12
DEMÓ 2014-2015

Demó bæklingur

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Verzlunarskóli Íslands

Citation preview

Page 1: Demó bæklingur

DEMÓ2014-2015

Page 2: Demó bæklingur

Kæru Verzlingar! Biðin er loks á enda. Fyrsti stórviðburður 2015 er rétt handan við hornið, LAGASMÍÐAKEPPNIN DEMÓ. Þar geta keppendur komið lagasmíð sinni á framfæri eftir mikla vinnu og tekið frægðinni með opnum örmum. Keppnin hóf göngu sína árið 2003 og verður haldin í 13. sinn á föstudaginn og vex og dafnar með ári hverju. Kynnar í ár verða fyrrum Verzlingarnir Pétur Geir og Jónas Alfreð. Í vikunni koma fram hinir ýmsu tónlistar-menn og munu þeir skemmta Verzlingum með ljúfum tónum. Við viljum þakka okkar frábæru nefnd, keppendum og öllum þeim sem hjálpuðu okkur við undirbúning. Spennið eyrun og njótið!

Virðingarfyllst,Björn Áki Jósteinsson

FORMANNSÁVARP

Gísli Hrafn Jónsson

Hönnun og umbrot: Jóhann Ari Sigfússon & Eygló María BjörnsdóttirLjósmyndir: Haukur Húni ÁrnassonÚtgefandi: NFVÍ

Page 3: Demó bæklingur

NEFNDIN

Sól Elíasdóttir Ásta Jónína Arnarsdóttir

Geir Zoëga Þórir Oddsson Helena Guðmundsdóttir

Page 4: Demó bæklingur

Jóhann Helgason er einn virtasti lagahöfundur sem Ísland hefur haft upp á að bjóða í gegnum tíðina. Jóhann samdi meðal annars lögin Söknuður sem varð vinsælt í flutningi Vilhjálms Vilhjálmssonar á 8. og 9. áratugnum. Jóhann er einnig þekktur fyrir þáttöku sína í hljómsveitinni Þeyr en hann spilar hlutverk gítarleikara í henni. Fleiri hljómsveitir sem að Jóhann hefur náð árangri í eru m.a. Norska hljómsveitin Artch og íslensku hljómsveitinni Frostrósir sem hefur skipað fastan sess í jólaun-dirbúningi landsmanna síðasta áratuginn. Jóhann hefur starfað sem flugmaður allt frá árinu 1983.

Davíð Berndsen er alskeggjuð goðsögn en ást hans á 80’s tónlist er kjarni að lífi hans. Davíð er þekkt poppstjarna á Íslandi, frægur fyrir einstaka hljóðtakta sína og ýmis mynd-bönd sem endurskapa tímabil og sérstök augnablik í tíma þegar tónlist (og búnin-gar, og fagurfræði) frá hópum eins og Soft Cell, OMD, Yazoo, Visage, The Hu-man League og Ultracox voru að sigra um allan heim. Í þeirri tilraun að rifja upp þennan einstaka anda, hefur Berndsen fengið hjálp frá Hermigervil, einn mest

áberandi framleiðenda landsins. Saman unnu þeir að fyrstu plötu Davíðs, “Lover in the Dark” og nýlega “Planet Earth”.

Þriðji dómari Demó verður að þessu sinni leynigestur.

DÓMNEFND

Page 5: Demó bæklingur

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

Hádegi

Munstur

Raggi Bjarna

Spur

Eyþór Ingi

Haffi Haff

DAGSKRÁ VIKUNNAR

Page 6: Demó bæklingur

HIGHWIRE MARA / Torfi og Stína

Hvað heitir hljómsveitin/hópurinn og afhverju?Hljómsveitin heitir MARA. Samkvæmt gamalli þjóðtrú eru mörur óvættir sem ráðast á fólk í svefni og sú árás á að vera ástæðan fyrir því að við fáum martraðir. Nafnið er ekkert táknrænt fyrir neitt, okkur fannst það bara kúl.Ef þið væruð dýr, hvaða dýr væruði? Við værum allan daginn íslenskir fjárhundar.Hvað er versta lag sem þið hafið heyrt?Stína: Viva VerzlóTorfi: (Project Y) Það er bara einn skóli á landinu.Draumagiggið?Pýramídasviðið á lokakvöldi Glaston-bury!Hvernig mynduð þið lýsa atriðinu ykkar?Með ljósum.

Hvaða hljóðfæri líkist ykkur mest?Stína: Ég líkist saxafóni, so smoothTorfi: Örugglega bara píanói eða eitthvað.Hver vann dansdansdans?Gunni Helga Hver er fyrirmynd ykkar?David Bowie

Á föstudaginn munt ÞÚ heyra fjölbreytta, skemmtilega og frumsamda tónlist í Bláasal klukkan 19.30 því þá verður lagasmíðakeppnin DEMÓ! Hæfileikaríkir keppendur stíga á svið þar sem þeir frumflytja eigin lög. Atriðin eru níu talsins og eru í hinum ýmsu tónlistarstílum. Í ár er fyrirkomulagið þannig að dómarar og áhorfendur velja sigur- vegara. Mat dómara vegur 60% á móti atkvæðum áhorfenda sem vega 40%. Þú getur því nýtt atkvæði þitt til þess að velja hvaða lag þér finnst flottast. Atriðið sem síðan sigrar hrifsar DEMÓ titilinn af Gísla Hrafni, Birni Áka og Kristjáni Þór sem si-gruðu í fyrra.

KEPPENDUR DEMÓ

Page 7: Demó bæklingur

GHOSTRing of Gyges / Gísli, Einar, Helgi, Kristinn og Guðjón

Hvenær var hljómsveitin stofnuð?Ágúst 2013Hvernig mynduð þið lýsa atriðinu ykkar?Pungsveitt og kafloðiðHver er fyrirmynd ykkar?Kim Jong UnEf þið væruð dýr, hvaða dýr væri það?BreiðnefurDraumagiggið?Wembley Stadium, naktar gellur í áhorfendasalnum, Dream Theater hitar upp.

SOULMATE Allt komið í bullið / Jónas Orri og Hrafnhildur

Ef þið væruð dýr, hvaða dýr væri það? Kisulóra, WRARR!Hvað er versta lag sem þið hafið heyrt?Himnasending með Sviknum héraDraumagiggið?Á pub í PalestínuHvernig mynduði lýsa atriðinu ykkar? Klofið með dass af ástarsorg.Hver vann dansdansdans?Birkir Örn Karlsson í 5-xHver er fyrirmynd ykkar? Mark Knopfler

Page 8: Demó bæklingur

ÞAÐ SEM ÉG VILDI HAFA SAGT DJ spin that shiit / bílskúrsbandið / maggi „the piano prince“ / Stefán, Brynjar Barkar, Magnús og Arnar

Hvað er með bestu lögum sem þið hafið heyrt?Drake-started from the bottom talar til okkar.Nemó eða Demó?Nemó er með há kollvik.Eigið þið ykkur markmið?Nah, þetta er bara svo góð afsökun að djamma.

*Á myndina vantar Brynjar og Arnar

SYNDUGIR MENN SEGJA FRÁ Möet Man x B-Raww.

Hvenær var hljómsveitin stofnuð?Árið 2014 þegar við fundum fyrir þrýstingi frá Marmara-Guðunum að eitthvað þyrfti að breytast í þessum skóla.Hvað er versta lag sem þið hafið heyrt? Veit ekki hvað það versta en er þaðbesta er 100% Greased Lightning.Draumagiggið?Samfés 2015Hvernig mynduð þið lýsa atriðinu ykkar? Ekki fyrir viðkvæmar sálir.Nemó eða Demó? Nemó er uppspretta alls ills í þessum skóla þannig að sjálfsögðu.

Hver vann dansdansdans? Kristófer EggertssonHver er fyrirmynd ykkar?Tyga

Page 9: Demó bæklingur

NÓTTIN Tvílit / Anna og Bára

Hvað heitir hljómsveitin/hópurinn og afhverju?Tvílitt. Vegna þess hversu ólíkar við erum en vinnum samt velsaman.Hvenær var hljómsveitin stofnuð?Hún var stofnuð í miðjum lokaprófum.Draumagiggið?Vera með okkar eigin tónleika á Madison Square Garden.Hvernig mynduð þið lýsa atriðinu ykkar?Rólegt og fallegt.Hvaða hljóðfæri líkist þér mest?Bára Dís: PíanóAnna: Gítar

HIMNASENDING Svikinn Héri

Hvenær var hljómsveitin stofnuð?Peysufatadaginn árið 2013Ef þú værir dýr, hvaða dýr værir þú? FánnHvað er versta lag sem þú hefur heyrt? 212 – Azealia BanksDraumagiggið?Kex Hostel Hvernig mynduði lýsa atriðinu ykkar? Sætt með beiskum keimNemó eða Demó? Aron Brink á VælinuHvaða hljóðfæri líkist þér mest?Þverflauta, langir og harðir

Hver vann dansdansdans? Víðir Tómasson og Pétur AxelHver er fyrirmynd ykkar?Blue

Page 10: Demó bæklingur

STÖNANDE ÄNGLARVikvaki / Teitur og Arnar

Hvað heitir hljómsveitin/hópurinn og afhverju?Vikivaki, því það er sjoppa.Hvenær var hljómsveitin stofnuð?2013Ef þið væruð dýr, hvaða dýr væruð þið?KentárHvað er versta lag sem þið hafið heyrt?We are young með FUNDraumagiggið?WembleyHvernig mynduð þið lýsa atriðinu ykkar?hnakkiNemó eða Demó?hnakki

SYNTH PARADISE Bitch boyz / Sturla og Markús

Ef þið væruð dýr, hvaða dýr væruð þið?Alltof dýr fyrir þig baby.Hvað er versta lag sem þið hafið heyrt?It‘s Friday með Rebekku BlackDraumagiggið? Spila með dj flugvél og geimskip.Hvernig mynduði lýsa atriðinu ykkar?Við förum aftur til framtíðarinnar.Nemó eða Demó?Demó4life Hver er fyrirmynd ykkar?Ronaldo

Hvaða hljóðfæri líkist þér mest?Í útliti?...óbóHver er fyrirmynd ykkar?Jesús Kristur Guðsson † Hvíl í friði

Page 11: Demó bæklingur

STYRKTARAÐILAR

Eygló María BjörnsdóttirJóhann Ari Sigfússon

Vésteinn Þrymur ÓlafssonHaukur Húni Árnasson

Karítas Líf ValdimarsdóttirStjórn NFVÍ

SÉRSTAKAR ÞAKKIR:

Page 12: Demó bæklingur