25
Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009 Emil Björnsson verkefnisstjóri Þekkingarnets Austurlands Sigurbjörg Jóhannesdóttir sérfræðingur menntamálaráðuneytinu Vonir og væntingar Lausnir og leiðir

Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Vonir og væntingar Lausnir og leiðir. Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009 Emil Björnsson verkefnisstjóri Þekkingarnets Austurlands Sigurbjörg Jóhannesdóttir sérfræðingur menntamálaráðuneytinu. Fræðslumiðstöðvar og þekkingarsvæði. 5. 2. 4. 3. 6. 1. 7. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands6. mars 2009Emil Björnsson verkefnisstjóri Þekkingarnets AusturlandsSigurbjörg Jóhannesdóttir sérfræðingur menntamálaráðuneytinu

Vonir og væntingar

Lausnir og leiðir

Page 2: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Fræðslumiðstöðvar og þekkingarsvæði

9

34

1

8

5

7

2

Main Centres Mini Certres

6

0

Page 3: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Þekkingarnet Austurlandsdæmi um fræðslumiðstöð

Þjónusta Símenntun Uppbygging námsvera og

þjónustu Samstarf við

framhaldsskóla Stuðningur við

háskólanám Stuðningur við

uppbyggingu rannsóknastarfs

Rannsóknabókasafn í uppbyggingu

Ráðgjöf við einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir

Starfsstöðvar Vonarland, Egilsstöðum.

Fimm kennslustofur og miðstöð þjónustu. 5 starfsmenn.

Nýheimar, Höfn. Tvær kennslustofur, 1,5 starfsmenn.

Búland, Neskaupsstað. 1,5 starfsmaður. Áhersla á rannsóknir.

Starfsstöðvar á Vopnafirði og Reyðarfirði með einn starfsmann hvor

Auk þess 5 námsver.

Page 4: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Eru væntingar til gerðar til HÍ?

Já, heldur betur:•Um fjölbreytt námsframboð í dreifnámi•Gott samstarf við fjarnema í samstarfi við fræðslumiðstöðvar á landsbyggðinni•Greiðan aðgang að upplýsingum

Page 5: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Stenst HÍ þessar væntingar?

Nei Skortur á heildarstefnu um dreifnám Ríkjandi viðhorf Takmarkað námsframboð Takmörkuð þekking á möguleikum í

dreifnámi Skortur á samstarfi við

fræðslumiðstöðvar

Page 6: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Hvers vegna ekki?

,,Stefna HÍ varðandi fjarnám hefur ekki verið uppá marga fiska a.m.k. hvað grunnnám varðar.  Það virðist vera undir hverri deild fyrir sig komið hvort og hve mikið framboð er í fjarnámi”

,,Menntavísindasvið undanskilið.”

Page 7: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Það þarf að bretta upp ermum:

„Fullt af góðu, áhugasömu fólki, t.d. kennurum og tæknifólki sem er viljugt að þróa og þjónusta fjarnám.”

Page 8: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Hvað er til ráða?

Viðhorfsbreyting Miðlæg ákvörðun um að skólinn líti á

sig sem skóla allra landsmanna Allt nám í dreifnámsumhverfi Endurmenntun starfsfólks Bætt samstarf við fræðslumiðstöðvar

um þjónustu við fjarnema Miðlægar upplýsingar um dreifnám

Page 9: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Samstarf við fræðslumiðstöðvarnar

Fræðslumiðstöðvarnar eru heimahöfn fjarnemans

Starfsfólk fræðslumiðstöðvanna eru sérfræðingar í þörfum fjarnema

Fræðslumiðstöðvarnar gera kröfu um miðlægan gagnagrunn um möguleika til dreifnáms

Netháskóli?

Page 10: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Af hverju Netháskóli ?

Ný hugsun í þróun háskólanáms, háskóli án staðsetningar, innihald ofar skipulagi

Mikilvægt að auka samstarf á háskólastiginu, samstarf í stað samkeppni

Veruleg þörf á því að bæta aðgengi að upplýsingum

Nýta þarf mannauð og þekkingu á landsbyggðinni betur

Page 11: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Hvað er Netháskóli

Margar leiðir til að nálgast þetta hugtak

Íslenska leiðin – Hugmyndafræði Kvasis: Upplýsingasíða um allt dreifnám á

háskólastigi og þjónustu við dreifnema Þjónustustofnun með tækniþjónustu,

námsráðgjöf og upplýsingagjöf

Page 12: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Netháskóli: Markmið verkefnisins Þróa leiðir til að kynna framboð á háskólanámi og

leiðir til að laga það að þörfum vinnandi fólks. Gera háskólanám aðgengilegt þeim er búa á

jaðarsvæðum sem og þeim er kjósa að skipuleggja nám sitt með vinnu.

byggja upp vefgátt eða markaðstorg fyrir háskóla til að koma tilboðum sínum um dreifnám á framfæri.

Skapa samstarfsvettvang fyrir háskóla og símenntunarmiðstöðvar sem þjónusta nemendur í þeirra nærumhverfi.

Skapa umhverfi fyrir þekkingarsetur á landsbyggðinni til að byggja upp og þróa nám á háskólastigi.

Þróa aðferðir og stuðning við nemendur í dreifnámi.

Page 13: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Sú vinna sem hefur farið fram

Þarfagreiningarvinna sem var byggð á viðtölum við 18 starfsmenn íslenskra háskóla ásamt viðtölum við 3 starfsmenn fræðslumiðstöðva og stjórn Kvasis.

Tillaga að vefsíðu Netháskólans. Hönnun á merki, viðmóti og útliti.

Samstarf við Jönköping University í Svíþjóð, University of Highlands and Islands í Skotlandi og SMART – Labrador í Kanada.

Tillaga að samning milli samstarfsaðila

Page 14: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Nokkrar niðurstöður úr viðtölum

Háskólarnir sjá sem öflugt markaðstæki Fræðslumiðstöðvarnar sjá sem tæki til að veita betri

þjónustu við nemendur og auka framboð á fjarnámi, m.a. með samvinnu milli háskólanna

Mismunandi notkun á hugtökum (þyrfti að samræma)

Tryggja rekstur í 3 ár áður en er byrjað Stjórnun í höndum stjórnunarhóps og ÞNA sér um

reksturinn. Einnig sérstakur tæknihópur. Gögn um nám flutt frá gagnagrunnum háskólanna

með vefþjónustum inn í gagnagrunn Netháskólans.

Page 15: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Stærstu þröskuldarnir

Vilji háskólanna til að starfa saman að því að bjóða upp á sameiginlegar námsleiðir

Ef háskólarnir geta ekki samstillt sig Hætta á að háskólarnir vilji ekki

veita aðgang að þeim upplýsingum sem Netháskólinn þarf

Mat á einingum milli háskóla

Page 16: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009
Page 17: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Markmið vefgáttar Netháskólans

Að veita upplýsingar um: Fjarnám á háskólastigi Þá þjónustu, ráðgjöf og aðstöðu sem nemendum í fjarnámi

stendur til boða. Með hvaða hætti nemendur geta sett saman nám frá fleiri

en einum háskóla og hvert þeir geta leitað með slíkar hugmyndir

 Að veita aðgengi að: Skráningu í námskeið og námsbrautir Bókun á aðstöðu og þjónustu Upplýsingasöfnum og ráðgjöf Samskiptasíðum fyrir námshópa í verkefnavinnu o.s.frv.

Page 18: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009
Page 19: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009
Page 20: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009
Page 21: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009
Page 22: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009
Page 23: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009
Page 24: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Næstu skref

Vilyrði menntamálaráðuneytis og fjármagn til smíði vefgáttar og reksturs.

Undirritun samninga allra samstarfsaðila. Stjórnunarhópur og tæknilegur faghópur hefji störf. Ákveða fyrirkomulag reksturs og rekstraraðila. (Ráða

verkefnastjóra) Semja við forritara um smíði vefs. Ákveða

fyrirkomulag vefþjónusta og vinnu við þær. Kynning og markaðssetning. Háskólar auki námsframboð á blönduðu námi. Aukin samvinna milli fræðslumiðstöðva og háskóla Betri þjónusta við dreifnámsnemendur

Page 25: Málþing um fjarkennslu og fjarnám við Háskóla Íslands 6. mars 2009

Síðast en ekki síst – við þökkum kærlega það sem gert hefur

verið.....

Erum aldeilis alveg reiðubúin til áframhaldandi og aukins samstarfs með hagsmuni nemanda að leiðarljósi –

óháð búsetu.