31
Kynning fyrir loftslagshópi Festu miðvikudagur 24. febrúar 2016 Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri OR Marta Rós Karlsdóttir, forstöðumaður auðlinda ON

ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Kynning fyrir loftslagshópi

Festumiðvikudagur 24. febrúar 2016

Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri OR

Marta Rós Karlsdóttir, forstöðumaður auðlinda ON

Page 2: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu
Page 3: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu
Page 4: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu
Page 5: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Hlutverk ON

Hlutverk ON er að skapa verðmæti úr orkulindum með

ábyrgum hætti í þágu viðskiptavina og samfélagsins.

Með starfsemi sinni tryggir ON viðskiptavinum sínum

áreiðanlegt framboð af umhverfisvænni orku á

samkeppnishæfu verði.

Page 6: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Reykjavík árið 1933

Page 7: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Reykjavík í dag

Page 8: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

8

0

50.000

100.000

150.000

200.000

250.000

1961

1965

1969

1973

1977

1981

1985

1989

1993

1997

2001

2005

2009

Tonn C

O2/á

ri

Minnkun á losun CO2 vegna húshitunar

Page 9: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Nýsköpun í fortíð

og nútíð

» Hitaveita og nýsköpun

» Mikil áskorun

» Áskorun elur af sér

tækifæri og nýjar lausnir

» Vísindamenn

» Verkfræðingar

» Viðskiptafræðingar

» Iðnaðarmenn

» Stjórnendur

Page 10: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Kolefnislosun og kolefnisbinding frá samstæðu OR

2011-2015

Page 11: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Losun og

binding 2015

Page 12: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Þetta eru

tölurnar2015

CO2-ígildi (tonn)

Losun vegna orkuvinnslu

Jarðgufuvirkjun við Nesjavelli 15.850

Jarðgufuvirkjun á Hellisheiði 38.659

Jarðgufa frá Hverahlíð 0

Brennisteinshexaflúoríð (SF6) á Hellisheiði 0

Losun vegna hitaveitu

Lághitasvæði* 0

Losun vegna eldsneytisnotkunar

Varaafl (fastar stöðvar og færanlegar) 5

Bílar (eigin bílar og bílar á leigu) 585

Flugferðir 100

Losun vegna úrgangs til urðunar

Úrgangur 1.173

Losun vegna aðveitu- og dreifikerfis

Brennisteinshexaflúoríð (SF6) 0

Losun gróðurhúsalofttegunda - samtals 56.372

Kolefnisbinding

Landgræðsla og skógrækt -4.828

Binding í CarbFix og SulFix verkefnum -3.911

Gróðurhúsaáhrif vegna starfsemi OR - Kolefnisspor 47.633

KOLEFNISSPOR

Page 13: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Hvaðan koma

tölurnar og

hvernig?

» Skjal í rekstrarhandbók

2015

CO2-ígildi (tonn)

Losun vegna orkuvinnslu

Jarðgufuvirkjun við Nesjavelli 15.850

Jarðgufuvirkjun á Hellisheiði 38.659

Jarðgufa frá Hverahlíð 0

Brennisteinshexaflúoríð (SF6) á Hellisheiði 0

Losun vegna hitaveitu

Lághitasvæði* 0

Losun vegna eldsneytisnotkunar

Varaafl (fastar stöðvar og færanlegar) 5

Bílar (eigin bílar og bílar á leigu) 585

Flugferðir 100

Losun vegna úrgangs til urðunar

Úrgangur 1.173

Losun vegna aðveitu- og dreifikerfis

Brennisteinshexaflúoríð (SF6) 0

Losun gróðurhúsalofttegunda - samtals 56.372

Kolefnisbinding

Landgræðsla og skógrækt -4.828

Binding í CarbFix og SulFix verkefnum -3.911

Gróðurhúsaáhrif vegna starfsemi OR - Kolefnisspor 47.633

KOLEFNISSPOR

Page 14: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Losun GHL

Bifreiðar: CO2, CH4, N2O

Eldsneyti: Bensín, díselolía,

lituð vélaolía og metan

Losun= (Losunarstuðull x lítrar x eðlisþyngd)

1000

Dæmi um brennslu á bensíni:

Lofttegund Losunarstuðull g/kg* Magn l Eðlismassi kg/l Losun í kg

CO2 2.900 27000 0,75 58725

CH4 0,8 27000 0,75 16,2

N2O 0,03 27000 0,75 0,6

Samtals 58742Upplýsingar: http://www.ipcc-nggip.iges.or.jp/public/gl/guidelin/ch1ref5.pdf

Bensínbílar + díselbílar + metanbílar= losun frá bílaflota 585 tonn CO2 ígildi

Page 15: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Hvaðan koma

tölurnar og

hvernig?

» Binding í gróðri

2015

CO2-ígildi (tonn)

Losun vegna orkuvinnslu

Jarðgufuvirkjun við Nesjavelli 15.850

Jarðgufuvirkjun á Hellisheiði 38.659

Jarðgufa frá Hverahlíð 0

Brennisteinshexaflúoríð (SF6) á Hellisheiði 0

Losun vegna hitaveitu

Lághitasvæði* 0

Losun vegna eldsneytisnotkunar

Varaafl (fastar stöðvar og færanlegar) 5

Bílar (eigin bílar og bílar á leigu) 585

Flugferðir 100

Losun vegna úrgangs til urðunar

Úrgangur 1.173

Losun vegna aðveitu- og dreifikerfis

Brennisteinshexaflúoríð (SF6) 0

Losun gróðurhúsalofttegunda - samtals 56.372

Kolefnisbinding

Landgræðsla og skógrækt -4.828

Binding í CarbFix og SulFix verkefnum -3.911

Gróðurhúsaáhrif vegna starfsemi OR - Kolefnisspor 47.633

KOLEFNISSPOR

Page 16: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu
Page 17: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu
Page 18: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Hvaðan koma

tölurnar og hvernig?

» Uppgræðslusvæði:

Stærð uppgræðslusvæða (ha) 2015

Grafningur 277

Hellisheiði 127

Andakíll 9

Heiðmörk 24

Samtals: 437

Stærð skógræktarsvæða (ha) 2015

Nesjavellir 92

Ölfusvatn 126

Úlfljótsvatn 0

Heiðmörk 606

Samtals: 824

Kolefnisbinding Eining 2015

Landgræðsla CO2 binding tonn 1.202

Skógrækt CO2 binding tonn 3.626

Heildarkolefnisbinding á ári tonn 4.828

Binding með skógrækt: 4,4 tonn/ha824ha*4,4 tonn/ha=3.626 tonn

Binding í landgræðslu: 2,75 tonn/ha437 ha*2,75 tonn/ha=1.202 tonn

» Skógræktarsvæði:

Page 19: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Óbein losun GHG vegna starfsemi ON

» Óbein losun vegna starfssemi ON eru margvísleg

» Aðkeyptar vörur, svo sem pípuefni, steypa og stál, sem flutt eru milli landa

» Losun vegan framkvæmda – vinnuvélar og jarðhitaboranir

» Upprunaábyrgðir raforku – græn skírteini

» Viðskiptavinir okkar - óbein losun vegna orkunotkunar

» Getum hvatt neytendur til að fara sparlega með orkuna – Orkumolar og

orkureiknivél ON

» Setjum upp og rekum hraðhleðslustöðvar – Styðjum við orkuskipti í samgöngum

- Úr olíu í rafmagn

Page 20: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Vistferilsgreining á kolefnisfótspori Hellisheiðarvirkjunar

4,5 16,3 2,4

0,3

0,20,01

0,04

0 5 10 15 20 25

Losun GHG

Gufuöflun og niðurdæling Jarðvarmavökvi Viðbótarboranir Byggingar Vélbúnaður Viðhald Flutningur

Page 21: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Upprunaábyrgðir

– Græn skírteini

» Gert skv. 2009/28/EB

» Notendur geti valið sér

þá tegund af rafmagni

sem hentar þeirra rekstri

» Fyrirtæki velja

aðferðafræði við að telja

fram óbeina losun

» ISO 14001

» GHG Scope 2

» Carbon Disclosure

Protocol (CDP)

» ofl...

» Tvítalning?Kostnaðartölur:

Lítið fyrirtæki 100.000 kWh 5.000 kr

Meðalstórt fyrirtæki 600.000 kWh 30.000 kr

Stórt fyrirtæki 1.500.000 kWh 75.000 kr

Dæmigerð ársnotkun Vottunarkostnaður

Page 22: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Rafbílavæðing OR og dótturfélaga

Page 23: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

0

200

400

600

800

1.000

214 kr/100 km 983 kr/100 km

Nissan Leaf Toyota Yaris

kr/

10

0 k

mOrkukostnaður

Nissan Leaf 214 kr/100 km

Toyota Yaris 983 kr/100 km

Page 24: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

•70 22

5

118

-

20

40

60

80

100

120

140

160

Nissan Leaf Toyota Yaris

g C

O2

/km

Losun CO2 per km

Losun framleiðslu Losun í rekstri

Page 25: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Fjöldi bifreiða sem eingöngu nota rafmagn og

hraðhleðslustöðvar ON

0

2

4

6

8

10

12

0

100

200

300

400

500

600

700

800

RAFBÍLAR (EINGÖNGU RAFMAGN) HRAÐHLEÐSLUSTÖÐVAR

FJÖ

LDI

RA

FBÍL

A

FJÖ

LDI

HR

HLE

ÐSL

UST

ÖÐ

VA

ON

2014 2015

Page 26: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Orkureiknivél og orkumolar ON á www.on.is

Page 27: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Áframhaldandi nýsköpun til góðra verka

»Nýting jarðhitans olli

straumhvörfum fyrir lýðheilsu,

samfélagið og losun CO2 frá

Íslandi

– Án hitaveitunnar væri losun frá

Íslandi tvisvar sinnum meiri í

dag

»Mikill efnahagslegur ávinningur

»Tækifæri til að nýta jarðvarmann

til orkuskipta í samgöngum?

»Snjallar borgir?

Page 28: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Snjallar borgir?

Bætt þjónusta, minni vatns- og orkunotkun ásamt losun gróðurhúsalofttegunda?

Page 29: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu
Page 30: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Óbein áhrif ON í loftslagsmálum

Upprunaábyrgðir (GO: Guarantees of Origin)

» Söluvaran rafmagn hefur

frá árinu 2001 breyst úr

því að vera hefðbundið

rafmagn í það að vera

tvær “vörur”.

» Eiginlegt rafmagn, kWh

» Uppruni og úrgagsefni.

» Gert skv. 2009/28/EB

» Þetta er gert til þess að

notendur geti valið sér þá

tegund af rafmagni sem

hentar þeirra rekstri.

» Tvær áskriftarleiðir, með

almennu mixi og einnig

alfarið endurnýjanleg :

Page 31: ON kynning fyrir loftslagshópi Festu

Margskonar markaðsefni (lógó)til staðar fyrir fyrirtæki sem kjósa að

vera með vottaða raforkuframleiðslu.Ath! Sækja þarf um leyfi hjá eiganda

hvers merkis og fylgja skilyrðum.

Nálgun ON

» Ef úrgangsefni eru

fyrirtækjum til trafala eða

valda vandkvæðum hjá

fyrirtækjum, þá stendur

upprunaábyrgð þeim til

boða.

» Einstaklingar hafa fengið

þetta án endurgjalds

» Engar breytingar

yfirvofandi.

» Listi með einstaklingum

og fyrirtækjum lengist á

hverju ári...

» Verð á mörkuðum erlendis

nú 0,3-0,35 €/MWh

» Heildarhagsmunir ÍSL, sé

allt selt (sbr. Noregur):

» 700-900 mkr/ári

Kostnaðartölur:

Lítið fyrirtæki 100.000 kWh 5.000 kr

Meðalstórt fyrirtæki 600.000 kWh 30.000 kr

Stórt fyrirtæki 1.500.000 kWh 75.000 kr

Dæmigerð ársnotkun Vottunarkostnaður

Almennur taxti Upprunavottun Alls

Orkusalan 5,64 ?* 5,64 + ? kr/kWh

HS Orka 5,60 ?* 5,60 + ? kr/kWh

ON 5,48 0,05 5,53 kr/kWh

*Verð ekki gefið upp. Hugsanlega innifalið í almennum taxta