23
Málstofa á Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006 Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði Félagsvísindadeild HÍ Menntun á (hnattvæddu?) Íslandi

Málstofa á Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Málstofa á Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006. Menntun á (hnattvæddu?) Íslandi. Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði Félagsvísindadeild HÍ. Efnisþættir. Styrkleikar og veikleikar menntakerfisins  Skýrsla starfsnámsnefndar  Starfsmenntaráð  Til framtíðar, - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

Málstofa á Ársfundi ASÍ

Reykjavík26.10.2006

Jón Torfi Jónasson,

prófessor í uppeldis- og menntunarfræði

Félagsvísindadeild HÍ

Menntun á (hnattvæddu?) Íslandi 

Page 2: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 2

Efnisþættir

Styrkleikar og veikleikar menntakerfisins 

Skýrsla starfsnámsnefndar 

Starfsmenntaráð 

Til framtíðar,

– samfélag, einstaklingar og fyrirtæki

Page 3: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 3

Vandi umræðu um menntun

• Sú hugmynd að menntun sé fyrst og fremst undirbúningur undir tiltekin störf

• Að það sé einfalt að skilgreina góðan undirbúning undir störf

• Vægi skólagöngu (skólakerfis) í umræðu um menntun

• Hugmyndin að menntun (skólar) leysi ýmis vandamál sem hún getur ekki leyst

Page 4: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 4

Styrkleikar skólakerfisins

• Menntaðir kennarar

• Gróskumikið þróunarstarf, einkum á yngri stigunum

• Almennt góður aðbúnaður

• Jafnræði

• Sveigjanlegt kerfi

Page 5: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 5

Veikleikar skólakerfisins

• Þröngt sjónarhorn kerfisins (og umræðu um það)

• Einsleitt kerfi (allt á eina bókina lært?)

• Sjálflægt kerfi (kerfið upptekið af sjálfu sér?)

• Hætta á að það ýti undir mismunun (öfugt við það sem það átti að gera)

Page 6: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 6

Kerfið vex stöðugt

Page 7: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 7

Framlög hins opinbera til menntamála árið 2005(Reiknað á grundvelli skiptingar 2003).

Árið 2005

Milljarðar

100 % 77 milljarðar alls, menntamál milljónir/nem

66 Alls, skólastigin 0,65 101.171

8 % 6 Leikskólastig 0,37 16.864

46 % 36 Grunnskólastig 0,81 44.336

17 % 13 Framhaldsskólastig 0,58 23.345

13 % 10 Háskólastig 0,61 16.626

Fræðsla utan skólakerfisins

15 % 11 Rannsóknir og óflokkað

Page 8: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 8

Hlutfall nokkurra aldurshópa sem sækir skóla á árunum 1950-2000

13–15 ára

16–19 ára

20–24 ára

25–29 ára

30–34 ára

35–39 ára 0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

1940 1950 1960 1970 1980 1990 2000 2010 2020

Hlu

tfal

l (%

) af

ald

ursh

ópi s

em e

r í

skól

a .

Heimild: Hagskinna og Hagstofan

Page 9: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 9

14 ára 15 ára

16 ára17 ára

18 ára

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

1965

1970

1975

1980

1985

1990

1995

2000

2005

14 ára

15 ára

16 ára

17 ára

18 ára

Page 10: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 10

Kerfið vex stöðugt

og þó

Page 11: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 11

Það er eins og enn vanti talsvert upp á lágmarksjafnræði í menntun:

Hlutfall sem hefur ekki menntun umfram grunnskóla (Vinnumarkaðskönnun Hagstofu 2005)

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

16-17ára

18-19ára

20-24ára

25-29ára

30-34ára

35-39ára

40-44ára

45-49ára

50-54ára

55-59ára

60-64ára

65-69ára

70-74ára

Karlar

Konur

Page 12: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 12

Það er eins og enn vanti talsvert upp á lágmarksjafnræði í menntun:

Hlutfall sem hefur ekki menntun umfram grunnskóla (Vinnumarkaðskönnun Hagstofu 2005)

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

2003 2004 2005

Karlar 25-29 ára

Konur 25-29 ára

Page 13: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 13

Hlutfall fólks á aldrinum 25-34 ára sem ekki hefur lokið prófi úr framhaldsskóla

Percentage of the 25-34-year-old population that has achieved below upper secondary education

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

1991 1995 1998 1999 2000 2001 2002

Iceland

Australia

Greece

The Netherlands

Belgium

Ireland

France

Hungary

Austria

Denmark

Germany

United States

Finland

Canada

Switzerland

Poland

United Kingdom

Sweden

Slovakia

Czech Republic

Japan

Korea

Norway

OECD Educ. at a Glance 2004 Table A3.4b

Page 14: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 14

Misvægið heldur áfram að aukast eftir að starfsmenntun lýkur

Page 15: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 15

Það er eins og menntun fullorðinna vindi upp á sig; vöxturinn er mestur hjá þeim sem hafa hana mesta fyrir

Skólasókn í ljósi fyrri menntunar: 25-64 ára

6%

18%

8% 9%7%

25%

12%

24%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Grunnskólamenntun Bóklegt námframhaldsskólastigi

Starfsnám áframhaldsskóla- eða

miðstigi

Háskólanám

Karlar Konur

Page 16: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 16

Námskeið+ sótt í ljósi fyrri menntunar: 25-64 ára(Miðað við síðustu 12 mánuði)

27%34% 36%

62%

27%

40%

49%

66%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Grunnskólamenntun Bóklegt námframhaldsskólastigi

Starfsnám áframhaldsskóla- eða

miðstigi

Háskólanám

Karlar Konur

Page 17: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 17

Nýr framhaldsskóli: Skýrsla Starfsnámsnefndar

Skýrsla frá júní 2006

Page 18: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 18

Nýr framhaldsskóli: Skýrsla Starfsnámsnefndar

Framhaldsskóli

• Afnumin verði aðgreining náms í framhaldsskólum í starfsnám og bóknám.

• Nýr framhaldsskóli verði ein heild með fjölmörgum mismunandi námsleiðum.

• + fjölmörg önnur atriði

Page 19: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 19

Nýr framhaldsskóli: Skýrsla Starfsnámsnefndar

Háskólastig

• Framhaldsskólar stofni fagháskóla.

• Fagháskólastigið verði sjálfstætt skólastig í framhaldi af Nýjum framhaldsskóla.

• + ýmis rök fyrir þessu

Page 20: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 20

Starfsmenntaráð

Hlutverk þess og framtíð

• Samfélagslegt gildi menntunar (umfram undirbúning undir tiltekin störf)

• Hjálpa þeim sem ekki hjálpa sér sjálfir til að hjálpa sér sjálfir (verkefninu lýkur ekki við lok grunnskóla)– Einstaklingar og fyrirtæki

• Mikilvægi kerfisbindingar þessa starfs

Page 21: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 21

Framtíðin

Það er hægt – og það á að láta menntun skipta miklu máli

fyrir alla

Sennilega er skynsamlegt að hugsa verkefnið upp á nýtt:

• Markmið menntunar er miklu meira en þröngt tæknilegt atriði: hún snýst um að byggja upp samfélag, manneskjur og atvinnulíf

• Leggjum rækt (og fé til allra) og ekki aðeins þeim mun meira sem menn eru duglegri að spjara sig sjálfir

Page 22: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 22

Kærar þakkir fyrir áheyrnina

Page 23: Málstofa á  Ársfundi ASÍ Reykjavík 26.10.2006

19.04.23 Ársfundur ASÍ / JTJ 23

Skólakerfið 1880-2030Fjöldi skólastiga, skil skólastiga

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 292050 ?

2000

1950

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 291900