25
Nám sem ferð milli Nám sem ferð milli ólíkra ólíkra athafnakerfa athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19. janúar miðvikudaginn 19. janúar kl 16:15 - 17:30 kl 16:15 - 17:30

Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

  • View
    224

  • Download
    2

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

Nám sem ferð milli Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfaólíkra athafnakerfa

Rannsókn á fjarnámi til Rannsókn á fjarnámi til

grunnskólakennaraprófs við KHÍgrunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður JóhannsdóttirÞuríður Jóhannsdóttir

Málstofa í Skriðu Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19. janúar miðvikudaginn 19. janúar

kl 16:15 - 17:30kl 16:15 - 17:30

Page 2: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 22

Fjarnám í ljósi félags- og Fjarnám í ljósi félags- og menningarbundinna námskenningamenningarbundinna námskenninga• Vinna í samtímasamfélagi einkenninst af fjölþættu samhengi

(polycontextuality) – fólk tekur þátt í margs konar athafnasamfélögum (communities of practice)

• Fólk þarf að læra að fara yfir mærin milli kerfa – Áhugavert rannsóknarefni að skoða hvernig fólk fer yfir mærin milli ólíkra kerfa sem það tekur þátt í

• Reglur sem mynda ramma um skólastarf svo sem skipulag tíma og rýmis eru oft talin standa í vegi fyrir breytingum í skólum

• Í fjarnámi eru margir af þessum römmum ekki til staðar á meðan aðrir breytast mjög í fjarnámi

• Hvaða möguleikar felast í þessu?• Er að þróast nýtt námsform – og í hverju felst það ef svo er?

Page 3: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 33

Rannsókn á fjarnámiRannsókn á fjarnámi

• Nám til grunnskólakennaraprófs við Kennaraháskóla Íslands frá sjónarhóli kennaranema sem búa og vinna í dreifbýli – hér á Vestfjörðum

• Tilgangurinn er að kanna hvernig má skýra og skilja fjarnám ef það er skoðað frá sjónarhóli athafnakenningarinnar (e. activity theory)

• Hér verða einkum skoðuð hugtökin þátttaka í mismundandi athafnakerfum og yfirfærsla sem árangur af yfirferð mæra milli kerfa (e. boundary crossing)

Page 4: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 44

Líkan athafnakenningarinnar Líkan athafnakenningarinnar http://www.edu.helsinki.fi/activity/pages/chatanddwr/activitysystem/http://www.edu.helsinki.fi/activity/pages/chatanddwr/activitysystem/

ViðfangGerandi

Verkfæri

VerkaskiptingReglur

Samfélag

Afrakstur

SAMHENGI

Page 5: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 55

Sögulegur þátturSögulegur þáttur

• Mikilvægt er samkvæmt athafnakenningunni að greina sögu þess athafnakerfis sem til rannsóknar er

• Ég er byrjuð á því:– Greining á viðtölum við þrjá fjarnema í fyrsta hópnum sem

bauðst fullt kennaranám í fjarnámi 1993 með aðstoð Internetsins

– Skortur á fagmenntuðum kennurum í dreifbýli og þrýstingur á að bætt yrði úr því áttu stóran þátt í að fjarnáminu við KHÍ var komið á

– Skilyrði til inntöku voru að nemar byggju á landsbyggðinni þar sem kennaraskortur var og að þeir hefðu kennslureynslu og stöðu sem leiðbeinendur við skóla í heimabyggð sinni

– Hin nýja samskiptatækni með netinu var notuð til að hvort tveggja réttlæta og gera fjarnámið framkvæmanlegt

• Sjá niðurstöður á http://namust.khi.is og greinar á síðustu glærunni

• Yfirlit yfir mína fyrirlestra http://ust.khi.is/tjona/fyrirlestrar1.htm

Page 6: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 66

Mynd frá rannsóknarhópunumMynd frá rannsóknarhópunum Workplace Learning and Workplace Learning and Developmental Transfer Developmental Transfer in Helsinkiin Helsinki http://http://www.edu.helsinki.fiwww.edu.helsinki.fi/activity/pages/research/transfer/activity/pages/research/transfer

Page 7: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 77

LykilhugtakLykilhugtak• Þróuð yfirfærsla (e. Developmental transfer):

– Að skilja nám sem lárétt ferli þar sem athafnakerfi hagnast af samspili sem á sér stað milli þeirra

– Það er gagnlegt ef við viljum að nám leiði til þróunar fyrir bæði einstaklinga og samfélög

– Viðmið fyrir þróaða yfirfærslu:

• Ávinningur af samspili tveggja ólíkra athafnakerfa fyrir bæði athafnasamfélögin (e. communities of practice) Ávinningurinn er fyrir starfsemina sem fram fer í báðum (eða fleiri) kerfum.

Page 8: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 88

Aðferðir, þátttakendur, samhengiAðferðir, þátttakendur, samhengi

• Viðtöl við þrjá fjarnema sem stunda nám núna og einn skólastjóra– Búa allir á Vestfjörðum

• Frásagnir þeirra skoðaðir með gleraugum athafnakenningarinnar– Athuga hvort það að skoða fjarnámið í ljósi

athafnakenningarinnar getur eflt skilning okkar á eðli þess

• Þátttaka fjarnema í mismunandi athafnakerfum– Hvernig þeir fara á milli kerfa og fara yfir mæri?– Hvað virðist ýta undir yfirfærslu frá einu kerfi til annars?– Möguleikar jafnt athafnakerfanna sem í hlut eiga og

fjarnemanna sem einstaklinga til að læra – breytast – þroskast – þróast (e. expand?)

Page 9: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 99

Breyttar reglurBreyttar reglur

• Ekki lengur inntökuskilyrði að:– Búa á landsbyggðinni– Hafa starf sem leiðbeinandi í skóla– Hafa reynslu af að kenna

• Tengsl KHÍ við skóla þar sem fjarnemar vinna ekki lengur hluti af því líkani sem byggt er á

• Skólaárið 2003-2004, bjuggu 61% fjarnema á grunnskólakennarabaut á landbyggðinni

Page 10: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 1010

Líkan athafnakenningarinnar Líkan athafnakenningarinnar http://www.edu.helsinki.fi/activity/pages/chatanddwr/activitysystem/http://www.edu.helsinki.fi/activity/pages/chatanddwr/activitysystem/

ViðfangGerandi

Verkfæri

VerkaskiptingReglur

Samfélag

Afrakstur

SAMHENGI

Page 11: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 1111

Fjarnemar sem gerendur í athafnakerfi Fjarnemar sem gerendur í athafnakerfi fjarnámsins:fjarnámsins:

Sara (34 ára)– á öðru ári í náminu þegar viðtöl voru tekin í

febrúar og maí 2004

– reynslu af að vera stuðningskennari með fötluðum nemanda og eins árs reynslu sem bekkjarkennari

– starfar sem leiðbeinandi í skóla með um 150 nemendum í um 100 manna bæ

– hún er eini kennarinn í skólanum sem er í fjarnámi í sínum árgangi

Page 12: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 1212

Hverjir eru fjarnemar?Hverjir eru fjarnemar?

Emma (31 ára) og Samúel (45 ára)

– Höfðu nýlokið fyrsta ári í fjarnámi þegar viðtal var tekið við þau í maí 2004

– Höfðu bæði einhverja kennslureynslu

– Hafa starf sem leiðbeinendur í litlum skóla með um 40 nemendur og um 5-6 kennara

– Í litlu sjávarþorpi þar sem mikið er um nýbúa. 25% af nemendum skólans skólaárið 2003-2004 höfðu ekki íslensku sem móðurmál

Page 13: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 1313

Hvers vegna? Hvað varð til þess að Hvers vegna? Hvað varð til þess að þau sóttust eftir kennaranámi í þau sóttust eftir kennaranámi í

fjarnámi?fjarnámi?

• Sara fékk mikið hrós bæði frá nemendum og foreldrum þegar hún prófaði fyrst að kenna bekk og öðlaðist þá nægilegt sjálfstraust til að vilja verða kennari og sótti um námið.

• Samúel er á fimmtugsaldri og er ættaður úr plássinu þar sem hann vill gjarna búa áfram – en vill þá fá sér vinnu sem er ekki alveg eins slorug og sú sem hann hefur unnið við hingað til, þ.e. sjómennska og útgerð.

• Emmu líkar kennarastarfið vel og henni finnst að það sem veki áhuga á námi sé áhugi á að halda áfram að læra

• Bæði Emma og Samúel eiga kennara og skólastjóra í ættinni – bróðir hans og mamma hennar hafa verið skólastjórar.

Page 14: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 1414

Hvað og hvernig læra þau?Hvað og hvernig læra þau?

Sara• Lýsir af ákafa hvernig hún hefur nýtt það sem hún hefur lært í fjarnáminu í

bekkjarkennslunni

• Hvenig námið hefur gert hana öruggari í því sem hún er að gera – Með nemendunum og– Í foreldrasamstarfinu

• Söru finnst vefkennslukerfið WebCT frábært

• Henni finnst hún læra mikið af framlagi samnemenda sinna á netinu og umræðum sem fram fara milli þeirra á umræðuvefnum

• Hún hefur engan í sínum skóla til að vinna með í náminu

• Samvinna við fjarnema í grenndinni sem ekki eru að kenna hefur ekki verið laus við vandamál

Page 15: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 1515

Hvað og hvernig læra þau?Hvað og hvernig læra þau?

Samúel and Emma• Fjölbreyttari aðferðir í bekkjarkennslu

• Eru öruggari í umræðum við aðra kennara á kennarastofunni – hafa fleiri rök fyrir skoðunum sínum

• Þau hafa farið að hugsa öðruvísi um skólann sem stað fyrir börnin til að dveljast á og hvað nám er, þau eru til dæmis farin að efast um matsaðferðir sem skólinn notar

• Leggja ekki mikla áherslu á mikilvægi vefkennslukerfanna

• Þau hafa verið mjög mikilvægir félagar hvort fyrir annað og getað rætt saman og unnið saman að námsverkefnum

Page 16: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 1616

Fjarnámið: fjölþætt athafnakerfiFjarnámið: fjölþætt athafnakerfi

• Fjarnámið við KHÍ:– Staðlotur– Vefkennslukerfi á netinu (WebCT eða önnur

samskiptakerfi) – Vettvangsnámið

• Grunnskólar í heimabyggð– Bekkjarkennsla– Kennarassamstarf og kennarasamfélagið í

skólanum– Foreldrar og nærsamfélag – Samstarf kennara í héraðinu

Page 17: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 1717

Greina meginkerfi (central activities) :Greina meginkerfi (central activities) : Farið á milli bekkjarkennslu og skólastofu á vefnum (WebCT)Farið á milli bekkjarkennslu og skólastofu á vefnum (WebCT)

• Greining á viðtölunum leiðir í ljós að þátttaka í undirkerfum sem tilheyra fjarnáminu er mismikilvæg fyrir nemendur

• Þau kerfi sem fjarneminn tekur mestan þátt í eru skilgreind sem ‘central activities’ samkvæmt athafnakenningunni.

• Söru finnst hún læra mest af praktískum verkefnum sem hún getur notað í bekkjarkennslunni

• Hún segist læra af því að taka þátt í umræðum á WebCT

• Hún yfirfærir það sem hún lærir við vinnu sína í kennslustofunni og notar það í samskiptum við foreldra

• Ekki er um að ræða einfalda yfirfærslu þekkingar – heldur beitir hún því sem hún hefur lært til að þróa nýjar vinnuaðferðir í skólastofunni og í foreldrasamstarfinu

Page 18: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 1818

Emma and Samúel: Emma and Samúel: Farið milli kerfaFarið milli kerfa

• Hlusta á það sem kennarar hafa fram að færa í staðlotum og á netinu – eru gagnrýnin

• Vettvangsnám byggir á öðruvísi reglum en kennsla í heimaskóla sem leiðbeinandi

• Skoðað í ljósi athafnakenningarinnar byggir það á öðru vísi reglum, öðrum markmiðum og öðruvísi verkaskiptingu

• Þau segja frá að þau hafi lært muninn á milli kennsluaðferða sem draumsýnar og veruleika

• Þau virðast yfirfæra nám sitt og nýta það – Í bekkjarkennslu í skólastofunni– Í faglegum umræðum í skólanum og á fundum kennara í héraðinu

Page 19: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 1919

Samúel og Emma: Ferð yfir mæri?Samúel og Emma: Ferð yfir mæri?

• Umræður og samvinna

• Miklvægt að hafa félaga fyrir félgaslega umræðu jafnt sem samvinnu við námsverkefni

• Emma er gagnrýnin á umræður á netinu – oft er bara verið að endurtaka það sem stendur í kennslubókinni

• Gagnrýnin á kennsluaðferðir margra kennara– Mótsagnir í kenningu og praxís

Page 20: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 2020

Þróuð yfirfærsla?Þróuð yfirfærsla?

• Sumir af fyrstu fjarnemunum virðast hafa virkað sem mæra-ferðalangar og talsmenn breytinga (boundary-crossers and change agents) Sjá greinina

Fjarnám í ljósi athafna-kenningarinnar:

• Það skilaði sér í þróaðra vinnulagi (praxis) í skólunum

• Mikilvægt að menning eða andrúmsloft í viðkomandi starfssemi (activity system) sé móttækilegt fyrir þróun og breytingum

Page 21: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 2121

Fjarnemar sem virkir þátttakendurFjarnemar sem virkir þátttakendur• Þessir þrír fjarnemar hafa allir fundið sína leið til að ferðast

á milli þeirra ólíku athafnakerfa sem þeir þurfa að taka þátt í

• Í fjarnáminu þurfa þeir að taka þátt í– staðlotum, vettvangsnámi og vera virkir á netinu í fjarlotum

• Heima nýta þeir þekkingu og hæfni sem þeir sækja í námið á mismunandi hátt og í mismunandi samhengi

• Sumir beita því sem þeir læra í skólastofunni aðrir í skólanum sem heild– Það fer eftir því að hvaða hlutum starfseminnar sem þeir taka

þátt í þeir hafa aðgang til að beita sér.

• Fjarnemar eru gerendur í heimasamfélagi sínu og þar beita þeir því sem þeir læra og þegar þeir gera það getur það orðið til að það athafnakerfi sem þeir taka þátt í þróist og breytist – sé það á annað borð móttækilegt fyrir breytingum

Page 22: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 2222

Mótstaða gegn breytingumMótstaða gegn breytingum

• Hvers vegna takmarkast það rými sem Sara hefur til að beita því sem hún lærir við bekkinn og foreldrana?

• Viðtal við skólastjórann í hennar skóla staðfestir að skólinn sem heild var ekki móttækilegur – kennarasamfélagið kærði sig ekki um að læra af henni

• Skorti vilja til að vera opið fyrir breytingum og vilja til að vinna saman

• Kennararnir hlustuðu á nýjar hugmyndir sem Sara kom með úr náminu en þar við sat

• Skólastjórinn vissi að hún var að gera verulega góða hluti með nemendum sínum

• Kanna þarf bæði persónulega og stofnanabundna þætti frekar til að hægt sé að skýra betur hvað veldur

Page 23: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 2323

Opið fyrir breytingumOpið fyrir breytingum

• Af hverju virðast Samúel og Emma geta beitt sér á víðara sviði?

– Bæði persónulegir og stofnanalegir þættir

– Tveir fjarnemar í hópi 5-6 kennara

– Aðeins einn í kennarhópnum með formlega kennaramenntun

– Kennarnemarnir geta verið rödd síns litla skóla út á við á fundum kennara í héraðinu

Page 24: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 2424

Mikilvæg vitneskjaMikilvæg vitneskja

• Kennaraháskólinn sem skipuleggur fjarnám þarf að vera meðvitaður um þá stöðu sem kennaranemar eru í vítt og breitt um landið

• Skipuleggja námsathafnir og kennsluathafnir með það fyrir augum að styðja þá tegund af ferð yfir mæri – eða ferðalagi milli kerfa - sem fjarnemar í dreifbýli eru útsettir fyrir.

• Þróuð yfirfærsla (e. Developmental transfer) ætti að vera markmiðið – bæði einstaklingar og kerfi þróast/þroskast

• Og þá má ekki gleyma að KHÍ þarf að vera móttækilegur fyrir því að læra af því sem fjarnemar hafa fram að færa

Page 25: Nám sem ferð milli ólíkra athafnakerfa Rannsókn á fjarnámi til grunnskólakennaraprófs við KHÍ Þuríður Jóhannsdóttir Málstofa í Skriðu miðvikudaginn 19

19.01.0519.01.05 2525

Birtar greinarBirtar greinar

• Þuríður Jóhannsdóttir. 2004. Fjarnám í ljósi athafnakenningarinnar: Tilviksathugun úr kennaranámi við Kennaraháskóla Íslands. Rannsóknir í félagsvísindum V. Félagsvísindadeild. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2004. Úlfar Hauksson (ritstjóri). Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan. Greinin

• Þuríður Jóhannsdóttir og Randi Skjelmo. 2004. Flexibility and Responsibility in Teacher Education: Experiences and Possibilities in Iceland and North Norway. On Top of It: Overcoming the Challenges of ICT and Distance Education in the Arctic. (Ed Leo Pekkala et al.)University of the Arctic Press No. 1.

• Randi Skjelmo og Thuridur Johannsdottir. 2004. Fleksible læringsformer i norsk og islandsk lærerutdanning. Hvilke erfaringer har vi gjort og hvor går vejen videre?  Norsk lærerutdanningsdidaktik i ændring. Læring undervisning og danning i lys av nyere forskning. (red Mary Brekke) Høyskoleforlaget. Norwegian academic press. 77-91