20
FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006

Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

  • Upload
    others

  • View
    6

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

FRÍMÚRARINN

FRÍMÚRARINNFRÍMÚRARINNFréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi

1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006

Page 2: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

Mitsubishi Pajero er sigursælasti

bíll frá upphafi í Paris-Dakar rallinu.

Pajero er tilbúinn í allt sem þú leggur á

hann – og það er öruggt að það fer vel

um þig á meðan.

HEKLA, Laugavegi 174, sími 590 5000 www.hekla.is, [email protected]

Umboðsmenn um land allt: Höldur hf., Akureyri, sími 461 6020 · HEKLA, Borgarnesi, sími 437 2100 · HEKLA, Ísafirði, sími 456 4666 HEKLA, Reyðarfirði, sími 470 5100 · HEKLA, Reykjanesbæ, sími 420 5000 · HEKLA, Selfossi, sími 482 1416

EðalvagnHörkutól

Mitsubishi Pajero Dakar - 35” breyttur.

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA-5

47

7

Staðalbúnaður í Pajero GLX:Öflug 3.2 lítra DI-D dísilvél • 5 þrepa sjálfskipting fjölvalsbúnaður á drifi • driflæsing að aftan • sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum • heildstæð yfirbygging • 7 manna – niðurfellanleg aftursæti • skyggðar afturrúður • álfelgur • þakbogar • skriðstillir • o.fl.

Page 3: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

3FRÍMÚRARINN

FrímúrarinnRitstjóri:Steinar J. Lúðvíksson (X),netfang: [email protected]

Ritstjórn:

Einar Einarsson R&K YAR (ábm.),netfang: [email protected]örn Kristmundsson (X)

Guðbrandur Magnússon(IX), netfang:[email protected]ímur S. Ólafsson(VIII), netfang:[email protected]

Auglýsingar:Björn Kristmundsson (X)Klapparhlíð 5, 270 MosfellsbærSími: 553 3847/894 4353

Frímúrarinn:Greinar sendist [email protected] „Frímúrarinn“

Útgefandi:Frímúrarareglan á ÍslandiSkúlagata 53-55, Pósthólf 5151, 125 Reykjavík

Ritstjórn áskilur sér rétt tilað ritstýra aðsendu efni.

Prentun:Prentsmiðja Suðurlands,Selfossi.

Efni greina í blaðinu eruskoðanir höfunda og þurfaekki að vera í samræmi viðskoðanir Reglunnar.

Forsíðumynd er fráMenningarnóttí Reykjavík 2005.

Mörgum þótti nokkrumtíðindum sæta þegar Frí-múrarareglan ákvað að hefjaútgáfu tímarits. Ekki vegnaþess að útgáfa á nýju blaði sé ísjálfu sér tíðindi, heldur fyrstog fremst vegna þess aðlöngum hefur lítið veriðfjallað um málefni Reglunnaropinberlega og frímúrararraunar forðast umræður umhana og félagsstarfið. ÞóttFrímúrarinn sé gefinn út semfélagsblað fer ekki hjá því að blaðið fáiathygli og lestur fólks utan Reglunnar ogeins og Einar Einarsson, ábyrgðarmaðurblaðsins, benti á í fyrsta ritstjórnarpistliblaðsins, verður efni tímaritsins við þaðmiðað að hver sem er geti haft það undirhöndum.

Blaðið Frímúrarinn er tákn breyttratíma. Krafa nútímans er tvímælalaust súað miðlun upplýsinga eigi að vera semmest, best og aðgengilegust og aðfjölmiðlar, hverju nafni sem þeir nefnast,eigi að þjóna því hlutverki að komavitneskjunni á framfæri. Þau eru að verðafá heimilin á Íslandi sem ekki hafaaðgang að Netinu og það sem meira er aðnotkun þess er ótrúlega mikil og algeng.Og hvort sem frímúrurum líkar betur eðaverr er mikið fjallað um Frímúrara-regluna á þeim vettvangi og koma þarbæði fram réttar og rangar upplýsingar.

Frímúrarareglan er leyniregla.Hugsjónir hennar og það sem Reglanstendur fyrir hefur þó aldrei verið neittleyndarmál. Sá þagnarhjúpur sem umaldir var um störf Reglunnar varð hinsvegar tvímælalaust til þess að margirfengu um hana ranghugmyndir, nýttu sérþögnina og það að frímúrarar komu sérlítt til varnar væri að þeim og félagiþeirra veist. Þess eru mörg dæmi að íeinræðisþjóðfélögum hafi verið veist aðfrímúrurum og þeir jafnvel ofsóttir. Semdæmi um slíkt má nefna að forystumennÞriðja ríkisins töldu frímúrara í hópióvina sinna og gáfu fyrirmæli um að öllusem þeim tengdist og Reglunni skyldieytt. Á Íslandi hefur Reglan þó fráupphafi mætt velvild frekar en andúð oger meginástæða þess vafalaust sú að íhana hafa valist til forystu menn semnutu trausts og virðingar í þjóðfélaginu.

Við blasti líka að þeir semvoru frímúrarar voru ekkisíður nýtir borgarar en aðrir.

Leyndin um störf frímúrarafelst fyrst og fremst í því aðsamkvæmt ævagömlu fyrir-komulagi sem starf Reglunnarbyggir á þá er aðferðafræðinvið þá mannrækt sem þar erstunduð ekki gerð opinberöðrum en þeim sem verðafrímúrarabræður, svo ogfundasiðir og fundaform. Það

er ekki leyndarmál að fræði Reglunnarbyggja mikið á táknum og óræðumaðferðum við að nálgast það mark semhún stefnir að. Það er því styrkurReglunnar að halda slíku fyrir sig og ávafalaust þátt í því hve öflug hún er oghversu margir tengjast bræðralaginu víðaum lönd. Með þessu er hlúð að rótumfræðanna í þeim tilgangi að sá viður vaxiaf vísi sem komi ekki aðeins bræðrunumheldur þjóðfélaginu öllu til góða.

Utanaðkomandi aðili sem sá 1. tbl.Frímúrarans hjá undirrituðum hafði þaðeinkum á orði er hann skoðaði blaðið aðsér þætti áhugavert hversu mjögfrímúrarar legðu upp úr því að skreytasig með borðum og merkjum. Sjálfsagtvita það flestir að frímúrarar klæðastkjólfötum á fundum sínum. Tilgangurinnmeð slíkum klæðaburði er ekki sá að vera„fínn“ ef svo má að orði komast, heldurer hann fyrst og fremst táknrænn. Á samahátt hafa merki og borðar sem bræðurbera táknræna merkingu í reglustarfinu.

Við, bræðurnir sem skipum ritstjórnFrímúrarans getum ekki verið annað enánægðir og þakklátir fyrir þærundirtektir sem blaðið hefur fengið.Fjölmargir bræður hafa haft samband viðokkur og þakkað fyrir sendinguna ogkannski hefur það glatt okkur meira enflest annað í tengslum við útgáfuna að frámörgum þeirra höfum við heyrt þau orðað útgáfan verði til þess að skapa aukinnáhuga og samkennd meðal frímúrara-bræðranna. Ef sú er raunin hefur til-gangurinn sem lagt var upp með þegarútgáfan var ákveðin náðst.

Steinar J. Lúðvíksson, ritstjóri.

Upplýsingar - krafa nýrra tíma

,,Markmið Reglunnarer að göfga og bæta

mannlífið.Reglan vill efla góðvild

og drengskap meðöllum mönnum

og auka bróðurþelþeirra á meðal.“

Page 4: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

4 FRÍMÚRARINN

Stórhátíð Frímúrarareglunnar áÍslandi fór fram í Regluheimilinufimmtudaginn 23. mars s.l.Fundurinn var fjölmennur eins og

ævinlega, en í ár sóttu hann 215bræður og er því óhætt að segja aðbekkurinn hafi verið þéttar setinnen oft áður. Dagskrá Stórhátíðar,sem er nokkurs konar aðalfundur

Reglunnar og markar upphaf nýsRegluárs, var með hefðbundnumhætti. Á fundinum í ár urðu tveirbræður R&K, en það voru þeir Sr.

Úlfar Guðmundsson úr Röðli ogSkúli Lýðsson úr Akri. Báðir hafaþeir starfað fyrir Regluna um langtárabil og eru bræðrunum að góðukunnir fyrir verk sín, styrka stjórn á

sínum stúkum á sínum tíma og ekkisíður fyrir störf þeirra hin síðari ár.

Sr Bragi Ingibergsson, Rm úr St.Jóh. st. Hamri flutti hugvekju á

fundinum og ræddi þar umsannleikann og lygina. Rifjaði hannupp hina gömlu sögu um þegarlygin stal fötum sannleikans, semsíðan hefur verið nakinn en lygindulbýr sig í búningi sannleikans.Varð honum tíðrætt um eðli sann-leikans og birtingarform hans í hinudaglega lífi. Var gerður góðurrómur að máli Braga sem svosannarlega varð tilefni umræðnameðal bræðranna.

Þorsteinn Sv. Stefánsson, IVR,flutti því næst skýrslu um starfliðins starfsárs. Kom hann inn ánýliðna Regluhátíð sem fjallað erum á öðrum stað í Frímúraranum,stólmeistaraskipti í tveimurstúkum, sem jafnframt er fjallað umá öðrum stað í blaðinu ogheimsóknir RMR Péturs K.Esrasonar, í St. Jóh. st. Mælifell,Fjölni, Eddu, Gimli, fræðslustúkunaBorg og St. Andr. st. Heklu. Br.Þorsteinn fjallaði ennfremur um

Stórhátíð 2006

SMR ávarpaði bræður í borðhaldi.

Fjölmennt var á Sth í ár.

Page 5: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

5FRÍMÚRARINN

fjölda funda á starfsárinu, fjöldavirkra bræðra og las að lokum uppnöfn þeirra bræðra sem féllu frá áárinu.

Fjárhagur Reglunnar var næstamál Stórhátíðar. Skúli G. Ágústsson,FHR, flutti þá skýrslu. Skýrði hannfrá því að í sumar færu framviðamiklar endurbætur á húsnæði

Reglunnar, bæði að innan og utanog er áætlað að þeim verði lokiðseinni part septembermánaðar.Endurbæturnar verða nokkuðkostnaðarsamar en ljóst er að ráðastverður í þær á þessum tímapunkti.Teikningar af húsinu fyrir og eftirbreytingar lágu frammi á fundinumog mátti sjá að húsið verður ennglæsilegra en áður að þeim loknum.

Þórður Óskarsson, St.R, las þáupp breytingar á embættum íLandsstúkunni en hvað aðal-embætti varðar má meðal annarsnefna að Björn Samúelsson hefurtekið við sem E.Yf.Stv., HilmarGuðbjörnsson og Hjörleifur Berg-steinsson sem F.SMR., HöskuldurHöskuldsson sem Bv.R., EggertAtlason sem Ev.R., Lúðvík Eiðssonsem E.St.Stú., Björn Ragnarsson semA.Fh. og Jónas Þórir Þórisson sem S.

Sr. Þórir Stephensen, ÆKR,ávarpaði hina nýju R&K í borð-haldinu, óskaði þeim velfarnaðar en

minnti þá jafnframt á að vandifylgdi vegsemd hverri, því ábyrgðþeirra væri nú meiri en nokkrusinni. Þeir væru nú leiðandi á sviðihugarfars og framkvæmda.

Jón Birgir Jónsson, fyrrv. HSM,flutti minni Reglunnar og ræddimismunandi kerfi milli landa ogbeindi hugsun bræðranna að því

hvernig starfið væri hér á landi eftekið hefði verið upp annað kerfi enþað sem hér er við lýði.

SMR, Sigurður Örn Einarsson,flutti ávarp á fundinum. Hann létekki hjá líða að þakka öllumbræðrum fyrir góða samvinnu áRegluárinu og þakkaði jafnframtöllum embættismönnum fyrir velunnin störf. Ekki síst þakkaði hannþeim sem létu af embættum ognefndi sérstaklega háttuppl. brr.Torfa Tómasson og Ívar Þ.Björnsson sem létu af störfum semF.SMR.

Þá ræddi hann um dyggðirnar ogminnti á þau meginmarkmiðFrímúrarareglunnar á Íslandi aðgöfga og bæta mannlífið, eflagóðvild og drengskap með öllummönnum og auka bróðurþel þeirraá milli. Þá sagði SMR m.a.:

„Það eru margir bræður sem eigaum sárt að binda og sem mér finnstþví miður alltof oft gleymast. Ég

velti því fyrir mér hvort viðfylgjumst nægilega vel með þessumbræðrum. Ég er ekki að segja að viðgerum það ekki en vildi biðja Stól-meistara og bræðranefndarformennað huga vel að þessu.“

SMR minntist jafnframt ámannúðarmál almennt og velti uppþeirri spurningu hvort Reglan látinægilega til sín taka á því sviðialmennt, benti á að styrkja ætti þásjóði sem notaðir væru til slíks. SMRsagði ennfremur:

„Ég hef oft sagt það og vil ítrekaþað enn að við megum og eigum aðvera þakklátir, glaðir og stoltir yfirþví að vera félagar í Frímúrara-reglunni á Íslandi. Ég tel að það séuforréttindi sem okkur hlotnaðistþegar við gerðumst félagar íReglunni. Ég hef oft sagt að ég telþað vera forréttindi að hafa aðgangað þeim fræðum sem hér eru kennd.Við félagar í Frímúrarareglunnierum hvorki betri né verri menn ensamferðafólk okkar, en ef við lifumeftir þeim kenningum sem Reglanleggur okkur í hendur ætti það aðgeta aðstoðað okkur í að verða aðbetri mönnum.“

Þá sagði SMR:„Ég hef oft rætt um samband

okkar við kirkjuna og vil ítrekanauðsyn þess að það sé gott. Þessvegna bræður mínir vil ég hvetjaykkur til kirkjurækni og auk þess tilað taka þátt í safnaðarstarfinu hverá sínum stað og þannig stuðla aðbetra mannlífi. Ég held að slíkt starfgefi Reglunni óbeint aukið vægi íþjóðfélaginu auk þess sem þaðgetur gefið okkur sjálfum meiri lífs-fyllingu.“

Loks má geta þess að SæmundurSigurðsson úr Glitni, EinarThorlacius úr Rún og Jón EggertHvanndal úr Glitni, afhentu SMRgjöf í tilefni sjötugsafmælis hanssíðasta sumar, en það var hinn veg-legasti gripur sem sérsmíðaður varaf þessu tilefni.

SÓL.

SMR með hinum nýju R&K, Skúla Lýðssyni og Úlfari Guðmundssyni.

Page 6: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

6 FRÍMÚRARINN

Ljósmyndasafn Reglunnar hefur að geyma ýmsar skemmtilegar ogfágætar myndir sem hafa verið teknar við ýmis tækifæri og hér getur á að lítaeina af þeim eldri.

Hún var tekin 24. júni árið 1916, þá eins og á vorum dögum fórfélagsstarfið ekki einungis fram innan veggja regluheimila. Myndin var tekinþrem árum áður en St.Jóh.st. Edda var formlega stofnuð og raunverulegtfrímúrarastarf hófst hér á landi. Þessir ráðsettu bræður voru að leggja íútreiðatúr til Þingvalla og myndin sýnir okkur jafnframt helstu upphafs-menn að frímúrarastarfi hér á landi.

Þeir eru taldir frá vinstri:Carl Olsen, Magnús Sigurðsson, Ólafur G. Eyjólfsson, Matthías Einarsson,

H.S. Hansen, Ásgeir Sigurðsson, Holger Debell, Jón L. Aðils, SveinnBjörnsson, Ludvig Kaaber, Egill Jacobsen og Arent Claessen.

En sagan á bak við myndina er þessi.Matthías Einarsson gaf stúkunni Eddu gráan gæðing og átti að selja hann

á uppboði til að afla fjár fyrir væntanlega stúkubyggingu. Þegar komið var áÞingvöll hófst uppboðið og var sá grái sleginn á tvö þúsund krónur, sem varstórfé á þeim tíma. Sá sem keypti hann gaf stúkunni hestinn aftur og enn varhann settur á uppboð og sleginn enn á ný fyrir tvö þúsund krónur og í þriðjaog fjórða sinn var hesturinn sleginn og seldur. Að lokum keypti Carl Olsenhestinn fyrir 2.000 krónur og gaf Ludvigi Kaaber hann með því skilyrði aðhann setti hann ekki á uppboðið aftur.

Eddubræður í útreiðartúr SaltsverðiðSaltsverðið er eitt af merkilegri

munum á Minjasafni Reglunnar.Þetta sverð fannst fyrir tilviljun í

saltfarmi sem kom með skipi fráSpáni til Ísafjarðar í kringum 1920.Það var Jón S. Eðvald kaupmaðurog ræðismaður á Ísafirði semkomst yfir sverðið og gaf það síðanSt.Jóh.st. Eddu. Þetta sverð er eittaf þrem sem vitað er um að séu til íheimunum dag. Á því erfrímúraramerki öðrum megin, enhinum megin er bókstafurinn M ogþrír punktar í kring. Svo erhauskúpa efst og krosslögð beineru hjöltun. Sverðið er talið frá1775 og smíðað á Ítalíu. Samskonarsverð er til í Minjasafni frímúrara íStokkhólmi.

Sverðið var notað fyrstu árin ístarfinu í Eddu og þá við hátíðlegtækifæri. Bræðrunum þótti meiratil þess koma en til þeirra sverðasem venjulega voru notuð.

Stofnun Minjasafns Reglunnar átti sér langan aðdraganda en ef til vill var fyrsti steinninn lagður að grunniþess árð 1919, er St.Jóh.st. Edda eignaðist stúkueinkenni og korða Gríms Thomsen, skálds og alþingismanns.

Minjasafn Reglunnar var opnað formlega árið 1975 og var því valinn staður í eldri hluta Regluheimilisins viðBorgartún. Br. Sveinn Kaaber var fyrsti minjavörður Reglunnar og lagði safninu til marga merkilega muni úreinkaeign sem varð í raun grunnur þess.

Minjasafnið hefur einnig öðrum skyldum að gegna. Á löngum ferli í sögu eins virðulegrar stofnunnar ogFrímúrarareglunnar, hefur hún eignast myndarlegt safn af ljósmyndum sem teknar hafa verið við ýmis tækifærií starfi hennar.

Ljósmyndasafn Reglunnar er í umsjá Minjasafnsins. Hafa nú á sjöunda þúsund myndir verið færðar inn ítölvu. Fylgja þeim ítarlegar upplýsingar. Margar myndirnar eru áratuga gamlar og veita þær sýn inn í liðna tíð.

Jón Þór Hannesson Mv.R

Frá Minjasafninu

Page 7: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

7FRÍMÚRARINN

„Það er ósk vor allir kæru bræðurað eflast megi félagsþroski vor.Við biðjum þann, sem aleinn öllu ræðurað ennþá vaxi drengskapur og þor.Með tryggð og festu tökum saman höndumog túlkum okkar fögru sjónarmiðvið hver og einn, og allir saman stöndumsvo engin sundrung spilli vorum frið.“

Svo segir í Bræðraljóði SigurðarVigfússonar og rétt eins og í fleiriljóðum sem við lesum og heyrumflutt innan veggja Regluheimilisinser boðskapurinn og tónninn sásami. Trúin á þann sem öllu ræður,undirstrikun dyggðanna og síðasten ekki síst - samhljómur, samstaða,vinátta bræðranna. Trúin, dyggð-irnar og vináttan. Þrjár sterkarstoðir sem lýsa okkur leið íendalausri leit okkar.

Mig langar að beina sjónummínum sérstaklega að einumþessara þátta; vináttunni. Enginndregur í efa hversu sterkt afl hún er.Ég las einhvern tímann ágætaskilgreiningu á góðum vini. Húnvar á þá leið að það væri einhversem maður gæti setið með án þessað segja orð og upplifað meðhonum sameiginlega kyrrð, ró ogvellíðan. Þegar ég sótti um að verðaFrímúrari var vinátta mér ekkertsérstaklega ofarlega í huga ef sattskal segja. Ég bjóst ekkert við að hér

myndi ég finna mér nýja vini, miklufrekar kunningja, en ég er alinn uppvið að gera skýran greinarmun ávinum annars vegar og kunningjumhins vegar. Strax á fyrsta fundi fannég hins vegar hvað vináttan skiptihér miklu máli. Hér finnst mér gottað sitja og ég upplifi hér kyrrð, róog vellíðan og það segir mér að hérséu góðir vinir samankomnir.

„Frímúrarareglan veitir mönnumdýpri skilning á sjálfum sér og afstöðusinni til þess heims sem þeir lifa í. Húnhvetur til heiðarleika og drengskapar íhvívetna og getur verið grundvöllurdýrmætra vináttubanda“ segir íkynningarefni Reglunnar. Grund-völlur dýrmætra vináttubanda.Svona skrifar einungis sá semupplifað hefur.

Ekkert er nýtt undir sólinni ogum þá sterku þörf mannsins að eigagóða vini hafa verið flutt mörgerindi, skrifaðar margar bækur ogófá gullkornin fallið af vörummikilla hugsuða. Þau er ekki síst aðfinna í Hávamálum, hvar segir:

„Veistu, ef þú vin átt,þann er þú vel trúir,og vilt þú af honum gott geta,geði skaltu við þann blandaog gjöfum skiptafara að finna oft.“

Rómverjanum Cicero varvináttan einnig hugleikin, svo mjögraunar að hann skrifað um hanaheila bók; „Um vináttuna“. Rétt erþó að geta þess að orðið vináttahafði aðeins víðtækari merkingu hjáGrikkjum en hún hefur hjá okkur ídag. Vinátta þýddi vissulega gagn-kvæma ástúð einstaklinga enjafnframt gagnkvæm velvild ogvelgjörðir í garð annarra manna, tildæmis innan stjórnmálahópa,trúflokka eða jafnvel innansamfélagsins alls. Cicero, sem

fæddist fyrir 2100 árum skrifaðimeðal annars:

„Vináttan gerir fjarstadda vininálæga, þurfandi vini ríka, óstyrkasterka og hversu mótsagnakennt semþað hljómar, dauða lifandi.“

Þetta vissu menn jafn vel fyrirrúmum 2000 árum og í dag þvímerking vináttunnar er tímalaus.En kannski er þetta einfaldlega barakjarni málsins. Kannski er vináttansvo rík hér, þar sem við köllumhverjir aðra bræður og húsiðRegluheimili, vegna þess hversu velvið upplifum fjarstadda vininálæga, þurfandi ríka, veika sterkaog þá látnu lifandi.

„Vinátta byggist á því að gleyma þvísem maður hefur gefið og muna hvaðmaður hefur fengið,“ sagði AlexanderDumas.

Ég get tekið undir með Dumas ogsagt að ég man hvað ég hef fengið áþeim árum sem ég hef verið hér. Éghef eignast marga bræður, ég hefeignast annað heimili og ég hef ekkieinungis eignast nýja vini, heldurhefur kunningsskapur við sumabreyst í trausta og góða vináttu.Fyrir það ber að þakka. Í þessu húsirækta bræður vináttubönd semsameina okkur, þroska okkur, geraokkur sterkari og betri menn - ogvini.

„Það er ósk vor allir kæru bræðurað eflast megi félagsþroski vor.Við biðjum þann, sem aleinn öllu ræðurað ennþá vaxi drengskapur og þor.Með tryggð og festu tökum saman höndumog túlkum okkar fögru sjónarmiðvið hver og einn, og allir saman stöndumsvo engin sundrung spilli vorum frið.“

Steingrímur Sævarr Ólafsson.

Vinátta bræðranna

Page 8: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

8 FRÍMÚRARINN

OPIÐvirka daga 9.15-16.00Digranesgata 2

HRAÐBANKAR SPM• Hyrnan• Hyrnutorg• Digranesgata 2• Viðskiptaháskólinn Bifröst

SPARISJÓÐUR MÝRASÝSLU - HORNSTEINN Í HÉRAÐIDigranesgata 2 • 310 Borgarnes • Sími 430 7500 • Fax 430 7501 • [email protected] • www.spm.is

Nýr stólmeistari St. Jóh.st. Gimlis

Br. Bergur Jónsson tók við embætti stólmeistara St.Jóh. st. Gimlis þann 20. mars síðastliðinn. Bergur tókvið af br. Ragnari Önundarsyni, sem gengdi embættinusíðustu 5 árin.

Br. Bergur Jónsson er fæddur 28. 02. 1955. Hann laukstúdentsprófi frá MR 1974 og tölvunarfræði frá HáskólaÍslands 1979. Bergur starfaði hjá Skýrsluvélum

Reykjavíkur og ríkisinsmeð námi 1975 til 1979.Hann var yfirmaðurtölvudeildar Lands-virkjunar á árunum1979 til 1987, fram-kvæmdastjóri tölvu-deildar Verzlunar-bankans frá 1987 til1990 og svo semtölvunarfræðingur hjáHugbúnaði hf. 1990 til1991. Hann réðst afturtil starfa hjá Lands-virkjun 1991 þar semhann gegnir nú starfif r a m k v æ m d a s t j ó r a

upplýsingasviðs. Br. Bergur hefur auk þess annaststundakennslu í tölvunarfræðum við Háskóla Íslandsog Háskólann í Reykjavík.

Br. Bergur gekk í St. Jóh. st. Gimli 1989 og var hannfljótlega fenginn til starfa í stúkunni. Br. Bergur hefuraf miklum dugnaði og samviskusemi gengt embættisiðameista og varameistara, nú síðast sem 1.varameistari og formaður bræðranefndar.

Nýr stólmeistari St. Jóh.st Eddu

Hinn 14. janúar sl. tók br. Halldór Á. Guðbjarnasonvið embætti stólmeistara St. Jóh. st. Eddu af Sverri ErniKaaber, er gegnt hafði embættinu í fimm ár.

Br. Halldór Á. Guðbjarnason er fæddur 20.10.1946.Hann lauk stúdentsprófi frá MA árið 1967 ogviðskiptafræðiprófi frá Háskóla Íslands 1972. Hannstundaði síðan MBA-nám við Babson College í Boston í

Bandaríkjunum áárunum 1989 - 1990.Halldór hefur starfaðað bankamálum megin-hlutfall starfsferils síns.Hann var starfsmaðurbankaeftirlits Seðla-banka Íslands áárunum 1971 til 1975,útibússtjóri Útvegs-banka Íslands í Vest-mannaeyjum 1975 til1980, aðstoðarbanka-stjóri Alþýðubankans1981 til 1983, banka-stjóri ÚtvegsbankaÍslands 1983 til 1987 og

bankastjóri Landsbanka Íslands 1991 til 1998. Hann varframkvæmdastjóri Samkorta hf. 1987 til 1989 og árið2000 varð hann forstjóri VISA Íslands - Greiðslu-miðlunar hf. og gegnir nú þeirri stöðu.

Br. Halldór gekk í St. Jóh. st. Eddu árið 1975. Hannhefur um árabil gegnt embættum í stúkunni og hafðiverið 1. Vm í nokkur ár er hann var kjörinn stólmeistari.

Halldór Á. GuðbjarnasonBergur Jónsson

Page 9: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

9

����������������� ���

����������� �����������������

�����

������

�� ��

���

���

��� ���

���

����

��

��������������������������������� ��!�����������" ���#!���$%&����������� ����'�������������(�����������"������)*+����������������������� �,������+�)

������������ ������������������������������������������������ �����������������������������������������������������!������%-��"����!�����������������(���� �������������������������������������-���������������!�����������'���!��)�.���%&������+��������/��������������������"������%����� ��� �������������������!������)

�������������������� !����������"�#������$���������������$����$��������������������������/��������0���������#�������-�'�+&��������������)�12������������������!��������+����+�++����������� �����!�������+����������'�������!�%����'������'���)�3��������������������+���!������" ��(�� ����#��)�1(������-+���������� �!��" �#�������+�����(�����������"��)

%� ������#����$��������� ��������������&�������4"����" ��������$2���5%�������" ����! ��'����� � ���(������!�)�4"����" ��������$2���� ��!��$%&���������� ��������������������#�� �)

FRÍMÚRARINN

Page 10: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

10 FRÍMÚRARINN

Það voru 40 Njálubræður ogsystur sem lögðu land undir fótþann 30. nóvember 2005. Undir-búningur ferðar hafði staðið í allnokkurn tíma og var að mestu áherðum br. Kristjáns Haraldssonarf.v. Stm. St. Jóh. st. Njálu.Undirbúningur að slíkri ferð ernákvæmnisverk og mjög mikilvægtað samskipti við aðalskrifstofuReglunnar og bræður okkar íKaupmannahöfn fari eftir settumleikreglum.

Farið var að morgni miðviku-

dagsins 30. nóvember. Gistum við áCopenhagen Strand Hotel rétt viðNýhöfnina og líkaði mjög vel. Straxþá um kvöldið sóttu Njálubræðurfund á III° í STJL Hafnia, hvar okkurvar einkar vel tekið. Var okkur tjáðað heimsókn okkar Njálubræðra íHafnia þetta kvöld hafi leitt til þessað sá fundur varð einn sá allrafjölmennasti sem haldinn hefurverið í stúkunni á III°!

Strax morguninn eftir fór allurhópurinn í skoðunarferð í Reglu-heimilið danska, við Blegdamsvej íKaupmannahöfn. Þar var hópnumskipt í tvennt, og var, svo ekki sémeira sagt, hreint ótrúleg upplifunað skoða þetta merkilega hús. Allseru þar um 335 herbergi, allt frá

smáum herbergjum og upp í margasali sem taka nokkur hundruðmanns hver. Fullbúnir stúkusalireru fyrir allar gráður og eru þeirhver öðrum tilkomumeiri ogfallegri. Ekki verður of djúpt í árinatekið, með því að segja aðheimsóknin hafi heillað bræðurnaog ekki síður systurnar. Að skoð-unarferðinni lokinni var snæddur„dansk frokost,“ í einum af veislu-sölum hússins þar sem Njálubræðurþökkuðu fyrir sig og voru leystir útmeð gjöfum.

Enn á ný lá leið Njálubræðra íhúsið mikla við Blegdamsvej, aðkvöldi 1. desember, en nú á I° í STJLVeritas, sem er ein yngsta stúkan íRegluheimilinu í Kaupmannahöfn.Var það jólafundur og okkur öllumsérlega eftirminnilegur, enda var áhonum upptaka nýs frímúrara-bróður. Vorum við Njálubræðursammála um að gott skipulag ogkraftur væri í stúkustarfi okkardönsku bræðra. Viðmót þeirra í garðokkar var sérlega vingjarnlegt ogvar borðhaldið eftir jólafundinneinnig mjög áhrifaríkt ogánægjulegt. Að sjálfsögðu þökkuð-um við fyrir okkur og færðumbræðum okkar í Veritas mynd afstórbrotnu landslagi Vestfjarða líkt

og við höfðum gert við bróður-máltíðina með Hafniabræðrumkvöldið áður. Á meðan viðbræðurnir sóttum fundina, fórusysturnar saman út að borða.

Á föstudeginum var farið íheimsókn í íslenska sendiráðið þarsem sendiherra okkar Íslendinga,Svavar Gestsson og starfsfólk hans,tóku á móti okkur með glæsibrag.Var einkar forvitnilegt og gaman aðkoma í þetta gamla en uppgerða húsvið Strandgade 89 Kaupannahöfn.

Gaman er að geta þess að með íför okkar Njálubræðra var elstinúlifandi bróðir okkar, br.Guðmundur Guðmundsson, ásamtkonu sinni, Margréti Gísladóttur, enGuðmundur er meðal annars f.v.Vm. Njálu og verður níræður 11.apríl í ár. Þá er rétt að fram komi aðdansk-íslenskur bróðir okkar, hinn87 ára gamli br. Jón Magnússon f.v.OM STJL Hafnia, var okkur mjöghjálplegur og skipulagði móttökuokkar af miklum myndarskap. Þráttfyrir háan aldur hans var hann meðhópnum í öll þrjú skiptin sem viðkomum í húsið og lék við hvern sinnfingur.

Dagskrá okkar Njálubræðra ogsystra lauk svo með sameiginlegummálsverði á laugardagskvöldinu enþá fórum við í Tívolí og nutumríkulegs jólahlaðborðs.

Seinnipart sunnudagsins varsíðan heimferð flestra ferðalanga oglauk með henni sérlega velheppnaðri heimsókn. Veður var ekkitil að kvarta yfir, stillt og þurrt. Ekkier nokkur vafi á því að með slíkumferðum er lagður grunnur að ennnánari og traustari bræðra- ogsystraböndum. Áður hafa Njálu-bræður og systur farið í tværskipulagðar heimsóknir til útlanda,þ.e. Frakklands og Englands, og ljóstað áhugi er á að halda þeim áfram ínáinni framtíð.

Skrifað á Góu 2006.Eiríkur Finnur Greipsson.

Heimsókn að Blegdamsvej í KaupmannahöfnFerðasaga Njálubræðra og systra

Hér er hópurinn samankomin í stúkuhúsinu í Kaupmannahöfn.

Page 11: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

11FRÍMÚRARINN

Laugardaginn 7. janúar 2006var haldin árleg Regluhátíð Frí-múrarareglunnar á Íslandi íRegluheimilinu við Skúlagötu.Regluhátíðin í ár var sú fjöl-mennasta frá upphafi, en hanasóttu að þessu sinni 406 bræður.

Allt frá þeim tíma aðfrímúrarastarf hófst hér á landihefur tíðkast að halda hátíð í janúarár hvert. Fyrirmyndin er vafalaustkomin frá Danmörku en þar varákveðið að marka upphaf inn-leiðingar á hinu svokallaða sænskafrímúrarkerfi með því að boða tilsérstakrar hátíðar- og veislustúku íSt. Jóh.st. Z&F þann 6. janúar 1855.Danir hafa allt frá þeim tíma haldiðhátíð á þeim laugardegi sem næstfellur 6. janúar ár hvert þ.e. á 13.degi jóla. Stofndagur fyrstu íslenskustúkunnar, St. Jóh. st. Eddu var 6.janúar 1919. Frá þeim tíma hefurárlega verið haldin hátíð hér á landi.Frímúrarareglan á Íslandi varstofnuð 23. júlí 1951 og við stofnunhennar var ákveðið að haldaRegluhátíð hennar sem næst 6.janúar ár hvert. Dagskrá Reglu-hátíðarinnar í ár var með hefð-bundnum hætti, en öllum bræðrumer heimil þátttaka í þessum fundi.Regluhátíðin er stór í sniðum ogmikið er í lagt að gera hana semveglegasta og hátíðlegasta. Aukbræðra í Frímúrarareglunni áÍslandi voru sérstaklega boðnir tilhátíðarinnar fulltrúar erlendraReglna. Frá Danmörku kom J. C.Brenjegaard-Madsen R&K, YAR, fráNoregi þeir Olav Lyngset, R&K,HSM og Magne Lyngstad R&K. FráSvíþjóð kom Anders GrafströmR&K St.R.

Í ávarpi SMR, Sigurðar ArnarEinarssonar, kom m.a. framþakklæti til bræðra fyrir framlögþeirra í Frímúrasjóðinn í tilefni 70ára afmælis hans á síðasta ári. SMRræddi um opnun Regluheimilisins íágúst á síðasta ári í tengslum við

menningarnótt, en þákomu um 1400 manns íheimsókn í húsið. Umþetta sagði hann: „Til-gangur þeirra sem komuvar að sjálfsögðu marg-þættur. Allt frá almennriforvitni í það að vitameira um Regluna eða fástaðfestingu á neikvæðnisem margir höfðu umRegluna. Ég held að mérsé óhætt að segja að allirsem komu hingað, sama íhvaða tilgangi þeir komuhafi farið héðan meðmiklu jákvæðara hugar-fari gagnvart Reglunni ogstarfsemi hennar og erþað jákvætt“.

Þá sagði hann enn-fremur að ekki væri nemaeðlilegt að horfa tilframtíðar um áramót ogekki síður að menn gerðusér grein hvert þeir vildustefna á nýju ári. „Í 90.Davíðssálmi segir: „Kennoss að telja daga vora, aðvér megum öðlast viturthjarta“. Það er talið að 90.Davíðssálmur hafi veriðfyrirmynd Matthíasar Jochums-sonar að þjóðsöng okkar ÍslendingaÓ Guð vors lands. Ég held að það séokkur öllum hollt að hugleiða þettaog þar með hvernig við viljum notalíf okkar.“

SMR ræddi einnig um fréttablaðFrímúrarareglunnar og sagði: „Íallmörg ár hef ég rætt um nauðsynþess að gefa út blað Frímúrara-reglunnar. Mér hefur fundist vantaað gefið sé út blað sem upplýsibræðurna um atburði innanReglunnar, þannig að þeir séumeðvitaðir um hvað sé að gerastinnan Reglunnar en ekki aðeins íþeirra eigin stúku“.

Í lok ávarpsins leiddi SMRhugann að þeim sem komnir eru áefri ár og sagði: „Ég hef oft velt þvífyrir mér á hvern hátt við

umgöngumst og hugsum umaldraða bræður okkar í Reglunni.Því miður vilja þeir allt of oftgleymast þegar að því kemur að þeirhafa ekki tækifæri eða getu til aðsækja fundi“. „Ég vildi biðja Stmm.stúknanna um að skoða þessi mál ogathuga á hvern hátt hægt væri að nátil okkar fullorðnu bræðra sem ekkitreysta sér til þess að sitja langafundi“.

Á fundinum veitti SMR nokkrumbræðrum heiðursmerki Reglunnarfyrir langt og mikið starf í þáguhennar og kallaði nýja bræður tilstigs R&K.

Guðmundur Kr. Tómasson.

Regluhátíð 2006

Valur Valsson heilsar upp á Skúla Ágústsson og AntonBjarnason.

Glaðbeittir bræður; Garðar Siggeirsson, WernerRassmusen og Jóhann Ágústsson.

Page 12: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

12 FRÍMÚRARINN

ÚTFARARSTOFAKIRKJUGARÐANNAVesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is

REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST

Önnumst alla þætti útfararinnar

Þegar andlát ber að höndum

Arnór L. Pálssonframkvæmdastjóri

Ísleifur Jónssonútfararstjóri

Frímann Andréssonútfararþjónusta

Svafar Magnússonútfararþjónusta

Hugrún Jónsdóttirútfararþjónusta

Guðmundur Baldvinssonútfararþjónusta

Halldór Ólafssonútfararþjónusta

Ellert Ingasonútfararþjónusta

Flugumýri 8 • 270 MosfellsbæSími: 587 6040 • Fax: 587 6045

Framkvæmdastjóri: Sigurður B Hansen

Loftræstikerfi•

Kerrusmíði•

Ál og Stálsmíði•

Öll almenn blikksmíðavinna

Page 13: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

13FRÍMÚRARINN

værum eðlilega langhættulegastiguðinn í samkeppninni við Guð,föður okkar á himnum.

Lesandi minn. Þetta varðar ekkibara fermingarbörnin. Þessi boð-skapur á erindi til okkar allra. Lítumí spegilinn. Er myndin þar þannig,að líklegt sé, að við vöxum að visku,styrk og fegurð, þ.e.a.s. andlegumþroska, ef við höfum hana aðfyrirmynd? Nei, það vex enginn afþví að miða við sjálfan sig. Þurfum

við þá ekki aðra fyrirmynd og æðri,sem kemur eins og hvatning, já, líktog sterk áskorun inn í líf okkar umað verða betri menn? Ég hygg, aðþví geti enginn neitað. En hvar erhana að finna og þá sem fegursta?Við vitum það vel. Kristur birtiokkur Guð, hann sem gaf okkurboðorðin. Kristur, líf hans ogkenning er hin eina sannaguðsmynd okkar á meðal.

Við skulum íhuga það, semJóhannes skírari sagði um Krist:Hann á að vaxa en ég að minnka.Kristur, hans sterka hjálparhönd,göfug hugsun hans, í einu orði sagt,kærleikur hans, á að vaxa í sálumokkar, en eigingirni okkar ogsjálfselska að víkja. Við eigum aðvera eins og myndlistarmaður, semreynir að höggva og fága svohrjúfan stein, að hann geti náð þarfram mynd Krists. Ég veit vel, aðþað getur enginn til fullnustu, enmargir ná þeim árangri, að engumdylst, að Kristur er fyrirmyndin, þareð svo margt bendir til hans.Reynum allir að forðast spegil-myndina. Leitum hinnar, sem gefurvöxt kærleika og þroska. Kristurkom okkar vegna. Hann vex ekki affylgd okkar, en við vöxum affylgdinni við hann.

Sr. Þórir Stephensen ÆKR.

Tvær myndirSem sóknarpresti fannst mér

alltaf skemmtilegt að fara meðfermingarbörnunum yfir boðorðintíu. Það var ekki síst fyrsta boðorðið,sem vakti athygli þeirra: Ég erDrottinn guð þinn. Þú skalt ekkiaðra guði hafa. Ég spurði þágjarnan: Hvaða aðra guði? Svörinstreymdu til mín: Allah, Óðinn, Þór,Mammon o.s.frv. En það var sama,hvað börnin töldu upp, ég sagðialltaf: Mig vantar einn guð enn,þann sem er langhættulegastur ísamkeppninni við Guð, föður okkará himnum. Að lokum urðu þauráðþrota og báðu mig um svarið. Égsagði þeim þá, að ég væri meðmynd af honum í næsta herbergi, enhann væri ægilegur á að líta, þannigað ég væri ekki viss um, að sá svæfivel næstu nótt, sem sæi myndinafyrstur. Einhver hugaður var þó tilþess valinn, en honum bráóneitanlega, þegar ég sýndi honumsjálfan sig í spegli.

Ég benti fermingarbörnunum á,að þegar við brytum eitthvert afboðorðunum, þá væri það ekki fyrirþað, að við þekktum þau ekki,heldur af því, að við mætum okkareigin vilja og langanir meira en viljaog boð Guðs. Þar með værum viðbúin að setja okkur sjálf í það sæti,sem Guð ætti að skipa í lífi okkar.Þetta væri svo algengt, að við

Sr. Þórir Stephensen

Gleðilegt sumar

Hafnarstræti 5 Sími 551 6760Síðumúla 8 Sími 568 8410

veidihornid.is

Page 14: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi
Page 15: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

15FRÍMÚRARINN

Borðin svignuðu undan kræs-ingum á Skúlagötunni þegar St. Jóh.stúkurnar buðu „ekkjunum sínum“til Aðventukaffis 3. desember sl.

Það er árlegur viðburður að bjóðatil samveru í byrjun Aðventu. Aðþessu sinni komu nokkuð á annaðhundrað systur saman og nutusamveru og hlýddu á söng ogboðskap jólanna.

St.Jóh.stúkurnar á Stór-Reykja-víkur svæðinu, þ.e.a.s. frá Selfossivestur á Akranes, bjóða öllumekkjum bræðra hvaðanæva aflandinu sem búsettar eru á þessusvæði til eftimiðdagskaffisins.

Ólafur G. Karlsson stm. St.Jóh.st.Mímis stjórnaði samsætinu að þessusinni. Séra Hjálmar Jónsson fluttijólahugvekju og Pálmi Gestsson lasjólaguðspjallið. SópransöngkonanÓlöf Sigríður Valsdóttir söngnokkur lög við undirleik ÞorkelsSigurbjörnssonar tónskálds.

Undirbúningur og framkvæmdAðventukaffisins er hjá bræðra-nefndum stúknanna og að þessusinni hafði br.nefnd Mímisverkstjórnina með höndum.Veisluföngin voru öll gerð afeiginkonum br.nefndarmanna ogönnuðust þær einnig öll eldhússtörf.

Allar systur er komu fengujólapakka og kerti til að færa ljósjólanna heim í sín híbýli. Þær systursem ekki sáu sér fært að koma fengusamskonar sendingu senda heim tilsín fyrir jólin.

Það er samdóma álit allra sem aðþessu ánægjulega verki koma aðþarna finni fólk fyrstujólatilfinninguna og mörgumsystranna finnst sem þarna hefjistjólin í raun.

Sveinn Grétar Jónsson.

Aðventukaffi

Gestir á Aðventukaffinu njóta veitinganna, en borð svignuðu undan krásum.

Ólöf Sigríður Valsdóttir og Þorkell Sigurbjörnsson skemmtu gestum.

Spjallað saman. Tveir gestanna í Aðventukaffinu, Guðlaug Konráðsdóttir og IngaBirna Dungal.

Page 16: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

16 FRÍMÚRARINN

Sako og Tikka Riflar

Byssuskápar fráRemington og Novcan

Flugumýri 8 - 270 MosfellsbæSími: 588 6830 - Fax: 588 5835

Vefsíða: www.veidiland.is

Page 17: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

17FRÍMÚRARINN

Á hverjum laugardegi starfs-ársins hittast frímúrarabræður íBragakaffi milli kl 10 og 12 ífrímúrarahúsinu að Ljósatröð 2 íHafnarfirði. Er þetta rétt fyrirlesfund og sjá bókaverðirlesfundarins um allan undirbúning,hella upp á, hita tevatn og kaupabakkelsi.

Nafnið Bragakaffi er dregið afyfirbókaverði St. Jóh. st. Hamars,Braga Guðráðssyni, en það var aðfrumkvæði fyrrverandi Stm.

Bragakaffiá laugardögum í Hafnarfirði

Skrafað og skeggrætt í Bragakaffi. Lífsgátan leyst.

Bragi Guðráðsson sker afmælistertuna ítilefni hundraðasta Bragakaffisins.

Skrifað í gestabók Bragakaffis.

Hamars Guðmundar R. Óskars-sonar, að ákveðið var að prófa þetta.Þann 1. apríl 2000 hellti Bragi upp áBragakaffi í fyrsta sinn. Tóksttilraunin svo vel að Bragakaffi erorðinn ómissandi þáttur ílaugardagslífi margra frímúrara-bræðra.

Kaffitímarnir eru nú orðnir 145 aðtölu.

Vel á fjórða þúsund nöfn eru núskráð í gestabók Bragakaffis fráupphafi.

Allir frímúrarabræður eru vel-komnir í laugardagskaffið. Þar ergott að hittast, ræða hvaðeina millihimins og jarðar og leysa lífsgátuna.Upplagt er fyrir bræður úr öðrumstúkum en Hamri og Nirði, ekki sístbræður utan af landi, að kíkja í kaffiog spjalla.

Page 18: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

18 FRÍMÚRARINN

Um mánaðamótin september-októ-ber 2005 fóru rúmlega 70 bræður ogsystur úr stúkunni Glitni, í skemmti-ferð til Vínarborgar. Slíkar ferðirhöfðu verið farnar á vegum stúk-unnar, fyrst haustið 2000 til Edin-borgar og síðan haustið 2002 tilKaupmannahafnar. Þessi ferð tilAusturríkis var síðasti stórviðburður-

inn á „afmælisári“ St. Jóh. st. Glitnis,en 11. janúar 2005 náði stúkan 30 áraaldri. Ferðanefnd var skipuð haustið2004 og hóf hún þegar undirbúning.

Ferðin hófst á Keflavíkurflugvelliþar sem kátur hópur hittist á miðjummorgni fimmtudaginn 29. september,tímanlega fyrir brottför og nefndinafhenti ferðafólkinu dagskrárspjald ogmyndskreytt ferðagögn. Á flugvell-inum í Vín beið hópsins íslensk leið-sögukona og tveggja hæða rúta meðinnfæddum bílstjóra. Ekið var beint áhótelið Le Meridien rétt hjá Vínar-óperunni og skammt frá aðalgöngu-götu miðbæjarins. Ferðalangar komusér fyrir á glæsilegu hótelinu og fannstýmsum það ekki geta orðið mikið

betra. Haldið var af stað með rútunni íúthverfið Grinzing þar sem sest var aðríkulegu austurísku hlaðborði viðlystilegan undirleik tveggja öldunga áharmonikku og gítar. Ekki var nokkurleið að gera öllum réttunum skil ogþað var mettur og ánægður hópursem trítlaði fyrir miðnættið niðurþröngar göturnar að rútunni.

Föstudagurinn hófst meðríkulegum morgunverði í matsalhótelsins en síðan var safnast írólegheitum saman í hliðargötu viðhótelið og hin geðþekka leiðsögukonasá ástæðu til að upplýsa Íslendinganaum að stundvísi væri sérstökausturísk dyggð. Hún leiddi svohópinn fótgangandi um miðborginaog gerði grein fyrir sögu borgarinnarog þeirra stórfenglegu miðaldabygg-inga sem hvarvetna má sjá. Súlur,bogar, höggmyndir og fleiritáknmyndir vöktu marga tilumhugsunar um þá leyndardóma sembyggingarlist miðalda geymir. Heilsaðvar upp á íslenska sendiherrann ogstyttur af tónskáldunum Mozart og

Schubert. Margir luku göngunni meðþví að koma við á einu hinumvíðfrægu kaffihúsum borgarinnar. Umkvöldið var hátíðarkvöldverðurbræðra og systra í hinni glæsilegu höllPalais Schwarzenberg. Fæstirferðalanganna höfðu snætt við annaneins íburð í húsakynnum. Máltíðin ogþjónustan var til sóma og undirborðum héldu bræður uppigamanmálum, bæði undirbúnum ogóundirbúnum, og flutt var létt ágrip afsögu Austurríkis.

Á laugardagsmorgninum beiðrútan framan við hótelið og hópurinnvar farinn að iðka dyggðstundvísinnar. Ekið var sem leið lá aðRosenau höllinni þar sem er að finnafrímúrarasafn og stórmerkar minjarallt frá miðöldum um starfsemifrímúrara í Austurríki. Ferðin sóttistfremur seint vegna þess hve þung ogsvifasein rútan var og vegir sumsstaðar þröngir. Safnið var skoðað ogþótti mörgum með ólíkindum hvemikið leiðsögumennirnir, sem ekkivoru sjálfir frímúrarar, vissu umstarfið á öldum áður. Ekið var umsólríkar sveitir aftur til Vínarborgar.Um kvöldið dreifðist hópurinn ámenningarviðburði af ýmsu tagi, svosem í óperuna og tónlistarhúsin.

Á sunnudeginum var því miðurkomið að heimferð eftir frábærasamveru. Margir notuðu morguninntil að fara í kirkju og hlýða á tónleika íglæsilegu umhverfi. Leiðsögukonaníslenska hafði skipulagt útsýnisferðum borgina á leiðinni út á flugvöll ogbílstjórinn stýrði þungri rútunnifimlega um þröng strætin. Gengið varmeðal annars upp að grafreit Mozarts,farið inn í garðinn við Schönbrunnhöllina og hið litríka stórhýsi„Hundertwasserhaus“ grandskoðað.Það var ánægður en svolítið þreytturhópur sem steig upp í flugvélina tilÍslands um kvöldið.

Ferðanefndinni eru færðarsérstakar þakkir fyrir frábært skipulagog ferðafélögunum fyrir sérlegaánægjulega samveru.

Jóhann Heiðar Jóhannsson.

Hópurinn við legstað Mozarts.

Vínarferð Glitnis

Page 19: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

Eftirtalin fyrirtæki og verslanir eru meðal hinna fjölmörgu sem krefjast Vottunar VISA (Verified by VISA) í viðskiptum við VISA kreditkorthafa á Netinu:

Vottun VISA er þjónusta sem miðar að því að gera viðskiptiá Netinu enn öruggari.

Ef þú verslar á Netinu... ...hafðu þá vaðið fyrir neðan þig

Öruggari netviðskipti

British AirwaysNorthwest AirlinesJet Blue AirwaysTUI TravelThomas CookSkype

Easy CarComp USAOffice MaxLast MinutePC WorldWalmart

Wine CellarWorld PayPlay StationNiketownReebokPetco

Fáðu lykilorðið þitt á www.visa.is og nýttu þér Vottun VISA í öruggari viðskiptum á Netinu.

Page 20: Frímúrarinn 1. tölublað 2. árgangur - apríl 2006Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi 1. tbl. 2. árgangur Apríl 2006 Mitsubishi Pajero er sigursælasti bíll frá upphafi

Milt og gottalla ævi