16
TCPA - Palladium Málstofa í tölvunarfræði Paul Gunnar Garðarsson

TCPA - Palladium

Embed Size (px)

DESCRIPTION

TCPA - Palladium. Málstofa í tölvunarfræði Paul Gunnar Garðarsson. Hvað er TCPA ?. TCPA stendur fyrir Trusted Computing Platform Alliance. Stofnað af Compaq, HP, IBM, Intel og Microsoft. Í dag eru yfir 150 tölvufyrirtæki í samtöknum. Markmið TCPA. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: TCPA - Palladium

TCPA - Palladium

Málstofa í tölvunarfræði

Paul Gunnar Garðarsson

Page 2: TCPA - Palladium

Hvað er TCPA ?

• TCPA stendur fyrir Trusted Computing Platform Alliance.

• Stofnað af Compaq, HP, IBM, Intel og Microsoft.

• Í dag eru yfir 150 tölvufyrirtæki í samtöknum.

Page 3: TCPA - Palladium

Markmið TCPA

• Markmið samtakana er að með bættum vélbúnaði og stýrikerfi er hægt að innleiða “traust” í miðlara, biðlara, net og samskipta tæki.

• Eða með öðrum orðum, takmarka virkni tölva og tækja við það sem framleiðendur þeirra vilji að notendur gera.

Page 4: TCPA - Palladium

Hver átti hugmyndina ?

• Hugmyndin kom úr ritgerð Bill Arbaugh, Dave Farber og Jonathan Smith, A Secure and Reliable Bootstrap Architecture

• Bandaríski herinn hefur reyndar með sviðarðar hugmyndir um tölvu öryggi alveg síðan 1972, þegar James Anderson skrifa ritgerð sína fyrir US Air Force

Page 5: TCPA - Palladium

Fritz kubburinn

• Kallaður Fritz kubburinn vegna öldungardeildar þingmannsins Fritz Hollings sem vill gera að lögum að setja TCPA í öll raftæki.

• Fritz kubburinn er smartcard gjörvi, sem sér um að dulkóða/afkóða gögn og notar RSA, SHA-1 og HMAC, og geyma lykla.

Page 6: TCPA - Palladium

Hvernig virkar TCPA

• Fritz kubbur er settur á móðurborðið, en verður í framtíðinni inni í örgjörvanum.

• Þegar kveikt er á tölvunni sér Fritz kubburinn um að skoða boot ROM, jaðartæki, stýrikerfi og reklar séu í lagi, ef miklar breytingar eru gerðar á jaðartækum þarf að endur-votta tölvuna.

Page 7: TCPA - Palladium

Hvernig virkar TCPA frh

• Þegar búið er að keyra upp tölvuna í þekkt ástand, þá tekur við sérstakur hugbúnaður inní stýrikerfinu við, sem sér um að viðhalda “treystu” ástandi vélarinar.

• Palladium er hugbúnaður sem Microsoft skrifaði til að viðhalda þessu trausti.

Page 8: TCPA - Palladium

Upphaf Palladium

• Upphafsmaður Palladium er Peter Biddle en hann byrjaði að árið 1997 að hugsa um hvernig hægt er verja gögn á annra manna tölvum, en hann treysti ekki eingöngu hugbúnaðar aðferðum við DRM (Digital Rights Management), en þar kemur TCPA inní.

Page 9: TCPA - Palladium

Breytingar í tölvubúnaði

• Breyta þarf örgjafa, kubbasetti á móðurborði, inntaks tækjum og úttaks tækjum.

• Bæta þarf við SCP (Secure cryptographic co-processor). Sem er 8-bita smart-card, sem geymir t.d. 2048 bita RSA lykil og symmetric lykil fyrir AES.

Page 10: TCPA - Palladium

Palladium : Nub

• Nub er TOR (Trusted Operating Root) en það er trusted memory manager.

• Nub sem hefur meiri réttindi en kernel, og sér hann um að stjórna minnsaðgangi.

• Nub stjórnar einnig aðgangi að SCP.

• Nub hefur samkipti við annan hugbúnað í gegum TA (Trusted Agents).

Page 11: TCPA - Palladium

Palladium : Nub frh

• Ef Nub er í gangi þá er hægt að nota SCP til að afkóða gögn, en ekki hægt að keyra hugbúnað sem brýtur reglur TA.

• Ef Nub er ekki í gangi er þá er hægt að keyra forrit sem brjóta reglur TA, en ekki er hægt að afkóða gögn því SPC hann virkar ekki án Nub.

Page 12: TCPA - Palladium

Kostir

• Hægt verður að leigja hugbúnað í stað þess að kaupa hann.

• Fyrirtæki og stofnanir geta stjórnað mun betur aðgengi skjala, t.d. erfitt að leka upplýsingum vegna dulmálskóðunar skjala.

Page 13: TCPA - Palladium

Ókostir

• Skert frelsi notenda til að setja upp hugbúnað.

• Skert frelsi notenda við að vinna með gögn.

• Auðveldar ritskoðun, t.d. eyða gögnum sem eru ólögleg samkvæmtd skilgreiningu ríkistjórna og fyritækja.

Page 14: TCPA - Palladium

Með eða á móti TCPA

• Ef þó styður þessa þróun þá þarftu ekkert að gera en að býða.

• Ef þú ert á móti þá geturðu litið á heimasíðu samtakana Against-TCPA.

Page 15: TCPA - Palladium

Heimildir

• http://www.trustedcomputing.org

• http://www.againsttcpa.com/

• http://www.activewin.com/articles/2002/pd.shtml

Page 16: TCPA - Palladium

Takk fyrir

Spurningar ?