4
FAE 18. september – 3. október 2010 Grafík frá Færeyjum í sal Grafíkfélagsins

2010-09 Grafík frá Færeyjum í sal Grafíkfélagsins

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Exhibition catalogue.

Citation preview

Page 1: 2010-09 Grafík frá Færeyjum í sal Grafíkfélagsins

FAE

18. september – 3. október 2010

Grafík frá Færeyjum í sal Grafíkfélagsins

Page 2: 2010-09 Grafík frá Færeyjum í sal Grafíkfélagsins

Bárður JákupssonFæddur 1943 í Þórshöfn

Nikolai Mohrsgøta 3

FO-188 Hoyvík, Færeyjar

+298 314009 - 225789

[email protected]

Jóhan Martin Christiansen

Fæddur 1987

Miðrás 4

FO-100 Tórshavn, Færeyjar

+298 504249 +454 1269412

[email protected]

www.jmc-art.net

Jóna rasMussenFædd 1946 í Þórshöfn

Torfinsgøta 42

FO-100 Þórshöfn, Færeyjar

+298 313982 / +298 517008

[email protected]

www.jonarasmussen.com

kári svenssonFæddur 1954 í Þórshöfn

Marknagilsvegur 66

FO-100 Tórshavn, Færeyjar

+298 313477 / +298 211954

www.karisvensson.com

Page 3: 2010-09 Grafík frá Færeyjum í sal Grafíkfélagsins

oGGi LaMhauGeFæddur 1971, Søldarfirði

Færeyjum

+298 741852 / +298 441168

[email protected]

www.oggiart.com

rannvá hoLM Mortensen

Fædd 1950, Tvøroyri

Yviri við Strond 29

FO-100 Tórshavn

+298 318162

[email protected]

síMun Marius oLsenFæddur 2. júní 1963 í Þórshöfn

Tungugøta 13

FO-100 Tórshavn

+298 264606

tróndur paturssonFæddur 1944 í Kirkjubø, Færeyjum

175 Kirkeby

F0-100 Þórshöfn Færeyjum

+298 328071

Page 4: 2010-09 Grafík frá Færeyjum í sal Grafíkfélagsins

sýningin Grafík frá Færeyjum sem var í Gallerí snærós á stöðvarfirði, um haustið 2009, hefur nú verið sett upp í sal Grafíkfélagsins. hér er um að ræða aðra sýningu í sýningarröðinni, Grafík frá norðurlöndum sem Gallerí snærós stendur fyrir en Grafík frá svíþjóð var sú fyrsta.

í Færeyjum eru margir listamenn sem vinna í hina ýmsu grafísku miðla og er grafík þar í hávegum höfð. Mjög fullkomið prentverkstæði fyrir litógrafíu er starfrækt í Þórshöfn og þar geta listamenn úr öllum greinum mynd-listar unnið, notið tæknilegrar aðstoðar og fengið verk sín prentuð. hefur prentverkstæði þetta haft geysimikil áhrif á færeyska grafík og víkkað út svið myndlistarinnar þar í landi.

óhætt er að segja að sýning þessi er góður þverskurður af færeyskri grafíklist og sýnir vel fjölbreytnina og gróskuna í listsköpun þar í landi.

Það er ánægjulegt og mikill fengur að því að fá þessa sýningu til reykjavíkur og er það að frumkvæði félagsins, íslensk Grafík.

ísLensk GraFíkTryggvagötu 17, hafnarmegin

101 Reykjavík

Sími 552 2866

P.O. BOX 857, 121 Reykjavík

[email protected]