92

Lög um Jesú

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Söngvatexta

Citation preview

Page 1: Lög um Jesú
Page 2: Lög um Jesú

Jesús, Jesús, Jesús að morgni,Jesús að degi,

Jesús, Jesús, Jesús þegar sólin sest.

Biðjum hann…..Elskum hann…..Lofum hann…..

Jesús…..

Page 3: Lög um Jesú

Jesús er bjargið, sem byggja má á,bjargið sem byggja má á.

Borgin sem óvinir sigrað ei fá,óvinir sigrað ei fá.

:,: Hann er frelsarinn :,:Hann er frelsarinn.

Frelsarinn minn og þinn.

Page 4: Lög um Jesú

1.Ó, blessuð von í brjósti mér,Sem blíðkar þessa hinstu tíð:Minn Jesús kónga kóngur er,

Hann mun koma til að stjórna sínum lýð.

Kór: :,: Hann kemur brátt. :,:Vér komu hans með gleði fögnum.

Um miðjan dag, um morgun eða nátt,Hann kemur, kemur brátt.

2. Á himni´ og jörð í hverjum staðSjást heilög tákn, er vitna hátt.

Guðs trúu vottar vitna það,Að vor Herra Jesús Kristur komi brátt.

3. Það fólk, sem dó í Drottni fyr,Úr djúpi grafar óðar rís,

Er Herrann gegnum himna dyrKemur til að opna okkar Paradís.

4. Og vér, sem lifum veröld í,Þá verðum hrifnir á hans fund.Og þessi von svo helg og hlý

Mun oss hugga öll á vorri lausnarstund.

Page 5: Lög um Jesú

Leystu anda minn,því ég vil lofa þig.Leystu anda minn,

því ég vil þjóna þér.Leystu öll þau bönd,sem vilja halda mér.Leystu anda minn,

að þjóna þér.

Page 6: Lög um Jesú

Þá breyttir þú grát mínum í gleðidans,leystir af mér hærusekkinn.

þá breyttir þú grát mínum í gleðidans,og gyrtir mig með fögnuði.

Svo að sál mín megi lofsyngja þérog eigi þagna.

Drottinn Guð minn,ég vil þakka þér að eilífu.

Page 7: Lög um Jesú

:,: Ég gleðst, ég gleðst :,:Syng lofsöng til Jesú ég gleðst.

Syng lofsöng til Jesú,hann verðugur þess er,

blessað sé hans heilaga nafn.:,: Ég gleðst, ég gleðst :,:

Syng lofsöng til Jesú, ég gleðst.

Page 8: Lög um Jesú

Símstöðin er opin og línan lögð nú er.Lögð frá himni niður yfir jörðu hér.Aldrei lokast þessi undrastöðin kær,

aðeins nota trú og bæn og sambandið þú fær. 

Kór:Bænasíminn upp til himins hringja kann,

helgir lífsins straumar berast gegnum hann.Faðir vor hann lagði fyrir börnin sín.

Flýt þér, hring í númer Guðs að frelsist sálin þín. 

Ekkert kostar símatal, því allt er fullkomnað.Áður Drottinn Jesús hefur séð um það.

Hann með krossins dauða greiddi gjaldið mitt.Góði Jesús, lof og dýrð, ég prísa nafnið þitt.

 Máske, kæri vinur, þú misstir símann þinn,meðan synd og vantrú komst í hjartað inn.

Þá er ráðið eina: Iðrun sönn og góð.Aftur nærðu sambandinu fyrir Jesú blóð.

 Stórir menn í heiminum hindrað eigi fá,himnasamband þess, er réttu trúna á.Þrumur eða eldingar ei þau slíta bönd,

Er með Jesú náðarverki tengdi Drottins hönd.

Page 9: Lög um Jesú

Himinninn er dásamlegur staður.Fullur af gleði og söng.

Þar mun ég mæta mínum frelsara.Himinninn er dásamlegur staður.

Ég vil vera þar.

Page 10: Lög um Jesú

65

:,: Hann er líf, hann er líf,hann er lífið eilífa.

Jesús er frelsi mitt og líf:,:

Hann er risinn upp frá dauðum,ríkir nú á himnum hátt.

Frelsar syndara úr nauðum,hann mun koma aftur brátt.

Hann er líf, hann er líf,hann er lífið eilífa.

Jesús er frelsi mitt og líf

Page 11: Lög um Jesú
Page 12: Lög um Jesú

Guðs fjölskyldu ég elska heitt,

þar má oss ekki sundra neitt.

Ef allir eru sameinaðir,þá mun okkar kæri faðir,

gjöra okkur eitt.

Page 13: Lög um Jesú

226.1. Ef þú þráir andans blessun,

Æðri sælu, himnafrið,Og Guðs miklu ástargnótt,Varpa þér í föðurfaðminn,

Faðminn, sem þér blasir við,Kom til Jesú, kom þú fljótt.

Kór: Hann mun fylla þig meðAlheilögum Anda.

Jesús kallar: “Kom til mín,Kraftur minn og náð ei dvín”.

Hann vill fylla þig meðAlheilögum Anda

Meðtak nú þá góðu gjöf.2. Ef þú þráir hjartans helgun,Hreinsun öllum syndum frá,Krjúp að fótum Frelsarans,Eilíft líf og Andans krafturYfir þig mun streyma þá,

Og þér ljómar auglit hans.3. Ef þú þráir eld af hæðum,Eilíft ljós, er stöðugt skín,Bið þú Guð sem barn í trú.

Drottinn Jesús orð sín efnir,Elska hans og náð ei dvín,

Kom og höndla náð hans nú.C. H. Morris - Sbj. Sv.

Page 14: Lög um Jesú

Ég fyllist gleði Drottinn Guð er ég hugsa um,

:,: þú fyrirgefur mér :,:Jesús minn þú gafst þitt líf á

krossinum.:,: þú fyrirgefur mér :,:

Hallelúja hjarta mitt það lofar þig.Ég lyfti höndum upp og dansa um,

og blessa nafnið þitt.því þú hefur fyrirgefið mér.

Að lifa´ í návist þinni Guð, er lífið sjálft.

Þú fyrirgefur mér,Hið gamla´ er horfið, allt er nýtt, fyrir

þína náð.:,: þú fyrirgefur mér :,:

Page 15: Lög um Jesú

Ég varð glaður, gladdist mjög

er var sagt við mig:“Þú skalt ganga í húsDrottins Guðs í dag.”

Þar er söngur, þar er gleði,

þar er fólkið frjálst,frjálst í lofgjörð til

Drottins Guðs.

Page 16: Lög um Jesú

:,: Gleymum sjálfum oss um stund, lyftum Jesú upp og lofum hann :,:Lofum hann, Drottin vorn og Guð.

:,: Hann lét negla sjálfan sig,á krossinn fyrir mig, ég elska hann :,:

Elska hann, Drottin minn og Guð.

:,: Þú lést negla sjálfan þig,á krossinn fyrir mig, ég elska þig :,:

Elska þig Drottin minn og Guð.

Page 17: Lög um Jesú

Já í heilögum andavil ég hitta þig Jesú

eiga dásamlegt samfélag við þig.

Alla byrði og þreytuvil ég leggja til hliðar,

og í heilögum anda lofa þig.

Page 18: Lög um Jesú

:/:Lofum okkar kæra Drottin saman í dag:/:Hann sem elskar oss, gaf líf á hvala kross.

Lofum okkar Guð í dag. 

:/:Lofum okkar kæra Drottin saman í dag:/:Jesús okkur ann,

Lofum, tignum hann.Lofum okkar Guð í dag.

 :/:Lofum okkar kæra Drottin saman í dag:/:

Heiðurinn er þinn, Herra Jesús minn.

Lofum okkar Guð í dag.

Page 19: Lög um Jesú

22Eitthvað stórkotlegt,

eitthvað gott. Allan minn biturleik,

þú tókst á brott. Allt sem ég gat boðið

þér,var niðurbrotin sál.

En eitthvað stórkostlegt,Þú gerðir úr mér þá.

Page 20: Lög um Jesú

:,: Elska Jesú er svo dásamleg :,:Elska Jesú er svo dásamleg,

elska svo dásamleg.Svo há, ég kemst ekki yfir hana,

Svo djúp, ég kemst ekki undir hana,Svo breið, ég kemst ekki út úr henni,

elska svo dásamleg.Hann elskar allan heiminn, hátt og lágt.

(2x)Hann elskar allt sem lifir, stórt og smátt.

(2x)

Page 21: Lög um Jesú

Velkominn á þennan staðvelkominn inn í mitt opna hjartaog ég veit að þú dvelur í lofgjörð þinna barnaog við lofum þig og við heiðrum þigog við syngjum þennan ástarsöng til þín

Page 22: Lög um Jesú

Í þinni nærveruÍ þinni nærveruÞinn helgi andi lifir í mér Ég fell að fótum þérÉg fell að fótum þérÞitt helga orð talar til mín  Og ég vil dvelja hjá þér Því ég er ekkert án þín

Page 23: Lög um Jesú

Ég gef þér hjarta mitt ó, Guð,ég gef þér allt sem í mér er,

sérhverja hugsun, hverja þrágef ég þér (2x)

Allt annað legg ég til hliðaref ég aðeins fæ að nálgast

himininn,ef ég aðeins fæ að snerta þig.

Skoða þú hjarta mitt ó, Guð,hvort að þar brenni eldur þinn,ekkert má hindra´ að andi þinn

flæði frá mér (2x)

Page 24: Lög um Jesú

32.1. Allt ég fús vil yfirgefa,

Óðar kveð ég heimsins prjál,Ég vil glaður Jesú fylgja,Jesús blessar mína sál.

Kór: :,: Allt ég yfirgef, :,:Ég vil glaður Jesú fylgja,

Allt ég yfirgef.

2. Hjarta mitt sem fórn ég færiFrelsaranum, hér og nú,

Heilags Anda eldur glæðirAllt mitt sálarlíf og trú.

3. Ég með krossinn hans á herðumHeldur vildi þola smán,

En að höndla heimsins gæði,Hverfulleikans fánýtt lán.

4. Ég hef náð og frelsi fundiðFyrir blóðið Lausnarans,

Eilíflega önd mín lofarElskuverða nafnið hans.

J. W. Van de Venter - S. S.

Page 25: Lög um Jesú

289.1. Lausnarinn góði, leið mig þinn veg.Leirinn þú mótar. - Sjá, hann er ég.Gef að fram komi mynd þín í mér,Málfar og breytni jafnt líkist þér.

 2. Lausnarinn góði, leið mig þinn veg.

Lífskraft minn allan frá þér ég dregHjarta mitt gerðu hreint eins og mjöll,

Hugsun mín síðan lúti þér öll. 

3. Lausnarinn góði, leið mig þinn veg,Lífsorðin hrein í eyra mér seg.

Blessaði Jesús, brúðgumi minn,Bjóddu, þá hlýðir lærisveinn þinn.

 4. Lausnarinn góði, leið mig þinn veg.

Líkt hveitikorni deyi mitt “ég”.Andanum fyll mig, öruggri trú.

Í mínu lífi svo birtist þú. 

A. A. Payn - Á. E.

Page 26: Lög um Jesú

513. 1. Ég er hamingjubarn, ég á himneskan arf,

Hvað sem mætir á ævinnar braut,Ó, hve gott er að aldrei ég örvænta þarf,

Alla gæfu með Jesú ég hlaut.

Kór: Ó, hann elskar mig heitt. Þegar önd mín er þreytt,

Inn við krossinn ég hugsvölun finn,Ég á himneskan arf, og því örvænta´ ei þarf,

Af því Jesús er Frelsari minn.

2. Þegar freistingar mæta, ég finn hvergi grið,inn við fótskör hans beygi ég kné,

Og þar bænin hún veitir mér blessun og frið,Ég hann blæðandi´ á krossinum sé.

3. Hversu skammvinn var gleðin, uns Frelsarann fann,

Nú ég fagnandi byrja hvern dag.Áður sárbitur þorsti í sál minni brann

Og því sífellt ég kveið mínum hag.

4. Ó, hve gott er að leggja í lausnarans höndLífið þar til ég heim fara má,

Héðan eygi ég dýrðleg og ljómandi lönd,Þar er löngun mín uppfyllt og þrá.

Filippía Kristjánsdóttir.

Page 27: Lög um Jesú

Jesús er ljóðið og lagið,Jesús er lausnari minn,

Jesús er laglínan,Jesús er ljóðlínan,

Jesús er lofsöngurinn..

Þú ert minn konungur,þú ert minn frelsari,

þú ert minn Drottinn og Guð..

:,: Ég færi aftur þér,sönginn sem gafstu mér.

Nú ertu söngurinn minn :,:

Page 28: Lög um Jesú

64

Hann er Kristur, Jesús er Kristur.Konungur dýrðar og Guð.

Hann er Kristur, Jesús er Kristur.Kristur um eilífð er Guð.

Krjúp á kné.Krjúptu niður krossinn hans við.

Hann gaf allt, gaf sitt líf,Kristur um eilífð er Guð

Page 29: Lög um Jesú

353.1. Við lindina hreinu ég lifi hvern dag,

Sem líður frá Golgata hæð.Ég fylltur Guðs kærleik syng friðarins lag

Og Frelsarann lofar hver æð.Kór: Við lindina hreinu ég lifi hvern dag,

Hér ljóma mér himinsins tjöld.Hér græ ég sem pálminn við guðlegan hag

Og grænka um ævinnar kvöld.2. Við lindina hreinu er lánið mitt fest,

Hér lífið mér svellandi hlær,Við kristalsstraum þennan ég hvílist æ best

Og kvíðalaust hjarta mitt slær.3. Við lindina hreinu mér ljómar Guðs svið.

Mitt líf er nú orðið sem nýtt.Ó, þú, sem ert hryggur og þráir Guðs frið,

Kom þangað, Guð laðar svo blítt.4. Við lindina hreinu er lífið svo frjótt,

Hér lukust mín þúsunda gjöld,Hér grein hver á stofni fær guðlegan þrótt

Og grænkar um ævinnar kvöld.

Emil Gústavsson – Á. E.

Page 30: Lög um Jesú

 Ég er barnið þittÉg má biðja þig

Ég má lofsyngja þitt nafn.Þú ert alltaf við, er ég leita þin

:,:minn Herra, minn Guð.:,;  

Jag får va’ hos dejJag får be till dej

Jag får lovsjunga ditt namnDu har tid med mejnär jag söker dej

:,: min Herre, min Gud.:,:

Page 31: Lög um Jesú

Er frelsarann sá ég við vatnið,hann sagði við mig:

“Ég veit þú ert þreyttur,og þráir minn frið.

Í leynd er þú grætur,vil ég gefa þér ró.

Og ég vil að þú munir,hvers vegna ég dó.”

Page 32: Lög um Jesú

ÞÞað er aðað er aðeeins ein lins ein leið,eið,einn Guð, ein bók,einn Guð, ein bók,og heitir Biblían súog heitir Biblían sú

sem leiðir okkur inn í himininnsem leiðir okkur inn í himininn

Page 33: Lög um Jesú

Biblía

B-I-B-L-Í-A er bókin bókannaá orði Guðs er allt mitt traust.

B-I-B-L-Í-A, Biblía.

Page 34: Lög um Jesú

Hann er Kristur, Jesús er Kristur.Konungur dýrðar og Guð.

Hann er Kristur, Jesús er Kristur.Kristur um eilífð er Guð.

Krjúp á kné.Krjúptu niður krossinn hans við.

Hann gaf allt, gaf sitt líf,Kristur um eilífð er Guð

Page 35: Lög um Jesú

:,: Jesús kom inn :,:kom inn í mitt hjarta Jesús.

Kom inn í dag,minn bættu hag.

Kom inn í mitt hjarta Jesús.

Page 36: Lög um Jesú

223.1. Gott er að vera í Guðsbarnahjörð.

Guð sendi Jesúm hingað á jörð,Til þess að frelsa tapaðan sauð,

Til þess að miðla himneskum auð.

Kór: Hann er mín gleði, hann er mitt skjól,Hann er mitt líf og unaðarsól,

Náð sína´ og blessun býður hann mér,Brúðgumi sálar minnar hann er.

2. Allt gaf ég honum, eilífa náðAftur af Jesú hefi ég þáð,

Huggun og blessun, heilaga fró,Himneska gleði, eilífa ró.

3. Glaður ég hvíli Herrans í hönd,Himneska blessun teigar mín önd.

Jesús er allt, en ekkert ég er,Upp að hans brjósti halla ég mér.

4. Heilögum Anda önd mín er skírð,Yfir mig streymir kærleikans dýrð,

Himneskan eld í anda ég finn,Af því að hann er ljósgjafi minn!

Fanny Crosby. - Sbj. Sveinsson.

Page 37: Lög um Jesú

346.1. Eins og straumlind sterkra vatna,

Stillt og fögur, djúp og hrein,Er þín sanna elska, Drottinn,Uppsprettan við lífsins stein.

.Kór: Fyrir blóðið frelsið á ég,

Fyrir trúna á Jesúm Krist.Hann fékk opnað hliðið gullna.Hans á lófa´ er nafn mitt rist.

.2. Eins og dúfa örfum skotin,

Eða hind með banaund,Kom ég þínum krossi´ að, Jesús,

Kvölin þvarr á samri stund..

3. Himnesk gleði hreif minn anda,Horfin var mín nekt og synd

Svo í litlu sem í stóru Sá ég birtast Jesú mynd.

.4. Frelsið er sem svanasöngur

Sólarbjörtu heiði frá.Eða hvíld á blómstur bökkum

Blárra vatna spegli hjá.

Page 38: Lög um Jesú

529.1. Guð minn ég lofa þó gisti í kofa,Gullið og silfrið mér eigi sé veitt.Indæl mín bíður, að afloknu stríðiÍbúð með gulli og steinum skreytt.

 Kór: Ég á mér bústað á himnanna hæðumHrörnun ei þekkist við Guðsdýrðar-stól.Allir þar mettast af hans eilífu gæðum

Aldrei til viðar þar hnígur sól. 

2. Reynd var með árum oft trúin með tárum,Tíðum minn koddi, sem Jakobs er steinn.

Hásalur fríður, á himni mín bíður,Hér niðri´ á jörðu ég á ei neinn.

 3. Hygg, ei ég kvíði, í hættum og stríðiHræðist ei fátækt né bugast af eymd.

Auðlegð míns hjarta er ættlandið bjartaEr mér þar kórónan fögur geymd.

 Höf. óþ. - Sigríður Halldórsdóttir.

Page 39: Lög um Jesú

:/: Já allir sem Guðhefur frið keypt og frelsað,

þeir koma fagnandi til Zion, og eilíf gleði leikur yfir höfði þeim. :/:

Födnuð og gleði finna þeir,en andvarp og hryggð,

er horfin burt.Já allir sem Guð

hefur frið keypt og frelsað, þeir koma fagnandi til Zion,

og eilíf gleði leikur yfir höfði þeim.

Page 40: Lög um Jesú

Blessun og heiður

Blessun og heiður, gleði og þakkir;

Þannig við lofum hvern dag.Í öllum löndum, lyftum við

höndum.Lofum hvern einnasta dag!

Heiður sé á himni jörð,Já heiður honum.Honum sem trúr stendur vörð, -

hann tignum!

Page 41: Lög um Jesú

Þú einn ert hinn eilífi Guð.Og þín dýrð stendur stöðug og

trygg;Hvern einasta dag.

Dýrð þín ó, Guð, er svo dásamleg

Drottin hvern einasta dag.Ó, eilífi Guð, hve þig elska ég,

alltaf hvern einasta dag.

Page 42: Lög um Jesú

Drottinn er góðurog miskunn hans varir

um eilífð. X2

Tungur og þjóðir þinn kraft kunngjörakynslóð til kynslóðar

þig upphefja

við lofum þighalelúja, halelúja

við lofum þigog hver þú ert!

Þú ert Guð!

Já þú ert, já þú ert, já þú ertminn Guð, minn Guð

Þú ert Guðgóður Guðsannur Guð

alla tíð!

Page 43: Lög um Jesú

Ást þín er einstök, stöðug, traust og eilífást þín hún er klettur, sem að ég stend áÁst þín hún mér lyftir, umvefur og hjálpar

Þegar ég í nauðum ákalla þitt nafn.

:;Hallelúja, hallelúja, hallelújafylltu hjarta mitt:;

Ást þín til mín kallar, dregur mig í faðm þinnég finn hana vaxa, djúpt í hjarta mér

ætíð til þín leita, dansa með þér Faðirog nú vil ég lofa, þig með þessum söng

:;fylltu hjarta mitt:;

Page 44: Lög um Jesú

Við förum öll til himins,Við eigum stefnumót.

Við hann sem heitir Jesús, við tefjum ekki hót.

Hann mun okkur leiða, inn í himinsdýrðarsal,við förum öll til himins,já, það er okkar val.

Til Jerúsalems borgar,við höldum öll í hóp.Og höfin siglum yfir,

sem Faðir okkar skóp.Báturinn er náðin,

og Jesús skipstjórinn. Blóðið það er fáninn og þú ert farþeginn.

Page 45: Lög um Jesú

Jesús er ljóðið og lagið,Jesús er lausnari minn,

Jesús er laglínan,Jesús er ljóðlínan,

Jesús er lofsöngurinn.

Þú ert minn konungur,þú ert minn frelsari,

þú ert minn Drottinn og Guð.

:,: Ég færi aftur þér,sönginn sem gafstu mér.

Nú ertu söngurinn minn :,:

Page 46: Lög um Jesú

204.1. Heilagur kærleikur Guðs!.Syng um hann, syng á ný!Heilagur kærleikur GuðsSigrar hvert sorgarský.

Englarnir söng um hann sungu,Samglöddust hirðarnir ungu,

Hrærir við hjarta og tungu,Heilagur kærleikur Guðs!

Kór: Heilagur, heilagur, heilagur,Heilagur kærleikur Guðs!

2. Máttugur kærleikur GuðsElskar þig eins og mig.

Máttugur kærleikur GuðsUmlykur ætíð þig.

Kom til Guðs lifandi linda,Láttu ei heiminn þig binda.

Vit, að þig megnar ummyndaMáttugur kærleikur Guðs.

3. Dýrðlegur kærleikur Guðs.Innt bert frá enginn fær.

Dýrðlegur kærleikur Guðs,Taktu mig nær þér, nær.

Frjáls brátt frá freistingum öllum,Frjáls og frá breyskleika göllum,

Skal ég í himnanna höllumHátt lofa kærleika Guðs.

Page 47: Lög um Jesú

Jesús er ég nefni nafnið þittnálgast þú og blessar lífið mitt.

Þú læknar sérhvert sár,og þerrar sorgartár.

Jesús, er ég nefni nafnið þitt.

Page 48: Lög um Jesú
Page 49: Lög um Jesú

kórar

Page 50: Lög um Jesú

Vers:Open the eyes of my heart Lord,

Open the eyes of my heartI want to see youI want to see you

Refreng:To see you high and lifted up

Shining in the light of your gloryPour out your power and love

As we sing holy, holy, holy

Bridge:Holy, holy, holy (3x)

I want to see you

Page 51: Lög um Jesú

Amazing grace, how sweet the soundThat saved a wretch like me!

I once was lost, but now I’m foundWas blind, but now I see

‘twas grace that taught my heart to fearAnd grace my fears relieved!

How precious did that grace appearthe hour I first believed!

When we’ve been there ten thousand yearsBright shining as the sun

We´ve no less days to sing God’s praiseThan when we first begun

Page 52: Lög um Jesú

Í bljúgri bæn

 

Í bljúgri bæn og þökk til þín,ó, góði Guð kom þú til mín.Ég kalla á þig, Guð, leiddu mig.Ó góði Guð kom þú til mín.

Ég villist oft af réttri leið,og sjaldan finnst mér leiðin greið.Ég geri margt, sem miður er,og æði oft ég gleymi þér.

Það er mín ósk á bænastundað þjóna þér með ljúfri lund,að feta öruggt veginn þinn,þess bið ég þig, Ó Drottin minn.

 

Page 53: Lög um Jesú

Drottinn er minn hirðir,mig mun ekkert bresta.

Á grænum grundumlætur hann mig hvílast,

leiðir mig að vötnumþar sem ég má næðis njóta.

Hann hressir sál mína,leiðir mig um rétta vegu

fyrir sakir nafns síns.Jafnvel þótt ég fari um dimman dal

óttast ég ekkert illt,því að þú ert hjá mér,

sproti þinn og stafur hugga mig.Þú býrð mér borð frammi fyrir fjendum mínum;

þú smyrð höfuð mitt með olíu;bikar minn er barmafullur.

Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína,og í húsi Drottins bý ég langa ævi.

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.

Page 54: Lög um Jesú

49

Í vonleysi mínu varer mættumst þú og ég.

Myrkvuð tilvera mín var.En síðan þú Kristur Jesús

komst í minn veg.Kærleik þínum mæti alstaðar.

Golgata ég hugsa umer heyri ég minnst á þig.

Þegar hékkstu þar á krossins tréog leiðst fyrir mig.

Yfir þig kom andans kraftur,er þú reist frá dauðum aftur.

Enginn, enginn er sem þú.

Page 55: Lög um Jesú

47

:/:Í Jesú nafni:/: alltaf er sigur nýr.:/:Í Jesú nafni :/: óvinaherinn flýr.

Hver fær túlkað kærleik hans,kraft til frelsunar syndarans.

Í míns Jesú, eðla nafni,alltaf er sigur nýr.

Page 56: Lög um Jesú

60

:,: Guðs er valdið, Guðs er valdið,ég veit að Guðs er valdið.

Hann brýtur hlekkifanginn verður frjáls :,:

:,: Daufir heyra, blindir sjá,og lamir lækning fá :,:

Guðs er valdið, Guðs er valdið,ég veit að Guðs er valdið.

Hann brýtur hlekkifanginn verður frjáls.

Page 57: Lög um Jesú

Jesús er ljóðið og lagið,Jesús er lausnari minn,

Jesús er laglínan,Jesús er ljóðlínan,

Jesús er lofsöngurinn.

Þú ert minn konungur,þú ert minn frelsari,

þú ert minn Drottinn og Guð.

:,: Ég færi aftur þér,sönginn sem gafstu mér.

Nú ertu söngurinn minn :,:

Page 58: Lög um Jesú

Verðugur, tignum hans heilagleik,aðeins honum, sé dýrð, heiður og lof.

Verðugur, konungur voldugur,frá hásæti hans flæðir sú náð

sem veitir hann mér.Lyftum hátt, hefjum hans nafn

Drottinn Jesúm.Lofum hann, dásömum hann

Konunginn KristVerðugur, tignum hans heilagleik

Jesúm sem dó nú dýrðlegurKonungur minn.

Page 59: Lög um Jesú

Ég elska þig, og ég tigna þig.Ó Drottinn Guð,

sál mín gleðst í þér.Megi söngur minn, gleðja hjarta þitt,

syngja vil ég lofgjörðarsöng, fyrir þig.

Page 60: Lög um Jesú

Ég er þinn Guð sem leiðir þig,

ég er þinn Guð sem styrkir þig.

Ég er þinn Guð sem læknar þig,

ég er.

Ég er þinn Guð sem huggar þig,

ég er þinn Guð sem berst fyrir þig.

Ég er þinn Guð sem elskar þig,

ég er.

Elsku faðir, elsku faðir, frelsið gafstu mér,

ég treysti þér.

Hallelúja, hallelúja, hallelúja,

amen.

Page 61: Lög um Jesú

Ég finn frið er geng hér inn í helgidóminn,

ég finn frið sem fyllir hug og hjarta mitt.

Ég finn helgan anda fylla helgidóm þinn,

og ég veit að nú ég stend á helgum stað.

Lyftum helgum höndum upp

í lofgjörð helgum nafn þitt.

Dýrð sé þér um aldir alda Jesús, Drottinn Guð.

Eldur heilags anda fari um og fylli staðinn.

Því þú býrð í lofgjörð lýðs þíns, á helgum stað.

Page 62: Lög um Jesú

Ég fæ að hvílastá grænum grundum,

mig mun ei skorta hjá þér.Þá er mig hungrar

þú Drottinn fyllir hjarta mitt.

Þér vil ég þakka,þig ég elska,

þig vil ég lofa og tigna.Þú ert minn hirðir,þú ert minn Jesús,þú ert minn Guð.

Page 63: Lög um Jesú

Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, nú gengin er sérhver þess gleði og þraut, það gjörvallt er runnið á eilífðar braut, en minning þess víst skal þó vaka.

En hvers er að minnast og hvað er það þá, sem helst skal í minningu geyma? Nú allt er á fljúgandi ferð liðið hjá, það flestallt er horfið í gleymskunnar sjá. En miskunnsemd Guðs má ei gleyma.

Hún birtist og reynist sem blessunarlind á blíðunnar sólfagra degi, hún birtist sem lækning við böli og synd, hún birtist þó skærast sem frelsarans mynd, er lýsir oss lífsins á vegi.

Nú Guði sé lof fyrir gleðilegt ár og góðar og frjósamar tíðir, og Guði sé lof, því að grædd urðu sár, og Guði sé lof, því að dögg urðu tár. Allt breyttist í blessun um síðir.

Ó, gef þú oss, Drottinn, enn gleðilegt ár og góðar og blessaðar tíðir, gef himneska dögg gegnum harmanna tár, gef himneskan frið fyrir lausnarans sár og eilífan unað um síðir.

Page 64: Lög um Jesú

Nú ljóma aftur ljósin skærum land og höf í nótt

og húmið lífsins ljóma færer leiftrar stjarna gnótt.

Þá flutt er mönnum fregnin súað fæddur oss sé hann

er færir birtu,frið og trú og fró í sérhvern rann.

Ó, stjarna, lát þú lýsa enn þitt ljós

með von og trú svo öðlist frið þann allir menn er ætið boðar þú.

Í sorgmædd hjörtu sendu inn þinsignuð ljósin blíð

og hugga hvern er harmar sinn, á helgri jólatíð.

Page 65: Lög um Jesú

Betlehem Ó, hve hljótt er hjá þér

þessa nótter í örmun þínum

Konungurinn fæddur erHann í jötu er

auðmjúkari öllumen stjarna Hans skín skært

Vísar Vitringumúr austri réttan veg.

Kór:Jesús, sá sem lofað var

Við skulum upphefja Hans nafn.Jesús, sá sem lofað var

Englar himins tigna HannÞví á jóladag, eins og enn í dag

sérhvert hjarta skoðar HannMessías er hér, Heilagur Hann er

Guð gaf son sinn þérJesús Kristur jólabarnið er

Þó árin liði hjá ekkert breytast jólasöngvar þá

ennþá segja þeir frá jólaboðskapnumsegja hvernig fæddist frelsarinn

til að blessa alla menOg Hans blessun varir

vissulega enn.

Page 66: Lög um Jesú

Bráðum komaBráðum koma blessuð jólin börnin fara að hlakka til. Allir fá þá eitthvað fallegt í það minnsta kerti´ og spil. 

Hvað það verður veit nú enginn, vandi er um slíkt að spá. 

En eitt er víst að alltaf verður 

ákaflega gaman þá.

Page 67: Lög um Jesú

Englakór frá himnahöll

Englakór frá himnahöllhljómar yfir víða jörð.Enduróma fold og fjöll,flytja glaða þakkargjörð.Gloria in excelsis Deo.Gloria in excelsis Deo.

Hirðar, hví er hátíð núhví er loftið fullt af söng?Hver er fregnin helga sú,

er heyrir vetrarnóttin löng?Gloria in excelsis Deo.Gloria in excelsis Deo.

Kom í Betlehem er hannheill sem allri veröld fær.Kom í lágan, lítinn rann,lausnara þínum krjúptu nær.Gloria in excelsis Deo.

Gloria in excelsis Deo.

Page 68: Lög um Jesú

Við óskum þér góðra jóla,við óskum þér góðra jóla, við óskum þér góðra jóla, 

og gleðilegs árs.Góð tíðindi færum við

til allra hér: Við óskum þér, góðra jóla 

og gleðilegs árs. Við óskum þér góðra jóla,við óskum þér góðra jóla, við óskum þér góðra jóla, 

og gleðilegs árs.En fáum við grjónagrautinn, en fáum við grjónagrautinn, en fáum við grjónagrautinn, 

Já, grautinn hér út?Góð tíðindi færum við

til allra hér: Við óskum þér, góðra jóla 

og gleðilegs árs. 

Því okkur finnst góður grautur, því okkur finnst góður grautur, því okkur finnst góður grautur, 

Já, grautur út hér. Góð tíðindi færum við

til allra hér: Við óskum þér, góðra jóla 

og gleðilegs árs. 

Og héðan þá fyrst við förum,og héðan þá fyrst við förum, og héðan þá fyrst við förum. 

Er fáum við graut. 

Góð tíðindi færum viðtil allra hér: 

Við óskum þér, góðra jóla og gleðilegs árs. 

Page 69: Lög um Jesú

:,: Lofum okkar kæra Drottinn saman í dag :,:Hann sem elskar oss,gaf líf á kvalakross.Lofum okkar Guð í dag

:,: Lofum okkar kæra Drottinn saman í dag :,:Jesús okkur ann,lofum, tignum hann.Lofum okkar Guð í dag

:,: Lofum okkar kæra Drottinn saman í dag :,:Heiðurinn er þinn,herra Jesús minn.Lofum okkar Guð í dag

Page 70: Lög um Jesú

Þakkið, þeim sem hæstur er,þakkið, honum heiður ber.Já, þakkið, því að hann gafJesúm Krist, sinn son.

Og nú, lát hinn veika játa styrk,lát hinn snauða ríkdóm sjá.Vegna þess sem Drottinn Guðhefur gjört.

Page 71: Lög um Jesú

:,: Elska Jesú er svo dásamleg :,:

Elska Jesú er svo dásamleg,elska svo dásamleg.

Svo há, ég kemst ekki yfir hana,Svo djúp, ég kemst ekki undir

hana,Svo breið, ég kemst ekki út úr

henni,elska svo dásamleg.

Hann elskar allan heiminn, hátt og lágt. (2x)

Hann elskar allt sem lifir, stórt og smátt. (2x)

Page 72: Lög um Jesú

67:,: Hann er mér allt,

hann er mér allt,Jesús, hann er mér

allt :,:

Page 73: Lög um Jesú

25

Er ég horfi á himininn, handa þinna verk, tunglið og

stjörnurnar, er skapað hefur þú,hallelúja.

Er ég horfi á himininn, handa þina verk, tunglið og stjörnurnar,

er skapað hefur þú,:/: Hvað er þá maðurinn:/:

að þú lítir til hans og gætir hans vel, hallelúja.

Er ég horf á himininn.

Page 74: Lög um Jesú

68

Hann er upphafinn,hann er upphafinn.Hann er upphafinn í

dýrð.Allt skapað hann hyllir,

heilagir dá hann.Hann er upphafinn í

dýrð.

Page 75: Lög um Jesú

Himininn, hann er opinn,frá hásæti Guðs nú flæða.

Blessanir, frá Jesú,flæða frá himninum.

Gleði og frelsi,góð heilsa og líf.

Frá himninum flæða góðar gjafir.

Yfir hvern og einn sem sannur er,

flæða Guðs blessanir.

Page 76: Lög um Jesú

43Ég vil bara lofa þig,gefa þér mitt hjarta

Drottinn.Faðir minn þú ert mér

allt,nafn þitt vil ég lofa´

um eilífð.Ég upphef þitt helga

nafn,ég upphef þitt helga

nafn,minn Guð.

Page 77: Lög um Jesú

18

Ég þarfnast Jesú í mínu lífi,

þarfnast Jesú allt mitt líf.Já í orði og í verki,í vöku og í svefni,

þarfnast Jesú alla tíð.

Page 78: Lög um Jesú

Hörpustrengi / sálmar

Page 79: Lög um Jesú

1. Blessunardaggir lát drjúpa, Dynja lát regn yfir storð. Jarðveginn gef oss hinn gljúpa, Guð er vér heyrum þitt

orð.

Kór:Blessaðar blessunardaggir Berist oss, Drottin, frá þér. Dropar af náð

eru’ að drjúpa. Daggir og regn þráum vér.

2. Blessunardaggir lát drjúpa, Dauðanum hríf þú oss úr. Send yfir

dalina djúpa Dýrðlega vakningar skúr

3. Blessunardaggir lát drjúpa, Drottinn, ó, send oss þær nú.

Faðmandi kross þinn, að krjúpa Kenn oss í lifandi trú.

Page 80: Lög um Jesú

21.1. Blessunardaggir lát drjúpa,

Dynja lát regn yfir storð.Jarðveginn gef oss hinn gljúpa,

Guð, er vér heyrum þitt orð. 

Kór: Blessaðar blessunardaggirBerist oss, Drottinn, frá þér.

Dropar af náð eru' að drjúpa.Daggir og regn þráum vér.

 2. Blessunardaggir lát drjúpa,

Dauðanum hríf þú oss úr.Send yfir dalina djúpa

Dýrðlega vakningar skúr. 

3. Blessunardaggir lát drjúpa,Drottinn, ó, send oss þær nú.

Faðmandi kross þinn, að krjúpaKenn oss í lifandi trú.

Page 81: Lög um Jesú

109.1. Ó, þá náð að eiga Jesúm

Einkavin í hverri þraut!Ó, þá heill að halla mega

Höfði sínu´ í Drottins skaut!Ó, það slys því hnossi að hafna,

Hvílíkt fár á þinni braut,Ef þú blindur vilt ei varpa

Von og sorg í Drottins skaut. 

2. Eigir þú við böl að búa,Bíðir freistni, sorg og þraut.Óttast ekki, bænin ber ossBeina leið í Drottins skaut.

Hver á betri hjálp í nauðum?Hver á slíkan vin á braut,

Hjartans vin, sem hjartað þekkir?Höllum oss í Drottins skaut.

 3. Ef vér berum harm í hjartaHryggilega dauðans þraut,

Þá hvað helzt er Herrann JesúsHjartans fró og líknarskaut.

Vilji bregðast vinir þínir,Verðirðu´ einn á kaldri braut,

Flýt þér þá að halla og hneigjaHöfuð þreytt í Drottins skaut.

 Joseph Schriven - Matthías Jochumsson.

Page 82: Lög um Jesú

246.1. Á skýjum himins senn kemur KristurÞá klofna sundur þykkstu skýjamistur.

Öll tákn það boða sá tími nálgist,Þá takast Guðs börn til himinsins.

 Kór: Ég elska Jesúm, hann allt mér gefur,Og Andans skírn mér nú veitt hann hefur.

Hann fyrir blóð sitt og frelsið gaf mér.Og fasta arfsvon í himninum.

 2. Nú vítt um heiminn Guðs vitni fara,Og vinna Drottni mikinn sálnaskara.

Í feðralöndum og fjarst í álfumÞeir fólkið kalla til himinsins.

 3. Já, Kristur Jesús hann kemur bráðum,Þá kemur stundin, sem vér ætíð þráðum,Er burt vér hrífumst í brúðkaupsklæðum

Og beina leið upp til himinsins. 

S. M. Linder - Á. E.

Page 83: Lög um Jesú

167.1. Besti vinur á jörð er Jesús,

Jafnan þegar mætir sorg og neyð.Hann fær þerrað heitust tár,

Hann fær læknað dýpstu sár.Besti vinur á jörð er Jesús.

 Kór: :,: Minn einasti vin er Jesús :,:

Leita ég hans hjálpar hér,Hann mig ber á örmum sér.Besti vinur á jörð er Jesús.

 2. Ó, hvað Guðs son er góður vinur!Gegnum tár mér skín hans friðarsól.

Í hans skauti ég mig fól.Ó, það blessað friðarskjól!Besti vinur á jörð er Jesús.

 3. Þótt ég dvelji í dimmum skugga,Dynji Jórdans bylgjur kringum mig,

Hug minn enginn ótti slær,Af því Drottinn minn er nær.Besti vinur á jörð er Jesús.

 4. Nær í ljóssalinn loks vér komum,

Lítum vér hans náðarauglit bjart.Sætt vér honum syngjum prís,

Sælir Guðs í Paradís.Besti vinurinn vor er Jesús.

Page 84: Lög um Jesú

423.1. Ævibraut vor endar senn, Er vér hljótum sjá,

Allir Drottins munu menn Mætast heima þá.Ef ei dauðinn undan fer, Ástkær Frelsarinn

Kemur senn og burt oss ber Beint í himininn. 

Kór: Ó, er okkar vinir, allir mætast þar,Ganga´ á geislafögrum grundum eilífðar,Lofa Guð og Lambið, lífið sem oss gaf.

Sorgin dvín. Sólin skín. Sjá Guðs náðarhaf. 

2. Margir, er vér unnum heitt, Undan fóru heim,Hafa stríð til lykta leitt, Ljúft vér fögnum þeim.

Þar er sérhvert þerrað af þeirra sorgartár.Arf á himnum Guð þeim gaf, Gleðjast allra brár.

 3. Varðveit klæðin helg og hrein Herrans blóði í,

Svo þér ekkert mæti mein Myrkursins á ný.Lúður Drottins hljómar hátt, Hver er viðbúinn?Jesús kemur, kemur brátt. Kom þú, Drottinn

minn! 

Höf. óþ. - Sigríður Halldórsdóttir

Page 85: Lög um Jesú

249.1. Þegar Drottins lúður hljómar og þá dagur fer í

hönd, Þegar dýrðarmorgunn ljómar eilífðar,Þegar Guð með nafni kallar allt sitt fólk á

friðarströnd,Sem hans frelsi meðtók, - einnig verð ég þar!

 Kór: :,: Þegar Drottinn nafn mitt nefnir :,:

verð ég þar! 

2. Upp þeir sælir aftur rísa, sem í Drottni dóu´ á jörð,

Þegar dýrðarmorgunn ljómar eilífðar,Þegar Drottinn Guð með nafnakalli safnar sinni

hjörðInn í sólarlandið, - einnig verð ég þar!

 3. Vitnum hér um Jesú kærleik þar til næturdimman

dvín, Þar til dýrðarmorgunn ljómar eilífðar.Þegar börnin sín með nafni kallar góður Guð til sín,

Ó, hve gott er þá og sælt að vera þar! 

J. M. Black - Sbj. Sveinsson.

Page 86: Lög um Jesú

Navnet Jesus blekner aldritæres ei av tidens tann.

Navnet Jesus, det er evigingen det utslette kan.

Det har bud til unge, gamleskyter stadig friske skudd.Det har evnen til å samle

alle sjeler inn til Gud

(Refreng)Navnet Jesus må jeg elske,det har satt min sjel i brann!

Ved det navnet fant jeg frelse,intet annet frelse kan.

Jesu navn! Hvor skjönt det klinger,la det runge over jord!

Intet annet verden bringerhåp og tröst som dette ord.For det navn må hatet vike,for det navn må ondskap fly.

Ved det navn skal rettferds rikeskyte friske skudd på ny.

Midt i nattens mörke blinkersom et fyrlys Jesu navn,

og hver hjelplös seiler vinkerinn til frelsens trygge havn.

Og når solen mer ei skinner,Jesu navn det lyser enn

da den frelste skare syngerhöyt dets pris i Himmelen!

Page 87: Lög um Jesú

60.1. Það finnst ekki nokkur sem Jesús á jörð

Svo ríkur af kærleikans auð,Hann finnur og leiðir í Föðurins hjörð

Hinn frávillta, tapaða sauð. 

Kór: Á krossinum streymdi hans blessaða blóð.Hann barðist við úlfinn og vann.

Hann mín vegna hörmunga hafsjóinn óðOg eilífan unað mér vann.

Ég elska og vegsama hann.

 2. Minn dýrðlegi Frelsari frelsaði mig,

Og veitti mér friðsæla fró,Hann byrðina mína tók sjálfur á sig

Og saklaus á krossinum dó. 

3. Hjá aldanna bjargi mín önd finnur núSvo indæla huggun og fró,

Ég lít upp til Jesú í lifandi trú,Hann fullkomið frelsi mér bjó.

 Kór: (Við síðasta vers).

Minn Frelsari eilífa blessun mér bjó,Hann barðist við úlfinn og vann.

Hjá Jesú mitt hjarta fann heilaga róOg ljós mitt og líf mitt er hann.

Ég lofa og vegsama hann.

Page 88: Lög um Jesú

167.1. Besti vinur á jörð er Jesús,

Jafnan þegar mætir sorg og neyð.Hann fær þerrað heitust tár,

Hann fær læknað dýpstu sár.Besti vinur á jörð er Jesús.

 Kór: :,: Minn einasti vin er Jesús :,:

Leita ég hans hjálpar hér,Hann mig ber á örmum sér.Besti vinur á jörð er Jesús.

 2. Ó, hvað Guðs son er góður vinur!Gegnum tár mér skín hans friðarsól.

Í hans skauti ég mig fól.Ó, það blessað friðarskjól!Besti vinur á jörð er Jesús.

 3. Þótt ég dvelji í dimmum skugga,Dynji Jórdans bylgjur kringum mig,

Hug minn enginn ótti slær,Af því Drottinn minn er nær.Besti vinur á jörð er Jesús.

 4. Nær í ljóssalinn loks vér komum,

Lítum vér hans náðarauglit bjart.Sætt vér honum syngjum prís,

Sælir Guðs í Paradís.Besti vinurinn vor er Jesús.

 Peter Bilhorn - Sbj. Sv.

Page 89: Lög um Jesú

260.1. Dýrð, heiður og lof, þér Guðs heilagi son,

Þú hjálpræði allra og mannanna von!

Kór: Hallelúja, þín er dýrðin! Hallelúja, amen!Hallelúja, þín er dýrðin! Hallelúja, amen!

2. Dýrð, heiður og lof sé þér, Herra, til sanns,Er særðist og dóst fyrir syndir hvers manns.

3. Dýrð, heiður og lof þér, sem hefir oss leittOg elskað oss stöðugt og alltaf jafn heitt!

4. Dýrð, heiður og lof flytji himinn og jörð,En best þó af öllu þín blóðkeypta hjörð!

William Mackay - Á. E.

Page 90: Lög um Jesú

289.1. Lausnarinn góði, leið mig þinn veg.

Leirinn þú mótar. - Sjá, hann er ég.Gef að fram komi mynd þín í mér,Málfar og breytni jafnt líkist þér.

 2. Lausnarinn góði, leið mig þinn veg.

Lífskraft minn allan frá þér ég dregHjarta mitt gerðu hreint eins og mjöll,

Hugsun mín síðan lúti þér öll. 

3. Lausnarinn góði, leið mig þinn veg,Lífsorðin hrein í eyra mér seg.

Blessaði Jesús, brúðgumi minn,Bjóddu, þá hlýðir lærisveinn þinn.

 4. Lausnarinn góði, leið mig þinn veg.

Líkt hveitikorni deyi mitt “ég”.Andanum fyll mig, öruggri trú.

Í mínu lífi svo birtist þú. 

A. A. Payn - Á. E.

Page 91: Lög um Jesú

226.1. Ef þú þráir andans blessun,

Æðri sælu, himnafrið,Og Guðs miklu ástargnótt,Varpa þér í föðurfaðminn,

Faðminn, sem þér blasir við,Kom til Jesú, kom þú fljótt.

Kór: Hann mun fylla þig meðAlheilögum Anda.

Jesús kallar: “Kom til mín,Kraftur minn og náð ei dvín”.

Hann vill fylla þig meðAlheilögum Anda

Meðtak nú þá góðu gjöf.

2. Ef þú þráir hjartans helgun,Hreinsun öllum syndum frá,Krjúp að fótum Frelsarans,Eilíft líf og Andans krafturYfir þig mun streyma þá,

Og þér ljómar auglit hans.

3. Ef þú þráir eld af hæðum,Eilíft ljós, er stöðugt skín,Bið þú Guð sem barn í trú.

Drottinn Jesús orð sín efnir,Elska hans og náð ei dvín,

Kom og höndla náð hans nú.C. H. Morris - Sbj. Sv.

Page 92: Lög um Jesú

Opna vor augu, vér viljum sjá Jesú.Leyf oss að snerta’ hannað reynt fáum mátt hans.

Opna vor eyru, og hjálp oss að hlusta.Opna vor augu, vér viljum sjá Jesú.