22
Kynning fyrir fjárfesta Kynning fyrir fjárfesta Ársuppgjör 2011 Nýherji hf. 30. janúar 2012

Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

Kynning fyrir fjárfestaKynning fyrir fjárfestaÁrsuppgjör 2011

Nýherji hf. 30. janúar 2012

Page 2: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

1 Helstu niðurstöður 2011

2 Fjárhagur

3 Horfur

Nýherji hf. fjárfestakynning

Page 3: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

Nýherji hf. – samstæða fyrirtækja í upplýsingatækni

• Nýherji hf.• Um helmingur starfsmanna í samstæðunni starfar hjá:

• TM Software á Íslandi• Applicon á Íslandi• Applicon í Danmörku• Applicon í Svíþjóð• Dansupport í Danmörku

•Heildartekjur

• 14.261 mkr árið 2010• 15.480 mkr árið 2011

•Stöðugildi að meðaltali

• 587 – 2010 • 533 – 2011

Page 4: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

Skipulag innlendrar starfsemi breytt á árinu

Nýtt skipulag fyrir innlenda starfsemi Nýherja tók gildi þann 1. apríl.

Skyggnir ehf. og Sense ehf. auk Viðju ehf. sameinuðust Nýherja hf.

Applicon ehf. og Vigor ehf. sameinuðust undir nafni Applicon ehf.

• Lausnir Vigor eru því hluti af lausnaframboði Applicon ehf.

TM Software ehf. og EMR ehf. sameinuðust undir merkjum TM Software ehf.

• Sjúkraskrárkerfi EMR eru því hluti af lausnaframboði TM Software ehf.•

Page 5: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

Skipulag innlendrar starfsemi

Page 6: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

Helstu niðurstöður ársins 2011

•72 mkr tap árið 2011.

• 124 mkr var vegna virðisrýrnunar á viðskiptavild dótturfélags.• 321 mkr króna hagnaður árið á undan.

• Söluhagnaður og tekjufærsla vegna Roku ehf. 324 mkr.

EBITDA var 532 mkr á árinu.

• Var 518 mkr árið 2010.• Var 518 mkr árið 2010.• Húsnæði að Borgartúni 37 var í eigu Nýherja 2010 og kemur um 130 mkr viðbótar

rekstrarkostnaður á árinu 2011 vegna þess.

Heildartekjur Nýherjasamstæðunnar voru 15.480 mkr og jukust um 1.219 mkr, eða 7,9%.

Page 7: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

Bætt afkoma af innlendri starfsemi

Afkoma af rekstri móðurfélags var nærri áætlunum.

• Mikil söluaukning á IBM netþjónum og geymslulausnum.

Á einstaklingsmarkaði var góð sala á búnaði frá Sony.

Góð markaðssetning skilar aukinni sölu á Lenovo tölvum.tölvum.

Rekstur tæknisviðs var undir áætlun.

• Samdráttur í tekjum af rekstrarþjónustu.

• Tekjur voru þó meiri en áður á ákveðnum áherslusviðum í tækniþjónustu.

• Væntingar um bætta afkomu tæknisviðs á næstu misserum.

Page 8: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

TM Software selur til 45 landa

Rekstur í takt við áætlanir og góður hagnaður af rekstri.

• Mikil tekjuaukning er í sölu á eigin hugbúnaðarlausnum til erlendra fyrirtækja.• TM Software hluti af sameiginlegri "Cloud-lausn” með aðilum eins og Google, Salesforce og

Atlassian.• Verkefnastaða góð á ráðgjafa- og verkefnasviði, fyrir innlenda sem erlenda viðskiptavini.

Rekstur heilbrigðislausna, áður EMR, gekk vel þrátt fyrir niðurskurð og samdrátt í umhverfinu.

Page 9: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

Ágæt eftirspurn eftir SAP lausnum

Applicon ehf.

• Innlend eftirspurn eftir SAP ráðgjöfum er ágæt og staða verkefna góð í upphafi árs.

• Ráðgjafar Applicon taka þátt í umfangsmiklu innleiðingarverkefni með Applicon í Svíþjóð hjá Landshypotek bankanum.

Halli á rekstri Applicon A/S í Danmörku.

• Tafir á að taka í notkun umfangsmikið kerfi fyrir Region Hovedstaden í Danmörku hafa valdið miklu tapi.

• Gert er ráð fyrir að fyrsta sjúkrahúsið taki kerfið í notkun í apríl.

• Verkefnastaða fyrir aðra viðskiptavini er góð og horfur fyrir næsta ár vænlegar.

Page 10: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

Ágæt afkoma í Svíþjóð

Afkoma Applicon í Svíþjóð var yfir áætlun á árinu þrátt fyrir samdrátt í sænskum upplýsingatækniiðnaði.

• Fjölgun viðskiptavina og viðskipti við núverandi viðskiptavini hafa aukist.

• Samningur við Landshypotek um innleiðingu á SAP bankalausn.

Afkoma af rekstri Dansupport A/S batnaði á árinu.

• Viðsnúningur á afkomu á liðnum tveimur árum.

• Hefur styrkt stöðu sína þrátt fyrir mikla samkeppni.

• Horfur eru góðar fyrir komandi ár.

Page 11: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

1 Helstu niðurstöður 2011

2 Fjárhagur

3 Horfur

Nýherji hf. fjárfestakynning

Page 12: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

Rekstrarreikningur F4 2011

Í milljónum ISK F42011

% af sölu

F42010

% af sölu

Seldar vörur og þjónusta .……………....... 4.304 100% 3.988 100%

Vörunotkun og kostn.verð seldrar þj......... (3.455) (80%) (3.117) (78%)

Framlegð .............……………………....... 849 20% 871 22%

Aðrar tekjur .............................................. 2 0% 4 0%

Annar rekstrarkostnaður ……………........ (757) (17%) (758) (19%)

Virðisrýrnun viðskiptavildar ...................... (124) (3%) 0 0%

Rekstrarhagnaður (-tap) (EBIT) …......... (30) (0%) 117 3%

EBITDA ………………………………......... 156 3,6% 191 5%

Page 13: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

Rekstrarreikningur 2011Í milljónum ISK 31.12.2011 % af

sölu31.12.2010 % af

sölu

Seldar vörur og þjónusta ..…....... 15.480 100% 14.261 100%

Vörunotkun og kostn.verð seldrar þj ......... (12.378) 80% (11.150) 78%

Framlegð .........…………… 3.102 20% 3.111 22%

Aðrar tekjur .............................................. 13 0% 16 0%Aðrar tekjur .............................................. 13 0% 16 0%

Annar rekstrarkostnaður ……………........ (2.850) 18% (2.898) 20%

Virðisrýrnun viðskiptavildar ...................... (124) 1% 0 0%

Rekstrarhagnaður (-tap) (EBIT) 140 1% 229 2%

EBITDA ……………………… 532 3,4% 518 3,6%

Page 14: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

0%

4%

8%

12%

16%

3.000

3.500

4.000

4.500

5.000

Milljó

n IS

K

Sala eykst miðað við sama tímabil í fyrra

-20%

-16%

-12%

-8%

-4%

0%

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011

Milljó

n IS

K

Sala EBIT% EBITDA%

Page 15: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

Mikill vöxtur í vörusölu

5.000

6.000

7.000

8.000

Milljó

n IS

K

Vörusala

0

1.000

2.000

3.000

4.000

2009 2010 2011

Milljó

n IS

K

Vörusala

Page 16: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

EBITDA

2%

4%

6%

8%

50

100

150

200

Milljó

n IS

K

-6%

-4%

-2%

0%

-150

-100

-50

0

F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011

Milljó

n IS

K

EBITDA EBTIDA%

Page 17: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

EBITDA – erlend og íslensk félög

80

120

160

200

Milljó

n IS

K

80

120

160

200

Milljó

n IS

K

-120

-80

-40

0

40

F1 2010

F2 2010

F3 2010

F4 2010

F1 2011

F2 2011

F3 2011

F4 2011

Milljó

n IS

K

Erlend félög

-120

-80

-40

0

40

F1 2010

F2 2010

F3 2010

F4 2010

F1 2011

F2 2011

F3 2011

F4 2011

Milljó

n IS

K

Íslensk félög

Page 18: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

Efnahagur 2011

Í milljónum ISK 31.12.2011 31.12.2010

Fastafjármunir …………………………………….. 4.280 4.292

Veltufjármunir ……………………………………… 4.138 3.689

Eignir samtals ………………………………….... 8.418 7.981

Eigið fé …………………………………………….. 2.187 2.420Eigið fé …………………………………………….. 2.187 2.420

Langtímaskuldir …………………………………… 2.225 2.374

Skammtímaskuldir…………............................... 4.006 3.187

Skuldir og eigið fé samtals…………………….. 8.418 7.981

Veltufjárhlutfall …………………………………….. 1,03 1,16

Eiginfjárhlutfall …………………………………...... 26% 30,3%

Page 19: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

1 Helstu niðurstöður 2011

2 Fjárhagur

3 Horfur

Nýherji hf. fjárfestakynning

Page 20: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

Tvær starfstöðvar í Reykjavík í stað fjögurra

Öll skrifstofustarfsemi Nýherja og dótturfélaga í Borgartúni 37.

• Nýherji hf.

• Applicon ehf.

• TM Software ehf.

Sameiginleg afgreiðsla fyrir vöruafgreiðslu og verkstæði.

• Ein móttaka fyrir þjónustuverkstæði, vörulager tækjaleigu, varahlutalager og aðra afgreiðslu.

Page 21: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

Horfur

Áætlanir gera ráð fyrir yfir 100 mkr hærri EBITDA á árinu 2012.

Afkoma af erlendri starfsemi batni verulega. Afkoma af erlendri starfsemi batni verulega.

• Afkomuhorfur í Svíþjóð eru góðar

• Breyting verði á afkomu Applicon í Danmörku.

Page 22: Kynning fyrir fjárfesta - EurolandMilljón ISK 80 120 160 200 Milljón ISK-120-80-40 0 40 F1 2010 F2 2010 F3 2010 F4 2010 F1 2011 F2 2011 F3 2011 F4 2011 Erlend félög-120-80-40

Fyrirspurnir

Nýherji hf. fjárfestakynning