1
Snúast samgöngur aðeins um kostnað? -málþing um samfélagsleg áhrif skipulags samgöngukerfisins- Skipulagsfræðingafélag Íslands (SFFÍ) í samstarfi við Vegagerðina og innanríksráðuneyti býður til málþings um samspil skipulags og samgöngukerfisins. Á málþinginu verður rætt um áhrif samgönguskipulags á samfélag, byggðarþróun, borgarmynstur, búsetu o.fl. Málþingið verður haldið fimmtudaginn 22.mars í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. Dagskrá 9:00-9:05 Setning (Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra) 9:05-9:20 Innleiðing - Snúast samgöngur aðeins um kostnað? (Dr. Bjarki Jóhannesson, formaður Skipulagsfræðingafélags Íslands) 9:20-9:35 Vistvænar samgöngur. Áhrifaþættir í borgarskipulagi (Þorsteinn R. Hermannsson, samgönguverkfræðingur M.Sc. , innanríkisráðuneyti & Mannvit) 9:40-9:50 2+1 vegir og áhrif þeirra á búsetu og byggðarmynstur (Sverrir Örvar Sverrisson, verkefnastjóri Vegagerðinni) 9:50-10:00 Hjáleiðir um þéttbýli (Hrafnhildur Brynjólfsdóttir, Skipulagsfræði og samgöngur M.Sc, Verkís) 10:05 – 10:20 Samgöngur og borgarbragur (Páll Gunnlaugsson, arkitekt FAÍ hjá ASK arkitektum) 10:25 – 10:40 Upplifun og fagurfræði í samgöngukerfum (Ragnar Frank Kristjánsson, landslagsarkitekt FÍLA og lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands) 10:45 – 11:00 Kostnaður við samgöngur í þéttbýli (Lúðvík Elíasson, hagfræðingur og kennari við Landbúnaðarháskóla Íslands) 11:05 – 11:20 Aðgengi og athafnir sem lykilþættir skipulags byggða og samgangna (Guðmundur Freyr Úlfarsson, Ph.D., prófessor og varadeildarforseti Háskóla Íslands) 11:25 – 11:35 Sjálfbærar samgöngur – í bið eða bráð? (Hrafnkell Á. Proppé, skipulagsfræðingur hjá Alta) 11:40 – 12:00 Samantekt og umræður Sýning á verkefnum nemenda í skipulagstengdu framhaldsnámi verður í forsal. Verkefnin voru unnin við námsbraut í skipulagsfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands og við námsbraut í umferð og skipulagi við Háskólann í Reykjavík SFFÍ SFFÍ SFFÍ

M%C3%A1l%C3%BEing-um-skipulag-og-samg%C3%B6ngur11

Embed Size (px)

DESCRIPTION

http://ai.is/wp-content/uploads/2012/03/M%C3%A1l%C3%BEing-um-skipulag-og-samg%C3%B6ngur11.pdf

Citation preview

Page 1: M%C3%A1l%C3%BEing-um-skipulag-og-samg%C3%B6ngur11

Snúast samgöngur aðeins um kostnað? -málþing um samfélagsleg áhrif skipulags samgöngukerfisins-

Skipulagsfræðingafélag Íslands (SFFÍ) í samstarfi við Vegagerðina og innanríksráðuneyti býður til málþings um samspil skipulags og samgöngukerfisins. Á málþinginu verður rætt um áhrif samgönguskipulags á samfélag, byggðarþróun,

borgarmynstur, búsetu o.fl.

Málþingið verður haldið fimmtudaginn 22.mars í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6.

Dagskrá

9:00-9:05 Setning (Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra)

9:05-9:20 Innleiðing - Snúast samgöngur aðeins um kostnað? (Dr. Bjarki Jóhannesson, formaður Skipulagsfræðingafélags Íslands)

9:20-9:35 Vistvænar samgöngur. Áhrifaþættir í borgarskipulagi (Þorsteinn R. Hermannsson, samgönguverkfræðingur M.Sc. , innanríkisráðuneyti & Mannvit)

9:40-9:50 2+1 vegir og áhrif þeirra á búsetu og byggðarmynstur (Sverrir Örvar Sverrisson, verkefnastjóri Vegagerðinni)

9:50-10:00 Hjáleiðir um þéttbýli (Hrafnhildur Brynjólfsdóttir, Skipulagsfræði og samgöngur M.Sc, Verkís)

10:05 – 10:20 Samgöngur og borgarbragur (Páll Gunnlaugsson, arkitekt FAÍ hjá ASK arkitektum)

10:25 – 10:40 Upplifun og fagurfræði í samgöngukerfum (Ragnar Frank Kristjánsson, landslagsarkitekt FÍLA og lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands)

10:45 – 11:00 Kostnaður við samgöngur í þéttbýli (Lúðvík Elíasson, hagfræðingur og kennari við Landbúnaðarháskóla Íslands)

11:05 – 11:20 Aðgengi og athafnir sem lykilþættir skipulags byggða og samgangna (Guðmundur Freyr Úlfarsson, Ph.D., prófessor og varadeildarforseti Háskóla Íslands)

11:25 – 11:35 Sjálfbærar samgöngur – í bið eða bráð? (Hrafnkell Á. Proppé, skipulagsfræðingur hjá Alta)

11:40 – 12:00 Samantekt og umræður

Sýning á verkefnum nemenda í skipulagstengdu framhaldsnámi verður í forsal.

Verkefnin voru unnin við námsbraut í skipulagsfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands og við námsbraut í umferð og skipulagi við Háskólann í Reykjavík

SFFÍ SFFÍ SFFÍ