14
Fuglar Sólrún Hulda Guðmundsdóttir

Fuglar solrun2

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Fuglar solrun2

Fuglar

Sólrún Hulda Guðmundsdóttir

Page 2: Fuglar solrun2

Fuglar Á íslandi eru 6 flokkar fugla: - Landfuglar- Máffuglar- Sjófuglar - Spörfuglar - Vaðfuglar - Vatnafuglar

Page 3: Fuglar solrun2

Þetta er fremur ósamstæður flokkur

Það er afar lítið um landfugla hér á landi, ástæðurnar eru: fæðan í lífríkinu

- skógleysi - einangrun landsins

Kyn þessara fugla eru svipuð útlits- hjá ránfuglum og uglum er þó kvenfuglinn nokkru stærri

Landfuglar Landfuglarnir eru - Bjargdúfa - Brandugla - Fálki- Haförn- Rjúpa - Smyrill

Page 4: Fuglar solrun2

Krókboglin og sterkur goggur

Beittar klær

Einkenni Landfugla

Karl rjúpa

Kvennrjúpa

Það er auðvelt að kyngreina rjúpur

Page 5: Fuglar solrun2

Máfuglar eru dýraætur sem lifa aðallega á: - sjávarfangi - skordýrum - úrgangi - fuglsungum - eggjum

Máfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðum.

Kynin eru eins að útliti- karlfuglinn er oftast ívið stærri- ungar þeirra eru bráðgerir

Máffuglar

Máffuglarnir eru :- Hettumáfur- Hvítmáfur- Kjói- Kría - Ríta- Sílamáfur- Silfurmáfur- Skúmur - Stormmáfur - Svartbakur

Page 6: Fuglar solrun2

Einkenni Máffugla

Sterklegur goggur, sem er krókboginn í endann

Sundfit milli tánna

Page 7: Fuglar solrun2

Sjófuglar Sjófuglar afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og

ala allan sinn aldur á sjóSjófuglar sína tryggð við maka sinn og flestir verpa einu eggi- Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja lengi í hreiðrinu

Sköpulag allra fuglanna nema er dæmigerð fyrir fiskiætur sem kafa eftir æti

• Sjófuglarnir eru :- Álka - Dílaskarfur - Fýll - Haftyrðill - Langvía- Lundi - Sjósvala - Skrofa- Stormsvala - Stuttnefja - Súla - Teista - Toppskarfur

Page 8: Fuglar solrun2

Einkenni SjófuglaNasirnar eru í pípum ofan á gogginum

Kröftugir, þyngslalegir sundfuglar og góðir kafarar

Page 9: Fuglar solrun2

Spörfuglar Einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta

eru taldar helstu ástæður fyrir þessum rýra hlut spörfugla í íslenskri fuglafánu

Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð- En þó flestir smávaxnir

Fótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni

Spörfuglar verpa í vönduð hreiður- ungarnir eru ósjálfbjarga

• Spörfuglarnir eru :- Auðnutittlinur - Gráspör - Gráþröstur- Hrafn - Maríuerla - Músarrindill - Skógarþröstur - Snjótittlingur - Stari - Steindepill - Svartþröstur - Þúfutittlingur

Page 10: Fuglar solrun2

Einkenni Spörfugla

Goggurinn er aðlagaður að fæðunni

Spörfuglar verpa í vönduð hreiður

Fótur spörfugla er svonefndur setfótur

Page 11: Fuglar solrun2

Vaðfuglar

Vaðfuglar eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í- leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi

Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin

stök. Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum- karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri

• Vaðfuglarnir eru : - Heiðlóa - Hrossagaukur- Jaðrakan - Lóuþræll - Óðinshani- Rauðbrystingur - Sanderla - Sandlóa - Sendlingur - Spói - Stelkur - Tildra - Tjaldur - Þórishami

Page 12: Fuglar solrun2

Einkenni Vaðfugla

Langur goggur

Langir fætur

Langur háls

Page 13: Fuglar solrun2

Vatnafuglar

Hér á landi eru tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum. Það eru lómur og himbrimi

Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni

Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni

•Vatnafuglarnir eru :- Álft - Blesgæs - Duggönd - Flórgoði- Gargönd - Grafönd - Grágæs- Gulönd - Hávella - Heiðagæs - Helsingi - Himbrimi - Hrafnsönd- Húsönd- Lómur - Margæs - Rauðhöfðaönd - Skeiðönd - skúfönd - Stokkönd - Straumönd - Toppönd - Urtönd - Æðarfugl

Page 14: Fuglar solrun2

Einkenni Vatnafugla Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum

Hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn