11
UT dagurinn 2006 Rafrænir lyfseðlar frá lækni til apóteks Benedikt Benediktsson Verkefnisstjóri heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

UT dagurinn 2006 Rafrænir lyfseðlar frá lækni til apóteks

  • Upload
    zanthe

  • View
    61

  • Download
    9

Embed Size (px)

DESCRIPTION

UT dagurinn 2006 Rafrænir lyfseðlar frá lækni til apóteks. Benedikt Benediktsson Verkefnisstjóri heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti. Rafrænir lyfseðlar. Forsaga Hvað Hvers vegna Framtíðin. Forsaga. Rafrænar lyfseðilsupplýsingar - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: UT dagurinn 2006 Rafrænir lyfseðlar frá lækni til apóteks

UT dagurinn 2006

Rafrænir lyfseðlarfrá lækni til apóteks

Benedikt BenediktssonVerkefnisstjóri heilbrigðis- og

tryggingamálaráðuneyti

Page 2: UT dagurinn 2006 Rafrænir lyfseðlar frá lækni til apóteks

Rafrænir lyfseðlar

• Forsaga• Hvað• Hvers vegna• Framtíðin

Page 3: UT dagurinn 2006 Rafrænir lyfseðlar frá lækni til apóteks

Forsaga• Rafrænar lyfseðilsupplýsingar

– Lyfseðlar ásamt reikningum sendir rafrænt frá apótekum til TR frá 2000

– Lyfjagagnagrunnur frá 2005

• Lyfseðlar frá læknum til apóteka– Tilraunaverkefni á Húsavík frá 2001– Tilraunaverkefni á Akureyri frá júní 2003– Langur prufutími / mikilvæg reynsla

Page 4: UT dagurinn 2006 Rafrænir lyfseðlar frá lækni til apóteks

Rafrænn lyfseðill - hjá lækni• Læknir velur að senda

lyfseðil frá tölvunni í stað þess að prenta

• Læknir getur valið að senda lyfseðil alla leið í ákveðið apótek eða láta seðilinn bíða í lyfseðlagátt

Page 5: UT dagurinn 2006 Rafrænir lyfseðlar frá lækni til apóteks

Rafrænn lyfseðill - í apóteki• Ef læknir valdi að senda

beint í apótek dettur lyfseðillinn beint inn í afgreiðslukerfi apóteks

• Hafi læknir valið að láta lyfseðilinn bíða í gáttinni sækir apótek lyfseðilinn í gáttina að ósk skjólstæðingsins

Page 6: UT dagurinn 2006 Rafrænir lyfseðlar frá lækni til apóteks

Á milli læknis ogapóteks er lyfseðlagátt

• Lyfseðlagáttin– áframsendir lyfseðla beint í apótek þegar það á

við– Geymir þá lyfseðla sem læknir ákveður að

senda þangað– Geymir fjölnota lyfseðla

• Örugg samskipti yfir internet bæði við kerfi heilsugæslustöðvar og apóteks

Page 7: UT dagurinn 2006 Rafrænir lyfseðlar frá lækni til apóteks

Ferlið – einfölduð mynd

Lyfseðlagátt

Ósóttirlyfseðlar

Internet(dulkóðuðsamskipti)

Saga

Saga

Sjúkraskrár-kerfi

Vinnustöð

Vinnustöð

Vinnustöð

Afgreiðslukerfiapóteks

Afgreiðslukerfiapóteks

Afgreiðslukerfiapóteks

Internet(dulkóðuðsamskipti)

Vinnustöð

Vinnustöð

Vinnustöð

Page 8: UT dagurinn 2006 Rafrænir lyfseðlar frá lækni til apóteks

Ástæður1. Öryggi2. Öryggi3. Öryggi4. Þjónusta5. Sparnaður

Væntingar um ávinning• Öruggari meðferð lyfseðla• Betri þjónusta við okkur sem sjúklinga

Page 9: UT dagurinn 2006 Rafrænir lyfseðlar frá lækni til apóteks

Hvenær gerist þetta?• Tilraunaverkefni er í gangi á Akureyri

• Innleiðing á þessu ári– Notendur sjúkraskrárkerfisins Sögu á

heilsugæslustöðvum og sjúkrahúsum– Öll apótek

• Að því loknu– Sérfræðilæknar og notendur annarra

sjúkraskrárkerfa

Page 10: UT dagurinn 2006 Rafrænir lyfseðlar frá lækni til apóteks

Hvað býr í framtíðinniAðgangur að öllum lyfjaávísunum

sjúklings á einum stað

Gríðarlega mikilvægt öryggisatriði

Page 11: UT dagurinn 2006 Rafrænir lyfseðlar frá lækni til apóteks

Góðar stundir