11
FFÁS Skýrsla formanns 2015 - 2016

Skyrlaformanns

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Skyrlaformanns

FFÁS Skýrsla formanns 2015 - 2016

Page 2: Skyrlaformanns

Fyrsti fundur - ný stjórn • Fyrsti fundur nýrrar stjórnar var haldinn á Skólasafni Áslandsskóla

þann 1. júní 2015.

• Ný stjórn:

• Rósa Harðardóttir formaður

• Guðrún Þórðardóttir varaformaður

• Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir gjaldkeri

• Sif Heiða Guðmundsdóttir ritari

• Ragnhildur Birgisdóttir fulltrúi í Gerðubergsráðstefnu

• Ásdís Helga Árnadóttir meðstjórnandi

• Kristín Lára Ragnarsdóttir meðstjórnandi

Page 3: Skyrlaformanns

Fræðslunefnd • Í fyrsta skipti í mörg ár gátum við mannað fræðslunefnd sem hefur

fundað með okkur í vetur

• Heiða Rúnarsdóttir

• Dröfn Vilhjálmsdóttir

• Sigríður Margrét Hlöðversdóttir

• Innlegg frá þeim hér á eftir

Page 4: Skyrlaformanns

Merki félagsins • Grunnflötur merkisins er hringlaga og vísar til sameiningar og samvinnu.

Y-ið er upphafsstafurinn í yndislestri og sitja við það þrír einstaklingar

með bækur og snjalltæki til aflestrar. Grunnlitirnir þrír, gulur, rauður og

blár standa fyrir grunnstoðina sem skólasafnið er í skólastarfinu en

einnig fyrir stigin þrjú í grunnskólanum, yngsta stig, miðstig og

unglingastig.

• Það var Dagbjört Gunnarsdóttir, listakona sem hannaði

• og teiknaði merkið eftir hugmynd frá Sigríði Halldóru

• Gunnarsdóttur gjaldkera FFÁS

Page 5: Skyrlaformanns

Læsi er lykill • Tókum þátt í ágústráðstefnu Samtaka áhugafólks um skólaþróun

• Heiða sagði frá bókastiklum og B2

• Dröfn sagði frá bókaskjóðum

• Guðrún sagði frá Regnbogaritun og verkefninu Hverfið mitt.

• Rósa sagði frá þverfaglegu verkefni um villt dýr.

• Auk þess var Vignir Ljósáflur með erindi um Drekalestur

Page 6: Skyrlaformanns

Facebook • Í ágúst settum við upp facebooksíðu

• Hefur vakið mikla athygli og margir tala um hve miklu máli hún skiptir

fyrir okkur sem störfum á söfnum

• Muna að uppfæra skjal með nöfnum og vinnustað en það er vísir að

félagatali

Page 7: Skyrlaformanns

Könnun • Gerðum könnun meðal félagsmanna

• Lítil þátttaka

• Verður kynnt hér á eftir

Page 8: Skyrlaformanns

Ályktun • Sendum frá okkur ályktun þar sem við mótmæltum stöðu skólasafna

• Fjármagni eða öllu heldur skorti á frjármagni til bókakaupa

• Að fá ekki að taka þátt í umræðu um læsi t.d í sambandi við

þjóðarsáttmála um læsi

• Sent á Menntamálaráðherra, Menntamálanefnd alþingis og Skóla-og

frístundráð Reykjavíkurborgar

Page 9: Skyrlaformanns

Kjaramál • Rósa og Guðrún fóru á fund með Ólafi Loftssyni og Guðbjörgu

Ragnarsdóttur í FG og ræddum áhyggjur af því að okkur vantar í

kjarasamninga

• Þeir stjórnarmenn sem eru í KÍ fóru yfir kjarasamning kennara og veltu

fyrir sér hvar við gætum komið inn í hann

• Settum saman ”módel” sem okkur fannst henta til viðmiðunar í

sambandi við verkefni, nemendafjölda og annað.

• Sendum á KÍ að beiðni þeirra til að nota í yfirstandi kjarasamingum

• Verkefni kjaranefndar

Page 10: Skyrlaformanns

Gerðubergsráðstefnan • Ragnhildur Birgisdóttir okkar fulltrúi í undirbúningsnefnd

• Árleg ráðstefna um

• barnabókmenntir haldin

• annan laugardag í mars

Page 11: Skyrlaformanns

Annað • Bókasafnsdagurinn

• Norræna bókasafnsvikan

• Bangsadagur

• Lestrarátak Ævars vísindamanns

• Fundur með ritstjóra Menntamálastofnunar

• Fundur með Study cake strákum

• Póstur