20
HREYFING SEM MEÐFERÐ

HREYFING SEM MEÐFERÐparkinson.is/wp-content/uploads/2018/04/Parkinsons...2018/04/09  · LÍKAMINN OG HREYFING Líkaminn okkar er gerður til þess að hreyfa sig Eitthvað sem á

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • HREYFING SEM MEÐFERÐ

  • HVER ER ÉG▪ Sigurður Sölvi Svavarsson

    ▪ Styrkur sjúkraþjálfun

    ▪ Sjúkraþjálfari frá Háskóla Íslands 2010

    ▪ Kinetic Control Movement Therapist frá Keele Univeristy 2013

    ▪ Meistaranemi í Hreyfivísindum við Háskóla Íslands 2014

  • LÍKAMINN OG HREYFING▪ Líkaminn okkar er gerður til þess að hreyfa sig

    ▪ Eitthvað sem á að gera daglega

    ▪ Annað en daglegar athafnir

    ▪ Hreyfing – Þjálfun

  • DAGLEG HREYFING▪ 30 mínútur daglega

    ▪ Bæta þrek

    ▪ Dregur úr þreytu

    ▪ Minnkar líkur á lífsstílssjúkdómum

  • GETUR VERIÐ Í FORMI….▪ …göngu

    ▪ …sunds

    ▪ …dans

    ▪ ….yoga

    ▪ ...hjólreiða

    ▪ …vatnsleikfimi

    ▪ ….hópþjálfunar

    ▪ …styrktarþjálfunar

  • HREYFING SEM MEÐFERÐ

    ▪ Hefur verndandi áhrif

    ▪ Dregur úr einkennum

    ▪ Bæta líkamsstöðu

    ▪ Bæta jafnvægi

  • VERNDUN TAUGAFRUMA▪ Þjálfun hefur verndandi áhrif á taugafrumur

    ▪ Best að byrja snemma

    ▪ Betra minni

    ▪ Regluleg hreyfing degur úr líkamlegum einkennum

  • HREYFING SEM MEÐFERÐ▪ Hefur verndandi áhrif

    ▪ Dregur úr einkennum

    ▪ Bæta líkamsstöðu

    ▪ Bæta jafnvægi

  • DREGUR ÚR EINKENNUM▪ Skjálfta

    ▪ Stirðleika

    ▪ Stoðkerfisverkjum

    ▪ Svefnvandamálum

  • HREYFING SEM MEÐFERÐ▪ Hefur verndandi áhrif

    ▪ Dregur úr einkennum

    ▪ Bæta líkamsstöðu

    ▪ Bæta jafnvægi

  • LÍKAMSSTAÐA

    Slappirhálsvöðvar

    Stíft brjóstbak

    Slappirbakvöðvar

    Stífir brjóstvöðvar

    Stífir bakvöðvar Slappir

    kviðvöðvar

    Slappirrassvöðvar

    Stífir mjaðmarvöðvar

  • HREYFING SEM MEÐFERÐ▪ Hefur verndandi áhrif

    ▪ Dregur úr einkennum

    ▪ Bæta líkamsstöðu

    ▪ Bæta jafnvægi

  • JAFNVÆGI▪ Aukinn styrkur

    ▪ Betra skyn frá vöðvum og liðum

    ▪ Betri viðbrögð

  • HVERNIG ÞJÁLFUN?▪ Fjölbreytt

    ▪ Þjálfa vöðva

    ▪ Þjálfa hreyfingar

    ▪ Þjálfa hugann

  • HEILALEIKFIMI▪ Stunda hreyfingu sem reynir á heilann

    ▪ Að gera 2 hluti í einu

    ▪ Breyta um hraða og takt

    ▪ Þurfa að fylgjast vel með

    ▪ Muna að ögra sér

  • HLUTIR SEM SKIPTA MÁLI▪ Hvenær – því fyrr því betra

    ▪ Erfiðleikastig

    ▪ Fjölbreytni

    ▪ Stórar hreyfingar

    ▪ Hraði hreyfinga

  • GANGA▪ Mikilvægt

    ▪ Auðvelt

    ▪ Hvar sem er

    ▪ Hægt að gera fjölbreytta

  • AÐ BYRJA STRAX▪ Dagleg þjálfun snýst um meira en að bæta þrek

    ▪ Þjálfun er mikilvægt verkfæri til þess að vinna gegn einkennum parkinson

  • DAGSKAMMTUR▪ Styktar æfing

    ▪ Jafnvægi/Samhæfing

    ▪ Liðkandi æfing

  • TAKK FYRIR▪ Styrkur sjúkraþjálfun – styrkurehf.is

    ▪ Maximum Mobility – maximummobility.is

    ▪ Félag sjúkraþjálfara – physio.is