10
Maður, náttúra og atvinnuhættir

Maður, náttúra og atvinnuhættir - Dalvík · 2016. 12. 2. · Það sem við notum úr náttúrunni. Við notum t.d. tré, steina, vatn, olíu, járn og náttúran gerir okkur

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Maður, náttúra og atvinnuhættir - Dalvík · 2016. 12. 2. · Það sem við notum úr náttúrunni. Við notum t.d. tré, steina, vatn, olíu, járn og náttúran gerir okkur

Maður, náttúra og atvinnuhættir

Page 2: Maður, náttúra og atvinnuhættir - Dalvík · 2016. 12. 2. · Það sem við notum úr náttúrunni. Við notum t.d. tré, steina, vatn, olíu, járn og náttúran gerir okkur

Maður og náttúra eru óaðskiljanleg

Page 3: Maður, náttúra og atvinnuhættir - Dalvík · 2016. 12. 2. · Það sem við notum úr náttúrunni. Við notum t.d. tré, steina, vatn, olíu, járn og náttúran gerir okkur

Náttúran

Í mörg ár hefur náttúran hjálpað okkur að lifa

Hún hefur veitt okkur klæðnað, mat, orku og skjól

Page 4: Maður, náttúra og atvinnuhættir - Dalvík · 2016. 12. 2. · Það sem við notum úr náttúrunni. Við notum t.d. tré, steina, vatn, olíu, járn og náttúran gerir okkur

Atvinnuhættir

Atvinnuhættir eru mjög ólíkir í hverju landi fyrir sig

Sumstaðar eru fiskimið en á öðrum stöðum er landbúnaður

Þegar ákveðinn staður eða svæði hafa verið valin ka$ast það staðarval

Í dag er auðvelt að flytja vörur um Evrópu. Núna er t.d. hægt að kaupa svissneskt súkkulaði á Íslandi og íslenskan saltfisk á Spáni.

Page 5: Maður, náttúra og atvinnuhættir - Dalvík · 2016. 12. 2. · Það sem við notum úr náttúrunni. Við notum t.d. tré, steina, vatn, olíu, járn og náttúran gerir okkur

Landbúnaður

Það skiptir máli í landbúnaði að nota lí&ænan áburð t.d úrgang &á búfénaðinum sjálfum, fiskúrgang, fiskimjöl og þangmjöl svo að náttúran mengist ekki

Tilbúinn áburður getur verið hættulegur, hann er notaður til að auka uppskeru. Eiturefni í landbúnaði eru notuð til að drepa skordýr

Mikil áburðarnotkun hefur valdið mengun í ám, vötnum og sjó.

Áburðarnotkun getur líka farið í drykkjarvatn fyrir mannfólk.

Page 6: Maður, náttúra og atvinnuhættir - Dalvík · 2016. 12. 2. · Það sem við notum úr náttúrunni. Við notum t.d. tré, steina, vatn, olíu, járn og náttúran gerir okkur

Fiskiveiðar

Við verðum að passa okkur að ofveiða ekki fiskinn, þannig að hann klárist ekki í sjónum.

Við verðum líka að passa okkur að henda ekki rusli í sjóinn, því það mengar.

Page 7: Maður, náttúra og atvinnuhættir - Dalvík · 2016. 12. 2. · Það sem við notum úr náttúrunni. Við notum t.d. tré, steina, vatn, olíu, járn og náttúran gerir okkur

Það sem við notum úr náttúrunni

Við notum t.d. tré, steina, vatn, olíu, járn og náttúran gerir okkur klei( að geta ræktað mat. Þess vegna er mjög mikilvægt að við höldum náttúrunni hreinni

Page 8: Maður, náttúra og atvinnuhættir - Dalvík · 2016. 12. 2. · Það sem við notum úr náttúrunni. Við notum t.d. tré, steina, vatn, olíu, járn og náttúran gerir okkur
Page 9: Maður, náttúra og atvinnuhættir - Dalvík · 2016. 12. 2. · Það sem við notum úr náttúrunni. Við notum t.d. tré, steina, vatn, olíu, járn og náttúran gerir okkur

Í Árskógarskóla

Við notum greinar úr náttúrunni til list sköpunar

Við setjum niður kartöflur og ræktum grænmeti

Við gróðursetjum tré

Við tínum upp rusl á rusladegi

Við notum náttúruna og umhverfið í náminu okkar

Við erum í góðu sambandi við einn sveitabæ sem bíður okkur a$taf velkomin að skoða dýrin á bænum.

Í vor ætlum við að koma okkur upp náttúrulegu eldstæði til þess að elda það sem við erum m.a. að rækta

Page 10: Maður, náttúra og atvinnuhættir - Dalvík · 2016. 12. 2. · Það sem við notum úr náttúrunni. Við notum t.d. tré, steina, vatn, olíu, járn og náttúran gerir okkur

Takk fyrir okkur