Hvar erum við ?

Preview:

DESCRIPTION

Hvar erum við ?. Ingvar Sigurgeirsson Opinn fundur fyrir foreldra í Heiðarskóla 22. mars 2012. Dagskrá. Niðurstöður rannsóknar ( Starfshættir í grunnskólum ) sem gerð var á Heiðarskóla og 19 öðrum skólum 2009–2011 Samanburður við aðra skóla. Starfshættir í grunnskólum. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Hvar erum við?

Ingvar SigurgeirssonOpinn fundur fyrir foreldra í Heiðarskóla 22. mars 2012

Dagskrá

• Niðurstöður rannsóknar (Starfshættir í grunnskólum) sem gerð var á Heiðarskóla og 19 öðrum skólum 2009–2011

• Samanburður við aðra skóla

Starfshættir í grunnskólum• Tuttugu samstarfsskólar, sextán í Reykavík, tveir á

Akureyri, einn á Suðurnesjum og einn sveitaskóli• Um tuttugu fræðimenn við Háskóla Íslands og

Háskólann á Akureyri• Stór hópur meistara- og doktorsnema• Ýmsir samstarfsaðilar• Mikil og góð þátttaka í samstarfsskólunum• Heimasíða verkefnisins: https://skrif.hi.is/starfshaettir/

Markmið

Gefa yfirsýn yfir núverandi starfshætti í grunn-skólum og skapa forsendur fyrir umbótastarfi

Hvað er skoðað?Skipulag: Skipulag og stjórnun skólastarfs

Námsumhverfi: Námsumhverfi í skólastofum og í skólanum almennt

Viðhorf: Viðhorf nemenda, kennara, stjórnenda og foreldra til náms og kennslu

Nemendur: Viðfangsefni og nám nemenda

Kennarar: Hlutverk kennara og kennsluhættir

Foreldrar og samfélag: Þátttaka foreldra í skólastarfi og tengsl skóla við grenndarsamfélagið

Gögnin• Vettvangsathuganir í 1.–10. bekk (350+110

kennslustundir í 20 grunnskólum)• Spurningakannanir til

– starfsmanna (um 860, 80–93%)

– nemenda (um 2.100, 86%)

– foreldra (um 5.200, 67%)

• Viðtöl við stjórnendur, kennara og nemendur• Ljósmyndir, uppdrættir, skjöl

Menntakvika 2010

Nokkrar niðurstöður úr foreldrakönnun

• Alls svöruðu 238 foreldrar (74%)• Viðhorf foreldra í Heiðarskóla eru í flestum atriðum

jákvæðari en að jafnaði í öðrum skólum!• Yfirleitt er Heiðarskóli í þriðja sæti af skólunum

tuttugu hvað jákvæð viðhorf foreldra varðar

Að öllu leyti ánægð(ur)

Mjög ánægð(ur)

Frekar ánægð(ur)

Hvorki ánægð/ur né ónágæð/ur

Frekar óángægð(ur)

Mjög óánægð(ur)

Að öllu leyti óánægð(ur)

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

9

4135

84 2 0

16

47

24

7 4 2 0

Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ertu með skóla barnsins þíns þegar á heildina er litið?

Allir Heiðarskóli

óánægð(ur)óánægð(ur)

87% foreldra eru ánægðir með skólann!

%

1. bekkur

2. bekkur

3. bekkur

4. bekkur

5. bekkur

6. bekkur

7. bekkur

8. bekkur

9. bekkur

10. bekkur

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

25 20

4

38

19

08 13 16

30

71

40

52

56

3457 37

3847

44

Viðhorf foreldra eftir árgöngum

Mjög ánægð(ur)Að öllu leyti ánægð(ur)

%

Í heild mjög góð

Yfirleitt í góðu lagi

Í meðallagi Í mörgu áfátt Stórlega ábótavant

Veit ekki0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

26

52

16

51 1

3944

14

2 0

Hvert er heildarmat þitt á kennslu barnsins þíns?

Allir Heiðarskóli

%

83% foreldra telja kennsluna góða!

Mjög auðvelt

Frekar auðvelt

Hvorki auðvelt né

erfitt

Frekar erfitt Mjög erfitt Hef ekki átt samskipti

Veit ekki0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

64

25

6 3 1 0 0

79

18

2 0 0

Hversu auðvelt finnst þér að eiga samskipti við ... umsjónarkennara barnsins?

Allir Heiðarskóli

%

Algjörle

ga sa

mmála

Mjög sam

mála

Freka

r sam

mála

Hvorki

sammála

né ósammála

Freka

r ósam

mála

Mjög ósam

mála

Algjörle

ga ósam

mála

Veit ekk

i0102030405060708090

100

3 719

3320

8 825 9

19

36

147 6 3

Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Í skóla barnsins míns tel ég mig eiga hlutdeild

í ákvörðunum um skólastarfið

Allir Heiðarskóli

%

Menntakvika 2010

Nokkrar niðurstöður úr nemendakönnun (7.-10. bekkur)

• Svör bárust frá 159 nemendum (92%)• Viðhorf nemenda í Heiðarskóla eru í flestum

atriðum jákvæðari en að jafnaði í öðrum skólum!• Margt í samskiptum kennara og nemenda er á

jákvæðum nótum

Mjög góð Frekar góð Í meðallagi Frekar slæm Mjög slæm Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

21

46

26

3 2 1

28

45

23

1 1 1

Svör nemenda við spurningunni: Finnst þér kennslan í skólanum í heild góð eða slæm?

Allir Heiðarskóli

%

Mjög oft Frekar oft Hvorki oft né sjaldan

Frekar sjaldan Mjög sjaldan Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

33

41

15

5 42

44

37

10

4 31

Svör nemenda: Kennarinn minn ... útskýrir vel

Allir Heiðarskóli

%

Mjög sammála Frekar sammála Hvorki sammála né ósammála

Frekar ósammála Mjög ósammála Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

17

34

28

10 9

2

18

31 31

7

11

1

Svör nemenda: Mér finnst gaman í skólanum

Allir Heiðarskóli

%

Mjög sammála

Frekar sammála

Hvorki ... né ...

Frekar ósammála

Mjög ósammála

Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

9

34

28

8

20

1

2628

35

64

1

Drengir Stúlkur

Svör nemenda eftir kynjum: Mér finnst gaman í skólanum %

Mjög sammála

Frekar sammála

Hvorki ... né ...

Frekar ósammála

Mjög ósammála

Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

26

21

32

13

8

0

10

21

41

5

24

0

14

43

21

7

12

2

18

31 31

7

12

1

7. bekkur8. bekkur9. bekkur10. bekkur

% Svör nemenda eftir árgöngum: Mér finnst gaman í skólanum

Mjög sammála Frekar sammála Hvorki sammála né ósammála

Frekar ósammála Mjög ósammála Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

14

33

29

11 10

2

14

34

27

9

13

3

Allir Heiðarskóli

%Svör nemenda: Ég hef áhuga á náminu

Mjög sammála

Frekar sammála

Hvorki ... né ...

Frekar ósammála

Mjög ósammála

Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

9

27

23

16

20

5

18

40

31

3

7

1

Drengir Stúlkur

%

Mjög oft Frekar oft Hvorki oft né sjaldan

Frekar sjaldan

Mjög sjaldan Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

13

30 29

11 11

5

16

34

23

13

9

6

Svör nemenda: Hversu oft eða sjaldan ... leiðbeinir kennari þér um hvernig þú getur bætt þig í náminu?

Allir Heiðarskóli

%%

Mjög oft Frekar oft Hvorki oft né sjaldan

Frekar sjaldan Mjög sjaldan Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

18

35

26

10

6 5

21

39

26

6

3

6

Svör nemenda: Kennarinn minn ... talar um hvernig það sem við lærum í skólanum getur komið að notum

Allir Heiðarskóli

%

Mjög oft Frekar oft Hvorki oft né sjaldan

Frekar sjaldan Mjög sjaldan Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

35 34

17

6 4 3

44

34

13

53

1

Svör nemenda: Kennarinn minn ... hvetur mig til að gera mitt besta

Allir Heiðarskóli

%

Mjög oft Frekar oft Hvorki oft né sjaldan

Frekar sjaldan Mjög sjaldan Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

13

2826

13 13

6

20

35

22

9

68

Svör nemenda: Kennarinn minn ... hvetur okkur til að láta vita ef við erum ósammála honum og hvers vegna við

erum það

Allir Heiðarskóli

%

Mjög oft Frekar oft Hvorki oft né sjaldan

Frekar sjaldan Mjög sjaldan Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

31

36

18

7 53

43

34

11

3 4 4

Svör nemenda: Kennarinn minn ... hlustar á það sem við höfum að segja

Allir Heiðarskóli

%

Mjög oft Frekar oft Hvorki oft né sjaldan

Frekar sjaldan Mjög sjaldan Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

11

24

30

14 13

7

15

32

25

11

89

Svör nemenda: Kennarinn minn ... hvetur okkur til að koma með hugmyndir að viðfangsefnum í náminu

Allir Heiðarskóli

%

Áhrif nemenda á eigið nám

• Hversu ólíkir eru starfshættir milli skóla með tilliti til áhrifa og þátttöku nemenda?

• Hvers vegna eiga nemendur að vera virkir þátttakendur í skólastarfinu?

– Mikilvægur þáttur velfarnaðar nemenda– Hefur áhrif á lykilþætti náms, s.s. líðan, námsáhuga,

námsárangur og sjálfstiltrú– Jákvæðari viðhorf nemenda og bætt samskipti– Lýðræðisuppeldi

Byggt á gögnum frá Ingibjörgu Kaldalóns

Hlutfall kennslustunda þar sem áhrif nemenda voru sýnileg

Dæmi: Kennarinn tekur vel í tillögur nemenda um vinnuaðferð í

hópvinnuverkefni ,t.d. „þetta er sniðugt“ eða „mér líst vel á þetta “.

Nemendur stungu upp á breytingum á stundatöflu dagsins sem kennarinn

samþykkti.

Hafa áhrif, ráða hvar þeir vinna, með hverjum og hvernig þó þeir fari eftir ákv. fyrirmælum og innan ákv. ramma.

Byggt á gögnum frá Ingibjörgu Kaldalóns

%

Ekki neitt Minna en hálfa klst.

Hálfa til eina klst.

1-2 klst. 3-4 klst. 5-6 klst. Meira en sex klst.

Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

2

5

17

2827

86

8

1

4

2021

27

98

9

Svör nemenda: Hversu margar klukkustundir ertu í tölvu að meðaltali á hverjum sólarhring?

Allir Heiðarskóli

%

Ekki neitt Minna en hálfa klst

Hálfa til eina klst

1-2 klst 3-4klst 5-6 klst Meira en 6 klst

Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

13

13

18

25

13

16

12

1

5

2624

29

6

1

8

Strákur Stelpa

Svör nemenda eftir kynjum: Hversu margar klukkustundir ertu í tölvu að meðaltali á hverjum sólarhring?

%

Sjálfstæð heimildavinna í hópÚtikennsla og vettvangsferðir

KvikmyndirUmræður hópa og kynning

Sjálfstæð heimildavinna - ein(n)Þemavinna

KennsluforritTölvuvinnsla

Námsleikir og spilLeikræn tjáning, söngur, hreyfing

Tilraunir og verklegar æfingarSkrifleg verkefni

Lesið saman og rættHópvinna (í kest)

SýnikennslaVinnubækur

Bein kennsla (fyrirlestrar)Bein kennsla með samræðum

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

Daglega (+)

Vikulega

Mánaðarlega

Sjaldan eða aldrei

Allir skólar

Menntakvika 2010Sjálfstæð heimildavinna í hópÚtikennsla og vettvangsferðir

KvikmyndirUmræður hópa og kynning

Sjálfstæð heimildavinna - ein(n)Þemavinna

KennsluforritTölvuvinnsla

Námsleikir og spilLeikræn tjáning, söngur, hreyfing

Tilraunir og verklegar æfingarSkrifleg verkefni

Lesið saman og rættHópvinna (í kest)

SýnikennslaVinnubækur

Bein kennsla (fyrirlestrar)Bein kennsla með samræðum

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

Daglega (+)

Vikulega

Mánaðarlega

Sjaldan eða aldrei

Heiðarskóli

Þróunarverkefni í Heiðarskóla, Reykjanesbæ: Áhugasamir nemendur – árangursríkara skólastarf

Niðurstöður

• Heiðarskóli er um margt í röð fremstu skóla

• Skólinn hefur allar forsendur til að skipa sér enn framar

• Skólinn á mörg og áhugaverð sóknarfæri

Recommended