10
1 PÓST- OG FJARSKIPTASTOFNUN POST AND TELECOM ADMINISTRATION - ICELAND Samþjónusta og samruninn Hrafnkell V. Gíslason Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar Maí 2005

PÓST- OG FJARSKIPTASTOFNUN POST AND TELECOM ADMINISTRATION - ICELAND

Embed Size (px)

DESCRIPTION

PÓST- OG FJARSKIPTASTOFNUN POST AND TELECOM ADMINISTRATION - ICELAND. Samþjónusta og samruninn Hrafnkell V. Gíslason Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar Maí 2005. Efni. Nálgun PFS á VoIP Samþjónusta Samruninn Áhrif á neytendur Áhrif á markað og stjórnsýslu. Núgildandi regluverk. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: PÓST- OG FJARSKIPTASTOFNUN POST AND TELECOM ADMINISTRATION - ICELAND

1

PÓST- OG FJARSKIPTASTOFNUNPOST AND TELECOM ADMINISTRATION - ICELAND

Samþjónusta og samruninn

Hrafnkell V. GíslasonForstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar

Maí 2005

Page 2: PÓST- OG FJARSKIPTASTOFNUN POST AND TELECOM ADMINISTRATION - ICELAND

2

Efni

• Nálgun PFS á VoIP• Samþjónusta• Samruninn• Áhrif á neytendur• Áhrif á markað og stjórnsýslu

Page 3: PÓST- OG FJARSKIPTASTOFNUN POST AND TELECOM ADMINISTRATION - ICELAND

3

Núgildandi regluverk• Lagaleg skilyrði fyrir úthlutun símanúmera

(fyrir VoIP):– Aðgangur að neyðarþjónustu (112)– Númeraflutningur*– Lögleg hlerun*

• Staðsetningarupplýsingar - eftir eðli þjónustu– Heimilissími– Flökkuþjónusta (nomadic) – númer 49x xxxx

• Upplýsa neytendur með afgerandi hætti• Vinnuhópur um VoIP og neyðarþjónustu(*) Til skemmri tíma háð tækniþróun

Page 4: PÓST- OG FJARSKIPTASTOFNUN POST AND TELECOM ADMINISTRATION - ICELAND

4

Breytingar á evrópsku regluverki• PFS fylgist grannt með og tekur þátt í mótun

regluverksins• Séríslenskar aðstæður?

– Lítill markaður – fákeppni - fjarlægð

– Hátt tæknistig, TVoIP komið lengra en VoIP

– Kröfuharðir neytendur• Neytendur telja neyðarþjónustu afar mikilvæga

• Kröfur um þjónustu, rekstraröryggi og aðgengi eru afar miklar

• Dæmi: Rof ljósleiðara á Vestfjörðum og alþjónusta

Page 5: PÓST- OG FJARSKIPTASTOFNUN POST AND TELECOM ADMINISTRATION - ICELAND

5

Samruninn• Stafræn kóðun

– Talsími: VoIP– Gögn– Útvarp (hljóð- og

sjónvarp): TVoIP– O.s.fr.

• Stöðluð stafræn dreifing (með IP)– Fastanet– Far(síma)net

• Aukin bandbreidd • Aðgangur alltaf, alls

staðar:– ALNÁND

Flutningur meðtækni nútímans

Flutningur meðeldri tækni

Þörf

HljóðHljóðvarpssendar

Loftnet

MyndSjónvarpssendar

Loftnet/Diskar

Tal Símalagnir

Gögnpóstur, vefur og

annað

Internet (IP)Kopar

Internet (IP)ljós / þráðlaust /

kopar

Page 6: PÓST- OG FJARSKIPTASTOFNUN POST AND TELECOM ADMINISTRATION - ICELAND

6

Samþjónusta• Fjarskiptalög tryggja lágmarks aðgang með alþjónustu.

• Fjarskiptaáætlun útvíkkar þetta lágmark með Samþjónustu

• Markmið ríkisins með Samþjónustu er að tryggja öllum aðgang að upplýsinga- og samskiptasamfélaginu:– Farsímaþjónusta

– Stafrænt sjónvarp

– Háhraðatengingar

• Fjarskiptasamfélag: Símaþjónusta

• Upplýsingasamfélag: + Upplýsingaþjónusta

• Samskiptasamfélag: + Afþreyingar/fræðsluþjónusta (infotainment)

Page 7: PÓST- OG FJARSKIPTASTOFNUN POST AND TELECOM ADMINISTRATION - ICELAND

7

Neytendur

Var/er:Var/er:• Tíma og magnmæling• “Einfalt” framboð

þjónustu• Aðskilin þjónusta

– Tal og gögn• Allir fá sömu dagskrá• Áhersla á opinbera

neytendavernd– Gæði og öryggi skilgreind

Verður?Verður?• Fast verð

• Margþætt þjónusta

• Samtvinnun þjónustu– Tal, gögn, afþreying, þjónusta

• Þjónusta “On demand”

• Samkeppni og neytendavernd– Tryggir ríkið lágmarks gæði

og öryggi?

Page 8: PÓST- OG FJARSKIPTASTOFNUN POST AND TELECOM ADMINISTRATION - ICELAND

8

Áhrif á markað og regluverk

Var/er:Var/er:• Regluverk sniðið að

rásaskiptum kerfum– Aðskilin löggjöf um

fjarskipti og fjölmiðla • Lóðrétt þjónusta á

farskiptamarkaði• Samkeppni innanlands• Alþjónusta• Samskiptaaðilar eiga efni

samskipta• Hraði breytinga mikill

Verður?Verður?• Regluverk sniðið að

samrunanum– Samræmd löggjöf ...

• Lárétt þjónusta, auk lóðréttrar

• Samkeppni erlendis frá• Samþjónusta• Þriðji aðili á efni

samskipta• Hraði breytinga

gríðarlegur

Page 9: PÓST- OG FJARSKIPTASTOFNUN POST AND TELECOM ADMINISTRATION - ICELAND

9

Lokaorð ...

• Fjarskipti víkka út - Samskipti– (telecommunications vs communications).

• VoIP er fyrsta stóra skrefið í samrunanum

• Fjarskiptaáætlun lýsir markmiðum stjórnvalda á næstu árum

• Þörf á endurskoðun og samræmingu á stjórnsýslu er snýr að samskiptaþjónustu

Page 10: PÓST- OG FJARSKIPTASTOFNUN POST AND TELECOM ADMINISTRATION - ICELAND

10

Takk fyrir