17
Heilsa og líðan Íslendinga 2007-2009 Spurningar um ferðamáta til og frá vinnu/skóla Jón Óskar Guðlaugsson 1 Stefán Hrafn Jónsson 12 1 Embætti Landlæknis 2 Háskóli Íslands

Heilsa og líðan Íslendinga 2007-2009

  • Upload
    elysia

  • View
    85

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Heilsa og líðan Íslendinga 2007-2009. Spurningar um ferðamáta til og frá vinnu/skóla Jón Óskar Guðlaugsson 1 Stefán Hrafn Jónsson 12 1 Embætti Landlæknis 2 Háskóli Íslands. Hvernig aukum við hreyfingu Íslendinga?. Ákvarðanir einstaklinga Áhrif umhverfis sem við og stjórnvöld mótum. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Heilsa og  líðan  Íslendinga 2007-2009

Heilsa og líðan Íslendinga2007-2009

Spurningar um ferðamáta til og frá vinnu/skólaJón Óskar Guðlaugsson1

Stefán Hrafn Jónsson12

1Embætti Landlæknis2Háskóli Íslands

Page 2: Heilsa og  líðan  Íslendinga 2007-2009

Hvernig aukum við hreyfingu Íslendinga?

• Ákvarðanir einstaklinga• Áhrif umhverfis sem við og stjórnvöld mótum

Page 3: Heilsa og  líðan  Íslendinga 2007-2009
Page 4: Heilsa og  líðan  Íslendinga 2007-2009
Page 5: Heilsa og  líðan  Íslendinga 2007-2009
Page 6: Heilsa og  líðan  Íslendinga 2007-2009
Page 7: Heilsa og  líðan  Íslendinga 2007-2009

Rannsóknarspurningar

• Hvað þarf til að Íslendingar leggi bílnum og gangi í vinnu?

Page 8: Heilsa og  líðan  Íslendinga 2007-2009

8

Page 9: Heilsa og  líðan  Íslendinga 2007-2009

Úrtak og heimtur

• Endanlegt úrtak fyrri rannsóknarinnar (2007) náði til 9.807

íslenskra ríkisborgara á aldrinum 18 til 79 ára. – Af þeim svöruðu 5.909 (60,3%) spurningalistanum.

– Alls skrifuðu 5.411 þátttakenda (91,6%) undir samþykki fyrir þátttöku í

framhaldsrannsókn aftast í spurningalistanum.

• Í byrjun nóvember 2009 var nýr spurningalisti sendur til þeirra

sem samþykkt höfðu þátttöku og enn voru í Þjóðskrá (okt.

2009) með skráða búsetu á Íslandi.– Í endanlegu úrtaki voru 5.294 þátttakendur og af þeim svöruðu 4.092

(77,3%)

Page 10: Heilsa og  líðan  Íslendinga 2007-2009

Ferðamáti

• Hvernig er samsetning þess hóps sem hjólar eða gengur til skóla eða vinnu?

• Eru breytingar á samgöngumáta Íslendinga fyrir og eftir fall bankanna?

• Hefur þeim sem ganga eða hjóla í vinnu/skóla fjölgað og hefur samsetning þessa hóps breyst?

Page 11: Heilsa og  líðan  Íslendinga 2007-2009

Spurningar

Page 12: Heilsa og  líðan  Íslendinga 2007-2009

Spurningar

Page 13: Heilsa og  líðan  Íslendinga 2007-2009

9,14,1 4,6 7,1

76,1

7,74,12,9

73,8

10,5

0

20

40

60

80

100

Nær daglega 3-4 sinnum íviku

1-2 sinnum íviku

1-3 sinnum ásíðustu 30

dögum

Aldrei

%

2007 2009

Gangandi

Page 14: Heilsa og  líðan  Íslendinga 2007-2009

1,0 1,7 2,0 3,9

93,5

3,31,40,8

89,7

2,80

20

40

60

80

100

Nær daglega 3-4 sinnum íviku

1-2 sinnum íviku

1-3 sinnum ásíðustu 30

dögum

Aldrei

%

2007 2009

Hjólandi

Page 15: Heilsa og  líðan  Íslendinga 2007-2009

10,05,2 5,1 7,6

3,5 4,3 8,4

73,7

12,9

69,3

0

20

40

60

80

100

Nær daglega 3-4 sinnum íviku

1-2 sinnum íviku

1-3 sinnum ásíðustu 30

dögum

Aldrei

%

2007 2009

Gangandi og/eða hjólandi

Page 16: Heilsa og  líðan  Íslendinga 2007-2009

FjölbreytumódelFrumbreyta (samanburðarhópur) Árið 2007 Árið 2009Aldur

Aldur^2 0,999** 1,000Aldur miðjaður við meðaltal 0,992 1,004

KynKarlar (samanb.) 1,000 1,000Konur 0,759* 0,830

MenntunGrunnskólapróf (samanb.) 1,000 1,000Framhaldsskólamenntun 1,119 1,021Háskólamenntun 1,209 1,384*Gagnagat á menntun 1,358 0,302

TekjurTekjur í 100 þúsundum 0,787** 0,852**Gagnagat á tekjum

Vegalengd til vinnu/skóla í kílómetrum 0,677** 0,703**Barn yngra en 9 ára 0,676** 0,587**Reykingar

Fjöldi pakkaára 0,977** 0,988*Fasti 2,405 1,860* p<0,05 **p<0,01

Page 17: Heilsa og  líðan  Íslendinga 2007-2009

Umræður og spurningar