4
Óðinn Óðinn er æðstur guða í norrænni og germanskri goðafræði,þar sem hann er guð visku,herkænsku,stríðs,sigurs og skáldskapar.Óðinn er andinn og lífskrafturinn í öllu sem hann skapaði.Með Víli og Vé skapaði hann himin jörð og Ask og Emblu.Óðinn lærði rúnirnar þegar hann hékk og svelti sig í níu nætur í Aski Yggdrasils,þá lærði hann Fimbulljóðin níu.Á jörðinni birtist Óðinn mönnum sem gamall og eineygður förumaður í skikkju með barðbreiðan hatt eða hettu og gengur þá undir mörgum nöfnum.Hann getur haft hamskipti hvenær sem er og sent anda sinn í fugls- eða dýrsríki erinda sinna og hann getur ferðast til dauðaheims ef hinum hentar.

óðInn sóley

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: óðInn sóley

ÓðinnÓðinn er æðstur guða í norrænni og germanskri goðafræði,þar sem hann er guð visku,herkænsku,stríðs,sigurs og skáldskapar.Óðinn er andinn og lífskrafturinn í öllu sem hann skapaði.Með Víli og Vé skapaði hann himin jörð og Ask og Emblu.Óðinn lærði rúnirnar þegar hann hékk og svelti sig í níu nætur í Aski Yggdrasils,þá lærði hann Fimbulljóðin níu.Á jörðinni birtist Óðinn mönnum sem gamall og eineygður förumaður í skikkju með barðbreiðan hatt eða hettu og gengur þá undir mörgum nöfnum.Hann getur haft hamskipti hvenær sem er og sent anda sinn í fugls- eða dýrsríki erinda sinna og hann getur ferðast til dauðaheims ef hinum hentar.

Page 2: óðInn sóley

Óðinn

Óðinn var eineigður .Hann átti nokkur merkileg dýr.Hann átti sleipni og hann var áttfættur.Hann átti líka hrafnana Huginn og Muninn.

Page 3: óðInn sóley

Óðinn er æðstur guða í norrænni og germanskri goðafræði,þar sem hann er guð visku,herkænsku,stríðs,sigurs og skáldskapar.Óðinn er andinn og lífskrafturinn í öllu sem hann skapaði.Með Víli og Vé skapaði hann himin jörð og Ask og Emblu.Óðinn lærði rúnirnar þegar hann hékk og svelti sig í níu nætur í Aski Yggdrasils,þá lærði hann Fimbulljóðin níu.Á jörðinni birtist Óðinn mönnum sem gamall og eineygður förumaður í skikkju með barðbreiðan hatt eða hettu og gengur þá undir mörgum nöfnum.Hann getur haft hamskipti hvenær sem er og sent anda sinn í fugls- eða dýrsríki erinda sinna og hann getur ferðast til dauðaheims ef hinum hentar.

Óðinn

Page 4: óðInn sóley

Óðinn myndir.