29
ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna Jarðhitaskóli Háskóla Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 ára Sameinuðu þjóðanna 25 ára Ingvar Birgir Friðleif Ingvar Birgir Friðleif sson sson forstöðumaður forstöðumaður

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Jarðhitaskóli Háskóla Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraSameinuðu þjóðanna 25 ára

Ingvar Birgir FriðleifIngvar Birgir Friðleifsson sson forstöðumaðurforstöðumaður

Page 2: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

SagaSaga• Háskóli Sameinuðu þjóðanna (Sþ) hóf starfsemi 1975 með

aðalstöðvar í Tókýó

• Óskað var eftir að aðildarlönd Sþ tækju að sér einstakar háskóladeildir

• Formlegt tilboð frá Íslandi 1976 um að starfrækja Jarðhitaskóla á Íslandi

• Vararektor og ráðgjafi Háskóla Sþ koma til Íslands 1977 til viðræðna, heimsækja rannsóknarstofnanir og meta aðstæður til að setja á stofn sérfræðiskóla

• Háskóli Sþ ákvað að ganga til samstarfs um stofnun Jarðhitaskóla

Page 3: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Stofnun Jarðhitaskóla 1978Stofnun Jarðhitaskóla 1978Mars 1978

• Drög að formlegum tillögum Íslands um Jarðhitaskóla samþykkt af ríkisstjórn og send til Háskóla Sþ í Tókýó

Júlí 1978

• Alþjóðlegur vinnufundur á Laugarvatni um hvort þörf væri á Jarðhitaskóla Háskóla Sþ

• Þátttakendur frá Bandaríkjunum, El Salvador, Filipseyjum, Indlandi, Íslandi, Ítalíu, Japan, Kenýa, Ungverjalandi og Þýskalandi.

• Meðal þeirra voru fulltrúar sérstofnana Sþ og þeirra landa sem voru með jarðhitaskóla (Ítalía, Japan og Nýja Sjáland)

Page 4: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Alþjóðlegur fundur á Laugarvatni í júlí 1978Alþjóðlegur fundur á Laugarvatni í júlí 1978

Page 5: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Stofnun Jarðhitaskóla 1978 ...Stofnun Jarðhitaskóla 1978 ...

Október 1978• Ríkisstjórnin samþykkir að tryggja fjárveitingar og heimila

Orkustofnun að undirrita samstarfssamning við Háskóla Sþ

Desember 1978• Samstarfssamningur Orkustofnunar og Háskóla Sþ

undirritaður í Tókýó 27. desember 1978 og í Reykjavík 13. febrúar 1979

Maí 1979• Fyrstu tveir nemendur Jarðhitaskólans koma til Íslands frá

Filipseyjum

Page 6: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Markmið og starfsemi Markmið og starfsemi • Aðstoða þróunarlönd og ríki M- og A-Evrópu við að byggja upp

sérfræðingahópa til að rannsaka og nýta jarðhitann

• Árleg sex mánaða námskeið

• Níu sérhæfðar námsbrautir

• Rannsóknarverkefni tengd heimalöndum nemenda

• Úrvalsnemendur, valdir með viðtölum í heimalöndunum

• Nemendur hafa háskólagráðu í raunvísindum eða verkfræði, a.m.k. eins árs starfsreynslu í jarðhita og eru í föstu starfi við jarðhita hjá opinberri stofnun eða háskóla í heimalandinu

Page 7: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Ferðir til samstarfslanda Ferðir til samstarfslanda • Jarðhitasvæði skoðuð og lagt mat á jarðhitamöguleika landsins

• Stofnanir heimsóttar, samstarfsstofnanir valdar

• Þörf á þjálfun metin og tækjabúnaður kannaður

• Nemendur valdir með viðtölum

• Árin 1979-2003 voru farnar 139 heimsóknir, 5-6 á ári

• Þetta hefur tryggt toppnemendur og markvissa þjálfun sem er löguð að aðstæðum og þörfum hvers lands

Page 8: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

SkipulagSkipulag• Jarðhitaskólinn er rekinn sem sjálfstæð rekstrareining hjá Orkustofnun.

Hefur aðgang að rannsóknarstofum og bókasafni

• Þrír fastir starfsmenn

• Námsráð sér um faglega skipulagningu námsins

• Um 50 einstaklingar eru í hlutastörfum við skólann árlega

• Kennarar koma frá Íslenskum orkurannsóknum, Orkustofnun, Háskóla Íslands, orkufyrirtækjum, rannsóknarstofnunum og verkfræðistofum

Góðan árangur Jarðhitaskólans má þakkafrábærum kennurum og góðri aðstöðu

Page 9: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Samstarf við aðalstöðvar Háskóla SþSamstarf við aðalstöðvar Háskóla Sþ• Rekstraráætlanir og val nemenda er í

samstarfi við aðalstöðvar í Tókýó

• Forstöðumaður Jarðhitaskóla situr fundi háskólaráðs og tekur þátt í stefnumótun Háskóla Sþ fyrir hönd skólanna á Íslandi

• Núverandi rektor, Hans van Ginkel, er mikill stuðningsmaður Jarðhitaskólans og Sjávarútvegsskólans

• Rektor og háskólaráð vilja auka samstarfið við Ísland

Page 10: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

WEEK

GeologicalExploration

BoreholeGeology

GeophysicalExploration

BoreholeGeophysics

ReservoirEngineering

EnvironmentalStudies

Chemistry ofThermal Fluids

GeothermalUtilization

DrillingTechnology

1

Introductory Lecture CourseAll main aspects of geothermal energy, exploration, and utilization

Practicals and short field excursions

2

3

4

5

6

Field GeologyMaps and photos

Structural Analysis

Hydrogeology

DrillingPetrological

loggingAlteration

Mineralogy

Resistivity methodsThermal methods

MagneticsGravity

Course on well logging andreservoir engineering

including logging and well testing, reservoir physics and stimulation,

tracer tests, and computer programs

EIA planningChemistryPhysicsBiology

RevegetationHealth & safety

Sampling of fluids and gasScaling and corrosion Drilling equip. &

proceduresWell design

SafetyManagement

Rig operations

7

8Analytical methodsThermodynamicsGeothermometers

Heat transfer & fluid flow

Control systems9

10

11Excursion to the main geothermal fields of Iceland

12

13 Field work in deeply eroded

strata

Aquifermodelling

Data processingtechniques

Logging methods

Data eval.

Responses to exploitation

Gas dispersion and abatement

Water rockinteraction

Design of plants and systems

Cementing Completion14

15

Projectand

Report

Projectand

Report

Projectand

Report

Projectand

Report

Projectand

Report

Projectand

Report

Projectand

Report

Projectand

Report

Projectand

Report

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

NámsbrautirNámsbrautir

Page 11: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

RannsóknarverkefniRannsóknarverkefni• Tengd heimalöndum nemenda

ef mögulegt

• Annars vinna nemendur með gögn frá öðrum löndum

• Rannsóknaraðferðum oft lýst svipað og í kennslubókum

• Rannsóknarskýrslur nemenda birtar í Árbók Jarðhitaskólans

Page 12: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna Nemendur 25. starfsársins Nemendur 25. starfsársins

Árgangur2003

Page 13: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Fjöldi nema sem lauk 6 mánaða námi Fjöldi nema sem lauk 6 mánaða námi og MSc nemendur 1979-2003og MSc nemendur 1979-2003

Ár79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 00 01 02 03

1

1 3

UNUspeciali ed courses6M.Sc. studies

1817

161615

14

1213

111110

11

8

666

2

778

18

14

16

4

18

4

20

Nr.

18

16

14

12

10

8

6

4

2

0

20

22 Nemar í 6 mánuði MSc nemar

Page 14: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Útskrifaðir nemendurÚtskrifaðir nemendur

• 300 raunvísindamenn og verkfræðingar frá 39 löndum hafa lokið 6 mánaða sérhæfðu námi

• Þar af 46 konur (15%)

• MSc ljúka 5 (2001-2004)

1979 - 2003Mið Ameríka 15%Mið Ameríka 15%

Mið og Austur Mið og Austur Evrópa 17%Evrópa 17%

Afríka 25%Afríka 25%

Asía 43%Asía 43%

Page 15: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Árgangur 2003 – 8 konurÁrgangur 2003 – 8 konur

Kína

Rússland

Mongólía

Kenýa

Íran

El Salvador

Pólland

Page 16: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna Nemendur Jarðhitaskólans útskrifaðir Nemendur Jarðhitaskólans útskrifaðir

1979-20031979-2003

Kenya 33

Mexico 4

China 54

Russia 4

Philippines 29

Indonesia 12

Turkey 9

Thailand 5

Ethiopia 20

Poland 14

Honduras 2

Tanzania 1Burundi 1

Uganda 6

Eritrea 1 Djibouti 1

Vietnam 5

Latvia 1Lithuania 2

Slovakia 2 Romania 5Ukraine 2

Georgia 1Iran 10

Pakistan 4

Nepal 2

Algeria 3

Tunisia 6Macedonia 1

Serbia 3

Nicaragua 4

Costa Rica 11

El Salvador 20

Guatemala 3

Bulgaria 5

Greece 3

Egypt 3Jordan 4

Mongolia 4

Page 17: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Lönd sem sent hafa flesta nemendurLönd sem sent hafa flesta nemendur

China Kenya Philippines El Salvador Ethiopia

Geological Exploration 1 1

Borehole Geology 3 4 3 1 3

Geophysical Exploration 1 7 5 2 3

Borehole Geophysics 2 4 2 1

Reservoir Engineering 20 5 9 4 4

Chemistry of Thermal Fluids 11 6 5 4 3

Environmental Studies 5 5 2

Geothermal Utilization 10 1 3 1 4

Drilling Technology 2 4 3 2

Total 54 33 29 20 20

Page 18: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Útskrifaðir nemendur frá KínaÚtskrifaðir nemendur frá Kína

1980-200354 styrkþegar

Forðafræði 18Efnafræði 11Jarðhitaverkfræði 10Umhverfisfræði 4Jarðfræði 3Jarðeðlisfræði 3Borverkfræði 2

Page 19: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Árangur nemenda að námi loknuÁrangur nemenda að námi loknu

• Nemendur Jarðhitaskólans eru leiðandi í jarðhitastarfsemi fjölmargra landa

• Eru virkir í alþjóðasamstarfi

• Á Alþjóðajarðhitaráðstefnunni WGC2000 í Japan voru 61 nemandi JHS frá 24 löndum með erindi

• Alls voru nemendur JHS höfundar/meðhöfundar 85 greina í ráðstefnuriti WGC2000

• Íslendingar voru höfundar/meðhöfundar 43 greina

Page 20: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Alþjóðajarðhitaráðstefnan í Japan 2000Alþjóðajarðhitaráðstefnan í Japan 200061 nemandi Jarðhitaskólans flutti erindi61 nemandi Jarðhitaskólans flutti erindi

Page 21: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna Alþjóðleg jarðhitaráðstefna í ReykjavíkAlþjóðleg jarðhitaráðstefna í Reykjavíktil að fagna 25 ára afmæli Jarðhitaskólanstil að fagna 25 ára afmæli Jarðhitaskólans

• Forseti Íslands og rektor Háskóla Sþ fluttu ræður við opnun

• 200 þátttakendur frá 32 löndum, þar af 24 nemendur skólans 2003 og 20 frá fyrri árum

• Ráðstefnurit með 91 erindi. Af þeim voru 30% eftir nemendur skólans

Page 22: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Erindi nemenda á afmælisráðstefnu Erindi nemenda á afmælisráðstefnu

Nemendur Jarðhitaskólans settu mikinn svip á ráðstefnuna

• Erindi nemenda fjölluðu m.a. um jarðhitaleit og jarðvarmamat (í Kína, Kenýa, Rúmeníu, Tyrklandi og Úganda); forðafræði og niðurdælingu (í El Salvador, Kenýa, Kína og Póllandi); beina nýtingu (í El Salvador, Kína, Mongólíu og Túnis); og umhverfisáhrif jarðhita (í El Salvador, Íran, Íslandi og Kenýa)

• Sérstaka athygli vöktu erindi nemenda um: hraðmat umhverfisáhrifa í El Salvador; fyrirhugaða jarðhitanýtingu í Ólympíuþorpinu í Beijing 2008; nýtingu volgs vatns í djúpum kolanámum í Póllandi til húshitunar; og áhrif niðurdælingar kalds vatns á spennusvið í bergi

Page 23: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Erindi nemenda ...Erindi nemenda ...Sérstök erindi voru flutt um áhrif Jarðhitaskólans á jarðhitastarfsemi í Afríku,

Asíu, Kína, M-Ameríku og A-Evrópu. Mikið lofsorð var borið á skólann.

Helstu ábendingar um breytingar á starfseminni voru:

• Bæta við meiri þjálfun í hönnun orkuvera, hagfræði, gerð útboða, samninga og verkáætlana

• Styðja námskeið/jarðhitaskóla í einstökum heimsálfum með því að útvega námsefni og kennara

• Halda sérstök námskeið fyrir stjórnendur í ráðuneytum orkumála um hagkvæmni jarðhitans

• Bein samskipti við stjórnvöld í samstarfslöndum um hvernig best megi nýta fólkið sem þjálfað hefur verið í Jarðhitaskólanum

Page 24: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Framlög Íslands til Háskóla SþFramlög Íslands til Háskóla Sþ

0

200

400

600

800

1000

1200

1400

1600

1800

19

79

19

80

19

81

19

82

19

83

19

84

19

85

19

86

19

87

19

88

19

89

19

90

19

91

19

92

19

93

19

94

19

95

19

96

19

97

19

98

19

99

20

00

20

01

20

02

20

03

Ár

Þú

su

nd

ir d

oll

ara

Sjávarútvegsskóli

Jarðhitaskóli

Page 25: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna Sjávarútvegsskóli Háskóla Sþ stofnaður 1998Sjávarútvegsskóli Háskóla Sþ stofnaður 1998

Quality Management of Aquatic Environmental Fisheries Policy Marine and Inland Waters Fishing Management of Fish Handling and Assessment and and Planning Resource Assessment Technology Fisheries Companies

Country Processing Monitoring and Monitoring and Marketing TotalArgentine 1 1Cape Verde 1 1 2 4China 2 1 2 5Cuba 2 2 1 5Kenya 1 1 1 3Malaw i 1 1 2Mexico 1 1 2Mozambique 4 1 1 6Namibia 1 1South Africa 1 1Sri Lanka 4 1 1 6The Gambia 1 3 1 5Uganda 4 2 1 1 8Tanzania 1 1Russia 1 1Vietnam 2 2 1 1 6Estonia 1 1Iran 1 1 2Malaysia 1 1 2

Total 23 2 11 13 5 8 62

Area of Specialization

Page 26: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Nemendur Sjávarútvegsskólans 2003Nemendur Sjávarútvegsskólans 2003

Page 27: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Framtíðarhorfur 2004-2008Framtíðarhorfur 2004-2008

• Aðalstarfsemi Jarðhitaskólans verður áfram árleg 6 mánaða sérfræðinámskeið fyrir 18-20 nemendur

• Nemendum í meistaranámi í samvinnu við Háskóla Íslands verður fjölgað úr 4 í 10

• Sérhæfð námskeið í þróunarlöndunum, fyrst í Afríku. Íslensk stjórnvöld buðu slík námskeið sem framlag Íslands til sjálfbærrar þróunar á ráðstefnu í Jóhannesarborg 2002

Page 28: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Framtíðarhorfur Háskóla Sþ á ÍslandiFramtíðarhorfur Háskóla Sþ á Íslandi• Starfsemi Jarðhitaskólans og Sjávarútvegsskólans er umfangsmesta

framlag Íslands til marghliða þróunaraðstoðar

• Skólarnir miðla þróunarlöndunum af reynslu Íslands við að nýta náttúruauðlindir á sjálfbæran hátt. Hugsanlegt er að stofna fleiri skóla á sviðum þar sem Íslendingar skara fram úr alþjóðlega

• Starfshópur var skipaður af utanríkisráðherra til að meta og endurskoða samstarfið við Háskóla Sþ. Rætt er um að efla samstarfið með regnhlífarstofnun, Auðlindastofnun Háskóla Sþ á Íslandi, með víðtækara starfssvið en skólarnir

• Skólarnir verði deildir innan stofnunarinnar en með sjálfstæðan rekstur í núverandi starfsumhverfi í Orkugarði og Sjávarútvegshúsi, enda hefur það fyrirkomulag reynst vel

Page 29: Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 áraMið og Austur Evrópa 17% Afríka 25% Asía 43%. ORKUSTOFNUN Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu

ORKUSTOFNUN

Ársfundur OS 24.mars 2004 IBF

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

LokaorðLokaorð• Nemendur Jarðhitaskólans hafa unað dvölinni á Íslandi vel • Mjög góður aðbúnaður hjá Orkustofnun. Hlýtt viðmót starfsfólks • Lán Jarðhitaskólans að hafa alltaf fengið til starfa úrvals kennara

og leiðbeinendur eftir þörfum frá Orkustofnun, Íslenskum orku-rannsóknum, Háskóla Íslands, orkufyrirtækjum, verkfræðistofum og opinberum stofnunum

• Ísland á góða “jarðhitasendiherra” í öllum heimsálfum• Mikilvægt að halda góðum tengslum við nemendurna• Það veitir þeim stuðning, bætir skólastarfið og er Íslandi til sóma• Kærar þakkir til allra þeirra sem lagt hafa starfsemi skólans lið