15
Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3 Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 102B – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: [email protected] 1. tbl. 6. árg. 2008 janúar Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti Skátar úr skátafélaginu Árbúum í Árbæjarhverfi tóku þátt í Alheimsleikum skáta sem fram fóru í Englandi. Eins og sést á þessari mynd var mik- ið fjör á mótinu en á myndinni sem er frá strandpartýi eru þær Inga, Hanna, Katrín og Drífa. Nánar frá mótinu á bls. 8 og 9 Frábær gjöf fyrir veiðimenn Gröfum nöfn veiðimanna og lógó fyrirtækja á boxin Falleg flugubox með vinsælum laxa- og silungaflugum frá Krafla.is Tilvalin afmælisgjöf fyrir kröfuharða fluguveiðimenn Kannaðu málið á Krafla.is eða í síma 587-9500 Fjör hjá Árbúum í Englandi

Arbaejarbladid 1.tbl 2008

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Arbaejarbladid 1.tbl 2008

Citation preview

Page 1: Arbaejarbladid 1.tbl 2008

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðið

Pantið tíma

í síma511–1551Hársnyrting Villa Þórs

Lynghálsi 3

Opið virka dagafrá kl. 9-18.30Laugardaga frá kl. 10–14

Hraunbæ 102B – 110 Rvk.Sími 567–4200 Fax 567–3126

Netfang:[email protected]

1. tbl. 6. árg. 2008 janúar Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Skátar úr skátafélaginu Árbúum í Árbæjarhverfi tóku þátt í Alheimsleikum skáta sem fram fóru í Englandi. Eins og sést á þessari mynd var mik-ið fjör á mótinu en á myndinni sem er frá strandpartýi eru þær Inga, Hanna, Katrín og Drífa. Nánar frá mótinu á bls. 8 og 9

Frábær gjöf fyrir veiðimenn

Gröfum nöfn veiðimanna og lógó fyrirtækja á boxin

Falleg flugubox með vinsælumlaxa- og silungaflugum fráKrafla.isTilvalin afmælisgjöf fyrir kröfuharða fluguveiðimenn

Kannaðu málið á Krafla.is eða í síma 587-9500

Fjör hjá Árbúum í Englandi

Page 2: Arbaejarbladid 1.tbl 2008

Árlegt Herrakvöld Fylkis fer aðvenju fram í Fylkishöllinni á bónd-adaginn sem að þessu sinni erföstudagurinn 25. janúar.

Útlit er fyrir afar skemmtilegtkvöld. Veislustjóri verður Gísli ,,Útog suður’’ Einarsson og ræðumað-ur kvöldsins er Bjarni Harðarsonalþingismaður. Báðir eru þessirmenn þekktir fyrir það hversuskemmtilegir þeir eru og megagestir því búast við miklu fjöri.

Aðal skemmtikraftur kvöldsinsverður Jóhannes Kristjánsson eft-irherma og eins og menn vita

klikkar hann aldrei. Þá verður hiðárlega málverkauppboð á sínumstað að borðhaldi loknu.

Allir stuðningsmenn Fylkis eruhvattir til að mæta á Herrakvöldiðog taka með sér gesti. Miðaverð eraðeins 4.900 krónur og eru miðaraðeins seldir í Fylkishöllinni.Menn eru beðnir að vera tíman-lega á ferðinni og við minnum á aðí fyrra komust færri að en vildu.

Húsið verður opnað kl. 19.00 enborðhald hefst stundvíslega kl.20.15.

HerrakvöldFylkis 25. jan.

Gleðilegt árVið sem stöndum að Árbæjarblaðinu í núverandi mynd erum

nú að hefja sjötta árið með blaðið. Í upphafi voru margir semspáðu því að blaðið ætti ekki langlífi fyrir höndum en við erumenn að og blöðin á þessu ári verða tólf talsins eins og endranær.

Útgáfa Árbæjarblaðsins er eingöngu fjármögnuð með tekjumaf auglýsingum. Sem betur fer fjölgar þeim fyrirtækjum semgera sér ljóst að hér er kominn öflugasti og mest lesni fjölmiðill-inn í hverfinu. Auglýsendur sem hyggjast ná til sem flestra íbúaí Árbæjarhverfi (Árbæ, Grafarholti og Norðlingaholti) ættu þvíað nýta sér blaðið í enn meiri mæli en þeir hafa gert til þessa.Sömu sögu er að segja varðandi þá sem vilja koma að efni ogskilaboðum til íbúanna. Til þess er ekki betri leið til en Árbæjar-blaðið.

Hverfisblöð eru af allt öðrum toga en hin venjubundnu dag-blöð. Þau eru meira lesin og oftar og líftími þeirra er mun lengrien annarra blaða. Þá safna margir blöðunum ár eftir ár.

Ég vil hvetja lesendur blaðsins til að skipta við þá aðila semauglýsa í Árbæjarblaðinu. Aðila sem koma skilaboðum sínumþráðbeint til lesenda og styrkja um leið útgáfu blaðsins. Og marg-ir hverjir blað eftir blað og ár eftir ár. Af hverju skildi það núvera?

Einnig vil ég hvetja Árbæinga til að senda okkur hugmyndir aðefni í blaðið og við minnum á að blaðið stendur öllum opið varð-

andi greinaskrif. Á því sviði hafa íbúar í Árbæstaið sig illa undanfarin ár og viljum við skoraá áhugasama íbúa að senda okkur greinar efþeim liggur eitthvað merkilegt á hjarta.

Að lokum óskum við Árbæingum öllumgleðilegs árs um leið og við þökkum liðin ár.

Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Ritstjórn: Bíldshöfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844.Netfang Árbæjarblaðsins: [email protected]Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson.Prentun: Landsprent ehf.Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti,Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu

dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 (660 fyrirtæki).

[email protected]

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðiðFréttir

2

Í félagsmiðstöðinni Hraunbæ 105 er boðið upp á fjöl-breytta dagskrá alla daga allan ársins hring og er öllumvelkomið að nýta sér það sem er þar í boði. Markmið fé-lagsmiðstöðvarinnar er að bjóða íbúum Árbæjar ogGrafarholts upp á félagsstarf og afþreyingu þeim tilánægju og með það að leiðarljósi að efla félagsvitundhvers og eins. Hluti af starfseminni, ætlað íbúum Graf-arholts, fer fram í salnum að Þórðarsveig 3.

Hingað til hefur félagsstarfið tekið mið af þörfumeldri borgara en eins og áður sagði er öllum velkomiðað nýta sér það sem er í boði ef það hentar. Á síðastlið-inu ári hefur verið lögð aukin áhersla á þátt heilsuefl-ingar í félagsstarfinu. Aukið var við framboð hreyfing-ar, m.a. boðið upp á kennslu í almennri líkamsrækt ísamstarfi við Árbæjarþrek, boðið upp á kennslu í staf-göngu, auk þess sem haldið var úti starfi í boccia ogleikfimi. Boðið var upp á gönguferðir, pútt, kubb ogsundleikfimi.

Í ár ætlum við að endurtaka leikinni og gera jafnvelenn betur og bjóða aftur upp á kennslu í líkamsrækt ísamstarfi við Árbæjarþrek, kennslu í stafgöngu, sund-leikfimi o.fl. Sjá nánar auglýsingu um þetta hér í blað-inu.

Skiplögð tilboð veita stuðningÞar sem félagslegur stuðningur er einn af mikilvæg-

um áhrifaþáttum hreyfingar veita skipulögð tilboðfólki aðhald tilað stunda reglu-lega hreyfingu,viðhalda félags-legum tengsl-um, mynda nývinatengsl ogdraga þannig úrlíkunum á ein-semd, ekki sístmeðal þeirrasem eldri eru. Aukin styrkur, jafnvægi og liðleiki getaeinnig dregið úr líkunum á föllum hjá eldra fólki, einnihelstu orsök skertrar færni í þessum aldurshópi

Aukið framboð og aðgengi að skipulögðum hreyfitil-boðum fyrir fullorðna og aldraða er því mikilvægtsóknarfæri til að stuðla að aukinni hreyfingu í þessumaldurshópum.

Ávinningur reglulegrar hreyfingarEinstaklingar sem hreyfa sig reglulega draga ekki

aðeins úr líkunum á fá ýmsa sjúkdóma heldur stóraukaþeir líkurnar á að lifa lengur sjálfstæðir, heilbrigðaraog hamingjuríkara lífi. Með fjölbreyttri hreyfingu er

mögulegt er að efla og viðhalda líkamsgetu, þar á með-al afkastagetu hjarta- og æðakerfis og lungna, vöðva-styrk, beinþéttni, liðleika, snerpu og samhæfinguásamt því að stuðla að skilvirkari efnaskiptum. Hreyf-ing getur einnig hjálpað okkur að stuðla að æskilegrilíkamssamsetningu, þ.e. auka hlutfall vöðva á kostnaðfitu.

Regluleg hreyfing getur þannig minnkað líkurnar ámörgum lífsstílstengdum sjúkdómum, svo sem hjarta-og æðasjúkdómum, sykursýki af tegund 2, ofþyngd,beinþynningu, sumum tegundum krabbameina, þung-lyndi, streitu og kvíða.

Af þessu má vera ljóst að það er mikilvægt fyrir allaað leitast við hreyfa sig reglulega, óháð aldri, kyni eðaholdafari. Eldri borgarar sem stunda líkamsrækt eigaað fylgja sömu meginreglum og aðrir hópar en þó verð-ur að taka tillit til líkamlegs ástands hvers og eins. Efgrunur leikur á að gæta þurfi að einhverjum þættheilsufars í tengslum við líkamsrækt er réttara að hafasamband við lækni áður en byrjað er.

Öll hreyfing er betri en enginEn hvað þarf að hreyfa sig mikið til að það hafi góð

áhrif á heilsuna? Öll hreyfing er betri en engin hreyf-ing en almennarráðleggingar miðavið að fullorðnir

hreyfi sig rösk-lega í minnst 30mínútur sam-tals daglega.Hreyfing tilheilsubótar þarfþví ekki að veratímafrek enaukinni hreyf-ingu fylgir auk-inn ávinningur.

Mestur ávinningurer í húfi fyrir kyrr-setufólk sem fer aðhreyfa sig meira.

Nánari upplýsingar um tilboðin er að finna á heima-síðu Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts,www.reykjavik.is/arbaer og/eða www.reykja-vik.is/grafarholt.

Kristinn J. ReimarssonVerkefnisstjóri

Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts

Einstaklingar sem hreyfa sig reglulega draga ekki aðeins úr líkunum á fá ýmsa sjúkdóma heldur stór-auka þeir líkurnar á að lifa lengur sjálfstæðir, heilbrigðara og hamingjuríkara lífi.

Mikilvægi hreyfingareldri borgara

Árbæjarblaðið Auglýsingar og ritstjórn 587-9500

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Árbæjarblaðsins

Kristinn J. Reimarsson,Verkefnisstjóri Þjón-ustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, skrifar:

Page 3: Arbaejarbladid 1.tbl 2008

559

998998 9898

398398498498

20%20%afslátturafsláttur

98 5959

598598129129498498

798798

Page 4: Arbaejarbladid 1.tbl 2008

,,Þetta er gömul uppskrift frámóður minni sem hún hafði ein-hverntíman fengið eða séð í blaðifrá matráði Bessastaða og hefurþví jafnan gengið undir nafninu,,Vigdísarfiskurinn’’ á okkarheimili, þó ég telji líklegra aðhann sé frá stjórnartíð KristjánsEldjárns að Bessastöðum. Réttur-inn heitir allavega ,,Ýsuflök meðostasvuntu’’ og er mjög góður,’’segja þau Guðbjörg Eggertsdóttirog Gunnar Jónasson, Heiðarási 1,en þau eru matgæðingar okkar aðþessu sinni.

2 stk. meðalstór roðflett ýsuflök(má gjarnan vera þorskur).Hveiti.Salt.Pipar.2 stk. brytjuð epli.100-200 gr. bacon (gjarnan magurt).1 stk. rauð paprika brytjuð í litlabita.Camembert ostur (má vera annað-

hvort Höfðingi eða hvítur Cas-tello).Rifinn ostur eða ostasneiðar.Paprikuduft.

Fiskurinn er skorinn í hæfilegabita, þeim velt upp úr hveiti semkryddað er með salti og pipar. Létt-brúnaður á pönnu við vægan hita(ca 2 mín á hvorri hlið). Fiskurinner því næst settur í eldfast mót.Eplin, baconið og paprikan létt-brúnuð á pönnunni. Stingið litlumbitum af Camembert osti í fisk-stykkin og setjið eplablönduna yf-ir ásamt rifnum osti. Stráið að lok-um paprikudufti yfir og hitið í ofnií 20 - 25 mínútur við 180° hita.

MeðlætiMeð þessu er síðan hægt að hafa

soðnar ferskar kartöflur og salat.Hugmynd að vinsælu salati fráþessum bæ er spínatsalat (semhægt er að borða á undan eðameð):1 lítill pakki spínat.

½ hvítlaukur.Ólífuolía.Salt og pipar.Furuhnetur.Fersk jarðaber og balsamic syrup(má sleppa hvorutveggja).

Hitið hvítlaukinn með hýðinu íofninum á meðan fiskurinn steik-ist. Þá er auðvelt að þrýsta rifjun-um út úr hýðinu, saxa í minni bitaog setja í salatskál. Hellið c.a. 2msk. af ólífuolíu yfir, salti og pip-ar. Veltið því næst hreinu spín-atinu upp úr olíunni og blandiðniðursneiddum jarðaberjum ogfuruhnetunum saman við. Ef not-uð eru jarðaber þá er sem sagt gottað setja nokkra dropa af balsamicsýrópi með.

Mulningsberjapæja í eftirrétt

500-600 gr. frosin ber, gjarnan

berjablanda eða það sem til er ífrystinum.2 ½ dl. (125 gr.) hrásykur.125 gr. smjör.1dl. (30 gr.) haframjöl.2 dl. (60 gr.) hveiti.Smá kardemommuduft (másleppa).

Hitið ofninn í 200° hita. Dreifiðberjunum í pæform og dreifið ½dl. af hrásykri yfir. Bræðið smjör-ið í potti, bætið 2 dl. af hrásykrin-um í, haframjöli og hveiti, kar-demommu og hrærið vel í. Dreifiðdeiginu í bútum yfir berin í form-inu. Bakið í ca 25 mínútur við 180°hita eða þar til bak

an hefur fengið gylltan blæ. Ber-ið fram með annaðhvort, hreinnilífrænni jógúrt, vanilluís eðaþeyttum rjóma.

Bon appetitt!

Guðbjörg og Gunnar

ÁrbæjarblaðiðMatur4

MatgæðingarnirGuðbjörg og Gunnar með hundinn sinn Dívu. ÁB-mynd PS

Ýsuflökmeð ostasvuntu eða

,,Vigdísarfiskur’’

Skora á Helgu og ÞröstGunnar Jónasson og Guðbjörg Eggertsdóttir, Heiðarási 1, skora á Helgu Guðjóns-dóttur og Þröst Helgason, Vesturási 11 að koma með upppskriftir í næsta blað. Við

birtum uppskriftir þeirra í næsta blaði í febrúar.

- að hætti Guðbjargar og Gunnars

Vegna mikillar sölu

undanfarið vantar allar

gerðir bifreiða á skráGylfaflöt 5

S: 567-2700 -

www.arnarbilar.is

Page 5: Arbaejarbladid 1.tbl 2008

Söng- leik- og dansnámskeið fyrir börn

og unglinga!

VORNÁMSKEIÐIN HEFJAST Í FEBRÚAR

Námskeiðin hefjast í febrúar.Kennt verður í Kópavogi og Grafarvogi í Snælands- og Foldaskóla eftir að venjulegum skólatíma líkur.

Nú verður einnig kennt í Lækjarskóla í Hafnarfirði.

Skráningar á heimasíðunni www.tonvinnsluskoli.iseða í síma 534 9090

Sponsored Digidesign School

Barna- og unglinganámskeið sem er undirbúningur að skemmtiþætti fyrir sjónvarpÞetta námskeið vakti mikla lukku hjá okkur á síðustu önn og verður afraksturinn í sjónvarpinu fljótlega á þessu ári.

Nú hafa Tónvinnsluskóli Þorvaldar Bjarna og Dansskóli Birnu Björnsdóttur tekið höndum saman um framhald á þessu stórskemmtilega námskeiði.

Nemendur fá að syngja, dansa og leika í mörgum mismunandi atriðum undir handleiðslu krafmikilla leiðbeinanda í 10 vikur.Þegar atriðin eru fullæfð er fariðí myndver og gerður sjónvarps- þáttur upp úr afrakstrinum og allir fá að vera með.Birgitta Haukdal verður umsjónarmaður þáttarins.

Birgitta Haukdal

ATH: Nú er hægt að nota Frístundakortin til að greiðaniður námskeið hjá Tónvinnsluskólanum*

*Nánari upplýsingar á www.itr.is um möguleika

Frístundakortsins

25.000 kr.niðurgreiðslafyrir þá semgeta notað

Frístundakort ÍTR*

Page 6: Arbaejarbladid 1.tbl 2008

ÁrbæjarblaðiðFréttir6

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Kæru viðskiptavinir!Nýtt ár og ný andlit hjá okkur á Höfuðlausnum! Vonumst til að sjá sem flest ykkar á komandi ári!

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 Pöntunarsími: 567-6330

ÁrbæjarblaðiðAuglýsingar og ritstjórn

Sími:

587-9500

Loksins, loksins kom snjórinn.Við í frístundaheimilinu Víðiselilentum í vandræðum því ekki vorutil neinar rassaþotur til að fara aðrenna sér á.

Þá var brugðið á það ráð að reddaþví í hvelli og voru plaspokar klippt-ir til og pappakassar skornir niður.Krakkarnir voru nú voða hissa á því.En þegar þau vorum komin upp íbrekku og sáu hvað þetta virkaði velvoru þau mjög ánægð. Hér á mynd-um má sjá að bæði börn og starfsfólkskemmtu sér mjög vel.

Kveðja frá öllum í frístundaheim-ilinu Víðseli við Selásskóla!

Snjór við frístundaheimilið Víðisel

Þessi unga dama renndi sérniður brekkuna með pappa-spjaldið pakkað inn í plast-

poka og ,,græjurnar’’ virkuðumjög vel.

Fljótlega myndaðist flughál brekka og krakkarnir skemmtu sér konunglega þó að þoturnar væru af frum-stæðari gerðinni.

Page 7: Arbaejarbladid 1.tbl 2008
Page 8: Arbaejarbladid 1.tbl 2008

ÁrbæjarblaðiðFréttir8

Árbæjarblaðið Fréttir9

ÁrbúarÍ sumar fór fram 21. alheimsmót

skáta en í ár eru 100 ár liðin frástofnun skátahreyfingarinnar ogþví var afar mikið lagt í mótið aðþessu sinni sem haldið var á Hy-lands Park í Englandi.

Þema mótsins var ,,Einn heimur- eitt heiti’’ sem vísar til þess aðskátar alls staðar að úr heiminumvinna sama skátaheit þar sem þeirm.a. lofa að stuðla að umburðar-lyndi og friði í heiminum. Þátttak-endur og starfsmenn mótisinsvoru 43 þúsund talsins frá 159löndum en til gamans má geta aðþað eru fleiri þjóðir en taka þátt íÓlympíuleikunum.

Frá Íslandi fór glæsilegur hópur430 skáta og í þeim hópi voru 10skátar úr Árbúum í Árbæjar-hverfi. Voru allir sammála um aðferðin hefði verið eitt mesta ævin-týri lífs þeirra og mótið yrði seinttoppað!

43 þúsund mættu

Flogið var til London elds-nemma að morgni. Á flugvellinumbiðu okkar rútur sem fluttu okkurá mótssvæðið. Allt gekk það velfyrir sig og við vorum komin ámótssvæðið í eftirmiðdaginn.

Þá var strax hafist handa við aðkoma upp heimili okkar fyrirnæstu 10 dagana. Tjalda tjöldum,koma upp eldhúsi og svo framveg-is. Það var alveg ótrúlegt að sjáhvernig mótssvæðið breyttist úrþví að vera risastórar grasflatir yf-ir í að vera 43 þúsund manna sam-félag með verslunum, bönkum,pósthúsi, veitingastöðum, sjúkra-húsi og heilsugæslustöðvum,kirkjum, hofum og svo framvegis.Íbúarnir komu frá öllum löndum,voru af öllum kynþáttum og úr öll-um trúarbrögðum. Allir hjálpuð-ust að og skemmtu sér frábærlegasaman, það skipti engu máli hvað-an þeir komu, hvernig þeir voru álitinn eða á hvað þeir trúðu. Ná-grannar okkar komu frá Tævan,Japan, Belgíu, Bretlandi, Tanzan-íu og fleiri löndum.

Opnunarhátíð mótsins var svodaginn eftir en Vilhjálmur Bretap-rins og Edward hertoginn af Kentheiðruðu okkur með nærverusinni og settu mótið. Tveir Árbúarvoru í hópi skáta sem fyrr um dag-inn tóku þátt í sérstakri konung-legri athöfn þar sem þeir hittukóngafólkið og æðsta fólk skáta-hreyfingarinnar og gáfu Vilhjálmiprinsi íslenskan skátakút.

Gervifætur vöktu athygli

Dagskrá mótsins var byggð uppá nokkrum dagskrársvæðum ogsem dæmi um dagskrárlið var,,Heimsþorp’’ þar sem hægt var aðlæra um menningu annarra þjóða.Þarna kenndu íslenskir skátar t.d.rúnaletur og glímu og gervifæturfrá Össuri vöktu líka mikla at-hygli. Aðrar þjóðir buðu t.d. uppátyrkneska barnaleiki, indversktbrúðkaup, finnskt sauna, ýmsa

þjóðdansa eins og Hollenska kloss-adansa og riverdans og svo mættiendalaust telja.

Annar dagskrárliður var,,Trash’’ eða ,,Rusl’’ þar sem viðbjuggum til hljóðfæri og listaverkúr rusli og fræddumst um endur-vinnslu.

Við fórum líka í Vatnaveröld þarsem farið var út á alls konar bátaog fleka. Í Gilwell Park var farið íklifur og sig, frábæra þrautabraut,alls konar skátaföndur og fleiraskemmtilegt. Síðan kom 100 ára af-mæli skátahreyfingarinnar ogþann dag var sérstök sólrisuhátíðsem hófst kl. 8 að morgni með sér-

stakri hátíðarathöfn. Eftir hádegiðþann dag var svo kallað ,,FoodFestival’’ þar sem allar þjóðir buðuupp á matarsmakk frá sínu landiog kenndu leiki eða gerðu eitthvaðskemmtilegt frá sínu landi.

Íslensk kjötsúpaVið buðum uppá íslenska kjöt-

súpu og lummur en einnig vorumvið með Ópal og Lýsi. Lýsið fékkmisjafnar móttökur og var oftgaman að sjá svipinn á fólki þegarþað kyngdi! Loks fengum viðheimsókn frá Hr. Ólafi RagnariGrímssyni og Dorrit. þau hittuokkur í dagskránni og kynntust

mótssvæðinu.Að 10 frábærum dögum loknum

var komið að lokahátíðinni og svoþurfti að pakka saman. Síðustunóttina gistum við undir eldhúss-kýlinu okkar í grenjandi rigninguþví við tókum niður tjöldin kvöld-ið áður meðan þau voru enn þurr.Eftir mótið fórum við í heimagist-ingu og vorum hjá fjölskyldum íútjaðri London og kynntumstþannig bresku fjölskyldulífi.

Loks héldum við svo heim á leiðeftir mesta ævintýri lífs okkar!!Nú stefnum við bara að því að takaþátt í næsta Alheimsmóti skátasem verður í Svíþjóð árið 2011.

Elva, Erla, Margrét og Alexandra í strandpartýinu.

Guðrún og Gunnar Björn í mótshliðinu, neðst til hægri.

Stelpurnar tilbúnar í flekabardaga.

- á Alheimsmóti skáta í Englandi. Árbæjarblaðið birtir ferðasöguna

Brynja, Sædís og Þórunn í stuði.

Guðný, Baldur, Elsí, Gaui og Helga grilla sér hækbrauð.

Árbúar heimsækja Arabatjaldið. Þeir voru bara hressir. 5 mínútur í tjalbúðarskoðun!!

Sædís, Margrét, Þórunn, Elva, Erla og Brynja í eldhúsinu.

Óli Jón, Drífa og Árni í rennibrautinni á Gilwell Park.

Klifurturninn.

Hr. Ólafur Ragnar og Dorrit heimsóttu okkur á mótið.

Á sólrisuhátíðinni.

Borðstofan okkar.

Page 9: Arbaejarbladid 1.tbl 2008

ÁrbæjarblaðiðFréttir10

Vinavika sund-deildar Ármanns

í Árbænum

Átaksverkefni þegar borið árangur

Sunddeild Ármanns hefur boðiðupp á sundæfingar í Árbæjarlaug í13 ár. Buslugangur áhugasamra ið-kenda og vaskleg framganga þjálfaraætti því ekki að hafa farið framhjágestum laugarinnar. Auk þess er boð-ið upp á æfingar fyrir byrjendur ísundlaug Árbæjarskóla.

Þeir eru ófáir Árbæingarnir semhafa náð góðum tökum á sundíþrótt-inni undir leiðsögn þjálfara Ár-manns. Sunddeildin hefur ætíðkappkostað að tefla fram reyndumog vel menntuðum þjálfurum og hef-ur árangurinn verið góður eftir því.Nú í vetur hafa þær Þórunn Guð-mundsdóttir og Hulda Bjarkar séðum æfingar í Árbænum, fyrirkrakka á aldrinum 6-10 ára.

Í næstu viku (21. - 25. janúar) verð-ur vinavika hjá Ármanni. Þá gefstsundkrökkunum tækifæri á að bjóðavinum sínum á æfingar endurgjalds-laust. Ekki er þó þörf á að bíða eftirformlegu boði til að mæta á æfingar,því að allir sem hafa áhuga á aðkoma og prófa eru hjartanlega vel-komnir. Í lok vikunnar verður svopizzuveisla fyrir allan hópinn.

Í Árbæjarlauginni æfa tveir hópar,byrjendur (brons) 6 - 8 ára og lengrakomnir (silfur) 8 - 10 ára. Í þessumhópum eru kennd undirstöðuatriði í

sundi og sundkeppni. Farið er eftirgetu hvers og eins og stigin fyrstuskrefin í keppni þegar og ef sundið-kendurnir eru tilbúnir til þess.Sundæfingar í Árbæjarlaug eru ámánudögum, þriðjudögum ogfimmtudögum kl. 16.00 til 16.45(brons) og kl. 16.45 til 17.45 sömudaga (silfur).

Í sundlaug Árbæjarskóla er æfing-ar fyrir 6-7 ára byrjendur á mánu-dögum og miðvikudögum kl. 17-18.

Meðfylgjandi myndir eru frá jóla-sundmóti Ármanns í Laugardals-laug, 15. desember sl. Þar komu sam-an allir hópar deildarinnar, en starf-ræktir eru hópar í Laugardalslaug,Árbæjarlaug og sundlaug Árbæjar-skóla.

Þarna ríkti mikill glaumur oggleði en sunddeildin hefur það aðleiðarljósi að allir fái að njóta sín oghafa gaman af. Þarna voru margirað stíga sín fyrstu skref í keppni.Allir fengu síðan eitthvað að narta íog jólaglaðning í lokin og fóru glaðirheim.

Við hvetjum alla sem langar aðprófa að mæta á sundæfingar til aðkoma á vinavikuna, eða hafa sam-band við Þuríði yfirþjálfara í síma691-7959.

Jens Kjartansson, yfirlæknir álýtalækningadeild Landspítala Há-skólasjúkrahúss telur að átaksverk-efnið Stillum hitann hóflega hafi núþegar borið árangur með fækkunbrunaslysa af völdum heits vatns.Áfram er unnið að verkefninu meðþví að byggingafulltrúar fylgja eftirkröfum reglugerðar um hitastigneysluvatns í nýju húsnæði,fræðsla iðnaðarmanna er efld oglagnaefnissalar bjóða upp á heildar-lausnir til að lækka hita neyslu-vatns í húsum.

Orkuveita Reykjavíkur ýtti síð-astliðið vor úr vör átaksverkefninu ísamstarfi við Sjóvá Forvarnarhús-ið, byggingafulltrúann í Reykjavíkog Lýtalækningadeild LSH. Fyrir-tækið veitti fé til rannsóknar áfjölda og eðli slysa af völdum heitsvatns. Þá hleypti OR af stokkunumvefnum www.stillumhitann.is Áhonum er m.a. að finna helstu nið-urstöður áðurgreindra rannsóknaásamt fræðsluefni af ýmsu tagi. Þávar gengist fyrir ráðstefnu og nám-skeiði í samstarfi við byggingafull-trúann í Reykjavík um leiðir til aðdraga úr hættunni af slysum, m.a.með bættum frágangi neysluvatns-kerfa. Í kjölfarið hafa söluaðilar

lagnabúnaðar útbúið lausnir semfáanlegar eru hvort heldur sem erfyrir nýtt húsnæði eða eldra.

Árangur þegar náðstÞað er mat þeirra sem taka á

móti fórnarlömbum brunaslysa áLSH að slysum hafi þegar fækkað.,,Það er greinilegur munur,’’ segirJens Kjartansson yfirlæknir. ,,Slys-unum hefur fækkað umtalsvert ogþað rek ég beint til átaksins og við-bragða fólks við því.’’

Aðilar sem selja búnað sem lækk-ar hitastig neysluvatnsins hafaekki síður orðið varir við aukna eft-irspurn eftir honum. Þónokkur fyr-irtæki hafa útbúið sérstakar heild-arlausnir og má þar nefna ÍsleifJónsson, Tengi og Danfoss.

Sjóvá Forvarnarhúsið tekurvið vefnum

Í dag afhenti Orkuveitan For-varnarhúsinu vefinn til eignar ogumsjónar. Herdís Storgaard for-stöðumaður Forvarnahússins veittivefnum viðtöku ásamt 300 þúsundkrónum til viðhalds hans og rekst-urs auk 300 þúsund króna styrks tilalmennra forvarna. Á vefnum get-ur almenningur og fagfólk nálgast

upplýsingar og tæknilegar lausnirtil að sporna við því að fólk brennisig á heitu vatni. Börnum og eldrafólki er hættast við bruna af völd-um heits vatns og þá sérstaklegasjúklingum. Á vefnum er m.a. sögðsaga Hjartar Inga Kristjánssonar,sem er óðum að ná sér eftir slæmtbrunaslys. Hjörtur er flogaveikurog rak sig í baðkranann í kasti ogskrúfaði þannig óvitandi frá brenn-heitu vatninu. Baðherbergið er ein-mitt varasamasti staðurinn sam-kvæmt rannsókn LSH á slysa-skrám.

Námskeið fyrir iðnaðarmenn,hönnuði og byggingafulltrúa

Í tengslum við verkefnið gengstnú Iðan fræðslusetur ehf, fyrirnámskeiðum ætluðum hönnuðum,pípulagningamönnum og bygginga-fulltrúum. Orkuveitan átti frum-kvæði að því að efnt er til nám-skeiðanna og er ávinningur þátt-takenda m.a. að auka meðvitundsína um tíðni brunaslysa, öðlastinnsýn í kröfur, staðla og leiðbein-ingar um hámarkshita neysluvatnsog fá dæmi um tengingar og leiðirtil lækkunar hita á heitu neyslu-vatni.

Herdís Storgaard, forstöðumaður Forvarnahússins, til hægri, veitir vefog styrk viðtöku úr hendi Bryndísar Hlöðversdóttur, stjórnarformannsOrkuveitunnar.

Efnilegt sundfólk úr Árbænum en krakkar í hverfinu æfa sund hjá Ármanni í Árbæjarlaug þar sem enginsunddeild er enn starfandi hjá Fylki hvað sem síðar verður.

Stund á milli stríða og gott að fá sér holla næringu fyrir átökin. Hvatning í gangi í harðri keppni í lauginni.

Page 10: Arbaejarbladid 1.tbl 2008

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðið1. tbl. 6. árg. 2008 janúar Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Mikill meirihlutiíbúa í Árbæjarhverfi les Árbæjarblaðið

Mest lesni fjölmiðillinn í Árbænum?Auglýsingin þín skilar miklum árangri í ÁB

587-9500

Framleiðandi: Skrautás ehf. - Sími: 587-9500 - www.krafla.is

Falleg flugubox úr léttum viði með glæsilegum

og gjöfulum flugum eftir Kristján Gíslason.

Mikið úrval. Sjá nánar á www.krafla.is

Falleg gjöf fyrir

einstaklinga

og fyrirtæki

5 tegundir boxa

- 26 laxaflugur

- 18 laxaflugur

- 20 Kröflur

- 15 tvíkrækjur

- 25 silungaflugur

Page 11: Arbaejarbladid 1.tbl 2008

ÁrbæjarblaðiðFréttir12

ÍTR · Bæjarhálsi 1 · 110 Reykjavík · Sími 411-5000 · www.itr.is · [email protected]

frístundastarfi?

Frístundakortið er styrkjakerfií frístundastarfi fyrir 6-18 árabörn og unglinga í Reykjavík.

Nánari upplýsingar á www.itr.is

Er barnið þitt í

Frístundakortið 25.000 kr.

fyrir árið 2008

Byr fékk kátakrakka í heimsókn

Fyrir jólin mættu fjörugir krakkar af leikskólum í Árbæ í útibú Byrs til aðhitta jólasveinana. Krakkarnir og jólasveinarnir fóru á kostum og skapaðistskemmtileg jólastemning þegar jólalögin voru sungin hátt og snjallt.

Eins og myndirnar sýna kunnu krakkarnir vel að meta það sem í boði varog skemmtu sér konunglega. Heimsókn leikskólakrakkanna er kærkomin til-breyting frá hinu hefðbundna starfi á leikskólanum og í bankanum.

Tvær vinkonur.

Hlustað með athygli á jólasveinana.

,,Á hestbaki’’ á jólasveininum.

Jólasveinarnir mættu með ýmislegt í pokhorninu.

Krakkarnir skemmtu sér vel hjá BYR og fengu m.a. appelsínur að gjöf.

Hér var athyglin í lagi og greini-lega eitthvað mjög skemmtilegt ígangi sem framkallaði bros hjáleikskólakrökkunum.Jólasveinarnir voru með ýmis uppátæki.

Page 12: Arbaejarbladid 1.tbl 2008

Hreyfing fyrir allaHeilsuefling eldri borgara í Árbæ og Grafarholti

Líkamsrækt:

Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105 í samvinnu við Árbæjarþrek býður

nú eldri borgurum í Árbæ og Grafarholti upp á ókeypis 10 tíma

kynningarnámskeið í almennri líkamsrækt í Árbæjarþreki.

Námskeiðið hefst þriðjudaginn 22. janúar. Kennt er tvisvar í viku á

þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 09:00 - 10:00. Skráning og allar

nánari upplýsingar í Félagsmiðstöðinni Hraunbæ 105, sími 411 2730.

Stafgöngunámkeið:

Ókeypis 10 tíma námskeið í stafgöngu frá Félagsmiðstöðinni Hraunbæ 105.

Kennt er tvisar í viku á þriðjudögum kl. 13:30 og á föstudögum kl. 10:00.

Kennsla hefst þriðjudaginn 22. janúar. Skráning og allar nánari

upplýsingar í Félagsmiðstöðinni Hraunbæ 105, sími 411 2730.

Sundleikfimi:

Í Árbæjarlaug er boðið upp á kennslu í sundleikfimi á þriðjudögum og

fimmtudögum kl. 12:05. Allar nánari upplýsingar í síma 411 5200.

Þorrablót eldri borgaraÞorrablót eldri borgara í Árbæ og

Grafarholti verður haldið í Félagsmiðstöðinni Hraunbæ 105

föstudaginn 1. febrúar n.k. Skráning og allar nánari

upplýsingar í félagsmiðstöðinni eða í síma 411 2730.

Síðasti dagur skráningar ermánudagurinn 28. janúar.

Page 13: Arbaejarbladid 1.tbl 2008

ÁrbæjarblaðiðFréttir14

Ný DVD mynd + ein eldri á

aðeins kr. 400,-

Hraunbæ 102 - Sími: 567-2880

SkalliÞriðjud. - fimmtud. kl. 7:30- 8:30

kl. 9:00-10:30kl.14:45-16:15

Opin tími á miðvikud. kl. 9:00-10:00

Nánari upplýsingar og skráninghjá Siggu Dóru gsm:692-3062

ROPE YOGA NÁMSKEIÐÍ VEGGSPORT

ROPE YOGA NÁMSKEIÐÍ VEGGSPORT

Landsbankinn í Árbæ hefur löng-um stutt dyggilega starf Íþróttafé-lagsins Fylkis og verður með endur-nýjuðum samningi við fimleikadeildáfram helsti styrktaraðili deildar-innar.

Rekstur fimleikadeildar er kostn-aðarsamur, fimleikaáhöld eru dýr enþrátt fyrir það hefur deildinni geng-ið vel að endurnýja þau ma. með að-stoð Landsbankans í Árbæ.

Á meðfylgjandi mynd eru fulltrú-

ar fimleikadeildar, Guðrún Ósk Jak-obsdóttir og Svanhildur Árnadóttirásamt útibússtjóranum í Árbæ, Þor-steini Þorsteinssyni og þeim Hólm-fríði Þorsteinsdóttur og Önnu Krist-ínu Birgisdóttur.

Frá undirritun samningsins. Fremst eru Þorsteinn útibússtjóri Landsbankans í Árbæ og Guðrún Ósk, formaður fimleikadeildarinnar.

Landsbankinn í Árbæ styrkirfimleikadeildina hjá Fylki

Þriðjud. - fimmtud.: frá kl. 09:00 - 10:00 kl. 15:45 - 16:45

Laugard. frá kl. 10:00-11:00 (opinn tími.)

Page 14: Arbaejarbladid 1.tbl 2008

15

Árbæjarblaðið Fréttir

Viltu vinna í þínu hverfiLausar stöður í Árbæjarhverfi og Grafarholti

Skapandi störf með skapandi fólki

Leitað er eftir:.Leikskólakennurum.Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun.Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista.Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu

DeildarstjóraHeiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350Kvarnaborg, Árkvörn 4, sími 567-3199Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185

Leikskólakennarar/leiðbeinendurÁrborg, Hlaðbæ 17, sími 587-4150Blásalir, Brekknaás 4, sími 557-5720Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517 2560Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350Kvarnaborg, Árkvörn 4, sími 567-3199Maríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185Rauðhóll, Sandavaði 7, sími 517 2566Reynisholt, Gvendargeisla 13, s. 5175560Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290

Sérkennsla/ atferlisþjálfiÁrborg, Hlaðbæ 17, sími 587-4150Kvarnaborg, Árkvörn 4, sími 567-3199Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290

Aðstoð í eldhúsiGeislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517 2560

Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum og mannauðsráðgjafar á Starfsmannaþjónustu Leikskólasviðs í síma 411-7000.Öll laus störf í leikskólum eru auglýst á www.leikskolar.is Ekki er um tæmandi upptalningulausra starfa að ræða.Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög.

Nepja ááramóta-

brennunniFjöldi Árbæinga lagði leið sína á áramótabrennuna í hverfinu sem kveikt

var í að kvöldi fyrsta dags ársins í stað þess síðasta á gamla árinu eins og venj-an er. Leiðinlegt veður varð þess valdandi að ekki var hægt að kveikja i brenn-unni á hefðbundnum tíma. Þrátt fyrir það mætti fjöldi fólks á brennuna.Þeirra á meðal var Einar Ásgeirsson ljósmyndari sem tók myndirnar sem hérfylgja fyrir Árbæjarblaðið.

Brennugestir voru á öllum aldri.

Gott var að horfa á brennuna í skjóli þeirra eldri.

Þessir vel búnu Árbæingar fylgdust vel með og skemmtu sér vel.

Þessi fékk far með pabba og var í öruggum höndum.

Það logaði glatt í bálkestinum og þegar kalt er í veðri er eina ráðið að taka fram kuldagallann og vetrarföt-in.

Page 15: Arbaejarbladid 1.tbl 2008