19
w w w . s a . i s Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar ÖBÍ, félagsmálaráðuneyti, ASÍ og SA 22. mars 2007 Hannes G. Sigurðsson

Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

  • Upload
    fathi

  • View
    33

  • Download
    4

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar. ÖBÍ, félagsmálaráðuneyti, ASÍ og SA 22. mars 2007 Hannes G. Sigurðsson. Fjölgun örorkulífeyrisþega. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.isNý tækifæri til atvinnuþátttöku

Aðkoma atvinnurekenda í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ÖBÍ, félagsmálaráðuneyti, ASÍ og SA 22. mars 2007

Hannes G. Sigurðsson

Page 2: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is

Fjölgun örorkulífeyrisþega

• Örorkulífeyrisþegar, að meðtöldum þeim sem fá endurhæfingarlífeyri, voru 14.082 í árslok 2006. Þeir voru um 8.000 í árslok 1997

• Örorkulífeyrisþegum fjölgaði um 926 árið 2004, 812 árið 2005 og 520 árið 2006

• Örorkumatsúrskurðir voru hins vegar 1.343 árið 2004, 1.291 árið 2005 og 1.176 árið 2006. Ástæður þess að örorkumöt eru fleiri en nettófjölgun örorkulífeyrisþega liggja m.a. í dauðsföllum og því að hluti öryrkja urðu ellilífeyrisþegar á þessum árum

Page 3: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is

Nýir örorkumatsúrskurðir 2004-2006

760 767 695

583 524481

0

200

400

600

800

1.000

1.200

1.400

1.600

2004 2005 2006

Karl

Kona

1.176

1.2911.343

Heimild: TR

Page 4: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is• 17-20 ára:– sömu líkur hjá

kynjunum

• 21-50 ára:– konur tvöfalt

líklegri

• 51-60 ára:– konur 50%

líklegri

• 75% < 60 ára– meðalaldur

þeirra 41 ár

Aldur þeirra sem fékk örorkumat 2006 Hlutfall af árgangi

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

7%

8%

17 19 21 23 25 27 29 31 33 35 37 39 41 43 45 47 49 51 53 55 57 59 61 63 65 67

KonurKarlar

Kyn og aldur skipta máli varðandi örorkulíkur

Page 5: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is

Fjölgun örorkulífeyrisþega hefur haft mikil vinnumarkaðsáhrif

Staða2003 2004 2005 2006

Áætlaður mannfjöldi 16-74 án flutninga 203.414 2.588 5.001 7.500

Mannafli m.v. 80% atvinnuþátttöku 162.700 2.100 4.000 6.000Atvinnulausir -5.400 500 1.100 400Nýir örorkulífeyrisþegar -1.300 -2.600 -3.800Fjölgun háskólanema í dagskóla 200 -1.000 -1.300Vinnuafl í boði 157.300 1.500 1.500 1.300

Starfandi 156.900 -800 4.400 12.700

Mismunur (framboð - eftirspurn) 400 2.300 -2.900 -11.400

Aðfluttir útlendingar 20-60 ára 500 3.400 7.800

Breyting frá 2003

Page 6: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is

Vinnumarkaðsáhrif fjölgunar örorkulífeyrisþega

• Fjölgun íbúa á vinnualdri frá 2003 til 2006, án aðflutnings og brottflutnings íbúa, nam 7.500

• Miðað við 80% atvinnuþátttöku hefði framboð af starfandi átt að aukast um 6.000, að öðru óbreyttu

• Örorkumatsúrskurðir voru 3.800 samtals á þessum þremur árum þannig að vinnuaflsframboð landsmanna jókst aðeins um 2.200. Að teknu tilliti til fjölgunar háskólanema í dagskóla og breytinga í atvinnuleys nam framboðsaukningin aðeins 1.300

• Fjölgun starfa var hins vegar 12.700 sem mæta var með innflutningi erlendra starfsmanna og aukinni atvinnuþátttöku

Page 7: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is

Atvinnuþátttaka öryrkja

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

Sviss

Noreg

ur

Kanad

a

Svíþjóð

Banda

ríkin

Danm

örk

Frakk

land

Mex

íkó

Þýska

land

Kórea

Portú

gal

OECD (19)

Austu

rríki

Ástralí

a

ESB (11)

Hollan

d

Bretla

nd

Belgía

Ítalía

Íslan

d

Spánn

Póllan

d

Allir Öryrkjar%

Heimild: OECD, Transforming Disability into Ability, 2003, SA 2006

Page 8: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is

Lítil atvinnuþátttaka örorkulífeyrisþega á Íslandi

• Um síðustu aldamót var atvinnuþátttaka öryrkja um 60% í Noregi, um 50% á öðrum Norðurlöndum og 44% að meðaltali í OECD

• Atvinnuþátttaka öryrkja á Íslandi var 27% árið 2004

• Fylgni er á milli atvinnuþátttöku í heild og atvinnuþátttöku öryrkja, nema á Íslandi og Póllandi

• Skýring á lágri atvinnuþátttöku öryrkja á Íslandi liggur líklega í tekjutengingu lífeyrisgreiðslna og rétti til greiðslu launa í veikindum hjá atvinnurekendum

• Í nýju kerfi þarf að huga að því að greiðslur launa í veikindum þeirra sem búa við skerta starfsorku falli ekki á atvinnurekendur til að liðka fyrir ráðningu þeirra

Page 9: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is

Nýtt örorkumat krefst breytinga í atvinnulífinu

• Ný aðferð við örorkumat mun auka framboð af starfsfólki sem ekki býr yfir fullri starfsgetu eða þarf að koma til móts við með einhverjum hætti

• Það verður mikilvægt úrlausnarefni fyrir atvinnulífið að koma til móts við þessar þarfir

• Það verður einnig mikilvægt að skapa jákvætt andrúmsloft í tengslum við þessar breytingar

• Breytingarnar eiga að geta stuðlað að virkari vinnumarkaði, meiri efnahagslegum árangri, meiri vellíðan, minni vanlíðan; m.ö.o. betra samfélagi

Page 10: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is

Sveigjanlegur vinnumarkaður

• Íslenski vinnumarkaðurinn býr við sveigjanlegar reglur varðandi ráðningar og uppsagnir

• Það er jákvætt fyrir þá sem hafa veika stöðu á vinnumarkaði þar sem atvinnurekendur eru tiltölulega óhræddir við að ráða fólk til vinnu

Page 11: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is

Sveigjanleg starfshlutföll

• Íslenski vinnumarkaðurinn býður upp á mjög mörg hlutastörf. Hlutastörf eru yfir 40 þúsund og nema um fjórðungi allra starfa

• Sú staðreynd vekur vonir um að unnt sé að ná góðum árangri við að finna hlutastörf fyrir marga sem nú eru á örorkulífeyri og hafa starfsgetu eða þá sem ella yrðu örorkulífeyrisþegar m.v. núverandi reglur

• Ísland er í hópi þeirra landa OECD sem býður upp á flest hlutastörf

Page 12: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is

Hlutastörf í % af störfum í heild

811

1313

1415151515

17181919

2021

2224

2525

2627

35

0 5 10 15 20 25 30 35 40

Spain

Finland

United States

France

Sweden

Luxembourg

Italy

OECD

Austria

Denmark

Belgium

Canada

Ireland

Germany

Norway

New Zealand

United Kingdom

Switzerland

Iceland

Japan

Australia

Netherlands

Page 13: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is

Ályktanir OECD 2003 um aukna atvinnuþátttöku öryrkja

– OECD telur að sama hugsun eigi að liggja að baki stuðningskerfi öryrkja og atvinnulausra

– áhersla á hvatningu, sérsniðna íhlutun snemma í ferlinu

– afnám hindrana fyrir atvinnuþátttöku

– gagnkvæmar skuldbindingar bótaþega og bótagreiðenda

– virk þátttaka atvinnurekenda

OECD 2003: Transforming Disability into Ability

Page 14: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is

OECD um atvinnurekendur

• Virk þáttaka atvinnurekenda, einkum snemma á fjarvistaferli einstaklinga, er skilvirk leið til þess að tryggja endurkomu á vinnumarkað

– OECD telur opinberar kvaðir um endurhæfingaráætlanir fyrirtækja geta verið áhrifamiklar, en þær tíðkast ekki víða (dæmi: Svíþjóð)

– slíkar lagakvaðir krefjist hins vegar virks opinbers eftirlits, aðstoðar við fyrirtæki, eftirfylgni með því að staðið sé við fyrirheit og refsinga gegn fyrirtækjum sem víkjast undan skyldum

– jafnframt þurfi að einstaklingar sem neita þátttöku í endurhæfingu að standa frammi fyrir skerðingu bóta

Page 15: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is

Starfsmannakvótar

• Þriðjungur ríkja OECD hefur skyldað bæði fyrirtæki og opinbera aðila með fleiri en 15-50 starfsmenn að hafa tiltekið hlutfall öryrkja í vinnu

– Ítalía: 7% Frakkland: 6% Þýskaland: 5% Spánn: 2%

• Belgía og Portúgal leggja slíkar kvaðir einungis á opinbera aðila

• Bretland afnam slíkar kvaðir árið 1996, eftir að hafa búið við þær í áratugi, þar sem þær virkuðu ekki

• Í Þýskalandi mun hafa verið unnt að komast undan kvöðinni með því að greiða hærra launatengt gjald

Page 16: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is

Aðrar leiðir en kvótar

• Lagðar eru kvaðir á fyrirtæki og stofnanir um að útrýma hindrunum sem koma í veg fyrir ráðningu eða störf fatlaðra

• Sjálfviljugar aðgerðir með hvatningu og upplýsingaherferðum (Dæmi: Danmörk)

– Upplýsingar um góða framkvæmd

– Upplýsingar um slæma og forkastanlega framkvæmd

– Styrkir til fyrirtækja sem ráða starfsmenn með skerta starfsorku

Page 17: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is

Nýleg reynsla í Noregi

• Við getum lært sitthvað af samkomulagi stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins í Noregi um „Inkluderende arbeidsliv” (skammst. IA, ísl: virkari þátttaka atvinnulífs)

• Markmið samkomulagsins er að koma til móts við þá hópa sem eiga erfitt með að standast settar kröfur á vinnumarkaði og laða þá að honum á ný eða koma í veg fyrir að þeir detti út af honum

• Þátttaka fyrirtækja í IA er á valfrjálsum grundvelli

Page 18: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is

Ályktanir ...• Vinnumarkaður okkar er líkari þeim danska en öðrum og

er nærtækast að leita fyrirmynda þar þegar litið er til annarra landa.

• Ýmislegt er áhugavert í Noregi, en almennt ætti þó að varast fyrirmyndir á þessu sviði frá löndum eins og Svíþjóð og Noregi sem eiga heimsmet í langtímafjarvistum samhliða því að búa við hvað besta heilsufarið

Page 19: Ný tækifæri til atvinnuþátttöku Aðkoma atvinnurekenda  í ljósi skýrslu örorkumatsnefndar

ww

w.sa

.is

... Ályktanir• Finna þarf form á frjálsum samningum á milli fyrirtækja og

þeirra aðila sem fara með málefni þeirra sem búa við skerta starfsorku. Sníða þarf ráðningarsamninga að þörfum þessa hóps með sveigjanlegum vinnutíma og afkastakröfum og láta kostnað vegna greiðslu launa í veikindum falla á sameiginlegan sjóðs

• Gefa þarf þeim aðferðum tækifæri, sem byggja á samstarfi og gagnkvæmum ávinningi, til þess að sýna fram á árangur áður íhugað verði að grípa til íþyngjandi stjórnvaldskvaða sem óhjákvæmilega yrðu umdeildar og geta skapað hættu á útbreiddri sniðgöngu meðal fyrirtækja (sbr. Bretland)