Breskra vel að merkja!

Page 5: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

http://caravanmagazine.in/sites/default/files/U861587.jpg

Page 6: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

GOV.UK á 3 mínútum

Page 7: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

GDS - Government Digital Services

http://commons.wikimedia.org/wiki/File:10_Downing_Street._MOD_45155532.jpg

Page 8: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Markmið gov.ukEinfalda og bæta þjónustu Sama upplifun alls staðar

Rafrænt er sjálfgefið Fókus á þarfir notenda ekki stjórnvalda

Spara fjármagn

Page 9: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Árangur?

Page 10: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Page 11: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Opin gögn

Page 12: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Page 13: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

1. Byrjum á þörfum2. Gerum minna

3. Hönnum með gögnum4. Puðum til að gera hlutina einfalda

5. Ítrum. Og ítrum aftur6. Setjum aðgengi í forgang

7. Samhengið skiptir máli8. Smíðum rafræna þjónustu, ekki vefi

9. Verum samkvæm, ekki formleg10. Opnum hlutina: það gerir þá betri

Hönnunarprinsipp

Page 14: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Gamla og nýja leiðin

Page 15: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Gert til að þjóðin þurfi ekki að lifa um efni framSparar skattgreiðendum stórféHægt að greiða niður skuldir

20x ódýrara en þjónusta í gegnum síma30x ódýrara en með pósti

50x ódýrara en maður á mann

Peningar

Page 16: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

HVAÐ MEÐÍSLAND?

http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/0/08/Iceland_satellite.jpg

Page 17: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Staðan8 ráðuneyti

153 stofnanir30 (hálf)opinberir vinnustaðir

Allt sér vefirMiðaðir að mestu við þarfir stofnana

Gögn yfirleitt lokuð

Page 18: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Page 19: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Page 20: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Breytum áherslum

Opinberir vefir eiga ekki að svala fréttafíkn, vera upplýsingagámar eða skjalatunnur

Þeir eiga að leysa verkefni fyrir notendur!

Page 21: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

http://farm4.staticflickr.com/3093/2434532076_6bbd6cca70_o.jpg

EKKI DÆGRADVÖL

Page 22: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Hvar sæki ég um ökuskírteini?

Sýslumaður?

Samgöngustofa?

Lögreglan?

Innanríkis-ráðuneytið?

Page 23: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Hvar sæki ég um sakavottorð?

Lögreglan?

Sýslumaður?

Innanríkis-ráðuneytið?

Fangelsis-málastofnun?

Page 24: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Skiptir máli að vera með vefstjóra?

Niðurstöður könnunar:Hvað er spunnið í opinbera vefi 2013

Page 25: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Vanmáttugar stofnanir

Könnun um opinbera vefi 2013

Page 26: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Sláandi tölur um vefstjórn

Könnun um opinbera vefi 2013

Um

80% stofnana eru með < 1 stöðugildi

Page 27: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Lítið gagn af amlóðum og

hálfdrættingumá vefnum

Kvart(¼) vefstjóri er í besta falli

veftæknir

Page 28: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Það skiptir máli að vera með vefstjóra

Könnun um opinbera vefi 2013

Page 29: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Ástandið er ekki alslæmt!

Page 30: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Page 31: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Page 32: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Page 33: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Næstu skref

Róttækni, ekki þróun Förum í saumana á reynslu BretaEndurnýtum allt sem við getum

Hlustum og hönnum fyrir notendurOpnum öll gögn

Myndum ráðgjafateymiFærum rafræna þjónustu efst í pýramídann

Page 34: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

RÞ - Rafræn þjónustustofa

http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/3/3f/Iceland-Reykjavik-Stjornarrad-1.jpg

Page 35: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Hverju viljum við ná? *

Einfalda og bæta þjónustu Sama upplifun alls staðarVefir snúist um notendur

Rafrænt er sjálfgefið Spara fjármagn

Styrkja UT og vefiðnaðinn* Með hliðsjón af gov.uk

Page 36: Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?

Takk fyrir

Grein byggð á þessu erindihttp://www.funksjon.net/2014/02/vefur-gov-uk-leid-fyrir-island/

Sigurjón Ólafssone: [email protected]

t: @sigurjonos: 666 5560

funksjon.net