20
Laxalús Varnir og viðbrögð Sigríður Gísladóttir 19. mars 2018 Strandbúnaður 2018

Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

  • Upload
    others

  • View
    11

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

LaxalúsVarnir og viðbrögð

Sigríður Gísladóttir

19. mars 2018

Strandbúnaður 2018

Page 2: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

Efnahagslegt samhengi lúsar og lax• 2016 – Noregur

• 1,2 milljón tonn lax• 60 milljarðar NOK verðmæti• Kostnaður vegna lúsar: 7-8 milljarðar NOK.. Jafnvel meira

• 2017 – Ísland • 11.000 tonn lax• Verðmæti 12 milljarðar ISK • Kostnaður vegna lúsar: ?

Page 3: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

Lúsin og eldið

• Náttúrulegar aðstæður eða eldisaðstæður• Fjöldi smitbera getur vegið upp á móti

óhentugum umhverfisaðstæðum.• Smit berst utan frá, í kvíastæðuna• Smithringrás verður innan

kvíastæðunnar/svæðisins• Stór fiskur = meiri lús• Hvað gerist ef ekkert er að gert?

Page 4: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

Ef ekkert er aðhafst

Page 5: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

Hernaðurinn gegn lúsinni• Setja mörk (meðaltal kynþroska kvenlýs)

• Verndun villta fisksins; lægri mörk að vori.

• Svæðaskipting• Hvíldartímar • Samráð í meðhöndlun

• Meðhöndlanir með lyfjum• Samspil við aðra sjúkdóma = • Ónæm lús

• Kemískar lausnir• Heitt vatn• Ferskt vatn

• Mekanískar lausnir• Hreinsifiskur• Pils• Vatn• Leysigeisli

• Annað: Ræktun, fóður

Page 6: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

Lúsatalning

• Réttar og staðlaðar aðferðir• Tölfræðin

• Hversu oft á að telja?• Hvað á að telja á mörgum fiskum? Í mörgum kvíum?

• Með réttum aðferðum er hægt að fækka meðhöndlunum/aflúsunum um allt að 30%.

• Mikilvægt að kunna skil á stigum og tegundum lúsa.

Page 7: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

Að greina lús

Page 8: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

Lyf og efni• Sníkjudýralyf – skordýraeitur?

• Sníkjudýralyf = sníkjudýralyf.

• Vetnisperoxíð• Böðun í kví eða brunnbát• Lyfjafóður• Óæskileg áhrif á umhverfið• Algjört ónæmi er ný áskorun.

• Sögulegur samdráttur í lúsatölum og lyfjanotkun 2017• Neyðin kennir naktri konu að spinna…

Page 9: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

Lyf: Böðun og fóður

Baðlyf:• Azametifoz• Cypermetrin• Deltametrin• VetnisperoxíðLyfjafóður:• Emamektin• Teflubenzuron• Diflubenzuron

Virkni: Hefur ýmist áhrif á taugakerfi lúsarinnar eða einhverja sérhæfða eiginleika eins og kítínmyndun (skelskipti).

Page 10: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

Virknitími lyfjaEfni Sjávarhiti yfir 10 °C Sjávarhiti undir 10 °C.

Slice 7-14 dagar 21-28 dagar (vetur)

Alphamax 5-7 d 7-14 d

Betamax 5-7 d 7-14 d

Salmosan 2-4 d 4-7 d

Ektobann 7-14 d 14-21 d

Releeze 7 d 7-14 d

Vetnisperoxíð 0-3 d 0-3 d

• Lyfin hafa mismunandi áhrif á mismunandi stig lúsa.• Skiptir máli m.t.t. talningar fyrir og eftir notkun.

Page 11: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

Hreinsifiskur• Um 60 milljón fiskar notaðir 2017 í Noregi• Rúmlega helmingur alinn – tæpur helmingur villtur• Leppefisk /Snapparar

• Nokkrar tegundir, suðlægar.

• Hrognkelsi• Hentar vel á norðlægum slóðum• Styttri reynslutími á notkun og eldi

• Hafa mismunandi þarfir og hegðun.• Fóður• Skjól Þekkingarskortur:

Velferð, sjúkdómar

Page 12: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

Pathogens:

Detected in wild-caughtbroodfish in quarantine

Detected in Stofnfiskur(juveniles/on-

growing

Detected in the Marine Research

Institiute -HAFRÓ -

(wild broodfish, juveniles/on-growing)

Known to be in Icelandic wild

lumpfish

BACTERIAL:Aeromonas salm. sp.

achromogenes √

Vibrio anguillarumVibrio ordalii

Vibrio splendidus √ √Vibrio logei

Vibrio wodanisVibrio pseudoalteromonas √

Pseudomonas anguillisepticaMoritella viscosa √ √

Tenacibaculum sp. √ √ √Pasteurella sp.

Piscirickettsia salmonisFlexibacter sp./Flavobacter sp. √ √

VIRAL:VHS √VNN

Rana-virus (Iridio) √ √ √

PARASITE:Neoparamoeba perurans

Kudoa islandica √ √ √Myxobolus aeglefini (albi) √

Nucleospora cyclopteri √ √ √Apicomplexa (coccidia) √ √

FUNGI:Tetramicra brevifilumExophiala angulosporaExophiala psychrophila √ √ √ √Ichthyophonus hoferi √

Page 13: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

Einnota dýr…?

Page 14: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

IMM – LLA • „Ikke medikamentelle metoder“ lyfjalausar aðferðir• Tæknilausnir í bland við hreinsifisk• Tæknilausnir sem snerta ekki fiskinn („pils“, leysigeisli

o.fl)• Tæknilausnir sem hantera fiskinn með misgóðum

árangri• Mikið um tilraunastarfsemi sem samræmist ekki

dýravelferðarkröfum!• Fóður og kynbætur

Page 15: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

Midtnorsk ringen og pils

Page 16: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

Heitt vatn og ferskt vatn

Page 17: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

Misöruggar aðferðir• Aðferðir sem ekki hafa verið vel rannsakaðar m.t.t.

afleiðinga fyrir laxinn• Óleyfilegar tilraunir á dýrum?

• Hver ber þá ábyrgð?

• Öll „hantering“ á fiski er slæm, sama í hvaða tilgangi.

Page 18: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

Thermolicer:

Page 19: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

Ísland• Frumvarpsdrög um breytingar á lögum er varða fiskeldi

• Innra eftirlit með sníkjudýrum• Reglugerð?

• Yfirvöld setja lágmörk – á við um flestallt!• Lágmarkskröfur um velferð, heilbrigði dýra, gæði matvæla o.s.frv.• Fyrirtækin setja yfirleitt strangari kröfur á sig, til að fá hærra verð eða

betri viðskiptavini.

• Vörumst að endurtaka mistök annarra.• Helgar tilgangurinn meðalið?

Page 20: Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 – Noregur • 1,2 milljón tonn lax • 60 milljarðar NOK verðmæti • Kostnaður

www.mast.is

Takk fyrir!