30
Stefnumótunarfundur Rannsóknasjóðs 27. mars 2015 Kl. 13:30 – 16:30 Hótel Natura

Stefnumótunarfundur Rannsóknasjóðs...History and archaeology, languages and literature, art (arts, history of arts, performing arts, music), philosophy, ethics and religion, other

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Stefnumótunarfundur Rannsóknasjóðs27. mars 2015

    Kl. 13:30 – 16:30

    Hótel Natura

  • Hlutverk Rannsóknasjóðs í nýrri aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs

    2014-2016

    Stefnumótunarfundur

    27. mars 2015

  • Ástæður stefnumótunar nú

    • Umtalsverð hækkun framlaga í sjóðinn 2015 og 2016.

    • Sjóðurinn þarf nú að endurskoða kostnaðarmódel sitt og styrkjategundir.

    • Sjóðurinn þarf einnig að skilgreina hlutverk sitt í íslensku vísindasamfélagi.

    • Sjóðurinn er lítill í samanburði við þau tækifæri sem vísindamönnum bjóðast t.d. í Evrópuáætlunum; hvernig örvar sjóðurinn alþjóðlega sókn?

  • Hækkun opinberra framlaga

    1.1. Auka fjárveitingar til vísinda og nýsköpunar sem hlutfall af vergri landsframleiðslu (VLF), þannig að árið 2016 nái þær 3,0% af henni.

    2. liður: Aukin opinber fjárfesting í samkeppnissjóðum um 2,8 milljarða þ.e. um 800 m. kr. fjárlagaárið 2015 og um tvo milljarða kr. fjárlagaárið 2016.

    2015: um 400 milljónir

    2016: um 1000 milljónir

  • Hækkun fjárveitinga

  • Markmið 1.3.

    1.3. Hækka hlutfall samkeppnisfjár í fjármögnun háskóla og rannsóknastofnana, þannig að það nái um þriðjungi af heildarfjármögnun árið 2016. Samhliða opnum samkeppnissjóðum verði teknar upp fjárveitingar sem byggðar eru á árangursmati. Í tillögu kafla skýrslunnar „ Ný sýn“ kemur fram dæmi um framtíðarmarkmið um hlutfallslega samsetningu fjármögnunar til rannsókna og nýsköpunar á Íslandi.

  • Hlutverk sjóðsins í kerfinu

    Hækkuð framlög til sjóðanna merkir breytt hlutverk sjóðsins í stærri myndinni:

    1. Hvernig spilar sjóðurinn best með háskóla- og stofnanakerfinu hvað varðar samkeppnisfjárveitingar til þeirra?

    2. Hvernig spilar sjóðurinn með atvinnulífinu?

    3. Hvernig spilar sjóðurinn gagnvart alþjóðlegri sókn?

  • Næstu skref

    Hvernig gerum við góðan sjóð betri?

    Hvernig myndum við skipuleggja sjóðinn ef við værum að stofna hann nú?

  • Rannsóknasjóður2004-2015

  • Opinbert framlag

    415500 550

    590

    750815 815 785 783

    1317

    1135

    1545

    2545

    0

    500

    1000

    1500

    2000

    2500

    2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

    mill

    jón

    kr.

  • Árangurshlutfall

    827

    638

    887 862960

    1.333

    1.4771.578

    1.8001.668

    2.4182.354

    191254

    198 213303 313 273 240

    297416

    590

    724

    23%

    40%

    22%25%

    32%

    23%

    18%

    15%17%

    25% 24%

    31%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    0

    500

    1.000

    1.500

    2.000

    2.500

    3.000

    2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

    mil

    ljó

    n k

    r.

    Sótt Veitt (%)

  • Fjöldi styrkja og meðalupphæð

    2.580 2.517 2.7093.431

    4.273

    6.1475.809

    6.4726.319

    6.404

    8.939

    10.810

    74

    101

    73

    6271

    51

    47

    37

    47

    65 6667

    0

    20

    40

    60

    80

    100

    120

    0

    2.000

    4.000

    6.000

    8.000

    10.000

    12.000

    2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

    Fjö

    ldi

    þú

    s. k

    r.

    Styrkir hækka um 30%, mótframlagskrafa lækkar úr 50% í 15%

    Styrkir hækka um 40%, 10% kostnaður vegna samreksturs og aðstöðu inni í hámarksupphæð

    20% kostnaður vegna samreksturs og aðstöðu ofan á styrkupphæð

  • Matsferli

    2004: Umsóknir um öndvegisstyrki á ensku

    2009: Allar umsóknir á ensku

    2011: Allt ytra mat fer fram erlendis

    2012: Tveir af sjö fagráðsmönnum starfandi erlendis

    2015: Fimm af sjö fagráðsmönnum fagráðs Heilbrigðis- og lífvísinda starfandi erlendis

  • Rannsóknasjóður2015 - ?

  • StyrktegundirÁrlegur umsóknarfrestur

  • Verkefnastyrkir

    • Hámarksstyrkur 45 milljónir fyrir þriggja ára verkefni

    • Verkefni með skýr markmið og vel skilgreinda og varðaða verkefnisáætlun

    • Kostnaðarþættir: Laun þátttakenda (þ.m.t. framhaldsnema), rekstrarkostnaður, aðkeypt þjónusta, ferðakostnaður

    • 25% vegna samreksturs og aðstöðu

  • Öndvegisstyrkir

    • Hámarksstyrkur 105 milljónir fyrir þriggja ára verkefni

    • Umfangsmikil verkefni með skýr markmið og vel skilgreinda og varðaða verkefnisáætlun sem eru líkleg til að skila íslenskum rannsóknum í fremstu röð á alþjóðavettvangi

    • Kostnaðarþættir: Laun þátttakenda (þ.m.t. framhaldsnema), rekstrarkostnaður, aðkeypt þjónusta, ferðakostnaður

    • 25% vegna samreksturs og aðstöðu

  • Rannsóknastöðustyrkur

    • Hámark 21 milljón fyrir þriggja ára verkefni

    • Styrkir fyrir unga vísindamenn sem lokið hafa doktorsnámi innan 7 ára áður en verkefni hefst

    • Laun nýdoktors, laun framhaldsnema, rekstrarkostnaður, aðkeypt þjónusta, ferðakostnaður

    • Þátttaka fyrirtækja

    • 25% vegna samreksturs og aðstöðu

  • Doktorsnemastyrkur

    • Hámark 12,6 milljónir fyrir þriggja ára verkefni

    • Aðeins hægt að sækja um fyrir launum nemans

    • Styrkir veittir til 3 ára í samræmi við aðra styrki

    • 25% vegna samreksturs og aðstöðu

  • StyrktegundirHlaupandi umsóknarfrestur

  • Styrktegundir

    • Inngangsstyrkir• Pilot rannsóknir, samstarfsundirbúningur...

    • Framlengingarstyrkir• Allt að eins árs framlenging á verkefni. Háð gæðamati.

    • Laun meistaranema• Fyrir verkefni sem þegar eru í gangi verður hægt að sækja um laun viðbótar meistaranema í allt að

    eitt ár. Háð gæðamati.

    • Birtingarstyrkir• Til að standa straum af kostnaði við birtingar t.d. í open access tímaritum. Fyrirfram ákveðinn

    pottur.

    • Ferðastyrkir• Til að standa straum af óvæntum ferðakostnaði sem tilheyrir styrktu verkefni. Fyrirfram ákveðinn

    pottur.

    • Alþjóðlegt samstarf • common-pot, ERA net...

  • StyrktegundirSérstakur umsóknarfrestur

  • Samstarfsstyrkir stórra rannsóknahópa

    Styrkir til eflingar samstarfs rannsóknahópa og fyrirtækja með það að markmiði að auka samkeppnishæfni þeirra á alþjóðlegan mælikvarða og stuðla að sókn í erlenda samkeppnissjóði og markaði.

    • Virkt og vel skilgreint samstarf við erlenda rannsóknarhópa

    • Þverfaglegt

    • Virk þátttaka ungra vísindamanna

    • Áhersla lögð á „added value“ samstarfsins

    • Samfélagslegar áskoranir

    • 100 milljónir/ári í allt að þrjú ár (25% overhead innifalið)

  • Inngöngustyrkir ungra vísindamanna

    Styrkir til að auðvelda ungum framúrskarandi vísindamönnum að hasla sér völl á Íslandi t.d. með því að byggja upp eigin rannsóknahóp.

    • 2-7 ár eftir doktorspróf

    • Sterkur rannsóknaferill

    • Sjálfstæði í rannsóknum (birt án þátttöku leiðbeinanda úr doktorsnámi)

    • 25 milljónir/ári í allt að fimm ár (25% overhead innifalið)

  • MatsferliFagráð

  • Fjöldi og skipting fagráðaFagráð Fagflokkar skv OECD

    RaunvísindiPhysical sciences, chemical sciences, nano-technology, health biotechnology, industrialbiotechnology, computer and information sciences, mathematics

    Verkfræði

    Environmental engineering, civil engineering, materials engineering, mechanical engineering, medical engineering, electrical engineering, electronic engineering, information engineering, other engineering and technologies

    Náttúrufræði I (líffræði) Biological sciences, agriculture, forestry, and fisheries

    Náttúrufræði II (jarðvísindi) Earth and related environmental sciences

    Lífvísindi Basic medicine

    Heilbrigðisvísindi (klínískar rannsóknir og lýðheilsa)

    Clinical medicine, public health

    FélagsvísindiEconomics and business, educational sciences, law, political science, social and economicgeography, psychology, sociology, other social sciences.

    Hugvísindi og listirHistory and archaeology, languages and literature, art (arts, history of arts, performing arts, music), philosophy, ethics and religion, other humanities.

  • Erlendir sérfræðingar

    • Leitað til a.m.k. tveggja erlendra sérfræðinga fyrir hverja umsókn í styrkjaflokkum sem auglýstir eru á föstum umsóknarfresti

    • Fagráð eingöngu skipuð erlendum aðilum (sérskipuð eða innan erlendra rannsóknaráða) fengin til að meta stóra styrki auglýsta utan reglubundins umsóknarfrests

  • Doktorsnemaumsóknir

    • Erlendir sérfræðingar• vísindalegt gildi

    • vísindaferill leiðbeinanda

    • Fagráð• aðstaða til að framkvæma rannsóknina (staðfesting frá deild)

    • ferill leiðbeinanda

    • ferill doktorsnema

  • Þverfaglegar umsóknir

    • Þverfaglegar umsóknir verða merktar öllum fagráðum sem umsækjandi telur viðeigandi

    • Lesarar úr öllum viðeigandi fagráðum. Lesarar koma sameiginlega að vali á ytri umsagnaraðilum (a.m.k. 3/umsókn)

    • Umsagnaraðilar eru valdir á grundvelli fagþekkingar sinnar á sviðinu en einnig á grundvelli þekkingar og reynslu í þverfaglegum rannsóknum

    • Lokamat fagráðs afgreitt úr „heimafagráði“ með samþykki lesara úr öllum viðeigandi fagráðum