64
Vestfirðir Sumarið 2006 Ókeypis eintak Ókeypis eintak Vestfirðir

Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

VestfirðirSumarið 2006

Ókeypis eintakÓkeypis eintak

Vestfirðir

Page 2: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Meistari vestfirskra ljósmyndaHjálmar R. Bárðarson skipaverkfræðingur

frá Ísafirði og fyrrum siglingamálastjóri ereinn af kunnustu ljósmyndurum Íslendinga.Hann hefur stundað ljósmyndun í nærri þrjáaldarfjórðunga og frá hans hendi hafa komiðmörg stórvirki í máli og myndum. Þar ámeðal eru bækurnar Ísland, svipur lands ogþjóðar, Fuglar Íslands, Hvítá frá upptökumtil ósa, Vestfirðir í máli og myndum, Íslensktgrjót, Íslenskur gróður og Ljós og skuggar ímáli og myndum. Einnig myndabók umÍsland á sex tungumálum, sem fyrst kom útárið 1953, og önnur á jafnmörgum tungu-málum sem fyrst kom út 1965. Flestar hinnabókanna hafa einnig verið gefnar út á ýmsum

tungumálum og verið prentaðar aftur ogaftur.

Ljósmyndir Hjálmars R. Bárðarsonar eruverðmætar á tvo vegu sem oft fara ekkisaman hjá sama manninum: Sem heimilda-myndir um liðna tíma og sem hrein ljós-myndalist.

Þrátt fyrir þetta er Hjálmar ekki ljósmynd-ari að iðn. Hvað menntun og ævistarf varðarfetaði hann í spor föður síns, Bárðar G.Tómassonar frá Hjöllum í Skötufirði viðÍsafjarðardjúp, sem var fyrsti íslenski skipa-verkfræðingurinn. Bárður rak á sínum tímaskipasmíðastöð á Torfnesi á Ísafirði, nokkurnveginn þar sem Menntaskólinn á Ísafirðistendur nú. Þeir feðgar báðir eru einhverjirhelstu brautryðjendur á sviði skipahönnunarog skipasmíði hérlendis.

Hjálmar gegndi lengi embætti skipaskoð-unarstjóra ríkisins og síðar siglingamála-stjóra. Á þeim vettvangi var hann lands-þekktur og raunar einnig á alþjóðavettvangi.Hann hlaut margvíslegar viðurkenningarfyrir störf sín að siglingamálum og skipa-smíðum, meðal annars Fálkaorðuna og Stór-riddarakross sömu orðu. Einnig hlaut hannAlþjóða siglingamálaverðlaunin fyrir störfá alþjóðavettvangi að öryggismálum sjófare-nda og vörnum gegn mengun sjávar.

Hjálmar R. Bárðarson var mikill ferða-garpur en núna er hann kominn fast aðníræðu. Fræg er gönguferð hans um Jökul-firði og Hornstrandir sumarið 1939, þar semhann tók fjölda ljósmynda sem nú eru ómet-anlegar sögulegar heimildir, enda voru þáenn blómlegar byggðir á þeim slóðum. Hanntók þar jöfnum höndum myndir af landslagi,sveitabæjum og fólki en núna kveðst hanneflaust hafa tekið enn meira af mannlífs-myndum hefði hann gert sér grein fyrir þvíað þetta svæði færi fljótlega í eyði.

Í ferð þessari fór Hjálmar með báti tilGrunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvíkog þaðan um Hornstrandir og Strandir ogallt suður í Steingrímsfjörð. Þaðan gekkhann yfir Steingrímsfjarðarheiði að Djúpiog kom aftur heim til Ísafjarðar með Djúp-bátnum frá Arngerðareyri. Fjöldi mynda úrþessari merkilegu ljósmyndaferð er í stór-virkinu Vestfirðir í máli og myndum (fyrstaútgáfa 1993), auk ótalmargra nýrri mynda,enda eru Vestfirðir Hjálmari kærir og ófáareru ljósmyndaferðir hans um þær slóðir álangri ævi.

Hjálmar R. Bárðarson hefur jafnan heim-ilað vikublaðinu Bæjarins besta og H-prentiá Ísafirði, sem gefur út þetta ferðaþjónustu-blað, að nota myndir hans án þess að viljataka krónu fyrir. Sama gildir reyndar umönnur blöð sem gefin hafa verið út hér vestra.Meistaranum frá Ísafirði skulu færðar hjart-anlegar þakkir fyrir.

Horft úr með strönd Arnarfjarðar.Fyrir miðri mynd er Hrafnseyri en utar

með firðinum er Auðkúla.Ljósm: Hjálmar R. Bárðarson.

Page 3: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður
Page 4: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Vestfirðir eru framtíðarvaxtar-svæði ferðaþjónustunnar

Á síðustu árum hefur okkur Íslendingum tekist með öflugri land-kynningu að fjölga erlendum ferðamönnum ár frá ári. Það er stefnamín sem samgönguráðherra, að öllum landshlutum verði sköpuð skil-yrði til þess að leggja rækt við uppbyggingu í ferðaþjónustu. Í samræmivið þessa stefnu leggur Ferðamálastofa áherslu á að kynna landið alltá mörkuðum erlendis.

Því ber að fagna, að ferðaþjónusta á Vestfjörðum hefur verið aðeflast. Margir hafa lagt hönd á plóginn til að þessi mikilvæga atvinnu-grein nái að skjóta rótum og á Vestfjörðum er að finna fjölbreyttaflóru fyrir forvitna ferðamenn. Göngufólk, unnendur sögu, mannlífsog menningar, afþreying í hinum ýmsu myndum; hér finna allir eitt-hvað við sitt hæfi. Fjöllin og firðirnir laða til sín áhugasama göngugarpaog sagan er geymd í frásögnum fólks og minjum sem hlúð er að af kost-gæfni. Fróðleg kort með merktum gönguleiðum, fjölbreytt söfn, góðarsundlaugar ásamt auknu framboði gististaða, svo fátt eitt sé nefnt, allter þetta til að gera ferðir fólks þægilegri, fróðlegri og skemmtilegri.Samgöngur hafa tekið miklum breytingum þrátt fyrir að enn sé margtógert.

Til þess að ferðamenn sæki til Vestfjarða verða samgöngur að veragóðar og þjónusta á vegakerfinu, jafnt að vetri sem sumri, að vera sembest hvort heldur til og frá Vestfjörðum eða innan þeirra. MörgumVestfirðingum þykir hér ekki nóg hafa verið gert enda vilja þeirgestum sínum aðeins það besta og eru sjálfir háðir greiðum samgöngumárið um kring. Það er í því ljósi sem ég hef beitt mér fyrir stórfram-kvæmdum á borð við að ljúka vegi um Djúpið, setja af stað framkvæmd-ir við jarðgöng í Óshlíð, endurbyggja Vestfjarðaveg um Barðaströnd,leggja nýjan veg um Arnkötludal, og síðast en ekki síst jarðgöngum

milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar, auk annarra framkvæmda semlokið er við.

Ferðaþjónusta byggir í auknum mæli á því að gestir komi óháð árs-tíma, þeir komi ekki aðeins um hásumarið. Þarna er því verk að vinnaog verður því markviss stefna stjórnvalda í vegamálum fjórðungsinsað taka mið af vaxandi þörf fyrir betri samgöngur. Nauðsynlegt er aðtryggja framtíð flugsins í þágu ferðaþjónustunnar og íbúa fjórðungsins.Það er í því ljósi sem framkvæmdir hafa staðið yfir með öryggissvæðiá Ísafjarðarflugvelli og endurbyggingu Þingeyrarflugvallar verðurlokið á þessu ári. Endurbætur á flugvöllunum munu stórauka öryggií flugsamgöngum. Að sama skapi er áhersla lögð á að finna farsælalausn á ferjusiglingum um Breiðafjörðinn en Sæferðir hafa fest kaupá glæsilegri ferju sem mun bæta þjónustuna mikið og styrkja ferða-þjónustu á Vestfjörðum og við Breiðafjörð.

Ég óska landsmönnum góðs ferðaárs og vonasvo sannarlega að sem flestir leggi land undirfót og ferðist um Vestfirði og njóti fegurðar ogkynni sér mannlíf og menningu á Vestfjörðum.Þar er að finna margar mestu perlur í náttúruÍslands.

Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra.

Page 5: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður
Page 6: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Sumarið 2006Sumarið 2006Sumarið 2006Sumarið 2006Sumarið 2006 Vestfirðir Fólksfjöldi: 7.500Stærð: 9.520 km2

Nærri liggur að Vestfjarðakjálkinn sé eyja,langstærsta eyjan við Ísland, eins og glöggtmá sjá ef litið er á Íslandskort. Sumir sjálandið fyrir sér eins og dýr sem liggur framá lappir sínar en Vestfirðir eru höfuðið.Landfræðileg mörk Vestfjarðakjálkans eruvið Gilsfjörð að sunnan og Bitrufjörð aðnorðan en þar á milli er aðeins um 11 kmlandræma. Lögsagnarumdæmi Vestfjarðateygist þó allt suður á Holtavörðuheiði.

Sagnir herma, að eitt sinn hafi þrjú nátttröllætlað að skilja Vestfirði frá meginlandinumeð því að grafa skurð þar á milli. Þeimentist hins vegar ekki nóttin og urðu aðsteindröngum þegar dagaði. Eyjarnar ótal-mörgu á Breiðafirði og hólmar og sker viðHúnaflóa eru til vitnis um jarðveginn semtröllin rótuðu út í sjó.

Frá Vestfjörðum eru aðeins um 300 kmyfir sundið til Grænlands. Í góðu skyggnimá sjá þar á milli hæstu fjalla. Mörg dæmieru um að hvítabirnir hafi borist með hafístil Vestfjarða.

Húnaflói liggur að Vestfjörðum að austanog Breiðafjörður að sunnan en á aðrar hliðaropið úthafið, Atlantshafið að vestan og Ís-hafið að norðan. Vestfirðir eru mjög vog-skornir en firðirnir ólíkir að stærð og lands-lagi. Ísafjarðardjúp og Jökulfirðir eru nánastflóar með mörgum innfjörðum.

Voldugustu standbjörg og mestu fugla-björg Íslands eru á Vestfjörðum. Hornbjargog Hælavíkurbjarg gnæfa mót Íshafinu enLátrabjarg á suðvesturodda Vestfjarða, þarsem Evrópa nær lengst í vestur, er eitt þétt-setnasta fuglabjarg veraldar. Hrikaleg fjölleru við marga af fjörðum og dölum þessalandshluta en hið efra er Vestfjarðakjálkinngróðursnauð og jökulskafin háslétta. Dran-gajökull á norðursvæði Vestfjarða er fimmtistærsti jökull landsins. Hann teygir sprungnaskriðjökla sína niður í dali en hájökullinn ervinsæll til útivistar.

Jarðfræðilega eru Vestfirðir elsti hluti Ís-lands. Elsta berg í hraunlögum Vestfjarðamun vera um 16 milljón ára gamalt eða umþremur milljónum ára eldra en það sem elsthefur fundist á Austfjörðum. Sífelld eld-virkni og gjóskuhleðsla um miðbik landsinsveldur því, að gömlu bergflekarnir á Vest-fjörðum og Austfjörðum eru smátt og smáttað sporðreisast um leið og þeir færast ísundur. Þetta má sjá á því hvernig jarðlögun-um hallar inn til landsins.

Oft hefur mjög langur tími liðið millihraunflóðanna sem byggðu upp jarðlögVestfjarða. Þá hefur jarðvegur orðið til oglandið gróið upp og skógar vaxið í loftslagisem svipar til þess sem er í Kaliforníu nú átímum. Steingervinga úr voldugum skógumsem uxu í heittempruðu loftslagi Vestfjarðafyrir tíu til fjórtán milljónum ára má allvíðafinna milli hraunlaganna á Vestfjörðum. Þarmá nefna rauðviðarbol sem fannst í hlíðHelgafells við utanverðan Dýrafjörð. Tréþetta er nærri metri í þvermál og lifði fyrirfjórtán milljónum ára en varð síðan undirnýju hraunlagi sem felldi það og kolaði aðnokkru þegar það var um 200 ára gamalt. Aföðrum viðartegundum sem fundist hafa áVestfjörðum frá þessum tímum má nefnavalhnotu, beyki, hlyn, elri og vínvið.

Jarðhiti er allvíða á Vestfjörðum en einnamestur í Reykhólasveit og í Reykjanesi viðÍsafjarðardjúp. Núna er eldvirkni hins vegarengin á Vestfjörðum og hefur ekki veriðsíðustu tíu milljón árin en víða má sjá æva-fornar eldstöðvar og verksummerki þeirra.Ein af hinum sérkennilegustu þeirra var

nálægt Flatey á Breiðafirði og má sjá merkium hana víða á eyjunum þar í kring.

Undirlendi er víðast ekki mikið á Vest-fjörðum nema helst í nokkrum fjarðabotnum.Helstu undantekningar eru Reykhólasveit,Barðaströnd, Rauðisandur og sveitir íStrandasýslu. Reykhólasveit milli Króks-fjarðar og Þorskafjarðar býr yfir einstaklegafjölbreyttri náttúrufegurð og snýr móti suðrieins og Barðaströndin og Rauðisandur. Inniá milli fjalla má þó víða finna gróðurríkareiti, skóg og fjölbreytta flóru.

Lítið er um stöðuvötn. Flestar ár eru stuttarog vatnslitlar en þó er þar víða allgóð veiði.Fossinn mikli í Arnarfirði, sem ýmist hefurverið nefndur Fjallfoss eða Dynjandi, ereinn af fegurstu og tilkomumestu fossumlandsins. Á Vestfjörðum eru einnig fegurstufjörur landsins, svo sem á Rauðasandi, viðPatreksfjörð og Önundarfjörð.

Fuglalíf er ríkulegt í óteljandi eyjum oghólmum við Vestfirði. Þar eru aðalheim-kynni konungs íslenskra fugla, hafarnarins.Mestur hluti Breiðafjarðareyja tilheyrir Vest-fjörðum en þeirra stærst er Flatey. Á Ísafjarð-ardjúpi eru Æðey, Vigur og Borgarey. Húna-flóamegin er Grímsey á Steingrímsfirðihelsta eyjan.

Sjórinn hefur frá öndverðu og fram áþennan dag verið matarkista Vestfirðinga.Stutt er á fengsæl fiskimið, selir eru í látrumog víða er æðarvarp. Eggjatekja og fugla-veiði, einkum í standbjörgunum miklu og íeyjum og hólmum, hafa alla tíð verið Vest-firðingum ómetanleg hlunnindi. Rekaviðurhefur löngum verið til drjúgra nytja á Vest-fjörðum.

Um aldirnar hafa náttúruhamfarir iðulegadunið yfir Íslendinga, stórfelldir harðinda-kaflar og bjargarleysi ásamt mannfelli afhungursneyð. En jafnvel á hinum erfiðustutímum í sögu þjóðarinnar varð aldrei matar-skortur á Vestfjörðum.

Vestfirðir eru tæplega einn tíundi hluti afflatarmáli Íslands. Hringvegurinn um Ísland,þjóðvegur nr. 1, liggur ekki um Vestfirði.Hins vegar eru Vestfirðir heimur út af fyrirsig með sérstökum hringvegi um kjálkannog frá honum eru margir útúrkrókar þar semferðafólk getur hvarvetna séð eitthvað nýtt.Óhætt er að segja að vestfirski hringvegurinnsé engu líkur.

Fyrir norðan Ísafjarðardjúp eru síðan mikil

landsvæði sem eru löngu komin í auðn,sveitirnar gömlu í Jökulfjörðum, Grunnavík,Aðalvík og á Hornströndum. Þar hefur búféekki gengið áratugum saman, þar eru engirbílvegir og engin ökutæki á ferð. Hins vegarer gróðurinn ótrúlega fjölbreyttur og vöxtu-legur eftir langa friðun og líklega er fuglalífog annað dýralíf með svipuðum hætti ogáður en land byggðist. Algengt er að gangafram á spakar tófur sem lifa af landsinsgæðum og hafa ekki lært að óttast manninn.Lengri og skemmri gönguferðir um hiðgeysivíðlenda Hornstrandafriðland, þar semþögnin er aðeins rofin af rómi fuglanna oggaggi tófunnar, auk brimhljóðs undan björg-unum miklu, verða hverjum manni ógleym-anlegar.

Á sama hátt og Vestfirðir eru nánast eyjavið Ísland hafa Vestfirðingar löngum skoriðsig nokkuð frá þjóðinni í heild á ýmsan hátt.Málfar þeirra þótti sérkennilegt og matar-venjur ekki síður, nafngiftir fólks mjög frá-brugðnar því sem tíðkaðist í öðrum lands-hlutum og vestfirskir galdramenn áttu engasína líka. Dugnaði og seiglu Vestfirðingahefur jafnan verið við brugðið. Vestfirðirhafa alið af sér fleiri og öflugri forystumenní íslenskum stjórnmálum og frumkvöðla íatvinnulífi en aðrir landshlutar.

Margir Vestfirðingar hafa á liðnum árumog áratugum haldið brott og leitað sér framaþar sem fjölmenni er meira. Jafnframt erusífellt fleiri sem sinna þjónustu við ferðafólká Vestfjörðum, sem verður meiri, betri ogfjölbreyttari með hverju árinu. Sú þjónustaer náttúruvæn eins og framast er kostur endaer óspillt náttúran og geysileg fjölbreytnihennar helsta aðdráttarafl Vestfjarða. Enginstóriðja er á Vestfjörðum og mengun afatvinnurekstri minni en í nokkrum öðrumlandshluta. Í flestum vestfirskum verksmiðj-um eru framleidd matvæli úr sjávarafla ogÞörungaverksmiðjan á Reykhólum er vist-vænasta iðjuver í heimi, knúið af jarðhita tilframleiðslu á mjöli úr ómenguðum gróðrisjávar.

Sá sem hefur ekki farið um Vestfirði ogskoðað fjölbreytileika þessa landshluta hefurekki kannað Ísland til neinnar hlítar. Þessublaði er ætlað að vera ferðafólki til nokkursfróðleiks og leiðbeiningar áður en lagt er íferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur.

Velkomin vestur!

VestfirðirVestfirðirVestfirðir sumarið 2006 erVestfirðir sumarið 2006 erVestfirðir sumarið 2006 erVestfirðir sumarið 2006 erVestfirðir sumarið 2006 er

frétta- og þjónustublað fyrirfrétta- og þjónustublað fyrirfrétta- og þjónustublað fyrirfrétta- og þjónustublað fyrirfrétta- og þjónustublað fyrirferðafólk á leið um Vestfirði.ferðafólk á leið um Vestfirði.ferðafólk á leið um Vestfirði.ferðafólk á leið um Vestfirði.ferðafólk á leið um Vestfirði.

Blaðið kemur nú út tólftaBlaðið kemur nú út tólftaBlaðið kemur nú út tólftaBlaðið kemur nú út tólftaBlaðið kemur nú út tólftasumarið í röð og liggur aðsumarið í röð og liggur aðsumarið í röð og liggur aðsumarið í röð og liggur aðsumarið í röð og liggur að

venju frammi án endurgjaldsvenju frammi án endurgjaldsvenju frammi án endurgjaldsvenju frammi án endurgjaldsvenju frammi án endurgjaldsá viðkomustöðum ferðafólksá viðkomustöðum ferðafólksá viðkomustöðum ferðafólksá viðkomustöðum ferðafólksá viðkomustöðum ferðafólks

og víðar um land allt.og víðar um land allt.og víðar um land allt.og víðar um land allt.og víðar um land allt.

Útgefandi: H-prent ehf.,Útgefandi: H-prent ehf.,Útgefandi: H-prent ehf.,Útgefandi: H-prent ehf.,Útgefandi: H-prent ehf.,Sólgötu 9, 400 Ísafirði,Sólgötu 9, 400 Ísafirði,Sólgötu 9, 400 Ísafirði,Sólgötu 9, 400 Ísafirði,Sólgötu 9, 400 Ísafirði,

sími 456 4560,sími 456 4560,sími 456 4560,sími 456 4560,sími 456 4560,netfang [email protected],netfang [email protected],netfang [email protected],netfang [email protected],netfang [email protected],veffang www.bb.isveffang www.bb.isveffang www.bb.isveffang www.bb.isveffang www.bb.is

Ritstjóri og ábyrgðarmaður:Ritstjóri og ábyrgðarmaður:Ritstjóri og ábyrgðarmaður:Ritstjóri og ábyrgðarmaður:Ritstjóri og ábyrgðarmaður:Sigurjón J. Sigurðsson.Sigurjón J. Sigurðsson.Sigurjón J. Sigurðsson.Sigurjón J. Sigurðsson.Sigurjón J. Sigurðsson.

Efnisvinnsla: Efnisvinnsla: Efnisvinnsla: Efnisvinnsla: Efnisvinnsla:Hlynur Þór Magnússon.Hlynur Þór Magnússon.Hlynur Þór Magnússon.Hlynur Þór Magnússon.Hlynur Þór Magnússon.

Ljósmyndir:Ljósmyndir:Ljósmyndir:Ljósmyndir:Ljósmyndir:Halldór Sveinbjörnsson,Halldór Sveinbjörnsson,Halldór Sveinbjörnsson,Halldór Sveinbjörnsson,Halldór Sveinbjörnsson,Sigurjón J. Sigurðsson,Sigurjón J. Sigurðsson,Sigurjón J. Sigurðsson,Sigurjón J. Sigurðsson,Sigurjón J. Sigurðsson, Hjálmar R. Bárðarson, Hjálmar R. Bárðarson, Hjálmar R. Bárðarson, Hjálmar R. Bárðarson, Hjálmar R. Bárðarson,

Mats Wibe Lund,Mats Wibe Lund,Mats Wibe Lund,Mats Wibe Lund,Mats Wibe Lund,Baldur Smári Einarsson,Baldur Smári Einarsson,Baldur Smári Einarsson,Baldur Smári Einarsson,Baldur Smári Einarsson,

Kári Þór Jóhannsson o.fl.Kári Þór Jóhannsson o.fl.Kári Þór Jóhannsson o.fl.Kári Þór Jóhannsson o.fl.Kári Þór Jóhannsson o.fl.

Forsíða:Forsíða:Forsíða:Forsíða:Forsíða:Seglskútan Lipurtá í góðumSeglskútan Lipurtá í góðumSeglskútan Lipurtá í góðumSeglskútan Lipurtá í góðumSeglskútan Lipurtá í góðum

byr á Ísafjarðardjúpi.byr á Ísafjarðardjúpi.byr á Ísafjarðardjúpi.byr á Ísafjarðardjúpi.byr á Ísafjarðardjúpi.Ljósmynd:Ljósmynd:Ljósmynd:Ljósmynd:Ljósmynd:

Halldór Sveinbjörnsson.Halldór Sveinbjörnsson.Halldór Sveinbjörnsson.Halldór Sveinbjörnsson.Halldór Sveinbjörnsson.

Umbrot og prentun:Umbrot og prentun:Umbrot og prentun:Umbrot og prentun:Umbrot og prentun:H-prent ehf.H-prent ehf.H-prent ehf.H-prent ehf.H-prent ehf.

Eftirprentun, hljóðritun,Eftirprentun, hljóðritun,Eftirprentun, hljóðritun,Eftirprentun, hljóðritun,Eftirprentun, hljóðritun,notkun ljósmynda ognotkun ljósmynda ognotkun ljósmynda ognotkun ljósmynda ognotkun ljósmynda og

annars efnis er óheimil nemaannars efnis er óheimil nemaannars efnis er óheimil nemaannars efnis er óheimil nemaannars efnis er óheimil nemaheimildar sé getið.heimildar sé getið.heimildar sé getið.heimildar sé getið.heimildar sé getið.

Page 7: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður
Page 8: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Die Westfjorde Einwohner: 7.500Größe: 9.520 km2

Bei einem Blick auf die Landkarte er-scheint es fast so, als seien die Westfjordeeine Insel – die größte Insel Islands. Anderesehen in der Form Islands ein Tier, das dieWestfjorde wie seinen Kopf auf den Vor-derpfoten bettet. Geographisch gesehen er-strecken sich die Westfjorde im Süden vomGilsfjörður bis zum Bitrufjörður auf dernördlichen Seite. Eine nur 11 km breiteLandbrücke trennt diese Fjorde voneinander.

Eine Volkssage berichtet, daß einst einigeNachttrolle versuchten, die Westfjorde vomRest des Landes abzutrennen. Sie machtensich an die Arbeit und begannen, einen tiefenGraben auszuheben. Doch die Arbeit gest-altete sich schwerer als erwartet und es beg-ann zu tagen. Beim ersten Sonnenlicht er-starrten die Nachttrolle zu Stein und konntenihr Werk nicht vollenden. Die zahlreichenInseln in Breiðafjörður sowie die Schärenund Inseln in Húnaflói erinnern noch heutean diesen nächtlichen Einsatz der Trolle, beidem sie gewaltige Erdmassen ins Meerschleuderten.

Nur ungefähr 300 km trennen die West-fjorde von der Küste Grönlands. Bei klaremWetter kann man von einem Aussichtsbergaus mit etwas Glück die höchsten Bergspitz-en Grönlands erkennen. Es gibt zahlreicheBerichte von Eisbären, die mit dem Treibeisin die Westfjorde gelangten.

Die Westfjorde sind rundum vom Meerumgeben, im Osten von Húnaflói, im Südenvon Breiðafjörður, im Westen vom Atlantikund im Norden vom Eismeer. Charakteri-stisch für die Region sind die zahlreichen,landschaftlich sehr unterschiedlichen,Fjorde.

In den Westfjorden befinden sich die im-posantesten Klippen und die größtenVogelkolonien Islands. Die Klippen Horn-bjarg und Hælavíkurbjarg sind nach Nordenzum Eismeer hin ausgerichtet. Die Klippenvon Látrabjarg befinden sich am südwest-lichsten Zipfel der Westfjorde und bildenzugleich den westlichsten Punkt Europas.Sie beherbergen eine der größten Vogelkol-onien der Welt.

Viele Fjorde sind von imposanten Bergenumrahmt. Die schroffen, felsigen und fastvegetationslosen Hochplateaus tragen Spur-en der einstigen Vergletscherung. Der Glet-scher Drangajökull im Norden der Regionist der fünftgrößte Gletscher Islands. EinigeGletscherzungen erstrecken sich bis ins Talhinab. Das Gletschermassiv selbst ist alsAusflugsziel sehr beliebt.

Geologisch gesehen sind die Westfjordeder älteste Teil Islands. Die ältesten Gesteins-schichten werden auf ca. 16 Millionen Jahregeschätzt und sind ungefähr 3 MillionenJahre älter als die ältesten Funde in denOstfjorden. Anhaltende vulkanische Akti-vitäten im Zentrum Islands haben dazu ge-führt, daß die alten Gesteinsmassen in denWest- und Ostfjorden zunehmend zum Inn-eren des Landes neigen und beständigauseinanderdriften. Das läßt sich gut an derLage und Ausrichtung der Gesteinsschichtenerkennen.

Die Gesteinsmassen der Westfjorde ent-standen durch Lavaströme, die in unregel-mäßigen Abständen flossen. Oft verging soviel Zeit zwischen zwei Lavaströmen, daßsich Erdreich und üppige Vegetation gebildethatte. Das Klima war vermutlich vergleich-bar mit dem des heutigen Kalifornien. Anvielen Stellen finden sich Versteinerungen

straße Islands, die Ringstraße Nr. 1, führtnicht in die Westfjorden, die eine eigeneWelt darstellen. Die Westfjorde haben dafürihre eigene Ringstraße mit vielen interessant-en Nebenstraßen, die den Reisenden immerneue, überraschende Eindrücke bescheren.Sie führt durch atemberaubende Landschaft,die einzigartig und nirgendwo sonst in Islandso zu erleben ist.

Doch es gibt auch ein großes, völlig unbe-wohntes Gebiet, das sich nördlich von Ísa-fjarðardjúp erstreckt. Einst dicht besiedelt,liegen Jökulfirðir, Grunnavík, Aðalvík undHornstrandir heute verlassen da. Schon seiteinigen Jahrzehnten werden die ehemaligenWeideflächen nicht mehr genutzt und esgibt weder Straßen noch Verkehr. Ein Teildieser Gegend steht unter Naturschutz undim Laufe der Jahre hat sich eine ungemeindichte, artenreiche Vegetationsschicht ge-bildet. Die Tierwelt in dieser Region dürfteheute so ähnlich aussehen wie zur Zeit derBesiedlung Islands. Längere oder kürzereWanderungen im Hornstrandir-Naturschutz-gebiet lassen niemanden unberührt undbleiben unvergeßlich. Die Stille wirdlediglich von Vogelgezwitscher und demheiseren Bellen des Polarfuchses gestört,untermalt vom Rauschen der Meeresbrand-ung am Fuße der mächtigen Klippen.

Genau wie die Region eine eigene Weltbildet, so sind auch die Bewohner der West-fjorde ein eigenes Völkchen, geprägt vonder Umgebung in der sie leben. Sie unter-scheiden sich in mancher Hinsicht vom Restder Landesbevölkerung. Ihre Ausdrucks-weise galt als ungewöhnlich und die Essens-gewohnheiten nicht weniger, abenteuerlicheNamensgebungen sind häufig und weichenoft sehr von der landesüblichen Norm abund nirgends im Lande gab es mehr Zaubererals in den Westfjorden. Menschen aus derRegion sind für ihren Fleiß und ihre Aus-dauer bekannt. Kein anderer Landesteil hatmehr erfolgreiche und führende Politikerund innovative Geschäftsleute hervorge-bracht als die Westfjorde.

In den vergangenen Jahren und Jahrzehnt-en hat die Region viele Bewohner verloren,die ihr Glück im Süden Islands oder imAusland suchen. Unabhängig davon hat sichim gleichen Zeitraum die Zahl derer, die imTourismus arbeiten vervielfacht. Das tourist-ische Angebot wird von Jahr zu Jahr mehr,besser und abwechslungsreicher. Tourismusin der Region ist umweltfreundlich und folgtim wesentlichen den Richtlinien für nach-haltigen Tourismus. Das versteht sich vonselbst, da die unberührte, vielseitige Naturdas wichtigste Kapital der Region für denTourismus darstellt. In den Westfjorden gibtes keine Industriebetriebe und die Vers-chmutzung der Umwelt durch Produktionund Verkehr ist geringer als im Rest desLandes. Die meisten Betriebe der Westfjordeproduzieren Lebensmittel, vor allem Fisch-produkte. In Reykhólar wird Tang getrocknetund gemahlen. Die Fabrik nutzt Erdwärmeim Trocknungsprozess und erfüllt ökolo-gische Qualitätskriterien.

Wer die Westfjorde noch nicht erkundetund sich noch nicht von ihrer Vielfalt hatbezaubern lassen, kennt Island noch nichtrichtig. In diesem Heft sind nützliche Infor-mationen zusammengetragen, die zur Plan-ung einer Reise und ebenso als Reiseführerdurch die Region dienen sollen.

Herzlich willkommen in den Westfjorden!

der einst üppigen Waldvegetation, die imwarm temperierten Klima der Westfjordevor zehn bis vierzehn Millionen Jahren ged-ieh. Besonders erwähnenswert ist der Fundeines ca. 200 Jahre alten Baumstamms vonungefähr 1 Meter Durchmesser in Dýrafjörð-ur. Vor schätzungsweise vierzehn MillionenJahren wurde er von einem Lavastrom ge-fällt, unter den Lavamassen begraben undversteinerte größtenteils. Walnußbäume,Buchen, Ahorn und Weinreben gehören zuden Versteinerungen, die bisher gefundenwurden.

An vielen Stellen in den Westfjorden gibtes Erdwärme. Die größten Quellen befindensich in der Gemeinde Reykhólar und auf derLandzunge Reykjanes im Fjord Ísafjarðar-djúp. Vulkanische Aktivitäten gibt es jedochseit 10 Millionen Jahren nicht mehr in derRegion. Lediglich geologisch sehr alte Gest-einsformationen erinnern an den einstigenVulkanismus. Ein bedeutendes Zentrumvulkanischer Aktivität lag nahe der InselFlatey in Breiðafjörður, wie sich noch heutean den eigenartigen Gesteinsformationen aufden umliegenden Inseln erkennen läßt.

Bewirtschaftbares Unterland ist in denWestfjorden knapp, abgesehen von einigenFjordenden. Ausnahmen bilden die Gem-einde Reykhólar, die Küstenlinie Barða-strönd, Rauðisandur und große Gebiete derGemeinden von Strandir. Die landschaftlicheVielfalt entlang der südlichen Küstenlinieder Westfjorde ist einzigartig. Nach Südenhin ausgerichtet überraschen viele geschützteTäler durch außerordentlich üppige, arten-reiche Vegetation und dicht bewachseneWaldstücke.

Es gibt nur wenige Seen. Die meistenFlüsse sind kurz und führen nur wenigWasser. Dafür liegt einer der schönsten und

spektakulärsten Wasserfälle Islands in denWestfjorden, in Arnarfjörður. Er wird ent-weder Fjallfoss oder Dynjandi genannt. Auchdie schönsten Sandstrände befinden sich inden Westfjorden, wie z.B. Rauðisandur, dieStrände bei Patreksfjörður und in Önundar-fjörður.

Die gesamten Westfjorde sind ein Vogel-paradies. Auf unzähligen Inseln und Schärenfinden viele Vogelarten reichlich Nahrungund Unterschlupf, so z.B. der König derisländischen Vögel, der Seeadler (haliaeetusalbicilla). Die meisten Inseln in Breiðafjörðureinschließlich der größte Insel, Flatey, sindTeil der Westfjorde. In Ísafjarðardjúp liegendie Inseln Æðey, Vigur og Borgarey. Aufder Seite von Húnaflói befindet sich dieInsel Grímsey. Sie alle beherbergen riesigeKolonien von Papageientauchern.

Durch die Jahrhunderte hindurch und biszum heutigen Tag hat das Meer die Men-schen in den Westfjorden ernährt. Die Fisch-gründe liegen nicht weit von der Küste ent-fernt. Zahlreiche Seehundekolonien undBrutkolonien der Eiderenten gehören zu dengeschätzten natürlichen Ressourcen, die denMenschen das Überleben in der Regionermöglichten. Auf Inseln, Schären und inden Vogelklippen wurden Vogeleier gesam-melt und Vögel gefangen, um den Speise-zettel zu bereichern. Auch Treibholz wurdein den Westfjorden schon immer genutzt.

Im Laufe der Jahrhunderte wurden dieIsländer immer wieder durch Naturkata-strophen geplagt, die viele Menschenlebenforderten. Doch auch in den härtesten Zeitenin der Geschichte der Nation hat es denMenschen in den Westfjorden nie an Nahr-ung gefehlt.

Die Westfjorde machen knapp ein Zehntelder Gesamtfläche Islands aus. Die Haup-

Page 9: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður
Page 10: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

The Westfjords Population: 7.500Areal: 9.520 km2

When you look at a map of Iceland, yousee at a glance that the Westfjords Peninsulais almost an island. The shape of the countryresembles an animal stretching its legs, theWestfjords representing the head. The limitsof the Westfjords peninsula are the Gilsfjörð-ur bay from the south and the Bitrufjörðurbay from the north, leaving only a strap of11 kilometers. The jurisdiction of the West-fjords, however, reaches as far as the Holta-vörðuheiði moor towards the south.

Once upon a time it was believed thatseveral night-trolls had planned to separatethe Westfjords from the mainland by digginga canal. It was quite a complicated taskwhich proved to take more than just onenight and sadly the trolls ended up as giantrocks due to the sunrise taking them bysurprise. The various islands and holms ofthe Breiðafjörður bay and the skerries in theHúnaflói bay now witness how effectivelythe trolls threw cliffs and great chunks ofsoil into the sea during that night.

From the Westfjords there is only a dist-ance of 300 kilometers to Greenland and ona clear day it is even possible to see somemountain tops in our neighbouring country.Through the centuries there have been sev-eral incidents that polar bears have drifted tothe Westfjords on ice.

The Húnaflói bay is embracing theWestfjords at the east, the Breiðafjörður bayfrom the south but other sides are facingopen sea, the Atlantic Ocean at the west andthe Antarctic Ocean at the north. The West-fjords have a very jagged coastline and thefjords differ greatly in size as well as geo-graphically. The Ísafjörður fjord and Jökul-firðir, The Glacial Fjords, are in fact bayscontaining many smaller fjords.

The most magnificent sea cliffs of Iceland,where birds nest by millions, are situated inthe Westfjords. The Hornbjarg cliff and theHælavíkur cliff are facing the AntarcticOcean. The Látrabjarg cliff on the southern-most tip of the Westfjords, where Europestretches furthest towards the west, is one ofthe busiest bird cliffs in the whole world.Awesome mountains are embracing thefjords and valleys in this area but seen fromabove the Westfjords Peninsula is barrenand actually a plateau scraped by glacier.The Drangajökull glacier in the northernpart of the Westfjords is the 5th largestglacier in Iceland. It stretches its crevassesdown towards the valleys but the top of theglacier is popular for those who love outdooractivities.

From a geological point of view the West-fjords are the oldest part of the country. Theoldest rock face in the lava layers of theWestfjords is about 16 million years old,three million years older than the oldest lavafound at the east coast. A continous volcanicactivity and layers of tephra around thecenter of Iceland support the theory of theplate tectonics as the Westfjords and theEastfjords lava layers slope inwards at thesame time as they are drifting apart.

Very long time has often passed betweenthe lava floods which have built up the strataof the Westfjords. Each time soil has beencreated and woods have grown in a tempera-ture of California today. Fossils from mass-ive forests which grew in the warm tempera-ture of the the Westfjords 10-14 millions ofyears ago can be found between the lavalayers in the Westfjords. Well-known is a

14 million years old redwood log which wasfound in the Helgafell mountain at the Dýra-fjörður fjord. The tree was hit by a new layerof lava which brought it down and partlyturned it into coal when it was around theage of 200. Other types of woods whichhave been found in the Westfjords from thisperiod are for example walnut, beech, maple,and vine.

In several places in the Westfjords thereare geothermal springs, for example at alarge extent at Reykhólasveit in the southeastas well as at Reykjanes in the Ísafjarðardjúpfjord. The last 10 million years there hasbeen no volcanic activity in the Westfjordsbut at many places you can see magnificenttraces of the vivid eruptions of the past.Some of the most spectacular are near theFlatey island in the Breiðafjörður bay andon the smaller islands around.

Lowland, not to mention arable land, isnot at great extent in the Westfjords exceptin some of the fjords. The main exceptionsare the Reykhólasveit area, the Barðaströndcoast, the Rauðisandur reef, and the country-side in the Strandasýsla area. The Reykhóla-sveit area between Króksfjörður fjord andÞorskafjörður fjord is representing incrediblyvaried natural beauty, facing south as wellas the Barðaströnd coast and the Rauðisandurreef. Between the mountains there are alsomany green areas with trees and variousflora.

In the Westfjords there are few lakes.Most rivers are short even though fly andworm fishing is possible and sometimesvery fruitful. The magnificent waterfall inArnarfjörður fjord called either Fjallfoss orDynjandi is one of the most beautiful andspectacular waterfalls of Iceland. Thebeaches of the Westfjords are well knownby their beauty, for example the beaches atthe Rauðisandur reef, at the Patreksfjörðurfjord, and the Önundarfjörður fjord.

Birdlife is exceptionally lively in uncoun-table islands and holms all around theWestfjords. The king of the Icelandic birds,the white-tailed eagle (haliaeetus albicilla),is primarily found in this area. The majorityof the Breiðafjörður islands belong to the

Westfjords, the Flatey island being the bigg-est. In the Ísafjörður fjord there are theislands Vigur, Æðey and Borgarey. In Stein-grímsfjörður fjord on the Húnaflói bay sidethere is one main island called Grímsey.

The sea has from the beginning of settle-ment of Iceland been a main source of foodfor the inhabitants of the Westfjords. Therich fishing grounds nearby, the breedinggrounds of seals and the eiders providingtheir down have through the centuries beenthe treasures of the Westfjords. Egg pickingand bird hunting, especially in the greatcliffs by the seaside as well as in the islandsand holms, have at all times been valuableresources. Driftwood has always been ofgreat importance to the area.

Through the centuries thunderous naturaldisasters have hit the Icelanders regularly.Extreme hardships and no means of aidtogether with heavy human losses due tostarvation have been the facts of life inIceland. But even during the most difficultperiods in the history of Iceland, there hasnever been any lack of food in the Westfjords.

The Westfjords Peninsula is almost onetenth of the whole area of Iceland. The ringroad of Iceland, road number one, does notgo through the Westfjords Peninsula, whichis a world of its own. Around the Westfjordsthere is actually a particular ring road fromwhich there are many smaller side roadsleading you to places of surprices and inter-est. It is quite certain to assert that theWestfjords ring road is not only special. It isliterally out of this world.

The vast area north of the Ísafjörður fjord,the old countryside of Jökulfirðir, Grunna-vík, Aðalvík and Hornstrandir, has beenuninhabitated for a long time. Livestock hasnot been put out to pasture there for manydecades, there are no roads and no vehicleson the move. On the other hand the vegetationis extremely varied and prosperous due tothe long conservation and birdlife and thegeneral fauna are probably similar to how itreally was before the country became habi-tated. It is quite common to come acrossfoxes which have not learned to fear man.Longer or shorter hiking trips in the great

preservation area where silence is only dist-urbed by the voices of the birds or the cackleof the fox together with the sounds of thebreakers from below the great cliffs aretruly unforgettable.

Since the Westfjords Peninsula is almostan island, likewise the inhabitants have hadthe tendency to distinguish themselves fromother Icelanders in various ways. The use ofthe language was different, the food wasconsidered somewhat curious, and last butnot least, sorcerers from the area were out-standing. Stronger and more hard workingpeople have been difficult to find. The West-fjords with the relatively few inhabitantshave also been the breeding place of moreoutstanding Icelandic politicians and leadersin different fields of society and businessthan other parts of the country.

A great number of the inhabitants of theWestfjords have during the past years anddecades left the area in search for fame andfortune in more populated places. At thesame time tourism has developed into aprosperous activity and more and morepeople are employed to service the visitorsof the Westfjords. Each year the level ofservices and facilities become better and ofgreater variety. Tourism and related servicesare as ecological as possible due to thestrong focus on the unspoiled nature whichis the main attraction of the Westfjords.There is no large scale industry of any kindin the Westfjords, and, therefore, less pol-lution than in any other inhabitated part ofthe country. The factories operated in thearea are mostly producing food from rawmaterial originated from the sea. The algaefactory at Reykhólar is the most ecologicalfactory in the world, run by geothermalenergy to produce powder from the un-polluted vegetation of the sea.

People who have not visited the West-fjords and experienced the unique variety ofthe area have not really explored Iceland.The purpose with the edition of this magazineis to assist travellers in the Westfjords andgive them some guidelines and informationbefore and during their visit.

Welcome to the Westfjords!

Page 11: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Sími 450 2500Veffang: www.spvf.is

Netfang: [email protected]

Page 12: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Friðlandið áHornströndum

Sérstök athygli er vakin á eftirfarandi reglum umfriðlandið á Hornströndum:

1. Hvers kyns meðferð skotvopna er öllum bönn-uð mánuðina júní til september nema að fenginnisérstakri heimild sýslumanns. Utan þess tíma erveiði einungis heimil landeigendum til hefðbund-inna nytja.

2. Öll veiði, bæði fugla og fiska, er bönnuð ánleyfis landeiganda, sem í hlut á.

3. Öll umferð vélknúinna ökutækja, þ.ám. tor-færutækja, snjósleða, fjórhjóla, dráttarvéla ogjeppabifreiða, er bönnuð utan vega og merktraslóða.

4. Á tímabilinu 15. apríl til 15. júní ár hvert þarfað tilkynna Náttúruverndarráði um ferðalög í frið-landinu. Þetta ákvæði tekur þó ekki til ferða landeig-enda.

5. Gangandi fólki er heimil för um svæðið. Þó erskylt að ganga þannig um að ekki sé spillt lífríki,jarðmyndunum og mannvirkjum.

Hafið fyrirhyggju í klæðaburði og ferðabúnaði,þar sem allra veðra er von.

Ísafirði, 10. febrúar 2006.Sýslumaðurinn á Ísafirði,

Sigríður Björk Guðjónsdóttir.

SÝSLUMAÐURINNÁ ÍSAFIRÐI

Þrír ungir yrðlingar af mórauða litarafbrigðinu að skoða heiminn. Tekið við greni í Hornvík. Mynd: Ester Rut Unnsteinsdóttir.

Refir – eitt af sérkennum VestfjarðaMelrakkinn er hánorrænt dýr og útbreidd-

ur allt umhverfis Norðurheimskautið. Feldurhans er vel aðlagaður að brunakuldum heim-skautsins og hann þolir allt að 70 gráðu frostán þess að skjálfa. Útbreiðslusvæðið hefurdregist heldur saman og færst norðar á síðast-liðinni öld og eru t.d. innan við 200 dýr eftir

í Skandinavíu. Þar hafa tófur verið friðaðarí tæp 70 ár en illa hefur gengið að réttastofninn við. Hluti af björgunaraðgerðunumfelst í að vernda dýrin og því er aðgangur aðbúsvæðum þeirra takmarkaður.

Tvö litarafbrigði eru þekktust hjá tófunni,mórautt og hvítt. Hvítu dýrin eru hvít á

veturna en dökkgrábrún ábaki og utanverðum útlim-um á sumrin en ljósgrá ákviði. Þau mórauðu breytaekki um lit en upplitast síðlavetrar og geta virst nær hvítum það bil sem þau fara úrhárum á vorin. Mórauðartófur eru sjaldgæfar erlendisen algengar á Vestfjörðum. Á Íslandi lifa tófur fyrstog fremst á fuglum og eggj-um en annars eru þær al-ætur og miklir tækifæris-sinnar í fæðuvali. Á flestumsvæðum erlendis lifa tófuraðallega á læmingjum enþeir eru nagdýr, nokkrustærri en mýs, og algengirvíðast hvar, þótt stofnstærðþeirra sveiflist mjög mikiðmeð hámarki á 3-5 ára fresti. Melrakkar voru einu land-spendýrin á Íslandi þegarfyrstu mennirnir námu hérland. Hér hafa þeir verið frálokum ísaldar eða í um 10þúsund ár. Melrakkar finn-ast um allt Ísland en þétt-leikinn er mismunandi eftirsvæðum og mestur er hanná Vestfjörðum. Líkleg skýr-ing er sú að hér er hlutfalls-lega lengsta strandlengjan,en tófan sækir mikið af fæðusinni í fjöruna. Auk þesseru hér stærstu fuglabjörglandsins og þau eru mikilmatarkista að sumarlagi,bæði fyrir tófur og menn.Íslenska refinn (melrakk-ann) má því með sönnunefna einkennisdýr Vest-

fjarða.Veiðar á tófum hafa verið stundaðar hér á

landi frá örófi alda og voru skinnin af þeim,s.k. melrakkabelgir, notuð sem gjaldmiðill.Á miðöldum hófst sala á belgjunum til út-landa og náði skinnaverð sögulegu hámarkiá þriðja áratug 20. aldar.

Nú á tímum eru tófur ekki veiddar vegnaskinnanna eða til annarra nota. Möguleikareru þó á því að nýta þessa fyrrverandi auðlindá ný og þá í sambandi við ferðamennsku.

Ferðamenn gera sífellt meiri kröfur umafþreyingu og hefur áhugi á villtu dýralífi ínáttúrulegu umhverfi aukist. Vestfirðir hafasérstöðu hvað refina varðar og geta meðgóðum rökum gert tilkall til tófunnar ogauglýst hana sem einkennisdýr svæðisins.Aðgengi að tófum er gott og auðveldlegahægt að sýna þær ferðamönnum með stór-kostlega náttúru Vestfjarða sem bakgrunn.Þarna er á ferðinni eitthvað alveg sérstaktsem erfitt er að sjá í öðrum löndum, nemameð miklum tilkostnaði.

Vegna friðunar eru refirnir á Hornströnd-um afar spakir og því algengt að fólk semferðast um það svæði hitti tófur á ferð sinni.Flestum þykir það hápunktur ferðarinnar aðhitta þessi villtu dýr í hinu fagra umhverfi.

Með því að bjóða upp á sérstakar refa-

skoðunarferðir er hægt að gefa fólki innsýní líf þessa merka dýrs, sem má segja að séeinn af efstu hlekkjunum í samspili lífríkisinsá svæðinu. Nærvera við fuglabjörgin eykurmjög á upplifun þess sem situr hljóður viðtófugreni og fylgist með því sem þar ferfram: Amstur foreldranna við að draga björgí bú og fóðra yrðlingana, sem stækka hrattog ólmast í sífellu við leik og læti eins ogungdómnum einum er lagið. Nú í sumarverður í fyrsta skipti boðið sérstaklega upp áslíkar ferðir hjá Vesturferðum, þar sem ferða-menn fá að fylgjast með og fræðast umlífshætti refanna á svæðinu.

Sú hugmynd hefur verið sett fram, aðstofnað yrði á Vestfjörðum fræðasetur umíslenska melrakkann þar sem safnað væri áeinn stað þeirri þekkingu sem honum við-kemur í fortíð og nútíð. Vestfirðingar getameð góðum rökum eignað sér tófuna ogættu aðilar í ferðamennsku að sjá sér hag íslíkri afþreyingu til viðbótar við það sem íboði er nú þegar.

Melrakkasetur og refaskoðun geta styrkthvort annað og orðið góð búbót í ferða-mennsku á Vestfjörðum.

– Tekið saman af Ester Rut Unnsteins-dóttur. Náttúrustofa Vestfjarða, mars 2006.

Ungur refur af hvíta litarafbrigðinu leikur sér í gróðri síðsumars.Birt með leyfi Vesturferða og Ferðamálasamtaka Vestfjarða (FMSV).

Page 13: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður
Page 14: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Feðginin Sverrir Hermannsson og Margrét á Hermóði úti á Djúpi. Mynd: RAX.

á ferð um VestfirðiGestirMargrét K. Sverrisdóttir

Veiði, gönguferðir og sjómennskaÞað er ástæða til að vekja sérstaka athygli

á bráðskemmtilegri afþreyingu sem Vestfirð-ingum býðst í sumar eins og undanfarin ár,en það er veiði á eldislaxi og silungi aðBakka í Dýrafirði. Ekið er til Þingeyrar ogyfir Brekkuhálsinn, um hálftíma akstur fráÍsafirði. Gunnlaugur Sigurjónsson er þarmeð fiskeldi í Hólmavatni og það er sérstak-lega gaman að veiða þar af því það er tryggtað allir geta sett í sprellfjörugan fisk, jafnt

börn sem fullorðnir. Gunnlaugur er eldhressöldungur á níræðisaldri, og hann er á staðnumtil að leiðbeina og lána stangir og annað efmeð þarf, fólk þarf bara að vera í stígvélum.Flestir taka þó með sér eigin stangir. Hægter að komast í veiði alla daga vikunnar kl.13-18.

Ef fjölskyldan ætlar að skella sér í veiði erbest að hringja á undan sér í Gunnlaug ísíma 893-7643 og láta hann vita að von sé á

veiðimönnum. Það er óhætt að mæla meðþessari góðu skemmtun. Greitt er hóflegtgjald fyrir veiddan afla og það er vart hægtað hugsa sér betri kræsingar á grillið englænýjan lax eða silung, eins og allir vita.

Ég nefni hér líka stutta og þægilega göngu-leið sem við fjölskyldan göngum mjög oftbæði að sumri og vetri, ekki síst vegnanálægðar hennar við húsið okkar, Kirkjubæí Skutulsfirði. Það er leiðin af Breiðadals-

heiðinni, Dagverðardalsmegin, og yfir íEngidal, framhjá Nónvatni, fyrir Þverfjallog yfir að Fossavatni. Við höfum kippt vinumog vandamönnum með í svona gönguferðirog skemmtilegast er að fara sér bara hægt ognjóta útsýnisins yfir Ísafjarðarbæ og Skut-ulsfjörð.

Hvergi líður mér þó betur en úti á Djúpinusjálfu á litlu trillunni okkar, Hermóði.

– Margrét K. Sverrisdóttir.

Margrét K. Sverrisdóttir (fjórða frá hægri) ásamt fjölskyldu og vinum við Hólmavatn í Brekkudal í Dýrafirði. Gunnlaugur Sigurjónsson er annar frá vinstri.

Page 15: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður
Page 16: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

BolungarvíkKaupstaðurinn Bolungarvík stendur við

samnefnda vík utarlega við sunnanvert Ísa-fjarðardjúp. Milli Ísafjarðar og Bolungar-víkur eru um 15 kílómetrar. Íbúafjöldinn íBolungarvík er tæplega þúsund manns ogsjávarútvegur helsta atvinnugreinin, þó aðmargt fleira komi til. Segja má að vélbáta-öldin á Íslandi hafi byrjað í Bolungarvíkþegar Stanley, fyrsti vélbátnum hérlendis,var haldið þaðan til veiða á vetrarvertíðinniárið 1902.

Umgerð Bolungarvíkur er tignarleg. Aðnorðan afmarkast víkin af Traðarhyrnu,nyrsta hluta Bolafjalls, en að sunnan af Ós-hyrnu upp af Ósvör. Kaupstaðurinn sjálfurstendur undir Traðarhyrnu. Undirlendi í vík-inni er allmikið og ganga tveir grösugir dalirinn í landið en á milli þeirra er hið svipmiklafjall Ernir. Í Syðridal er samnefnt stöðuvatn,þar sem hægt er að fá að renna fyrir fisk.Undir lok fyrri heimsstyrjaldar og á árunumþar á eftir voru surtarbrandsnámur í Syðridalnýttar til eldsneytisöflunar í samvinnu viðgrannbyggðirnar.

Útræði hefur verið stundað frá Bolungar-vík frá upphafi Íslandsbyggðar enda stutt aðsækja á fengsæl fiskimið. Þyrpingar verbúðastóðu við sjóinn þó að mjög lengi væri þar

ekki föst búseta. Árið 1890 hófst verslun íBolungarvík en um það leyti var föst byggðað myndast þar.

Samkvæmt Landnámabók námu Þuríðursundafyllir og Völu-Steinn sonur hennarBolungarvík og bjuggu á Vatnsnesi fyrirvíkinni miðri. Á Kvennaárinu 1975 varminningartafla um landnám Þuríður sett áÞuríðarstein skammt þaðan sem talið er aðlandnámsbærinn hafi staðið. Þuríður kunnitalsvert fyrir sér og seiddi fisk inn á Kvíarmiðþar sem afli hefur aldrei brugðist Bolvíking-um og öðrum Djúpmönnum síðan. Svo fórað lokum að Þuríður varð að steindrangisem enn gnæfir efst í fjallinu skammt fráÓshyrnu. Þar vakir gamla konan enn í dagyfir víkinni sinni.

Bolungarvík hlaut kaupstaðarnafn fyrirrúmlega þremur áratugum en um aldir hétsveitarfélagið Hólshreppur. Hinn fornikirkjustaður Hóll í Bolungarvík var eitt afhöfuðbólum landsins og þar á hólnum erenn kirkja Bolvíkinga, rétt að verða aldar-gömul. Hana teiknaði VestfirðingurinnRögnvaldur Ólafsson, hinn stórmerki húsa-meistari sem nefndur hefur verið fyrsti ís-lenski arkitektinn.

Frá Bolungarvík er skemmtileg stundar-fjórðungs akstursleið yfir Skálavíkurheiðitil Skálavíkur, sem horfir í vesturátt mótiopnu úthafinu. Þarna er komið á vegarenda.Í Skálavík voru á fyrri tíð nokkur bændabýlien núna er hún einungis friðsæll sumardval-arstaður. Úr Skálavík er torsótt gönguleið

með fjörunni suður að Galtarvita.Á leiðinni frá Bolungarvík til Skálavíkur

er afleggjari upp á Bolafjall, sem opinn eralmenningi í júlí og ágúst. Vegurinn ernokkuð brattur. Uppi er Bolafjall rennisléttflæmi og þaðan er óviðjafnanlegt útsýni tilallra átta. Úti á fjallsbrún stendur ratsjár-stöðin velþekkta sem tilsýndar minnir helstá framandi geimfar.

Þess skal getið, að á austanverðum Strönd-um er vík sem nefnist Bolungavík. Eins ogskiljanlegt er kemur fyrir að ókunnugir ruglaþessum stöðum saman. Sú venja hefur skap-ast að láta eitt r skilja á milli í rithætti –Bolungarvík við Djúp og Bolungavík áStröndum. Þessar nafngiftir má væntanlegarekja til rekaviðarbola eða bolunga.

Núna í sumarbyrjun var opnaður nýr veit-ingastaður í Flatey á Breiðafirði. Hann er ígömlu vöruskemmunum í hjarta þorpsinsog skapa þessar gömlu byggingar sérstæðaog sögulega umgjörð. Í tengslum við veit-ingastaðinn er hægt að fá góða gistingu semþó er aðeins fyrir fremur fáa gesti enn semkomið er. Auk þess eru nú sem fyrr reknirheimagististaðir í Flatey og þar eru einnigtjaldsvæði fyrir ferðamenn. Matseðilinn ánýja veitingastaðnum í sumar verður fjöl-breyttur en mun jafnframt einkennast af ýms-um eyjaréttum. Í tengslum við veitingarekst-urinn verður í boði leiðsögn um Flatey.Sæferðir í Stykkishólmi, sem m.a. rekaBreiðafjarðarferjuna Baldur, bjóða pakka-ferðir til Flateyjar, og þar fást jafnframtnánari upplýsingar um eyna og þjónustunaþar.

Flatey á Breiðafirði er í senn einn afmerkustu stöðum landsins frá fornu fari íýmsu tilliti og ein af helstu náttúrugersemumVestfjarða. Flatey var löngum menningar-setur og hin mikla og glæsilega Flateyjarbókfrá 14. öld, sem þar var varðveitt á fyrriöldum, er eitthvert frægasta skinnhandrithérlendis. Líklega mun mega rekja upphafmenningarstarfsemi í Flatey til munka-klausturs sem þar var stofnað á 12. öld.

Fræðimennska var mjög í hávegum í Flat-

ey á 19. öld og laust eftir hana miðja varfyrsta almenna bókasafninu hérlendis komiðþar á fót. Frá þeim tíma er Flateyjarbókhlaðasem nú hefur verið endurbyggð.

Ferðafólk á greiða leið í Flatey dag hvernmeð bíla- og farþegaferjunni Baldri semkemur þar við á ferðum sínum yfir Breiða-fjörðinn milli Stykkishólms og Brjánslækjar.Flatey er einhver fjölsóttasti ferðamanna-staðurinn í Reykhólahreppi og þar eru upp-lýsingaskilti um sögu og náttúrufar eyjar-innar.

Búskapurinn í Flatey – líkt og í öðrumBreiðafjarðareyjum þar sem menn nutu ríku-legra hlunninda árið um kring af fugli, fiskiog sel – var traust undirstaða mannlífs ogmenningar. Reyndar munu eyjarnar og hér-uðin kringum Breiðafjörð vera nærfellt einasvæðið hérlendis þar sem aldrei var hungur-sneyð á hinum erfiðu og myrku öldum Ís-landssögunnar.

Einnig var löngum verslunarstaður í Flateyog meðal annars ráku hinir þýsku Hansa-kaupmenn og fleiri útlendir kaupmenn versl-un þar fyrir daga dönsku einokunarinnar.Eftir að henni var aflétt varð Flatey vett-vangur íslenskra framtaksmanna í verslunog þaðan var einnig stunduð mikil útgerð.

Ýmis mannvirki í Flatey bera þeirri sögugott vitni. Þorpið í eynni, sem er vel við

Flatey á Breiðafirðihaldið, er einhver merkilegasta heild gamallahúsa hérlendis. Óvíða mun hægt að koma íslíkt umhverfi þar sem getur að líta dæmigertverslunarþorp 19. aldar.

Gegnt gömlu húsaþyrpingunni við Grýlu-vog er há, skeifulaga klettaeyja sem um-kringir hina fornfrægu Flateyjarhöfn.

SvæðisleiðsögumennÁ Vestfjörðum eru búsettir og starfandi

allmargir svæðisleiðsögumenn, sem bæðihafa mikla reynslu í leiðsögn um ákveðinsvæði og sérþekkingu á þeim. Þeir hafaauk þess stundað nám og lokið prófum ísvæðisleiðsögn.

Þeir sem vilja fá slíka leiðsögumenn tilfylgdar, hvort sem stórir hópar eru á ferðeða aðeins ein fjölskylda, Íslendingar eðaútlendingar, geta fengið nánari upplýsing-ar á upplýsingamiðstöðvum ferðamála áVestfjörðum.

Ferðamálasamtök Vestfjarða hafa gefiðút fjölda göngukorta með leiðalýsingumum heppilegar og skemmtilegar göngu-leiðir víða á Vestfjörðum. Þar eiga allir aðfinna gönguleiðir við sitt hæfi, stuttar oglangar, auðveldar og erfiðar og jafnt fyrirunga sem gamla. Einkaaðilar í ferðaþjón-

ustu hafa einnig útbúið kort og leiðsagniraf þessu tagi, hver á sínum stað.

Stöðugt bætist eitthvað nýtt við í þessariútgáfustarfsemi. Kortin og leiðalýsing-arnar fást m.a. á upplýsingamiðstöðvumferðamála á Vestfjörðum og hjá Vestur-ferðum á Ísafirði.

Göngukortog leiðalýsingar

Page 17: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Ísland er sannkallað ferðamannaland – endalausirferðamöguleikar til afþreyingar, alltaf eitthvað nýtt að sjá.Hvernig væri að láta 2006 vera árið sem þú byrjaðirað skoða Ísland?

Page 18: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Hjartkærir staðir á VestfjörðumBlaðið leitaði til nokkurra

ferðagarpa og bað þá að nefna þástaði eða þau svæði á Vestfjörðum

sem eru þeim einna kærust tilútivistar og heimsókna, þótt vissu-

lega sé erfitt að gera upp á milliþeirra dásemda sem kjálkinn

geymir. Svörin fara hér á eftir.

Elvar Logi Hannesson:

Það er erfitt að veljaúr fallega og áhuga-verða staði þegar talaðer um Vestfirði, eigin-lega væri hægt aðsegja bara allur kjálk-inn. Skiptir ekki málihvar áð er, alls staðarer fallegt.

Þegar ég var aðeinsyngri, eða fyrir um 15árum, þá vorum við æskufélagarnir Hall-grímur Oddsson og ég voða uppteknir af þvíað vera listamenn. Okkar ímynd var sú aðlistamenn fóru í gönguferð um fjöll og móaog reyktu pípu og þetta gerðum við.

Þar sem við bjuggum á Bíldudal voruákjósanlegir staðir í Arnarfirði út um allt þarsem hægt er að drekka í sig list náttúrunnar.Nefni sem dæmi Dufansdal sem kom manniskemmtilega á óvart, algjör paradís, ró ognæði og auðvelt að ganga.

Ef við færum okkur yfir í næsta fjörð, þáblasir við einn fallegasti staður Vestfjarða,Haukadalur í Dýrafirði. Þar eru aðalsögu-slóðir Gísla sögu Súrssonar og allur dalurinner undir – hvort heldur maður vill ganga umlitla þorpið, fara í fjöruna eða ganga inndalinn, hvað þá að skella sér upp á Kaldbaksem einsog drottnar yfir dalnum. Segja máað miklir galdrar fylgi þessari þekktu Ís-lendingasögu, því þegar ég var að vinna aðeinleiknum Gísla Súrssyni fór ég þangað ívettvangsferð og varð svo heillaður að égkeypti bara gamla Félagsheimilið í Hauka-dal!

Það væri hægt að halda áfram með Gíslaog fara í fótspor hans á útlagaárunum, en þádvaldi hann á mörgum af fegurstu stöðumVestfjarða, svo sem í Geirþjófsfirði í Arnar-firði. Já, það væri kannski ekki vitlaust aðskella sér bara í útlaga-útilegu í sumar undirstyrkri leiðsögn Gísla Súra ...

Skarphéðinn Ólafsson:

Það eru margir stað-ir hér á Vestfjörðumsem eru mér kærir. Égvil fyrst minnast áBarðaströndina meðsinni miklu náttúru-fegurð – grónar grund-ir, hvítar sandfjörur,fjöllin há og tignarleg.Ótrúleg fegurð þegargengið er um fjöll, dali og skóglendi.

Nefna vil ég Ísafjarðardjúp, náttúruperl-una Reykjanes með sundlauginni sem erstærsti pottur landsins – tekur um 900 tonnaf vatni. Þarna í grenndinni eru merktargönguleiðir og á vesturhlið hótelsins er ör-nefnakort af Reykjanesinu.

Ferðaleiðirnar frá Hesteyri til Fljótavíkurog frá Látrum til Fljótavíkur þekki ég afeigin raun. Ég fór þessar leiðir með svolitlumhópi vinnufélaga um verslunarmannahelgarrétt um 1970. Þetta eru skemmtilegar göngu-leiðir í ósnortinni náttúru. Fyrra árið veidd-um við okkur fisk í ánum okkur til viðurværis

en seinna árið fengum við aðeins eina bröndu.Hvað sem því líður voru ferðirnar frábærar.

Reykhólar og Reykhólasveit eru afar fag-urt svæði þar sem margt er að sjá. Göngu-leiðir eru þar um allt og vildi ég nefnasérstaklega Barmahlíð og leiðina niður aðEinireykjum.

Fallegt er við Dýrafjörð og gaman að faraum slóðir Gísla Súrssonar í Haukadal. Ogekki síður að aka frá Þingeyri út í Svalvogaog í Lokinhamradal og þaðan áfram inn meðArnarfirði og allt inn að Hrafnseyri. Þessileið er stórkostleg, bæði fyrir náttúrufegurðog hrikalegt vegstæði.

Í Önundarfirði er margt að sjá. Fjallahring-urinn er stórkostlegur rammi um mikið víð-lendi á vestfirskan mælikvarða. Á Flateyrier kraftmikil útgerð og gott mannlíf semgott er að heimsækja.

Svona má reyndar fara um alla Vestfirði –upptalingin yrði nánast endalaus.

Greipur Gíslason:

Skutulsfjörður viðÍsafjarðardjúp er minnuppáhaldsstaður áVestfjörðum, án allsefa. Hann hefur upp áótal möguleika aðbjóða. Fyrir mig, semhef stundum gaman afútivist og ósnortinnináttúru, henta velfjörðurinn og dalirnir hans allir fjórir.

Seljalandsdalur er nær óþrjótandi göngu-land fyrir skó að sumri og skíði að vetri.Sömuleiðis Tungudalur, sem er ævintýra-land yfir vetrarmánuðina en ekki síður para-dís á sumrin. Þar vann ég við skógrægtsumarlangt og undi mér vel. Núna þykirmér fátt skemmtilegra á sumardegi en hjólainn í skóg með pínu nesti, finna mér laut ogleggjast þar. Dagverðardalur hefur alla mínatíð haft aðdráttarafl. Í mynni hans hef ég áttheima og þegar ég var yngri kölluðu hjall-arnir og náman ásamt Úlfsánni á unga drengií ævintýraleit en í seinni tíð hefur skátaskál-inn Dyngja og fjörið þar kallað á mann-skapinn. Svo er það Engidalur, sem er einskonar tengistöð fyrir gönguferðir, stuttar oglangar, milli fjarða eða bara upp í eins ogeina berjalaut.

En það er fleira við fjörðinn en baramöguleikar til útivistar. Byggðin sjálf er ímiklu uppáhaldi og Skutulsfjarðareyrin ersjálfsagt sá staður sem mér þykir einnamerkilegastur á Vestfjörðum. Ísafjörðurhefur verið eins konar lítil útgáfa af heims-borg og ber þess enn merki. Þar er allt til allsog þar ætti engum að leiðast.

Snorri Grímsson:

Um miðjan 7. ára-tug nýliðinnar aldarvar ég í sveit í Svans-vík við Ísafjörð í Inn-djúpi, en Svansvík ernæsti bær innan viðReykjanes, gegnt Arn-gerðareyri. Landslagþar um slóðir þykirmörgum ekki rismikið,en víða leynast staðir sem eru áhugaverðir,bæði fyrir mannaverk og náttúrunnar.

Hið mikilvæga starf kúarektors leiddi migvíða. Stundum lágu leiðir mínar um gamlargötur um Svansvíkurháls til Reykjafjarðar;stundum leitaði ég kúnna í Vatnalágum,sem liggja utar í hálsinum. Stöku sinnumþurfti að fara um Reykjanesið þar sem þaðer hæst og lá leiðin þá um gróna bakka

tjarnar, þar sem himbrimi átti hreiður í hólma.Oft þurfti að fara um Vogaskóg og síðan viðfjörur inn að Bjarnastöðum. Á þeirri leiðlágu selir á steinum eða syntu samferða mérdrjúgan spotta.

Fyrir kom að ég þurfti að fara alla leið innað Eyri og settist þá gjarnan og fékk mérfótabað í Bjarnastaðalaug. Og einu sinniákvað ég að skoða hið djúpa Eyrargil. Háværtgarg og vængjasláttur fálka, sem þar bjuggu,gerðu þá skoðun endasleppa. Á frídögumvar stundum farið yfir að Svansvíkurvatniog silungur veiddur í ánni framan vatns.

Löngu síðar fór ég aftur á sömu slóðir.Flest virtist smærra en það var í minningunni,en það er enn jafn fallegt.

Ásthildur Þórðardóttir:

Ef ég á að taka einnstað út úr framar öðr-um, þá mun ég nefnaFljótavík. Þar hef égmörg undanfarin árdvalið í vikutíma meðfjölskylduna. Barna-börnin elska að veraþar. Og það er alvegeinstakt fyrir mann-eskju, sem er í annasömu starfi, að getahorfið á vit ævintýra á svona dásamlegumstað.

Reyndar eru fleiri staðir sem koma upp íhugann. Reykjanesið er alveg dýrlegt. Þang-að er gott að fara á hvaða tíma árs sem er.Njóta sundlaugarinnar og starfsfólks semdekrar við mann. Líka er gott að koma áTálknafjörð, þar sem tjaldaðstaðan er alvegtil fyrirmyndar og allur aðbúnaður hinn besti.

Vestfirðir eru perla sem sífellt fleira fólker að uppgötva. Okkar er framtíðin!

Bryndís Friðgeirsdóttir:

Það er endalausthægt að ferðast umVestfirði og upplifaeitthvað nýtt í hverriferð. Stundum virðistlandslagið hrikalegt oggrátt og svo breytistþað í einni svipan ogverður mjúkt og seið-andi.

Dýrafjörðurinn hefur í sér einhverja töfrasem ekki er hægt að lýsa, þú verður einfald-lega að fara þangað og upplifa augnablikið.Þegar logn er í Dýrafirði tala Dýrfirðingarum svartalogn, því þá er sjórinn svartur aflogni. Ég ráðlegg fólki sem fer til Þingeyrarað taka frá tíma og fara upp á Sandafelliðfyrir ofan bæinn. Þar verður enginn svikinnaf útsýninu. Svo er fín líkamsrækt að gangaá Kaldbak, hæsta fjall á Vestfjörðum, ognjóta útsýnisins. Þetta er ekki erfið ganga,svo þetta er fín fjölskylduferð.

Svo er alltaf mikil upplifun að keyra út íSkálavík vestan við Bolungarvík og horfa útí endalausan blámann. Þar er auðvelt aðgleyma stund og stað.

Eitt sinn fórum við hjónin í helgarferðmeð börnin um sunnanverða Vestfirði. Leið-in frá Ísafirði til Vesturbyggðar er mjögfalleg, jafnt að sumri sem vetri. Það er barasvo sjaldan hægt að komast á milli yfirvetrartímann, en bráðum kemur betri tíðmeð bættar samgöngur og blóm í haga. Viðhöfðum bækistöð í svefnpokagistingu ííþróttahúsinu á Tálknafirði en þar er glæsilegaðstaða fyrir ferðamenn, einkum fjölskyldu-fólk. Við notuðum helgina til að ferðast út áLátrabjarg, á Rauðasand, í Breiðuvík ogSelárdal og nutum hverrar mínútu.

Galdrar eru efstir í huga þegar ferðast erum Strandir. Nesið milli Norðurfjarðar ogIngólfsfjarðar heitir Seljanes og þangaðhöfum við stundum farið og dvalið ísumarbústað sem Drangamaðurinn SveinnKristinsson hefur komið sér upp. Þaðan séstyfir á drangana þrjá sem jörðin Drangar erukennd við. Töfrandi staður.

Jökulfirðir og Hornstrandir hafa verið einskonar leikvöllur fyrir mína fjölskyldu öllsumur í tvo áratugi. Við notum bátinn okkarmikið og færum okkur á milli staða eftir þvíhvernig vindurinn blæs. Einhvern veginnverður það eins konar skylda að koma alltafvið á Hesteyri og fá kaffisopa hjá Binnu oghalda svo áfram ferðinni.

Páll Ásgeir Ásgeirsson:

Þegar ég var lítillsnáði að alast upp íDjúpinu var lífið ein-falt og öll ferðalögspennandi. Á sunnu-dögum fóru pabbi ogmamma með fjögurbörn á Rússajeppa meðblæju í ökuferð. Nestiðvar mjólk í grænniflösku, kaffi á blikkbrúsa með haldi og smurtbrauð í kexboxi. Snoðklipptir hausar, sól-brennd nef, gúmmískór með hvítum botni,ullarsokkar og ílát undir skeljar. Svona vorusveitabörnin.

Stundum var ekið út á Sveinhúsanes þarsem sandurinn er hvítur og gnægð skeljasem dalabörnunum fannst ómetanlegur fjár-sjóður. Ef ekki stóð rétt á falli gat þurft aðvaða dularfulla ála til að komast í bestuskeljafjöruna þar sem fuglsungar laumuðustmilli steina og taugaveiklaðir foreldrar þeirraskræktu og sungu í fjölradda kór. Selir gónduforvitnir á fólk og illúðlegur svartbakur vok-aði yfir.

Fjær var Sveinhúsavatn með fugli og fiskiog þar fyrir ofan klettabelti þar sem bæðihrafn og fálki verptu og hægt að ganga fastað hreiðri fálkans og mæta hárbeittum augumunganna. Fyrir innan vatn Sveinhúsabærinnmeð þremur burstum og lágreistum útihúsumsem nú hafa sigið í svörðinn.

Þetta var heillandi heimur.Ég vona að hann sé þarna enn.

Magnús R. Guðmundsson:

Mér finnst mjöggaman að fara til berjaá haustin og njóta þessað finna ilminn afgróðrinum.

Veiðileysufjörðurer einn Jökulfjarða, enekki sá fjölfarnasti. Þarer eitthvert mestaberjaland á Vestfjörð-um og trúlega á Íslandi. Frá Lás og inn aðMarðareyri er sérstaklega mikið um krækiberog hvergi hef ég séð annað eins og á Torfeyriundir Gjálpardal.

Innar í firðinum, við Marðareyri og inn aðMerkiseyri, er einnig mjög mikið af aðal-bláberjum. Menn skyldu þó vara sig á aðtína undir Marðarhól, sem er álagablettur,og hafa margir farið flatt á að valda þarónæði. Á Marðareyri bjó langamma mín,Hansína Tómasdóttir, og varð hún fyrir þeirrisorg að sjá bónda sinn drukkna nokkra faðmafrá landi ásamt skipshöfn sinni, án þess aðgeta veitt nokkra hjálp.

Í Jökulfjörðum er gróskumikill og fjöl-breyttur gróður, enda hefur svæðið veriðfriðlýst og án beitar um áratugaskeið.

Page 19: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Mjór er oft mikils vísir. Fyrir rúmumfimm árum stofnuðu Elías Guðmundssonog Jóhanna Þorvarðardóttir á Suðureyri viðSúgandafjörð ofurlítið gistiheimili,sem núnaber nafnið Veg Gisting eða Veg Guesthouse.Fyrsta húsnæðið kostaði þau aðeins 50 þús-und krónur því að til stóð að rífa það. Endur-bætur á húsnæðinu og gistireksturinn þarvar upphaflega hugsað sem skemmtileg tóm-stundaiðja. En gestunum fjölgaði jafnt ogþétt og gistiheimilið stækkaði. Annað húsvar keypt og núna í vor var tekið í notkunnýtt 40 sæta veitingahús, þar sem áhersla erlögð á sjávarrétti úr heimafengnu hráefni.Stefnan er reyndar sú, að þar verði helst ekkiboðið upp á neitt annað en það sem aflað erá svæðinu. Fiskurinn kemur beint frá sjó-manninum, grænmetið beint úr matjurta-garðinum, kræklingurinn úr firðinum, berinúr fjöllunum í kring. Þetta er stundum kallaðnáttúrutúrismi – ferðafólkið fær að njótaþess sem náttúran á svæðinu gefur af sér –frá fyrstu hendi. Í samræmi við það er góðumgestum jafnvel boðið að smakka heima-gerðan bláberjasnafs, en hann má ekki selja,enn sem komið er.

Heimafengna hráefnið er táknrænt fyrirþá nýjung sem komin er til sögunnar í ferða-þjónustu þeirra Elíasar og Jóhönnu undirheitinu Sjávarþorpið Suðureyri eða TheOriginal Fishing Village. Eins og enskunafngiftirnar gefa til kynna leggja þau miklaáherslu á þjónustu við erlenda ferðamenn ogkynningu erlendis, þó svo að íslenskt ferða-fólk sé vissulega veigamikill hluti af gesta-hópnum.

Hugmyndin um Sjávarþorpið Suðureyri

gengur út á það, að ferðafólkið sem þangaðkemur geti öðlast sem nánust kynni af lífinuí litlu sjávarþorpi með upplifun sem saman-stendur af þátttöku og fræðslu um daglegtlíf í sjávarþorpi. Allt saman frá fyrstu hendi.Auk þess að fá góða tveggja stjörnu gistinguog þjónustu á góðum sjávarréttastað geturferðafólk farið í fiskiróður með alvöru sjó-mönnum og fylgst með yfirleitt öllu semfram fer í plássinu. Eins og gefur að skiljahlýtur verkefni af þessu tagi að vera unnið ísamstarfi bæði fólksins og fyrirtækjanna áSuðureyri.

Á síðasta ári var byrjað að fara með ferða-fólk í frystihúsið, jafnframt því sem boðið erí skoðunarferðir um þorpið með viðkomu áýmsum stöðum, svo sem í beitningaskúr. Ákvöldvökum í veitingasalnum hjá Veg erumyndasýningar ásamt fræðslu um flest semmáli skiptir í mannlífi og atvinnulífi í ís-lensku fiskiþorpi.

Um síðustu áramót tók Veg við rekstriSöluskála Essó á Suðureyri til þess að virkjahann enn betur í þjónustu við ferðamennmeð nýjungum á borð við fimm stjörnutjaldsvæði við skálann og fleira. Einnig er

nú verið að byggja upp stórt áningarsvæðivið innkomuna í þorpið, þar sem gestir getalesið sig til á fimmtán skiltum um daglegt lífá Suðureyri. Þar skammt frá er unnið aðbættu aðgengi til að gefa gæfa þorskinumsem leyfir gestum að klappa sér á kollinneftir að hafa fengið beitu að éta úr lófagestanna.

Það er einkennandi fyrir allt þetta starf, aðheimasíða Veg Gistingar hefur slóðinawww.firsthand.is – frá fyrstu hendi. Bæðiþar og á vefnum www.sudureyri.is eru marg-víslegar upplýsingar um þjónustu og annað.

Kátir krakkar niðri á höfn á Suðureyri við Súgandafjörð.

Sjávarþorpið Suðureyri

Page 20: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Einar Kr. Guðfinnsson og Sigrún eiginkona hans ásamt vinafólki á gönguferð um Hornstrandir.

á ferð um VestfirðiGestirEinar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra

Hornstrandir heilla og seiðaGönguferð á Hornstrandir hefur verið fast-

ur liður í minni tilveru undanfarin sex sumur.Þetta hófst smátt. Við Sigrún J. Þórisdóttirkona mín gengum með góðvini okkar Gunn-ari Þórðarsyni á Ísafirði og Gunnari synihans úr Hrafnsfirði í Jökulfjörðum um Skor-arheiði í Furufjörð. Daginn eftir fórum viðfyrir Furufjarðarnúp, framhjá Könnu og yfirí Reykjarfjörð og nutum lífsins með þeimmætu sveitungum mínum Ragnari og Lilluog skelltum okkur í heita sundlaugina. Þaðer nefnilega fátt, ef nokkuð, betra en aðkoma göngumóður og skella sér í þessadásamlegu sundlaug sem ábúendur og af-komendur þeirra í Reykjarfirði hafa byggtupp af rausn og myndarskap.

Eftir þetta varð ekki til baka snúið; Furu-fjarðarósinn, Þaralátursósinn og Reykjar-fjarðarósinn urðu okkar Rúbíkó. Teningnumvar sem sagt kastað.

Smám saman stækkaði hópurinn. Í gufu-baði í Sundlaug Bolungarvíkur vori síðarvar fastmælum bundið að stika á Strandirnaraftur. Þar með höfðum við efnað í myndar-

legan gönguhóp sem nú fyllir 18 manns,vestfirska vini og félaga sem hafa síðan glattsig árlega í ferðum um Strandir. Meira aðsegja erum við farin að klífa saman fjöll íútlöndum. Við heitum Hallgrímur bláskór(vitaskuld Hallgrímur Bláskór Group utanlandsteinanna) en heitið skilja aðeins inn-vígðir og aðrir þeir sem hlýtt hafa á lærðafyrirlestra okkar um orðsifjafræði og tengdahluti.

Nú lítum við yfir söguna og teljum okkurhafa stjáklað um Strandirnar allar, frá Ófeigs-firði í suðri, norður úr um Hornstrandir, yfirí Aðalvík, um Jökulfirði og í Grunnavík. Ogmerkilegt er það. Allar hafa þessar ferðirverið hver annarri betri. Stundum býsnaerfiðar, en allt hefur það gleymst í náttstað.Og sjálfsagt myndi þessi hópur ekki teljastmeð þeim auðveldari viðfangs, svona utanfrá séð. Við erum fleiri en eitt með stríðarmeiningar og fæst alveg skaplaus. En aldreihefur kastast í kekki. Kannski hefur hrokkiðeitt og eitt blótsyrði út milli samanbitinnatanna. En ekkert alvarlegra. Síðan hefur bara

verið hlegið.Og jafnvel á síðasta sumri þegar við fórum

úr Rekavík bak Höfn (við Hornvík) og semleið lá í Aðalvík, var lundin alltaf létt – þráttfyrir, eins og ég sagði, að sá hátturinn hefðiverið á hafður að velja alltaf hina erfiðarileið, væru tveir kostir í boði. Með bakpokanahnýtta á okkur klofuðum við ár og sprænur,fórum andbrekkis og forbrekkis, hóla oghæðir, klungur og kletta svo bratta og illayfirferðar, að manni varð á að segja þegarniður var komið: Svona ferðalag leggja baratómir andsk. vitleysingar á sig. Svo var barahlegið, buxurnar fjarlægðar og lagt af staðog vaðið upp í klof og kannski rúmlega það,yfir Fljótið í Fljótavíkinni í rigningarúðan-um. Þetta var bara gaman.

Árin hafa færst yfir, en fjarri erum við þvíað vera af léttasta skeiði. Við höldum fastvið prinsíppin og berum okkar hafurtask ábakinu í bakpokum. Sláum upp tjöldumnærri rennandi vatni, eldum á litlum göngu-prímusum og leggjumst þreytt til hvílu. Þettaer hin nóttlausa voraldar veröld, eins og

segir í kvæðinu alþekkta. Fjarri öllu amstriheimsins, enda ná símar og viðlík tól ekkinorður þangað. Menn kalla það að fara norðurí GSM-frelsið, og mikið er það rétt og mikiðer það gott. Engar fréttir, enda ekki útvarpmeð í för. Og þegar slíkt barst fyrir hlustirmanns fyrir tilviljun í náttstað – kannski ístofunni hjá Sigfríði og Vilmundi heitnum íBolungavík, kannski í Reykjarfirði, eða íbátunum hjá Hafsteini og Kiddý eða hjáhonum Reimari – hljómaði allt svo tilgangs-laust og án erindis við okkur, sem eigumþað eina fyrirheit í þessari ferð að komastklakklaust í næsta áfangastað. Takast á viðnæsta verkefni, næsta fjall, fjörð eða næstaós, eins og þeir kalla jökulárnar fyrir norðan.

Svo látum við reyna á karlmennskuna.Úthafið freistar til sunds þegar komið er íáfangastað. Miðvíkin í Aðalvíkinni er semglæstasta sólarströnd, þó vissulega beri aðviðurkenna að sjórinn sé eitthvað kaldari.En hvað hræðir okkur, vestfirskar hetjur?

– – –Þannig heilla Hornstrandirnar hvern þann

Page 21: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Einar og Sigrún á sandinum í Miðvík í Aðalvík.sem hefur gengið þeim á hönd með ferðnorður þangað. Og jafnvel þó komið séítrekað í sama áfangastað, þá finnur maðureitthvað nýtt. Lífríkið í Reykjarfirði, rekinní Bolungavík, náttúrusmíðin sjálf – Dranga-skörðin, björgin í Hornvíkinni, fiskurinn íFljótinu í Fljótavík, hinar gullnu sandstrend-ur í Aðalvíkinni og fjölbreytileiki Jökul-fjarðanna. Allt heillar þetta og seiðar. Hin

mikla víðátta er þannig að sjaldan hittirmaður fólk nema vitaskuld í náttstað vin-sælustu áfangastaðanna. Og þó við teljumokkur hafa farið um flesta lófastóra bletti áþessu svæði er ferð minni aftur heitið norðurþangað í sumar.

Það stenst enginn ákall og áskorun Strand-anna.

– Einar K. Guðfinnsson.

Fossinn DynjandiDynjandi í Arnarfirði, sem sumir vilja

frekar kalla Fjallfoss í Dynjandi, er mesturfossa á Vestfjörðum og einhver fegurstiog stílhreinasti foss landsins. Hann breiðistlíkt og hvít svunta eða jafnvel brúðarslörum hundrað metra niður bungumyndaðberg með klettastöllum. Dynjandi ber nafnmeð rentu, því að drunurnar frá honumheyrast langar leiðir. Skammt frá þjóðveg-inum rétt fyrir neðan Dynjanda hefur veriðkomið upp áningarstað og tjaldsvæði fyrirferðamenn.

Dynjandisá fellur þarna fram af fjalls-brúninni niður nærri hundrað metra háttbungumyndað berg með smástöllum. Neð-an við meginfossinn eru nokkrir smærrifossar. Einn þeirra er Göngumannafoss,en hægt er að ganga á bak við hann.

Þessi magnaði fossastigi hefur orðið tilvegna lagskiptingar bergsins í hraunlögog lausari millilög, þar sem hraunlögineru fossberarnir. Fossarnir í Dynjandisáog umhverfi þeirra eru friðlýst náttúru-vætti.

Leiklistarhátíðin Act Alone verður hald-in á Ísafirði dagana 29. júní til 2. júlí ísumar. Hún fer fram í Hömrum, sal Tón-listarskóla Ísafjarðar, og aðgangur erókeypis. Þetta er í þriðja sinn sem hátíðiner haldin en hún er helguð einleikjum, einaf fáum slíkum í heiminum.

Dagskrá Act Alone 2006 er mjög veg-leg, en þar verða sýndir 11 einleikir oghaldin tvö leiklistarnámskeið. Níu leik-verkanna eru íslensk en hin eru frá Króatíuog Danmörku.

Ole Brekke, skólastjóri The CommediaSchool í Kaupmannahöfn, verður meðMasterclass í leiklist, þar sem kenndurverður kómedíu- og grímuleikur. ZeljkoVukmirica, leikari frá Króatíu, verður meðnámskeið í uppistandi og trúðleik. Þeirsem hyggjast sækja námskeiðin geta skráðsig hjá Kómedíuleikhúsinu. Rétt er aðgera það í tíma, því að þátttakendafjöldier takmarkaður.

Ýmislegt fleira verður í boði á hátíðinniAct Alone. Áhugasömum er bent á aðfylgjast með á heimasíðu Kómedíuleik-hússins (www.komedia.is) þar sem end-anleg dagskrá verður birt.

Það er Kómedíuleikhúsið á Ísafirði,fyrsta atvinnuleikhúsið á Vestfjörðum,sem stendur fyrir hátíðinni. Stjórn ActAlone 2006 skipa þau Brynja Benedikts-dóttir, Elfar Logi Hannesson og Jón ViðarJónsson.

Einleikirnir ellefu á Act Alone 2006eru þessir:

Dimmalimm: Elfar Logi Hannesson,Kómedíuleikhúsið.

Gísli Súrsson (á ensku): Elfar LogiHannesson, Kómedíuleikhúsið.

Glæsibæjareintölin: Benóný Ægisson.

Súpan hennar Grýlu: Hallveig Thorlac-ius, Sögusvuntan.

History of my stupidity: Zeljko Vuk-mirica.

Línuívilnun: Elfar Logi Hannesson,Kómedíuleikhúsið.

Mike Attack: Kristján Ingimarsson.Mjallhvít: Helga Arnalds, Leikhúsið 10

fingur.Otomoto: Ole Brekke.Ætlar maðurinn að detta: Eyvindur P.

Eiríksson.Ævintýrið um Augastein: Felix Bergs-

son, Á Senunni.

Elfar Logi Hannesson íhlutverki Gísla Súrssonar.

Act Alone leiklist-arhátíðin á Ísafirði

Page 22: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Ferðafólk!Verið velkomin í ReykhólahreppUpplýsingamiðstöð á Reykhólum,

sími 434 7830. Sundlauginá Reykhólum og tjaldstæði,

sími 434 7738Verið velkomin á hlunninda-

sýninguna á Reykhólum

www.reykholar.is

Það er alltaf rífandi stemmning á Markaðsdeginumí Bolungarvík, markaðstorgi ævintýranna, sem er mið-punktur alls konar gleðskapar í þrjá daga. Hann verðurað þessu sinni laugardaginn 1. júlí en jafnframt er öllhelgin frá föstudegi til sunnudags undirlögð afskemmtilegheitum fyrir alla fjölskylduna. Á undan-förnum árum hefur verið öflug dagskrá á stóra sviðinuog meðal listafólks sem þar hefur komið fram mánefna Stuðmenn, Strákana, Ómar Ragnarsson, RagnarBjarnason og Birgittu Haukdal.

Á sjálfum Markaðsdeginum getur hver sem er gerstkaupmaður í einn dag og þar er hægt að kaupa nánastallt milli himins og jarðar. Nefna má skrautmuni,sérsaumuð föt, sultur, sokka, eitthvað úr geymslunni,

listmuni, rabbarbara, kleinur og kökur af öllu tagi,handverk notað og nýtt, heimagert nammi, rúgbrauð,húsgögn og hvað eina sem fólki dettur í hug. Sumirsyngja gegn hóflegri greiðslu. Yfirmarkaðsstjóri sérum að markaðstorgið sé bráðlifandi og kynnir sölu-varninginn. Þá er kaffi- og vöfflusala á staðnum ogfyrir börnin eru skemmtiatriði og leiktæki.

Markaðshelgin í Bolungarvík er ein stærsta ferða-mannahelgi sumarsins í Bolungarvík og í tengslumvið hana eru gjarnan haldin þar bæði ættarmót ogbekkjarmót. Stórdansleikur verður einnig í Bolungar-vík um þessa helgi. Þeir sem hyggjast sækja Markaðs-helgina í Bolungarvík 2006 eru hvattir til að fylgjastmeð auglýsingum þegar nær dregur.

Markaðshelgin í BolungarvíkStuðmenn skemmtu á markaðsdeginum í Bolungarvík á síðasta ári.

VestfirðirThe WestfjordsDie Westfjorde

Upplýsingamiðstöðvar ferðamálaTourist Information BureausInformationszentren für TouristenReykhólarSamkomuhúsinuIm GemeindezentrumCommunity Hall434 [email protected]

TálknafjörðurVið sundlauginaAt the Swimming PoolAm Freibad456 2639, 864 [email protected]

ÞingeyriHafnarstræti 6456 [email protected]

ÍsafjörðurEdinborgarhúsinu,Aðalstræti 7456 [email protected]

HólmavíkFélagsheimilinuIm GemeindezentrumCommunity Hall451 [email protected]

UpplýsingaþjónustaTourist InformationAuskunft für Reisende

Hótel BjarkalundurReykhólasveit434 [email protected]

Hótel FlókalundurBarðaströnd456 [email protected]

Ferðaþjónustan ReykjanesiÍsafjarðardjúpi456 [email protected]

Söluskálinn BrúHrútafirði451 [email protected]

Kört, TrékyllisvíkÁrneshreppi451 4025

NeyðarsímiNotruf

Emergency Call

112112112112112

Jafnt og þétt er verið að bæta aðstöðu ferðafólkssem kemur í heimsókn í Hænuvík, yst við sunnan-verðan Patreksfjörð, eitt af vestustu byggðu bólumÍslands og Evrópu. Fyrir nokkrum árum var opnuð þargisting í gamla bænum uppi á túni, þar sem pláss erfyrir sex til átta manns, og síðan var annað hús niðrivið fjörukambinn innréttað fyrir sex manns. Og núnahefur hjónasvítu verið bætt við gamla bæinn og kominer háhraðanettenging í húsin. Þetta eru kölluð sumarhúsen raunar er hægt að fá þar inni á hvaða tíma ársinssem er og þarna fylgir allt sem þarf til daglegs heim-ilishalds.

Í Hænuvík er varpland fjölmargra fugla, svo semvaðfugla, mófugla og sjófugla, bæði í mýrum, holtum,móum og í urðum en ekki síst í brattlendi í landareign-inni. Kríuvarp er árvisst í túnjaðrinum. Varptíminn erfrá því í byrjun júní og síðustu ungarnir yfirgefahreiðrin seinni hluta júlímánaðar.

Strandlengjan í Hænuvík með sandfjörum, stór-grýtisurðum, bröttum skriðum og sjávarhömrumgeymir óteljandi leyndarmál og veitir mikla og

margvíslega kosti til afþreyingar fyrir fjölskyldufólk.Nokkuð er um sel við ströndina undir Hænuvíkur-hlíðum og lágfóta smýgur um dældir og verður gotttil fanga.

Miðnætursólar verður óvíða notið betur en íHænuvík þar sem fjöll skyggja ekki á útsýni til norðurs.Kringum sumarsólstöður hverfur sólin stundarkornbak við Kópinn en flýtur að öðru leyti yfir sjóndeildar-hringnum við hafsbrún.

Margar og fjölbreyttar gönguleiðir og reiðleiðir,bæði langar og skammar, eru í grennd við Hænuvík.Unnið hefur verið að lagfæringum á þessum leiðum,merkingum þeirra og endurhleðslu á vörðum, þannigað slóðirnar verði sem öruggastar og greiðfærastarfyrir bæði gangandi fólk og hesta. Núna er í boðileiðsögn í Ólafsvita á Sellátranesi, en hann var reisturtil minningar um Ólaf Jóhannesson, útgerðarmann ogathafnamann á Vatneyri við Patreksfjörð.

Akstursleiðin frá söfnunum að Hnjóti í Örlygshöfnog út í Hænuvík er 12 km. Frá Hænuvík er 26 km akst-ur út á Bjargtanga við Látrabjarg, vestasta odda Evrópu.

Hænuvík við PatreksfjörðSéð yfir Hænuvík og yfir til Patreksfjarðar. Ljósm: Hjálmar R. Bárðarson.

Page 23: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður
Page 24: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Horft til hafs út Patreksfjörð frá skeljasandsströndinni í Örlygshöfn. Ljósm: Hjálmar R. Bárðarson.

Austur-BarðastrandarsýslaNú er svo komið, að öll Austur-Barða-

strandarsýsla er aðeins eitt sveitarfélag,Reykhólahreppur. Ekki eru mjög mörg ársíðan hann varð til við samruna fimm sveit-arfélaga. Þar af voru fjögur á fastalandinu enhið fimmta var Flateyjarhreppur úti í Breiða-fjarðareyjum. Eystri mörk Austur-Barða-strandarsýslu og þar með núverandi Reyk-hólahrepps eru við Gilsfjörð en þau vestarivið Skiptá í Kjálkafirði á norðurströndBreiðafjarðar. Þjóðvegurinn um endilanganhreppinn er talsvert langur en gríðarlegarvegabætur hafa verið gerðar þar á síðustuárum. Landslag í Reykhólahreppi er mildaraog hlýlegra en víðast á Vestfjörðum en samter fjölbreytnin óendanleg og hvarvetna áhinni löngu leið endanna á milli er eitthvaðnýtt að sjá.

Hinu mjúkláta landslagi í Reykhólahreppifylgir gróðursæld svo af ber. Á leiðinni út aðReykhólum er Barmahlíð, gróðri vafin ásumrum og einstaklega skrúðfögur í haust-litunum. Skáldið og sýslumaðurinn JónThoroddsen, frumkvöðull nútíma skáld-sagnaritunar hérlendis (Piltur og stúlka, Mað-ur og kona), sem fæddur var á Reykhólum,orti þannig um Barmahlíð þegar hann hugs-

Annað höfuðskáld af þessum slóðum erGestur Pálsson, brautryðjandinn í íslenskrismásagnagerð og einn af Verðandimönn-unum frægu ásamt Hannesi Hafstein og fleir-um. Gestur fæddist á Miðhúsum rétt hjáReykhólum.

Af skáldum skal hér síðast en ekki sístnefndur sjálfur séra Matthías Jochumsson,eitt af mögnuðustu ljóðskáldum Íslendingafyrr og síðar. Hann fæddist í Skógum viðÞorskafjörð og stóðu ættir hans þar um hér-aðið. Matthías ritaði á efri árum stórmerkaræviminningar sem bera nafnið Sögukaflaraf sjálfum mér. Skógar eru nú löngu komnirí eyði en þar rétt við þjóðveginn er minnis-varði séra Matthíasar.

Króksfjarðarnes rétt við Gilsfjarðarbrúnanýju er gamall kaupstaður héraðsins. Þar ernú meðal annars verslun og eitt af útibúumSparisjóðs Vestfirðinga.

Þorpið á Reykhólum er miðstöð Reykhóla-hrepps. Reykhólar eru úti á Reykjanesi og erþangað um 15 km leið frá þjóðveginumvestur en vegamótin eru skammt frá Bjarka-lundi. Reykhólar voru eitt af helstu höfuð-bólum landsins og koma mjög við sögu ífornum ritum, meðal annars í Grettis söguog Fóstbræðra sögu. Á Reykhólum er mikilljarðhiti og þar er prýðileg sundlaug, kenndvið Gretti sterka. Í grennd við Reykhóla ograunar um alla Reykhólasveit eru skemmti-legar og fjölbreyttar gönguleiðir og fuglalífiðríkulegt eins og hvarvetna við Breiðafjörð. ÍKarlsey framan við Reykhóla er einhverumhverfisvænasta verksmiðja hérlendis ogþótt víðar væri leitað. Það er Þörungaverk-

smiðjan sem nýtir hráefni úr Breiðafirði oginnfjörðum hans og notast við heita vatniðsem orkugjafa.

Á sléttlendinu við Músará við botn Þorska-fjarðar, skammt innan við Skóga, eru Kolla-búðir. Þar greinast leiðir, annars vegar meðnorðurströnd Breiðafjarðar áleiðis vestur áBarðaströnd, og hins vegar yfir Þorskafjarð-arheiði. Þarna voru haldnir hinir frægu Kolla-búðafundir öðru hverju um nærfellt hálfraraldar skeið á síðari hluta 19. aldar. Þettavoru baráttufundir fyrir réttindamálum Ís-lendinga en mikill pólitískur áhugi og fram-farakraftur einkenndu löngum búendur viðinnanverðan Breiðafjörð og eins og raunarvíða á Vestfjörðum. Minnismerki um þessafundi frumkvöðlanna var reist á Kollabúðumá þjóðhátíðarárinu 1974. Meðal þeirra semsprottnir voru úr þessu pólitíska umhverfivar Björn Jónsson frá Djúpadal í Gufudals-sveit, lengi ritstjóri Ísafoldar og ráðherraÍslands næstur á eftir Hannesi Hafstein, ensonur hans var Sveinn Björnsson, ríkisstjóriog síðan fyrsti forseti Íslands.

Á leiðinni um norðurströnd Breiðafjarðarum hinn gamla Múlahrepp og allt vestur áBarðaströnd eru nokkrir fremur litlir firðirmeð fjölbreyttu landslagi og víða lágvöxnumskógargróðri. Í fjörum og fyrir utan eruóteljandi hólmar og klettar. Þarna er nú eng-in byggð á mjög löngu svæði heldur grið-land hinnar óspilltu náttúru. Hinn gamliFlateyjarhreppur með öllum sínum eyjumog fornfrægu sögustöðum atvinnulífs ogmenningar er svo kafli út af fyrir sig.

aði til æsku sinnar:

Hlíðin mín fríðahjalla meður græna,blágresið blíða.berjalautu væna.Á þér ástarauguungur réð ég festa.Blómmóðir besta.

Á suðurströnd Patreksfjarðar innan við Hænuvík er Örlygshöfn. Hér sést yfir byggðina í Örlygshöfn. Ljósm: Hjálmar R. Bárðarson.

Page 25: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Reykhólar og HlunnindasýninginHlunnindasýningin á Reykhólum hefur

vakið mikla athygli ferðafólks frá því aðhún var opnuð fyrir fáum árum. Í fyrra varhúsnæði sýningarinnar stækkað verulega ogfjölbreytni hennar aukin að sama skapi. Þákomu þar meðal annars til sögunnar tveirstórmerkir bátar, upprunnir á svæðinu, semnýlega voru gerðir upp og Þjóðminjasafniðlánaði til sýningarinnar. Annar þeirra erbringingarbáturinn Friðþjófur frá Reykhól-um en hinn er seglbátur frá Hallsteinsnesi.Orðið bringingarbátur var haft um báta semnotaðir voru til flutninga, ekki síst til aðferja vörur milli flutningaskips og lands(sbr. dönsku sögnina at bringe).

Höfuðbólið Reykhólar í Austur-Barða-strandarsýslu var um aldir einhver mesta ogríkasta hlunnindajörð landsins. Þar sátu höfð-ingjar til forna og höfðu um sig fjölmennahirð. Illdeilur með mönnum voru tíðar áþeim tímum og því var heppilegt að stutt varað leita fanga til matar fyrir heimilisfólk oggesti. Breiðafjörðurinn var og er mikil mat-arkista. Eyjarnar á Breiðafirði og sjórinngáfu vel bæði af fugli og fiski.

Þetta er einmitt meginstefið í Hlunninda-sýningunni á Reykhólum. Hún er í gamlasamkomuhúsinu á Reykhólum, þar sem einn-ig er upplýsingamiðstöð ferðafólks og sýningá handverki heimamanna.

Á Hlunnindasýningunni er fjallað um nýt-

ingu selsins og æðarfuglsins og margra teg-unda af sjófugli. Á veggjum og gólfi erumyndir og uppsettir hlutir, meðal annarsselur flæktur í net. Textar eru bæði á íslenskuog ensku. Nokkur myndbönd eru í gangimeð myndum af lífi dýranna og ýmsu semtengist þeim. Hægt er að hlusta á enskantexta með myndunum. Barnahorn er í saln-um, útbúið með fjölda mynda af fuglum ogþar eru litir til að lita fuglana þegar búið erað skoða þá. Yfir öllu vakir uppstoppaðurhaförn í öllu sínu veldi en Breiðafjörðurinn

og sveitirnar þar í kring eru helsta búsvæðihans.

Að uppsetningu Hlunnindasýningarinnará Reykhólum unnu þau Sigrún Kristjáns-dóttir þjóðfræðingur, Finnur Arnar Arnarsonleikmyndasmiður og Þórarinn Blöndalmyndlistarmaður, auk heimamanna semsmíðuðu og máluðu og unnu að útvegunmuna.

Það er fremur lítið mál að skreppa t.d. afsuðvesturhorninu í helgarferð til Reykhóla,sem eru aðeins rúmlega 200 km akstursleið

frá Reykjavík, en bundið slitlag er á 95%leiðarinnar. Helginni má verja til að skoðaþessa fögru sveit þar sem landslag er afarfjölbreytt (Hlíðin mín fríða / hjalla meðurgræna...). Hægt er að gista í tjaldi eða ágistiheimili, synda í Grettislaug á Reykhól-um, einni af bestu sundlaugum á Vestfjörð-um, notfæra sér merktar gönguleiðir í ná-grenninu, skoða Hlunnindasýninguna ogljúka svo ljúfri ferð með góðum kvöldverðiá Hótel Bjarkalundi, þar sem líka er hægt aðgista.

www.vestfirdir.isVestfjarðavefurinn er fróðleiksnáma fyrir

þá sem hyggja á ferðalag um Vestfirði ogvilja undirbúa sig vel áður en haldið er afstað. Hér er hægt að fá margvíslegar upplýs-ingar um ferðaþjónustu og afþreyingu í fjórð-ungnum. Eins geta menn ferðast um fjöll ogfirnindi á vefnum og fræðst um mannlíf ogsögu.

www.bb.isFerðahornið á fréttavefnum bb.is geymir

einkum efni af tvennum toga. Annars vegarupplýsingar og fréttir frá degi til dags oghins vegar safn af margvíslegum fróðleik,sem hentað getur þeim sem leggja leið sínaum Vestfirði.

Vestfirskirferðavefir

Frá Hlunnindasýningunni á Reykhólum.

Page 26: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Flateyri við ÖnundarfjörðKauptúnið Flateyri við norðanverðan Ön-

undarfjörð er dæmigert sjávarþorp með um300 íbúum. Þangað eru um sjö kílómetrar útmeð firðinum frá vegamótum á Vestfjarða-vegi. Um jarðgöngin undir Breiðadalsheiðier aðeins um 20 km milli Ísafjarðar og Flat-eyrar.

Undirlendi fyrir botni Önundarfjarðar ervíðlent á vestfirskan mælikvarða og þar ermikið fuglalíf. Gullin sandströndin undankirkjustaðnum Holti er falleg og hrein ogtilvalinn vettvangur strandferða eftir því semstaðarhaldarar telja heppilegt vegna æðar-varpsins. Þar er á hverju sumri haldin mjögfjölsótt keppni í byggingu sandkastala, þarsem heilu fjölskyldurnar vinna saman aðmannvirkjagerðinni.

Undirlendi er hins vegar ekki mikið útmeð Önundarfirðinum. Flateyrarþorp stend-ur nánast að öllu leyti á samnefndri eyri semskagar út í fjörðinn.

Á Flateyri hefur verslun verið stunduð ímeira en 200 ár en mannfjöldinn þar var þóekki mikill framan af. Upp úr 1870 og framundir 1900 var hátt verð á lýsi á erlendummörkuðum og blómaskeið hákarlaveiða. Áþessum tíma byrjaði raunveruleg þéttbýlis-myndun á Flateyri. Skútuskipstjórar og út-vegsmenn efnuðust vel og byggð voru mörgreisuleg hús sem sum standa enn standa viðHafnarstrætið á Flateyri, talandi tákn umvelmegun og bjartsýni.

Hjónin María Össurardóttir og Torfi Hall-dórsson, sem voru upp á sitt besta á síðarihluta 19. aldar, eru nefnd móðir og faðirsamfélagsins á Flateyri. Torfi byrjaði ungursjósókn við góðan orðstír og var studdur tilnáms í skipstjórnarfræðum í Danmörku íþeim tilgangi að hann miðlaði svo þekking-unni áfram til vestfirskra sjósóknara. Eftirheimkomuna hóf hann kennslu í skipstjórn-arfræðum á Ísafirði og hélt síðan þeirri kenn-slu áfram á Flateyri. Hann var umsvifamikillbæði í útgerð og verslun og reyndar öllusem fram fór í plássinu.

Norski athafnamaðurinn Hans Ellefsenreisti hvalveiðistöð á Sólbakka við Flateyriárið 1889 og var hún eitt stærsta fyrirtækilandsins. Þar var um að ræða stóriðju þeirratíma, sem veitti fjölda manns atvinnu. Stöðinbrann í gríðarlegum eldsvoða árið 1901. Þávar tekið að sneyðast um hval á Vestfjarða-miðum og Ellefsen flutti sig austur á firði.Þeir sem koma akandi til Flateyrar sjá reyk-háf hlaðinn úr múrsteinum og ryðgaðan ketilrétt neðan við veginn nokkru áður en komiðer út á eyrina. Þar hugðist Ellefsen reisa nýja

hvalveiðistöð en ekki varð meira úr.Ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötuna í

Reykjavík er eitt glæsilegasta hús landsinsfrá fyrri tíð. Þetta hús var upphaflega íbúðar-hús Hans Ellefsens á Sólbakka ofan viðFlateyri, flutt þangað tilsniðið frá Noregieins og þá tíðkaðist – hver spýta merkt ognúmeruð og húsið sett saman þar sem þvívar ætlaður staður. Eftir að Ellefsen hættirekstrinum á Flateyri gaf hann Hannesi Haf-stein vini sínum þetta hús. Sumir segja aðhann hafi selt honum það fyrir málamynda-upphæð eða fimm krónur. Hannes var sýslu-maður Ísfirðinga fram til 1904 þegar hannvarð fyrsti ráðherra Íslendinga með aðsetri íReykjavík. Hann lét taka húsið sundur, flytja

það suður og reisa á ný við Tjarnargötuna,þar sem það er hin mesta borgarprýði enn ídag.

Upp úr miðri 19. öld tók íbúum Flateyrarað fjölga jafnt og þétt. Um 1890 bjuggu þarum 100 manns, aldamótaárið var íbúafjöld-inn kominn í um 200 manns og árið 1920yfir 300 manns. Flestir hafa íbúar Flateyrarorðið kringum 550 talsins, fyrst árið 1936og svo aftur árið 1963. Á árunum kringum1990 var íbúafjöldinn um 400 manns. Tals-verður brottflutningur fólks varð eftir slysiðmikla þegar snjóflóðið féll á byggðina íoktóbermánuði árið 1995. Síðan hefur fólks-fjöldinn verið nokkuð stöðugur eða kringum300 manns.

Á Flateyri starfar ferðaþjónustan Græn-höfði, sem rekur íbúðagistingu og kajaka-leigu. Þar eru jafnframt skipulagðar kajak-ferðir með eða án leiðsagnar um Önundar-fjörð og víðar við Vestfirði. Í Essó-skálanumfást allar helstu matvörur og aðrar daglegarnauðsynjar. Enn í dag er sjávarútvegur undir-staða atvinnulífsins á Flateyri, enda eru hafn-araðstæður góðar frá náttúrunnar hendi.

Gamla Kaupfélagshúsið að Hafnarstræti11 á Flateyri var fyrir fáum árum gert að fé-lagsmiðstöð, sem nefnist Félagsbær. Meðalannars er þar Handverkshúsið Purka, semstofnað var á Flateyri fyrir tíu árum. Það varopnað í kjölfar snjóflóðsins 1995 og var þáfyrst og fremst hugsað sem sálrænn stuðn-ingur í samfélaginu. Mikilvægt þótti að tilværi staður þar sem fólk gæti hist, farið ánámskeið, skapað listaverk og muni eðaeinfaldlega notið nærveru hvers annars ogspjallað. Það voru Rauði Krossinn, sveitar-félagið og sjóðurinn Samhugur í verki semstóðu að því að svo mætti verða. Hand-verkshúsið var í fyrstu í litlu húsnæði íBrynjubæ, þar sem einnig var rekið félags-starf eldri borgara í Önundarfirði. Vel þóttitil takast og þegar árin liðu fór fólk í byggð-unum í kring að venja komur sínar þang-að. Starfsemin jókst til muna og húsnæðiðvarð of lítið. Fyrir fáum árum ákváðu þvífélagssamtök í Önundarfirði ásamt Ísafjarð-arbæ að kaupa og gera upp gamla Kaupfé-lagshúsið á Flateyri. Þetta tókst vel og núnaeru ásamt handverksmiðstöðinni og félags-starfi eldri borgara starfandi í húsinu Versl-unin Purka og alþjóðlegt brúðusafn og ásumrin er þar opið kaffihús.

Við kirkjuna á Flateyri er minnisvarði umfólkið sem fórst í snjóflóðinu mikla árið1995.

Flateyri við Önundarfjörð. Ljósm: Mats Wibe Lund.

Page 27: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður
Page 28: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Freydís sf., ferðaþjónustufyrirtæki semReimar Vilmundarson í Bolungarvík rekur,hefur látið smíða fyrir sig nýjan farþegabát,sem verður í áætlunarferðum og útsýnis-ferðum frá Norðurfirði á Ströndum í sumar.Hann ber nafnið Sædís ÍS-67 eins og bátarReimars og áður Vilmundar Reimarssonarföður hans hafa gert eins lengi og elstu mennmuna. Nýja Sædísin er yfirbyggð að mestuleyti og getur tekið allt að 30 manns í sæti.

Í sumar fram til 9. ágúst eru farnar tværáætlunarferðir í viku frá Norðurfirði og norð-ur í Hornvík og ein í viku norður í Reykja-fjörð. Komið er við á Dröngum, í Reykjafirði,Bolungavík á Ströndum og Látravík eftirsem við á og veður leyfir. Auk þess erufarnar lengri og skemmri ferðir eftir pönt-unum, bæði útsýnisferðir og með fólk ogfarangur. Nánari upplýsingar má finna ávefnum www.freydis.is.

Ný Sædís í farþegasiglingum

Tilgangurinn með svokölluðu Gíslasögu-verkefni, sem einnig ber heitið Víkingar áVestfjörðum, er að kynna þann söguarf semtengist menningu og lifnaðarháttum á land-námsöld. Áherslan er lögð á Gísla söguSúrssonar en meginsvið hennar er í Dýrafirðiog reyndar miklu víðar um Vestfirði. Í heild-ina er þetta eitthvert metnaðarfyllsta og viða-mesta verkefni sem unnið hefur verið að íferðamálum á Vestfjörðum. Unnið hefur

verið að mikilli mannvirkjagerð á Þingeyri íþessu skyni.

Í þessum tilgangi var fyrir nokkrum árumstofnað á Þingeyri „Félag áhugamanna umvíkingaverkefni á slóðum Gísla Súrssonar“.Lagt var upp með að endurlífga sögusviðGísla sögu Súrssonar í víðasta skilningi,með því að koma upp snyrtilegri aðstöðu tilmóttöku ferðamanna og merkingum á helstukennileitum sem koma fyrir í sögunni.

Jafnframt að skapa fjölbreyttan þekk-ingarbrunn á söguslóðum Gísla Súrssonarum flest það sem tengist lifnaðarháttum áþeim tímum, þannig að áhugasamir geti sóttþangað bæði skemmtun og fræðslu. Síðanhefur verið unnið að því að koma á fótvíkingasetri á Þingeyri, eins konar safna- ogþekkingarsetri, með ýmsu því sem tengistvíkingatímanum, svo sem fatnaði, vopnum,búsáhöldum, amboðum, handritum ogmörgu fleira. Einnig er tilgangurinn að standafyrir ýmsum mannfagnaði með víkingaívafií héraðinu. Á sérstöku hátíðarsvæði á Þing-eyrarodda, sem byggt hefur verið upp frágrunni, er hefur verið skapaður vettvangurslíkra hátíða í víkingastíl.

Landslagsarkitekt var fenginn til að hannaí þessum tilgangi svæðið yst á Þingeyrar-odda. Við aðra hliðina er íþróttavöllur Þing-eyrar en á hina fallegur sjávarkambur ogfjaran. Ákveðið var að gera hringlaga hátíð-

arsvæði sem félli vel að landinu og meðsviði þar sem hægt væri að flytja talað málog tónlist. Hlaðinn var hringur úr sæbörðugrjóti með torfi á milli, 24 metrar í þvermál.Þarna geta um 320 manns setið við borð. Ímiðjum hringnum er langeldur og danspallurfyrir framan sviðið.

Upplýsingaskilti hafa verið sett upp áýmsum af sögustöðum Gísla sögu. Höfundarþeirra eru hjónin og listafólkið Ómar SmáriKristinsson og Nína Ivanova, sem í nokkurár voru vetursetu- og veðurathugunarfólk íÆðey á Ísafjarðardjúpi.

Helstu frumkvöðlar Gíslasöguverkefnis-ins hafa verið Dorothee Lubecki, ferðamála-fulltrúi Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða,Þórir Örn Guðmundsson, svæðisleiðsögu-maður á Þingeyri og sérfræðingur í Gíslasögu, og Þórhallur Arason á Þingeyri, fyrstiformaður Félags áhugamanna um víkinga-verkefni á slóðum Gísla Súrssonar.

Gísli Súrsson endurvakinn í DýrafirðiEitt söguskiltanna sem nefnd eru í meginmáli: Nú falla öll vötn til Dýrafjarðar.

Page 29: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður
Page 30: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Dýrafjörður séður úr lofti. Ljósm: Hjálmar R. Bárðarson.

Dýrfirskur höfðingiá heimaslóð

Þarna fórum við upp á Arnarnúpinn í hverri viku, sagðifaðir minn og benti upp í skriðuhlaupna, snarbratta hlíðinainnarlega á fjallinu. Við vorum staddir langt inní Keldudal íDýrafirði og faðir minn var að segja mér af ævintýrum bern-sku sinnar. Þetta var sólríkur júlídagur, skafheiður himinn,og pabbi sagði mér að fremst á standberginu á Arnarnúpnumgegnt opnu hafi sæist yfir fjöll suður- og norðurúr einsogmaður horfði skáhallt ofan í öll fjarðamynnin. Mig langaðiupp en leist ekkert á staðinn. Drengurinn minn, sagði pabbi,við hlupum þarna upp eftir lömbunum hvenær sem þurfti.

Svo ég lagði á brattann. Fyrst pabbi gat það þegar hann varstrákur hlaut ég að geta það líka.

Bylgjuspegill til GrænlandsHlíðin var snarbrött. Laus brotmöl skreið undan hverju

spori. Sums staðar rann ég niður og stoppaði á nibbum,þangað til ég varð blóðrisa á hnjám og höndum. Þetta varðhin mesta svaðilför. En ég hugsaði með mér: Sá gamli hlærað mér til æviloka ef ég fer niður án þess að komast upp áNúpinn. Upp komst ég að lokum heldur þrekaður. Svo gekkég dágóða stund eftir fjallsbakinu. Pabbi hafði sagt að égyrði að fara alveg fremst á bergið til að sjá ofan í firðina tilbeggja handa. Svo ég fór og tyllti tánum fremst á bergið. Viðmér blasti undursamleg og ógleymanleg sjón. Snarbrattbergið teygði sig niður að örfáum hrossum sem sýndust ofanaf fjallinu einsog hagalagðar í móanum. Til beggja handa sáofan í firðina gegnum hitamósku einsog að horfa í bylgjóttanspegil. Fjörður tók við af firði í fullkomnu logni og algerriþögn. Framundan var bylgjuspeglað haf alla leið til Græn-lands.

Ég kom niður af Núpnum rifinn, tættur og blóðugur. Þásagði pabbi að sig hefði misminnt. Þegar hann sá á eftir mérupp skriðurnar hefði hann munað að þeir fóru upp á Núpinná allt öðrum stað í gamla daga. Afhverju snerirðu ekki tilbaka, sagði hann, undrandi á heimsku sonar síns.

Faðir minn fæddist 30. júlí 1916. Síðasta áratuginn semhann lifði fórum við árvisst í kringum afmælisdaginn hansvestur, og héldum upp á afmælið í Keldudal. Þetta var bestaferðin, kanski af því hún var sú síðasta. Við lögðum af staðúr Reykjavík, og gistum á Hólmavík hjá Hrólfi ráðherrabíl-stjóra Guðmundssyni og Nönnu Þórarinsdóttur frá Ósi íSteingrímsfirði. Þórarinn bróðir Nönnu, sem nú hefur reistsér sumaróðal á Nauteyri, var staddur á Hólmavík. Hannbauð okkur um kvöldið á Riis á söngskemmtun kvennakórsundir stjórn Sigríðar prests. Faðir minn, sem var hár ogblíður tenór úr mörgum karlakórum, skemmti sér konunglegaog hafði sjaldan séð eins mikið af fögrum konum. Daginneftir fórum við með Þórarni yfir Steingrímsfjarðarheiði áNauteyri. Þar böðuðum við okkur í heitum lindum, og átumskötu og hrossakjöt.

Gæsaveiðar arnarinsÞegar við ókum áleiðis til Ísafjarðar sá pabbi örn. Við

stoppuðum í vegkanti og fylgdumst með honum lækka tign-arlegt flugið. Þetta var á arnarslóðum skammt frá gömluDjúpmannabúðinni. Þá sá ég sjón sem ég hef aldrei séð fyrreða síðar. Langt fyrir neðan okkur á Djúpinu mókti stór

Össur Skarphéðinsson:Þetta var góð ferð sem

breyttist í blíða minningu.

Skarphéðinn Össurarson.„Þennan dag varð hann85 ára og sagði að þettayrði síðasta ferðin hans

í Keldudalinn.“

gæsahópur á sjónum ísteikjandi sólinni. Allt íeinu skellti örninn sér ská-hallt niður úr sólarátt, skautklónum fram einsog byssu-stingjum og var á augna-bliki kominn niðrá gæsa-stóðið. Sjórinn varð foss-hvítur í atganginum þegargæsirnar reyndu í angistað bjarga sér. Þarna sá éggæsir kafa í fyrsta skipti,þegar þær reyndu að forð-ast gráðugan ránfuglinn.

Á Ísafirði heilsuðum viðupp á Gísla heitinn Hjart-arson. Báðir voru þeir hlát-urmildir sagnamenn. Annarblásvart íhald en hinn eld-rauður kommúnisti. Gíslivar úr Stapadal skammt fráKeldudalnum. Þeir þekktuhvern krók og kima á þess-um sameiginlega bletti ílífi þeirra. Þó pabbi væritveimur kynslóðum eldriskiptust þeir á sögum eins-og þeir hefðu alist upp ásama tíma. Á milli rifustþeir einsog villidýr umpólitík. Pabbi bannaði mérhins vegar að tala við sigum stjórnmál og sagði aðég hefði ekkert vit á þeim.Þegar við höfðum kvattGísla sagði pabbi upp úreins manns hljóði, að ellikelling væri líklega farinað sverfa burt gamla stað-festu fyrst honum væri ágamals aldri farið að líkavið kommúnista.

Innvígðir íhaldsmenn í BolungarvíkÁ ferðum okkar vestur var fastur liður að fara í Bolungarvík.

Þar fæddist faðir minn. Bolungarvík var honum mjög kær þóhann hefði ekki búið þar nema fyrstu fjögur árin. Hann gatsamt lýst með nákvæmni gömlu prestfrúnni á Hóli sem héltí þeim bræðrum lífinu veturinn 1920 þegar faðir þeirra dó, ogmóðir þeirra var fárveik, og líka þegar þeir voru sendir meðskipi yfir til Þingeyrar. Andrés skipstjóri frændi þeirra gafþeim sinnhvorn tíkallinn. Gröf Össurar afa míns er týnd, ogpabbi eyddi alltaf töluverðum tíma í kirkjugarðinum í Bol-ungarvík að velta fyrir sér hvar hann gæti verið grafinn. Enjafnvel miðlarnir hans Manga bróður gátu ekki leyst úr því.

Pabbi taldi að hann þyrfti pólitískt mótvægi eftir heim-sóknina til Gísla Hjartarsonar svo við leituðum uppi Ólaf

Page 31: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

bæjarstjóra Kristjánsson. Hann hafði á sínumtíma átt þátt í að koma Ólafi inn í Frímúrara-regluna. Ólaf taldi hann afbragð flestramanna enda ekki hægt að komast hærra ívirðingarstiganum að hans mati en vera bæðií Sjálfstæðisflokknum og Frímúrarareglunni.Það urðu fagnaðarfundir hjá hinum innmúr-uðu og innvígðu. Ólafur bæjarstjóri yfirgafþegar í stað fund með nefnd að sunnan ogbauð okkur í mat. Þeir spjölluðu lengi oghlógu mikið.

Þegar við ókum úr Bolungarvík hafði ég áorði við pabba gamla, að það hefði veriðfallega gert af Ólafi bæjarstjóra að rjúkasvona upp frá mikilvægri sendinefnd til aðbjóða okkur í mat. Íhaldsmenn kunna aðkoma fram við höfðingja, sagði pabbi stuttog laggott. Honum fannst sjálfsagt, að þegarhann kæmi til Bolungarvíkur tæki bæjar-stjórinn sér frí til að taka á móti honum.

Gunnhildur draugurbirtist í draumi

Partur af ritúalinu var að koma við íFremri-Breiðadal í Önundarfirði. Þar bjuggufrændur okkar Mikaelssynir. Hann seldi fyrirþá harðfisk gegnum lítið fyrirtæki sem hannsetti á stofn þegar hann var sjötugur og raknánast fram í andlátið. Guðmundur Hagalíns-son tók á móti okkur og þeir rifjuðu uppóborganlegar sögur af Ingjaldssandi. Pabbihafði dyn á Guðmundi og taldi það merkium síðbúinn þroska að hafa sinnast við Fram-sóknarflokkinn og yfirgefið hann. Hann taldiþað líka til marks um yfirburði Dýrfirðingaað þar væru fæstir Framsóknarmenn í heim-inum.

Á Þingeyri gistum við síðustu árin jafnaní gamla læknisbústaðnum. Við sváfum þáyfirleitt í líkhúsinu. Faðir minn var alla tíðsannfærður spíritisti. Þarna taldi hann sigkomast í góða snertingu við hina framliðnu.Hann þurfti ekki mikið að sofa og sat hálfar

nætur í endalausri sumarnóttinni með glas íhönd og hugsaðist á við afa sinn og ömmu,Gest og Ingibjörgu, sem hvíldu í kirkjugarð-inum á Þingeyri svo að segja í næsta túni.Hann missti móður sína snemma og þau óluhann upp. Í hvert einasta skipti dreymdihann Gunnhildi, frægan draug í Dýrafirði.Hún varð mannsbani og gekk aftur, og hannhafði einhverra hluta vegna mikinn þokka ádraugnum. Hann fékk ekki að skíra yngrisystur mína eftir Gunnhildi af því móðurminni fannst það ekki á nokkurt barn leggj-andi að skíra það í höfuð á draugi sem þar aðauki hafði ráðið manni bana. Þar dreymdihann tíu árum áður en hann dó að hann yrði87 ára gamall. Það gekk auðvitað eftir einsogflest sem hann dreymdi. Skógræktarfélagiðvar með fund í gamla læknisbústaðnum þegarokkur bar að garði þetta árið. Þar var staddurEinar Oddur alþingismaður og tók okkurfagnandi. Pabba gamla fannst það ofureðli-legt að einn foringi íhaldsmanna kveddihann í Bolungarvík og annar sömu tegundartæki á móti honum á Þingeyri.

Legsteinninn á HrauniÁ leiðinni yfir Ófærurnar út í Keldudal lét

hann mig stoppa við þverhnípi og sagði mérsöguna af því þegar séra Sigurður Zeta fórþar niður á leið til messu að Hrauni, líklegaum nýárið uppúr 1940. Hann var rakur áferðalögum, sagði pabbi. Þegar í Keldudalinnkom fórum við alltaf rakleiðis að Hrauni.Kirkjan er minnsta kirkja sem ég hef komiðí, einstaklega falleg og nýuppgerð. Í kirkju-garðinum stendur í dag einn legsteinn uppi.Hann er á leiði ömmu minnar. Í kirkjunni áHrauni var hún skírð, fermd, gift og grafin.Þetta var hennar dalur. Legsteinninn brotnaðií vetrarhörkum. Hann lét flytja hann suðureitt árið með ærnu erfiði, endurgera hann,og við bræður komum honum aftur fyrir áleiðinu. Þar rifjaði hann jafnan upp sögunaaf Skálarárskipinu sem fórst í aftakaveðri

upp úr 1900 og hvernig húsmóðirin á Arnar-núpi tók ekkjuna á Skálará til sín með allthennar fólk um veturinn. Það voru miklarkonur á Núpi.

Þennan fallega sumardag ókum við einslangt inn Keldudalinn og hægt var. Pabbisagðist þurfa að heyra hvískrið í steindepl-unum inní Geldingadal, sem liggur uppafKeldudalnum. Hann sagði að hvergi á Íslandiværi jafnmikið af steindeplum og þar.Skammt upp í dalnum vildi hann ekki faralengra, en sagðist bíða mín meðan ég færiinn í dalsbotninn. Það var svo gott í veðri aðég lagði í að skilja hann eftir. Þegar ofar drókom á grónar skriður, úfnar og sumstaðartorgengnar. Þar ríkti þögnin ein og hráslaga-leg fegurð fjalladalsins skall á skilningarvitineinsog heit bylgja. Ekkert sást eða heyrðistnema steindeplarnir, sem smelltu goggi oghvískruðu einsog 70 árum fyrr þegar pabbisótti sauðina á haustin inn í Geldingadal.

Tveggja mannaveisla á Skálará

Hann sat enn á sama steininum þegar égkom til baka einsog gamall indjánahöfðingiá skrafi við anda löngu liðinna ættmenna.Það var eftir þetta sem hann sendi mig áArnarnúpinn. Þegar ég kom mæddur af fjalligengum við síðla dags þvert yfir Keldudalinnað rústunum á Skálará þar sem hann ólstupp. Hann sýndi mér pytt í ánni þar sem þeirstungu stóra urriða á haustin og ég var ekkifrá því að gömlum sporði væri veifað íkveðjuskyni. Á Skálará var ekkert eftir nemaleifar af hlöðnum veggjum og gömlum gátt-um. Hann sýndi mér hvar rúmið hans hafðiverið að dyrabaki, og ég tók gamlan álnar-langan og gróinn stein úr hleðslunni. Þegarstelpurnar mínar spyrja mig hvað ég sé aðgera með þetta gamla grjót við rúmstokkinnsegi ég þeim að ég sofi við sama grjótið ogafi þeirra.

Þennan dag varð hann 85 ára og sagði að

þetta yrði síðasta ferðin hans í Keldudalinn.Ég var vanur því að allt sem hann fann á sérgekk eftir og tók því einsog hann sagði það.Máttarvöldin gáfu honum í afmælisgjöf bestaveður sem hægt var að hugsa sér. Ég dró úrmal okkar hangikjöt, svið, hákarl og rúllu-pyslu og hélt honum dýrlega margréttaðatveggja manna veislu á rústunum á Skálaráog hann sýndi mér hvar álfarnir búa enn ídag. Ég skálaði fyrir honum í viskí sem vareðalmjöður hans einsog gamalla fyrirmannaá Vestfjörðum. Þá var hann orðinn svo gam-all að hann gat ekki lengur lagt sér þennangamla gleðimjöð til munns. Ég varð að skálaeinn fyrir honum. Hann bað mig að skálalíka fyrir liðnum áum sem hann var sann-færður um að væru þarna líka að kveðja sigí síðasta sinnið.

Gamall maður kveðurÞetta var góð ferð sem breyttist í blíða

minningu og við glöddumst báðir að hafakomið þar sumarið áður með Birtu litludóttur mína, og hann hafði sýnt henni hvarþúfurnar voru sem sneru á móti sólu og urðukrökkar af hrafnsvörtum krækiberjum, ogbenti hennar á rauða þúfnaslakka með aðal-bláberjum sem hún hafði aldrei séð fyrr.Þegar suður kom sagði hann við mömmu aðþetta væri besta ferð sem hann hefði farið íog nú þyrfti hann ekki að fara í fleiri. Upp úrþví fór hann að setja sig í stellingar fyrir aðdeyja og hlakkaði til fararinnar yfir til Had-esarbústaða dökkra þar sem hann yrði afturungur og gæti sprett úr spori einsog forðumum sinn elskaða Keldudal á eftir lömbum ogálfum og steindeplum æsku sinnar. Honumþótti verst að hafa ekki fundið leiðið föðursíns og bað mig að hætta ekki að leita að því.Mér þótti best að tíminn hafði brætt úrhonum grunnstingulinn sem stundum flæddium hann og gert hann að góðum og blíðumgömlum föður einsog ég vona ég verði ein-hvern tíma sjálfur.

Horft inn Haukadal í Dýrafirði, þar sem eru helstu söguslóðir Gísla Súrssonar. Ljósm: Hjálmar R. Bárðarson.

á ferð um VestfirðiGestirÖssur Skarphéðinsson, alþingismaður

Page 32: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður
Page 33: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður
Page 34: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Þar er að finna ...· mesta arnarvarp á landinu· þrettán firði og ellefu nes· eina upprunalega torfbæinn á Vest-fjörðum (Barmar í Barmahlíð)· eina fuglaskoðunarskýlið á Vestfjörð-um (á Reykhólum)· hæstu trén á Vestfjörðum (í Barmahlíð)· elsta hótel á Vestfjörðum (Hótel Bjarka-lundur)· fjölbreyttasta fuglalífið á Vestfjörðum· stórmerkilegt fornbílasafn (á Seljanesi)· mesta láglendi á Vestfjörðum· öflugasta landbúnaðinn á Vestfjörðum· mesta jarðhita á Vestfjörðum· hæsta hlutfall lögbýla á landinu meðskráð hlunnindi (dúntekja og selveiði)· einu þörungaverksmiðju landsins (íKarlsey við Reykhóla)· einhvern mesta eyjafjölda sem tilheyrireinu sveitarfélagi hérlendis (Flatey,Skáleyjar, Svefneyjar, Sviðnur, Hvallát-ur, Hergilsey og margar fleiri)· aðgengilegustu eyðibyggðir á Vest-fjörðum (Múlasveit)· einhver sérkennilegustu fjöll á Vest-fjörðum (Vaðalfjöll)· minnismerki um þrjú stórskáld fædd íhreppnum á 19. öld (Jón Thoroddsen,Matthías Jochumsson og Gestur Pálsson)· eina sláturhúsið á Vestfjörðum (íKróksfjarðarnesi)· eitt af örfáum kaupfélögum á Vest-fjörðum (Kaupfélag Króksfjarðar)· leiðir í allar áttir (suður í Dali, austur áStrandir, norður í Ísafjarðardjúp og vest-ur á Barðaströnd)· sérstaka hlunnindasýningu fyrir ferða-menn (á Reykhólum)· eina elstu (59 ára) og eina bestu (25 mlöng) sundlaug á Vestfjörðum (Grettis-laug á Reykhólum)· einhverja stærstu kumlateiga á Íslandi(heiðnar grafir við botn Berufjarðar)· einhvern fjölsóttasta ferðamannastaðá Vestfjörðum (Flatey á Breiðafirði)

Vissirðu þetta umReykhólahrepp?

Í fjallaklasanum milli Arnarfjarðar ogDýrafjarðar, sem stundum er nefndur Vest-firsku alparnir, er Kaldbakur, hæsta fjallVestfjarða. Hann telst (samkvæmt nokkuðgamalli mælingu) vera 998 metrar á hæð,þannig að meðalmaður sem stendur þar átindi og réttir upp höndina kemur henni íþúsund metra hæð yfir sjávarmáli. Þarnauppi er varða og gestabók.

Auðvelt er að ganga á Kaldbak, þrátt fyrirhæðina, og hann er sléttur að ofan. Léttast erað ganga á fjallið Arnarfjarðarmegin eða úrbotni Fossdals, sem er milli hinna fornustórbýla, kirkjustaðarins á Álftamýri ogStapadals. Núna eru báðir þessir bæir í eyði.

Til að komast út í Fossdal er ekið út meðArnarfirði frá vegamótum á aðalveginumrétt hjá Hrafnseyri. Á þeirri leið er fariðframhjá Tjaldanesdal, en í honum eru „inn-viðir“ elstu megineldstöðvar Íslands, Tjalda-neseldstöðvarinnar, sem er um 14 milljónára gömul. Í fjallinu utan til við Tjaldanes-dalinn má sjá keiluganga, sem þekktir eru ínámunda við fleiri gamlar eldstöðvar hér-lendis.

Þegar komið er inn í botn Fossdals erbíllinn skilinn eftir og lagt á brattann. Fyrster gengið upp í skarð sem er í 550 metra hæðmilli Fossdals og Meðaldals í Dýrafirði. Úrskarðinu er fjallsöxlinni fylgt alla leið upp átopp Kaldbaks. Ekki getur þetta talist mjögkrefjandi ganga, þó að vissulega taki hún í.Um nokkra lága kletta er að fara, en það ervarla nokkuð sem orð er á gerandi. Ganganúr Fossdal á Kaldbak gæti tekið um einn oghálfan klukkutíma, þó að það sé auðvitaðháð líkamsformi hvers og eins.

Af Kaldbak er afar víðsýnt, eins og væntamá, og auðvelt er að telja sér trú um aðþaðan sjáist til Grænlands í góðu skyggni.Hið næsta eru Arnarfjörður og Dýrafjörður,hvor á sína hönd, en sjónhringurinn er mjögvíður.

Í Arnarfirði má m.a. sjá Ketildali vestasten innar eru Suðurfirðirnir varðaðir af Horna-tánum. Innst í firðinum er Langanesið, þarsem sýslumörkin eru og jafnframt landa-merki Vesturbyggðar og Ísafjarðarbæjar.Lengra til vesturs má sjá Kópinn, Blakkinnog núpana við Víkurnar en í suðvestri eru

Látrabjarg og Skarðanúpurinn, þar sem Nap-inn gnæfir upp úr. Lengst í suðri er Snæ-fellsnesið með sínum fjölbreytta fjallgarðiog Jöklinum dulmagnaða yst.

Handan Dýrafjarðar blasir við Fjallaskag-inn, Barðinn og Núpurinn (Núpur í Dýra-firði) og innar bæirnir Mýrar og Gemlufall.Fyrir fótum er Haukadalur, helsta sögusviðhinnar magnþrungnu Gísla sögu Súrssonar.Í norðaustri sér á Drangajökul, sunnan tilvið hann á Kaldbaksfjöllin á Ströndum (já,þar er líka Kaldbakur) og síðan til fjallannaaustan Húnaflóa.

Þegar litast hefur verið um héðan af þakiVestfjarða, örnefni hafa verið rifjuð upp ogsögur þeim tengdar og nestinu gerð skil, þáer haldið til baka sömu leið niður í skarðiðmilli Fossdals og Meðaldals. Þaðan má síðanvelja aðra leið. Þá er gengið yfir í annaðfjallaskarð, Kvennaskarð, sem er milli marg-nefnds Fossdals í Arnarfirði og Kirkjubóls-dals í Dýrafirði, og síðan niður að bæjum íKirkjubólsdal. Þar með er göngunni lokið íöðrum firði.

En þá er víst eitt eftir: Að sækja bílinn.

Gengið á hæsta fjall Vestfjarða

Garðurinn Skrúður við norðanverðanDýrafjörð, rétt við hinn gamalkunna Núps-skóla, er einn elsti og merkasti skrúðgarðurlandsins og sjálfsagður viðkomustaður.Garður þessi er merkilegur fyrir fleira engróðurinn sem þar getur að líta, en gróðurinner þó vissulega heimsóknar virði einn út affyrir sig. Orðið skrúðgarður er sagt veradregið af nafni hans.

Skrúður hefur ekki alls fyrir löngu veriðgerður upp, að nokkru til upprunalegs horfs.Hann er rétt fyrir ofan þjóðveg nr. 624(Ingjaldssandsveg), aðeins um 7 km frá vega-mótum á aðalveginum við Gemlufall í Dýra-firði.

Það er upphaf Skrúðs, að séra SigtryggurGuðlaugsson, prófastur og skólastofnandi áNúpi, réðst í gerð matjurta- og skrúðgarðs ítengslum við ungmennaskóla sinn. Sigtrygg-

ur var langt á undan sinni samtíð og garðinnátti að nýta í kennslu í jurtafræði og garðrækt,jafnframt því að venja nemendur á neyslugarðávaxta og sýna hvað getur þrifist í ís-lenskum jarðvegi.

Jurta- og skrúðgarðurinn Skrúður varformlega stofnaður 7. ágúst 1909, enda þóttupphaf hans megi rekja nokkur ár lengraaftur. Þessi dagur varð fyrir valinu vegnaþess að þá voru rétt 150 ár liðin frá því aðkartöflur voru fyrst settar niður á Vestfjörð-um að undirlagi séra Björns Halldórssonar íSauðlauksdal.

Skrúður er eitt af undrum Vestfjarða ogmá þar finna mjög sérstæð fyrirbæri. Gos-brunnurinn þar er líklega einn fyrsti gos-brunnur á Íslandi og þótti mikið til hanskoma. Haldnar voru sérstakar gossýningarþegar gesti bar að garði og gosstjórar voru

þá synir séra Sigtryggs, þeir Hlynur síðarveðurstofustjóri og Þröstur síðar skipherra.Annað sem sérkennilegt má teljast í Skrúðeru hvalkjálkarnir sem komu úr einni stærstulangreyði sem norskir hvalveiðimenn áVestfjörðum veiddu og drógu að Höfðaoddaí Dýrafirði, sem þeir kölluðu Framnes. Ívesturhorni garðsins er lítil flöt sem séraSigtryggur nefndi „Tjaldstæði“ á korti. Hérer væntanlega fyrsta skipulagða tjaldstæði áÍslandi. Þar fyrir innan er dvalarsvæði þarsem menn gátu teygt úr sér.

Í garðinum er að finna margar mjög sjald-gæfar plöntur en mest áberandi er Evrópu-lerkitréð sem líklega var gróðursett árið 1910.Það virðist stöðugt vaxa og er fyrir lönguorðið stærsta tré garðsins og geysilega um-fangsmikið. Þetta tré má teljast eitt hinnamerkustu hérlendis.

Skrúður í Dýrafirði 95 áraHauststemming í Skrúð. Ljósm: Júlíus.

Page 35: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Minnum á Bryggjudaga 17.-18. júníog Listasumar í Súðavík 11.-13. ágúst.Frekari upplýsingar á www.sudavik.is

Sjáumst í Súðavík!

Ferðafólk!Verið velkomintil Súðavíkur

Ferðafólk!Verið velkomintil Súðavíkur

Minnum á Bryggjudaga 17.-18. júníog Listasumar í Súðavík 11.-13. ágúst.Frekari upplýsingar á www.sudavik.is

Sjáumst í Súðavík!

Öll Vestur-Ísafjarðarsýsla, samtals fimmsveitarfélög með þremur kauptúnum, og þá-verandi Ísafjarðarkaupstaður með höfuð-staðnum Ísafirði og kauptúninu í Hnífsdal,sameinaðist árið 1996 í nýju sveitarfélagisem nefnist Ísafjarðarbær. Ekki síst áttu jarð-göngin undir Botnsheiði og Breiðadalsheiði,sem opnuð voru fáum árum áður, sinn þátt íþví að af þessari sameiningu varð. Þar meðnær lögsagnarumdæmi Ísafjarðarbæjar alltsuður til Langaness, sem gengur út í Arnar-fjörð miðjan.

Á svæðinu vestan heiða, eins og jafnan erkomist að orði, eru kauptúnin Suðureyri viðSúgandafjörð, Flateyri við Önundarfjörð ogÞingeyri við Dýrafjörð. Við þessa samein-ingu sveitarfélaga fyrir tíu árum hurfu einnigsveitahrepparnir Mosvallahreppur í Önund-arfirði og Mýrahreppur í Dýrafirði úr sögunnisem sjálfstæðar stjórnsýslueiningar.

Á þessu stóra svæði, sem núna kallastÍsafjarðarbær vestan heiða, eru ótalmargirsögustaðir og fagrir skoðunarverðir staðir.Gisting er víða í boði, bæði í kauptúnunumog í bændagistingu, auk margvíslegrar ann-arrar ferðaþjónustu. Hér sem annars staðar áVestfjörðum er ferðafólki bent á að leitaupplýsinga um þjónustu og annað sem þörfer á hjá Upplýsingamiðstöðvum ferðamálaá Vestfjörðum. Þar eru ávallt til reiðu allarnýjustu og réttustu upplýsingar.

Ísafjarðarbærvestan heiða

Sjávarbjörgin miklu við ÍshafiðHrikalegustu sjávarbjörg Íslands og jafn-

framt mestu fuglabjörg landsins eru á Vest-fjörðum – annars vegar Látrabjarg á suð-vesturodda Vestfjarða, hins vegar björginmiklu á Hornströndum, austan og vestanHornvíkur. Nyrsta nef Hornbjargs nefnistHorn og draga Hornstrandir nafn sitt af því.Horn er jafnframt nyrsti oddi Vestfjarða ogmiðpunktur Hornstranda, sem þar skiptast íAustur- og Vestur-Strandir.

Hornbjarg og Hælavíkurbjarg umlykjaHornvík, láglenda gróðurvin í tröllauknumramma. Vestan Hælavíkurbjargs er Hælavíken austan Hornbjargs er Látravík. Þar erHornbjargsviti sem landsmenn kannast viðen þar stendur nú ferðafólki gisting til boða.

Hælavíkurbjarg er einn þverhnípturhamraveggur. Bjargið dregur nafn sitt afklettadrangi sem stendur upp úr sjónumframan við bjargið og heitir Hæll. Annardrangur við hlið hans heitir Göltur.

Hornbjarg er líka þverhnípt í sjó fram ogþar eru nokkrir háir og mjög sérkennilegirtindar. Sá hæsti nær í 534 metra hæð í hinumsvipmiklu Kálfatindum en nafnkunnastur ervæntanlega Jörundur, sem er nokkru lægri.Hornbjarg er hrikalegt en þó er minni hættaað síga í það en Hælavíkurbjarg, þar sembjargbrúnin er lausari í sér.

Um aldir hafa menn gengið og sigið íþessi björg til eggjatekju og fuglaveiði ogafkomendur bændanna á þessum slóðumgera það enn á hverju sumri. Einn af vor-boðunum á Ísafirði er þegar bjargmenn komameð egg úr Hornbjargi og Hælavíkurbjargiog selja á torgum.

Farið var niður í björgin á mismunandistöðum eftir því hvort sóst var eftir eggjumeða fugli. Þegar vaður (kaðall) var notaður áannað borð var ýmist sigið eða farið niður áhandvað. Á brún Hornbjargs má enn sjágamalt brúnarhjól sem sigvaðurinn lék í.Fremst á brúninni var hjólmaður sem fylgdistmeð sigmanninum og stjórnaði þeim mönn-

um sem voru innar og héldu um festina ogslökuðu henni eða drógu eftir því sem viðátti. Handvaður var aftur á móti festur viðjarðfastan stein uppi á brún og notaði bjarg-maðurinn hann sér til halds og trausts.

Oft gengu menn einnig niður Harðviðris-gjá í Hornbjargi til fuglaveiði. Gjáin dregurnafn sitt af því, að þegar vindur blæs ánorðaustan skellur hann á syðri barmi gjár-

innar og endurvarpast þaðan á nyrðri barm-inn. Við þetta verða miklar drunur og dynkirsem helst líkjast fallbyssuskotum. Hljóðinbergmála í hamraveggjunum beggja vegna,þannig að mikið hljóðverk heyrist í bjarginu.

Ferðafólk sem kynnist þessum slóðum afeigin raun á erfitt með að trúa því, að áðurfyrr var það sjálfsagður hlutur hjá búendumá Hornströndum að ganga um þræðingana í

björgunum lausbeislaðir og án nokkurraöryggisráðstafana. Unglingarnir voru fljótirað klifra úr sér lofthræðsluna, eins og þaðvar kallað.

Ekki er ráðlegt að ferðafólk á Hornströnd-um sé með neina tilburði til klifurs í björgum.Rétt er að eftirláta þá íþrótt reyndum bjarg-mönnum sem þekkja hætturnar og kunna aðvarast þær.

Steingrímur J. Sigfússon á leið á Hornbjarg.

Page 36: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?

DjúpavíkurdagarHátíðin Djúpavíkurdagar er haldin ár hvert

í Djúpavík í Árneshreppi á Ströndum ogverður að þessu sinni 18.-20. ágúst. HjóninEva Sigurbjörnsdóttir og Ásbjörn Þorgilssonhafa um langt árabil rekið heilsárshótel íDjúpavík og mun vandfundinn svo sérkenni-legur og afskekktur staður fyrir slíkan rekst-ur.

Fyrir nokkrum árum var SögusýningDjúpavíkur opnuð í gömlu síldarverksmiðj-unni í Djúpavík og segir þar í máli og mynd-

um frá síldarævintýrinu fræga. Sýningin er ískemmtilegu og sérstæðu umhverfi í vélasalsíldarverksmiðjunnar gömlu og lýsir á skýranhátt uppbyggingu og hnignun byggðar íDjúpavík.

Enn má sjá í Djúpavík minjar þess miklaathafnalífs sem þar á fyrri tíð. Ber þar mestá hinu tröllslega verksmiðjuhúsi. Húsið semnú er Hótel Djúpavík gekk undir nafninuKvennabraginn og hýsti síldarsöltunarstúlk-ur sem unnu þar á síldarplaninu.

Meðal nýjunga hjá FerðaþjónustunniReykjanesi við Ísafjarðardjúp á þessu árieru skemmtisiglingar með tíu farþega bátium Djúpið og allt út í Grunnavík. Að öðruleyti hefur verið unnið jafnt og þétt að marg-víslegum umbótum á aðstöðunni þar.

Gríðarlegar byggingar eru í Reykjanesifrá því að þar var bæði barnaskóli og mjögfjölmennur héraðsskóli. Allir nemendurbjuggu á heimavist og kennarar og annaðstarfsfólk hafði rúmgóðar íbúðir. Núna hefurFerðaþjónustan Reykjanesi þessi húsakynnitil afnota fyrir ferðafólk. Staðurinn hentarmjög vel fyrir ráðstefnur og ættarmót ogaðra stóra hópa en ekki síður fyrir einstakarfjölskyldur á ferð.

Mikill jarðhiti er í Reykjanesi og meirasegja eru þar sjávarhverir sem koma upp áfjöru. Auk þess sem heita vatnið er notað tilþess að kynda húsin er það notað í sundlaug-ina, sem er 50 metra löng og stundum kölluðstærsti heiti pottur landsins. Rétt hjá skóla-húsunum er flugvöllur þar sem m.a. 19 sætaDornier-vélar sem notaðar eru hérlendis getalent. Um fjögurra tíma akstur er frá Reykjavík

í Reykjanes við Djúp en þaðan er síðan umtveggja tíma akstur til Ísafjarðar.

Margar góðar gönguleiðir eru í nágrenninuog öll örnefni merkt. Hægt er að fá leiðsögnum svæðið. Fuglalíf er ríkulegt og mikið umsel fyrir landi. Um árabil hefur verið vinsæltað halda kajaknámskeið í Reykjanesi.

Einhverjum kann að koma það á óvart, að

fyrsta stóriðja hérlendis var á Vestfjörðum.Það var saltvinnslan (saltverkið) í Reykjanesivið Djúp, sem tók til starfa árið 1773 og varrekin um tveggja áratuga skeið. Jarðhitinnvar notaður til að láta sjó gufa upp af stórumog grunnum pönnum, þannig að saltið varðeftir. Saltverkið í Reykjanesi var einn afávöxtunum af starfi Landsnefndarinnar fyrri,

sem svo er nefnd. Stjórnvöld í Kaupmanna-höfn settu hana á laggirnar til að gera úttektá atvinnumálum Íslendinga og leggja framtillögur um átaksverkefni í þeim efnum,eins og það væri kallað núna. Enn munleifar saltverksins gamla að finna í jörðu íReykjanesi þó að eitthvað af þeim hafi veriðgrafið upp.

Reykjanes við Ísafjarðardjúp

Hrútaþukl og Furðuleikar

við þuklið, en keppendur hafa hendurnareinar að vopni. Í flokki óvanra og hræddrahrútaþuklara, sem jafnan er heldur fjölmenn-ari, eiga menn hins vegar að raða hrútunumfjórum í röð eftir því hvern þeir telja gæða-legastan og upplýsa eftir hverju þeir fóruvið að leggja mat á röðina. Í þeirri keppni er

tekið tillit til þess hversu skemmtilegur rök-stuðningurinn er, en jafnframt hvort að mennhafi náð að raða hrútunum rétt eftir gæðumþeirra.

Mikið er um dýrðir þessa hátíðsdaga áSauðfjársetrinu í Sævangi og veisluborð áboðstólum, kaffihlaðborð og kjötsúpa. Af

öðrum hátíðum sem fyrirhugaðar eru í sumarmá nefna Sumarhátíð þar sem fram fer mikilkraftakeppni, dráttarvéladagur þar sem jafn-an er keppt í ökuleikni á gamalli dráttarvélmeð aftanívagn og spurningakeppni milliStrandamanna og fjögurra nágrannasveitar-félaga sem dagsett hefur verið þann 29. júní.

Frá meistaramóti í hrútadómum á Sauðfjársetri á Ströndum.

Sauðfjársetur á Ströndum hefur síðustuárin verið mikilvirkt í menningarlífinu áStröndum og staðið fyrir ótal skemmtunum.Þar á meðal eru fjöruferðir, gönguferðir,spurningakeppni og margvísleg hátíðahöld.

Þær uppákomur sem hafa vakið mestaathygli eru annars vegar svokallaðir Furðu-leikar og hins vegar Meistaramót í hrútadóm-um, en báðar þessar skemmtanir eru á dag-skrá í sumar. Á Furðuleikunum sem haldnirverða 2. júlí er keppt í margvíslegum furðu-greinum og er öllum sem áhuga hafa boðiðað spreyta sig. Þar fer til dæmis fram árlegöskurkeppni, keppni í belgjahoppi, aftur-göngu, kvennahlaupi (þar sem karlar hlaupaog leysa þrautir með konur sínar á bakinu)og ýmisleg önnur skemmtun. Margir mætauppábúnir á Furðuleikana og félagar íLeikfélagi Hólmavíkur taka jafnan virkanþátt í skemmtuninni.

Meistaramótið í hrútadómum fer fram aðSævangi 20. ágúst. Þar er keppt í hrútaþukliog hrútadómum. Þeir sem vanir eru búskapn-um og hrútadómum gefa þeim fjórum hrút-um sem viðstaddir eru stig eftir kerfi sembændur þekkja vel og snýst listin um aðnálgast stigakerfi yfirdómnefndar sem mest.Dómnefndin hefur beitt allri nútímatækni

Page 37: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður
Page 38: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Tónlistarminjasafnið Melódíur minning-anna á Bíldudal má heita einstakt í sinni röð.Að minnsta kosti voru í þeim dúr ummæliHenryks M. Broder, hins heimskunna blaða-manns hjá þýska fréttatímaritinu Der Spiegel,sem kom þangað í fyrra og skrifaði um þaðgrein í blað sitt.

Hljómsveitin Facon á Bíldudal var þjóð-þekkt á sínum tíma, ekki síst fyrir söng JónsKr. Ólafssonar og lög og texta Péturs Bjarna-sonar, síðar fræðslustjóra, sem jafnframt vareinn af hljóðfæraleikurunum í Facon. Ennmunu flestir kannast við smellinn gamla Éger frjáls.

Á löngum söngferli hefur Jón Kr. Ólafssonkynnst persónulega mörgu af besta fólkiíslenskrar dægurtónlistar á liðnum áratugum.Þeirra kynna nýtur safnið. Þar má líta fjöl-margt úr eigu landsþekktra listamanna, svo

sem eldrauðan jakka af Hauki Morthensheitnum, vini og velunnara Jóns, hvítan jakkaaf Ragnari Bjarnasyni og pallíettukjól semAnna Mjöll Ólafsdóttir átti og þar áður Hall-björg Bjarnadóttir. Mikið er af gömlumhljómplötum og plötuumslögum í safninu,myndum, nótum og gömlum auglýsingum,svo eitthvað sé nefnt. Eitt hornið er sérstak-lega helgað Svavari Gests, sem var fyrsturtil að gefa söng Jóns Kr. Ólafssonar út áplötu.

Jón Kr. Ólafsson leggur á það áherslu aðsafnið sé heimilislegt og fólk geti notið þessað rifja þar upp í rólegheitum ljúfar minn-ingar frá liðnum tíma. Safnið Melódíur minn-inganna er í húsi Jóns Kr. sem nefnistReynimelur og stendur rétt á móti Veitinga-húsinu Vegamótum. Hægt er að fá að skoðasafnið nánast á hvaða tíma sem er eftir.

Melódíur minningannaBíldudalur.

Hótel BjarkalundurNýir eigendur eru komnir að Hótel Bjarka-

lundi í Reykhólasveit. Stefna þeirra er aðgera Bjarkalund og svæðið í kring að einu afbestu tjaldsvæðum landsins og hefur veriðunnið markvisst að því. Komin er ný ben-sínstöð með stórbættri aðstöðu, svo semfullkomnu þvottaplani fyrir allar gerðir bílaog aðstöðu til að tæma skólptanka úr hverskyns farartækjum.

Núna í vor var komið upp þjónustuhúsifyrir tjaldsvæðið með salernum, sturtum ogþvottaaðstöðu. Ný stæði fyrir húsbíla ogfellihýsi eru með aðgangi að rafmagni. Leik-svæði fyrir börnin verður stórbætt og í bígerðer að koma upp minigolfi. Þeir sem gista ásvæðinu geta skroppið í vatnið og renntfyrir bleikju.

Anddyri hótelsins verður breytt og verðurþar verslun og sjoppa og einnig verður þartölva með aðgangi að internetinu. Stóri sal-urinn er í andlitslyftingu og nýr bar verðurkominn upp fyrir sumarið.

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní er stefnt aðopnunarhátíð þangað sem allir eru velkomn-ir. Svæðið verður að vísu opnað fyrr og

verður hótelið opnað með tilheyrandi þjón-ustu um miðjan maí.

Jónsmessuhátíðin í Bjarkalundi er árlegurviðburður og verður svo áfram. Hátíðin erætluð allri fjölskyldunni og hefst með hlað-borði í Hótel Bjarkalundi um kvöldverðar-leytið. Bálköstur verður við vatnið að venjuog einhverjar uppákomur. Fjölskyldufólkúr ýmsum áttum safnast einnig saman íBjarkalundi um verslunarmannahelgina árhvert.

Hótel Bjarkalundur stendur á eiðinu milliBerufjarðar og Þorskafjarðar, rétt við þjóð-veginn vestur á firði, skammt frá afleggjaran-um út að Reykhólum. Skammt neðan viðBjarkalund er Berufjarðarvatn, vinalegtstöðuvatn þar sem hægt er að renna fyrirbleikju. Úr vatninu rennur Alifiskalækurniður í Þorskafjörð rétt hjá Kinnarstöðum.Nafn lækjarins er þekkt úr fornritum ogmun vera elsti vitnisburður um fiskirækthérlendis.

Upp af Bjarkalundi eru Vaðalfjöll, semeru tveir samvaxnir og afar sérkennilegirstuðlabergshnjúkar, liðlega 500 m á hæð.

Margir ganga þangað upp til að skoða þessastórfenglegu náttúrusmíð og njóta útsýnisins

bæði yfir Breiðafjörðinn og norður yfirÞorskafjörð.

Hótel Bjarkalundur í Reykhólasveit. Ljósm: Hjálmar R. Bárðarson.

Page 39: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Hátíðin Listasumar í Súðavík verðurhaldin sjötta árið í röð dagana 10.-13.ágúst og stendur frá fimmtudegi tilsunnudags. Dagskráin verður með svip-uðu sniði og venjulega og framreidd afheimamönnum og gestum þeirra. Þarverða ýmsir tónlistarviðburðir og aðrirlistviðburðir og skemmtanir, skoðun-arferðir undir leiðsögn heimamanna,varðeldur með brekkusöng og margtfleira.

Nánari upplýsingar um fjölbreyttadagskrá Listasumars í Súðavík verðurað finna á vef Súðavíkurhrepps (www.sudavik.is) þegar líður að hátíðinni.

Listasumarí Súðavík

Byggðasafn Vestfjarða á sér langa söguen höfuðstöðvar þess hafa nú um árabilverið í Neðstakaupstað á Ísafirði. Neðsti-kaupstaður er elsta húsaþyrping landsins ogstanda þar fjögur hús frá 18. öld. Fyrir nokkr-um áratugum stóð til að rífa þessi hús enáhugamenn fengu því afstýrt, góðu heilli,og voru þau gerð upp og hafin til vegs ogvirðingar á nýjan leik eitt af öðru.

Tvö þessara húsa eru notuð sem íbúðarhús,

Faktorshúsið og Krambúðin, en Sjóminja-safnið er í hinu mikilfenglega Turnhúsi.Veitingasalur er í Tjöruhúsinu og þar hafaum árabil verið haldnar menningarvökur,saltfiskveislurnar frægu og aðrir viðburðir ásumrin. Í fyrra var tekið í notkun nýttgeymsluhús fyrir safnið skammt frá hinumhúsunum. Það er í svipuðum stíl og gömluhúsin og stingur þess vegna ekki í stúf viðþau.

Sjálf húsin í Neðstakaupstað („í Neðsta“eins og oft er sagt í daglegu tali) eru ekki að-eins eitt allsherjar safn, heldur einnig um-hverfi þeirra. Gömul eldsmiðja er þar í sér-stöku húsi og iðulega notuð af krafti enmerkilegir bátar standa á fjörukambinum.

Neðstikaupstaður á Ísafirði er alveg ein-stakur í sinni röð á Íslandi. Þar er „skyldu-mæting“ fyrir alla þá sem koma í heimsókntil Ísafjarðar.

Neðstikaupstaður

Í Breiðavík í Vestur-Barðastrandarsýslureka hjónin Keran St. Ólason og Birna MjöllAtladóttir ásamt börnum sínum myndarlegtbú, sem er blanda af ferðaþjónustu og sauð-fjárbúskap. Húsakostur er mikill í Breiðavíkog má rekja það til þess, að í nokkra áratugiog allt fram til 1979 rak ríkið þar vistheimilifyrir drengi sem áttu í erfiðleikum með lífiðog tilveruna.

Breiðavík er ein af þremur breiðum enstuttum víkum milli Látrabjargs að sunnanog Blakkness við utanverðan Patreksfjörðog kallast þær einu nafni Útvíkur. Syðst er

Látravík, síðan gamli kirkjustaðurinn Breiða-vík og nyrst er Kollsvík.

Þetta er áttunda árið sem Birna Mjöll ogKeran reka ferðaþjónustu í Breiðavík. Vin-sældir staðarins hafa vaxið ár frá ári oghefur gestafjöldi meira en tvöfaldast frá fyrstasumrinu. Jafnframt hefur gistirými verið auk-ið að sama skapi. Tjaldsvæðið í Breiðavíkhefur einnig tekið miklum stakkaskiptum.Fyrir tveimur árum var tekið í notkun nýttþjónustuhús með aðskildum sturtum fyrirbæði kynin ásamt snyrtingu. Aðgangur erað eldhúsi og matsal þar sem tjaldgestir geta

komið inn og eldað ef veður gerir tjald-matseldina ófýsilega. Þvottavél er á tjald-svæðinu ásamt þurrksnúrum. Þá er einnighægt að grilla í heimagerðum kolagrillumsem eru á svæðinu. Í Breiðavík er rekinverslun þar sem seldar eru helstu nauðsynja-vörur, auk minjagripa og handverks.

Breiðavík telst mjög afskekkt í huga þeirrasem þekkja einkum þéttbýlið. Þetta er staðurfyrir þá sem vilja njóta náttúrufegurðar,kyrrðar og næðis frá ys borgarlífsins. Ekkinæst þar sjónvarp og varla hægt segja aðútvarp náist. Auk þess er þar GSM-frelsi í

orðsins fyllstu merkingu. Mikil veðursælder í Breiðavík og oft skartar kvöldsólin sínufegursta fram yfir miðnætti.

Það fer mjög í vöxt að að fólk komi oggisti í nokkra daga, annað hvort í tjöldumeða herbergjum. Þá er farið í gönguferðir ogtöluvert um að hópar séu trússaðir á millistaða. Þá er farið er með göngufólk að morgniog það sótt eftir langan göngudag að kveldi.Búendur í Breiðavík sjá um að trússa hópanaog til stendur að fá stærri bíl til þeirra nota.Frá Breiðavík er örstutt út á Látrabjarg meðallt sitt fuglalíf, útsýni og náttúrufegurð.

Breiðavík

Page 40: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?

Hér fer á eftir skrá yfir ýmsa viðburðiog hátíðir á Vestfjörðum sumarið 2006.Listi þessi er alls ekki tæmandi. Upplýs-ingamiðstöðvar ferðamála á Vestfjörð-um veita nánari upplýsingar og hafaeflaust fleiri viðburði á skrá hjá sér þegarnær dregur. Einnig skal bent á atburða-dagatölin á vefjunum vefjunum www.vestfirdir.is og bb.is. Auk þess sem hér íblaðinu er fjallað nánar um ýmsa afþessum viðburðum skal bent á vefinasem tilgreindir eru í hverju tilviki.

9.-11. júní9.-11. júní9.-11. júní9.-11. júní9.-11. júní (föstudag til sunnudags)Sjómannadagshátíð á Patreksfirðiwww.patreksfjordur.is

10.-11. júní 10.-11. júní 10.-11. júní 10.-11. júní 10.-11. júní (laugardag og sunnudag)Sjóarahátíðin í Bolungarvíkwww.bolungarvik.is

11. júní11. júní11. júní11. júní11. júní (sunnudagur)Sjómannadagurinn á Tálknafirðiwww.talknafjordur.is

16.-18. júní16.-18. júní16.-18. júní16.-18. júní16.-18. júní (föstudag til sunnudags)Bryggjudagar í Súðavíkwww.sudavik.is

20.-25. júní 20.-25. júní 20.-25. júní 20.-25. júní 20.-25. júní (þriðjudag til sunnudags)Við DjúpiðTónlistarhátíð á Ísafirðiwww.viddjupid.is

24. júní24. júní24. júní24. júní24. júní (laugardag)Karlinn í turninumHátíð barna í Neðstakaupstað á Ísafirði

29. júní - 2. júlí 29. júní - 2. júlí 29. júní - 2. júlí 29. júní - 2. júlí 29. júní - 2. júlí (fimmtudag til sunnudags)Hamingjudagar á Hólmavíkwww.strandir.is

29. júní - 2. júlí 29. júní - 2. júlí 29. júní - 2. júlí 29. júní - 2. júlí 29. júní - 2. júlí (fimmtudag til sunnudags)Act AloneEinleikjahátíð í Hömrum á Ísafirðiwww.komedia.is

30. júní - 2. júlí30. júní - 2. júlí30. júní - 2. júlí30. júní - 2. júlí30. júní - 2. júlí (föstudag til sunnudags)Dýrafjarðardagarwww.thingeyri.is

30. júní - 2. júlí30. júní - 2. júlí30. júní - 2. júlí30. júní - 2. júlí30. júní - 2. júlí (föstudag til sunnudags)Markaðshátíðin í Bolungarvíkwww.bolungarvik.is

Í júlíÍ júlíÍ júlíÍ júlíÍ júlí (dags. óviss þegar blaðið fór ívinnslu)Sumarhátíð Sauðfjárseturs á Ströndumwww.strandir.is

1. júlí 1. júlí 1. júlí 1. júlí 1. júlí (laugardag)Óshlíðarhlaupiðhttp://oshlid.hsv.is/

1. júlí1. júlí1. júlí1. júlí1. júlí (laugardag)Saltfiskveisla í Neðstakaupstað

2. júlí2. júlí2. júlí2. júlí2. júlí (sunnudag)Furðuleikar á StröndumÓvenjuleg íþróttakeppni að Sævangiwww.strandir.is

6.-10. júlí6.-10. júlí6.-10. júlí6.-10. júlí6.-10. júlí (fimmtudag til mánudags)Sæluhelgin á Suðureyriwww.sudureyri.is

13.-16. júlí13.-16. júlí13.-16. júlí13.-16. júlí13.-16. júlí (fimmtudag til sunnudags)ÚtilífveranÚtivistarhátíð í Ísafjarðarbæwww.utilifveran.is

15. júlí 15. júlí 15. júlí 15. júlí 15. júlí (laugardag)Saltfiskveisla í Neðstakaupstað

22. júlí22. júlí22. júlí22. júlí22. júlí (laugardag)Bryggjuhátíðin á Drangsnesiwww.strandir.is

29. júlí29. júlí29. júlí29. júlí29. júlí (laugardag)Saltfiskveisla í Neðstakaupstað

Síðasta helgin í júlíSíðasta helgin í júlíSíðasta helgin í júlíSíðasta helgin í júlíSíðasta helgin í júlíSkóladagar á BorðeyriGamlir nemendur koma saman

10.-13. ágúst10.-13. ágúst10.-13. ágúst10.-13. ágúst10.-13. ágúst (fimmtudag til sunnudags)Listasumar í Súðavíkwww.sudavik.is

11.-13. ágúst11.-13. ágúst11.-13. ágúst11.-13. ágúst11.-13. ágúst (föstudag til sunnudags)Mýrarboltamótið á Ísafirðiwww.myrarbolti.com

12. ágúst12. ágúst12. ágúst12. ágúst12. ágúst (laugardag)Saltfiskveisla í Neðstakaupstað

14.-20. ágúst14.-20. ágúst14.-20. ágúst14.-20. ágúst14.-20. ágúst (mánudag til sunnudags)Ástarvikan í Bolungarvíkwww.bolungarvik.is

18.-20. ágúst18.-20. ágúst18.-20. ágúst18.-20. ágúst18.-20. ágúst (föstudag til sunnudags)DjúpavíkurdagarÁrleg hátíðahöld í Djúpavík á Ströndumwww.djupavik.com

20. ágúst20. ágúst20. ágúst20. ágúst20. ágúst (sunnudag)Meistaramót í hrútadómumÁrlegt mót á Sauðfjársetri á Ströndumwww.strandir.is

Atburðadagatal sumarið 2006Mynd úr safni BB frá fyrri Bryggjudögum.

Bryggjudagar í SúðavíkSumarhátíðin Bryggjudagar í Súðavík

verður haldin í fjórða sinn dagana 16.- 18.júní eða frá föstudegi til sunnudags. Hátíðiner ætluð bæði heimafólki og gestum en yfirsumartímann fjölgar mjög fólki í Súðavík,einkum eftir að Sumarbyggð í Súðavík hóf

starfsemi sína.Fjölmörg atriði til afþreyingar og skemmt-

unar fyrir unga sem gamla eru á Bryggju-dögum í Súðavík hverju sinni. Nánari upp-lýsingar um dagskrána má finna á heimasíðuSúðavíkurhrepps (www.sudavik.is).

Ástarvikan í BolungarvíkRauðar hjartalaga blöðrur setja svip á Bol-

ungarvík þegar árleg ástarvika stendur þaryfir. Hátíð þessi verður haldin í þriðja sinndagana 14.-20. ágúst í sumar „með tilheyr-andi hamingju, ást, gleði og getnaði“, enmegintilgangurinn er að fjölga Bolvíkingum.Verðlaun eru veitt á uppskeruhátíð rúmumníu mánuðum síðar.

Fjölmargir viðburðir hafa verið á dag-skránni á fyrri ástarvikum Bolvíkinga. Þann-ig hafa verið flutt ástarljóð í tali og tónum,haldnir tónleikar og dansleikir og selt ástarte,

ástarkort og heimagerð ástarvikusulta, svoeitthvað sé nefnt.

Í sjávarþorpinu Drangsnesi við Stein-grímsfjörð á Ströndum hefur árlega frá 1996verið haldin Bryggjuhátíð, sem reynst hefurhin besta skemmtun fyrir alla aldurshópa.Núna í sumar verður hún laugardaginn 22.júlí og hefst að venju um morguninn meðdorgveiðikeppni yngstu kynslóðarinnar.Mörgum finnst sjávarréttasmakkið á frysti-húsplaninu vera hápunktur hátíðarhaldannaen þar standa grillmeistarar og grilla grá-

sleppur, saltfisk, krabba og önnur sjávar-skrímsli handa gestum.

Þá eru myndasýningar og sögusýningar ískólahúsinu en Bryggjuhátíðin endar meðvarðeldi við samkomuhúsið og dansleik framá rauða nótt. Hjá mörgum er Bryggjuhátíðiná Drangsnesi orðin ómissandi partur af dag-skrá sumarsins og sífellt fleiri leggja leiðsína þangað til að eiga ljúfan dag fyrir allafjölskylduna.

Bryggjuhátíðin á Drangsnesi

Page 41: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?Hvað er að gerast?

Fuglaskoðunarskýli á ReykhólumÁ liðnu hausti var komið upp fuglaskoðunarskýli við Langavatn á Reykhólum með

stuðningi frá Ferðamálaráði Íslands. Meðfram vatninu liggur „fuglaskoðunarstígurinn“sem svo er kallaður, en það er um þriggja km langur göngustígur. Fuglalífið á þessumslóðum er einstakt. Meðal annars er þarna óvenjumikið af lómi en einnig verpa þarsjaldgæfari fuglar eins og brandugla og flórgoði. Á myndinni er Einar Örn Thorlaciussveitarstjóri Reykhólahrepps í nýja fuglaskoðunarskýlinu ásamt gesti.

Um árabil hefur það verið fastur liður aðhalda saltfiskveislu nokkrum sinnum yfirsumarið í Tjöruhúsinu í Neðstakaupstað áÍsafirði. Veislur þessar sækir jafnt heimafólksem ferðamenn. Jafnan er í boði saltfiskursem sólþurrkaður hefur verið á reitum íNeðstakaupstað. Líkt og með vínin er alltafnokkur munur á árgöngunum. Þannig var2004-árgangurinn rómaður fyrir bragðgæði

og var allur uppétinn snemma í fyrrasumar.Frumkvöðull að fiskþurrkuninni og

veisluhöldunum í Neðstakaupstað er JónSigurpálsson, forstöðumaður ByggðasafnsVestfjarða. Ýmsir snjallir kokkar hafa veriðfengnir til að spreyta sig á matseldinni, bæðilærðir og leikir, og verður svo enn. Tónlist-arflutningur er einnig í höndum ýmissa lista-manna.

Saltfiskveislurnar í Neðstakaupstað

Mýrarboltinn á ÍsafirðiMýrarboltamótið 2006 á Ísafirði verður

haldið helgina 11.-13. ágúst. Íþrótt þessi erstundum nefnd drullubolti og fylgja hennimögnuð tilþrif og góð skemmtun fyrir bæðileikmenn og áhorfendur. Reglurnar eru ein-faldar og fylgja í megindráttum venjulegumknattspyrnureglum. Völlurinn er þó nokkruminni, enda torveldur yfirferðar, leiktíminner tvisvar tólf mínútur og sex leikmenn eru íhvoru liði. Mótið er haldið á sérstöku mýr-arboltasvæði í Tungudal við Ísafjörð.

Fyrsta mýrarboltamótið á Ísafirði var hald-ið haustið 2004 en Ísfirðingar kynntust íþrótt-inni í gegnum viðburðaskiptaverkefnið Use-venue þar sem Ísafjarðarbær er þátttakandi.Upphaf þessarar óvenjulegu íþróttar má rekjatil skóglendis Norður-Finnlands, þar semvíða er að finna mýrlendi á auðum svæðumþar sem tré hafa verið höggvin. Á einu slíkusvæði byrjuðu menn að sparka bolta sér tilgamans á litlum velli en fljótlega vatt þettaupp á sig og farið var að halda mót í greininni.

Hamingjudagar á HólmavíkÍ fyrra var haldin í fyrsta skipti á Hólmavík

bæjarhátíð sem kynnt var undir nafninuHamingjudagar á Hólmavík. Hún heppnaðistí alla staði vel og voru jafnt aðkomnir gestirá hátíðinni sem heimamenn afar ánægðirmeð útkomuna. Stórkostleg náttúrfegurðiná Ströndum og fjölbreyttir möguleikar tilafþreyingar, ásamt glaðlegu viðmóti heima-fólks, fara ekki framhjá þeim sem heimsækjaStrandamenn.

Ákveðið var að endurtaka leikinn frá síð-asta sumri og efna á ný til Hamingjudaga áHólmavík 29. júní til 2. júlí í sumar. Fram-kvæmdin er í höndum menningarmálanefnd-ar Hólmavíkurhrepps í samvinnu við fyrir-tæki, þjónustuaðila og íbúa á Hólmavík.Bæjarhátíðin er einn stærsti viðburðurinn ímenningarlífinu á Ströndum, enda komaflestir heimamenn að henni með einhverjumhætti. Í fyrra var hver bæjarhluti skreytturmeð fánum og veifum í ákveðnum lit ogvæntanlega verður svo einnig núna.

Skemmtidagskráin er eins og áður fjöl-breytt og metnaðarfull og hentar allri fjöl-skyldunni. Þarna verða listsýningar, götu-leikhús, tónlist í öllum regnbogans litum áútisviði og víðar, dansleikir fyrir alla aldurs-hópa, smiðjur, varðeldur, kassabílarall, leik-tæki frá Hopp og skopp, hestaleiga, furðu-leikar, spurningakeppni og ýmislegt annað.Hægt verður komast í siglingu um Stein-grímsfjörð.

Upplýsingar um hátíðina má finna ávefnum www.hamingjudagar.is og einnigmá fá fréttir á vefnum www.strandir.is. Frá Hamingjudögum á Hólmavík í fyrra.

Page 42: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

á Borðeyri í Hrútafirði og þar eru um 30 manns búsettir. Umtíma á 20. öldinni, sérstaklega um það leyti sem síldarævin-týrið mikla var í fullum blóma, hefði einnig mátt teljaDjúpavík og Gjögur í Árneshreppi til þéttbýlisstaða. Nú býrenginn allt árið á Gjögri og aðeins ein fjölskylda er allt áriðí Djúpavík.

Í hugum margra hafa Strandir á sér dulúðarblæ og Stranda-menn voru oft taldir búa yfir kunnáttu til að beisla náttúru-öflin. Landslagið allt gerir ferðamönnum auðveldara aðsetja sig inn í heim þjóðsagna og trúa á tilvist álfa, trölla ogannarra yfirnáttúrulegra fyrirbæra. Hið sérstaka landslag ogyfirbragð svæðisins og saga þess hafa orðið til þess að þaðer mikið heimsótt af göngu- og útivistarfólki, enda eru þaróteljandi fallegar gönguleiðir við allra hæfi.

Á Hólmavík og á Klúku í Bjarnarfirði er Galdrasýning áStröndum. Það er við hæfi að hafa þessa sýningu á Ströndum,því að saga galdrafársins á 17. öld er ein helsta sögulegasérstaða héraðsins og reyndar Vestfjarða allra. Annað mjögviðeigandi safn á Ströndum er Sauðfjársetrið sem er til húsaí Félagsheimilinu Sævangi við sunnanverðan Steingríms-fjörð. Sauðfé á Ströndum er þekkt fyrir vænleika og sauð-fjárbúskapur var og er undirstöðuatvinnugrein í sýslunni.

Eins og víðar á Vestfjörðum hefur fólki farið fækkandi áStröndum og bæir hér og hvar farið í eyði. Byggðin inn tildala hefur minnkað mjög og þeir eru orðnir fáir bæirnir þarsem ekki sér til sjávar. Minjar um fyrri tíma og horfna bú-skaparhætti eru hins vegar á hverju strái, gömul naust ogtóftir verbúða við sjávarsíðuna, sel og eyðibýli inn til dala.Vörður, grónar götur, áveitur, skurðir, túnræktir og tóftabrotsetja svip á landið og gefa því sérstakan blæ. Auðvelt er aðfá tilfinningu fyrir sögu og lífi forfeðranna. Menningarsaganer í landslaginu allt um kring.

Eitt af þeim svæðum Stranda sem lætur engan sem þangaðkemur ósnortinn er Árneshreppur, nyrsta sveit Strandasýsluþar sem um 50 manns búa. Magnþrungið svæði þar semnáttúran og fólkið virðast ná betur saman en víðast annarsstaðar. Þegar komið er norður fyrir Bjarnarfjörð breytistlandslagið töluvert, fjöllin verða smám saman hærri oghrikalegri og lítið er um láglendi.

Strandasýsla dregur nafn sitt af strandlengjunni frá Hrúta-firði norður í Furufjörð. Heimamenn og flestir aðrir kallasvæðið einfaldlega Strandir og íbúa þess Strandamenn.Víða við ströndina liggur rekaviður í hrúgum í fjörunni enhann berst með hafstraumum frá ströndum Síberíu. Reka-viðurinn hefur ávallt verið einhver mestu hlunnindi Stranda-manna og hann ásamt mörgum öðrum undrum fjörunnargetur gert fjöruferð á Ströndum að ógleymanlegu ævintýri.Auk rekans eru víða á Ströndum góð hlunnindi sem erumikilsverð búbót sé þeim sinnt, til dæmis æðarvarp, selveiðiog gjöful fiskimið nærri landi. Fyrr á tímum veittu þessarnytjar nauðsynlega björg í bú og voru grundvöllur fyrirafkomu sýslubúa.

Vegna sameiningar hefur sveitarfélögum fækkað íStrandasýslu á undanförnum árum eins og víða annarsstaðar. Núna eru þau fjögur, talin að sunnan Bæjarhreppur,Hólmavíkurhreppur, Kaldrananeshreppur og Árneshreppur.Tæplega 800 manns búa á Strandasýslu. Í sveitum er byggðinnokkuð þétt þó svo að nokkuð af bæjum sé farið í eyði hérog þar. Helst er að strjálbýlt sé á leiðinni norður í Árneshrepp,sem er nyrsti hreppur á Ströndum og aðeins í vegasambandiyfir sumarið.

Stærsti byggðarkjarninn er Hólmavík við Steingrímsfjörðen þar búa tæplega 400 manns. Á Drangsnesi við Stein-grímsfjörð búa nokkuð innan við manns. Þjónustukjarni er

StrandasýslaRekaviðurinn er víða í hrönnum á fjörum Strandamanna.

Page 43: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Með stærri og betri Baldri yfir BreiðafjörðBreiðafjarðarferjan Baldur var núna í vor

endurnýjuð með kaupum á mun stærra skipi,sem hefur marga kosti fram yfir það semáður var. Bílapláss meira en tvöfaldaðist,farþegafjöldinn getur verið allt að 350 mannsog siglingatíminn frá Stykkishólmi tilBrjánslækjar styttist um nærri klukkustund.Núna er ferjan aðeins rúma tvo tíma á millief siglt er án viðkomu. Öll aðstaða fyrir far-þega er hin glæsilegasta og farþega- og veit-ingasalir eru rúmgóðir og bjartir.

Með tilkomu þessarar nýju ferju urðuýmsar breytingar á fyrirkomulagi á fargjöld-um, sem m.a. miðast að því að gera gjaldiðhagstæðara fyrir fjölskyldur sem ferðastsaman í bíl. Ekki er nauðsynlegt að bókafyrir bíla en þó er ekki hægt að tryggja ör-uggt pláss yfir háannatímann nema það ségert. Brottfarir frá Stykkishólmi í sumar erukl. 9 og 16 og frá Brjánslæk kl. 12.30 og19.30.

Nýja skipið er hið níunda í óslitinni röðmeð þessu nafni í ferjusiglingum á Breiða-firði allt frá 1924. Það er 62 metra langt engamli Baldur var 40 metra langur. Skipiðgetur tekið allt að 50 fólksbíla en gamliBaldur tók að hámarki 20 fólksbíla. Far-þegafjöldi má vera allt að 350 manns. Skipið

var smíðað árið 1974 en var allt endurnýjaðárið 1994. Eftir kaupin í vor fóru einnigfram á því nokkrar endurbætur og m.a. varsettur í það fullkomnasti öryggis- og björg-unarbúnaður sem völ er á fyrir skip í þessumflokki.

Gamli Baldur þjónaði ferjuleiðinni yfirBreiðafjörð undanfarin 16 ár. Saga Breiða-fjarðarferju með þessu nafni spannar hinsvegar meira en áttatíu ár, allt frá því aðGuðmundur Jónsson frá Narfeyri keypti árið1924 fyrsta bátinn til ferjusiglinga milli staðavið Breiðafjörð. Það var súðbyrtur dekkbát-ur, eitthvað um 5-8 tonn að stærð, og barnafnið Baldur frá fyrri eiganda. Bátnumhafði verið haldið út til sjóróðra frá Stykkis-hólmi um eitthvert skeið en þar áður munhann hafa verið gerður út frá Bíldudal.

Þetta var á þeim tíma þegar nánast engirakvegir voru til nema í nánasta umhverfibæja og þorpa og samgöngur á sjó skiptuöllu máli. Á fyrstu árunum hélt Baldur uppiferðum til margra viðkomustaða við sunnan-verðan Breiðafjörð, allt frá Ólafsvík og inná Hvammsfjörð og Gilsfjörð. Milli 1930 og1940 var einnig tekin upp áætlun þvert yfirBreiðafjörðinn, milli Stykkishólms ogBrjánslækjar eins og er enn í dag, með við-

komu í Bjarneyjum, Flatey og Hergilsey.Þær ferðir tengdu saman Vesturland og Vest-firði og var það hinn þriðji Baldur í röðinnisem annaðist þær. Eftir seinni heimsstyrj-öldina hélt Baldur einnig uppi áætlunarferð-um milli Reykjavíkur og Breiðafjarðarhafna.

Með árunum fækkaði viðkomustöðumeftir því sem akvegir tóku í vaxandi mælivið samgöngum. Árið 1980, þegar hinn sjöttiBaldur var í ferðum, var svo komið að

þjónustu var ekki þörf annars staðar en áleiðinni þvert yfir Breiðafjörðinn. Þá varöllum öðrum áætlunarferðum hætt en ferðummilli Stykkishólms og Brjánslækjar meðviðkomu í Flatey fjölgað mjög.

Baldur hinn sjöundi í röðinni, sem núnahefur verið seldur til Finnlands, byrjaði áætl-unarferðir snemma vors árið 1990. Þá máheita að bylting hafi orðið í sögu ferjusigl-inganna yfir Breiðafjörð.

Nýr rekstur í gömlum húsumNúna í sumarbyrjun lauk endurbyggingu

Samkomuhússins í Flatey á Breiðafirði, semer nærri einnar og hálfrar aldar gamalt pakk-hús, byggt um 1860. Verkið er annar áfang-inn í endurbyggingu pakkhúsanna þriggja íFlatey, Eyjólfspakkhúss, Samkomuhússinsog Stórapakkhúss, sem Minjavernd stendurfyrir og fjármagnar. Húsin verða öll notuðfyrir gistiþjónustu og veitingarekstur undirnafninu Hótel Flatey. Að þeim rekstri munustanda félag í eigu fólks sem tengist Plássinuí Flatey og Sæferðir ehf. í Stykkishólmi,sem reka Breiðafjarðarferjuna Baldur. End-urbyggingu Samkomuhússins á að ljúka íbyrjun júní og þá verður þar opnaður veit-ingastaður. Um leið verður Eyjólfspakkhústekið notkun fyrir gistingu.

Í haust verður hafist handa við lokaáfang-ann, sem verður viðgerð á Stórapakkhúsi,en þegar henni lýkur mun gistirými aukastverulega. Þegar öll húsin verða komin írekstur hjá Hótel Flatey vorið 2007 verða íEyjólfspakkhúsi og Stórapakkhúsi alls þrett-án gistiherbergi, eins til þriggja manna, barí kjallara Stórapakkhúss og áðurnefndur veit-ingastaður í Samkomuhúsinu. Veitingastað-urinn mun taka um 60 manns í sæti.

Flatey var á blómatíma sínum helsti versl-unar- og útgerðarstaður Breiðafjarðar ogsóttu menn þangað verslun allt sunnan afMýrum, norðan úr Arnarfirði og austan úrHrútafirði. Pakkhúsin gömlu standa viðnorðanvert kauptorgið í Flatey, rétt við skipa-lægið forna í Grýluvogi. Þau voru byggð átímabilinu frá því um 1860 til 1918 og voruþungamiðja athafnalífs í eynni í nær 80 áreða þangað til bryggjan og frystihúsið vorubyggð úti á Tröllenda, þar sem Breiðafjarð-arferjan Baldur leggst nú að bryggju.

Þjónusta við ferðamenn í Flatey eykst ogbatnar með nýtingu þessara húsa í þáguferðamanna. Þetta gerist á sama tíma og nýBreiðafjarðarferja kemur til sögunnar. Viðþetta skapast mun betri möguleikar fyrirferðamenn að kynnast Flatey og Vestureyj-um á Breiðafirði, eiga þar dvöl og njótamatar í skemmtilegu umhverfi. Nánariupplýsingar fást á www.hotelflatey.is. Kaupstaðurinn gamli í Flatey á Breiðafirði, þar sem brátt verður veitingarekstur og gisting í þremur endurbyggðum pakkhúsum.

Page 44: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

á ferð um VestfirðiGestirPétur Bjarnason, framkvæmdastjóri SÍBS

Hér stendur Pétur Bjarnason og veifar berjatínu við svonefndu Töflusteina við rætur Bæjarfjallsins fyrir ofan Sveinseyri í Tálknafirði. Ytri steinninn hefur verið þarna lengur enelstu menn muna en sá sem stendur fjær kom niður úr fjallinu fyrir um 80-90 árum eða svo, úr efsta klettabelti fjallsins og má enn sjá sárið. Töflusteinarnir eru áþekkir að stærð,teningslaga og voru ávallt áfangastaður okkar barnanna þegar farið var í berjaferðir „upp á lynga“. Þar var nestið geymt og fyrstu kóngulærnar teknar til bæna og neyddar tilleiðsagnar um berjalandið, sem var þá aðallega innar og ofar (yst til hægri á myndinni). Þar fyrir ofan klettabeltið má sjá í „Kistublettinn“ sem var grösugur álagablettur, þarsem ekki mátti heyja. Bóndinn á Hóli gerði það einu sinni og missti allar kýrnar um veturinn eins og vænta mátti. Hið fagra Bæjarfjall heitir Hólsfjall séð frá Tungubæjum, þar

sem nú stendur kauptúnið Tálknafjörður. Á sama hátt var Hólsdalur sem er handan við fjallsöxlina oftar nefndur Hrafnadalur frá Tungu. Nú er berjaland bernsku minnar íkringum Töflusteinana mjög orðið breytt. Þar fyrir utan sem áður voru engi og mógrafir eru nú slík ókjör af aðalbláberjum að í þetta sinn náði ég að fylla stóru fötuna mína í

einni vænni laut á stuttum tíma þar sem áður voru bithagar, en fjárlaust er orðið á þessu svæði fyrir mörgum árum.

Römm er sú taug ...Fyrir öld eða svo bjuggu allt að 16%

landsmanna á Vestfjörðum, enda reyndistfjörubeit og fiskifang ásamt reka, fuglanytj-um og öðrum náttúrugæðum þeim löngumgjöfult. Hungur og plágur þjökuðu Vestfirð-inga síður en aðra landsmenn. Nú búa þarum 2,5% landsmanna. Af þessu má draga þáályktun að stór hluti landsmanna sé ættaðuraf Vestfjörðum, enda er sú raunin.

Vestfirðingar voru barnmargir og sóttuoft í skiprúm og ýmsa aðra vinnu út fyrirheimahagana og ílentust síðan fjarri æsku-slóðum. Þetta fólk og afkomendur þeirra erí vaxandi mæli farið að leita upprunans,leita vestur aftur. Ýmist sem ferðamenn semstaldra stutt við, eða það verður sér úti umjarðarskika, lóð eða hús til að dvelja í þegarstund gefst frá amstri daganna.

Ég er einn þessara farfugla. Uppruni minnog rætur liggja við Arnarfjörðinn, auk þesssem ég sleit barnsskónum í sandfjörum oglyngmóum Tálknafjarðar. Þessir staðir erumér því afar kærir. Ég hef átt hús á Bíldudalí hálfan annan áratug og kem þangað þegarég get.

Af hverju sæki ég svona mikið í að komastvestur? Mér finnst ég endurnýjast við hverjadvöl fyrir vestan. Mannlífið er þar sérlegagott og náttúran samofin öllu umhverfinu.Ég fullyrði að það hægir á hjartslættinum og

blóðþrýstingurinn lækkar (mér er nefnilegafull þörf á því). Ef til vill er þetta líka svo-lítið í genunum.

Ég ætla ekki að telja upp alla þá möguleika

sem eru á þessu svæði til göngu, afþreyingareða skemmtiferða. Það hlýtur að vera í verka-hring upplýsingamiðstöðva ferðamanna.

Lognið á Bíldudal er heimsfrægt og engu

öðru líkt. Hið sama má segja um sólarlag ímynni Tálknafjarðar í ágúst. Þá logar fjörð-urinn og leiftri slær á fjöllin.

Það er hægt að renna fyrir fisk, komast í

Fyrir nokkrum árum ferðaðist starfsfólk SÍBS um Vestfirði og hitti þar fyrirfólk. Helgi Hróðmarsson, Kristín Þóra Sverrisdóttir og Helga Marteinsdóttir heilsa hér upp á hjónin á Ósi í Bolungarvík.

Page 45: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Starfsfólk SÍBS skoðaði „Pollinn“ í Tálknafirði á ferð sinni um Vestfirði.

Starfsfólk SÍBS á ferð um Vestfirði raðaði sér í berjamóinn í Skötufirðií Djúpi. Steini bílstjóri lítur eftir liðinu en við tínsluna eru Haukur,

Kristín Þór, Helga, Greta og Þórhanna.sjóferð ef heppnin er með. Fyrirmyndar-golfvöllur er í Hólslandinu í Bíldudalnummeð svo stuttum brautum, að skorið geturorðið mjög gott ef lánið er með manni.

Melódíur minninganna, tónlistarsafnið hjáJóni Kr. Ólafssyni, á sér enga hliðstæðunokkurs staðar, en það er einmitt á Bíldudal.Sundlaugin og tjaldstæðið á Tálknafirði eruí hæsta gæðaflokki.

Það er stutt að fara á Látrabjarg, í Vatns-fjörð, út í Selárdal, á Rauðasand. Og í Tálkna-firði gefst færi á ævintýraferð í gamla hval-stöð sem eitt sinn var líka selveiðistöð semgerði út skip í Vesturísinn. Það eru surtar-

brandsnámur í Stálfjalli og við Dufansdalog Þernudal. Það sér til Hrafnseyrar fráBíldudal og Norðurstrandarfjöllin í Arnar-firði eru ægifögur.

Það eru kjarrskógar í dölunum og berja-land sem tekur öllu öðru fram. Meira aðsegja er hægt að reika um fjöllin og tína sérfjallagrös og lækningajurtir.

En umfram allt: Þú kemur aftur að vestanúthvíldur og sem nýr maður, af hverju semþað stafar. Flettu upp í Íslendingabók, rektuættir þínar vestur og drífðu þig svo! Þú muntaldrei sjá eftir því.

Pétur Bjarnason.

Leitið upplýsinga!Það sem er rétt í dag er oft úrelt á morgun.

Ekki er heppilegt að vera með handbók eðaupplýsingar frá því í fyrra eða jafnvel fráliðinni öld, þegar ferðast er um landið. Meiraað segja geta upplýsingar sem liggja fyrir aðvori verið orðnar rangar eða úreltar þegarlíður á sumarið.

Veitingastaðir og gististaðir koma og fara,enda þótt meginreglan á Vestfjörðum sé sú,að þeim fjölgi jafnt og þétt og þjónustanverði fjölbreyttari. Afgreiðslutími bensín-stöðva á Vestfjörðum er mjög mismunandiog á sumum afgreiðslustöðvum þarf að ræsafólk út til að fá bensín. Nauðsynlegt er aðhafa upplýsingar um bensínafgreiðslur áhreinu áður en lagt er af stað í hvern áfangaenda er stundum afar langt á milli þeirra.

Best er að hafa samband við upplýsinga-miðstöðvar ferðamála, sem eru í flestumbyggðakjörnum á Vestfjörðum, eða viðVesturferðir á Ísafirði. Þar eiga að vera nýjar

og réttar upplýsingar á hverjum tíma umnánast allt sem ferðamanninum viðkemur.Síminn hjá upplýsingamiðstöðinni á Ísafirðier 456 5111 og hjá Vesturferðum er síminn456 5121. Þar fást jafnframt upplýsingar umaðrar upplýsingamiðstöðvar á Vestfjörðum.

Upplýsingamiðstöðin í Edinborg-arhúsinu á Ísafirði og Vesturferðir.

Page 46: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Miðnætursól í Ósvör. Sexæringurinn bíður þess að vermenn vakni og fari í róður. Ljósmynd: Baldur Smári Einarsson.

Sjóminjasafnið í ÓsvörRétt eftir að Bolungarvík opnast fyrir þeim

sem koma akandi frá Ísafirði er minjasafniðí Ósvör á hægri hönd, rétt fyrir neðan veginn.Í fyrravor var komið upp þjónustuhúsi ábílastæðinu ofan við safnið.

Bolungarvík hefur verið nefnd elstaverstöð landsins. Að minnsta kosti er fullvíst,að þar hefur verið útræði frá upphafi Ís-landsbyggðar. Róið hefur verið úr Ósvörinnieins lengi og heimildir herma og þar standaá gömlum grunni þau hús og önnur mann-

virki sem nauðsynleg voru í hverri verstöð.Í sjóminja- og atvinnuminjasafninu í Ós-

vör í Bolungarvík má gaumgæfa hvernigsjósókn á áraskipum og lífinu og starfinukringum hana var háttað hérlendis um aldir.Skinnklæddi maðurinn í Ósvör, íslenskivermaðurinn, fiskimaðurinn, er löngu heims-frægur. Myndir af frumherjanum Geir Guð-mundssyni safnverði hafa birst víða um löndog með árunum hefur hann orðið eitt afþekktustu táknum eða jafnvel kennileitum

Vestfjarða, líkt og Hornbjarg og Jón forseti.Núna hefur Geir látið af störfum en við ertekinn Finnbogi Bernódusson, rammurBolvíkingur eins og Geir. Og líkt og Geir erFinnbogi þannig útlits, að ætla mætti aðhann hafi verið þarna frá öndverðu og skap-aður til þess gagngert frá náttúrunnar hendi.

Safnvörðurinn í Ósvör tekur sumsé á mótigestum í búningi sem hæfir staðnum, lifandiminjasafni um útgerðarhætti fyrri tíma áÍslandi. Í vörinni framan við verbúðina er

sjófær sexæringur en gangspil (vinda) fyrirofan, fiskur hangir í hjalli en uppi á lofti íverbúðinni eru rúmflet vermanna. Niðri eruveiðarfæri, tól og tæki og vermaðurinn sýnirhandbrögðin sem eitt sinn voru mörgumtöm en eru nú flestum gleymd. Í Ósvör erueinnig salthús og fiskreitar.

Skammt fyrir ofan verstöðina er útsýnis-skífa með helstu örnefnum í Bolungarvík ogþar í kring. Heimsókn í Ósvör við Bolungar-vík svíkur engan náttúruunnanda.

Þemaferðir um VestfirðiReykjavík sem notaði sumarfríin sín í fjöldaára til að skoða allar kirkjur á Íslandi og takaaf þeim myndir?

Sem dæmi um þemu sem taka mætti fyrirá ferð um Vestfirði má nefna heimsóknir íhin fjölmörgu söfn sem til eru í þessum einalandshluta og fjölgar jafnt og þétt. Eða ferðirum söguslóðir í fornritum, svo sem Gíslasögu Súrssonar, Grettis sögu, Fóstbræðrasögu, Hávarðar sögu Ísfirðings og Sturlungu.Svo er nóg af fjöllum á Vestfjörðum til aðganga á og yrði það verkefni seint fullklárað.Náttúruskoðarar hefðu nóg við að vera, hvortheldur þeir einbeittu sér að fuglaskoðun eðaeða gróðri eða þá jarðfræðinni og jarðsög-unni.

Auðvelt er að sameina ólík áhugamál, svosem að fara í hestaferðir til náttúruskoðunar,en nokkrar hestaleigur eru starfandi á Vest-fjörðum. Golfarar gætu farið hring á öllumgolfvöllum Vestfjarða. Sérstæð hringferðum Vestfirði gæti fólgist í því að fara í allar

sundlaugar, gamlar og nýjar, úti og inni. Íþessum landshluta má finna marga og mjögólíka sundstaði, allt frá gömlu torflauginni íReykjanesi við Djúp, þar sem brýnna er aðþvo sér eftir að komið er upp úr heldur enáður en farið er ofan í, og til hinna nýjustuog glæsilegustu mannvirkja. Þess skal getiðtil að forðast misskilning, að í Reykjanesi ereinnig prýðileg 50 metra laug ásamt náttúr-legu gufubaði og sólpalli og fullkominnihreinlætisaðstöðu.

Nú er væntanlega horfinn sá siður aðframbjóðendur til Alþingis komi í heimsókná hvert einasta sveitabýli í kjördæminu, endaeru kjördæmi nú miklu stærri en áður. Sveita-bæjum á Vestfjörðum hefur hins vegar fariðfækkandi. Kannski væri það eitt þemað enn,að heilsa upp á alla bændur á Vestfjarðakjálk-anum þegar búið er að skoða öll söfn, komaí allar kirkjur, synda í öllum sundlaugum,klífa öll fjöll og vaða allar ár, svo dæmi séutekin.

Hægt er að fara margar gerólíkar ferðirum Vestfirði með því að leggja stund á eitt

sérstakt viðfangsefni eða þema í hverri ferð.Var það ekki einn ágætur ráðuneytismaður í

Page 47: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður
Page 48: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Bensínstöðin ÍsafirðiOpið frá kl. 7:30 til 23:30 virka daga.

Laugardaga kl. 09:00 til 23:30Sunnudaga kl. 10:00 til 23:30

Sjálfsali eftir lokunSAMLOKUR • ÍS • VEIÐIVÖRUR

GRILL • KOL OG MARGT ANNAÐ

DjúpavíkHótel

býður ykkur velkomin.Gisting, veitingar, gönguleiðir,

bátaleiga og kajakleiga.Munið sögusýningu DjúpavíkurSími 451 4037 • Fax 451 4035

http://www.djupavik.comnetfang: [email protected]

HótelDjúpavík

Bensínstöðin Ísafirði, sími 456 3574

Grillvörur - gasvörurLeikföng - GjafavaraGóða ferð!

Hafnarstræti 6, Ísafirði, sími 456 3990

Kauptúnið Hnífsdalur er við samnefnda vík í utanverðumSkutulsfirði, aðeins um fimm kílómetra frá Ísafirði. Hnífs-dalur var dæmigert fiskiþorp sem óx upp kringum útræði ogfiskverkun. Fólki fjölgaði þar mjög á áratugunum kringum1900. Íbúafjöldinn komst yfir 450 manns um 1920 en fráþeim tíma hefur farið heldur fækkandi.

Í hugum margra er Hnífsdalur á síðari árum nánast hlutiaf Ísafirði, einkum eftir fyrri sameininguna, sem svo er

stundum kölluð, rétt eftir 1970. Þá sameinuðust byggðirnarí Skutulsfirði, annars vegar Ísafjarðarkaupstaður og hinsvegar Eyrarhreppur sem Hnífsdalur tilheyrði, í eitt sveitarfé-lag undir nafni Ísafjarðarkaupstaðar.

Enn er fiskiðnaður helsti atvinnuvegurinn í Hnífsdal.Innan við Hnífsdalsvíkina er aðsetur og vinnslustöð Hrað-frystihússins-Gunnvarar, sem er stærsta sjávarútvegsfyrir-tækið á Vestfjörðum.

Þorpið í HnífsdalHnífsdalur. Ljósm: Mats Wibe Lund.

Vestfirðir hafa unnið sér þann sess að vera draumasvæðikajakræðara á Íslandi. Á norðanverðum Vestfjörðum erubúsettir sumir af bestu kajakræðurum og kajakkennurumlandsins. Til Vestfjarða koma þrautreyndir ræðarar til aðróa um fjölbreyttara svæði en þeim gefst kostur á annarsstaðar og þangað koma líka nýgræðingar til að læra listinaog allt sem kajakferðalögum viðkemur. Ekki er nauðsynlegtað hafa farkostinn með sér því að nokkrar kajakleigur eru áVestfjörðum.

Meðal óskasvæða kajakræðara á Vestfjörðum eru Vatns-fjörður á Barðaströnd, Önundarfjörður, Ísafjarðardjúp ogJökulfirðir, þar sem leiðir og áfangastaðir eru við allra hæfi.Vanir ræðarar og útivistarfólk láta sér þau svæði hins vegarekki alltaf nægja. Sumir róa norður fyrir Hornstrandir ogdamla árinni á lygnum sjó undir stórbrotnustu standbjörgumlandsins meðan himinninn logar í miðnætursólarbálinorðurslóða.

Meðal fjölmargra erlendra gesta sem hrifist hafa af kajak-ferðum á Vestfjörðum er Wendy Killoran, kanadísk konasem fór þar ævintýraferð ævi sinnar ásamt sex íslenskumkörlum. Ferðin tók nokkra daga. Lagt var upp frá Hornbjargs-vita austan Hornbjargs og róið vestur með björgunummiklu og fyrir Hornstrandir og Aðalvík. Leiðin lá síðan innJökulfirði og aftur út fyrir Bjarnarnúp og inn um allt Ísa-

fjarðardjúp með viðkomu meðal annars í Vigur áður enkomið var á endastöð á Ísafirði.

Það var ekki bara róðurinn sjálfur sem gerði ferðinaskemmtilega. Wendy hefur næmt auga fyrir náttúrufegurðog dýralífi en ekki síst nefnir hún varðeldana sem kveiktirvoru í fjörunni þegar komið var í náttstað.

„Við áðum á mörgum fögrum stöðum en Folafóturinn íÍsafjarðardjúpi heillaði mig gersamlega. Þar sátum við ogátum lambakjöt steikt við opinn eld og dreyptum á víni langtfram eftir kvöldi. Þegar ég leit út úr tjaldinu nálægt miðnættihorfði ég beint í miðnætursólina og það var eins og Ísafjarð-ardjúpið væri úr gulli.“

Wendy svaf prýðilega um nætur þó að sólin skini glattallan sólarhringinn. Róðurinn tók á líkamann og hvíldin varljúf. „Ég skil vel hamingju minna íslensku vina yfir því aðgeta skroppið í kajakferðir „í bakgarðinum“ sínum á Vest-fjörðum. Þetta var stórskemmtilegt ævintýri. Töfrarnáttúrunnar höfðu mig algerlega á valdi sínu.“

Þeir sem vilja komast í samband við vestfirska kajakræð-ara, kennara og leiðsögumenn og vita meira um þá fjölbreyttuog spennandi möguleika sem bjóðast, ættu að hafa sambandvið Upplýsingamiðstöðvar ferðamála á Vestfjörðum eðaVesturferðir á Ísafirði. Þar eru líka upplýsingar um kajak-leigurnar.

Draumaheimur kajakræðara

Page 49: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Séð yfir golfvöllinn í Syðridal til Bolungarvíkur. Ljósm: Baldur Smári Einarsson.

Golf á VestfjörðumMargir sem ferðast um landið koma við á

golfvöllum þar sem þeir eiga leið og takahring. Sumir „safna“ jafnvel golfvöllum ogtil þess er hringferð um Vestfirði tilvalin.Golfvellir eru á sex stöðum á Vestfjörðumog sumir þeirra hver öðrum betri og skemmti-legri. Golfklúbbarnir á Vestfjörðum og vellirþeirra eru þessir:

Golfklúbbur Bíldudals (GBB), Litlueyrar-völlur.

Golfklúbbur Bolungarvíkur (GBO),Syðridalsvöllur.

Golfklúbburinn Gláma á Þingeyri (GGL),Meðaldalsvöllur.

Golfklúbbur Hólmavíkur (GHÓ), Skelja-víkurvöllur.

Golfklúbbur Ísafjarðar (GÍ), Tungudals-völlur.

Golfklúbbur Patreksfjarðar (GP), Vestur-botnsvöllur.

Eins og golfarar þekkja má finna upplýs-ingar um klúbbana og vellina á vefnumwww.golf.is.

Segja má að á síðustu árum hafi orðiðsprenging í golfíþróttinni á Vestfjörðum einsog annars staðar á landinu. Flestir golfklúbb-ar á suðvesturhorninu eru fullsetnir af kylf-ingum. Vestfirsku golfvellirnir eru stöðugtað verða betri, sem og tjaldsvæðin og þjón-ustan þar í kring.

Svo að Tungudalurinn við Ísafjörð sénefndur sem dæmi, þá má fullyrða, að naum-ast er hægt að finna betri aðstæður fyrirferðafólk. Þar er friðsælt og gott tjaldsvæðivið endann á golfvellinum með allri þeirriaðstöðu sem fólk þarf til að dveljast í nokk-urra daga golfferð. Meðal annars eru þarsturtur, rafmagn fyrir húsbíla og tjaldvagnaog leiktæki fyrir börn. Og örstutt á golf-völlinn.

Aðstaðan hjá Golfklúbbi Ísafjarðar íTungudal er mjög góð. Þar eru tveir golf-vellir, annars vegar góður 9 holu golfvöllurog hins vegar 6 holu par 3 æfingavöllur semer gjaldfrír fyrir alla, auk þess sem gottæfingasvæði er í Tungudal. Í Golfskálanumer í boði öll helsta þjónusta sem þarf að veratil staðar á golfvelli. Þar er veitingastaður

með léttar veitingar, verslun með vörur fyrirkylfinga og leiga á golfsettum. Ferðamennkomast í þvottavél og þurrkara. Í Golfskálan-um er þráðlaust internet þar sem ferðafólkmeð sínar fartölvur með sér getur komist ánetið.

Fyrir nokkrum árum kvað Edwin Rögn-valdsson golfvallaarkitekt upp þann úrskurð,að sjöunda brautin á Meðaldalsvelli í Dýra-firði, þar sem Golfklúbburinn Gláma hefuraðsetur sitt, væri sú besta á landinu. Edwinskoðaði alla golfvelli landsins og gaf í fram-haldi af því út bókina Golfhringur um Ísland.Í tímaritinu Golf á Íslandi var viðtal viðEdwin og meðal annars var hann spurður

hvort hann gæti valið bestu holu landsinseftir þessa skoðun.

„Það eru einkum tvær holur sem mérfinnast koma til greina. Önnur þeirra er velþekkt, Bergvíkin á Hólmsvelli í Leiru, enhin hefur ekki fengið mikla athygli. Það er7. brautin á Meðaldalsvelli hjá Golfklúbbn-um Glámu á Þingeyri. Sú síðarnefnda hefurvinninginn hjá mér, aðallega vegna þess hvelítið þurfti að gera þar til að skapa þessayndislegu golfbraut“, sagði Edwin.

„Brautin er rétt um 130 metra löng ogslegið er yfir Meðaldalsá. Flötin er lítil ogliggur skáhallt á höggstefnu alveg við ána.Þeir sem treysta sér ekki til að slá beint á

flötina geta alltaf slegið yfir á grasbala hægramegin árinnar og vippað síðan yfir hana íöðru höggi og átt ágæta möguleika á pari.Þessi braut væri hins vegar hvorki fugl néfiskur ef umhverfi hennar væri ekki jafn-glæsilegt og raun ber vitni. Á bak við flötinaer brött brekka, tignarleg fjallasýn og útsýniinn Meðaldalinn. Til að fullkomna brautinaer lítil stífla í ánni, alveg við teiginn. Þarfossar vatnið niður og gerir holuna mjögmyndræna þegar horft er frá teig til flatar.Þarna heyrði ég aðkomumann segja að hannvildi helst taka þessa holu með sér heim. Éger sama sinnis“, sagði Edwin Rögnvaldssongolfvallaarkitekt.

Golfvöllurinn á Patreksfirði.

Page 50: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

á ferð um VestfirðiGestirEinar Már Sigurðarson, alþingismaður

Séð frá Miðfelli til Jörundar og Kálfatinda.

Hornstrandir á hverju sumriFrá því að við hjónin gerðumst svokallaðir „sumarbúar“

í Súðavík árið 1998 höfum við á hverju sumri ferðast tölu-vert um Vestfirði, enda möguleikarnir óteljandi. Lengi varhorft til gönguferða um Hornstrandir og þegar við fréttumaf hugmynd um gönguhóp í byrjun árs 2004 var ákvörðuntekin strax – slíku tækifæri var ekki hægt að sleppa.

Nú eru gönguferðir um Hornstrandir fastur liður hvertsumar um ókomin ár. Hópurinn skiptir árlega um nafn og ernafnið ákveðið eftir skemmtilegum atvikum hverju sinni.Þannig hét hópurinn fyrsta árið Skítugur skafl og annað árið

Ropandi Örn – aðeins félagarnir í hópnum kunna skýringará nafngiftunum.

Með þessum ágæta gönguhópi höfum við farið tvö síðustusumur um Hornstrandir og eigum vonandi margar ferðirfyrir höndum. Fyrsta ferðin var í Hornvíkina en þangað varsiglt frá Ísafirði. Gengið var um víkina, farið út í Hvannadalog gengið á Hornbjarg. Síðasta daginn gengum við yfir íVeiðileysufjörð í Jökulfjörðum og þangað var hópurinnsóttur. Ferðin var stórkostleg, náttúrufegurðin mikil og veð-ur eins og best verður á kosið.

Bjartur og fagur júlídagur á Hornbjargi: Hjónin Einar Már Sigurðarson alþingismaðurog Helga Magnea Steinsson, skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands.

Page 51: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Á liðnu sumri var haldið að Látrum íAðalvík, en nú voru veðurguðirnir ekki einshliðhollir, þannig að breyta varð allri ferða-áætlun og tekið mið af aðstæðum. Þó tókstað fara á Straumnesfjall og skoða hin miklumannvirki gömlu herstöðvarinnar og ganganiður í Rekavík bak Látur í bakaleið. Þá vargengið yfir í Miðvík en á leiðinni skoðuðumvið meðal annars hinn þekkta sífrera. Þóveðurguðirnir hafi sett strik í reikninginnmá segja að ferðin hafi ekki verið síðri ensumarið áður – aðeins öðruvísi og kaldari.Núna í sumar er síðan ætlunin að hefja ferðþar sem frá var horfið í fyrra. Vaðið yfir Stakkadalsós í Aðalvík. Straumnesfjall í baksýn.

Áning í Miðvík í Aðalvík. Undir heiðum himni á brún Hornbjargs.

Einar Már einbeittur á leið í Hornvík. Við Miðvíknaós. Fyrir miðri mynd er Riturinn, útvörður Aðalvíkur að sunnan.

Eyjan Vigur á Ísafjarðardjúpi hefur umárabil verið einn af vinsælustu viðkomustöð-um ferðafólks á Vestfjörðum og það ekki aðástæðulausu. Fuglalífið í eynni er blómlegtog ekki síst er hún þekkt fyrir mikla lunda-byggð og æðarvarp. Að auki á fjöldi annarrafuglategunda þar griðland.

Margar minjar um lífshætti fyrri tíma eruí Vigur og hefur verið sagt að þar standitíminn kyrr. Nokkuð er til í því, þó að kyn-slóðir (og ferðafólk) komi og fari. Margt erlítið breytt frá því að séra Sigurður Stefáns-son alþingismaður bjó þar á síðari hlutanítjándu aldar en afkomendur hans hafa búiðþar síðan mann fram af manni og gera enn.

Hér skal fátt eitt nefnt af því sem skoðunar-vert er í Vigur en geta verður um vindmyllunagömlu sem enn er í góðu lagi, hina einusinnar tegundar á Íslandi. Báturinn Vigur-Breiður mun vera um 200 ára gamall enhefur alla tíð verið haldið vel við og skipthefur verið um viðina í honum eftir þörfum.

Vigur

Reyndar er talið að síðasta upprunalegaspýtan hafi verið endurnýjuð fyrir um tveim-ur áratugum.

Enn er Vigur-Breiður prýðilega sjófær.Vegna fækkunar sauðfjár í eynni er hætt aðnota bátinn til að flytja féð til sumarbeitarupp á land en því hlutverki gegndi hann um

langan aldur, allt þangað til fyrir fáum árum.Þegar farið er í veitingasalinn í Vigur er

gengið gegnum hið fræga Viktoríuhús, semer bráðum hálfrar annarrar aldar gamalt.Þeir sem vilja geta fengið rétti af borðumsjálfrar náttúrunnar í Djúpinu, svo sem lunda,fiskisúpur og fleira af því taginu. Auk þess

fæst þar bæði bjór og léttvín.Daglegar siglingar eru frá Ísafirði út í

Vigur. Ný bryggja sem byggð var fyrirnokkrum árum hefur breytt miklu. Aðgengiðer nú allt miklu betra, einkum fyrir eldrafólk sem gat átt í basli að komast úr báti íland.

Vigur í Ísafjarðardjúpi.

Page 52: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

TálknafjörðurKauptúnið Tálknafjörður er snyrtilegt sjávarpláss í skjóli

fyrir norðanáttinni. Það stendur við norðanvert Hópið, semer innsti hluti Tálknafjarðar. Áður fyrr var kauptúnið ýmistnefnt Sveinseyri eða Tunguþorp enda byggt í landi þeirrajarða.

Sveinseyraroddi lokar þessum hluta fjarðarins. Skjól fyrirúthafsöldu og mikið aðdýpi gerir Hópið að frábærri höfn fránáttúrunnar hendi. Þessu kynntust útlendingar sem stunduðufiskveiðar hér við land. Meðal annarra höfðu Hollendingarþar aðstöðu fyrr á tímum og gengu svo langt að gefa firð-inum nýtt nafn og merkja inn á kort sín.

Við Tálknafjörð að norðanverðu er víða töluverður jarðhitisem nýtist vel. Ferðalangar geta notið heita vatnsins í góðrisundlaug á Tálknafirði, sem opin er árið um kring. Einnig erylurinn nýttur við fiskeldi í fjarðarbotninum.

Undirlendi er lítið en inn af botni Tálknafjarðar er Botns-dalur. Þaðan liggja gamlar gönguleiðir og reiðleiðir yfirfjöll og heiðar til næstu byggðarlaga. Skemmtilegt er aðganga inn með silungsánni Botnsá og í Botnsgljúfur, semeru hrikaleg á köflum. Utan við þorpið á Tálknafirði ersóknarkirkjan í Stóra-Laugardal, reist 1906. Fyrir fáumárum var síðan byggð myndarleg kirkja í kauptúninu sjálfu.

Vegur liggur út með Tálknafirði að sunnanverðu. Á þeirrileið eru nokkur eyðibýli, þröngir og brattir dalir og víðatignarleg náttúra. Á móts við kauptúnið handan fjarðar erLambeyri. Fyrrum gekk þaðan ferja yfir Tálknafjörð endaaðeins um 200 metrar yfir á Sveinseyraroddann utan viðkauptúnið. Frá Lambeyri er góð ganga og skemmtileg ennokkuð krefjandi yfir Lambeyrarháls og niður Litladal tilPatreksfjarðar.

Örlygshöfn er falleg vík utanvert við sunnanverðan Patr-eksfjörð. Á bænum Hnjóti í Örlygshöfn eru tvö söfn semhvort um sig væri heimsóknarinnar virði, byggðasafn ogflugminjasafn, og halda jafnframt á lofti nafni höfundarsíns, Egils Ólafssonar bónda.

Þarna á bæ sínum kom Egill Ólafsson á fót stórmerkilegusafni um daglegt líf og atvinnuhætti fyrri tíma. Öflun gripannaog öll vinnan við safnið voru eljuverk og hjartans málsafnarans á langri ævi. Hann lét þó ekki þar staðar numiðheldur kom einnig á laggirnar fyrsta flugminjasafninu áÍslandi.

Egill andaðist árið 1999 en söfnin á Hnjóti eru rekin afmyndarskap og sóma. Þar getur einnig að líta minnismerkium sjómenn sem farist hafa við Látrabjarg.

Á minjasafninu á Hnjóti kennir ýmissa grasa en einkumeru þar atvinnutæki fyrri alda við búskap og sjósókn áVestfjörðum. Verkfærum, búsáhöldum og veiðarfærum semtil sýnis eru fylgja teikningar og útskýringar á notkunþeirra.

Stærsti safngripurinn innandyra er árabátur með rá ogreiða. Fyrir utan húsið standa tveir bátar. Annar þeirra erendurgerð víkingaskips sem Vatnsfirðingar létu gera fyrirlandnámshátíðina 1974 þegar ellefu alda búsetu á Íslandivar minnst. Hinn er dæmigerður fiskibátur, sléttsúðaður 12brúttórúmlesta þilfarsbátur sem ber nafnið Mummi BA 21og var smíðaður úr eik á Ísafirði árið 1935. Hann er elstigufuknúni fiskibátur á Íslandi.

Egill bóndi á Hnjóti gaf flugminjasafn sitt að lokumFlugmálastjórn. Þarna er sennilega stærsti safngripur landsinsog þótt víðar væri leitað: Fyrsta flugskýli landsins, sem varáður notað fyrir sjóflugvélar í Vatnagörðum í Reykjavík ogmun vera hið eina sinnar tegundar í heiminum. Á safninueru einnig gömul stýrishús af fiskibátum, sem notuð vorusem flugturnar í frumbernsku flugsins á Vestfjörðum. Íþeim eru varðveitt fjarskiptatæki þess tíma. Gamla sovéskaflutningaflugvélin á safninu er síðan kapítuli út af fyrir sig.Þar er um að ræða stærstu eins hreyfils flugvél sem nokkrusinni hefur verið smíðuð.

Söfnin á Hnjóti

Page 53: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Súðavík og hreppurinn langiSúðavíkurhreppur er ákaflega langur og

mjór. Endimörk hans eru annars vegar þarsem hann mætir Ísafjarðarbæ á Súðavíkur-hlíð og hins vegar þar sem hann mætirHólmavíkurhreppi við Ísafjarðará innst íÍsafjarðardjúpi. Þjóðvegurinn eftir endilöng-um hreppnum þarna á milli er hátt í 150kílómetrar. Ekið er fyrir hvern fjörðinn aföðrum, hvern öðrum fegurri og sérkennilegri.

Margir þekkja Djúpmannabúð, sem stend-ur rétt við veginn þegar farið er um Heydalí Mjóafirði í Djúpi og hafa um árin komiðþar við og fengið sér kaffisopa. Núna erlokað í Djúpmannabúð en hinum megin ídalnum er aftur á móti komin á laggirnarFerðaþjónustan í Heydal, þar sem í boði erauk gistingar og veitinga margháttuð af-þreying og náttúruskoðun. Kaffisopann áleiðinni til Ísafjarðar er hægt að fá í Ögri.

Þá má ekki gleyma Reykjanesi, þar semlengi hefur verið rekin öflug ferðaþjónusta.Þegar farið er í Reykjanes er vikið nokkuðfrá beinustu leið um Djúpið. Hins vegar erþess að vænta að staðurinn verði kominn íþjóðleið áður en langt um líður.

Í Súðavíkurhreppi er að finna elstu jarðlöglandsins. Í Valagili fyrir botni Álftafjarðarsjást fjölbreytileg berglög sem benda tilfornrar megineldstöðvar. Í sveitarfélaginuer að finna margar góðar og merktar göngu-leiðir, fjölbreytt fuglalíf og mikla náttúru-fegurð.

Margir sögustaðir og minnisverðir staðireru í Súðavíkurhreppi og við Ísafjarðardjúpað innanverðu. Þar má nefna höfuðbólinfornfrægu Vatnsfjörð og Ögur, Reykjanesvið Djúp, þar sem lengi var héraðsskóli ennúna er ferðaþjónusta, Litlabæ í Skötufirði,kotbýlið þar sem Einar Guðfinnsson útgerð-armaður í Bolungarvík fæddist og sleit barns-skónum en hefur nú verið endurbyggt ávegum Þjóðminjasafnsins, og Svarthamarvið Álftafjörð, en þaðan var Jón Indíafari,víðförlastur Íslendinga á 17. öld og þótt umfleiri aldir væri skimað.

Það er alveg þess virði að verja heilu

sumarleyfi á ferð um innanvert Ísafjarðardjúpeitt saman, með nokkurra daga dvöl í senn áýmsum stöðum allt frá Súðavík og inn áSnæfjallaströnd.

Miðstöð Súðavíkurhrepps og eina þéttbýl-ið í hreppnum er kauptúnið Súðavík viðÁlftafjörð, nærfellt á hreppsenda að vestan-verðu. Þaðan eru aðeins um 20 km til Ísa-fjarðar. Sumarbyggðin í Súðavík nýtur mik-illa vinsælda enda er veðursældin í Álftafirðivið Djúp á sumrin talin einna mest á Vest-fjörðum ásamt því sem er á Bíldudal viðArnarfjörð. Yfir Súðavík gnæfa Sauratindar

og hinn sérkennilegi tindur og kennileitiKofri. Hann er einn af þremur kunnustustöðum hérlendis þar sem þjóðtrúin segir aðóskasteinar og aðrir merkilegir náttúrusteinarfinnist.

Fyrir tveimur árum var tekið í notkun nýtttjaldsvæði með ýmis konar þjónustu ofan tilvið Félagsheimilið í Súðavík. Þar er þjón-ustuhús með heitu og köldu vatni, sérstökstæði fyrir húsbíla og tjaldvagna með teng-ingum fyrir rafmagn og fleira. Í Súðavík erað sjálfsögðu að finna alla helstu þjónustuvið ferðamenn.

Súðavíkurhreppur varð til í núverandimynd fyrir rúmum áratug, þegar hinn gamliSúðavíkurhreppur, Ögurhreppur og Reykjar-fjarðarhreppur sameinuðust. Litlu fyrr hafðiinnsti hreppurinn í Ísafjarðardjúpi, Naut-eyrarhreppur, verið sameinaður Hólmavíkur-hreppi. Innsti hluti Djúps frá Ísafjarðaráinnst í Djúpi og norður að Kaldalóni tilheyrirþess vegna Strandasýslu núna þó að land-fræðilega sé það í rauninni ekki alveg eðli-legt. Þar fyrir norðan tekur við hinn gamliSnæfjallahreppur, sem núna tilheyrir Ísa-fjarðarbæ.

Súðavík í Álftafirði. Ljósm: Mats Wibe Lund.

Náttúrugripasafn Bolungarvíkur er tileink-að Steini Emilssyni jarðfræðingi, sem varlengi skólastjóri þar í bænum. Steinasafnhans er uppistaðan í steinasýningu safnsins,þar sem líta má gott yfirlit yfir íslenskarstein- og bergtegundir. Einnig er surtarbrand-ur sýndur á safninu.

Safnið er hið fyrsta sinnar tegundar áVestfjörðum. Sýningarsalurinn er yfir 300fermetrar og við hann er salur sem gerir þaðauðvelt er að taka á móti hópum. Náttúru-gripasafn Bolungarvíkur og NáttúrustofaVestfjarða eru í samtengdu húsnæði.

Spendýrum og fuglum eru gerð góð skil.Þegar inn er komið heilsar blöðruselsbrimillgestum en hvítabjörninn er ekki langt undan,umkringdur selum, refum, minkum og fugl-um. Yfir 160 tegundir fugla eru á safninuauk fjölda afbrigða og aldursstiga. Þar eruflestar tegundir íslenskra fugla og margirflækingar að auki. Fuglasýningin er einstærsta sinnar tegundar á landinu.

Á stærsta vegg safnsins er veggspjalda-sýning um Hornstrandafriðlandið. Einnigeru öðru hverju settar upp ýmsar sýningartengdar náttúrunni, sem standa yfir í lengrieða skemmri tíma.

Náttúrustofa Vestfjarða sér um dagleganrekstur Náttúrugripasafns Bolungarvíkur.

Starfsfólk hennar annast einnig leiðsögn ogfræðslu fyrir safngesti og skólastofnanir ásvæðinu.

Náttúrugripasafn Bolungarvíkur

Page 54: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Hrafnseyri við Arnarfjörð er fæðingarstaður Jóns Sig-urðssonar forseta og einn af helstu helgistöðum íslenskuþjóðarinnar. Þar hefur um árabil verið rekin ferðaþjónusta ásumrin og meðal annars er þar safn um ævi og starf JónsSigurðssonar og minningarkapella hans. Auk þess er þarkirkja allgömul eða frá 1886. Hrafnseyri er í eigu íslenskaríkisins og umsjá staðarins í höndum nefndar á vegumforsætisráðuneytisins.

Auk tengslanna við Jón Sigurðsson er Hrafnseyrar minnstvegna Hrafns Sveinbjarnarsonar sem þar bjó kringum 1200,eins af helstu stórmennum landsins á sínum tíma. Hann ertalinn fyrsti menntaði læknirinn á Íslandi og nam fræði síná Ítalíu. Fram á tíma Hrafns nefndist bærinn Eyri við Arn-arfjörð en hefur síðan borið nafn hans. Bautasteinn HrafnsSveinbjarnarsonar stendur í gamla kirkjugarðinum á Hrafns-eyri þar sem hann er talinn jarðsettur.

Jón Sigurðsson, sem síðar varð helsti tímamótamaðuríslenskrar sögu, fæddist á Hrafnseyri 17. júní 1811 og ólstþar upp til 18 ára aldurs þegar hann hélt brott til náms. Hannátti sæti á Alþingi um áratugaskeið, var forseti þingsins oghelsti forystumaðurinn í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga.Lifibrauð sitt hafði hann af ýmsum vísindastörfum og vinnuvið Árnasafn í Kaupmannahöfn, þar sem hin fornu íslenskuhandrit voru varðveitt. Fræðistörf hans ein og sér megaheita fullkomið ævistarf. Jón var forseti Kaupmannahafnar-deildar Hins íslenska bókmenntafélags og hlaut af þvíviðurnefnið forseti. Þegar að því kom að Íslendingar veldusér þjóðhátíðardag þótti næsta sjálfsagt að fæðingardagurJóns yrði fyrir valinu.

Minnismerkið um Jón Sigurðsson, sem stendur í Hrafns-eyrartúni, var afhjúpað á aldarafmæli hans 17. júní 1911.Steinninn er úr landareign Hrafnseyrar eins og móðir náttúragekk frá honum. Lágmyndin á steininum er eftir EinarJónsson myndhöggvara.

Fornleifarannsóknir hafa staðfest að byggð hefst á Eyrivið Arnarfjörð um 900. Grelutóttir sem enn má sjá vitna umbyggð þeirra Ánar rauðfeldar og Grelaðar sem Landnámabóksegir að numið hafi þennan stað. Fyrir neðan núverandikirkjugarð er gamli kirkjugarðurinn með kirkjutótt í miðju.Ekki er vitað hvers vegna garður og kirkja voru flutt svoskamma leið. Arfsögn segir að á Sturlungaöld hafi staðurinnvanhelgast vegna vígs.

Staðarins fjall ofan Hrafnseyrar heiti Ánarmúli. Sagansegir að Án rauðfeldur landnámsmaður sé heygður þar uppi.Brekkan fyrir ofan burstabæ Jóns Sigurðssonar heitirBælisbrekka og Bæli þar fyrir ofan. Þar voru áður hjáleigur.

Af hlaðinu á Hrafnseyri er góð útsýn yfir Arnarfjörð.Mosdalur er til vinstri og ber í gömlu kirkjuna. Þar bjuggusíðustu galdramenn á Íslandi. Bærinn Laugaból blasir við

handan fjarðar og þar fyrir ofan Laugabólshlíð. Fyrir utanhana tekur við Hokinsdalur og svo Langanes en þar erusýslumörk Vestur-Barðastrandarsýslu og Vestur-Ísafjarðar-sýslu hinnar gömlu, sem nú tilheyrir Ísafjarðarbæ. Ystuhúsin á Bíldudal sjást fyrir utan Langanestá. Lengst til hægrisér til Ketildala við utanverðan Arnarfjörð að sunnan.

Afi Jóns Sigurðssonar og alnafni byggði nýjan bæ áprestssetrinu Hrafnseyri um 1800. Árið 1791 birtist í ritiLærdómslistafélagsins eftir séra Guðlaug Sveinsson prófastí Vatnsfirði við Djúp ritgerð sem hann nefndi „Um húsa eðabæja byggingar á Íslandi“. Með ritgerðinni birti séra Guð-laugur grunnmyndir og útlitsteikningar af þremur gerðumsveitabæja: Smábýli, meðalbæ og stórbæ. Tvær þær fyrstuvoru endurbætur á ríkjandi skipulagi. Með þriðju tillögunniboðaði hann algjöra umbyltingu í gerð bæjarhúsa á Íslandi.Í stað langhúss meðfram hlaði með dyrum fyrir miðjumlangvegg komu þrjú samsíða hús, er öll sneru timburklæddumstöfnum fram að hlaðinu. Hugmyndir séra Guðlaugs voru íraun fyrstu tillögur um byggingu burstabæja á landinu, semvitað er um, og má hann því kallast faðir íslenska burstabæj-arins. Þess má geta, að burstabæir urðu ekki algengir ísveitum landsins fyrr en um miðja nítjándu öld.

Telja má víst að Hrafnseyrarklerkur hafi reist bæ sinn eftirteikningum séra Guðlaugs. Þessa gerð kallaði séra Guðlaugurstórbæ eins og áður sagði. Það virðist nokkuð ljóst, aðburstabær séra Jóns er með allra fyrstu bæjarhúsum á landinusem snúa þremur timburstöfnum fram að hlaði.

Fyrir rúmum áratug var ráðist í endurgerð gamla bursta-bæjarins á Hrafnseyri. Það var gert eftir frumuppdráttumÁgústs Böðvarssonar með hliðsjón af líkani af bænum íSafni Jóns Sigurðssonar og teikningum Auðuns H. Einars-sonar, sem var yfirsmiður við verkið ásamt Sófusi Guð-mundssyni. Höfð var hliðsjón af úttektargjörðum og ekkisíst lýsingum sjónarvotts, Guðbjargar Kristjánsdóttur fráBaulhúsum, sem gisti í bænum nokkrar vikur þegar húngekk til spurninga hjá séra Richard Torfasyni rétt fyriraldamótin 1900.

Hornsteinn var lagður að byggingunni 17. júní 1994 ogveggir bæjarins hlaðnir upp þá um sumarið. Unnið var viðbygginguna næstu sumur og hann síðan formlega tekinn ínotkun 17. júní 1997. Reynt var að hafa bæinn sem líkastanfyrirmyndinni þó að margt sé þar öðruvísi útlits en var þegarJón forseti var að alast þar upp.

Í burstabænum eru seldar veitingar í þjóðlegum stíl yfirsumartímann og ýmsar sýningar hafðar þar uppi. Þar erumeðal annars ýmsir munir frá 19. öld úr Byggðasafni Vest-fjarða. Einnig er smátt og smátt verið að koma upp utan dyrasýnishornum af hestaverkfærum þeim sem tíðkuðust í land-búnaði hér á landi áður fyrr.

Sögusafnið á HrafnseyriBurstabærinn við Hrafnseyri við Arnarfjörð.

Page 55: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Líkt og Ísafjarðardjúp mega Jökulfirðirkallast dálítill flói með innfjörðum. Útverðirþessa flóa eru að sunnan Bjarnarnúpur, semskilur á milli Jökulfjarða og Ísafjarðardjúps,og að norðan Ritur eða öllu heldur Grænahlíðinnan Ritsins. Norðurhluti Jökulfjarða, alltinn í Furufjarðarbotn, tilheyrir Hornstranda-friðlandi.

Hér eins og víðar er álitamál hvað skalkalla fjörð og hvað skal kalla vík eða vog enoftast eru innfirðirnir í Jökulfjörðum taldirþessir: Leirufjörður, Hrafnfjörður (sem núer oftast kallaður Hrafnsfjörður), Lónafjörð-ur, Veiðileysufjörður og Hesteyrarfjörður.Yst að sunnanverðu er Grunnavík þar semeitt sinn var blómleg byggð. Fjöllin semumlykja Jökulfirði eru víða brött, klettótt ogskriðurunnin en gróðursæld er mikil á lág-lendinu.

Hesteyri er við utanverðan Hesteyrarfjörð,sem er ysti innfjörður Jökulfjarða að norð-anverðu. Þar var á sínum tíma talsvert þorpog þegar norski hvalveiðiforstjórinn M. C.Bull kom á fót hvalveiðistöð á Stekkeyriskammt innan við Hesteyri fyrir rúmri öldreis einnig þar nokkur byggð. Síðustu inn-byggjarar Hesteyrar fluttust þaðan fyrir lið-lega hálfri öld en nokkrum húsum er þarhaldið vel við. Í Læknishúsinu á Hesteyri errekin gistiþjónusta og þar eru haldnar fjöl-mennar samkomur á hverju ári.

Á Stekkeyri má enn sjá minjar hinnarmiklu hvalveiðistöðvar. Skammt þar fyrirofan vex hlíðaburkni sem er einhver sjald-gæfasta burknategund hérlendis. Raunar erallt þetta svæði hrein paradís fyrir náttúru-skoðara og ekki síst þá sem hafa áhuga áfjölbreyttum gróðri. Á hinum miklu lendumnorðan Djúpsins hafa fundist hátt á þriðjahundrað villtra háplantna. Þær tegundir semmest eru áberandi í Jökulfjörðum eru maríu-stakkur, blágresi, brennisóley, smjörgras,

ætihvönn, kornsúra, burknirót, túnsúra,friggjargras og brönugrös.

Á Hrafnfjarðareyri í Jökulfjörðum bjóum miðja 18. öld ung ekkja, Halla Jónsdóttir.Þangað vestur til hennar kom útilegumaður-inn Eyvindur Jónsson, betur þekktur semFjalla-Eyvindur, og dvaldist þar um skeið.

Þau Fjalla-Eyvindur og Halla lögðust síðanút í óbyggðum Íslands eins og frægt er ogvoru á faraldsfæti um langt árabil. Lokskomu þau aftur heim á Hrafnfjarðareyri ogþar voru þau síðustu æviárin. Þar í túnfætin-um er steinn með eftirfarandi áletrun: Hérliggur Félla Eivindur Jónsson.

Síðasta byggð í Jökulfjörðum var íGrunnavík en hún fór í eyði fyrir hálfri öld.Fólk sem þaðan er runnið heldur við húsumfeðra sinna og mæðra eins og víðar í eyði-byggðunum norðan Djúps. Nú er þar á sumr-in gistiþjónusta fyrir ferðafólk og reglu-bundnar bátsferðir frá Bolungarvík.

Séð út Veiðileysufjörð í Jökulfjörðum. Ljósm: Hjálmar R. Bárðarson.

Jökulfirðir norðan Djúps

Page 56: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

HornstrandafriðlandHornstrandafriðland er nyrsti hluti Vest-

fjarða og nær yfir allan skagann norðanJökulfjarða, allt frá Skorarheiði milli Hrafn-fjarðar í Jökulfjörðum (oft einnig nefndurHrafnsfjörður) og Furufjarðar á Ströndum.Þannig er þetta svæði miklu meira en Horn-strandir sjálfar, sem eru aðeins nyrsti hlutiþess.

Þetta friðland á engan sinn líka hérlendis,þó ekki væri nema vegna þess, að þar eruengir bílar og engin torfærutröll á ferð.Strangar reglur gilda um mannaferðir, at-hafnir og umgengni í Hornstrandafriðlandi.Markmið þeirra er að hinni ósnortnu ogviðkvæmu náttúru verði ekki spillt. Hesta-ferðir eru ekki leyfðar og umferð allra öku-tækja er bönnuð. Allt sem fólk hefur meðsér inn á svæðið verður að fara með aftur. Efþess er kostur skal tjalda á merktum tjald-stæðum og alltaf verður að skilja við tjald-stæði eins og komið var að þeim. Meðferðskotvopna er bönnuð og öll dýr eru friðuð.Þarna er heldur ekkert sauðfé eða nokkurannar búfénaður á beit. Hornstrandafriðlandvar formlega stofnað fyrir liðlega 30 árumen bíla- og beitarfriðunin hefur í reynd staðiðmiklu lengur.

Þetta hefur hvort tveggja sitt að segja fyrirupplifun ferðamannsins. Kyrrðin er aðeinsrofin af hljóðum sjálfrar náttúrunnar. Enginnumferðarhávaði, engir að spæna upp við-kvæman gróður. Beitarfriðun í áratugi hefurskilað svo vöxtulegum og blómlegum gróðri,að því verður varla trúað nema maður sjáiþað með eigin augum. Þetta er hreinlegameð ólíkindum. Þannig má nefna hvannstóð-ið, sem víða hefur sprottið upp þar sem áðurstóðu bændabýli. Þar er hvönnin orðin aðmannhæðarháum skógi sem erfitt er aðbrjótast í gegnum.

Auk sjálfra Hornstranda eru Aðalvík ognorðurhluti Jökulfjarða innan Hornstranda-friðlands. Þeir sem hafa kynnst því af eiginraun að ganga um þetta einstæða landsvæðikoma aftur og aftur. En eins einkennilegt ogþað kann að virðast, þá er yfirleitt eins ogþar séu engir aðrir á ferð. Svæðið er gríðar-stórt og alltaf má finna nýjar leiðir, nýjaáfangastaði, ár eftir ár eftir ár.

Snjólínan liggur mjög lágt í Hornstranda-friðlandi. Þess vegna verður gróðurfarið ein-stakt. Á sama svæðinu má finna strandjurtir,láglendisgróður og háfjallaplöntur hverjarinnan um aðrar. Í friðlandinu hafa alls fundistum 260 tegundir háplantna. Snjórinn fellurjafnan á þíða jörð á haustin og hlífir við-kvæmum gróðrinum við frostum yfir vetur-inn. Allt sumarið nýtur gróðurinn svo stöð-ugrar vökvunar frá bráðnandi fönnum hiðefra.

Í Hornstrandafriðlandi eru náttúrufyrir-bæri af hinu ólíkasta tagi. Þar eru mikilfeng-legustu standbjörg landsins, iðandi af sjó-fugli, mildar og mjúkar sandstrendur, firðirog víkur, dalir og fjöll. Selir liggja á klöppumog skerjum en hvalir blása hið ytra. Frum-byggi Hornstranda, og raunar landsins alls í

hópi landspendýra, íslenska tófan, verðuroft á vegi ferðalanga, næsta spök, enda hefurrefurinn á þessum slóðum ekki kynnstmanninum að neinu illu. Og fuglategundirnarsem þarna verpa eru milli þrjátíu og fjörutíu,auk ýmissa annarra sem eiga viðkomu á

leiðinni milli landa.Komdu í Hornstrandafriðland! Taktu þér

nokkra daga til að kynnast kyrrðinni ogeinstæðu náttúrufari. Og þig mun langa tilað koma aftur og aftur. Þetta landsvæði muntaka vel á móti þér á ný og sýna þér eitthvað

nýtt í hvert skipti sem þú kemur.En það er eitt sem ekki breytist: Hvíldin

sem felst í því að vera utan þjónustusvæðis,utan við streitu hins daglega lífs, liggja ábakinu innan um blómin og fuglana og horfaupp í himininn þegar komið er í áfangastað.

Horft af Hælavíkurbjargi yfir Hornvík til Hornbjargs. Ljósmynd: Hjálmar R. Bárðarson.

Page 57: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Enskumælandi ferðafólki á Ísafirði stendurí sumar til boða skemmtileg og menningarlegafþreying eftir kvöldmat sex daga vikunnar,eða öll kvöld nema laugardagskvöld, undirnafninu An Evening in Ísafjörður. Að þessuframtaki stendur smáfyrirtækið Ýmislegtsmálegt ehf. í samvinnu við Kómedíuleik-húsið. Þrenns konar efni er í boði.

Í fyrsta lagi er fræðslufyrirlesturinn Photosand Facts, þar sem svæðið er kynnt ogsýndar fagrar myndir af Vestfjörðum. Fariðer yfir líffræði, jarðfræði, sögu, menninguog mannlíf á hressan og skemmtilegan hátt áum 40 mínútum.

Í annan stað eru bíósýningarnar On Locat-ion, þar sem sýndar eru myndirnar Börn

náttúrunnar og Nói Albínói. Þær eru ekkiaðeins að meginhluta teknar upp á Vestfjörð-um heldur hafa þær einnig sögulega ogmenningarlega skírskotun, sem telja verðurað höfði til ferðafólks.

Í þriðja lagi sýnir Elfar Logi Hannessoneinleikinn Gisli the Outlaw, enska útgáfu afrómuðum einleik sem byggður er á sögunniaf Gísla Súrssyni.

Það er tilvalið að benda erlendum ferða-mönnum á þessa nýbreytni í ferðaþjónust-unni. Aðgangseyri er stillt í hóf og léttarveitingar eru í boði.

Á www.AnEveningInIsafjordur.com máfinna nánari upplýsingar.

An Evening in Ísafjörður

Ísafjörður við Skutulsfjörð, höfuðstaðurVestfjarða, er rótgróinn menningarbær. Ekkisíst hefur tónlistarlíf staðið í blóma á Ísafirðium mjög langan aldur og gerir það enn ídag. Þar mætti nefna tvennt í sömu andránni:Annars vegar fyrsta tónlistarskóla landsins,sem Jónas Tómasson tónskáld (eldri) stofn-aði á Ísafirði árið 1912, og hins vegar tón-listarmanninn Mugison og músíkhátíðinaAldrei fór ég suður, sem landsmenn (og

jafnvel fleiri) þekkja.Í Neðstakaupstað á Ísafirði er elsta heillega

húsaþyrpingin á landinu, byggingar kaup-manna frá 18. öld. Auk þess eru í bænumfjölmörg önnur gömul og merkileg hús. Ekkisíst má þar nefna Tangagötuna, sem á naum-ast sinn líka hérlendis. Þrátt fyrir þetta hefurásýnd Ísafjarðar tekið miklum stakkaskiptumá liðnum árum, bæði á Skutulsfjarðareyri(Eyrinni), þar sem gamla byggðin stendur,

og með tilkomu nýrrar byggðar inni í fjarðar-botni.

Skutulsfjörður er girtur háum og bröttumfjöllum á báðar hliðar. Eyrarfjall heitir fjalliðað vestan. Undir því gengur Skutulsfjarðar-eyri fram í fjörðinn og girðir hann nærri umþvert. Ernir og Kirkjubólsfjall eru austanfjarðarins. Fyrir botni Skutulsfjarðar er sér-kennilegt fell sem nefnist Kubbi. Nokkrirdalir skerast inn í landið fyrir fjarðarbotni. Í

Tungudal er helsta útivistarsvæði Ísfirðingaog gesta þeirra. Atvinnulíf á Ísafirði er fjöl-breytt og nýjar greinar hafa komið að nokkruí stað hnignandi útgerðar. Frá fornu fari hafaÍsfirðingar verið frumkvöðlar á ýmsum svið-um. Þannig var þar árið 1902 fyrst sett vél ífiskibát hérlendis og þar hófust rækjuveiðarvið Ísland. Enn í dag er Ísafjörður vettvangurfrumkvöðla í hönnun og smíði tæknibúnaðarfyrir fiskvinnslu og aðra matvælaframleiðslu.

Morgunroði í Skutulsfirði. Ljósmynd: Kári Þór Jóhannsson.

Ísafjörður

Page 58: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Árlegt félagsmót HestamannafélagsinsStorms á Vestfjörðum verður á Söndum íDýrafirði dagana 21. og 22. júlí (föstudagog laugardag). Eins og endranær koma þarfram bæði frábærir keppnishestar og kyn-bótahross.

Fyrri daginn verður forkeppni í öllumflokkum, B-flokki gæðinga, unglingaflokki,ungmennaflokki, barnaflokki, A-flokkigæðinga, gæðingatölti og fljúgandi skeiði.Um kvöldið verður kvöldvaka.

Á laugardeginum verður hópreið hesta-manna og síðan sjálf mótssetningin. Þá verða

úrslit í öllum flokkum og kappreiðar ogsameiginlegan útreiðartúr og grillveisla.

Hestamannafélagið Stormur var stofnað29. ágúst 1971 og verður því 35 ára í sumar.Aðstaða félagsins á Söndum er mjög góð,bæði fyrir keppendur og áhorfendur. Þar ergóður hringvöllur og 300 m keppnisvöllur,frábær áhorfendabrekka, salernisaðstaða,gott tjaldstæði og sjoppuskúr og útreiðaleiðirí allar áttir. Forsvarsmenn Storms bjóða gestivelkomna á fjölskylduvænan og falleganstað á Söndum í Dýrafirði, skammt utan viðÞingeyri.

HestamannamótStorms á Söndum

Nokkrir verðlaunahafanna á hestamannamóti Storms á Söndum í fyrra.

Stærstu fuglabjörg Evrópu eru á Vestfjörð-um. Mesta álkubyggð í heimi er í Látrabjargi.Einnig eru nokkuð stórir stofnar af langvíuog stuttnefju í vestfirsku björgunum og þareru stærstu byggðir þeirra hérlendis. Raunarmá segja, að einkennisfuglar Vestfjarða séusvartfuglar. Lundi er algengur í eyjum áBreiðafirði og Ísafjarðardjúpi og í stóru sjáv-arbjörgunum. Einnig er eitthvað af lunda íGrímsey í Steingrímsfirði.

Ein af sjaldgæfum fuglategundum Íslands,þórshaninn, verpir í fáeinum eyjum í Breiða-firði. Flórgoði verpir í Reykhólahreppi. Vað-fuglalíf er mjög áberandi í Breiðafirði.

Rauðbrystingur er fargestur á Íslandi ogkoma stærstu hóparnir til landsins um miðjanmaí en halda síðan áfram til Grænlands ogKanada. Um og yfir 60% af rauðbrystingnumsem á viðkomu á Íslandi kemur við í Breiða-firði og ekki er óalgeng sjón að sjá nokkurþúsund þeirra í hóp. Milli tvö og þrjú þúsundrauðbrystingar fara um Dýrafjörðinn og þeirsjást víða annars staðar á Vestfjörðum.

Jaðrakan er að nema land á Vestfjörðumog hefur orðið fimmföld fjölgun í Önundar-firði og Dýrafirði síðustu tvo áratugina. Svip-að er að gerast víðar á landinu. Jaðrakaninner samt ennþá strjáll varpfugl á Vestfjörðum.

Á tjörnum og vötnum á láglendinu erlómur víða einkennisfugl á Vestfjörðum. Áfáum stöðum ef nokkrum verpir lómur einsþétt og við Reykhóla. Á hálendi Vestfjarðamá finna frænda hans, himbrimann.

Yfir veturinn er víða hægt að sjá straum-önd á Vestfjörðum en þá heldur hún sig útiá annesjum. Straumöndin verpir hvergi ann-ars staðar í Evrópu og þess vegna er húnsérlega áhugaverður fugl fyrir evrópskafuglaskoðara. Meðal annars má auðveldlegasjá hana frá Óshlíðinni milli Hnífsdals ogBolungarvíkur.

Hvítmáfur er vestfirskur fugl og verpir íBreiðafjarðareyjum og víða meðfram strönd-um Vestfjarða þar sem eru brattar hlíðar einsog Stigahlíð, Óshlíð og Barðinn.

Hérlendis eru einna mestar líkur að sjáörn í Breiðafirði en þar verpir þriðjungurstofnsins. Stærstu æðarvörp landsins eru áVestfjörðum.

Löng strandlengja einkennir Vestfirði ogkemur það fram í fuglalífinu þar sem mikiðer af strandfuglum, svo sem sjófuglum ogvaðfuglum. Vegna þess hversu undirlendier víðast lítið á Vestfjörðum má sjá fjölbreyttbúsvæði og margvíslegar tegundir fugla álitlu svæði.

– Tekið saman af Böðvari Þórissyni hjáNáttúrustofu Vestfjarða.

Einstætt fuglalíf Vestfjarða

Page 59: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður
Page 60: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Kristinn H. Gunnarsson við farkostinn undir Skútabjörgum.

á ferð um VestfirðiGestirKristinn H. Gunnarsson, alþingismaður

Frá Kögurvík utan við Svalvoga. Þarna hefur sjórinnsorfið helli inn í bergið. Litbrigðin í sjónum eru einstök.

Stapinn undir Skútabjörgum við utanverðan Arnarfjörð.

Ferðamyndirum Vestfirði

Á liðnu sumri fórum við hjónin ákaflegafallega leið frá Þingeyri út með Dýrafirðin-um. Fyrst var komið við að Hrauni í Keldudalog kirkjan skoðuð. Síðan héldum við áframhinn fræga tröllaveg Elísar Kjaran að Sval-vogum, yst á nesinu milli Dýrafjarðar ogArnarfjarðar. Skammt þar fyrir utan er Kög-urvík, ákaflega falleg hömrum girt smávíkþar sem við áðum stundarkorn.

Frá Svalvogum er ekið inn með Arnar-firðinum og fyrst komið í Lokinhamradal.Þangað er líka hægt að ganga frá Haukadal íDýrafirði um stutta en bratta fjallaleið millidalanna. Við mættum gönguhópi sem hafðifarið þessa leið og lét vel af henni. Hægt erað aka frá Lokinhömrum inn Arnarfjörðinnog að þjóðveginum, sem heitir Vestfjarða-vegur þessum slóðum. Í Stapadal liggur veg-urinn á kafla í fjörunni undir Skútabjörgum.Þar er stapi mikill, sem dalurinn dregurvæntanlega nafn sitt af, og liggur vegurinnmilli stapans og bjarganna.

Ferðagarpurinn Gísli Hjartarson, sem léstí byrjun árs, var ættaður úr Stapadal og héltmikið upp á staðinn þar sem faðir hans ólstupp. Fékk hann sér einkanúmerið Stapi ábílinn sinn og hafði það einnig í netfangi

sínu.Mér var líka á liðnu sumri boðið í siglingu

um Jökulfirðina. Það var Sigurjón Hallgríms-son frá Dynjanda sem stóð fyrir ferðinni.Farið var á bát Más Óskarssonar í góðuveðri og siglt frá Ísafirði norður í Grunnavík.Þar var farið í land og drukkið kaffi og síðanhaldið áfram norður með Staðarhlíðinni, sigltframhjá félagsheimilinu á Flæðareyri, semUngmennafélagið Glaður reisti fyrir margtlöngu, og farið í land á Dynjanda. Þaðan varsiglt um firðina hvern af öðrum og látið eftirmér að fara í land í Kvíum, þar sem forfaðirminn bjó á sínum tíma. Steig í Veiðileysufirðigat ég virt fyrir mér í fyrsta sinni, en það ereins með þá jörð og Kvíar og reyndar fleiri íJökulfjörðunum og Grunnavík, að ættarbók-in geymir nöfn ættingja sem þar bjuggu á19. öldinni og fram á þá tuttugustu, þar tilþeir fluttu yfir Djúpið og dreifðust um byggð-arlögin þar.

Að síðustu var gengið á land á Hesteyri,þar sem við skoðuðum okkur um og heilsuð-um upp á fólkið sem þar var í húsunum.Sumarlangt er mannmargt á Hesteyri oggestkvæmt. Flestum er húsunum vel viðhaldið, þannig að staðarprýði má kallast.

Eyðibýlið Kvíar í Jökulfjörðum. Myndina tók KristinnH. Gunnarsson á bátsferð um ættarslóðir á liðnu sumri.

Page 61: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

LátrabjargMestu sjávarbjörg Íslands eru á Vestfjörð-

um, annars vegar björgin miklu á Horn-ströndum og hins vegar Látrabjarg, vestastioddi landsins. Stærst þeirra er Látrabjarg,um 14 km á lengd og vel á fimmta hundraðmetra hátt þar sem það er hæst, og jafnframteitt þéttsetnasta fuglabjarg heims. Þar iðarallt af fugli framan af sumri og hver stallurer setinn eins og raðað sé á jötu. Stærstaálkubyggð heims er í Látrabjargi en annarsverpa þar einkum lundi, fýll, langvía, svart-fugl, stuttnefja og rita. Fuglarnir verpa ínánu sambýli í bjarginu en þó eru ein eðatvær tegundir gjarnan ríkjandi í hverjumhluta þess.

Flestum verður það ógleymanlegt þegarþeir koma á Látrabjarg í fyrsta sinn. Bjargiðsjálft, kliðurinn í fuglunum, sjávarniðurinn,útsýnið – allt.

Yfirleitt er talað um að Látrabjarg nái fráBjargtöngum í vestri að Keflavík í austri.Reyndar skiptist það í nokkra hluta á þessarileið og vestasti hlutinn er hið eiginlega Látra-bjarg. Við Djúpadal skiptir það um nafn ogheitir þaðan Bæjarbjarg að Geldingsskorar-dal en þar tekur við Breiðavíkurbjarg inn aðLambahlíðardal. Innan við hann er Kefla-víkurbjarg sem nær inn í Keflavík.

Þegar ferðamenn fara út á Látrabjarg erekið úr Örlygshöfn yfir Breiðavíkurheiði ogút að Látrum. Þar liggur vegurinn yfir sand-inn og fyrir Brunnanúp og þaðan út á Bjarg-tanga. Þar stendur viti sem byggður var árið1964 en fyrst var byggður viti á Bjargtöngum

árið 1913.Af bílastæðinu þegar komið er á áfanga-

stað er gengið upp að Ritugjá og Stefni.Þegar upp á Stefnið er komið er gott útsýniinn að Barðinu, sem skagar fram úr bjarginu.Hægt er að fylgja bjargbrúninni inn eftiröllu bjargi. Fara verður varlega á við brúnbjargsins vegna þess að víða hefur lundinngrafið þar holur sem illa sjást.

Aðalstjarnan, ef svo má að orði komast, íhópi fuglanna í Látrabjargi, er vafalaust lund-inn. Hann verpir í efsta hluta þess og ákvöldin raðar hann sér á brúnirnar eins ogeftir pöntun og stendur þar sem fastast. Ferða-langar sem leggja leið sína á Látrabjargvirðast endalaust geta dáðst að þessum litlafagurnefjaða sjófugli, sem hvergi er spakarien einmitt þar. Ef skriðið á maganum að

lunda á Látrabjargi er oft hægt að snertahann áður en hann flýgur burt. Þetta ereinstakt, því að villtir fuglar eru yfirleittmannfælnir. Sömu lundarnir verpa í Látra-bjargi ár eftir ár og geta orðið áratugagamlir.Þannig má vera að þeir hafi smám samanvanist og lært að treysta ferðamönnum semá Látrabjarg koma, því að þangað kemurenginn til að vinna þeim mein.

Hringvegirnir á VestfjörðumFlestir landsmenn hafa væntanlega farið

hringveginn um Ísland eða hringinn svo-kallaða, þjóðveg númer eitt. Vestfirðir eruutan hans en þar er annar hringvegur ogótrúlega stór. Ef sveigt er af þjóðvegi eitt ogfarið vestur Dali og yfir Gilsfjarðarbrú, þarsem Vestfirðir byrja, og síðan ekinn án nokk-urra útúrkróka hringurinn vestur á Barða-strönd, norður til Ísafjarðar, inn Djúp, yfirSteingrímsfjarðarheiði og suður um Strandir,þá hafa verið eknir tæplega 700 kílómetrarþegar aftur er komið á þjóðveg númer eittvið Brú í Hrútafirði. Þetta er liðlega helm-ingurinn af „stóra“ hringveginum, þjóðvegieitt, sem er um 1.340 kílómetrar.

Og svo eru allir hinir vegirnir, jafnvellitlu hringvegirnir, út frá hringnum sjálfumá Vestfjörðum. Til dæmis eru um tólf kíló-metrar frá Ísafirði, sem er rétt við hringveg-inn, að minjasafninu fræga í Ósvör, og fimm-tán kílómetrar til Bolungarvíkur. Og aðeinsum sjö kílómetrar út með Önundarfirðinumtil Flateyrar.

En á öðrum svæðum eru miklu lengrileiðir þar sem ótalmargt er að sjá. Þannig ersuðursvæði Vestfjarða heill heimur út affyrir sig – Patreksfjörður, Tálknafjörður,Bíldudalur, Sauðlauksdalur, Örlygshöfn,Hænuvík, Breiðavík, Hvallátur og sjálftLátrabjarg, svo fátt eitt sé nefnt.

Strandirnar norðan Hólmavíkur eru annarheimur, þar sem ekið er út af Vestfjarðavegiog ekið norður í Árneshrepp – Djúpavík,Trékyllisvík ... Og hvernig væri að skreppaá Ingjaldssand, sveitina sérstæðu yst á skag-anum milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar?Eða verja vikutíma í Reykhólasveit?

Einn heimurinn enn á Vestfjörðum, ogekki sá ómerkasti, er friðland Hornstranda.En þar eru engir bílar, enginn hringvegur,

enginn vegur. Engin jeppatraffík eins oguppi á miðhálendi landsins. Aðeins bátsferðirtil og frá en ferðafólkið gengur um svæðið,einn dag eða heila viku og jafnvel tvær.

Vestfirðir verða ekki afgreiddir með einniheimsókn, einu sumarfríi. Þeir eru ekki einnheimur utan við hringveginn stóra sem allirhafa farið og allir þekkja. Vestfirðir erumargir heimar. Landfræðilega eru Vestfirðirmjög laustengdir við landið sjálft eins ogbest sést á Íslandskorti. En þessi „næstum

eyja“ er fjölbreyttari að náttúrufari og yfirleittöllu sem Ísland hefur að bjóða en nokkurannar landshluti. Sá sem hefur ekki farið umVestfirði hefur ekki kynnst Íslandi nema aðhluta.

Hin síðari ár hefur framboð á skipulagðriafþreyingu aukist mikið á Vestfjörðum. Eng-um ætti að leiðast að verja fríinu sínu í faðmifjalla í þröngum firði. Það er þess virði aðfylgjast vel með því hvað er að gerast áhverjum tíma, taka þátt í skemmtilegum

viðburðum og njóta lífsins með heimafólkiog gestum.

Til þess að slíkir viðburðir séu á hreinu errétt að hafa samband við upplýsingamið-stöðvar ferðamála á Vestfjörðum. Þar liggjajafnan fyrir nýjustu upplýsingar um þaðsem fram fer í fjórðungnum og reyndar umallt sem ferðamaðurinn þarf að vita, bæðiáður en hann leggur af stað og meðan hanner á ferð um Vestfirði. Auk þess er fátt semfréttavefurinn bb.is lætur framhjá sér fara.

Í Hvestudal við sunnanverðan Arnarfjörð. Hér sést yfir Hvestuós og norður yfir Arnarfjörð. Ljósm: Hjálmar R. Bárðarson.

Page 62: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður

Tvö kortanna eru loftmyndir af Skutuls-fjarðareyri. Önnur þeirra er mynd HauksSigurðssonar af síðsumarkvöldi en hin ermynd Rúnars Óla Karlssonar af eyrinni í

fyrstu snjóum.Fimmta kortið er leiðakort fyrir rútur til

og frá Ísafirði. Það er sett upp eins og kort afneðanjarðarlestakerfum stórborga og hannað

af Högna Sigurþórssyni.Kortin má sjá á vefsíðunni www.Isafjordur

Collection.com og á helstu ferðamannastöð-um á Ísafirði og í nágrenni.

Núna í vor komu út fimm ný vestfirskpóstkort sem öll tengjast Ísafirði. Þau erugefin út af litlu ísfirsku sprotafyrirtæki sember nafnið Ýmislegt smálegt ehf. og eruhluti af vörulínunni Ísafjörður Collection.Mörgum hefur þótt vanta fleiri og fjölbreytt-ari póstkort frá Ísafirði og hér hefur heldurbetur bæst í flóruna.

Tvö þessara korta eru þau fyrstu í korta-röðinni Examples, en þar eru nokkrar litlarmyndir sem óvanalegt er að sjá á póstkortum.Annað er með átta sýnishornum af ísfirskumgluggum með myndum Árnýjar Herberts-dóttur ljósmyndara. Hitt kortið er með áttasýnishornum af bæjarbúum með myndumSpessa úr verkinu Úrtak frá 2004.

Ný ísfirsk póstkort

Árneshreppur er nyrsta sveitarfélagið íStrandasýslu. Þar búa nú einungis um fimm-tíu manns en þeim mun meira er þar aðskoða, bæði minjar liðinna tíma og stór-fengleg og fjölbreytileg náttúran. Þar er jafn-framt í boði öll helsta þjónusta sem ferðafólkgetur þurft á að halda á leið sinni um landið.

Ferðafólk í sumarleyfisferð norður í Ár-neshrepp ætti endilega að nema staðar áhálsinum milli Veiðileysufjarðar og Reykjar-fjarðar og virða fyrir sér fjallasýnina til allraátta. Síðan er haldið áfram niður að Búðará,en þar er afleggjari til hægri og til sjávar.Þarna var um aldir verslunarstaðurinn Kú-víkur. Þó að naumast geti lengur að lítaönnur mannvirki frá liðnum tíma en gamlantúngarð, hlaðinn úr grjóti, er mikil sagabundin þessum stað. Löngum var gert út áhákarl frá Kúvíkum og hákarlalýsið var mik-ilvæg útflutningsvara.

Þegar haldið er inn með Reykjarfirðinumer ekki langt til Djúpavíkur. Þar liggur verk-smiðjuskrímslið fram á lappir sínar, eins ogþað hefur verið orðað, leifar frá gullöldsíldaráranna á þessum slóðum á fyrri hlutanýliðinnar aldar. Risavaxin verksmiðjuhúsinstanda líkt og minnisvarði um fallvaltleikamannlífsins, minnisvarði um þá tíð þegarÁrneshreppur var eitt auðugasta sveitarfélaglandsins. Þarna hefur nú aðeins ein fjölskylda

aðsetur árið um kring, fjölskyldan sem rekurHótel Djúpavík. Í verksmiðjunni hefur veriðkomið upp sýningu, sem rekur sögu síldar-áranna í máli og myndum.

Gjögur við norðanvert mynni Reykjar-fjarðar gæti verið næsti áningarstaður. Þarvar löngum hákarlaverstöð og fjölmargarverbúðir. Um tíma á 19. öld voru átján skipgerð þaðan út samtímis á hákarl til þess aðnægilegt væri ljósmetið í Köben og öðrumstórborgum Evrópu.

Áfram er ekið um rætur Reykjaneshyrnu,þar sem auðvelt er að ganga ávala brekkuallt upp á topp. Síðan tekur Trékyllisvíkinvið, búsældarleg yfir að líta. Þar er komið ágaldraslóðir. Um miðja 17. öld voru þrírStrandamenn brenndir á báli í Kistuvogi íTrékyllisvík fyrir að bera ábyrgð á hneyksl-anlegri hegðan kvenna við messugjörð íÁrneskirkju og fleiri smásyndir. Ekki barbrennan tilætlaðan árangur því að djöfullegásókn á konur hélt áfram í Trékyllisvík einsog ekkert hefði í skorist. Raunar varð enginsveit hérlendis fyrir öðrum eins galdraof-sóknum meðan þær voru í tísku.

Í Grunnskólanum á Finnbogastöðum íTrékyllisvík er ferðaþjónusta yfir sumartím-ann, svefnpokagisting fyrir 20-30 manns ogtjaldstæði. Tvær kirkjur eru í Trékyllisvík,gömul og ný, sín hvoru megin við veginn,

og báðar skoðunarverðar. Enginn prestursitur lengur í Árnesi heldur er kirkjunumþjónað frá Hólmavík.

Hjá býlinu Árnesi 2 í Trékyllisvík erminjasafnið og handverkshúsið Kört, semer í eigu bóndans þar, Valgeirs Benedikts-sonar. Húsið er byggt úr heimafengnumrekaviði eins og vera ber. Þarna getur að lítagamla og merka muni úr sögu sveitarinnar,allt frá miðöldum til okkar tíma. Einnig erþar til sýnis og sölu handverk og listmunirheimafólks, meðal annars úr rekaviði, beini,skógarviði og fleiri efnum. Skúlptúrar ogskartgripir eru unnir úr grjóti sem fengið erí fjöllunum og fjörunni. Textílverk ýmis-konar eru unnin af konum í sveitinni. Sum-arið 2005 var reistur þarna minnisvarði umþá sem brenndir voru fyrir galdra.

Fyrir norðan Trékyllisvík er komið í Norð-urfjörð. Á Valgeirsstöðum er skáli Ferðafé-lags Íslands, sem tekur 20-30 manns í svefn-pokagistingu, og þar er einnig tjaldstæði. ÍNorðurfirði er bæði bensínstöð og almennmatvöruverslun, sem opin er alla daga vik-unnar, auk þess sem hægt er að fá afgreiðsluutan venjulegs afgreiðslutíma ef óskað er. Ásama stað er einnig gisting í boði. Þarna erSparisjóður Strandamanna með útibú, semannast alla almenna bankaafgreiðslu. FráNorðurfirði er gerður út farþegabátur, sem

flytur fólk og sækir á nyrstu svæði Strandaog allt á Hornstrandir.

Út með ströndinni er Krossneslaug í fjöru-borðinu við ysta haf, vinaleg og vinsæl sund-laug sem alltaf er opin. Ekki er amalegt áferð um Strandir að eiga notalega stund ílauginni með úthafið ólgandi á aðra hönd ogKrossnesfjallið í öllu sínu veldi á hina.

Nyrsti bærinn í byggð í Strandasýslu erMunaðarnes við Ingólfsfjörð. Þaðan blasaDrangaskörð við, einhver hrikalegasta nátt-úrusmíð á Íslandi. Bílfært er að eyðiþorpinuEyri við Ingólfsfjörð, en þar stendur ennverksmiðja sem minnir á síldarævintýrið áStröndum.

Jeppar komast alla leið í Ófeigsfjörð, þarsem hlunnindabændur dveljast á sumrum,en síðan taka vegleysur við. Á síðari árumhefur fjölgað þeim göngumönnum og unn-endum óspilltrar náttúru sem leggja landundir fót þarna norður um. Margir gangaeinnig suður Strandir úr Reykjafirði nyðri,hjá Geirólfsgnúpi og um Skjaldabjarnarvíkog Bjarnarfjörð nyrðri. Þá er ekki úr vegi aðkoma við hjá hlunnindabændum sem hafasumardvöl á Dröngum og nýta rekann ogæðarvarpið og veiða selinn. Síðan má gangaum Drangaháls eða Drangaskörð suður ábóginn.Það er vandalaust að verja heilusumarleyfi í Árneshreppi.

Árneshreppur á Ströndum

Page 63: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður
Page 64: Vestfirðir - Bæjarins Besta · Í ferð þessari fór Hjálmar með báti til Grunnavíkur og gekk síðan yfir í Aðalvík og þaðan um Hornstrandir og Strandir og allt suður